Heimskringla


Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 5

Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MAI 1913. 5. BTMt Atkvæða yðar og áhrifa er einlæglega óskað fyrir Hann sækir nm þing- mensku undir merkj- um hinnar langafreks- mestu stjórnar sem nokkurntíma hefir set- ið við völd i Manitoba, eða ef til vill í Canada. Stjórn sem getur sýnt og sannað framúrskar- andi afreksverk og fyr irhyggju í hvívetna og má þar til nefna: Stækkun Manitoba fylkis. Járnbrauta 1 agning- ar án nokkurs tilkostn aðar úr fylkissjóði. Framúrskarandi og fullkominn búnaðar- skóli. Yegabætur og fram- ræsla á votlendi. Fyrirmvndar opin- berar byggingar í öll- um helstu bæjum fylk isins. EDMUND L. TAYLOR, K. C. ÞINGMANNSEFNI CONSERVATIVA FLOKKSINS. hjóðeignar talsíma- kerfi um alt fylkið. Stjórnin hefir nú með höndum mælingar á hinu afarmikla land- svæði norður af Gimli kj ördæminu, svo að innflytjendum hvað- anæta gefist kostur á að búsetja sig þar. Fjárhagsástand Mani- toba og tiltrú fylkisins á heimsmarkaðinum er í svo góðu ástandi að eigi verður betur á kosið. Greiðið atkvæði með þeim manni sem bæði vill og getur orðið yð- ur atkvæðamikill liðs- maður á þingi og utan þings. Gætið yðar eigin liagsmuna. BYGGINGAVIÐUR af öllum tegundum fást gegn sanngjörnu verði. The EMPIRESASH&DOOFGOud Henry Ave East - Winnipeg. PHONE MAIN 2510. Islands fréttir Itlenzka Efmskipaíélagið hefir fen"ið góðan byr undir væugi við- ast hvar á landinu. Forgöngu. mennirnir eru vel ánægðir með út- litið til hlutafjársöfnunarinnar eft- ir byrjuninni að dæma í liöfuðsitað j landsins og annarstaðar, því þaö- | an sain fréttist utan af landi, eru hinar beztu undirtekir hvervetna. Svo er sagt, að eigi muni kaup- menn í Reykjavík, sem skerast úr Icik, verða ntma hárfáir, ef nokkr- ir verða á endanum. Enda verður eiori séð, hvern hag þeir sæju sér í því. Fyrirtækið verður þeim á- refðanlega til gagns eigi síöur en allri þjóðinni. En þeir gera tvent með því að styðja fvrirtækið : að skapa því lífsskilyrðin og gera sjálfum siér gagn. —Mótbárur gegn fél'a "sstofnuninni koma úr sárafá- um stöðum, og þá mjög veigalitl- ar. Meirihluti landsmanna virðist samhuga í þessu velferðarmáli. — Fríkirkjusöfnuður er í mvnd- un eða mvndaður í Ilafnarfirði og virðist muni veröa all-fjölmennur. Ilafa forstöðumenn þessarar hrevf | ingar farið þess á leit við frí- | kirk juprest séra Ólaf Ólafsson í Reykjavík, að liann gerði prests- verk fyrir þá. Söfnuður séra Ólafs j í Reykjavík hefir Leyft honum' aö J taka að sér starf þetta,, en stofn- íundur er enn ekki haldinn, og því ekkert íitkljáð um þessi mál. I — Nýverið vildi það slvs til i Vestmannaeyjum, að bátur tynd- ist með 4 mönnum á. þeir voru við veiðar undir Bjarnarey. En j um miðjan dag hvesti all-mjög og 1 a'tluðu lveir þá að sigla heiin, en . kollsigldu sig. ísafirði, II. apríl. — í morgun var afar-snarpur hvirilbvlur á Önundarfirði, en stóð ekki netna augnabhk. Hann reif þak af hlöðu, er Kristján Asgeirs- son verzlunarstjóri átti, og tók mikið af hevi. lþuin r f í háa loft nokkra báta og mé 1 iraut þá, Fjöldi af rúðutn brotnuðu í hús- um. Jarðfastur, digur stólpi svift- ist sundur og alt lék á reiðiskjálfi tiins og i hörðum jarðskjálftakipp. þetta var um klukkan hálf níu. — Dálítið fiskast nti á ísafirði. Fá mótorhátar iim 2 þiisund pund i róðri. Einn bátur stundar há- karlaveiði og hefir feiigið 30 kr. hlut. Næstkomandi sunnudag (hvíta- snnnu) verður i Tjaldbúðarkarkju Jiltítris'ganga \ ið kvcldguðsþjón- ustuna. Crescent \ Is-RjöiiiÍ í Hnmlruð þplziii liðsniæf'ra f hafá létid 1 ij.isi Hðtil þ( ss 'Ji’ ad horfThaldið só upp' {vnf) .4- be/,t,a þurfi að hafa Cres- £ cent Is-rjónia. , Talsími Main 1400 + 4- ^ 4 ^ ^ 4 •%. + + •%. D„o 1 o r e s 179 t því meðan á þessu stóð kom ný truflan. það var skröltið af lykil, sem stungið var í skrána og hurð- inni, sem var opnuð bak við frú Rttssell, svo hevrði húin hvislandi róm, sem hún ]>ekti strax að var hans liátignar, er sagði : ‘þey, þey, góða vina mín. þér eruð þá vakandi? Eg vona að ungu stúlkurnar sofi’. 31. KAPÍTULI. þau halda að afturgöngur séu í borginni. þegar dyrnar voru opnaöar og raddir heyrðust, hopaði Ashby á hæl. Hann furðaði mjög, aö heyra irskan framburð á enskunni, en datt í hug að skeð gæti, að einhver íri væri meðal Karlistanna. En hann mátti nú ekki bíða og rejyndi þess vegna að komast sem fyrst inn í eldstæðið aftur. En á Xeið- inni þangað kom önnur persóna í veg fyrir hann. Ilann £jnn tvo handleggi lagða um sig og í eyra hans var hvíslað í lágum róm : ‘ó, Assebi! Eg er Dolores ; hin stnlkan er frú Russell. þú Verður að ,flýja, annars er þér hætta bú- in. -það er hans hátign sem kom’. þetta kom Ashby á óvart, en hann misti ekki snarræði sitt. Hann sá, að þesSÍ nýi maður stóö í dyrunum og að enginn var með honum, og á meðan hann athugaði þetta, hélt hann Dolores í faðmi sín- nm. Að lýsa undrun og skelfingu frú Russells vfir því, að hans hátign kom inn bak við hana á meðan hún 180 Sögusafn Heimskringlu áleit sig hvíla í faðmi hans, er ekki mögulegt. ‘Voruð þér ekki — yðar hátign — hérna inni — einmitt núna?’ stamaði hún. ‘Ég ? Vér? Ilérna? Engin minsta ögn af oss. Vér vorum að koma núna’, svaraði hann. ‘Hver var það þá ? Einhver var hér’. 'Einhver?’ sagði hans hátign. ‘ Máske það hafi verið fótatak vorrar hátignar?’ •Nei, þaö var einhver, setn talaði spænsku’. ‘Gekk eins og Spánverji, eigið þér við’, svaraði hans hátign. 'Ég er viss um, að hér hefir enginn talað spænsku’. • ‘En, yðar hátign, það var einliver hér, sem á- varpaði mig, og stóð rétt hjá mér’. ‘það hefir verið önnur stúlkan’. ‘Nei, það var karlmaður’. ‘Karlmaðuri?’ sagði hans hátign hissa. ‘Tá’. ‘Hérna, í þessu herbergi’. ‘Já’. ‘Yður hefir dreymt, vina mín, eða máske það sé vofan, sem lieima á hér í borginni’. ‘Voían’, stundi frú Russell. ‘ó, yðar hátign, minn eigin kæri vinur, frelsið þér mig, látið hana ekki koma nálægt mér’. Frú Russell faðmaðd hann að sér og grét hátt. ‘Já, áreiðanlega, — en þey! þér getið vakið stúlkurnar. Éig skal vernda yður, ef þér leyfið þýð’. ‘Ó’, sagði frúin og þrýsti sér fastara að honum. ‘Hieyrið þér þetta?’ j ‘Ilvað þá ?’ ‘Hávaðann ?’ ‘Hvaða hávaða?’ ‘Ég lieyrði einhvern hvísla’. ‘Ilvaða rugl’, sagði liann. D o 1 o r e s 181 ‘Hlustið þér’, sagði frúin og hélt honum föstum. Hann gerði það og heyrði óglögt eitthvert hljóð, sem liktist livísli. 'það eru áreiöanlega stúlkurnar’, sagði hann. Og hún rak upj> hátt hljóð og hné aftur á bak, en hann hátign greip hana og - lagði með varúð á gólfið, en um leið og hann rétti sig við, brá íyrir augu hans þeirri sýn, er gerði honum hverft við. það var Aslibv, sem hann sá ganga vfir herbergið í tunglsbirtunni. Hann hafði beðið á meðan hann mátti og var nýbúinn að kveðja Dolores, þegar lians | hátign kom auga á hann um leið og hann gekk inn í ■ eldstæðið. ‘évo sannarlega’, sagði hans hátign, ‘verð ég að I rannsaka þetta, hvort sem það er vofa eða ekki. | það er áreiðanlegt, að vofa er liér í borginni, en jþessi vofa er ekki lík miðalda vofunu.ijn’. Frú Russell lifnaði mi við og stóð upp. ‘Er hú-hú-hún farin?’ spurði hún. ‘það veit ég sannarlega ekki’, svaraði liann. 'En i ég skal komast fvrir það’. ‘Ó’, sagði hún, ‘yfirgefið þér mig ekki. vðar heil- aga hátign, farið þér ekki frá mér’. ‘É!g fer hara til að sækja ljós’, svaraði hann. ‘Farið þér ekki frá mér! A’erið þér ekki svo j liaröbrjósta’. 'Harðbrjósta? Hættið þér þessu rugli. þev, þey, gimsteinninn minn. É'g kem strax aftur.’ Hafi bokkur maður komið hingað, þá er eins gott að ég iinni hann, en sé það vofa, þá er eins gott að vita j það’. ‘Ó, yðar hátign’, sagði hún og vafði sig upp aö jhonum, ‘yfirgcfið þér mig ekki. An yðar er þetta | alt of voðalegt fyrir mdg að hugsa um’. 'Er ég ekki að segja yöur að ég ætli að sækja 182 Sögusafn Ileimskringlu ljós, og komi strarx aftur. Yerið þér nú rókgar, þá jafnar alt sig'. Um leið og hans hátig.n sagði þetta, revndi hann að losa handleggi frú Russells af hálsi sínum. það varð honutn nokkuð erfitt, én hepnaöist þó að lok- um. Svo gekk hann lit og læsti dvruuutn á eitir sér. Að fimm minútum liðnum kom lvann aftur m.eð hlvs i hendi, ásamt <3 mönnum, sem hann lét bíða fvrir utan dyrnar meðan hann giekk einsa.inall inn. Um leið og liurðin opnaðist, kom frú Russell þjót- andi í fang hans með þeiim hraða, að hann var nærri dottinn og hlysið við það að slokkna. Hann gat ekki varist því að bölva ögn. ‘.Verið þér nú rólegar, ynöið mitt, þangað til ég er biiinn að skoða herbergið. Sé það lifandi maður þá tek ég liann, en sé það vofa — nú, þa læt ég hana fara’. Með blvsið í hendi sér, sem liann hélt fvrir ofan höfuð sitt, fór liann nú að ganga um herhérgið og rannsaka það. Frú Russell var jafnan á hælum hans og áminti hann um að gæta sín. , 'þér vitið það’, sagði hann, ‘að vér erum vanir við hættur. Slika smámuni sem jjetta, skevtum vér alls ekki um’. I m þetta leyti leiit svo út, sem hávaðinn og blysbintan hefðu vakið stúlkurnar, sem stóðu upp af rumtuti sinum, skygndu fyrir augun, hopuðu á hæl og þrýstu sér livor að annari, alveg eins og krakkar, sein hefðu vaknað við óvænt ónæði og orð- ið hræddir. þær virtust vcra svo hissa, undrandi og óttaslegnar, að hans hátign fvltist hluttekningar og meöaumkunar. ‘Stúlkur mínar!' Englabörnin’, sagði hann. ‘þið megið ekkj sléppa ykkur þannig. Nú er það afstað- ið og þið þttrfið ekki að vera neitt hræddar’.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.