Heimskringla


Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 4

Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 4
4. BLS, WINNIPEG, 7. MAl 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Bmraskrin^la News 4 Pablishinst Go. Ltd V«rö blaðsins f Canada og Bandar |2.00 nm áriö (fyrir fram bor«raB). Sent til íslands $2.00 (fyrir fram borgaö). GUNNL. TR. JONSSON, Editor A Manager P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, ‘Talsíœi : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeft BOJL 3171. Talsími Oarry 4110. Rétti maðurinn. Næstkomandi mánudag eiga Gimli kjósendur að velja sér þing- mann til að skipa sæti hr. B. L. Baldwinsons, sem nú er orðinn aðstoðarráðgjafi í fylkisstjórninni. Mikið ríður á, að rétti maður- inn verði fyrir valinu, og rétti maðurinn fyrir kjördæmið er Con- servatíva þingmannsefnið ED- MUND L. TAYLOR, K.C. Hann hefir alt það til að bera, sem góðan fuUtrúa má prýða og aýtan dreng. Hann er hinn allra drenglyndasti maður, lögfróður, samvizkusamur og djúpvitur, lærð- ur manna bezt og vel til höföingja Roblinstjórnin — OG- Gimlikjördæmið. Hvað hefir Roblin stjórnin gert fvrir Gimli kjördæmið þau 13 ár sem hún hefir verið við völdin, — eða öllu heldur, hvað hefir hin Conservatíva fvlkisstjórn gert síð- an hún náði völdum fvrir rúmum 14 árutn? lír bað mikið eða lítið ? Eða er það nokkuð ? Heimskringlu hefir borist i hend- ur flitgrits-snepill, sem I.iberala þingmannsefnið hefir látið rigna yfir kjósendurnar, og stendur þar meöal annars : “ Greiðið atkvæði móti stjórn- inni, sem ekkert gerir fyrir yður. Kkki einnar mílu spotti af góðum ; vegi eftir þrettán ár við völdin’’. bannig- staðhæfir þingmannsefn- efnið. ]>annig svarar það spurn- ingunni. Er þetta sannleikur ? Auðvitað tkki. ]>egar Conservatívar komust hér til valda í fvlkinu og B. L. Bald- winson komst á þing í fvrsta sinn, — hvernig- var þá ástatt í Gimli kjör-dæ>minu ? ]>á var ekki þuml- ungur af járnbraut nokkursstaðar í öllu kjördæminu ; en nú verða við lok þessa árs fjórar járnbraut- ir eftir því endilöngu, eins langt í og bvgð nær. þá vortt talsimar útsjónarsamtir og ötull fulltrúi einlægtir canadiskur borgari, og getur jagað út tir ríkjandi fylkis- stjórn. Gimli kjósendur skilja líka ósköp yel og viðurkenna sann- leika þann, að ein stjórn er engu fremri einstaklin.gmim og að htin er háð alveg sömu ástríðum eins og einstaklingurinn. Edns og ein- staklingurinn gengst hún þess- vegna fremur fyrir góöu en illtt og er fúsari að leggja lykkju á leið sína fyrir vini en óváni. ■ekki fulltrúi nokkurs sérstaks þjóð- ernis. þjó’ðernis-hjalið er því að eins no'tað til að blekkja hina íslenzku kjósendur. Hér komið standa frambjóð- endurnir báðir jafnt að vigi, því l>eir eru báðdr Canad>a-menn. — Kjósendurnir verða því að dæma þá eftir skoðunum þeirra og hefi- j leikum, og hafa þ>ann grundvöll fvrir vali sínu, ásamt því, hvor að Hafi kjósendur í Gimli kjördæmi þetta hugfast og athugi samtímis ]iklejra.stur er að geta orðið sívasandi þarfir kjördæmisins á meira eaírni fyrir kjördæmiö styrk til umbóta, þá vita þeir ó- sköp vel, hvorn mannintj þeir eiga að kjósa, — vitá, að réttkjörni maðurinn er Edmund I,. Tat lor og enginn annar. Þjóðerni og kosningar. fallinn. Hann er hugljúfur og lítil- , , x i og ntsimar þar oþektir ; en nu er latur vtð almugann, en harðorður K ' .......... og lítt sveigjanlegur vdð stór- bokka og oddborgara, þá um á- níðslu réttar og laga er að ræöa viðvíkjandi alþýðtt. Hann hefir haft töluverð við- skifti við Islendinga, lániað og af- greitt fasteigrkalán fvrir þá, og ; jafnan revnst manna sanngjarnast- j ur, og ætíð hefir hann greitt veg j skjólstæðinga sinna göfugt og ; mannúðlega, þá á hefir legið, og verið jafnan reiðubúinn, að hlaupa j K j’ Baldwinson undir bagiga með þeim, er bág- staddir voru. Hann er marnta ráðhollastur og lipurmenni hið mesta. í stjórnmálum hefir hann látið mikið til sin taka, og verið um langan aldur einn af leiðandi mönnum Conservatíva flokksins hér í fylkinu, og um all-langt skeið forseti Conservatíva félags- ins hér í Winnipeg. ]>v-í er öspart hampað á lofti af liinum íslenzku Liberölum, að skylda beri til fyrir alla íslenzka kjósendur í Gimli kjördæminu, að sameinast um íslendinginn Árna Eggertson, en hafna Canada mann inum E. L. Taylor, — að leggja stjórnmálaskoðanir á hilluna, að eins sameina sig af þjóðernislegum ástæðum um íslendinginn. þannig kenna þeir, — fyrst mál- Einniff er vert að minna hina ís- lenzku kjósiendur í Gimli kjördæmi á,. að þeir eru ekki meirihluti kjósendanna. öíður en svo. ]>eir ertt rúmur fimtungur allra kjós- endanna. Að það sé því nokkurt réttarbrot frá st jóruarinnar hálfu — eins og sumir hafa kallað það — að frambjóðandi ltennar er ekki af íslenzku bergi brotinn, er barna- leg lieimska. Gimli kjördæmið var unnrunalega tíl hálfs búsett ís- lendingum, en nú eru Galicíttmenn og Bretar }>eim fleiri, og þétting- ur af Svíum, Rússum og Frökk- um. Kf því þjóðernisspursmálið ætti að’ ráða þingmannsválinu, þá mundi íslenzki kynflokkurinn lttinn vee hljóta af þeirri útkomu. Árið 1892 fóru fram almennar kosningar í Manltoba. |>á til- heyrði Nýja íslaná St. Andrews gagn þeirra Lögberg og svo at- kvæðasmalarnir, sem sendir hafa j kjördæmihu, og í því kjördæmi vcrið yíðsvegar um kjördæmið til öHu vorti þá 954 kjósendur, — af að afla hr. Eggertson fvlgis. þeir höa hátt og eru uppþemdir af þjóðernisvindi. En þeir gæta ekki þess, að þeir eru svikarar, svikarar við þann hollustueið, sem þeir hafa svarið | þeim 429 íslsnzkir kjósendur, þ. e. sem næst helmingur < allra k jósenda í kjördæminu voru ÍS- ! lendingar. K jördæmdð var þá eins nærri því að vera íslenzkt j kjördæmi eins og hugsast .gat. þá vorii þar í kjöri F. W. CoULugh hvorttveggja viða um kjördæmið. þá voru bókstaflega engir vegir ; nú eru tugir mílna af greiðfærum vegum víðast hvar um kjördæmið. T)á seldus't unnin lönd hvervetna í kjördæminu fyrir 1 dollar ékran ; en nú hafa þati nieira en tífaldast j sem sín mál, í verði. Eru þetta engar umbætur ? Hér er óþarfi að rekja hina 14 ára framfarasögu Gimli kjördætri- isins, * sem Roblin stjórnin ásamt á mestan og iieztan þáttinn í, — að eins drepa stuttlega á hið síðasta þríggja um leið óg þeir gerðust canadisk- fvrir hönd láberala og B. I,. Bald- ir þegnar. Vestur-Islendingar verða að hafa það hugfast, að fr.á þeirri stundu að þeir eru orðnir þegnar þessa lands, ber þeiin skvlda til að skoða velferðarmál þessa lands og Caniada þjóðina ]>eim ber skyldp, j sem sína þjóð. j að lita á jiskum augum, en ekki með ís- lendings augum. Sama er með Frakkann, Galicíu-manninn, Rúss- j ann, og hvern annan útlending, sem gcrst hefir canadiskur þegn,— ; frá þeirri stundu þeir urðu það, | eru þeir tengdir eiðföstum holl- , ustu böndum við hið riýja land og ára framfaratímabil, og gerðir j hina nýju þjóð, og það er eiðxof, Roblin stjórnarinnar dæmið þessi árin. fvrir kjör- j að losa þau tengsli. |>að er sitthvað, ]>ó Véstur- ] verka deildin haft verkfróðan mann, sem einvörðungu hefir haft eftirlit og umsjón með vegabótum j og framræslu í kjördæminu á j þessu timabili, og hefir hann haft TT , . , , , ... í stöðugt tvo til fjóra hópa af Hann er þvi ekkert barn í stjorn- verkamönnum, s’em unnið hafa að málum sem andstæðingur hans hr. E"':ertson. Hann er traustur fylgismaður! 1 ,,• ... • * ... , X;fullum 20 þúsundum dollara hvert Roblin stjornarmnar, og ætti það i . . „ ., J „ arið, að jafnaði, til þessara fram- eitt að vera hointm næg meðmæfi kvæmda. vegabótum, og má með sanni sep-ja, að mikið hefir verið afrekað þá átt, og hefir stjórnin varið Annað, veri-ð til við kjósendurna. Roblin stjórnin verðskuldar ekki annað en gott eitt af Gimli kjós- j brunnborunarvél endum. Hún hefir brevtt vel við þá, — og gerir betur, ef þeir sýna með atkvæðum sínum þann 12. þ. sem kjördæminu hefir mikilla hagsbóta, er sú, sem stöðugt j hefir verið haldið starfandi í kjör- j dæminu síðan B. L. Baldwitison var kosinn þingmaður síðast. Og j nú htj>r annari vél verið bætt við, m. að þeir hafi kunnað að meta Svo nú eru þær tvær, sem haldiö starfsemi hennar. Roblin stjórnin er framgjörn, hagsýn og stórvirk, og hefir reynst vegviti fyrir önnur fylki. Hún verðskuldar því ekki þá van- trausts vfirlýsingu, sem lægi í því, ef andstæðiiigur henuar væri send- ur á þingið. Hr. B. I,. Baldwinson verð- er starfandi, kostaðar af stjórn- inni, en íbútim kjördæmisins til stórmikils búhagnaðar. ]>á er að geta um talsímann, sem lagður var alla leið til ís- lendingafljóts, sem fyrirsjáanlegt var að myndi ekki borga sig, að minsta kosti ekki fyrst í stað, en Ný-íslendingum var hann nauð- skiildar^það heldur”ekkT^af Gimlí- °? ,lét stjó™in k«'«a ; hann. Nu a að leggja talsima fra winson af liálfu Conservatíva. — Hafi nokkurntíma verið ástæða til að lá'ta þjóðerni skipa öndvegi í kosningasókn í Manitoba, þá var það að þessu sinni í St. Andrews kjördæminu, þar sem að eins skorti eins 49 atkvæði til þess að íslenzka þjóðflökksbrotið væri í landsmálin með canad-|meirihluta' Iín Liberal gæðingarn- ir og Lögberg litu öðrum augum á silfrið í þá daga. Kjósendunum var þá rækilega sýnt fram á það, í blaði þeirra og á fundum þeirra, að skyldan bvði þeim að fylgjast með málunum, og aö þjóðernis- spnrsmálið gaiti ekki komið stjórnmálum í Manitoba hið allra minsta við. Frá st jórnfræðislagu sjónarmiöi er þetta, eins og áður er tekið fram, hárrétt. Menn eiga að láta málefnin ráða atkvæði sínu, en ekki menn eða þjóðerni. Og úr því nú þeir Liberölu og Lögberg við- urkendu þá kenningu rétta og' mang-skorðuðu á mienn að fylgja henni, þar sem íslendingar á'ttu nær helming atkvæða, — þá geta ekki sömu menn blygðunarlaust beðið nokkurn kjósanda í Gimli- kjördæmi, að snúa við blaðinu og brey.ta gagnstætt þeirri stjórn- fræðiskenningu, sem þeir þá sögðu rétta að vera. Hver sá maður í flokki Liberala, sem hreyfir því máli á þjóðernislegum 'grundvelli, hann slær sjálfan sig á munninn, og það skaðlega. Jafnrétti við aðra þjóðflokks- hlirta eiga Islendingar að hafa i stjórnmáluin sem öðru, — en meira ekki. Hin canadiska þjóð ex bræðing- ur ýmsríji þjóðflokka. Bretar, Frakkar, Rússar, pjóðverjar, Gal- , , , „ . , , . i icíu-menn, ítalir, Scandinavar og ee ,taka það frurn, að eg leita ekki llMend l’il að byrja með hefir opinberra ! lslendinK';’r önmif fósturbörn þessa lands haldi uppi sínum ætt- lenzku.v þjóðernisvenjum. ]>að er lofsvert ig sýnir trygglyndi. En þegar kemur til málefna, sem ein- göngu snerta þetta lands, eða eitt af fvlkjum þessa lands, þá verður hver og einn að vera Canadamað- ur og annað ekki. Um kosningu í Gimli kjördæminu sækja þvi Can- ada-maðurinn K. L. Tavlor og Canaidar-maðurinn Arni Egg«rt- son. Ilr. Árni Eggertson er hér al- gerlega á sömu skoðun. Hann ját- ar sjálfan sig Canada-mann og biður um atkvæði sem slíkur. Og hontim kemur ekki til hugar, að sækja eftir atkvæðum sem íslend- in^ur. í boðskap sínum til kjós- endanna segir hann meðnl ann- ars ; — ‘‘ Mikill hluti kjósenda í kjör- dæmi yðar er útlendur að ætt. Eg er það líka. Eigi að síður vil hans kjósendum, að eftirmaður verði stjórnarandstæðingur. Hr. E. L. Taylor verðskuldar það ekki, að vera hafnað fyrir barn i stjórnmálum. Edmund I,. Tavlor er rétti mað- til Árborgar á þessu Hnausum sumri. Margvíslegar aðrar umbætur mætjti nefna, sem stjórnin hefir látið gera, en þetpa nægir til að sýna mönnum, að Liberal þing- urinn fvrir Gimli kjordæmið, mað-j mannseínis fer meS vísvitandi ó. urinn, sem reynast mun því traust asta oof örujryasta hjálparhellan,— maðurinn, sem kjósendurnir geta trevst, og sem mun áorka meiru i , ... , fyrir þá og kjördæntiö en nokkur |^T.1°?.k'ordæm- sannindi í flugu-snepli síntim. og stærri fylgis yðar af þjóðernislegum a- stæðum. Eg veit, að kjósendur í Gimli kjördæmi eru umfram alt hollir þegnar Canada lands og að þeir þvkjast af því að vera canad- iskir borgarar. Að beita þjóðern- ismálum í pólitík, er næsta ó- h'-'-wjlegt, með því að þar með tálinast eftirsókn þess göfuga tak- ingar, og aðrir aðkomti þjóð jflokkar af hvítum kynstofni, gera | þann bræðing. En af þiessum biræð- inv bjóðflokkanita rís svo upp ein, óskift þjóð, — Canada-þjóðin. En til þess að þessi þjóðar- mvndun geti orðið samlueld og varanleg, þá má ekki hvert ein- stakt hjóðflokksbrot rísa upp með marks, að Canada þjóðin verði lfs“,*um 2»*n hinum þjóðflokka- x* i.iij : .c__________-i t.- Ibrotunum ein, óskift heild, jafnvel þó að sú og gera kröfur á ætt- bióð eigi að telja ættir' sínar til 1 lenzkum bjöðernisfygum grundvMli — ‘ til þingsetu eða annars þess, maiigra fjarlægra landa. itg mun ekki skoða mig sem fulltrúa nokk- urs einstaks þjóðernis, heldur sem En Gitnli kjördæmið þarf meiri j c'‘na(*lskan borgara, er vill af öllu umbætur, meiri og f' reyna að eera skvldu sina sem fulltrui alls landsmálum eða annar. ið þarfnast því þess þingmanns, _T , . _, , I sem bezt er megnugur að vinna að Hr Arm Eggertson getur ekkert : þörfum þess og koma umbótunum "ert fyrir kjördæmið Ilann er maður, sem aldred hefir sýn't að hann væri meira en með- almaður í neinu. Að honum ólöstuðum er ólíktt saman að jafna : hæfileikum, lær- dóm.i og stjórnmálaþekkingu hans og hr. E. L- Taylors. En það, sem frekar öUtt öðru lilvtur að ráða atkvæðum hvers einasta hugsandi manns, er stefna o starfsemi flokkanna. Og fylgist Gimli kjósendur með málum, þá dylst engum, sem ekki er blindað- ur af flokksofstæki, að Roblin- stjórnin verðskuldar tiltrú manna. þeir, sem það viðurkenna og vilja ineta bað, sem vel er gert, — þeir að sjáffsögðu greiða atkvæði með Mr. Taylor. i verk. Rétti maðurinn tíl þess er E. L. Taylor. ]>að, sem mestu skiftir fyrir kjördæmið er það, að kjósendúrn- ir athugi með gaumgæfni, hvort happasælla verði að senda á þing hr. Eggertson til þess að standa upD í hárinu á stjórninni, sem að undanförnu hffir rieynst kjördæm- inu svo vel, — til þess að andæfa öllu, sem hún ætlar að gera og atvrða hana fyrir alt, sem liún þegar hefir gert, — eða þá að hafna honum og kjósh mann til að mæta á þingi fyrir þeirra hönd, sem hlvntur er stjórninni og fylg- ir henni að málum ? ]>að er deginum ljósara, að jafn erfitt hérað og Gimli kjördæmið er, þarfnast alls þess styrks, sem sem vdð kemur þjóðarheildinnii. Vér göngum til kosningia sem Canada-menn, ekki ssm íslendinga- ar, og vér kjósum Caniada-iriann, en ekki íslending. Að þetta sé réttskilið staðfestir TI .. , , f, , , , jafnvel lierra Arni Eggertson, — Ilann neitar her afdrattarlaust, T , x t ■ ■ c „.„í,: __ ... Logberg — rf fyrri arum. kjördæmisins í heild sinni, en ekki neins eíns hluta þess sérstaklega”. að hann sæki um kosningu sem ísiendingur. Hann neitar því, að hann verði fiilltrúi íslendinga, nái hann kosn.ngu, Ilann viðurkennir sig sem Canada-tnarm að einvörð- ] ungu og óskiftur. Maðurinn er hér alveg réttur. En hvernig geta nú fylgismenn hans verið að hampa honum á lofti sem islending, fyrir tsLiul- inga, — þvert ofan í læssa ótví- ræðu vfirlýsing hans sjálís ? En þeir gera þetta eingöngu við íslendinga. ]>egar þeir tala við Bretann, Galicíu-manninn, Frakk- ann eða Svíann, þá kemur þcim ekki til hugar, að telja Eggertson og hdðja þá sem íslending kjósa hann aí þeim ástæðum, — nei, þá er hann Canada-maður, ]>að staðfesta og allir þeir menn, sem hafa hag bessa lands jfvrir augunum, og vilja r ynast ! nvtir þegnar. Gimli kjósendur! Látið það ekki | nm vður spyrjast, að þér séuð ó- þegnhollir, en það eruð þér svo framarlega, sem þér fylkið yður 1 um einhvern af þjóðernislegum á- stæðum, án tillits til landsmála- skoðana og- hagsmuna kjördæmis- ins. Kjósendur! Hafið hagsmuni yð- >ir og kjördæmisins fyrir augum, O" sendið þann mann,inn á þingið, sem yðnr verður þarfastur ogj sem ið jmes^u áorkar vður til hagsbóta. Sá maður er E D M U N D L. TAYLOR, — kjósið hann. Kosningin í Gimli. Aukakosningin fyrir Gimli kjör- dæmið fer fram mánudaginn 12. þ.m., og verða kjörstaðirnir opn- aðir kl. 9 að morgninum. U tnef ning þingmannsefna fór fram á mánudaginn, og hlu'tu út- nefningu : af hálfu Conservatíva Edmund L. Taylor, K.C., en af Liberala hálfu Árni Eggiertsson fasteignasali, báðir héðan úr Win- nipe~ Kjósendunum til hægðarauka eru hér settir hinir ýmsu kjör- staðir í kjördæminu, og getur liver kjósandi af þcim séð, hvar hann á að greiða atkvæði. Kjörstaðirnir eru ; Nr. 5.—Township 18ogl9Range 1 West í Rondeau skólahúsi. Nr. 2.— Sájiartur Ts 18, R. 2 W.,, sem liggiir fvrir austan Shoal Lake og Ts 19 R. 2 IV., í húsi G. Siefurðssoiiar. Ns. 3.—Sá partur Ts 18, R. 2 W., se-m liggur fyrir vestan Shoal I.ake, svo og Ts 18, R. 3, 4 og 5 W„, á heimili Wm, Betts. Nr. 4.— Sá jnirtur af Ts 19, R. 3 W., sem liggur fjrir vestan Shoal Lake, að nndanteknum 2 ni-rstu röðuntim af því Township, op Ts 19, R. 4 og 5 W., i Frank- lin skólai Nr. 5. — Ts. 21 og 2 í R. 7 W. og Ts 21, R 8 W., á heimili Angus Campbell á section 21-21-7 W. Nr. 6.— Ts. 19, 20, 21 og 22 í R. 6 W., að Park View skólahúsi. Nr. 7. — Ts 20 í R. 4 og 5 W. að Cold Springs skóla. Nr. 8. — Ts 20, R. 3 W. og sú partur Ts 19, sem liggur fyrir austan Shoal Lake, tvær nyrs'tu sectionir af Ts 19, R. 3 W. og 2 vestustu sectioner af Ts 20, R. 2 W, — í húsi Péturs Bjarnasonar. Nr. 9— Ts. 21 og 22, R. 4 og 5 W. í Deer Ilorn skóla. Nr. 10. — Ts. 20, R. 1 W„ fjór- ar austiistn sectioner af Ts 20, R. 2 W„ Ts. 21, R. I, 2 og 3 W„ einnig 'i’s 20 og 21, R. I austur, — í húsi N. Thorne, Chatfield. Nr. 11. — Ts. 22 og 23, R. 1, 2 og 3 V ., í Broad Valley skóla. Nr. 12. — Ts 24 og 25, R. 1, 2 og 3 W„ í húsi Michael Bouchamji á sec. 14-24-2 W. Nr. 13. — Ts. 23, 24 og 25, R. 4, 5, 6, 7 og 8 W. og Ts 22, R. 8 W„ í húsi John Gowlers á section 20-23-7 W. Nr. 14. — Ts. 22 og 23, R. 9 og 10 W.. á heimili St. Stefánssonar, Dog Creek. Nr. 15. — Ts. 24 og 25, R. 9 og 10 W„ á heiinili P. Kjernesteðs. Nr. 16. — Alt svæðið fyrir norð- an Ts. 25 og milli fyrsta hádegis- bau og Manitoba Vatns og aust- urtakmarka R. 11 W„ í húsi D. McDonald, Fairford. Nr. 17. — Austurhelmingur Ts. 18 R. ,3 E„ á heimili Frank Szcrticki, sec. 13-18-3 E. Nr. 18. — Sá partur Ts. 18, sem ekki er áður talinn, að heimili B. Arasonar á sec. 21-18-4 E. Nr. 19. — Ts. 19, R. 3 og 4 K„ í húsi Bergþórs ]>órðarsonar á Gimli. Nr. 20. — Ts. 19, R. 1 og 2 E„ í húsi Stefan Iluinjenny, section 14-19-2 E. Komið snemma á kjörstaðina ot greiðið atkvæði með E. L. Tavlor. ]>ess mun ykkur aldrei iöra. Fréttir úr bænum. Jónas Kristjánsson, læknir Skag- firðinga, kom hingað til borgar- innar í fyrri viku. Hann er bróðir G. J. Christie, fyrrum hótelshald- ara á Gimli, og dvelur nú hjá jhonum hér i borginni. Læknirinn hefir dvalið í útlöndum síðastlið- inn vetur, til að kynna sér nýustu fratnfarir í lækmsfræðinni, og héð- an mun hann fara suður til Roch- ester, Minn., til hinna frægu Mayo bræðra, sem taldir eru beztir upp- skurðarlæknar í Bandaríkjunum. Hvað lengi hann dvelur þar er ó- víst, en hann mun og fýsa, að heimsækja fleiri hinar merkari lækniastofnanir Bandarikjarina áð’- ur en hann fier liieim til hérags síns á Islandi. J ónas Kristjánsson er talinn með beztu skurðlæknum á Islandi, og er í mjög miklu áliti í sínu héraði. ‘Fjalla-Ej'vindur’ var leikinn eins og til stóð að kveldi þess 30. f.m, — fyrir hálfu húsi, . og var það jgremjulegt, því bæði var leikurinn að þessu sinni leikinn með lang- i bezta móti, og svo var þetta síð- j asta leikkveld Guðrúnar Indriðar- dóttur. Ilr. ]acob Ajiderson, sem um sl. nokkur undanfarin ár hefir búið í j Galgiary, Alberta, er nú alfluttur limgað til borgarinnar og býr að 909 Alverstone St. Hr. WJliam Christianson og frú ilians, frá Saskatoon, Sask., lögðu j n'-verið i skemtiferð til íslands, og ráð"era að vera í þeirri ferð fimm jirnánaða tíma. Söngskemtun norsku söngkon- unnar, Miss Inga Örner, er hún hélt í Fvrstu ísl. lút. kirkjunni á föstudagskveldið, var fremur illa sótt, og var það skaði, því ung- frúin hefir ágæta söngrödd og j kann vel að beita henni, og þeir, jsem heyrðu til hemiar í þetta jsinn, munu undantekningarlaust hafa skeint sér ágætlega. Leikkona n Guðrún Indriðadótt- : ir lagði af stað heimleiðis á föstu- j daginn suður um Bandaríki til' jNew Y'ork. ]>ar stígur hún á skip j til Kaupmannaliafnar, og ætlar hún að dvelja ]>ar nokkra daga. j Heim til Revkjavíknr kemur hún j nemma í júní. Héðan fylgdu henni I til New York lir. J. J. Bildfell og' frú han«, sem him hefir átt heim- ili hjá meðan liún dvaldi hér í borginni. þeirra er von til baka snemma í næstu viku. Áritun hr. P. S. Pálssonar, atig- lýsinga ráðsmanns Ileimskringlu, er nú 660 Home St. Talsími sami og áður : Sherbr. 3105. Siimardeginum fyrsta var fagn- að af Winnipeg íslendingum með skemtisamkomum og fyrirlestrum. Skemtisamkomur með gómsætum veitingum fóru fram í Tjaldbúðar- otr Fyrstu lútersku kirkjum, og Gunnar J. Goodmundsson flutti fyrirlestur á Menningarfiélagsfimdi. Nr. 21. — Ts. 20 og 21, R. 2 E. og vesturhelmingitr af Ts.20 og 21, R. 3 E., í búð Chris Haas, ,Rem- brandt. Nr. 22. — Austurhelmmgur af Ts. 20 ojr 21, R. 3 E. og Ts 20 of 21, R. 4 E„ í húsi Sigurjóns Jóns- sonar, 17-21-4. ' Nr. 23.- Ts. 22, R. 4 E„ að heimili S. J. \7ídal á section 28-22-4 E. Nr. 24. - Ts. 22, R. 3 E„ í húsi J. vS. Nordal í sec. 23-22-3 E. Nr. 25. — Ts. 22, R. 1 og 2 E„ í húsi P. Guðmundssonar, Árborg. Nr. 26. — Ts. 23 og 24, R. 1 og 2 E„ að Y’idir P. O. i Nr. 27 — Ts. 23 og 24, R. 3 og 4 E„ áð Farmers' Institute húsi, Icelandic River. Nr. 28. — Ts. 23, 24, 25, 26 og 27, R. 5 og 6 E. og Ts. 28 til 32, að öllum meðtöldum, R. 5 E., Ts. 25 til 31, að öllum meðtöldum, R. 4 E„ svo og allar eyjar í Winnipeg vatni fyrir austan R. 3 E., — að heimili B. Stefánssonar á section 3-25-6 E. Nr. 29. — Ts. 25 til 35, að ÖU- um meðtöldum, R. 1, 2 og 3 E., í Iludsons Bay búð, Fisber River. Nr. 30.,— Ts. 17, R. .1 E., í húsd Espe, Elgberg á sec. 21-17-1 E., Inwood P.O. Nr. 31.i Ts. 18, R. 1 E„ í húsi Anuk Jan á section 21-18-1 E„ Komarno P.O. Nr. 32. — Ts. 17 o,g 18, R. 2 E„ að heimili John Nykosczuk, á sec 20-18-2 E. Nr. 33. — Vesturhelmingur af 1 s. 17 og 18, R. 3 K., í húsi John McDonald á sec. 19-17-3 E. — Revkvíksku botnvörpungarnir afla ágætlega. Sömuleiðis góður afli á bilskip við Suðurland. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 Soulh 3rd Slr., Grand Forka, N.Dak Athygli veitt AUGNA. BYRNA dg KVBRKA SJÚKDÓifUM. A- SAMT INNVORTÍS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI. - Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON * MOUNTAIN, N. D. CANADA Þegar um liveiti er að ræða, fáið það bezta, og sömuleiðis þegar rætt er um BRAUÐ ^CANAÐA BRAUÐ er bezta brauðið, vinir yðar hafa reynt það. Hafið ]>ér? 5 cent hvert. Sent (laglega heirn til yðar. TALSÍMI SHERBR. 2017

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.