Heimskringla - 07.05.1913, Page 6

Heimskringla - 07.05.1913, Page 6
6. BLS- WINNIPEG, 7. MAt 1913. HEIMSKRINGLA MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig;, aö margir flytja nú á áður ó- tekin lönd meS fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aS yfir- burSir Manitoba eru einlægt aS ná víStækari viSurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, ÓviSjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægS þess viS beztu markaSi, þess ágætu mentaskilyrSi og lækkandi flutningskostnaSur — eru hin eSlilegu aSdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aS setjast a* hér í fvlkinu ; og þegar fólkiS sezt aS á búlöndum, þá aukast og þroskast aSrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum SkrifiS kunningjum ySar — segiS þeim aS taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. SkrifiS eftir frekari upplýsingum til ; JO.S'. BURKK, Industrial Bureau, Winnipeg, Mnriitoba. ^ JAS. IIARTNEY, 77 York Streel, Toronto, Ontario. % J. F. TKNNANT. (Iretna, Mnnitoba. W. IV. UN8W0RTÍI, Emerson, Manitoba; | S. A BEDFORD. }k Deputy Minnister of Agriculinre, Winnipeg, Manitoba. - - - cccceeeece þvl aö biöja »flnlega am 'T.L. CIÍMR,” l>á erta viss aö fá ágfBtan vindil. T.L. (UMOX MAHE) We*»tepn Oigar Kactory Ti.omas Lee, eigandi Winnnipeg *éé±*éé**éété*é***é&4éééééééététététtééééééé * j» \/r[TUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- * S T göng’u hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « I DREWRYS REDWOOD LADER 1 ♦ þaS er léttur, freySandi bjór, gerSur eingöngu £ úr Malt og Hops. BiSjiS ætíS um bann. IE. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. J **éé*é************************************** Islands fréttir. ■sasasa S Skrifst Skrifstofu tals.; Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla meS TRJÁVIC, GLUGGAKARMA, IIURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLÍMl (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. — Um miSjan marz komu nokk- urir botnvörpungar inn tjl Rvíkur meS góðan afla, 30—40 þús. fiskj- ar. það voru : Baldur, Eggiert Ólafsson, Jón forseti, Marz, Skallagrímur ; Islendingur með 22 þiis. og Skúli fógeti með 18. þús. EitthvaS af þilskipunum kotnu og inn, sum meö dágóSan afla. Segja stormu og ógæítir úti fyrir. — Ilafíshroði er sagt aö hafi sézt noröur undir Slét-tu og Langa nesi, en rekið frá afttir. — Nvr bræSingur kvað nú vera á hlóðunum hjá þeim L.H.Bjarna- son og Bdrni Kristjánss. bankastj. o<r sitja )K‘ir nú hvor hjá öðrurn, cinkum i rökkrunum, til að bera sig samatt um blöndunina, aö sögn SambandiS tntin vera mymlað með því skilvröi frá beggja háHu, að ’æir verji hvor annan frá því, að lenda í ráðherrasætinu viS næstu skifti, hvenær sem þau verSa, og ráö vera fyrir því gert, að til Itess þnrfi þeir að halda á öllum sínum li()ttrleik, einkttm L. H.B.. — Ikss vegna þörf á nýjum smvrshtm. L.II.B. mttn liafa hótaS Birni afsetningit, ef hann eigi lof- aöi að láta sig vera lattsafl, og getur ltann líka vitnað til margra fvrri ummæla s-inna þar aö 1 út- amii, o? B.Kr. þá verið jafnharð- ttr á móti og áskiliö, að ekki vrði lagt að sér til að taka við tign- inni — (Lögrétta). — Atskapa stórliríð var austur ttm sveitir stinnanlands 13. itiítr/. sl. Mest var stórviSrið í Öræfum. A Svínaíelli lágu úti tvö húndruS sauSa, er ckki rtáötist inn. Lamdi sauðinn flestan niSur í vcSrinu og fanst frosinn niður, er því slotaði. NáSist alt Lifandi nema 30 sattðir, er lamiö hafði til dauSa. Sama daginn riöu íjórir menn frá Svína- felli á reka-. Voru þeir staddir skamt frá Ingólfshöfða, Jægar hríS in brast á. ]>eir ætluöu að leita athvarfs í Skipbrotsmianna-skýli i höföanum, en íengtt eigi hítldiS á- fram sökum stórviöris, enda á ekki þversfótar f-vrir 'snjóbttrSi og sandroki. Létu ]>eir fvrirbéraat á sandinum ttm nóttina. Einn þeirra félaga var svo ramlega frosdnn niðtir ttm morguninn, að liann gat ekki staSdS ttpp, og voru félagar hans í mestu vandræSum meS aS ná honttm upp. fx'ir náðu síðan skvlintt og hvildust þar um stund, áður þeir héldu heim. Mjög voru þeir þrekaSir og nær blindir af sandroki og hríð og sttrnir nokkuð hruflaSir í andliti. Smalar Svín- fellinga náStt ekki fénu, sem fvrr var sagt, og komust ekki til bæj- ar,* höfðust viö í fjárhúsum um nóttina. Svo var veðriS mikið, aö ekki treystist heimafólk mtilli bæj- anna, er standa satnan með fárna faðma bili mdlli bæjardyra. I samia veðrinti fenti fé á Rangárvöllum, og taliö aS nær þrír tigir hafi far- ist. — Miklttm ttndrum þykir sæta, að mikil brögð hafa orðið að reimleikum á bæ einum í NorSur- Jtiwgieyjarsýslu. Flytur blaðiS Ing- ólfur svolátaudi fregnir af þessum býsnum ; “Merkileg frétt úr Jnst- flfirSi. Dratigagangur í Hvammi upp á gatula móðinn ; brotdð alt leirtau, þrísnúiÖ upp á silfurskeiSa sköft niöri í læstri kistu ; kastað fullum mókassa framan úr bæjar- dvrum inn í baSstöfu ; hlóðarstiein ar stórir fiuttir úr eldhúsi frarn í bæjardyr, og liangikjötiS úr ræfr- intt fram að bæjarhurð ; vínflaska úr læstri kistu brotin rétt fyrír ncfinu á húsfreyjuniM, o.s.frv. — Ilreonstjóri Hjörtur J>orkelsson á Álandi setið þar í þrjá daga til rannsókna, en hafði ekki annað upp itr því, en að þegar minst varði var búiS að1 skera trelil hans í brjú stvkki og breiða kápu hans ofan yfir eimyrju fratnmi í eldhúsi. Fleiri hafa rannsakað þetta, svo sem Snæbjörn Arnljótsson á þórshöfu, en engin skýring fæst”. — Hér er sagt nokkuS annan veg frá og ítarlegar en i Norðra-gnein þeirri, er birt var í Ingólíi. Getur hér að engtt stúku þeirrar, se.m NorSri segir aö hreyfingar lilut- anna hafi staðiö í sambandi viS. Atvnars eru ívrirburSir þes.sir, eins O" heim er lvst í bréfinu, alveg samskonar reimleikunum á Núpi í Ö'xarfirði, er þar gerSust fvrir svo sem 60 árum og voru eignaðir Núpadraugnttm. Vortt nm hann miklar frásagnir og hefir Björn þórarinsson Vikingur skrásett vrnsar þeirra eftir sögn gamalla manna, en ekki ltafa þær veriö prentaöar. — Siiian þetta var rit- að lvefir Ingólfi borist NorSurland meS frásögtt um reimleikana svip- ttS þeirri, er aö ofan greinir, og er bar birtur kafli úr bréfi frá áreiö- anlegum Noröur-þiíigeyittg, er svo segir : “Alt betta svnist standa i sambandi viS unglingsstúlku í Ilvammi, og gáfu aSkomttmenn henni því mestan gaum, þótt þeir einnig rengdtt alla heimamenn i fvrstu. Var stúlkan síöan látin fara til þórshafnar og tók þá fvr- ir reimledkana í Ilvammi, er lnin var farin þaðan, en einskis hefir orSið vart í þórshöfn síöan hún iluttist þangaS. ViSbtirSunum má skifta í þrent : 1. þaS, sem rnetin ltafa vissu fvrir að stúlkan gerir sjálf (sem þó að eins er tvent), en af ósjálfráöum hvötum, nefnilega í ‘millibilsástandi”. 2. J>aS, sem svo er gert, að leiknir loddarar gætu gert með miklmn útbúnaSi, sem ófáanlegur er hér, og viÖ höf- um heldur ekki getaS fundiS né orðið varir við. 3. þaS, sem vér skiljum ekki, hvernig sé gert, eöa á hvern hátt sé hægt aS gera —” Mannalát. Prófastur Kjartan Einarsson í Holti ttndir Ivvjafjöllum lé/.t aö heimili síntt annan í páskum. Ilaföi hantt veriö vahheill löngum í vet.ttr. Messaöi hann í síSnsta sinni á nvársdag í Evvindarhólttm en þyngdi við þá íerð. Foneldrar hans vortt Einar bóndi Kjartatis- son prests Jónssonar og Ilelga IIjörleifsdóttir frá Drangshlíö. Bjó Einiar fvrrum í Skálholti, en séra Kjartan faðir ltans síöast á Ell- iSavatni, og lé/.t þar fjörgamall 1895. Kjartan ]>rófasttir varö stú- dent 1878, tók prestvígslu tveim árum síöar og varS prestur í Húsavík og brátt prófastur. Ilann fór að Ilolti 1885 og var þar síS- an. II|mn var tvíkvændtur. Atti fvrst Guöbjörgu Sveinbjarnardótt- ttr prests í Holti, en síSar Krist- íntt Sveiflbjarnardóttitr prests IlalLgrímssonar. Séra Ivjaztan var merkur maSur, prúSmenni, \ insæll og skvldurækinn. Jón ólafsson á KinarsstöSum í Reykjadal lézt á Jteimili síntt 18. marz, rúmlega áttræSur aö aldri. Hann var faSir Björns ritstjóra á Akurevri, Nóa í Gláumbæjarseli Aðalsteins bankastjóra á Gardar, N. I>ak., og )>eirra systkina. Miesti dugnaSarmaStir. Jón Erlingvtr Friðriksson (Er- lendssonar Gottskálkssonar) ,bóndi á SySri-Bakka í Kelduhverfi, er nýlega látinn, rúml. þrítugur aS aldri, gerfilegttr maSur og vel aS sér. Hann er kvæntur þuríöi Vil- hjálmsdóttur frá Ytri-Brekkum iá Langanesi og Lifir htin tnann sinn ásamt eintt barni þeirra. STAKA. Mælt fram viö ritstjóraskiftin : Nú er komin nýust öld, Nú er Fúsa Liðin, — Trygrgvi Kringlu tók sér völd, Tannhvass bæöi og iðdtin. P. B. Útbýting gjafafjár. Blaðið HerópiS, dags. í Rvík 1. nóv. 1912, getur ]>ess, aS her- kona Sigurlaug Johnson hafi sent útgefanda blaðsins, sem er foringi Hjálpræöishersins á Islandi, 592 krónur, er htin h-aföi safnaS bér vestra til styrktar ekkjutn þeim, er mistu menn sína á skipinu Geir. Sömuleiöis getur blaðið þess, að l>essum peningtim hafi veriS út- býtt samkvæmt tilgangi gefend- anna hér og kvittun frá hverjutn l>i-—"’atida fengwt til birtingar í Heimskringltt. Mrs. Sigotrlaug 1 Johnson hefir þann 19. marz feng- ið Hessar viSttrkenningar., og sýna þær nöfn !>!«■<>jenda og upphæöir, sem hver þeirra fékk, þannig :, Til heimilis í Rieykjavík : Anna Torfadóttir .......... 20 kr. Marólítta Ritnólfsdóttir 20 “ Kristín Eiríksdóttir ...... 30 “ Ilermann DavíSsson ........ 20 ‘‘ Jónína Rósiinkransdóttir ... 20 “ SigríStiT Binarsdóftir .... 20 “ Jón Ólafsson .............. 10 ‘‘ Jensína Jónsdóttir ........ LO “ Til fátívkra .............. 16 “ Til heimilis í HafnarfinSi : Magntis AuSunnarson ....... 10 “ Elinborg Jóhannesardóttir 10 “ Anna DávíSsdóttir ......... L0 “ Jtilítts þorvalds.son ..... 10 “ Ingibjörg Benónisdóttir ... 20 “ Jónas Grímsson ............ 80 “ Kona Il'elga og 5 börn ... 20 “ I’etrúnella Magnúsdóttir .. 20 ‘‘ Kristín Gu'Smutidsdóttir... 20 “ Kristrún Einarsdóttir ... 20 “ Steinunn Björnsdóttir ..... 20 “ Elinborg Jóhannesdóttir... L0 “ Elinbjört Kristjánsdóttir 20 ‘* Guðrún Árnadóttir ......... 30 “ GttSrúu Einarsson ......... 30 “ Haíldóra Böðvarsdóttir ... 35 “ þorbjör.g GuSmundsAóttir 35 “ Sent til natiölíðandi á Isa- firði ................ 80 “ Kostniaður viö glaöning.s- samkvaé.mi fyrir 300 sorgmædda í Rvík og irafnarfirði, alls ....... 24 “ Mrs. Sigurlaug Johnson vottar hér meö innilegt þakklæti öllum gefendttm þessa fjár til fátækling- anna, svo og Hjálpræðishermtm í Revkjavík fvrir nákvæma útbýting )>e.ss og nákvæma skilagrein. JÓN HÓLM GullsmiSur í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. MARKET HOTEL 146 Princess 8t. á móki markaOnnm P. O'CONNFLL. elgaadf, WINNIPEQ Bezta ylufönff vindlar og aOhljrnning góó. lsleuzknr veitingamaOnr N. Halldórsson, leiÐbeinir lsleudiugum. JIMMY’S HOTEL BE7.TC VÍN OOVINDLAB. TÍNVEITABI T.H.FBA8EB, Í8LENDINGDB. : : : : : Jamos Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Skmtska Billiard Hall 1 NorOvestnrlandino Tln Pool-borÖ.—Alskonar vfn og vindlar Qletlng og f»01: $1.00 á dag og þar yflr JLennon A Hebb. Eifrendnr. ■ Hafið J)ér liúsgögn til sölu ? | The Starlight Fumiture Co. borgar hæsta verð. I 593—595 Notre Dame Ave. Sfmi (xarry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargcnt 6: IJeverley Nýjar osr tilroiddar kiót tesrnndir fiskur, fuKlar og pjtsur o.fl. SIMl SHI.RB. 2272 13-12-12 s D0MIN10N HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigaudi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $ 1.5 o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legstdina og mynmstöflur og legstaða grindur. Kostnaðar ftætlanir gerðar um iunanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 I) o 1 oir c s 183 ‘Ilvað er það, sem ér afstaSiö?’ spurði Katie hræSslulega. ‘Ilvaö það er ? ó, þaÖ er ekki neitt’. • ‘það var einhver hér í herfterginu’, sagSi frúin, sem enn þá var mjög hra'dd. i ‘Einhver hér í herbergfnu! ’ orgaSi ÍCatie svo ó, ó! ‘ó, lira'Sslulega, að það líktist nevðarópi Hver ? Ilver ? HvaS ? HvaS ?’ Aldrei licfir hræðsla sýnt sig jafn grt'inilega og Katie. Iliún fleygði sér í faöm Dolores og þrýsti sér að henni. Dolores sagði ekkert, en hélt utan um við þetta tækífæri á hintt mikilúSlega yfirbragði Katie þegjandi. ‘Hræðsla af þessari tegund á ckki viS hinar við- kvæinu taugar vSar’, sagöi hans hátign. ‘Eg hefi dropa af brentiivíni tneS mér, — en þér viljið þaS máske ekki'. Ilans hátign revtidi að nálgast Katie, en henni tókst að halda Dolores á milli sín og hans. ‘J’etla er mjög bagalegt’, sagði hann um leiS og hann gafst ttpp við að revna að nálgast Katie og gekk frá henni. ‘En ég ætla aS líta í kringttm mig’. Ilann gekk aftur og fram um herbergiö, gægðist inn í eldstæSiö og kom svo aftur. •Hér er enginn maSur’,, sagði hann. ‘En ég sá þó einhvern’, sagði frúin. ‘LaS heíir ekki verið neinn lifandi maður, sem þér sáttð. Og hvaS á þá aS gera?’ ‘Enginn lifandi maSur?’ hrópaSi hún. ‘AuSvitaS ekki. Kg hlyti aö'.sjá hann við blvsiS ef hann væri hér’. ‘J>á er þaS vofan! ’ orgaði frúin. ‘Já, hún og ekkert annað. þó ég geti ekki átt- að mig á því, að hún var í nvtízkufatnaSi. En þaS er ef til viH ekki afturgangan, þaS getur hafa veriS síöasti fattginn, sem var skotinn’. 184 Sögusafn Hei ms k r i n g 1 u D o 1 o r e s 185 sér. Avarpaöí hana ástríkum oriSum. Já, þaS hlaut að vera ltantt, hennar eini ástúölegi John, sem hún var nú búin að missa. þessi ágizkan var voðaleg fyrir frúna. Hún ekjti líktist neinni ofsókn, réði hann það af að klifra vissi vel hver þessi .síSasti fangi var. Hann var þá upp í göngin og komst heilu og höldnu til herhergis afturgenginn, kom til hennar og faSmaSi hana aö síns. Ashby fór ekki fyr en á síSasta augnablikinu, þegar hann var komtnn inn í berbergið, og varð þess vegna ekki var við Harry. J>egat hann kom Hún þoldi )>etta ekki, fleygSi sér æpandi ttm til herbergis síns, stóö hann langa stund í eldstæö- háls hans hátignar, og hélt sér þar svo fast aft hann inu og hlustaSi og liélt sig heyra einhvern hávaiSa, var ekki einfær um aS losa sig, baS því ungu stúlk-jsvo hann taldi víst, aS einhverjir væru aS elta sig ; urnar um aS hjálpa sér, sem þær og gerðu strax. jlagðist því niöur i rúm sitt og lá þar fttlla stundu, Yesalings frúin stundi og revndi aS ná í haitu aítur, jþangaS til lionttm virtist óhugsandi, aS nokkttr elt- en hann vék sér undan svo skjótlega, aS heltni tókst |ing ætti sér stað. það ekki. j Harry datt uú í hug, aS réttast væri fyrir sig Stúlktir mínar’, sagði hann, ‘mér bætti va-ntjaS heimsækja Katie aftur, en viö nákvæmari yfii;- ttm aS mega vera kyr og vernda ykkur, en þar eS jvegun kotnst hann aS þeirri niSurstöSu, aS geraiþaö skvldan kallar mig í burtu og hér er engin hætta ájekki. Án efa væru allir vakandi þar, og skeS gat ferS og frúin þarfnast aSstoSar ykkar, þá verð ígjaS fleiri væru komnir þangaS, og ef hann kæmi að fara. En komi eitthvaS fyrir, þá veröiS þið. aöjþangaS nú, yrði alfc uþpvíst og hann sviftur tæki- kalla á hjálp’. jfæri til aS fintia Katie seinna. Hann gat ekki sofn- Um leið og hans hátign sagði þetta gekk hanniað, lá vakandi og endurkallaSi í huga sinn viÖburSi út meö tninni varkárni um að vekja hávalöa hcldur jnæturinnar. ett þegar hann kom. J Loks duttu honttm í hug spænsku skuldabréfin. þaö sem eftir var nætur vildi frúin ekki huggast H'ann hafSi ekki vitjað þeirra síSan hann faldi þau, láta, en kveinkaði sér og hrópaði : ‘Af hverju yfir- en ásetti sér aS gcra þaS núna, fyrst hann gat ekki gaf liann mig ? Hvers vegna fór hann frá mér?’ jsofiS. Hann stóð tipp, tók blysið sitt og fór inn f ------------ Jgöngin, kveikti á blysinu og gekk svo þangaS, sem hann hafSi faliS skjölin. ILann þreifaSi fyrir sér, lýsti hátt og lágt, en fann ekkert, hvorki bögguliun nié bandiS, sem hann haiSi hnýtt um hann. 32. KAPÍTULT. Harry verSur var viSvóþæigindi. 186 Sögusafn Heimskringlu Hann stakk nú hiendinni inn í riftrna, og varð jþess strax var,- aS liún var miklu víð'ari en áSur, er Harry fór fyrstur út úr herberginu, en beiS hann faldi böggulinn þar. lengi í eldstæöinu, af því haþn bjóst viS, aS ein-1 Ilonum var þetta alveg óskiljanlegt. Steinninn hverjir kynnu aS vera í leynigöttgunum, og þegnr var svo stór, aS engu mannlegtt afli var unt aS framkoma þess manns, sem kom inn í herbergiS, .hreyfa hann, og af því borgin var gömul .gat hún ekki liafa sigiö, en af jarðskjálfta gat liaun auSvitað hrcyfst. Ifann var vanur að sofa laust, og því gat enginn jarSsk.álfti átt sér stað án þess hann heföi orSiö hans var. Kn hvaS sem ]>es.su leið, þá leit út fyrir að bogg- ullinn væri horfinn. Hann stakk nú handleggnuin eins langt inn og hann gat, og fann aS neSan við rilinua var sléttur steinn, sem lá lægra en gólfið, setn hanu stóð á. ]>etta gerSi ásigkoniulagiö enn óskiljanlegra. Lengi var Harry aS þreifa um steininn, en haun var óhreyfiunlegur. Samt sem áður hélt hann aS sfceinninn gevtndi einhver leyndarmál, ekki eingöngu viSvíkjandd bögglinum heldur eitmig til aö flýja, til aS geta náS frelsi og óháSu lííi. Ilann fór aftur að rannsaka steáninn, og íullum 6 fetum írá rifunni ýtti hann á hann — og — steinn- inn lét undan, alveg eins og hurð og fluttist inn á' við. Mjög undrandi og f mikilli geðshræriugu ýtti Tlarry steininum lengra, þangað til aS tveggja feta breiS glufa var opin gagnvart honum. Hann gekk inn í hana og leit í kringum sig. Hann var staddur í herl>ergi, sem var hér utn bil 4 feta breitt og 8 feta langt. t hinum enda ]>essa klefa vgr steinstigi sem lá niSur. ]>ritta sá Harry undir eins. Fyrst hugsaði hann um böggulinn. ^Sguflinn var þar ekki. þó hann heföi búist viS því voru honum þaS samt vonbrigði. En þessi uppgötvun var honum að nokkru leyti httggun, og hann var enn í tnikilli geSs- hræringu og forvitins. Alt i einu kom tnaSur þjótandi ttpp stigann., Harry stökk inn í ganginn og ætlaSi aS loka stein- dt'runnm á eftir sér, en þaS var of seint. Á sítma

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.