Heimskringla - 07.05.1913, Side 7

Heimskringla - 07.05.1913, Side 7
HEIMSKRINGLA WINNIPKG, 7. MAÍ 1913. r. BES, Borgið Heimskringlu! Ofdrykkjubölið. S. L. Lawton V eggf óðrari málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. MkriÍNtota ; 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Heimilistals. SL John 1099- J. WILSON. LADIES' TAILOR & FURRIER 7 (Inmpliell Klk. COR. MAIN & JAMES IMIONK «. «595 DR. R. L. HURST meölimur konunglefija skurölækuaráísins, ótskrifaöur af konunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræftinirur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Bnilding, Portage Ave. ( gntmv- Eatoas) Talslmi Main 814. Til viötals frá 10-12, 3-5, 7-9. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 791 Bimcoe St- Talsími Garry 2642. 4^_j.-j_j_j_j_j_j_j_l_I_j_j_j-4_l_i-l_l_* iiSherwin - Williams:: AINT P fyrir alskonar hásmálningn. Prýðingar-tfmi nálgast nú. ** Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getnr prýtt húsið yð- • • ar utan og innan. — B rú k i ð *** ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið m&lar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús ** mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— •}• CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UAKDWARE Wynyard, - Sask. £ Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aö sjá, og sér- hver karlmaSur, sem oröinu er 18 lára, hefir heimilisrétt til fjóröungs nr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsaekjandinn veröur sjálf- ur aö koma á landskriístofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraöi. Samkvæmt umboöi og meö eérstökum skilyröum má faöir, móðir, sonur, dóttir, bróöir eöa eystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaöa skrifstofu sem er, Skyldur. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eöa föður, móður, son- ar, dóttur bróður eöa systur hans. I vissum héruöum hefir landnem- Inn, sem fullnægt þefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarfjóröungi á- löstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Veröur aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekiö (aö þeim tíma meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur aÖ yrkja auk- reitis. LandtökumaÖur, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- !and f sérstökum héruðum. VerÖ $3.00 ekran. Skyldur : Veröiö aö eitja 6 mánuöi á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W. W. C O R 3P, Deputy Minister of the Interior, WYNYARD, SASK. 11. apríl 1913. Herra- ritsti. Ilkr. itg hefi tekiö eítir því, aö héö- an koma mjög sjaldan ínéttabréf í blöðunum, og bvkir mér þaö nokk uö undarlegt, því ég hélt aö hér væri þó nóg til aö skrifa um. Kg ætla mér ekki aö fara aö skrifa ivt-inn fréttapistil, en aö t-ins minn- ast á eitt, sem mér er mikiö iá- hugamál. Fyrst þegar ég kom hingaö, þá blöskraði mér alve.g að sjá drykkju skapdnn hér í Wynvard. J>að kom t'kki fvrir, að ég gengi fram hjá p-istihúsunum, án þess að ég sæi talsvert ímirga viö drykkjuboröiö o" nú síöan ég fór aö kynnast hér o<r vita betur um ásta-öur margra siem eru á meöal hinna stöðugu gesta drvkkjustofunnar, þá finn <V mtúra til jiess en nokkru sinni áöur, hvaö hræöileg og sorgleg eyðdlegging er falin í víninu. Hér sjást menn iöulega dauöa- drukknir, se.m haía stórum fjöl- skvldmn fvrir aö sjá, og sem hafa bó ekki nóg efni til þiess, aö sjá bedm fvrir brvmistu lífsnauösvnj- um. Ivg hefi komið á slik heitnili hér í bvgö, og ég var alveg hissa að sjá au.min<rja börnin liía á hér um hil eins lélegni fæöu eins og hægt e,r aö hugsa sér hér á meöal vor, þar s,em allir gætu lifaö góöu lífi, ef þaö væri ekki fvrir ve.it- iimahúsin, sem eru niöurdrep alls góös félagsskapar, og moröingjar heimilisfriöíir og hamingju. Ilér sér maöur marga unga og efnilegustu menn, sem bvgöin á til, dauðadrukkna dag eftir dag,— menn, sem vínið er smátt og smátt aö lreiöa út á braut glötun- ar. Já, þaö er sorglegt aö hugsa til þess. Allir vita, aö víniö er skaðlegt, en hel/.t til fáir gera sér greini- Ie<ra hugmviid um, hvaö óták- mörkuö evðiiegiging fvlgir drykkju skapnum. C. II. Spurgeon, enskur prestur, o<r rithöfundur, hefir lvst ofdrykkj- unni mjög vel rrueð fám orömn. Ilann segiri: ■‘Ofklrykkjan flæmir burt vitiö, spillir holdinu, veikir máttinn og æsir blóðtö. “Hún veitir sár ba>ði innvortis O" útvortis, eilíf og ólæknandi. Kr skilningarvitunmn seiövargur, sálinni djöfull og pvngjmmi þjófur. “Hún er leiötogi á vonarvöl og til óskírlífis o<r varmensku. Hún er harmur eiginkvenna og ham- ingju.spillir barna. Ilún lvtur manninn skríöa eins og kvikindi, o<<- haga sér að öðru leyti eins og villidvr”. Kf viö tökum vel eftir daglega lífinu í kringum okkur, J>á sjáum við ’-etta dagsdaglega, hvaö sönn bessi orö hins fræga manns eru. Knglendingar evöa $700,000,000 á ári hverju fvrir áfengi, og jafnar haö si<>' upp meö $19.00 fvrir hvern mann. Jiý/.kaland hefir 11,800 ölgerðar- hús, o«- bvr til 846,000,000 gallon árle<-a. Ameríka evöir $900,000,000 ár- lega fvrir vín og tóbak. Peningarnir sem j>essar jijóöir þjóðir evöa fvrir áfengi og tóbak á hverju ári, væri nóg til að kaupa brauð og kjöt handa öllum sem lifa í þessum þrem löndum á jafn löngum tíma. Kr það ekki hræðilegt að hugsa sér, að pening- unum sé þannig llevgt út til að niöurlægja mannkynið, í stað þess aö hjálpa bágstöddum aumingjum með þeim ? Víniö neyðir fólk til að vinna helmingi meira en það þarf, ]>að er valdandi aö tveimur þriöju pörtum aí veikindum heimsins, og þnemur fjóröu pörtum af glæpum lians. Margir drvkkjutmenn segja, aö þaö skaöi ekki þá sem drekka ekki, svo því séu jjeir aö skifta sér af því ? En j>e-ir liafa ekki rétt fvrir sér þar, því það skaðar þá líka, og j)ó e i n k u m fólk drykkjumannsins. þaö hlýtur all- ur þorinn af bindin<dismönnum að íinna köllun hjá sér til að berjast á nióti jiessu böli heimsins, j>ó beir hugsi bú ekki utn íjártap sitt. Kn svo er það ekki stór ástæða ; til dæmis um j>aÖ má segja þetta dæmi ; Maöur einn í New York borgaði $425.00 skatt á húsi sínu. Sá skattur var auövitað til aö við- halda stjórn í New York borg ; en þar eru þrír fjóröu partar af öll- tim glæpum víninu að kenna. þá sjaurn viö það, að ef vímið væri ekki, ]>á þyrfti ekki aö borga nema svo sem eiiin fjóröa part af beim skatti, sem nú er borgaöur til aö viöhalda stjórn og reglu. Ilerbert Speneer, sem allir eöa flestallir kannast viö, hélt því Lesið þið blöðin. Nú geta allir, sem nenna aö lesa, nútímans vizkunnar teygaö af brunn. lýn Vesturheims blööin þá veröurðu aö kaupa, og vil ég því gera þau fjöldanum kunn : Lögberg og Heimskringla halda nú velli, aö hámarki fróöleikans tifa lafmóð, Saiineinuig, Fróöi, Syrpa o-g Heimir og syngjandi Breiðablik kærleikans óð. J á, ritfærir eru þeir góðfrægn garpar, semi greinar og ritdóma í blöðin vor skrá. þeir skrifa um alla skapaða hluti, er skeður á jörðu, lof.ti og í sjá, og vakandi og sofandi dreyma þá drauma um dulspeki ókunna landinu frá. Kn Jhest er þó vert um — til vonar að eigum véfréttir Austmanns á prenti aö sjá. I ö u n. Fljótlega hugsað um hestinn minn Val Hljóðlags að höfnnnum gefur liann gá, min gætni og hugelskan vaknar, sá Ijrtmandi kláritin með bliknaða brá blfðfögritm eiganda stendúr svo hjá, Allsleysis aldrei fær saknað. Hann’býður mér tlipann með brennandi spá, bjargræðisverkið mér þakkar, fljótt eins og hugsan hans færir mig sjá um fremdina á Viturleik stækkar. Alla mig ánægju hækkar. Kristíx. aö ’-eir mundu lifa saman í ein- irpni or friöi og engin stjórn vröi natiösvnle-v. betta er ef til vill nokkiiö djúpt tekiö, en samt ætti bað aö vera áhnga'tná! allra manna, aö komast sem træst ]>essu takmarki. Og það er áreiöanlegt, að ef hægt væri að aínema drvkkjuskapinn, j>á væri þaö eitt- hvert hiö sta'rsta spor, sem heföi veriö stiviö í þá átt. Viö skulum <rera okkur í hugar- lund æíi drvkkjumannsins . Fvrst hegar hann er átján ára piltur. Lífið brosir á móti honum og hann er farinn aö’bv«'<Tia loftkast- ala um hvaö hann ætti aö gera sér og heimimim til gagns. Knginn skv ’ sést á framtiðarvonum hans. Svo liður timinn. Ilann lendir í félagsskap með kunningj- tim sínum einstöku sinnum og fær sér bá glös af víni ; en engum dettur í lmg, sí/.t af öllu honum sjálfum, aö hann veröi drykkju- maöur. Nú tökum viö liann aftur begar hann er tuttugu og fimm ára gamall. Ilann er kominn nokkuö á braut meö að veröa mikill maöur, en víniö er nú ein- mitt aö ná föstum tökum• á hon- um. Svo líötir tíminn. Ilann er orðinn tnaður um brítuigt, á be/.ta aldri ; en allir æskudraumar hans eru horfnir, allur áhu«i farinn, — vínið er búiÖ aö eyðileggja h.iiui. Augun, sem voru svo skær og lvstu svo miklu sálarþreki, eru oröin dauf, og lvsa engum áhuga fvrir treinu. þnð eiua, sem lífgar jjau, er viniö, og þaö aö eins uin stundarsakir, ög er það náttúrleg æsing, sem það þau. T>aö er aö eins eitt, sem lifir í huga þessa au.mingja manns, það er samvizkan. Iltin er enn lifandi og kvelur hann einatt, nema þeg- ar ltann er viti sínu fjær af ölæöi. Ilann «etur ekki annaö <en hugsað uin, hvaö hann var og borið það saman viö hvaö hann er. Kn hvar er nú ánægjan í drykkjuskapnum ? Hún er engin. Kf þaö er tekið í réttum skiln- ingi. það er ómögulegt aö firnia Árið 1851 var myndaður póli- tiskur flokkur i Bandaríkjunum, sem kallaðist Brohibition Party, og var markmið hans aö afmá vínsölu meö lögnm. þetta hefir tekist í aUmörgu.m ríkjum ; en mesta framförin í þessa átt hefir l>ó veriö í bvrjun 20. aldarinnar, og 1. janúar 1910 voru níu jieirra um 12,393,000. Og hve mik iö gagn bessi hreyfing hefir gert má sjá af bvi, að á árunum 190F o«- 1909 minkaði vínsala í Banda ríkjunum um $166,000,000, og uu. 10,000,000 ntanns bættust vií bindindisfélögin. þannig var 19. öldin, og j>annig er byrjun zu. aia- arinnar, og vonandi er, aö endir 20. aldarinnar sjái einnig fvrir enda á vínnautn. En þaö verðtrr ekki nema menn taki einlæglega höndum saman til að berjast á móti hessum versa óvin mann- félagsins. Ilvaö þyöingarmikiö jxetta starf er, má ljósast sjá af þvt, hvað hinn mentaöi heimur hefir tekið því vel, eftir aö búið var að opna augu hans til fulls fvrir þörfinni aö útrvrna víninu. K« er ekki aö skrifa þetta í j>eim tilgangi, aö benda mönnum á, aö Wynvard sé allra staöa verstur hvaö drykkjuskap snertir. Nei, langt frá, þvi mér dettur þaö ekki í hug, aö svo sé. Heldur til j>ess aö brýtia fyrir mönnum nauö- svnina á aö útrýma víninu. Og ekki sí/.t ættu landar hér í Wyn- >ard aö taka höndmn saman til lika ó- ],esSi Jjví )>aö er sárgrætilegt, aö setur í sj/,^ hvernig margir landar vorir hér fara meö sig og sér nákomna. J>aö er eitt, sem ætti aö hvetja menn til þess hér, og þaö er það, að þetta er lang-stærsta íslenzk bvgð hér vestan liafs, og ættu landar hér því að sýna mátt sinn meö þvi, aö vera fvrirmynd fyrir öðrum í því að berjast á inóti bessutn lang-sterkasta óvin mann- félagsins. . Ilér í Wynyard er einhver sterk- asta íslenzk Goodtemplara sttika í Ameríku, að Winnipeg stúkun- og vil ég hvetja alla landa til ]>es.s aö berjast m,eð henni af hug o« hjarta, í baráttunni gegn vín- inu, því göfugra siðferöismálefni en hiiKlindishreyfingunni hafa menn aldrei barist fvrir. I). B. JÓN JÖNSSON, járnsmiður aö 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnifa og skerpir sagir. mann, sem er aö drekka vin, sem uln Heklu og Skuld undanskildum, getur meö sanni sagt : “Nú er ég áiiægður”. Allar skemtanir, sem hægt er að £á í heiminum, fyrir utan jxer, sem guö einn hefir gef- iö, eru einskisvirði og leiða mann í glötun. það er skvlda okkar allra, aÖ herjast á móti þessu böli mannfé- lagsins. Goodtemplara félögin eru þaö, sem mest hafa barést fyrir þvi, a'ö afnea vínnautn, og er nú einnig farið aö mvnda pólitiska fiokka, sem geri það aö lögum, aö selja ekki eöa búá til vín inijan vissra takmarka. þaö veröur ekki fyr en Tvau lög eru komin um allan liéim, að hægt verður að' afmá l>ennan hræöilega bktt, sem er á mannfélaginu. ÁriÖ 1813 var hiö fvrsta bind- indisfélag stofnaö í heiminum, og var j>að i Massachusetts ríkinu. Smátt og smátt breiddist þaÖ út o varð aöal aösetursstaður þess í Boston, og ári'ö 1831 v.oru þessi félög orðin 2200 að tölu og með- lima tala þeirra 170,000. Fréttir um bessa hreyfingu fóru að berast til Evrópu, og varð afleiðingin sú að bæöi Skotland og Irland fórti að stofna samskonar iélög, og ár- iö 1830 var fvrsta bindindisfélagið stofnsett á Englandi, og að lok- um þess árs voru 30 slik íélög fram, aö mennirnir mvndu vcrö’a kornin á fót meö 10,000 meðlima svo góðir,, þegar fram liðu tímar, | tölu. KJÖTMARKAÐUR. Við höfum sett á stofn kjötmarkað og seljum mót sanngjörnu verði allar teg- undir matvæla, sem kjöt- verzlanir vanalega hafa á boöstólum. FL.TÓT AFGREIÐSLA, GÓÐAR VÖKTTR, SaNNGJARNT VERÐ. Anderson & Goodman, flffi.1, Iturnell St. TaNilli: (íarrj' 405. BESTU RJÓMA-SKILVINDURNAR FYRIR KONIIR UÚ8MÓÐIRIN ætti að hafa httnd f bagga með VvJIX. 11 Skilvindukaupin, oj/ þarf að þekkja koeti vind- unnar áður kaupin eru gerð. “Iowa” skilvindan er reynd að góðu rennur létt og skilur vel, kalda og heita mjólk. THE “IOWA” Rjóma-Skilvindan er smfðuð af stæðsta skilvindu-verksmiðju f heimi og stórri upphæð hefir verið varið til þess að fullkomna hana. Skrifiðeftir verðlista og heimsækið svo nmboðs- menn vora til frekari upplýsingar. Þeim sem óska, sendum við árit- un næsta umboðsmanns vors. IOWA DAIRY SEPARATOR CO. N. W. Branch 54SÍ N.V l.ife Kld|.. !linnin|i»lis, Aiinn. MIUiWiMi Islenzkir Umboðssalar Oskast T í Winnipeg og Vestur-Canada. IL þess að selja hinar beztu fasteignir er á markaðinum eru. Vér höfum ágætis fast,- eignir f hinum ákjósanlegustu stöðum Vestur-Canada og í Winnipeg-borgar. Rífleg sölulaun gefin—Snúið yður til Victor B. Anderson, ísl. sölustjóra, 5S5 Sargent Ave. INTERNATIONAl SECURITIES CO., LTD. 8T>I. Fl.OOR, SO.MER5ET BLOCK. WTNMPEO. CANADA I s TIL ÍSLENDINGA YFIRIFITT _ — esj Eftirmaöur Olafson Grain Co., Cor. King og James o St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundir af Heyi og fóðri. Aðalverzlun meö útsæði, Korntegundir, Hafra, i Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv. 55 H. G. WILTON, ei«andi. Manitoba Realty Co. f? 310 Mclntyre Block. THE - Phone M.4700 Selja hús eg lóðir í Winnipeg—Bújarðir f Manitoba og Saskatehewan. Utvega paningalán og eldsábyrgðir. L VÉR GETUM SELT EIGNIR YÐAR EF VERÐIÁ ER $ SANNGJARNT. $ S. ARNA50N, S, D. B, STEPHANSON, J. S. SVEINSON. THORSTEINSON BRO’S. & CO. BYGGINGAMKNN OG FASTEIGNASAI.AR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og all- ar tegundir af byggiii'gum, og seljum lóöir ojj lönd, útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjúm hús og stórbvggingar. Vér skiftmn ba jareigmun íyrir bújarðir, og bújörðum fvrir bæjareignir. Vér óskum, að íslendingar tali viö okkur ínunnlega, bréflega eöa gegnum' síma. 815-817 Somerset Hldg., (næsta bygging austan viö Eaton). SKRIFSoPtl SIMl MAIN /B92. HEIMILI5 SIMI GARV 7S8. SKOGLAND AUSTUR FRÁ WINNIPEG. Ég hefi til sölu 640 ekrur af poplar skóglendi, sem ég sel í heild eða smásölu $14.00 ekruna, meö hægum borgunarskilmál- um. Landiö er 3 mílur norðiu: af Shelly, á Main Line C.P.R. 50 mílur austur frá Winnipeg. Skógurinn borgar fyrir land- ið. því stærri peningaborgun út í hönd, j>ess ódýrara verður landiö. Skrifið eftir upplýsingum til Skógland, Care of Heimskringla, 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Man. Contractors Vór erum tilbúnir að selja rafmaguBvfra. i hús yðar hvort heldur gömul eða ný, Leyfið oss að gefa yður á- áætlun um kostnaðinn. The H.P. ELECTRIC 7,‘JÍ ISIiereliruoke St. Sími: Garry 4108. ) Vér höfum fullar birírðlr hreinu«tu lyfja l otr meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hin*?- aö og vér srerum meönlin nAkvfemleifa eftir Avísan Ireknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre I>ame Ave, Sl Sherbrooke St, Phone Oarry 2690—2691. CANADIAN RENOVATING GO. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatDaði veitt sérstakt athygli. 5»J> F.llice A ve. Talslmi Sherbrooke 1990

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.