Heimskringla - 07.05.1913, Side 2

Heimskringla - 07.05.1913, Side 2
t. Brs. WINNIPEG, r. MAl 1913. HEIMSKKINGtA Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPÍANÓð 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Rex Renovators. ■hbb; Re Hreinsa og pre«sa föt öllom betnr— B Bœöi sótt og skilaÐ. ~ Loöskinnafatnaöi sérstaknr gaumnr gefinn VERKSTŒÐI 639 Notre Dame AVe. Phone Garry 5180. am»E8KaracaESBKsm Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐING AK 907-908 CONFKDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Auderson E. P Garland LÖGFRÆÐINtíA R 204 Sterling Bank Building PHONE: main 1561. WEST WIHNIPEC REALTY CO. TaUiraCa. 4968 6S3.Sargent Ave. Selja hús os lAHir, útvega peninKR lAn.sjáum eldsábj({r6ir.Iei«ja i>k sjá um leigu ábúsnm og stúrbyggingnm T. J. CLEMENS B, SIG''RÐSSON G. ARNASON P. J. tiiomson R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjérlAn ogébyrgö? 5krlfstofa: 310 Mclntyre Block TaUimi Main 4700 867 Winnipeg Ave. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjöl, mótorhjól og mótorvagna. REIÐHJÓL HREIN8CÐ FYRIRS1.SO 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐLR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Nofere Dame. Phone Garry 2988 Helmtll* Garry 890 W. M. Church Aktygja smiöur og verzlari. SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aðgeröir vandaöar. 692 Notre'Dame Ave. WTNNIPEO TH. JOHNSON [ JEWELER 1 FLYTCR TIL 248 Maln St., I- ■ Sfral M. 6606 Paul Bjarnason FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- Otí SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALAN WYNYARD SASK. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasólubúðin í Vestur (’anada. 47» Sotre l)m«e. Upp og niður. (NiSurlag). Kirkjufélagsprestarnir og menn ! þeirra flyktu sér í kringum íéskrín- ur sínar, og sér til sigursældar reistu þeir upp súlu rnikla og settu I á hatia skál. í skálina átti aS 1 safna fjársjóði miklum, og skyldi hann nefnast ‘Júbil-sjóöur”. þann sjóð átti að geía drottni. Séilunni var þannig fvrir komið, að hun blasti sem be/-t við hæði guöi og mönmim. Síðan fóru mestu vitr- ingar og málsnillingar að eggja fólkið á aö fara ofan í vasa ^sín.i jog'geía drottni dollara. Forsetinn jhrópíiði: “Tómhentir viljum vér jekki nálgast altari drottins þetta ;ir. Sameiginlega þakkarfórn höf- um vér hugsað oss að færa guði. j T.ítil verður héin. Minni má hém jekki vera. Kirkjuþingið ákvað að j safna 5,000 dollurum”. Og 5,000 j dollara fengu þeir, — en það var j ekki búið að koma þeim uppeftir, j seinast þegar ég vissi. Nú var barist af mikilli grimd, Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5*7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 WINNIPEG, : : MANITOBA J. J. BILDFELL FASTE10NA5AU. UnionlBank SthlFloor No. .**2o Selur hás og lóöip, oer annaö þar aö lát* andi. Utve^ar .peuingaléu o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SICURDSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og löud fyrir hás. Lén og eldsébyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slmi M«íl 4463 30-11-12 og sá ég livar djöfullinn hoppaöi í og dansaði af ofsakæti í stigarim- inni, og voru sumar lians fettur og brettur býsna skoplegar. Aðdáun- | arvert var það, hvað séra Jón gekk rösklega fram í bardaganum, jsvo roskinn maðnr. línda hefir hann æfinltga verið liðta’kur, j>ar sem hann hefir lagst á árina. Ilann veifaði Sameiningunni yfir höfði sér, og lét hana falla með þungum höggum ofan yíir mann- fjötdann, og var það miesta furða, hvað hann gat sundrað fólkinir með Sa'meiningunni, ekki bentugra j vopn en hún sýndist til þeirra j hluta. Forsetinn óð innan um fylk- : ingarnar og hrópaði : “fPriður á jörðu! ” en kleip um leið aftan í | alla, sem hann náði til í óvinabð- inu og ekki vöruðus-t hann. Séra | Carl “óx í vizku og náð hjá guði iog mönnum", “enda er liann alinn ! upp í söfnuði forsetans". Séra jlfjörtur var í hamförum að tína bakteríur af vinum símim og bevta l>eim vfir óvinina. Séra Outtormur er smávaxinn, svo hans gætti lítið, þangað til lionum var gerönr ha-ðarmunur meö því, að hlaða undir hann T/ögbergi og Sameiniingunni ; en Jtá tók hann að buna vfir menn, ‘‘í fáum orð- itm”, j>eim óstöðvandi orða- straum, sem enginn botnaði í, og lá sumum við köfnun, -— “en slepmim néi því”. Séra Jóhann klæddi sig i stuttbuxur og siðan jfrakka, og setti á höfnðið háan | pípuhatt, og sneri að mönnum kjóabringu og þóttist vera guði jlikur. baö var broslegt, að horfa á -bessa gfæstu sveit, þegar fór að líða á bardagann. J>eir sá-u svo jilla gegnum svörtu gleraugun, að j bað lá við sjálft, að jæir væru rotaðir hvað eftir annað. Jiéi tóku j beir vmist að setja hökuna ofan í bringu, til að géta séð vfir gler- j augiin, eða |>á reigja hnakkann j aftur á milli herðanna, til að sjá jundir þau, og var stór furða, að höfuðin skyldu tolla á banakringl- j unni. SéTa Friðrik og menn lians vörð- ust vel, og iirðu hinum býsna skeinuhættir, því jxir sáu svo j mikiö betur gleraugnafausir, og ibeir þurftu ekki að útslíta sér á | bví að velta við höfðinu. Kitt bótti tnér undarlegt, að all- ir, sem tóku jjéitt í ij>essnm bar- j daga, brevttust annaðhvort í sora eöa jjull. Séra Fr. og allir, sem j honum fvlgdu, urðu aö viðbjóðs- legum sora, og var ekki trútt um, ! að b«ð væri skoplegt að sjá, hvað I beir gátu borið sig mannalega. j7»eir, se,m fvlgdu liinum prestun- : um, itrðu að glóandi gulli, og i lar/ði svo mikinn ljóma af j>eirri ! fvlkingu, að margir urðu blindir af ; að horfa á þá dýrð. likki gat ég stilt mig um að hlæ"ía að eintim góðkunningja mínum. Ilann haföi af miklum : sannfæringarkrafti sniiíð til Hðs við séra Friðr k, og va^ð með það ' sama einh af soralegásta soranum, i svo séi ég, að j>að fóru að velta dollarar úr vösum hans vfir í j skrínur prestanna. Fyrst sýndist ! hann ekki vedta því neina eítir- | tekt ; en svo Jx-gar þessi dollara- |stranmur hélt stöðugt áfram, fór | blessuðum manninum ekki að | verða um sel, fvrs-t fölnaði hann, j síðan blóðroðnaði hann, svo varð jhann græn-bleikur í framan og j hárin risu á liöfðinu á honum. ■ Svo rak hann upp voða-hljóð og : hljóp svo eins og kólfi væri skotið | á eftir dollurunnm og vfir til i Jx-irra rétttrúuðu, og varð með 1 það sama að skærasta gullkálfi.— ! Margt fleira skrítið sá ég, sem of j langt yrði upp að telja. A meðan á jxssu stóð voru menn aö tínast úr báðum flokk- um upn á veginn fvrir ofan stig- i ann, en aldrei gat ég séð, hvernig j jx-ir komust þangað : en það þótt- iist ég vita fvrir vist, að enginn 'fór upp stigann. Nú sé ég hvar forsetinn stígur upp á eina skrínuna. Ilann var klæddur í jússu-víðan kveldfrakka, og lagði af honum sterka nieöala- lykt. Hann fór að slá takt með hendinni, og tónaði um leið, og nokkrir betri úr hans liði meðihon um : “Við erum vegurinn, sann- leikurinn og lífiö. Knginn kemst til himnaríkis, nema hann fylgi okkur”. Svo gerðu jxtir langt nef í áttina til séra Fr. og manna hans, og mér svndist þeir vera farnir að hlakka til þess, að fá síð- ar að skemta sér við að neita þeim um vatnsdropa til íið kæla með tungu sína. I þessu heyrði ég eitthvað þjóta fram hiá höfðinu á mér, og rétt á. eftir kom hvellur, eins og belgur hefði sprungið, og ruslið úr hon- um léi á víð og dreif í kringum stigann. Um leið hafði grvfjan j fvlst svo, að varla mótaði fi rir j lienni. Djöfullinn hafði ekki verið annað en uppstoppaðnr apabelg- ; ur! og skildi é-g ekkert í, hvernig j mér heföi farið að sýnast liann li[- j andi! Kg fór að líta eftir, liver j hefði kastað blekbyítunni í kölska og sá bá standa hjá mér m’ann, jog þóttist é-g j>ekkja að það væri Lúter. Ilann heilsaði mér glaðlega, |o~ sagði á ísk-nzku : “Kg var hæfnari mi eti um árið”. Méf )>ótti vænt um, að hitta I<úter þarna, og lmgsaði mér að fræðast um niargt, sem mig langaði til að vita um tilveruna. Af því I/titer byrjaði samtalið með spaugi svar- aði ég honum i sama tón og sagðii: “Skrambi hefir það verift gott blekið í bvttunni þinui þá, — þaft' er sagt að klessan sjáist enn á vegnum”. — ‘‘Já, ]>að er marg.t, sem ég sagfti og gerði og á aft liafa sagt og gert, sem tollir ó- jiarflega lengi vift”, sagfti hann. — “Kr ekki sjálfsagt, aft halda öllum jiínum kenningum cihrefvttuin um allar aldir, ef maður á að kallast sann-lútersknr ?’ spurði ég. — “Rg svara meft annari spurningu ; Var ég guft alvitur, efta bara menskur | maður ? Kg get bœtt því vift, að J )>að lrefir aldrei verið uppi nokktir maður — og verftur aldrei —, sem flvtur kenningar, sem geta staftið j um allar aldir, hvað góðar sem j þær sýnast á jx-im tíma sem liann flvtur þær, efta réttara saigt, nokk- i uru eftir aft liann ílvtur jja-r. J>að j hefir æfinlega gengið svo, að J>egar jeinhver’ rís upp, sfem sé-r l.-ngra j fram í tímann en samtiðamenn j þeirna, og £er að kenna nýjan j sannleika í trúfræöinni, j>á stökkva j Jjeir, sem kalla sig rétttrúaftir, upp I á móti honum og segja að liann , fari með fals og lýgi ; það sé ejig- :inn nýr sannleikur til í gnðfræð- inni. J»eir hafa j>að fvrir ástæðu, að giið sé óbreytanlegur, sé alt af j sá sami, og J>ess vegna megi ekki j breyta neinu i guðíræftinni. Jx-ir j gæta ekki að því, að það er alveg I sitt hvað — guð, eða guftfræði, hiö síftara er aft öllu leyti mannaverk. J>að er ekki til nokkur inaftur, seon jx-kkir guft, netna að litlii leyti, orr Jx-ss vegna er hægt að flytja nýjan sannleika um lrann fram í það óendanlega. Af sömu ástæftu er þaft', aft alt af eru aö mvndast ný og ný trúarbrög-ft-. Jx-kking guSfræSinganna er svo ófullkomin, aft margt af því, sem þeir kenna, hrynnr um sjálft sig eftir stuttan tíma, þó sumt standi lengi, jafn- vel svo öldum skifti. Jx*gar fólkið svo rekur sig á, að jafnvel sumt af því getur ómögulega verift' ré-tt, ]>á kotna stríð og stvrjaldir, — fólkift' er svo misfljótt aft átta sig” — “Kr þessi rimlastigi eina leiðin jtil himnaríkis?” spuröi ég. — “Líttu í kringum þig”, segir hann, “sérðu ekki, að það eru fjölda- margir aftrir stigar líkir Jx'ssum, sem menn hafa reist upp. Ilvér einasti trúflokkur hefir sinn stiga, og allir segja jx-ir, að það sé eina leiftin til himnaríkis, og allir hafa jx-ir djöful til að gera leiðina ó- færa”. — Kg sá j>á, að það var satt, sem hann sagfti, þessir stig- ar sýndust vera óteljandi, og i kringum j>á alla var fjöldi fólks. — “Hvernig stendur á því”, spurði ég, “að ég hefi séð marga fara úr hópi okkar íslendinga tipp á \-eb- inn þarna fyrir ofan, en enginn þeirra fór upp stigann?” — — “Gættu betur að”, sagði Lúter. — Og ég fór að gæta betur að, og sá þá, að Jtjóftviegurinn lá alla lcið niðnr á jörðina, og alveg að fórunum á liverjum nianni, og að rimlasti'ginn var bara missýning! — J>á sagfti Lúter : “J>arna sér þú, að guð hefir búið öUum veg til sín, og þú sérð að sá vegur er langur, því hann hverfur Jxr sjón- um. J>ú þarft ekki annað en líta framan í fólkið, se á veginn er komið, til að sjá, að allir eru viss- ir að ná takmarkinu. þó verða J>eir ekki allir jafn fljótir”. — “Er þá sama, hvaða trú maður hef- ir ?” spurði ég. — “Nei og já. All- ir, sem trúa 4 guð, skapara alls og vift'haldara alls, hljóta að styð.jast við sannlcika, en sá trú- flokkur, sem inest hefir af sann- leikanum og mest hefir af sönnum kærleika til guðs og manna, ér við biblínna eða I.Ú ter tók UPP að búa sig u ndir en lét hana svo °kr sagfti um kið “j> aft 'cr ekki til eyðir blekinu til næstur guði. I>að er ekki til nokk- ur maður, sem ekki á eitthvað gott í fari sínn, og þetta litla góða, er alt af starfandi, j>ó lítið beri á því hjá sumum, og ein- hi erntima vinnur það algerðan i sigur vlir því illa, og þá fyrst | verða menn alsælir eða komast til guðs. Kn eins og ég sagði áðan, þekkir enginn guð nema aö litlu | levti, og j>ar aí leiðandi hefir eng- inn allan sannleikann, og af því guð er um alt og i öllu, er hver j ný uppgötvnn og nýr sannleikur— ný jx-kking á guði, og ættu J>ví j allir sanntrúaðir menn að vera af j hjarta þakklátir fyrir alt, sem iað | einhverju levti evkur sanna J>ekk- ingu og sönn vísindi, hvort sem þau koma í bág ekki. Nú sá ég, að blekbvttu og fór að kasta henni, aftur í vasa sinn, með raunaSvip : neins, það bara ónýtis”. — Kg leit ]>á við og sé hvar kirkjnfélagsprestarnir eru búnir að tína djöfuHnn saman aft- u r, og tylla honum á stigaijn sinn. j j>ar var hann að reyna að lioppa j og sýnast kátur. J>ó var hann j | smátt og smátt að taka kruml- j j unni um brjóstið þar st-m blek- ! bvttan liafði komið og mér sýnd- | ist dauða- og vonlevsis-svipnr á j j honum, líkt og á manni, sem j gengur með ólæknandi sjúkdóm. j Afé-r lá við að kenna í brjósti um ' grey-skinns-rælils djöftilinn, þegar j ég sá þennan gainla tvranna, sem j frá ómunatíð helir ríkt í meövit- und mannanna með ómótstæðu valdi. J>arna sat hann með dauð- ann útmálaðan á skorpnu apa- smettinu, og 'tolcli ekki saman á öðrti en hlevpidómmn og vfirskins i bókstafs-trúrækni gámal guðfræð- jinganna, sem standa gleiðk og segja : “Kkki skal bogna! ” Nú skutu prestarnir á fundi til 1 að ræða nni, hvernig j>eir ættu að j fara að opoa helvíti aftur, J>eim kom öllum saman um það, að það væri ómögulegt, að kenna sannan kristindóm án djöfulsins og helvítis ; nú væru þeir búnir að tjasla svo uj>p á (ljöfsa, að hann ga-ti hangið saman nokkur ár enn, en j>að væri meira virði að grafa upp helvíti. Á endaiium var borin upp sú uppástunga, að mynda n'-’an sjóð, sem skvldi nefna “sinking fund”, i höfuftið' á sjóð- ium, se,m væru algengir í Ameríku °g4 revndust emibættLsmönnum j l>cýðisvel. Jn-ir sögðu, að þaft heffti gengift Ijómandi vel aft safna j J úbilsjóðnurn, sem allir hefftu J>ó jvitað, að aldrei kæmist til skila. J>eir voru sannfærftir um, aft þaft yrfti Iljótlegt, aft ná saman ríflegri upphæft, til að koma í framkvæmd svona afar-ttauðsynlegu fvrirtæki. Uppástungan var samþykt í einu hljófti. Kg nenti ekki aft hlusta á þá le.ngur, og sueri frá j>eim og ærtlaöi að fara aft spvrja I.iiter aft ýmsu, sem mig langafti til aft vita — en hann var þá horfinn. Mér jrótti fvrir því, því ég var ekki á- na-gftur meft svörin, setn hann haffti gefift mér„ fanst j»au líkari því að é-g sjálfur efta einhver ann- :ir ómentaftur tnaftur heffti svaraft, en ekki sá, st-m hlaut aft vita alt um annaft líf. Svo þóttist ég kom- ast aft Jjéirri niðurstöðu, að hverj- um eínstakling mundi vera a-tlaft, aft ráða fram tir sínum eigin ei- | Hfðarmálmn, sem bezt hann gæti, og Jtess vegna fengi maðtir aldrei fullnægjandi svar upp á spurning- ar J>eim viðvíkjandi. Nú vaknaði ég með nærri óþol- andi gigt í handleggjunum, og varð að núa j>á lengi til að lina verkinn, svo ég lá andvaka nærri alt setn eftir var nætur, og var að liugsa um Jx'tta alt, sem fvrir mig hafði borið. Jae.ja, Kririlqla mín, J>etta er nú oröið mikið lengra rhál, en ég ætl- aöi, og slæ ég Jtví botninn í. Kn af því ég á von á, aö það Hði langur tími, þangað 'til ég skrifa jx-r aftur, ætla ég að kveðja þig með kossi á blessafta kinnina og máttu ekki misvirða það, góða. Með virðing, G. B. Olgeirsson. Edinburg, N. D. ™Z- D0MINI0N BANK ilorni Notre I)ame og Sherbrooke Str. Hftfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000. o<) Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskutn eftir viðskifturr verz- lunar manna og óhyraumst atf eefa þeim fullníegju. VSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem noknur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarÍRn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vifa að er algerleea tryge.- Nafn vort er fulliryggine óhul - leika, Byrjið spari inuleiig fyrir sjálfa yður. konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone hJai-ry 34 50 EINR0MA ÚRSKURÐUR UM IX. L. VAGUUM WASHER VERÐ #3.50 I almennings álitinu er að hann Skari að öllu leyti fram úr öllum öðrum. Jnisundir kvenna, sem nota þá, hafa kveðið upp emrórna álit með I.X.L. VACUUM WASIIER, og þær haJa notað allar þvottavéla tegundir og geta borið um gæði þeirra. Meðfylgjandi Coupon veitir yður kost á að reyna þessa þvottavél á heimili yðar. SPARAR YÐUR $2.00 Ef þér revnið, munuð Jx-r samjtykkja dóminn, því vélin sýn- ir, að hún þvær alt frá hestábreiðu til fínasta línt, án þess að skemina. þAÐ ER ENGINN NÚNINGUR. Föt yðar éndast þreíalt lengur. ÞVÆR FULLAN BALA AF FÖTUM Á 3 MÍNÚTUM-ÁN VERULEGRAR ÁREYNSLU Svo liægstýrð, að barn getur þvegið fjölskyldnþvott á einni klukkustund. Send yður undir endurborgunar áhyrgð. T’etta er vinsælasta þvottavélin í Ameriku. Vfnsældin byggist á verðleika. Sendið eftir henni í dag, og þvottadagur yðar verður framvegis unaðsdagu r. HEIMSKRINGLU COUPON Alhendið eða sendið }>essa Coupon og $1.50 til Dominion Utilities Mfg. Co., Ltd., 4821? Main St., Winnip>eg., Man., og }>ér fáið einn I.X.L. Vacuum Washer. Allur kostnaður borgaður hvervetna i Canada, og peningar yðar endurborg- aðir, ef vélin reynist ekki eins oo sagt er. Ritið nafn yðar ljóst og greinilega Nafn .............................. Áritun ............................ Fviki ............................. 4i +> * * + « 4t 4t 4: + + + <: KAUPIÐ MÁL BEINT FRÁ VERKSMIÐ.JUNNI Fyrir lægstu peningaborgun. , GARB0N 0IL W0RKS LIMITED, * ♦ 66 KZX3STG- ST. - t + TALSlMI G. 940. t 4: t WIVI. BOND, 1 High Class Merchant Tailor. | Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. VERÐ SANNGJARNT. VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St. ■J-J-J-J-J-J-W-J-J-W- i j-j-.j-j-j~j~j-j j~j~j-j~J~J~F? ÓyiÐJAFNANLEG I I I Kvenhattasala Auðkennileglciki er einkunnaiorð voit. Nýjustu snið ú inufluttum kvennhöttum, frá Paris, New York og London. \ Verð sanngjarnt í hlutfwllum við vöru- gæði. tz “ MAXWELLS “ Nýju búðina á horninu á ElHce og Sherbrooke Stræta ?í

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.