Heimskringla - 24.04.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.04.1913, Blaðsíða 6
6. BLS' WINNIPF.G, 24. APRÍI. 1913. IIEIMSKRINGLA MANITOBA. • Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, setn flytja til bú- festu i Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, a8 margir flytja nú á áSur ó- tekin lönd meS fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aS yfir- burSir Manitoba eru einlægt aS ná víStækari viSurkenn- ingu. Ilin ágætu lönd fylkisins, óvtSjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægS þess viS beztu markaSi, þess ágætu mentaskilyrSi og lækkandi flutningskostnaSur —- eru hin eölilegu aSdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aS setjast a* hér i fvlkinu ; og þegar fólkiS sezt aS á búlöndum, þá aukast og þroskast aSrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum SkrifiS kunningjum ySar — segiS þeim aS taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. SkrifiS eftir frekari upplýsingum til ; .10.5. BXJRKK, Induttrial Burruu, 1 Vinnipeg, Manitoba. JA8. //ARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. .1. V. TRNNA NT. Oretna, Manitoba, W. tv. UN8W0RTU, Emerton, Manitnba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agriculi.tre, Winnipeg, Manitoba. f ■ * W (LNION MADB) Wemtern Cigar Kactory ® * 9 ® Thoma8 Lee, eicandi WinnnipeK ♦ * j»\/TTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- * # - göngu hreiut öl. þér getið jafna reitt yður á. « DREWRY'S REDWOOD LAGER * það er léttur, freySandi bjór, gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíS um hann. * « « « « * E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. X » * 9999999999999999999999 Skriístofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. ■ Verzla meS ■ TRJÁVIÐ, GI.UGGAKARMA, IIURÐIR, LISTA, \ r KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘IIARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMl (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPIIILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. s*stNr.rsa Kominn heim aftur. eftir nærri þriggja tnána&a burtuveru vesttir á Kyrrahafs- strönd. Eg ætla ekki aS skrifa feröasögu, j)ó þaS sé aS verSa hæst móSins að ferSast ekkert út af heimdlinu svo þaS sé ekki sett í blöSin, hvernig |>ú fórst ferSina, hvaS þú sást á laiSinni, hverjum þú mættir o.s.frv. Eg ætla aS eins aS geta jtess, aS mér gekk feröa- lagiS vel, og kiö vel, alt sem fólk- ið gat aS gert. Og ég má bæta því viö, að ísknzk gestrishi er á háu stigi hjá löndum okkar á Klvrrahafsströndinni. MaSur þarf ekki að vera stórskáld eSa stór- rnenni að neinu levti • til þess aS j»edr álíti þaö skvldu sína að taka manni meö opnum örmum og láta mann hafa alla ánægju af ferðinni, sem íslenzk gestrisni getur veitt. ESa svo kom j»a5 mér fvrir sjónir á jx'ini stöSvum, sem ég dvaldi mest á : Vahcouver, Blaine og Seattle ; en á þessum stööum eru íslendingar flestir, hvaö margir í hverjum stað er nærri ómögulegt aS finna út. .T.d. var mér sagt í Vancouver, að ]>eir mundu vera l»ar um 5 til ö hundruS. ]>eir eru þar afar deiföir. Sumir lifa norS- ast í Noröur-Vancouver, aörir sunnarkga í SuSur-Vancouver, og svo dálítill hópur langt fvrir sunn- an Vancouver, j>ó þar sé selt og kevpt í smáláöum og veröi eftir tírna tilhevrandi borginni. Eg álít aö þessi fjarlægö milli íslendingaií Vancouver geri þeim erfitt meS aö halda uppi íslenzkum félagsskap, og þó hafa j»oir nú 3 félög starf- andi : söfnuð, lestrarfélag og skemtifélag. En ekkert vinna 1»e>r aö bindindisvinnu, og er slíkt slæmt, því þörfin er þar eins og allstaSar. Vancouver borg er víSa fall-eg oo ótrúlaga stór, þegar tekiö er tillit til bess, aö hún er aS eins 26 ára, telur um 140 þús. fvrir utan úthverfin. Blaine ér smábær rétt fyrir sunn- an Bandarikfa-línuna. í þeim bæ oir þar í kring eru liklega flestir Islendingar á Kyrrahafsströnd- inni. þeir, sem lifa út frá bænum, hafa allir kevpt sér Ikiri eöa færri ekrtir og hamast nú við aS hreinsa þær og gera þær að græn- um grundum, og verSur þaö þá fögur bvgö. í bænum vinna þeir allar sortir af heiSarkgri vinnu, nokkrir eru kanpmenn og farnast vel. T»ar hafa j»eir söfnttS og tvö ! kvcnfélög og ísl. Forester stúku, en enga Goodtemplara stiiktt. En samt fann ég þar tnarga landa mína, sem ertt eldheitir og einlæg- ir bindindisvirrir, og sem áttu á- reiSankga stóran þátt í ]»ví, að viniS var rekið burt tir Blaine, l'en'ar þar voru 4 til 5 vínsöluhús, og sáu hvernig alt gekk þá til, og þeir hafa veitt því eftirtekt j»essd árin síSan vínsöluhúsunum var út- hýst, að fólkinu í bænttm liSttr lætur oa bærinn hefir grætt á því. þeir ertt ekki sömu trúar þar og aumingjarnir á Gimli, sem létu tæla sig til aS trúa því, að öll framför Gimli bæfar væri dattS og grafin um aldttr og æfi, ef mann- skemda faktoríunum væri bar lok- aS. eins og einn gáfaSur tslending- tir komst nvkga að orði. ]>aS er vfirleitt unniS hart aS því, aö úti- loka víniS úr öllu Washington rík- inu, og síSastliðiS hattst nristu levfiS 174 vínsalar. Eg bvst viS, aS kvenlijóðin hafi átt góSan ]>átt í þeirri vintiu, því að þær hafa þar jafnrétti á móti karlmönnum, og hafa eflaust haft og hafa ilt af víndrvkkjunni, þar eins og hvar annarstaðar, þó j»ær drvkki ekki sjálfar. Seattle er stór og falLeg borg, meö um 300 þús. manns. ]>ar var mér sagt aö værtt ttm 300 Islend- ingar. Flestir búa þeir í öSrum enda borgarinnar (Ballard) og á- lit é"T jiaö hvggilegt, ]»ví þaö gef- ur 1 “im betra tækifæri til aS viö- halcla íslenzkum félagsskap, sem j»eir liafa þar á mieöal sín, svo sem söfnuS og Goodtemplara- stúku, og máske íleiri félög. Eg vildi óska, aö landar minir, sem flvtja til Seattle, vildu ganga í stúkuna ísland ; ég ábyrgist, aö þeim veröur j>ar vel tekiS, og þörfin er mikil j>ar eins og annar- staðar, aS vinna að bindindismál- inu. þaö hvmr ég, aS öll j>essi ísl. félög íi Kvrrahafsströndinni séu vfirleitt stofnuS aí jteim hvötum, aS halda í.skndingititi saman og viShalda tungu jteirra og j>jóSerni. þau hafa hvert út ttf fvrir sig sitt ákvarSaða verkefni, og af því ég komst aS því, aS þaS er vmsum erfiðleikum háS, að viShalda þess- ttm félögum, af því aS meölimirn- ir ertt bœSi fáir og nreiföir,, þá eiga þeir stórar jtakkir skiliö af öllttm ískndingum allstaSar, sem vilja að tunga vor og jtjóSerni lifi sem lengst í jtesstt landi. Yfirleitt fanst mér, aS landar vera ánægðir á ströndinni, og all- ir, sem ég talaöi við, sögðust ekki vilja fara austur aftur. þeir eru stoltir af náttúrufegurSinni og tíö- inni, og mega líka vera þaö. Ekki var neinn hugur í löndum á ströndinni, svo ég vröi var viS, aS flvtja noröur á Graham eyju,, «g tveir menn, sem ég talaSi viS og höföti veriS þar, sögöust ekki fara jiangaS aftur. Og eftir því, sem þeim sagöist frá, þá vil ég sterklega aðvara landa mína, aö kaupa ekki eina einustu ekrtt þar aS óséSu. þaS er ekkert aö marka j>ó þeim sé svnt kort og agentar ltæli landinu framan í þá. þeir geta vel fent í forarílóum eöa öSr- tttn einskisverSum blettum, en stórtjón og hrakningur viS aö kornast j»angað og til baka aftur, ef j»iS finduS út, aö ]>iS mynduö ekki geta betrað kjör ykkar þar í framtíSinni. Annaö, sem mér j»vk- ir hálfeiiikennilegt viSvíkjattdi þess um auglýsingtim um Graltam evju er ; ]>ví er veriS aö hamast á að fá fólkiö til aS kaupa landiS af landsölufélagi, j>ar sem er nóg af stjórnarlandi, setn menn geta tek- iö heimilisrétt á, ef Iveir vilja btia j>ar ? En hvort setn j>ið takiS land eöa katipiö, j»á gerið ekkert aS óséött. Svo slæ ég botninn í jtessar fátt línttr með ógleymanlegu jiakklæti til landa minna á ströndinni fvrir allar ánægjustundirnar, sem ég átti meS ]>eim í vetur ásaint öll- um góSgerSum og greiða. Winnipeg, 19. apríl 4913. B. M. I.ong. Fréttabréf. MARKERVII.I.E, ALTA. (Frá fréttaritara Hkr.) 9. apr. 1913. þó aS vorið sé mi sezt að hjá okkur Alberta biiuin, er ttSin entt köld lengst af ; snjór að sönnti á förum, en ekki ertt það náttúrleg j hlvindi, sem hann eyöileggja held- ur að eins sólskin unt daga, en næturfrost stööug, stundum mikil, og kuldanæðingur aS jafnaði, oft svo frýs í skugganum allan dag- inn. Litlar líkur til, aS bvrjaS verði á akurvinnu fyrst ttm sinn, og er það mein mikiS, þvi fl-estir eiga akra sína óplægöa að m-estu levti. Viellíöun og heilbrigSi nrt yfir j>aS almenna í þessari sveit. Nvskeð gifti séra l’. Hjálmsson þau ungfrú Sezeliu, dót-tur Öfeigs bónda Sigurössonar, að Burnt Lake, og Mr. Jón þorvaldsson ; og 6. j>. m. þau ungfrii Halldóru fósturdóttur GuSbjarttar Svein- björnssonar og Mr. Björn GuS- mttndsson Thorlackssonar, bónda \ ið Markervilfe. Ilvorumtv-eggju j»essara nýju hjóna er óskaS ham- itf-'ii og hagsælda í ]>eirra nýju lífsstöðu. G. E. Johnson, póstmeitari á Markerville, l»efir ntt bvrjað aS láta bvggja að nvju verzlunarhús sín, er brttnnu 14. f. m., og býst viS aS því verði lokiS innan })riiTirj;l vikna, og aS bvrja þá aft- ttr að r-eka verzlun síná, s-e.m ekk- ert hafi aö orðiö. SkaSinn af brun- anum var metinn $6,900, en var talinn $3,000 í síSustu fréttum, sem kom af misskilningi. Brttna- bótafélag greiöir honum aS fitllu hinar ákveSntt brunabætur. Bækur og áríðandi skjöl pósthússins og verzlunarinnar fvrirfundust i ör- yggisskápnwm, algerlega óskemd eftir brunann. ÞAKKARÁVARP. Ilér meö votta ég alúSarþakkir öllum j>eim konti.m, sem stóðu fyr- ir hlutaveltu þeirri, sem haldin var hér í borg ]>ann 31. marz sl. til styrktar mér. Einnig öllum ]>eim mörgu mannvinum, sem sóttu l»essa hlutaveltu og með þáttöku sinni geröu hana svo arð- berandi, að þær ungfrúrnar Jó- hanna Olson og Guðbjörg SigurSs- son hafa í dag afhent mér $176.20 sem gerir mér mögulegt aS borga fvrir fra-mlengda veru mina hér á sjukrahúsi borgarinnar, þar sie-m ég er nú búin að vera meirihluta a£ 3 árum. Meö innilegri þökk til allra velgerðamanna minna. Winnipeg, 5. apríl 1913. Mrs. álargrét Eyford. LESIÐ ÞETTA, BÓKAEIGENDUR. Eg undirritaður tek á móti bók- tim vkkar, ef j»ér sendiö mér þær til innbindingar. E g geri gamlar bækur að nýjum bókum, en nýjar bækur m-eiri en nýjar. Ef -menn, sem eiga heima í Winnipeg, vant- ar aS senda ba'ktir til mín, þá komi j»eir ]»ei.m að 735 Alverstone St. þar verSur þeim veitt mót- taka. SendiS bækur ykkar til mín — l>aö Itorgar sig. Otto P.O., Man. Siguröur G. Gíslason. P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna brevtingar, sem veriS er að' gera á bréíahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, liefir póstmeist- arinn tjáS Heimskringlu, að talan á pósthólfi blaösins verSi óumflýj- anleo-a að breytast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. ]>etta eru þeir allir beSnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaÖiS. MARKET HOTEL 146 Priucess St. á móti markaOuam P. O’CON'NELL, elgandl. WINNIPKG Heztu vluföu^ vindlar og aöhlyuuiug >?ÓC. ísieuzkur veitiiiKamaOur N. Halldórssou, leióbeiuir lsleudiuffum. JIMMY'S HOTEL BEZTD VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall í Norövesturlaudiuu Tlu Pool-bí)rft.—Alskonar vfu og vindlar Glstln*> og fæÖl: $1.00 á dag og þar yflr JLeunon & llebb Ei«endur. i I Hafið þér liúsgögn til sölu ? The Starlight Furniture Co. borgar liæsta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími 'Qarry 3884 A. H. N0YE5 KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nýjar og tilreiddar Möt tegundir fiskur, fuglar og j>>isur o.fl. SIMl SHERB. 2272 13 12-12 f DOMINION HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldörsson, eigaudi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynmstötiur og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innauhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunurn. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 D o 1 o r e s 167 168 S safn ITeimskringlu Dolores 169 þaS vegna ensku stúlkunnar en ekki mín vegna. komdu nú, ég skal sýna þér leiöina’. En einu sinni kom Dolores út úr mvrkrinu. 28. KAPÍTULI. Ilans hátign veröur ástfanginn. Staða frú Russell var bæSi óvanaleg og vandasöm. AS dæma eftir þvi, setn hans hátign haföi sagt, þá liafSi maður lieunar gert sig sekan um landráð, og allar líkur til, að hann hefði verið hálshöggvinn eSa skotinn. JafnhliSa ]»essu fanst h-enni hans hátign liafa látið í ljósi hlýjar tilfinningar til sín. HvaS átti nú göfug og háttstandandi kona að gera í slíkum kringumslæðum ? Átti hún aö syrgja hinn fram- liðna ? AuövitaS, og þaS ædaSi hún ávalt aS gcra. En hvernig átti hún aS haga sér gagnvart hans há- tign og atlotum hans og samdrætti ? Átti hún að láta sem hún hevrði ekki eSa skildi ekki hina snild- arlegu mælsku hans ? Átti hún aS kasta frá sér kór- ónu Spánar og verja lífinu til gagnslausrar sorgar, það sem eftir var af því ? ÁSur en hún gerSi þaS, væri eflaust réttast, að hugsa sig vel um. Og svo var fleira, sem þurfti aS athuga. þaS var ekki maSurinn eingöngu heldtir konungurinn, sem hún þtirfti að hugsa nákvæmlega um. það voru ekki liennar eigin tilfinningar, sem hér var á aS líta, heldur velferð Spánar, NorSuráEunnar og alls mann- kynsins. Væri það ekki betra og farsælla, aS í há- sæti Spánar sæti dugleg og forsjál ensk kona, heldur en einhver léttúSarfull prinsessa af meginlandinu ? Væri það ekki betra aS Spánardrotningin rækti heimilisdygSir eins og Victoria, en ekki eyöileggjandi heimsku eins og Isabella? Átti hún mi vegna eigin- gjarnrar sorgar, að svifta Spán slíkum ómetanlegum ! gæSum ? Mundi Spánn geta fyrirgefiS henni slíkt ? 1 Mundi England, já, heimurinn í heild sinni gera það ?• : Gat hún sjálf fyrirgefiö sér ?, ‘Nei, nei’, sagði hún við sjálfa sig, ‘nú er ekki tíminn til aS sýna uokkurn heigulskap. Hjarta mitt verður aö hvíla í gröfinni lijá mínum kæra, fram- 1 liSna Jolm, en hagsmunasemi landanna krcfst þess, aS cg rétti konunginum hendi mína. Ég get ekki harkað af mér neyöaróp hins bágstadda Spánar. Já, þú konunglegi biðill, taktu hendi mina, hún er þín. J>aS eina, sem liryggir mig er, að ég get ennþá ckki gefiS ]>ér alt mitt sorgmædda hjarta. En vertu þolinmþður, góði rninu, meS tímanum getur þaS ,orð- iö þitt, alt og óskert, já, alt og óskert’. Katie varS alv.eg hissa af að sjá óvanale|gan metnaS og fyrirmensku lýsa sér í framkomu frú Rus- I sell- Hún sagði ungu stúlkunni, aS hún mætti ekki ! hér eftir kalla sig frænku, hún ætti aS kalla sig maddömu eSa senoru, og lét þess utan í ljós ýmsar ; huldar bendingar, sem Katie skildi undir eins að ! auglýstu ástand gömlu konunnar. Katie varS svo glöS vfir þessari uppgötvan, aS hún haföi aldrei verið kátari, og þaS eina, sem þess- ! ar* kæti hnekti var þaS, að hún hafði engan, sem hún gat sagt frá þessu. Hún gerSi samt alt, sem hún gat, til aS styrkja frú Russell í þessum skoSun- um hennar og áformum, svo aS gamla konan fór að ímj'nda sér, aS hún væri sem næst komin í hásætiS, °íf _ þegar Katie einu sinni eða tvisvar eins og af til- viljun kallaði hana ySar hátign, gerSi góSa konan engar athugasemdir viS þaS. þegar hans hátign kom næst til aö heimsækja þær, fann liann frú Russell eins og fullþroskaöau á- vöíst búinn undir uppskeru. Hann kom einn eins og jhann var vanur, og var i ágætu skapi, enda var sterk brennivínslykt ai honum. Hann byrjaði stratx á því, aS slá stúlkunum gullhamra fyrir íegurö og jymlisþokka þeirra. ‘þiS ættuS ekki aS vera lokaSar hér inni’, sagði liann, ‘mér þætti vænt um, að mega sleppa ykkur. t En hvernig gæti ég vitað, nær ég fen-gi aS sjá ykkur taftur? Ég verS aS lialda ykkur þangaS til hlutkasti mínu er varpað. Ég veit enn ekki, hvort þið viljið ganga ,aS uokkrum samningum’. ‘0, herra’, sagSi frú Russell, ‘vSar hátign helditr jokkur meS sterkari böndum en þvingun og fjötrum’. ‘Sannarlega eru þetta viðeigandi orS', sagSi liann, ‘og hetri en ég hefði sjálfur getaS fundið upp. Ég vona, að þær stúlkur, sem eru viSstaddar, séu sömu skoðtniar’. Meðan hann talaSi horfði hann á Katie, en hún virtist ekki veita því neina eftirtekt. ‘Hásæti Spánar’, sagði hans hátign, ‘kóróna og vddissproti, konungleg tignarmerki, vald landsins og tignarþokki m.eö öllu sínu skrauti og ágæti — er í þessu herbergi og biður um lysthafanda, og hér inni er ein, sem ekki þarf annað en depla augunum, þá er þetta alt saman hennar’. Frú Russell gerSi alt livaS hún gat, aS ná augna- tilliti hans hátignar, en hann einblíndi á Katie. ‘Já’, bætti hans hátign við, ‘og fyrir miðjan dag á morguii getur alt þetta verið orSið hennar — vigslan getur fariS fram að morgnlnum’. Frú Russell fann í þessu nýjar sannanir fyrir hugþokka hans til sín. i ‘þið megið ekki halda, að ég af ásettu ráSi spari viS ykkur mat og drykk. É-g hefi ekki getaS náS í neitt núna,, nema kindaket, og þrái sárt að eignast 170 Sögusafn Ileimskringilu góðar kartöilur, en á morgun býst ég viö aS eignast íisk’. ‘O, lierra, þér eruð svo undur skemtilegur. Eru öll krýnd höfuð þannig ? ’ sagði frúin. ‘C'll, hvert eitt og einasta. En munið þér þaS — að ég skara fram úr þeim öllmn. þér vitið, aS ég er ekki eingöngu konungur Spánar, ég er líka erf- iugi að konungstign Frakklands'. ‘Er það mögulegt?’ sagSi frúin. ‘HaldiS þér aS é.g segi ósatt ? Nei, þaS geri ég ekki- Ég er nánasti ættingi Hinriks 5. — greifans af Chambord, sem hann var kallaður. Greifinn af París er af Orleans ættinni, en ég af Bourdon ætt- inni. Og þegar greifinn af Chambord er dauSur og næsta stjórnarbylting á sér stað, ]»á ter ég til París-i ar, tek viS stjórn og stofna til friðar. ‘Og nú’, bætti hans hátign við, ‘verSum vér aS fara. Vér höfum störf fyrir stafnj. Vér vonum samt aS koma bráSum aftur’. Iíann laut aS frúnni og hvíslaði : ‘þér veröiS aS hvísla aö mér, yndiS mitt. Ég þarf aS tala viS ySur um áríðandi mál- efni, sem enginu má heyra. En ég verö að bíSa þangaS til ungu stúlkurnar eru sofnaSar, og þá kem cg- Viljið þér bíða mín, yndiS mitt, núna i nótt, — skiljiS þér mig?’ ‘Ö, lierra, ó, yðar hátign. því þá ekki núna strax! É.g er reiSubúin’. ‘þey, þey, þér eySileggið alt saman. MuniS eftir því — núna í nótt’> ‘Ó, lierra, ég skal aldrei glej'tna því aldrei —: aldrei’. ‘VeriS þér þá á varöbergi þegar ég kem’, sagði hann og gekk svo út, og skildi frú Russell eftir í því hugar ásigkomulagi, sem hægra er aS ímynda sér en að lýsa, eins og skáldsagna höfundar komast oft að orSi, T K

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.