Heimskringla


Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.05.1913, Qupperneq 8
8. BLS, WINNIPEG, 7. MAt 1913. HEIMSKRINGLA THOS.JACKSON 3SONS selur alskonar byggingaefni svo seni: Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tiegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháispípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris', Huullungsgrjót, Sand, Skurðapipur, Vatnsveitu Tigulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, iVlan. Mmi, 02 og «4 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horm á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGÉ—Horninu á Pembina Highway og bcotlond Avenue. Heimsækið Kina fögru YICTOK YICTROLA SALI hjft McLean Hinir fegurstu sulir sinnar tegundar ( V'est- nrlandinu. Áila sem nnna mús'k lijóðum vðr veíkomna að hlýðaá hina undursamegu VICTOR VICTROLA. J. W. KELLY. J. REDMOND ,og W. J. RÖSS, eioka ei«oudur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portaare Ave. and Har«rave Street. Fréttir úr bænum Margir nafnkendir Vestur-íslend- ingar ætla að lieimsækja Island á þessn sumri, og munu flestir Jx-irra lecrgja af stað um miðjan þennan mánuð. Um Jiessa vítum vér með vissu : Jón J. Vopni ‘contractor’ og dóttir hans, Arni Kggertsson íastedgnasali, frú hans og elzti son- ur, Ásmundur I’. Jóhantissonibygg- ingameistari, frú hans og 3 synir, og Mrs. G. Eggertsson og dóttir hennar ; öll liéðan úr borginni. Einnig Sveinn Tliorvaldssón kaup- maður frá Icelandic River, og Sig. Sigurðsson bóndi frá Gardar, N. Dak. All-marga fleiri höfum vér hevrt tilnefnda, er hygfiti til skemtiférðar til Islands, en vissu fvrir því höfum vér ekki. Wm. Peterson, kaupmaður að 764 Wellington Ave., býður stór- mikil kjörkaup á leirv'arningi. þau ættu landar að nota sér. Flr. Jakob Benediktsson, sem heima hefir átt að Mountain, N. Dak. undanfarin ár, er nú fluttur þaðan alfarinn vestur á Kyrra- hafsströnd. Hann hefir beðið Ilkr. að birta heimilisfang sitt, sem nú er, og er það': 1615 Wilson Ave., South Bellingham, Washj Safnaðarneind Únítara safnaðar- ins hefir ákveðið að haldá Tom- bólu 15. maí næstkotnandi. Saln- aðarfólkið og aðrir velunnarar safnaðarins er beðið að hafa þetta huoíast og safna dráttum og koma beim til nefndarmanna í tæka tið. TIL LEIGU. Stór framstofa, tóm, í bezta á- sigkomulagi, að horni Sargent av. i og Alverstone st. ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- len-q-ja, veggþvo eða mála hús vð- ar, þá leitið til Víglundar Davíðs- sonar, 493 Lipton St., og þér munuð komast að raun um, að hann levsir slikt verk af hendi bæði fljótt, vel og vegn sann(gjörnu verði. Talsími : Sherbr. 2059. Hr. Sveinn Oddson, prentari, frá Wvnvard, er á förum til íslands, Gleði frétt er |>aö fyrir alla sem |>urfa af* fá sér reiöhjól fyri- sumariö. aö okkar “PERFECT* reiöhjól (Grade2) hafa Jwkkaö 1 veröi utn p 5 dollars, eru þó sterkari en j nokkru sinui áöur. Rf þér haflö ciuhvern hlut, sem |>ér vitiö ekki hver getur uetur arcrt viö,. þé komiö meö hann til okkar.—EinDÍff sendtim viö menu heim til yöar ef aö bifreiðin yöar vill ekki fara A stao og kotnutu 1 veg fyrir öll sltk óþteffiudi. Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Kigaiidi RJÓMI ÓSKAST. Vér borgum hæsta markaðsverð. VÉR kaupura rjóma af bændum, og borgum h.tsta pano verð, og borgum alt flutninofsorjald frá öllum stöðum innan Manitoba fylkis. Þeir sem heima eiga utan fylkisins o<í vildu setida okkur rjóma sinn, geri svo vel og skriti til vor eftir upplýsingum. TJndireins og vér meðtökum tjómann, er hver kanna vigtuð og innihaldið prófað (tested), og skýrsla send þeim, er vöruna sendi, sem sýpir hve mikill rjómi var í h verri kónnu, einnig hve mikil smjörfita var í rjómanum ; sömu- leiðis verð og aðalupphæð, þanti 10, og 25. hvers mán. sendum vér banka- eða express ávísun til lúkningar. Þessi aðferð gerir alla viðskiftamenn vora ánægða, Þegar vér byrjuðum að kaupa rjóma. voru það aðeinsoO bændur, sem sendu okkur rjóma, nú eru þeir 500, og su fjölgun hein afleiðing af meðmœlum hinna upphaflegu við- skiftavina von a. Þegar þér skiljið mjólkina, þá Iátið rjómann ver (test) 30 til 40 prósent smjöifltu. Þetta gefur yður meiri undanrenningu, og borgar sig hæði fyrir yður og oss. Þegar þér eruð að undirbúa rjómann til að senda hann til vor, þá fyllið könnurnar,—það fer betur með rjómann og kostar tiltölulega minna burðar- gjald. Þegar kalt er, má ekki hafa könnurnar of fullar, svoað rjóminn, þegar hann fsýs, sprengi ekki lokið af könnunum. RJÓMAKÖNNUR. Þá, sem vilja, látum vér hafa rjómakönnur af beztu tegund, og drögum svo verðið frá rjómapeningunum, verðið er: 5 gallóna kanna............ $2.50 8 “ “ ................. 3 00 10 “ “ ...................... 3.50 #Þegar þér pantið þessar könnur, þá gefið bœði járnhrautarstöð og pósthús yðar og takið einnig fiam að könnurnar eigi að vera til þess að senda rjóma til vor. Einnig eigið þér að skrifa járnbiautarstöð og pósthús yðar á flutn- ingsmíða [shipjting tags[, sem vér munum senda yður. T. EATON cq.„„ WINNIPEG, - CANADA. — Ungmennalélagaþin.p fyrir Norölendingafjórðunj; var haldið 9.—11. marz. Aðalmál : skógrækt ■ Jakob Líndal, formaður ræktun- ojt íþróttir. Formaður kosinn arfélaji.sins. Islenzkir kjosendur i Gimli kjordæmi! Kjosid Islending! ARNI EGGERTSON verður í vali MANUDAGINN 12. MAÍ 1913. Hann er sannur Islendingur, sem oss er sæmd að kjósa HANN ER EINN AE OSS OG I’EKKIR I’ARFIR VORAR. HONUM ER ÓHÆTT AÐ TREYSTA. /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.