Heimskringla - 07.05.1913, Page 1

Heimskringla - 07.05.1913, Page 1
XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 7. MAÍ 1913. Nr. 32 H KVEÐJA FRÁ HELGA MAGRA. YKR sanwsögull leikur, er lif okkar sjálft, setn lætur oss skilja þaS beitmr. Sem yndis- ojj sorgdjúpi'S heilt jafnt sem hálft við' hug- vorn í nátengsli setur. Sem sýtxir oss drauminn, er dagurinn sá, og drauminn, sem koldimma framtíöin á. Ilver leikari sannur, er lærisveinn trúr, sem listina mieistarans krýnár. Sem leysir hvert hugitakið lesrúnum úr ■og■ lifandi bókstaf hvern sýnir. Sean blossandi löngtin og þungdjúpa þrá í þjóðanna íylgsnum oss kennir að sjá. Og Guðrún þar áttu þér öndvegi glæst á íslenzkum vorgróðurs löndum. Nú er ekki svefnhöllin lengur stt læst, sem listina gevmdi í böndum. Og snildin fær sigur en heimskan flýr hljóð írá hækkandi gróðri og vakandi þ.jóð. 'Og komatt þín var okkur Vestmönnum kær, sem velkjumst með álfum og tröllum. Ilviert svipbrigði þitt var sem sverðgiampi skær og sólskin um vordag á fjöllum. — — Ilver leikur hér þvrfti að laga oss með písl ■og- láta oss bretina og frjósa á vtxl. Kú öyturðu á vori með fuglunum þeim, sem fjallannr. í blámóðu leita. Og þökk vor þér fylgir hin hlýjasta heim um áafið til ættjarðarsveita. þar á hún bezt heima vor íslettzka list. ]>ar öðlast liún gildi sitt síðast og fj-rst. þ. þ. þ. KVEÐJU-STAKA. Ileim til Fróns með frama. ferðu, sæmda verðust. þér ást-þakkir færum þarflegt hér fyrir starfið. Biðjum gæfan greiði gang þinn, æfi laitga. Berðu heim til bræðra beztu kveðjtt að vestan. S. J. Jóhannesson. Kftir tæpra fiögra mánaða veru hér vestra, er leikkonan Guðrún Indriðadóttir aftur á heimleið. þó vera hennar meðal vor væri að þessu sinni skammvinn, þá mun hennar lengi minst, og það með hlýleik og aðdáun. tslenzkir listamenn eru hér fá- tíðir giestir, en þe.ir sem kotna erti oss jafnan kærir, og Guðrún Ind- éiðadóttir heíir ílestum fretnur gert sig verðuga þeirrar hvlli. I/eiklist hennar hefir hrifið okkur og persónuleiki hennar hefir ailað hentti f.jölda vina. þess vegna var það, að uim 100 mattns kom saman hjá G. P. Thordarson ba k ar ameis t ar a á fimtudagskveldið til að votta leik- konunni vinarþel og árna henni fararheilla. Santkvæmi þetta var hið mvndarlegasta og fór veliram Var leikkonttnni afhent að gjöf, sem litið vináttumerki, vandað hálsmen með keðju, og flutti hr. Finnur Jónsson snjalla ræðtt ttm leið og hann afhenti heiðursgestin- umi gjöfina. Gttnnl. Tr. Jónsson flutti leikkonunni kveðjuorð frá Ilelga magra og las upp kvæði það, er J>orst. J>. J>orsteinsson skáld haíði ort að tilhlutun klúbibsins. Annað erindi hafði og skáldið Sig. J. Jóhannesson ort, og birtast bæði kvæðin hér. Ung- frú Guðrtin þakkaði gjafirnar og kveðjuorðin með nokkrum vel- völdttm orðttm, og sagðist mundi seint gleyma því vinarþeli, sem Vestur-íslendingar hefðu sýnt sér. Samsætdnu sleit ttm miðnætti. Kl. 5 síðdegis næsta dag kvaddi svo Guðrún Indriðadóttir Winni- peg, og þá vini sína, sem fylgt höfðu henni á járnbrautarstöðina. On- bar með var hún horfin Vest- ur-íslendingum. ekki tint að gefa neinum islenzk- ttm leikara. lig hika mér ekki við að telja Guðrúnu Indriðadóttur mestu og listfengtistu leikkonu íslands, og eins og é.g hefi áður sagt ltér i blaðintt, þá set ég hana fvrir llöllu leik hennar á bekk með hin- um beztu leikkonum, seitt é>g heli séð, og ég hefi séð margar góöar. Kn Gttðrún Indriðadóttir er meira en leikari. Ilún er sá leik- fróðasti kvenmaður, sient ég hefi kvnst. Ilún er allstaðar heitna í lteimi hikenda. Ilún er ktinnug flestum niifiriháttar leikjum menn- ingarlandanna, og fvlgist ágæt- lega vel með tímanum í þeim efn- ttm. Ilún jækkir alla merka leik- ara, danska, enska, norská, franska og ameríkanska að nafni, osr veit ltvers konar leikarar þeir eru, hvaða lilutverk láta þeim bezt og fvrir ltvaða leik |>eir hafa orðið frægastir. Maudie Adaans, Viola Allen, Johtt Drew, Robert Mantell, Nat Good- win-og Lillian Russell ertt henni gagnkttnnugar ]>ersónttr, þó hún hafi séð þær fæstar. Htin hefir les- ið ttm þær graiidgu'filega og veit uppá sínar tíu fingtir fra'göarsög- ur ’-eirra. Guðrún Indriðadóttir er því leikkona í orðsins fylsta skilningi. Hún er lista-leikari og þekkir Leik- heiminn. J>ess vegna er það, að henni fvlp-ja nú hugheilar óskir Vestur- Islendinga um langt og frægt skeið á listabrautinni. G.Tr.J. anna, bandaþjóðanna og Tyrkja til að gera út um málin til fttlln- ustu. Kn hátt er nti ófriðar-blikan á Kvrópu-h'imninum. Fregn safn. Markverðusru viðburðir hvaðaníéfa Nú vjtokkttr orð um Listabraut Guðrúnar. Ilvin kom fyrst á Leiksvið i Rvík haustiö 1898, og .fékk }>egar •mikiö lof. J>ann vetur Lék lnin í flestum Leikjiun, sein leikfél. Revkjavíknr svndi. En sumarið 1899 fór hún til Winni]>eg með séra Jóni Bjarna- svni, <>g þar dvaldi hún þar til sttmarið 1903. Iæk hún nokkrnm sinnttm á því tímabili og geöjað- ist mönniim prýðisvel að leik henn ar. Kr hún kotn aftur heim til Rvíknr, fór Ltún að gefa sig að leikstörfnm fvrir alvörtt, og varð brátt annar lielzti kvenleikarinn í Leikfil. Rvíkttr. Sérstaklega lét lienni ágætlega að leika unigar stúlkur, og tókst henni ætíð vel að svna djúpar tilfinningar, svo sem þá htin lék Glorv í Joltn Storm, eða ‘The Christian’, setn sá leikttr er hér kallaður. J>að hlutverk geröi Gtiðrúnu fvrst viðurkenda sem listfenga leikkontt. Nú var Guðrún komin iiitt á listabrautina, en htin þráði að fullkomna sig frekar i leikmient- inni. í því augnamiði fór hún svo til Kattpmannahafniar haustið 1905 og dvaldi j>ar eitt ár, og naut kensltt hins nafnkttnna konunglega danska leikara Terndorfs. Kinnig fékk hiin aðgang að æfingum við ]>jóðleikhúsið og frían .aðgang að Koniinglega leikhúsintt. Daut alls l>ess með eljtt og ástundun, fékk hrós mikið hjá döttskum leikurum, sem henni kvntust. Töldu ]>eir hana hafa frábæra leikara hæfi- leika. Haustið 1906 ltvarf Guðrún aft- ttr heim til Islands og tók að leika fyrir leikfél. Rvíkur, og frá þeirri stundu þar til hún lagði í vesturförina í sl. desember, hefir luin verið aðal-leikkona þess og leikið hvert vanda-hlutverkið eftir annað, og allaiafna hlotið mikið lof. Kn hátindi frægðarinnar aetn leikkona náði hún þá hún fyrst svndi sig sem Halla í ‘Fjalla-Kv- vindi. Allir voru einróma tím, að aldrei hefði nokkttr íslenzk leik- kona sýnt þviltka list fyrri, og höf. leiksins kvað ltana leika Höllu betur en hin fræga norska leikkona frú Jóhann Dybwad, siem þá hafði nvlokið við að Leika hann í Kaujv mantiahöfn, — og meira ltrós var Dr. Frederick Franz Fried- mann, tæringarlæknirinn þýzki, hefir nú ferðast víösvegar um Bandaríkin og Austur-Canada og gert tilraunir á sjúklingum með læknislvfi sínu, en misjaínlega hefir bað gefist. Krtt nú flestir læknar kotnnir á J>á skoðttn, að það sé engan veginn óbrigðult, og komi að eins j>eim sjúklingutn að liði, sem ekki eru langt leiddir af sýk- intti. Dr. Friedmann heldur því samt fram, að lyfið sé óbrigðult fvtir sjúklinga á fvr.sta stigi, — lækni svkina í flestum tilfellum á öðrtt stigi, en kekni ekki á þriðja stigi. Revnist þetta satt vera, er mikiö ttnnið, en margir eru van- trúaðir, og lítill bati liefir enn svnt sig á sjúklingtim þeim, sem Dr. Friedmann hefir haft með höndum. Nú segja fregnir frá New York, að doktorinn hafi selt upp- götvun sina, og að hér eftir verði leyndardómur lyfsins kunrtigerður, og geti þá allir læknar notað það við tæringarsjúklitiga sína. — Ilinn nvd Bandaríkja forseti Woodrow Wilson ltefir gert ýmsar brevtingar frá því, sem áður hefir tíðkast í Hvitahúsmu i Washing- ton. Sú brevting, er mesta eftir- tekt hefir vakið í Bandarikjnnum og raunar um heim allan, er sú, að Mr. Wilson hefir ákveðið, að aldrei skuli víttdropi á borðttm í vedzlum sinum. ITtanríkisráðgjaf- inn, Wm. J. Brvan, hefir lýst iþví satna vlir, og nima fyrir skötnmu Huerta stjórninin, er hún gaf þeim *hélt hami sendiherrum þjóðanna skipttn umj að ráðast á móti | veizlu mtkla, en ekkert var þar af uppneristarmönnum í Cltihuahua öjfön'utm eða víntegundum á fvlkinu. Salazar hershöfðingi, er i borðttm. Ýimsum blöðum annara stýrði þessutn stjórnarhersveitum, ' þjóða mislíkaði þetta, og sögðu, var tekinn til fanga af sínum e.ig- að þó Bryan sjálfur neytti ekki in mönnum og drepinn, og síðan víns, þá hefði hann engan rétt til gengu hersveitir J>essar í lið trveð að þröngva bindindisvenjum sin- uppredstarhernum. Margar orustur ttm uppá gesti sina. Aftur eru það hafa háðar verið á Jvessum slóð- j fleiri blöð, bæði utanlands og inn- ttm, og liefir uppreistarmönnum an, sern hæla Wilson og Brvan veitt l>etitr, svo nti er mest alt f>-rir að hafa gert Bakkus iitlægan alt Norður-Menico á valdi Jieirra. j úr stjórnarsölunum. Uppreist í Mexico. ]>ar er nú alt í báli og brattdi og hallar á stjórnina. Margar af her.sveitum stjórnarinnar, sem áð- ur tilheyrðu iippreistarhernum á tnóti Madero, haía nú snúLst gegn Kftir að uppredstarmenn höfðu tekið borgina Síinta Rosalio, gaf forin.gi )>eirra Herattdez hershöfð- ingi skipun um að skjóta alla yfir- — Nýlega flutti Metschnikow prófessor, liinn ágæti rússneski læknir, erindi um tæringarsjúk- ... , „., . dóma. Taldi hann þann mann- tnenn stjornarbers.ns, er til fanga , x , . ' .... , • £.v. ' .v' . skæða ovin vera t renun t heimrn- höfðu verið teknir, og var þeirri skipun hans hlýtt með ánægju, og innan klukkutíma lágu 60 lterfor- iit'-iar dauðir á götunum. I.íkin voru látin liggja þar í heilan sólarhring, því upi>reistarforinginn sagði að fara skyldl eins með jtessa náunga, eins og farið ltiefði verið með Madero. | Hvervetna berast báðum flokkum, og segja flótta- rnettn, er náð hafa Bandaríkjunum að margir ba'ir liggi í rústum og sum' héruð áéu algerlega lögð í evði. Svðustu fréttir frá Me.xiico Citv segja, að bandalagið milli Huertá o~ Diaz sé kotnið út tttn búfnr, og muni Dia/ líkle.gttT til aö stevna Iluerta af stóli. um, og til marks um það færði hann fram sannanir frá Boston, London, Hamburg og Kaupm.- höfit. T.il dæmis hefir tæriugar- sjúklingatalan í Hamborg á nokk- , tirttm árum minkað úr 24 af hver j- * ttm 10,000 íbúum, niðttr í 11 af hverjum 10 þús., og í Boston á , v .. ,sama tima mittkað tir 30 ofan í hroðasogttr !12 af hwjub ]0 þ-s _ Jn,U;i er j mikil rénun og gleðilegt tákn tím- ! anna. Þetta er pokinn sem geymir 8em geymir mjölið setn gerir léttasta og stærsta nrauðið. Ogihie 's Royal Hou$ehold Fiour \ ætti að vera á hverju heimili. FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. Ogilvie Flour Mills Co.L|J Winnipeg, - Manitoba. Reyndi nú Wilson forseti að fá j frelsaði saklausan mann frá gálg- ríkisstjórann í California, Iliram ' anttm. Johnson, til að afturkalla frum- j varpdð, en hann svaraði illu einu. : Sendi þá forsetinn Bryan utanrík- isráðgjafa til Sacramento borgar, þar sem þingið situr, og átti hann með mælsktt sinni aö vinna bug á I ríkisstjórninni og >meðhaiasmönti- tim frumvarpsins í þinginu. Kn ferð Bryans haiöi lítinn árattigur, | þyi tveim dögum eftir burtför hans samþykti þingið frumvarpið, / og nú hefir ríkisstjórinn staöfest j — Hæstiréttur í Wisconsin rík- inu í Bandaríkjnnum hefir úr- skurðað, að maðvtr og kona, sem búa saman sem hjón eftir sajn- komulagi, )tó aldrei hafi þau gifst, séu hjón, og skuli slíkt samkomu- lag vera fullgilt sem hjónavígsla. Hæstiréttur gaf þennan úrskurð, er kona ein, Mrs. Klisabeth Becker heimtaði skilnað frá manni sínum og lífeyri. Charles Becker (svo hét maðurinn) skvrði réttinum frá það með undirskrift sinni. Japan-i þvi aö þau'h^öu aítKei' gifst, að ar urðti þessum urslitum balreaðtr eins h0ig og herbúast nú í ákafa, og sjálf hefir Washington stjórnin séð hættuna, sem yfir vofir, og hefir sent hersveitir sttðitr til l’anuma- skurðarins, honum til varnar, ef til ófriðar drægi. — Japanar eru Bandaríkjamönnutn gramir fyrir tnargt annaö, því á undanförnum árutn hafa Bandaríkjajnenn svnt sig í mörgu fjandsamlegit gegu þar búsettum Japönnm, og hafa bægt þeim frá skóltitn og gert saman eftir samkomu- lagi. Dómarinn kvað það fullgilt hjónaband, og dæmdi konunni skilnað og lífeyri. Undirrétturinn hafði áðnr kveðið upp samskonar dóm. Til kaupenda Hkr. Élg vil biðja kaupendur Heims- kringlu, er senda því peningaávís- )>eim afar-örðugt fvrir að gerast ‘ul'r’ hafa þær þannig ur garöi borgarar, eða jafnvel að fá land- í ~fr.öar' að Þ«r__séu borganlegar til setulevfi. Kr því ekki að undra, þó Balkan-málin. Öll stórveldin hafa tilkvnt Svartfellingum, að j>eir verði að gefa upp borgiua Skútari, — og Russar, vinir beirra, bættu því við, að ef þeir ekki gerðu það, vrði Montenegro afnumið sem ríki. Vikufrestur var þeim gefinn til umhugsunar, og er hann nú á cnda, en engin merki þess hafa Svartfellingar sýnt, að þeir ætli að' láta undan. Austurríki hefir dregið her mik- inn saman rétt við landamæri Svartfjallalands og stendur reiðu- búið að ráðast á hina fámennn og fatæku þjóð, hvenær sem er. Hinar Balkanþjóðirnar eiga ettn í illdeiltim út af skiftum landa þeirra, sem þær unnu af Tvrkjum, og bendir alt til, að stórveldin verði einnig að blanda sér í þær sakir og skifta reitumim. Nú hefir verið ákvarðað, að koma á friðarfundi í einívverri af borgum Balkanskajgans, og eiga að mæta þar fnlltrúar stórveld- — Ástralíu-menn eru að fá nýja hófuðborg. Melbourne hefir hingað til verið höfuðstaðurinn ; en þar sem jafnfratnt hún er höluðsetur eins Ástralíu fvlkisins, þótti þtvð ekki tilhlvðilegt, að hún væri jafn- fram.t höfuðborg sanvbandsveldis- ins. Helir því verið stofnað til nýrrar borgar. Hún á að heita Camberra. Var nýlega lagðvtr livrninigarsteinn liennar við mestti hátíðahöld. Camberra er nafn á litlu þorpi, er eintt siitni stóð þar sem nú á að rísa upp hin rnikla o- fagra höfuðborg. Meðal ttaína lveirra, sem stungið var up]>á, sem lieiti höfuðborigarinnar, var Venus og Shakespeare. — Hertogafrúin af Contiaught Hirgttr hættulega veik á Knglandi, hafa verið gerðir á henni tveir holdskttrðir, og telja lækttar tví- svnt um líf hennar. — Mikill úlfaþytur er nú milli Bandaríkjanna og Japan, og á þingið í Californítt sök á því. — Fvrir láiigið þar var nýlega lagt aí ríkisstjórninni frumvarp, seim bannar Japönum og öðrum Aust- nrlandamönmi'm, að gerast land- eigendur í California. Japönvtm þar bvisettum þótti þetta alar- óréttlátt, úr því þegnréttur stóð þeim opinn, að þeir skyldu ekki mega verða landeigendur, ef þá lysti. Klö'guðu þeir til stjórnar- innar í Japan, sem aftiir klaigaði fyrfr stjórninni í Washington. — þetta síðasta bragð aesi gremjttna o(r hatrið a'ð nýju. Sendiherra Tapana i Washington, barún S. Cindra, álitur stríð óhjákvæmi- legt. — Kona ein í biFnuni Matton, 111., Mrs. H. Russell að nafni, fæddi nvlega barn, sem læknar segja að sé sú minsta maunleg vera, er nokkru sinni hafi í heim- inn kotnið. lJarnið viktaði að eins ~ únzur. J>að lifir og er ettginn vanskapningur. — Kvenréttindakonur bnendu skólahús tnikið í Aberdeien á Skot- landi á föstudaginn, og tveim öðr- tttn stórbrunum ertt þær taldar að liafa valdið í borginni Bradford á Knglandi. — Dáleiðslan kom nýverið manni einum, Jose Comez, búsettum í Havana á eyjuntti Kúba, að góðu liði. Maöur þessi hafði verið ilæmdttr til da'uða fvrir tnorð, án þess þó aði lvann hefði játað á sig sökina. það kom efa inn hjá sum- um, og vildu því nokkrir að hann vrði náðaður og skoruðu á for- setann, aö breyta dómnuin í hegn- ingarhússvist. Kn þetta treysti forsetinn sér ekki íil að gera, því morðið var óvenjulega grimdar- legt. Hinn dæmdi maður átti konu og börn á líli, og varð hon- tim mjög um, er hann vissi, að- engin undankoma var frá lífláti. Ilann bað þá um, aö sér yrði vei'tt eitt bótt fvrir aftökuna, og hún var sú, að hann vrði dáleidd- ur og spurður í dáleiðslunni um tnorðið og atvik þess. J>essi bæn var honttm veitt. Lækttir, prestur, dómari. og réttarvitni voru við- staddtr. 1 dáleiöslunni gat hinn dómfeldi gefið fullar upplýsingar ttm morðið og fært svo sterkar sattnanir gegn öðrurn tnanni, að líflátinu var frestað. Málið var nú rannsakaö að nýju, samkvæmt vitnisburði Trins dálieidda, og komst l>á upp að hann var alsaklaus og hinum seka varö náð og hann síð- an tekinn af lifi. — Atvik þetta vakti mjög mikla eftirtekt, og er nu raett unv, að sakaitivemi íillir, sem ekki játa á sig gla'pi þá, sem á þá eru bornir, fái að láta dá- leiða sig í því skvni, að }>eir geti þá ef til vill fengiö sakleysi sitt sannað. J>að hefir talsvert oft komið fvrir, að saklansir trtenn hafa verið teknir af lífi eða hnept- | ir í fangelsi um lengri tíma, en sakleysi þeirra svo sannast löngu seinna, svo setn við játttingu ltins seka á banasænginnr. í }>etta skifti var það dáleiðslan, sem Ileimskringla I’rtg. & Publ. Co., en ekki til mín. Kinnig að skrifa utan á þatt bréf, sem að viðskift- ttm lúta, til Heimskringla Prtg. & Pttbl. Co. Aftnr allar grelnar og fréttabréf, eða annað, sem viö- kemur ritstjórninni, til mín. Gunnl. Tr. Jónsson. Bréf á skrifstofu Heimskringlu: Mrs. Ingveldur Jónsdóttir. Miss R. J. Davidson. Brvnjólftir Egill Björnsson. r í Fort Rouge Theatre II Pkmbina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myn lir sýndar Jtar. J. Jonasson, eigandi. i r- ,EMP1RE ‘ Tegundir. Þegar þér byggið hús. gerið þér það með því augnamiði að hafa [>au gðð, og vandið þar af leiðanrii efni og verk. EMPIREiTEGUNDIR —AF Wall Plaster, Wood Fiber Cenient Wall —OG— Finisli t Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingnm til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN. 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.