Heimskringla - 02.01.1913, Blaðsíða 5
F
HEIMSKKTNOr <
WINNIPEG, 2. JANtAR 1913.
5. BU*
25 ára afmælishátíð
stúkunnar Heklu.
var minst að kvTcldi 27. des., — á
föstudagskveldiö var, með veglegri
samkoau, siem haldin var í Good-
templarahúsinu, þá þéttskipuöu á-
heyrendum.
Ilerra Bergsveinn M. Long
stýröi samkomunni og gat þess aö
forsaetistign hans að þessu sinni
væri ekki á þvi by'gö, að hann
væri elztur meðlimur stúkunnar,
pví að annar væri þar nú staddur,
sem v.erið heföi stofnandi stúkunn-
ar og- jafnan síöan staðið í henni ;
það væri herra Guðmundur kaup-
maður Johnson ; ennfremur væri
'har herra Ólafur S. Tliorgeirsson,
sem var annar stofnandi stúkunn-
ar, en gekk tir henni ári síðar til
þess að stofna stúkuna Skuld,
sem hann heföi jafnan síðan til-
heyrt ; svo væri og húsfrú Signý
Olson eiu íif stofnendum Heklu, en
sem mi veikinda vegna væri fjar-
verandi.
PrógraJnmið var lweði langt og
gott. Ilerra Skapti B. Brynjólfs-
son, sem átti að hafa mælt h-rir
minni Skuldar, var fjarverandi í
Norður Dakota, og tók hr. Krist-
ján Stefánsson hans pláss. Að
öðrtt leyti var prógrammiö þattn-
»!! :
Próf. Rúnólfttr Marteinsson :
Ræða fyrir minni Goodteimlara-
reglunnar. '
Gísli Jónsson : Sólósöng.
Séra Guðm. Árnason : Ræða
fyrir minni stúkunnar Heklu.
Gísli Jónsson og Ilalldór Thor-
ólfsson : Tvísöng.
Kvæði : K-ggert Árnason.
Halldór Thóróltsson : Sólósöng.
Sveinbjörn Árnasou : Kvæði.
Sigríður Swanson : Upplestur.
Gísli Jótisson og Ilalldór Thór-
ólfsson : Tvisöng.
Sigríður Friðriksson : Piano-
sóló.
Að enduðu prógramminu fóru
fram rausnarlegar veitingar í neðri
sal Goodtetnplarahússins.
Kvæðin, sem llutt voru við
]>etta tækifæri, verða birt í næsta
blaði.
Athugasemd.
1 síðasta núrneri Fróða birtist'
stuttur fyrirlestur, sem ég flutti á
læknaþinginu í Saskatchewan i
fyrra og prentaður var i túnariti
héilbrigðismálafélagsins í Canada
síðastliðinn september ; hefir séra
■Magnús Skaptason ritstjóri Fróða
]>ýtt fyrirksturinn, og kann ég
honum þakkir fyrir þáu vinsam-
Tegu utnma'li, setn hann hefir haft
um hann. En á hinn bóginn þykir
mér það leitt, hvernig prentun eða
próJarkalestur ltefir tekist. Á hverri
einustu blaösiðu — og á sumum
víða — er slept úr setningum svo
hraparlega, að ef fyrirlesturinn
liefði verið eins og hann birtist
þarna, þá væri hann fullkomin
sönnun þess, að höfundurinn væri
ekki meö fullu viti. þó tekur þaö
nt yfir alt, að lausavísu, setn alls
ekkert átti skvlt við efniö og ald-
rei hafði veirið í neitiu sanvbandi
við fyrirlesturinn, er smelt þar
sem einkunnarorðum. Vísan kemttr
þar sannarlega cins og fjandiun ttr
satiðarleggnutti.
Eg ætla að biðja ])ig, lterra rit-
stjóri, að ljá mér rivm í blaði þínu
fvrir fyrirlestttrinn, edns og liann
er á ensku í tímarftinu þar sem
hamv birtist, til þess að leiðré-tta
þetta.
Vinsamlegast,
Sig. Júl. Jóhantvesson.
Úr bréfi frá Gimli.
E-ins og áður ltefir verið getið
ttm i Hkr. fóru bæjarkosningarnar
á Gimli fram 17. desember. Aðal-
baráttan var á milli hótelshaldar-
anna og bindiindisfólks með presta
sína í broddi fylkingar. Kosningar
ióru vel og siðsamlega fram 4
kosningadegi, og varð bindindis-
fólk undir með 14 atkvæðum. Alls
muntt hafa verið greidd 192 at-
kvæði. Utanbæjarkjósendur, frá
Winnipeg og Selkirk, fvlgdu báð-
um má saðilum, og munu áhrif
]>eirra hafa fallið jafnt í faðnva ;
þó tnunu bindindismenn haia talið
eitt yfir. það er því auðséð, að
það er fólkið á Gitnli, senv réði úr-
slitunum, en ekki utanbæjarmenn.
þegar kosningaúrslitin urðu kunn,
hélt hr. J. G. Christie, hótielshald-
ari á Lake View, ltpra tölu, og
þakkaði styðjendum sínum fyrir
frammistöðuna og fylgi þeirra. —
Tölu þeirri svaraði hr. A. S. Bar-
dal, fvrir hönd bindindisfólk, og
fórst það kurteislega og drengi-
lena.
Hr. Pétur Magnússon, contrac-
tor á Gimli, var kosittn bæjarráðs-
maöur 17. des. sl., með 104 at-
kvæðum. P. Ityvgnússon er fæddur
á Unnsölum á Hjarðarnesi í
Barðastrandarsýslu. Flutti frá Isa-
lirði fyrir 20 áruut. Dvaldi í Win-
nipeg til 1902 ; flutti bá að Gimli
oo- hefir dvalið þar' síðan og attað
sér þar frama og tiltrúar.
Eftir kosningarnar sást engin
þvkkja eða dutlu ngaháttu r á
Gimli mönmim né öðrum.
Fregnriti Ilkr.
Fréttabréf.
ÁRBORG, MAN.
21. des. 1912.
Herra ritstj. — Viltu gera svo
vel og Ijá eftirfarandi línum rúm í
þínu heiðraða blaði.
þá er nú fvrst að lýsa tíðarfar-
inu, sem er og hefir verið ágætt
síðan snemma í október ; oftast
sólskin og væg frost og lítil fann-
koma. það, sem hel/.t þykir að
hér um slóðir, er að sleðafæri er
léleo't.
þann 17. þ. m. fór fram kosning
um mieðráðanda fvrir þeissa kjör-
deild á móti Tryggva Ingjaldssyni,
sem þann starfa hefir haft, sótti
Tón Sigurðsson, póstmeistari að
Vidir, ocr náði kosningu með 7 at-
kvæðum umfram gagnsækjanda
sinn.
Lítið hefir verið utn skemtisam-
komur það sem af er vetrinum, en
nú á að fara að bæta tir þvi.
Safnaðar kveníélagið ætlar að haJa
samkomu á gamlaárskveld nk. og
á að sýna þar sjónleik, sem, lveitir
“Varaskeifan”, ou búast rrveun við
góðri skemtun. Oj^ svo stuttrr rft-
ir nýárið, þann 8. og 9. jantiar,
ætlar lestrarfélagið ‘‘Fróðleiks-
hvöt” að hafa samkomtt. þar verð
ur leikinn sjónleikur, sem lveitir
“Gæfubaunin”, frumsaminn af Dr.
J. P. Pálssyni, oy hefir leikurinn
aldrei verið svndrtr á leiksviði fvr.
Satra sú, sem höfundur leikritsins
hafði til fvrirmyndar, þegar hann
samdi bað, er frá Rtian'eniu, og
þar sem sagan lýsir hugsunarhætti
hjá fólki á Balkanskaganum, sem
hefir verið svo mikið umræðuefni
fyrir blöð og tímarit nú síðast-
liðna mánuði, þá þvkir mér lík-
legt, að það verði húsfyllir bæði
kveldin.
Báðar verða þessar skemtisam-
komur í hinu gamla samkomtthúsi
Árdalsbygðar, því enn er ekki bú-
ið að koma upp neinu samkomu-
htisi á Árborg, og væri það þó
þarflegt og mundi gefa góöan arð ;
en vonandi er, að ekki líði langur
tími, þangað til einhver eða ein-
hverjir ráðast í að koma því upp.
þinn með virðingtt,
Eiríkur Jóhannsson.
Frá Islandi.
A^i kveldi 20. nóv. sl., er Jens
prófavStur Pálsson á Görðum á
Álptanesi var að leggj-a af stað
heim til sín, úr Ilafnarfjarðarkaup
stað, vildi svo illa til, að hestur-
inn fældist, er hann var að stíga á
bak, ojr drógst prófastur með hon-
um, fastur í öðru ístaðinu. Slas-
aðisrt hann svo hörmulega, að hann
viðbeinsbrotnaði og rifbrotnaði, —
þrjú rifin brotnuðu. Kvað eitt
þeirra hafa snortið eitthvað lung-
un, og bættist það því litlu siðar
ofan á beinbrotdn, að prófasttir
fékk lungnabólgu. Lá hann síðan
rúmíastur í II(afnarfirði, í húsum
Aug. Flyj^enrings alþm., þungt
haldinn, unz beinbrotin og veikin
drógu hann til bana. Andaðist
hann aðfaranóttina 28. nóv., kl. 4
að morgni. Séra Jens Varð nálægt
hálfsjötugu og í merkustu presta
röð. Hann var og 2. þingmaður
GuWbringu- ojj Kjósarsýslu, og var
eittn af leiðtogum bræðingsmanna.
— Guðlatigur Guðmundsson.
sýslumaður Eyfirðinga og þing-
maður Akurevringa lá þungt hald-
inn þá siðast fréttist af krabba-
tneini.
— Ráöherra hefir nýlega tekið
hálfa milíón króna . að láni, handa
landssjóöi, hjá Prívatbaukanum i
Kanpmannahöfn. Fé þessu er á-
formað að verja : 1) til að borga
víxilskuldir landssjóðs í íslands-
banka, um 300 þús. króna, og 2)
til að kaupa bankavaxtabréf hjá
I.andsbankanum.
— þann 18. nóv. fór maður
tiokkur frá Stardal, að svipast eft-
ir kindum og hafði byssu meðferð-
is, ef ske kynni að hann rækist á
rjúpnahóp. lítt með því að maðnr-
inn kom eigi heim aftur á þeim
tíma, er vænst hafði verið, íór
fólkið í Stardal að verða hrætt
um hann, og var þvi sent út á
Kjalarnes til að fá menn til að
leita hans. Fanst hann þá örcndur
ojr bar líkið ]>ess merki, að skot
hafði riðiö'ur byssunni og orðið
hottum að bana. Maður þe:;si lu't
Einar Magnússon, og var á oe ta
aldri, að eins 24 ára jra...all.
— Bær brann nýskeð á Snóks-
nesi í Gauherjahreppi í Árues-
sýslu, — baðstofa og skemintir,
setn. áfastar voru við hana. i'm
atvikin, er að brunanum lúta, seg-
ir svo frá, að verkatnenn, er tinnu
að Miklavatns-áveitunni og ná tt-
stað höfðti haft að Snóksnesi, iiaíi
snemma morguns farið til . innu
sinnar, osj skilið þá við iogandi
latnpa, er stóð undir baðstofusúð-
intii. Kveikti ljósið í lampauutn í
troði, sem troðið haíði veriö tnilli
stiðarinnar og járnþaksins, og eld-
urinn læsti sig síðan þaðan, og
QnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnijaaaaaaaaaDDaoDGanirr'ipr.GnriGDaaDDDaPDainDaaa
Silfurbrúðkaupskvæði
TIL SIGFÚSAR OG VIGBORGAR ANDERSON
20. desember 1912.
Lag eftir Jcm FriAftuns»on tónakáld.
Syngi díair sölu ofar
Silfurfögrutn rónt,
Gegnum sk/in gullin, rofar
Guða helgidóm.
Bjuggu hjónin ung í anda
Aldarfjrtrðungsbil.
Heiiög gæfau hefti vanda
:,: Horfði alt f vil.
Silfurbrúðkanp sagan letrar.
Sinn á minnisskjöld.
Sumri hallar, húmar, vetrar,
Heilla brosa völd.
Vinir beztu saman safnast
Silfur hér á mót.
Sjáið gæfu! Sjáið framan!
:,: Sjáið! Hal og snrtt!
Krýnd er silfri saga, lffið,
Samvinna, og ást,
Þung burt flúði þraut og kífið,
Þrrtttur aldrei brást.
Bðmin eru á blrtmaskeiði
Blikar ættarsrtl
Eignist háieitt lífsinskdði,
Ljómar srtl nm Jrtl.
Heilladísir itiminfrfðar
Helgan kindið eld.
Oðlist stundir engilblíðar,
Efsta skapakveld.
Þegar hinst að foltln fallið
Fjðtrum svift á láð
Og silfurlúðrar sigur kallið,—
:,: Signi eilíf náð! :,:
Kr. Asg. Benediktsson
Þegar gengin er braut
er vort yndi og þraut
alt 1 minning og þakklæti vafið,
vorsins vinblfða yl
heilagt hásutnarbil
signir vetur með von yfir hafið.
Á sigurhæðir sögugyðjan stígur
og silfurletri fágar tfmansskjöld,
en aldrfjórðungs srtl í hafið sfgur
og. signir geislum þetta fagra kvöld.
Vér sj'um diarfan dreng og svannan prúða
af djúpri lotning þakka gengin sj)or.
þrt leiðin búist bleikum|haustsins skrúða
1 beggja hjörtum enn er fjör og vor.
Já, látum vinir g/gjustrengi gjalla
með gleðilag við hclgsn kærleiks yl;
hér von og ást i faðmlög saman falla
og frægja þetta merka tfmabil,
A meðan gullnar guðavelgar freyða
og gæfan krýnir hjóna silfurskál
vér skulum allir blrtm á veginn breiða
en bægja því er skapar hr/gð og tál.
Þú gildi höldur, sæll með kærum svanna,
nú sit og fagna þinni gæfu tfð.
Vér þökkum fy*ir fylgd og mannúð sanna
og fjör og þrek f Ufsins orrahrfð.
Og htíii sem var þfn vonarstjarnan bjarta
og vfgði geislum hverja stundarþraut,
nú þiggi ást og yl frá voru h jarta
með rtsk að sigur krýni langa braut.
Við aldarfjrtrðungs aftangeisla blíða
af ást og virðing hér sé drukkin skál,
og biðjnm hann er lögum stýrir lýða
um l]ós og traust við stunda sporin hál.
I belgri þökk frá þúsund radda strengjum
sé þetta minni ykkar heiðursgjöf
með hiartans ósk frá drósum eins og drengjum
að dagar haustsins brosi fram að gröf.
M. Mabkussox.
[»W»
□ODDDDDDDD
M<mi»|MlMlKlKl«|MlKl»|M|K|K|M|KÍllMlMhllM|Ml«|MlM|M|M|wIgÍ'|
idddddí:
tlMlMlMlMlM
□DDDDDDDD
varð eigi slöktur. Bærinn var -igi
í eldsvoða-ábyrgð, og skaði-in því
talinn eigi all-lítill.
— Landyfirréttardómur var ný-
lega kveðinn upp í máli rétitvisinn-
ar gegu Hjálmari bónda þorgils-
syni á IIoíi í Skagafirði. Niður-
staðan í landsyfirréttinum varð sú
að Hjálmar, sem sakaður var um
.sauöaþjófnað, var algerlega sýkn-
aður, og ákveðið jafnframt, að
málskostnaður skuli i allur greiddur
af almannafé ; en i héraösdómin-
tvm hafði hann \-erið lagður á
Hjálmar.
Aðvörun.
Einn góövinur Heimskringlu hef-
ir sent blaðinu eftirfylgjandi stöku,
er hann ætlast til að “Kringla”
gamla kveðji þá kaupendur tmeð,
se*n sökum vanskila sinna neyða
hana til að hætta að heimsækja
þá : —
Að greiða’ ei það, sem greiða
ber,
gumnum varð að táli.
Eg kem ekki oftar hér
að svo vöxnu tnáli.
Kringla.
— Kjötskortur hefir í haust \-er-
ið afarmikill víða á þýzkalandi,
og hefir hrossaket verið það helzta
sem almenningur hefir verið kec
um að kaupa ; en það hefir jaín-
vel líka \ærið af skornum skamti,
og var þvi nýskeð í borgintvi Halle
farið að slátra liundum, og eitir-
spurnin eftir hundaketinu íeykileg.
TPlLBOÐ í lokuðum ttmslögum,
árittvð til Postimaster General,
verða tneðtiekin í Ottawa til há-
degis á föstudaginn þann 24. janú-
ar 1913, um póstflutning um fjögra
ára tíma, þrisvar á viku hvora.
leið, milli Lillyfield og Winnipeg,
gegnum Mount Royal pósthúsið,
hvora leið, og bvrjar ]>egar Post-
master General skipar fyrir um
]>að.
Prentaðar tilkynningar, sem inni
halda frekari npplýsingar um póst-
flutninga skilyrðin, fást til yfirlits,
og evðublöð til samninga eru lá-
anlega á pósthúsunum að I.illy-
field, Wount Roval og Winnipeg,
og á skrifstofu Postoffice Inspec-
tors.
Postoflice Inspectors Office,
Winnipeg, Tlanitoba, 12.des. 1912
Ib. H. PHJNNEY,
Postoffice Inspector^
D o 1 o r e s
35
36
Sögusafn Ileimskringlu
II o 1 o r e s
37
38
S ö g u s a f n H e i m. s k r i n g I u
‘Líkar yður þetta ?'’ sagöi Ilarry, þegar þau
gengu af stað.
‘Já, ágætlega’.
‘það er betra en að sitja í vagninum, — er það
ekki ?’
‘Eg var orðin þreytt aö sitja í vagninum’, sagði
Katie.
‘Og við getum talað sanian, án þess að aðrir
heyri til okkar’, sagði hann. ‘Ég á ekki við það, að
við segjum nokkuð, sem allir megi ekki beyra ; en
eins og þér vitið, ungfrú Westlotorn, getur maðnr
maður talað frjálslegar, þegar maður er ekki um-
kringdur ógeöstejnim tilheyrendum’.
þegar Katie heyrði þetta, hló hún og teit leyni-
'lega til hans, eins og hana grunaði, að í orðnm
'hatis fælist dýpri meining en á yfirborðinu sást.
‘Eruð þér hræddar við þetta fyrirtæki?1 spurði
Harry.
‘Flrædd ? Nei, síður en svo. En sú spurning’.
‘Svo þér eruð það ekki?’
‘Auðvitað ekki. Mér ]>}*kir gaman að æfintýr-
um’.
‘En er þetta ekki í meira lagi alvarlegt?’
‘Nei, hr. Rivers, ég get fullvissað yður um, að
mér finst þetta mjög ánægjulegt. þessir tnenn eru
Karlistar og allir Karlistar eru göfugmenni. Eg er
hugfangin af Karlistum, og það er satt’.
‘Ég er það líka — íyrst þér eruð það’, sagði
Harry, ‘en þér verðið þó að viðurkenna, að það er
ekki beinlínis göfugmannlegt, að stöðva okknr á
TerS okkar, taka af okkur peningana og láta okkur
siðan í vagn með múlösnum fyrir og flytja okkur
til ókttnnra staða’.
‘En þér eigið ekki að skoða þetta frá þessari
hlið, það er svo fjarska alvarlejyt- Nú er ég róman-
tisk, og ég er þessutn mönnttm þakklát fvrir að- hafa
látið mig vcrða fyrir jafn skemtilegu æfintýri’.
‘þykir yður gaman að æfintýrum ?’
‘tianian?’ sagði Watie svo tindiir kýmnilega.
‘Ég get ekki lifað án þeirra’.
Bros liennar var svo hrifandi og andlit ltennar
svo töfrandi, að H’arry fanst að hann hefði aldrei
I séð neitt jafn elskutegt.
‘Tilfellið er’, sagði Katie, ‘að mér liggur stund-
um við að verða veik af leiðindum ylir því að verða
ekki fyrir æfintýri’.
‘Já, en setjum nú svo, að þér ættuð mjög ann-
ríkt, af því þér hefðuð ætlað að mæta vissri persónu
og væruð stöðvaðar á þeirri leið á þenna hátt’.
þegar Ivatie heyrði þetta, breyttist svipur heun-
ar algerlega. Hún leit á Hiarry tneð sjáankgri sam-
hygð, sem stórkostleg forvitni fólst á bak við.
‘Ó, hr. Rivers’, sagði hún, ‘ég er hrygg. Yar
j það áform yðar, að mæta vissri persóntt ? ’
‘Já, það var áform mitt’.
‘ö, hr. Rivers, ég er hrygg’, sagði Katie aftur.
‘Viljið þér ekki segja mér alla söguna?’
H:arry var nú þannig gerður, að hann gerði alla
I að trivnaöarmönnum sínum, og því skyldi hann þá
ekki segja Katie, sem sýndi honum svo mikla sam-
hygð, frá leyndarmáli síntt. Honum fanst líka, að
þau væru gamlir vinir, og Matie fanst hann standa
nær sér en aðrir, af því hann var vinur unnusta
hennar.
Ö’ilíellið er’, sagði hann, ‘að ég er að leita að
I góðum vini’.
Nú brosti Ivatie í tneira lagi kýmtn.
‘Gæti ég ekki dugað?’ spurði hún.
Harry starði snöggvast á hana og fór svo að
I skellihlægja, og Katie líka.
‘Eg leyfi mér að segja, hr. Rivers’, sagði hún,
‘að þér þykist þekkja mig of lítiö til ]>es.s að treysta
mér ; en þér vitið það, að hitti maður landa sinn
hér á Spáni, þá skoðar maður hann sem gamlan vin,
og svo þar að auki, að þegar maður er fangi Karl-
istanna, verður þessi tilfinning ennþá sterkari. En
salnt sem áður vona ég að þér afrakið mig, tilgang-
ur minn var ekki að gera yður ilt’.
Ilarrj* hló ennþá meira.
‘I>ér eruð þó ekki brjálaður’, sagði Katie og lézt
vera mjög hrædd um hann og líðan ltans.
‘Er það alvara yðar, aö vilja vera vinstúlka
mín?’ spurði Harry.
‘Auðvitað. líefi ég ekki sagt það?’ svaraði
Ivatie.
‘þá skulum við taka höndum saman og sverja
hvort öðru ævarandi vináttu’, sagði Harry.
Hann rétti hendi sína fram og Katie tók hana og
þrýsti innilega.
‘Já’, sagði Ilarry eftir litla þögn. ‘Ég skal segja
yður söguna eins og hún er, af því ég þrái hluttekn-
ingti yðar, eins og þér vitið, ráðleggingar yðar, eins
og þér vitið, og alt annað, eins og þér vitið’.
‘Nú skal ég segja yður eitt, hr. Rivers’, sagði
Ivatie. ‘þetta er mér alt eigintegt. Eg hefi alt af
fyrirliggjaitdi miklar birgðir af hluttekningu ; og að
því er snertir ráðleggingar, þá get ég byrjað ag hald-
i ið áfram að gefa ráð, að gefa ráð, að gefa ráð, frá
: ]>essari stuncju og til — nú, jæja, til þess að verða
! ekki of stórtæk ætla ég að segja — til dómsdags.
I Jæja, viljið þér nú ekki bvrja?’
_____________
i
7. KAl’ÍTULI.
11 a r r y s e g iir markvef ða s ö g u.
Harry þagði ttm stund og sagði svo :
‘það stendur nú svo á, að þessi vinur, sem ég vil
finna, er stúlka’.
‘Auðvitað’, sagði Katie. ‘það segir sig sjéilfti
Ég veit það, auðvitað, að hún er sú, sem þér elskið^
En fyrst af öllu langar mig til hevra nafn hennar’.
‘Ég hugsaði ekki, að þér hugsuðuð að ég hugsað*
ttm stúlku’, sagði Harry.
‘En sú ímyndun’, sagði Katie, ‘en ég veit þér
siegið þetta að eins til að erta mig, af því þér vitiÖ
að ég er svo forvitin viövíkjandi vmstúlku yðar’.
‘Jæja, þá’, sagði Harry, ‘í fyrsta lagi er nafst
hennar Talbot’.
‘Talbot ? II,vað meira?’
‘Sidney Talbot’.
‘Sidney Talbot ? En það er ekki kvenmanns nafnt
það er karlmanns nafn’.
‘það er nú hennar nafn samt’, sagði Hiarry.
‘Hefir hún þá ekkert gælunafn, eitthvað kvem
legra, t. d. Minní, Nellí, eða eitthvað þeim líkt’.
‘Nei, hennar nafn er Sidney Talbot. Sidney var
ættarnafn og þurfti að halda við líði. Hún átti eng-
an hróður, svo það tenti á henni. Faðir hennar hét
Sidney Talbot og afi hennar og —’
‘Ög langafi’, sagði Katie, ’og svo aftur á bak tii