Heimskringla - 22.05.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.05.1913, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPKG, 22. MAÍ 1913. HEIMSKRINGL’A MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- rikisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig., aö marjjir flytja nú á áöur ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aö yfir- buröir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viöurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til aö setjast a* hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir i tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu i Happasælu Manitoba. Skrifiö eftir frekari upplýsingum til : JOS. BURKE, Tnduttrial Bureau, Winnipeg, Jfanitoba. JA8. HARTNÉY, 77 York Street, Toronto, Ontario, ./. V. TRNNANT. Oretna, Jfani'.oba. ójjfa W. IV. UNSWORTH, Emerxon, Manitoba; fs. A BEDFORD. Deputy Minnister öf Agriculíare, Winnipeg, Manitobn. Mflö þv( aO biöja mfÍDleffa nm ‘T.L.CIGAR," þáertu viss aö fá AK»tan viudil. T.L. (C'NIOW MADE) Wentern l'ÍK»r l'aetory Thomas Lee, eigandi WinnnipeR ; Z f* \/ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- ♦ S * göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. « | DBEWRY’S REDWOOD LflGER J ♦ þaö er léttur, Ireyiandi bjór, gerÖur eingöngu J J úr Malt og Hops. Biöjiö ætíö um bann. 2 l E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.| 9f99999f99**9m«*««9* V********************* Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Supply Co., Ltd. Verzla meö TRJÁVIÐ, GLLGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MtJRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. Fréttabréf. MASSET P.O., B.C. (Graham Island) 11. apríl 1913. Hr. ritst.jóri! — þegar ég fór frá Winnipeg, lof- aði óg þér að sienda þér nokkrar línur héðatt og láta þig vita, hvernig núr litist á mig á þessari ev jtt. Eg er btiinn að vera hér í liðug- att mánttð. Tvær fyrstii vikurnar var ég að ferðast og litast ttm, en það er ekki auðvelt, að kynnast hér á stuttum tíma, því það er örðugt aö ferðast hér og næstum ómögulegt, ne.ma það sem maðttr kemst á sjónum, því brautir eru mjö" litlar á landsbvgðinrti, ettrta víðast óbygt enn. Samgöngufæri næstum engin, og engar brautir, sem hægt væri að fara með hesta og vagna eftir, neraa að eitis ein braut héðan frá MassSt. Mér er sagt, að liægt sé að komast með hesta og vagtt alt að 17 tnílttr austur í lanrtið. það ier, að ég helrt, eina brautin hér á norður- parti eyjarinnar, sem svo er kom- i.n langt. Svo þegar menn eru komnir eins langt og þeir komast eftir vatnsvieginum, þá verða þeir að taka það, sem þelr hafa með- ierðés, tipp á bak sér og bera það þannig heim til sín, sem oft ertt nokkuð margar milttr (frá einni til sex). Fáir mttnu áræða, að fara lengTa upp í lanrtið, enn sem kom- ið er, ertcla er það nógu langt, -ekki sí/.t fvrir þá, sem hafa fjölskylclu, að eiga að bera alla aðrtrætti, sem þtirfa til heimilis, jxtntt veg, oftast gegntttn jtröngan skóg og meira og minna blautan ttm vot- viðra tímann. j>etta ertt þeir, sem tekið hafa “pre-emption”. En það er einkenni’legt, að ég hefi ekki hitt einn einasta mann, sem ekki virð- ist vera vel ánægðttr með alt, svo crn jjeir vissir ttm fra.mtíðina og að hratitirnar komi bráðlega. Kn allir vilja fá tnann til að setjast að nálægt sér ; hvar sem maðttr kemur, j>á revnir hyer maðttr til að telja rhann á, að hvergi sé betra en einmitt þar sem j>eir erit, og út á það er ekki neitt að setja Kn svo eru hér 1 andverziunarmenn hingað og }>attgað, setn hafa úti allskonar veiðarfæri til að ná í m'enn, sem inn ertt aö flytja, til þess að selja þeim nokkrar ekrttr af landi, til þess að ná því iitla, I sem jxir kynntt að hafa meö sér af peningum, því petvingar ertt víst hér litlir í titnferð ennþá, eins og ná'ttúirlegt er, á meðan menn hafa ekki kraft á að framleiða neitt úr landinu. Menn, sem komnir er á latxl, verða að sitmrinu að íafa út i vinnti eða til fiskjar, til þiess að afla sér vetrarforða, því að vetr- inum skilst mér vera Htið eða *tkk- ert um fiskiveiðar, og lítið um vinnu. |>ví sitja menn á löndttm sínum að vetrinum og vinna J>á eitthvað á }>eim, sem raun ganga seint, því skógttrinn hér er seinunn inn. Sttm'ir hafa farið svo langt frá sjó til að taka land, að j>eir hafa komist út úr mesta skóginttm. En þeir standa lítið betur að vígi enn sem komið er, j>ví engin ertt vinnu dvrin, og þó j>eir kæmu með þau með sér, þá gætii J>eir ekki komiö j>eim fivrst um sinn á landið, sök- um brautaleysis, því iþær brautir, som þeir höggva scr útá landið, eru ekki færar hestumi; allvíöa auðvitað mætti gera jxrr ]>að meö meiri vinnu. Nú er eftir að segja jxr mi-t't á- lvt á eyjtt þessari, semt er þó mjög ófullkomiö ennþá ; ég er enn ekki orðinn nógti kunnugur til þess, að geta geíið það sem fullkomið. — Ég beld að evjan sé og verði gott framtíðarland, og dreg ég það fyrst og fremst af }>ví milda og góða loftslagi, sem hér er. þar næst af því, að jarðvegur er hér frjósamur, alltir jurtagróður mjög stórvaxinn og fullkominn. þó er ég hræddur um, að ekki sé nóg kalk hér í jarðvegi, en það virðist ekkí standa neinu fvrir góðum þroska. J>að er ekki edns auðvelt að byrja á jarðræktinni hér og i Manitoba, á sléttunum þar sem ekki er skógttr. þó ertt sumstaðar mosaþembur, frá 6 til 30 þuml. djúpar, sem menn verða að bfenna af fvrst, og þá fá j>eir ágætan jarðveg, feitan og djúpan, sem all- ir garðávextir þrífast mjög vel í. Kn kornvrkja er lítið reynd enn sem komið er, en mér er sagt, að l>ær (korntegundirnar) geti sprott- ið mjög vel, en að hitar muni naumast vera nógu miklir til að móðna hveiti, og stundum bvrji rigningar heldttr snemma líka til j>ess j>að geti J>roskast. það er enginn efi hehl ég á því, að jx’tta lancl verðttr mjög gott í fracmtíöinni. Knn sem stendur er mjög erfitt, að koma hér og se.tj- ast að, en svo þegar fer að greicð- ast með brautir og aðrar sam- göngltr, þá má búast við að alt land verði upptekiö, sem hægt væri að fá ineð ‘‘pre-emption” eða “homestead” rétti. það er auk helciur allareiðtt oröiö diálitið örðugt, að fá “pre-emption”. Samt ertt löncl hér hingað og liangað, sem ha-gt er að taka enti- þá', og verður þetta árið fyrir það fvrsta. Aftur á mójti ertt lanrtverzl- unarmenn allstaðar til ];ess að sitja um innflytjenrtur, að fá þá til aö kaupa að sér, og ]>ér er alveg óliætt, að vara landa við því, að kaupa af mönnum óséð, eöa binda sig á neintt annan hiátt áður en þeir kotna hingað og geta sjálfir séð, hvað þeir eru að gera. Kn J>að hygg ég, að þeír stun tjtafa dá- litla |x-nitiga, sem þeir mega missa og vtfja láta þá ávaxtast í landi, að það sé alveg óhætt, ef jxúr kattpa með því lægsta verði, setn hægt er að fá. Kn ég licfi orð- ið var við það, að jx'gar tnaðttr hittir tnienn í Winnipeg eða Van- eottvér, sem ertt að bjóða land hér til kaups, að verðið hefir ekki staðið heima við það sem var jx'g- ar hingað kom ; eða l»á ;tð |>að l»efir ekki vcriö satna landiö. Á |>essu rnega menn vara sig dálítið. það er enginn efi á þvi, að land stígur hér í verði eftir nokkur ár, en þatt geta orðið of mörg fyrir fátækan mann, og honttm hefði getað verið betra, að kiggja þá i eitthvað, setn hann hefði betur ráðið við og liaft meiri not af, — því fyrir efnalítinn mann verðttr bezt að reyna til að ná í ‘‘pre- emptdon” og eyða á ]>að þeim pen- ingum, sem hann mtmdi hafa kevpt land fvrir, ef hann vill komia °g setjast hér að ; en hinir verða að kaupa, ef j»eir vilja eignast hér land. þetta held ég láti duga t betta sinn, en j>egar ég er orðinn betur ktinnii'gur skal ég senda jx-r líntt oftar ag lofa jx-r að vita }>að sem tnér ber fvrir augu og eyru, setri ég held að eitthvað sé ábvggilegt. Hér Iteyrir maður svo margt, að það er töluverður vanrti að kom- ast að, livað rétt er. öSg ætla að biðja þig ;tð senda tnér Heims- kringlu hingað, ]>ví hér um Jressar slóðir verð cg fyrst um sinn. Eg hefi enriiþá ekki lent í neinum landakaupum, það heitið geturi; ég kevnti hér eina ekru, í félagii við atinan mann hér í bænum, á sjávar.bakkamtm, og festi kaup í fáeinum lotum lika. Éig hefi í hv'trgju, að ná rnér í “prc-emption” þesrar ég er farinn að kynnast. jxtta er eini bærinn á norður- parti evjarinnar, sem nokkuð er kominn á staö, og er J>ó mjög stnlávaixinii ennj>á. Kn það er eins og allir vilji búa til bæi hér inn með firðinum, ef þeir annars hafa náð einhverju haldi á bletti á lanrti við fjörðinn, og vilja náttúr- lega selja bæjarlóöir, hvort sem þeir mundu nokkurntíma gieta gef- ið ei"-narbréf eöa ekki. Niina þann 10. þ.m. komu 20 lamlar frá Winnipeg og fóru hér ti pp með firði 20 tll 25 mílur mieð emhverjum lanrtverzluniar mönn- ttm. Elg hafði litið edtt tal af ]>cim, og Jx'ir höfðu víst i huga, að kaut'a þar lanrt, sumir af þeim. Ftestir af þeim ætl’uðu út í fiski- ver, setn á að byrja um 1. rrtaí. ]>á verða l>eir sóttir af fiskifélag- inti o" fluttir norðttr á cláli'tla evjtt, sem er norður af þessari eyju, vestarliega, og kölluö er North Island. þaðan búast }>eir við að fiska eins lengi og tækifæri levfa. Élcr bið að heilsa kunningjunum í Winniipeg, og svo árna ég j>ér allrar lukku og farsældar. þinn einlægur, S. S. Oliver. Masset, Graham Islanrt, B.C. Fréttabréf. THISTLK, UTAH. 5. tnaí 1913. Kæri ritst jóri : — Veturinn sem leið var óvenjti- lega harður. Snjókomur meiri en vanale"a c>g gaddar mdklir. Um vetrarmánuðina var oft fyrir neð- an frostdepil, á stttnclum alt að 40 orr meira. Knn sem komið er helir ekki yerið neitt stöðugt vorveður, og í fvrri nótt var 14 fyrir neðan frostcferril, seim er óvanalega kalt fvrdr j>enttan tima árs. Fáieina rtaga hefir ver.ið 30 fvrír ofan frost- de''il, en ekki ofit. það értt miklar ástæður til, að ávaxtá knapparn- ir (tfx bticjs) hafi skemst, en j>ó ertt margir vongóðir. Korrtakrar lita vftr höftið vel út, sérstaklega þurekri (dry farmitiig). Krankkdki hefir verið talsverður hér í Utah, mestmegnis “gripp”, mislingar og kvef, en j>ó ekki rétt- mar"tr rtáið. Fólk treystir að heilsan mtini batna, }>egar gott staðveður keimttr. Fvrir stuttu kamtt þær fróttdr hincnað. að náttúrtifræðittgniim mikfa i California, Luther Bttr- bank, hafi tekist að framletða brockllattsan kakstus, sem sé á- gætt gripafóðttr, sérstaklega fvrtr Itross og nautpening. það er full- vrt, að af jxssum kaktus verði framleidrt svo mikdð setn 20 ton á einni ekru. þurfi ekki nema fáa þnmlttaga af regnfalli árlega, og alt seitt meðl>ttrfi tdl að planta kaktus, sé að taka eitt lauf, og planta j)að í jörðttnni. Sumar kak- tus plönttir gefa af sér yfir 30 lauf árlega, sérstaklega ef vel er pass- að ttnná. J>etta tnega álítast gleði- fréttir. John Thorgedrsson. MARKET HOTEL 146 Princess St. A móti markaOunm P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPEQ Beztu vlnföng vindlar og aOhlynning góö. Islenzkur^ veitinkamaOur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. JIMMY’S H0TEL BBZTU VÍN OQ VINDLAB. VlNVEITABI T.H.FBASEB, ÍSLENDINGUB. : damcs Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Hilliard Hall í NorOvesturlaadino Tiu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qistln* og fwOl: $1.00 á dag og þar yfir Leunon A Iftebb Eifirendnr. I Hafið þér húsgðgn til sölu ? | The Starlight Famiture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notee Dame Ave. Sfmi Grarry 3884 l A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sargent & Beverley Nyjar og tilreiddar |«jöt tegundir flskur, fuglar og pylsur o.fl. SIMI SHERB. 2272 13-12-12 < DQMINION HQTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSlMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar ALMacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhás tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HaclNTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEO PMONB MAIN 4*22 6-12-12 I) o 1 o r e s 199 ‘Já, herra’. KiUt hafði nú alt af horft á ltantt, en eftir J>essa áskornn ltorfði htut ennþá innilegax á hann með dökktt, djörfu attgunttm sínum. ‘J>ér sjáið, hvað ég er, góða Rita. mín. Kg er fangi, sorgþrtinginn og örviinaðtir. Kf emhver vildi hjálpa mé.r, þá gæti ég gert mikið gott fyrir þá per- sómt’. ‘þér cruð hátt standandi aðajsmaður ?’ spttrði Rita. ‘Ó, já, og ,það sem meira er vcrt, é-g gct gert yð- itr gæfuríka þantt tíma, sctn j>ér cigið eftir að lifa. Sannleikttrinn er, að mér geðjast að yðttr, .þykir vænt um vðttr. [*ér erttð óvanalega fögttr stúlka’. * Kusscll grei)> bendi Kitti og þrýsti hana intiilega. Kita skildi þetta á alt annan ftátt en Russell ætlað- ist til. Ilann vildi að eins gera hennii skiljanlegt, að hann væri henni vinveittur og gætd borgað henni ríkttlega, ef hún hjáLpaði hontim að strjúka, en Rita skilrti orð hans og atlot sent bónorð og gdftirirg.artil- boð, en af því bún var hyggin stúlka, beið hún jxss að Russell tvtlistaði meiningn sína lætur. Russell veitti þögn hennar eftirtiekt og hélt því áfram sem áður : ‘]>ér eruð svo fögttr, kæra Rita mín, að ég hefi aldrei séð fallegri stúlkn. þetta er ekki viðiedgandi staður fvrir yður. ]x-r verðið að f'ara héðan, og el þér viljið fara héðan með tnér, ]»á er enginn sá hlutnr tfl, sem ég ekki vil gera fyrir yður. þegar mtT geðjast að einltverri manneskjn, er ég reiðnbúinn að gera hvað sem vera skal fvrir hana. Jsegar ég sá yður datt mér í hug : ‘þetta er stúlka fyrir |>ig’.’ ‘Er ég í raun réttri stúlka fvrir yðtir?’ sagði Rita, setn tnisskildi hann ennþá og gerði sér of mikl- ar vonir. Einmitt sú rétta, fremur en allar aðrar. Ham- 200 Sögusafn Heimskringlu ingjan hcfir leitt yður tU min, kæra Rita. Gerið það sem ég bið yður um! ’ Rita yar hrifin. ]x-ssi göfugi herra virtist elska hana. Hann vildi aö ht'm stryki með sér. En ef hann skyldi nú revnast fafskur ? ‘Ó„ herra, jx-r eruð ekki heiðarlegtir — ekki á- reiðanlegur’, sagði Rita og greip hendi hans tneð báðum sínum. ‘ÁneiSanfegur, ? Heiðarlegur ? j'ig sver það, kæra Ritia, að ég efni það sem ég ;lofa — ávalt, ætíð. Vilj- ið (xt ekki trevsta mér, hezta Rita mín?’ ‘Ö, Iterra! ’ sagði Rita hrifin. ‘þér hafið náð mér yfir á yðar ltlið. Httgsið j>ér ttm hættuna — þó v*ð liftttn, |>á er Jnetta ábyrgðarhluti — verði okkttr náð aftur þá er datiðinn vís’, ‘Bezta Rita mín, við skulum ekki tala ttm hættu, við skultim flýja saman, og ég skal aldrei glievma hjálp vðar, ég skal aldrei gleyma vður á meðan ég lifi. Kg er kunnttr fyrir sannsögli og trygð. Og nú, kæra Rita mín, ef þér viljið haía þann, sem þj'kir vænt tim vður og annast tim vðttr, þá er ég vðar maður’. Eins og úðttr misskildi Rita orð hans, og orðin ‘yðar maður áleit httn hreint og beint vera giftingar- tilboð. ‘Minn tnaður’, sagði hún, ‘og viljið þér vera minn maður, herra?’ ‘Auðvitað, já, auðvitað’, sagði Russell, sem ekki skildi við hvað hún átti. Ntt flevgöi Rita sér i fang hans og lagði. hantl- leggina um háls honu-m. ‘Ó, herra — þá — skal ég hjálpa yötir. Kg er yðar, ég geri alt sem þér vUjtð. Við flýjttm — þér erttð tryggur — yðar eigin Ritu’. Rttsscll varð svo hissa, að hann gat ekkert sagt. f-n þar eð hann vdasi, hve áríðandi vinátta hennar D o 1 o r e s 201 var, þorði ltann ekki að segja henni, að hún gerði sér rangar ímyndanir, og áfeit réttast að láta hana hafa ijxer fyrst ttm sinn, tók því tttan ttm mitti hennar og kvsti hatia. Kita tók viðhragð. ‘Úg verð að fara’, sagði hún, ‘kem strax aftur’. Um leið og hún sagði jxstta hraðaði hún sér út, og lét Russell eiga sig sjálfan við morgttnverðinn og httgsanir sínar. Loksins skilcli nú Rttssdl, að Rita haiði lagt aðra imetningtt í orð hans «n hann ætlaðdst til, en þó fanst honu'in, að tilraun hans tneð að .niá vinfervgi hennar befði hepnast vel. Alverlegar hindranir voru fvrirtæki jxssu i vegi samt sem áðtir. Gat ltann strokið frá kontt sinni umkringclri aJ hættum? Eða — j>að sem verra var — gat hann skilið eftir skuldabréfiti, sem hann haföi faliö svo vel ? Kf hann gerði það, var eins víst að hann sæi þau aldrei altur. Var mögulegt að tvá í j>att áður en hann færd ? \ ar óhætt að segja Ritu, hvar aðtt værtt og íbiðja hatna að ná jx-itn ? Nei, }>að var ekki eigandi á hættu, httn var máske spæjari, semi hans bátign hafði sent til að komast eftir, hrar j>ati væru igieymd. Nei, }>að var vissara, að þatt væm kyr á sínttm stað. Ef hann gæti sloppið, gat skeð að stjórnin léði honttm lierdedlci svo hann gæti náð borg.inni á sitt vald, og j>á gæti hann náð jxsstim fjársjóði. þannig lntgsaði Rttssell tttn jx'ssar kringtiimstæður sínar. Um tnið an daginn kom Rita aftiur með dagverð- inn, vef tiLbúinn spænskan mat. Afttir flevgði hún sér í faðm Rvssells, sem revndi að láta í ljós þær tilfinningar, er hún hlautað vonast eftir ttndir kring- umstæðunúm. í )>etta skifti hafði Rita með sér böggtil, sem hún 202 Sögusafn Heimskrittglu f-ckk Russell og sagði honum að geyma undir Jtekkn- um. ‘þetta er ditlftrbi'iningur’, sagði hún — ‘kvenkjóll’. ‘Kjóll ?’ ‘Engin vandrasði. F'arið (>ér í hann í kveld, J>egar climt er orðið, utan yfir einkennisbúninginn, og kom- ið svo íneð tné>r. Kg verð þá tilbúin að fara. 34. KAPÍTULI. K k k i v a r f 1 ó t t i n n h æ 11 u Sfi u s. Kveldið kotu, og með aðstoð Ritu klæddist Rus- selJ kvenkjólnum. Rita revndi að láta hann líta út sem gamla konu, og tókst það vel. En nú misti RusseU allan kjark og hefði ekki farið neitt, ef Rita hefði ekki þvdngað hann ttl ]>ess. ‘ALt er í regítt’, sagði hún. ‘Mennirnir eru allir inni, og svo hungraðir að )>eir hugsa að eins um rnatinn. Komið jx-r nú, góðd vimtr minn. Enginn sér okkur. Treystdð j>ér mér, og í grasinui heyrist ekki fótatak okkar’. Rttssell Cór nú mieð fvlgdarmieyjtt sinni kvíðandi l>ví að þau rnættu ltans hátign og að hann þekti s:g, Iéti taka sig og varpa i dimt neðanjarðar fangelsi. Ur efri ganginutn gengu þau niðttr stigann í hinn neðri ; var j)ar liinn mesti fjöldi manna t kringtim aíarstórau kctil, allir starfancli að því að ná matar- skia.mti símtm úr honum og neyta hans. ]x‘gar Rus- sell sá menn jtessa, leitaði hjarta hans niður í btvx- urnar, svo bræddur varð hann, en þar eð Rita hélt áfratn var ekki um annaö að gera fyrir hann eu ■ ■ ■ i 1.. ■ ---- l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.