Heimskringla - 07.05.1913, Page 3

Heimskringla - 07.05.1913, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIFEG, 7. MAÍ 1913. S. REB, Menningarfélagið. Á íundi Menningarfélagsins 9. apríl síðastl. flutti séra Albert E. Kristjánsson {yrirlestur nm liknar- starfsemi. Lýsti hann ítarlega, hvert ætti að væra takmark líkn- arstarfseminnar og aí hvaSa hvöt- tim hún ætti að vera sprottin ; einnig talaði hann nokkuð um að- fcrðir þær., sem nú eru að ryðja sér til rúms i hjálparstarfseminni, allstaðar |>ar sem gott skipulag er lcomið á hana. Eftirlfylgjandi útdráttur er stut.t ágrip af því, sem ræðumaðurinn sagði : Efni eins og þetta ætti máske að sumra hyggjju bettir við í prédtk- unarstöl en á Menningarfélags- íundi. En í raun réttri er m e n n- :i n g uppbygging ttlls mannsms, vitsmunalega og siðferðislega. Eróðleikssöfnumn ein er ónóg. Enginn lifir sjálfum sér ein- göngti ; í síimíélagdnu hljóta menn að lifa hver fvrir antian. Ilugur, hjarta og hönd verða að veraisam- starfandi. Tilfinnittgin um það,i að menn eigi að lifa að einhverju leyti hver fyrir annan er gömttl. Spurnin.gu Kains ; “A ég aö gæta hróður míns?” hefir verið svarað játandi frá alda öð'li. Biblían er full af viðurkenningum þessarar ■skvldu. vrðu menn að afneita sínum beztu tilfinntngum. Menn eru og veröa þeirrar skoðunar, að það megi ekki láta evindina og fátæktina afskiftalausa. Og menn eru að komast að þeirri niðurstöðu, að það verði að koma líknarstarfsem- inni í vísindalegt horf. 1 því skyni hafa skólar verið stofnaðir, eins og New York School of l’hilan- thropy. Tilgangurinn með líknarstarf- seminni hefir verið að bjarga sam- hyn'ðar-tilfinningunni fremur en að bjarga þurfandi fólki. Að eins ttm það hugsað, að koma emhvernveg- inn í veg fyrir, að fólk liði. Fjöl- skyldum hefir verið skift til þess, og margar fleiri óviturlegar að- ferðir notaðar. Ein be/.ta aðferð- in,, sem nti þekkist, er sú, sem kend er við Elberfeld á þv/.ka- landi. Samkvæmt henni er borg- unum skift þannig niður milli eft- irlitsmanna, að fáir, sem hafa að- al-eftirlitið með höndunt, geta á- valt vitað um hag hverrar fjöl- .skyldti og möguleika hennar til að bjargast. Be/.ta og varanlegasta ráðið við fátæktinni er það, að verkalýður- inn fái sannsýnilega stóran skerf af því, sem hann framleiðir, — tneira réttlæti í framleiðslu og verzlun. Landiö er ekki notað nófgtt vel vegna þess, að mentt hafa hag af að eiga það og láta liggja óræktað. MEDICINE HAT kaupið í “INQLEWOOD* SEM ER 1 LJÓMANDI GÓÐUM STAÐ STRÆTISYAGNAR EIGA AÐ FARA I>AR MEÐFRAM. KOMIÐ, SÍMIÐ EÐ.V SKRIFIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM A. M. NEWCOHBE, SALES MANAGER. Lands & Homes of 826-828 Somerset Block Ganada, Limited, Winnipeg, IVlan. Menn hafa ekki rækt þessá skýldu eins og hefði átt að vera gert. Flestir haf'a óljósa hugmynd nm böl og eymd, en orsakirnar og hvernig úr bölinu veröi bætt, er flestum óljóst. Fátt er gert eins hugsunarlaust og góöverkin. Fyrir þá, sem haía jtieninga, er auðveld- ast að hjálpa, þar sem litlit erfyr- ir að þess sé þörf, án þess að hugsa um það. En þessi aðferð er varhugaverö ; hún gerir suma menn að betlurnm. Líknarstarf- semin útheimtir umhugsun úm alt ástand þess, sem hjálpað er, og ástandið yfirleitt þar sem veriðier að hjálpa. Fvrirlitlegasta hjálparaðferðin er það, þegar auðugt heldra fólk kemur saman. tiýtur góðs kveld- verðar og skemtunar og gefur fá- tækurn afganginn af því, sem fyrir skemtunina er borgiað, sem er .shemtunina er borgað, setn er nógu riflegt til þess, að einhver .ufgangur verði. Fyrir sköminu var þess konar góöglerða-danskik- ur haldinn í hæmim Berklev í Cali- fornia, og borguöu þátttakendur þrjá dollara fvrir skomtunina. Borgarstjóratium þar í bænum 'var boðið að koma, en hann af- þakkaði boðið og skrifaði for- •stöðunefndinni ávítunarbréf fvrir að gangast fvrir þess konar likn- arstarfsemi, setn bæði væri ónóg og hefði ill áhrif á alla, sem lilut settu að máli. Engin veruleg bót er möguleg fyr en inenn hafa gert sér grein fyrir allri fátæktinni í heiminttm og orsökum hennari; og á síöari títntun hafa menn reynt aö gera þetta. Einn maðttr, sem mikið bef- ir ttnnið að líknarstarfsemi, hefir gert áætlun um, að 10 miliónir tnanna lifi við íátækt í Bandaríkj- 'Uiiuin. Mælikvarði lians var, að menn gætu þá kallast fátækir, er þt-ir gætu ekki veitt sér lífsnauö- synjar til að viðhalda líkamskröft- utn sínitm, á sama liátt og lnests- ins og ux’íins er viðhaldið mieð ítægu fóðri. Rannsóknir í London á Englandi hafa leitt í Ijós, að þriðji hluti íbúanna er fyrir neðan fátæktar-markið, samkvæmt sama mælikvarða ; og ástandið er ekk- ert betra í öðrttm stórborgum þar i lattdi. Orsakir fátæktarinnar eru ótal ntangar. En þær hel/.tu jneirra eru drykkjuskapttr, voikindi, lesti, slys or elli. Areiðanlt-gar skýrslttr utti orsakirnar eru ófáanlegar, eu svo latigt, se*nt rannsóknirnar ná, virð- ist að átvinnulevsi, sjúkdómar og elli séti algengustu orsakirnar. Fátæktin er ættgeng í sumum settum. þeir, sem fæðast af ætt* um, sem eru í hnignttn, hljóta að verða eftirbátar annara og undir i baráttunni fvrir lífinti. Sttmir sam- félagsfræðingar halda fram, að þeir, siem þannig eru fæddir, eigi að hverfa, þeini eigi ekki að vera hjálpaö til að lifa og auka kyn >sitt. Náttúrulögmálið starfar á inóti viðhaldi ]>eirra, og menn eiga yfirleitt að vinna með uáttúrulög- málinu. Aftur er það skoöun ann- ara, aö það sé miklu fremur ilt og óhentugt . fvrirkomulag, sem valdi því, að margir verði undir í lífs- baráttimni, en úrættun þeirra sjálfra. þeir álíta, að aðalatriðiið beim, sem þannig ertt settir, að þeir haía ekki fulla möguleika til að beita kröfttim sínum þannig að í allri líknars'tarfsiemi sé að hjálpa þeir verði sjálfbjarga. þó fyrrí skoðunin væri rétt, þá mundu menn sökum brjóstgæða verða ófúsir að lifa undir því fvr- irkomulagi, að hver fengi að deyja drotni sínum, sem ekki væri ávalt ajálibjarga. Með því að gera það Hín gevsilega veröhækkun fast- eigna, sem átt helir sér stað hér á síðari áruitn, helir einhverntíma ill- ar afleiðingar í för meö sér fyrir fjöldann. Yfirgangtir fárra manna, se.tn hafa náð undir sig eignum, orsakar fátækt annara. Hugsjónin, sem öll líknar- og umbó'ta-starfsemi á að stefna að, er að mannkvnið alt verði setn ein fjölskylda. þá fvrst fær hver ein- staklingur að njóta sín, og þá verður bót ráöin á fátæktarböl- inu. Nokkrar umræður urðu á eftir erindintt, sem aðallega snerust um, hvað það væri, setn skapar veröimæti hlutanna., og tóku ýmsir þátt í j>eim. P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna brevtingar, sem verið er að rera á bréfahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir jtóstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan á nósthólfi blaðsins verði óumflýj- anlerra að brevtast, og að sú tala verði hér eftir No. 317J. ]>etta 'erti beir allir beðnir að taka til greina, setn viðskifti hafa við blaðið. LESIÐ ÞETTA. Alla þá, sem v’ilja hafa bréfa- skifti við mig, 1»iÖ ég að athuga, að pósthússnafn mitt mi er Lund- ar, en var áður Otto. Th. Sigurðsson. PHOIWE MAIM 277, LYFJABÚÐ. Kg hef bireMr hreinustn lyfja af öUnm tegundmu, ok sel á sann- gjOrnn voríii, Komiö og heimMekið m ig ( Innni nýju búö minni, á n rn- iuu á Ellice Ave- og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE .V SHERBKOOKE, IMionc Slierbr. TWS FURNITURC •n Easy Paymcnts OVERLAND MAIN 8 ALEXANDER Eru ltinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar f Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGl, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. b i.t.M n:i. Borgið Heimskringlu! Herbergi til leigu að 653 Sim- coe Street. Yo u r Reward^^ fbr using PURIiy FLOUR vottast í flysjun og léttleik pie-skorpnnnar, ljtífengi ffnabrauðs og sætleik almentira brauða öviðjafnanleg. Gæði og styrkleiki PURITY FLOUR gerir yður hægt að nota meira vatn en annað mjöl þolir, þýðir að fdggPl þér fáið meira brauð iir PURITY FLOUR en úr jafn- miklu af nðkkru öðru mjöli. Verzlarar borga meira fyrir PLTRITY FLOUR en aðrar tegundir, að betri stéttar verzlarar eru fúsir að tapa af hagnaði sfnum til þess að selja yður PURITL FLOUR, vottar sterklega trú þeirra að það sé bezta mjölið á markaðinum. Fáið 7 punda sekk til reynslu. MANIT03A HARO VWHEAT_______^ PURITV FLOUR I “Viðurkend langbezta Ritvélin “ Aðgœtið hvað þessi orð innihalda Fremstur, meinar yfirburði 1 framleiðslu— yfirburði sern framleiða ágæti; og er reynt að ágæti. Það þýðir meira, það þýðir alt sem samlagar sig orðitnt FYRSTÚR. Remington ritvélin er fyrst f sögunni, fyrst að fegurð, fyrst að ágæti. fyrst að endurbót, fyrst í stærð og full- komlegleika. fyrst f úthlutun og fyrst í þjónustu eigandans Þetta orð fyrst f hverri einustu grein á að eins við Remington Remington Typewriter Company s (LIWITED) ítSÍO Ilinmltl St. - Winnipejj. Tlan. Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Hefir trygt umboös.sflliileyfi, PORT ARTHUR eöa FORT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð Meðmælendnr : Canadian bauk of Commerce, Winnipeg eða Yesurlands útibúaráðsmenn. Skriflð eftir burtsendingaformum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETER JAXSEN Co. Grain Fxchange, Winnipeg.Man.” Steffla vor: Stíljandi krefst árangurs, en ekki afsakana. GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ÍSLENDINGA. ^ ér höfum fengið tilkynningu frá ráðsmanni vorum að hækka verð á landeignum vorum á Kundis-eyju — Graham Island hækkun gengur f gildi um 11 Maf. VÉR HÖFUM CRÆTT PENINGA FYRIR ÍSLENDINGA, sem keypt liafa lönd |>ar af okkur—og muuu þeir innan mjög skams tfma tvöfalda sína peninga, LÁTIÐ OKKUR GRÆÐA FYRIR YKKUR. Kaupið land af okkur strax áður en verðið hækkar, það er hár viss gróðavegur. MUNIÐ EFTIR MAÍFERÐINNI TIL GRAHAM ISLAND. The Queen Charlotte Land Co., Ltd. 401-402 Confederation Life Building MAIN STREET. - WINNIPEG. MAN. G. S. BREIDFORD, íslenskur Umboðsmaður, Sími: Main 203

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.