Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 1
XXVII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 26. JÚNÍ 1913.
Nr. 39
BJÖRN STEFÁN SKAPTASON LÁTINN.
A laugarda.g&morgutnnn 21. þ.m.
andaöist að heimili sonar síns Jó-
■aeps,, 378 Maryland St., öldungur-
inn Björn Steíán Skaptason, eífitir
stutta legu i lungnabólgu.
Björn heitinn varð 76 ára gam-
all, og var Húnvetningur að ®tt
o unoruna, sonur merkismanns-
ins Jóseps Skaptasonar, Húnveitn-
infalæknis.
Ungur reisti Björn heitinn bú ;
bjó um all-langt skeið miklu rausn-
arbúi að Hnausum i Húnavatns-
svslu. Árið 1871 kvongaðist hann
Margréti Stefánsdóttur, og bjuggu
þau saman í ástríku hjónabandi 37
ár, þar til dauðinn burtkallaði
hana fyrir 5 árum síðan.
Arið 1883 fluttust þau hjón vest-
ur um haf og settust að hér í
Manitoba, og þar var heimili
þeirra beggja stðan til dauðadags.
Fvrst reisti Björn heitinn bú ná-
lœgt Scelkirk, en fluttist nokkrum
árum síðar til Winnipeg og rak
þar greiðasölu í stórum stíl, eítir
því sem þá gerðist. Yið það fékst
hann all-mörg ár. En honum geðj-
aðist landbúskapurinn betur, og
néð bví af að flytja niður til Nýj
Islands og reisa þar bú að nýju.
bar hafði haun graiðasölu jafn-
framt, þar til fyrir 7 árum, að
hann flutti aHarinn hingað til Win-
nipeo-, og hér hafðist hann við það
sem eftir var æfinnar.
Björn heitinn var á sínum yngri
B. L. Baldwinson
Blaðadómar.
tslenzku blöðin hafa flest fanð
mjög lofsamlegum orðum um hr.
B. L. Baldwinson í tilefni af út-
nefningu hans sem aðstoðarráð*
gjafa í Manitoba stjórninni og
burtför hans frá Heimskringlu. —
Ljúka þau á hann lofsorði fyrir
•dugnað og hæfileika, og telja hann
í fremstu röð Vestur-íslendinga,
og að þessi embættisskipun hans
sé ekki að eins hotium til sóma,
Tieldur og öllum fslendingum.
ísafold flytur mynd af Baldwin-
:son 28. f. m., og fer um hann
meðál annars þessum orðum :
“Hann hefir jafnan verið í
fremstu röð landa þar og einhver
helzti íslenzkur maður í flokki í-
haldsmanna, sem nú sitja að völd-
um í Canada.
“Baldvin er sagður dugmikill og
tnælskur vel, fylginn sér og dreng-
ur góður. Enginn íslendingur vest-
an hafs hefir áður hlotið svo veg-
leva og ábyrgðarmikla stöðu þar
i landi”.
Dönsk blöð minnast og á em-
bættisskipun Baldwinsonar og
telja hana heiður mikinn fyrir ts-
lendinga. “Politiiken”, helzta blað
Dana, flytur 6. þ. m. all-langa
grein um Baídwinson og mynd af
lionum. Eru þar helztu æfiatriði
hanr talin og lofi á hann lokið. —
Meðal annars farast blaðinu þann-
ig orð :
“Hr. Baldwinson hefir lengi ver-
ið í mjög miklu áliti í Manitoba.
Hann heyrir til þeim íslenzku inn-
flytjendum, sem lengst hafa til
vegs komist meðal Shandinava í
hinum nýja heimi”.
Blaðið drepur síðan á starfsemi
Baldwinsons, sem þingmanns og
blaðstjóra, og segir rétt £rá flestu
nema því, að Baldwinsan hafi ver-
ið með í því, að velja Nýja ís-
land sem nýlendu fyrir Vestur-
tslendinga og að setja hana á
stofn. Baldwinson átti engan þátt
í því vali, þ6 hitt sé satt, að
hann matuia mest og bezt hefir
nnnið að framfðrum nýlendunnur.
árum hinn mesti dugnaðar- og at-
orku-maður, og drengur hinn bezti
í hvívetna. Hann var sannur ís-
lendingur —
“þéttur á velli o- þéttur í lund,
brautgóður á raunastund”.
Við fráfall hans er hniginn í val-
inn einn allra merkasti og mætasti
vestur-íslenzki frumbýlingurinn.
Hann var jarðsungrnn af séra
Rúnólfi Marteinssyni frá Fyrstu
lútersku kirkjunni á mánudaginn,
að’ fjölda viðstöddum.
Fimm fulltíða börn eftirskilur
hinn látni, öll hin mannvænlegustu
— þau eru : Jósep B. Skaptason,
yfirbókari í akuryrkjumáladieild
fylkisstjórnarinnar ; Hallsteinn,
fasteignasali ; dætur þrjár, Anna
og Alfa, hér í Winnijeg, og Mrs.
Andrés J. Reiykdal, Árborg, Man.
Bræður hans voru þeir Skapti
heitinn Jósepsson, ritstjóri Austra
og séra Magnús J. Skaptason, rit-
stjóri og útgefandi Fróða.
Minning Björn Skaptasonar mun
lengi lila í huga og hjörtum þeirra,
sem þektu hann bezt.
Hann var verðugur sonur eyj-
unnar norður við beimsskaut.
* * *
Mynd af Birni heitnum átti að
koma í þessu. blaði, en hún reynd-
ist svo slæm í prentuninni, að
hætt var við að birta mynd af
honum að þessu sinni.
Nýjar ófriðarhorfur
á Balkanskaganum.
Nú er alt komið í vandræða-
horf á Balkanskaganum að nýju.
Herfylkingar Serba og Búlgara
standa vígbúnar andspænis hvor
annari, og geta rokið saman þá
minst varir. Misklíðin er sem áður
— skifting herfangsins. Vilja Búl-
garar ásælast lönd, sem Serbar
hafa slegið hendi sinni á og vilja
ómögulega sleppa lausum, þrátt
fyrir ítrekaðar skipanir frá stór-
veldunum, að sendá herinn heim
og afvopnast. Eru þessar tvær(
bandaþjóðir í meiri vígahug enn
nokkru sinni áður. Raunar höfðu
Serbar lofað þvi, að verða við á-
skorun þessari, en Búlgarar tóku
dræmt í, og varð.það til þess, að
Serbar hættu við. Báðar þjóðirn-
ar samþyktu þá, að láta gerðar-
dóm skera úr um landaþrætuna,
og eins gerðu Grikkir, sem Búlg-
arar einnig áttu í brösum við út
af lanidaskiltum. En er Búlgarar
fengu einhvern ávæning af því, að
þeir mvndu lítið græða á úrskurði
gerðardómsins, var friðarhugurinn
horfinn á svipstundu. Og nú
standa þeir og Serbar sem ólmár
kettir andspænis hvor öðrum, —
reiðubúnir til að ráðast hvorir á
aðra.
Frakkar og Rússar hafa hótað
þeim hörðu, ef þeir ekki sliðri
sverð sín og bíði úrskurðar gerð-
ardómsins með þögn og þoltu-
mæði.
Fréttir.
— Herfloti Canada er úr sögunni
í bráðina. Sem kunnugt er, var
hann tveir aflóga dallar, sem Sir
Laurier keypti að Bretum og sem
hafa síðan hingað komu meira o£
minna legið inni á höfnum til að-
gerða, en að litlum sem engum
komið til strandvarna. Nú hefii
Borden stjórnin skipað að af-
manna bæði skipin og leggja þaú i
skipakví. Allir yfirmennirmr, stm
eru Bretar, eiga að fara heim til
sín í næsta mánuði, og hinir can-
adisku sjómenn, ®r herþjónustu
gerðu, eru einnig leystir frá frek-
ari herþjónustu. Aðalorsökin fyrir
þessari ráðstöfun stjórnarinnar er
sú, að skipin voru slík skrilli, að
þau voru naumlega sjófær, og
komu því að eagum notum, en
kostuðu Canada offjár. — þannig
hefir þjóðin séð lúð síðasta af
Laurier herflotanam og mun hun
það lítt harma.
— Stjórnarskifti haia orðið i
Ástralíu. Hefir Fisher stjórmn
lagt niður völd, en Hon. Joseph
Cook, leiðtogi Iáberala, myndað
nýtt ráðaneyti. Stjórnarskifti þessi
orsökuðust af ósigri verkamanna-
flokksins við nýafstaðnar kosning-
ar. t fyrstu var haldið, að flokk-
urinn hefði unnið, en þegar fulln-
aðarúrslitin urðu kunn, kom það í
ljós, að Liberalar böfðu einum
þingmanni fleira í neðri málstof-
unni, en í öldungadeildinni hefir
verkamannaflokkurinn fleirtölu, og
stendur þvi tiin nýja stjórn á mjög
völtum tæti, því kjósi hún þing-
forseta úr sínum flokki, haia báð-
ir flokkarnir jöfn atkvæði í neðri
málstofunni, og varla mun stjórn-
in una því lengi, að hafa andstæð-
inp- sinn í fo'rsetasætinu. Alment
er búist við, að gengið verði til
avrra kosnitiga strax og næsta
þingi lýkur, sem kemur saman i
næsta mánuði.
— Fimm fvrstu mánuði þessa
árs yoru 11,086 he milisréttarlönd
tekin í sléttufylkjunum þremur,
Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta ; þar af þrír fjórðu hlutar af
enskumælandi mönnum. Flestir
þeirra voru úr Canada, en nálega
jafn margir af Bretlandi og úr
Bandaríkjunum. Aldrei fyr hafa
jafn mörg heimilisréttarlönd verið
tekin hér á þessum tíma árs.
— Hertoginn af Connaught fór
til Englands í vor me-ð alla sína
búslóð og konu sína veika, og var
bá sagt, að hann mundi ekki
koma aftur til að gegna lands-
stjóra embcettinu, og gengu ýmsir
spádómar um, hver mundi vefða
eftirmaður hans. Nú segja síðustu
fréttir, að hann muni koma aftur
síðla sumars, en konu sína muni
hann ekki hafa með sér að þessu
sinni. Hjenni er þó bötnuð van-
heilsan, en hið óblíða veðurlag
Canada á ekki vel við heilsufar
hennar. Hertoginn ætlar að sögn
að hafa dóttur sína Patriciu prins-
essu fyrir bústýru.
— Innflutningar frá Bretlandi til
Canada fara alt af vaxandi. Hafa
66,911 manns komið þaðan á síð-
ustu sex tnánuðutn, og er það þó
sá' tíminn, sem fæst fólk kemur
vanalega. Júnímánuður er hér ekki
talinn, en hann og næsttt mánnð-
irnir þrír færa langflesta iuntlytj-
endur.
— Vítisvél varð nýlega konu að
bana í bænum Sherbrooke, Que.,
og særði dóttur hennar til muna.
Var þetta kona og dóttir auðugs
byggingamanns þar í bænum, og
hafði honum verið send vítiisvélin
með pósti. En svo bar til, er póst-
þ.ónninn kom að hedmili Mr. Bilo-
deau ('svo heitir maðurinn) með
pakkann, að hann var ekki heima,
en kona hans tók á móti póst-
sendingunni ; var hún forvitin að
vita, hvað sendingin hefði að
gey.ma, og réð því af að opna
hann að bóna sínum fjarverandi,
og gerði hún það, en þá varð sú
voða-sprengiug, að bvggingin lék
á reiðiskjálfi og gluggar og lufrðir
brotnuðu ; konan beið samstundis
bana og dóttir Hennar, eem var í
næsta herbðlrgi, varð fyrir alvar-
legum meiðslum. Hver sendi þessa
vítisvél til auðmannsins, hefir enn
ekki vitnast, nema hvað hún var
póstuð í bænum sjálfum, og getur
enginn efi á því leikið, að sem
hana sendi, hefir ætlað að senda
ríka manninn í annan heim, þó
annar yrði árangurinn. Grunur
manna er, að einhver af fyrvetapdi
verkamönnum Mr. Bilodeau hafi
framið ódæðisverkið, og á grunur
sá rót sína að rekja til þess, að
verkveitandi þessi er jila séður af
verkamönnum og hafði nýlega rek-
ið all-marga úr þjónustu sinni.
— Landskjálftar hafa gengið í
Búlgaríu undanfarna dagaiog vald-
ið miklum slysum á mönnum og
eignum. Sérstaklega hafa miklir
-skaðar orðið í fjallabænum Tvin-
ova. Hafa þar fjöldi húsa hrunið
til grunna, og eru margar þúsund-
ir manna húsnæðislausar. Háitt á
annað hundrað manns týndu lífinu.
Landskjálft,'<rnir halda enn áfram.
— Stjórnarskifti hafa orðið i
Danmörku. Hefir vinstri mtinna
stjórnin, undir forustu Klaus
Berntsens, fengið lausn í náð hjá
konungi, samkvæmt beiðni sinni,
og hefir konungur hvratt C. Th.
Zahle, foringja gerbreytingamanna
að mvttda nýtt ráðaneyti. 1 þeim
flokki eru margir ágœtustu ímenn
Dana, svo sein Brandiesar bræð-
urnir Edward og Georg, Ove
Rode, ritstjóri Politiken, Dr. phil.
P. Munch og margir fleira. Hverj-
ir skipa hið nýja ráðaney’ti auk
Zahle sjálfs, er ófrétt ennþá.
— Victoria Spánardrottniing
eignaðist son 19. þ.m. Er það 6.
barnið, sem spænsku konungshjón-
in hafa eignast síðan þau giftust
31. mai 1906.
— Dr. F. F. Friedmann á í vök
að verjas't um þessar mundir. Á
læknaþingi, sem læknar þýzka-
lands héldu nýverið í Berlinarborg,
kom það í ljós, að allir, að einum
lækni undanskildum, .töldu uþþ-
götvun hans einskisverða, og sum-
ir jafnvel skaðlega. Meðal þeirra
lækna, sem létu j>essa skoðun í
ljósi voru : Prófcsson Max West-
höfcr og prófessor Max Wolf, kenn-
arax við Berlínarháskólanin. Kváð-
ust j>eir báðir hafa rannsakað
sjúklinga, er verið hefðu undir
læknishendi Dr. Friedmanns, og
hefði rannsókn þeirra leitt það í
ljós, að enginn bati hefði hlotist
af lyfi hans ; þvert á móti hnign-
un. Borin var upp vantraustsyfir-
lýsing á Dr. Friedmann, en aldrei
varð þó af því, að hún væri borin
ttndir atkvæði. Dr. Frfcdmann er
nú á heimleið til þýzkalands.
— Krónprins Breta var 19 ára
23. £. m. Hann er nú undirforingi í
sjóliðinu, og kvað una hag sínum
þar vel.
— A þýzkalandi kemur árlega út
bók, þar sem taldir eru hrnir
þýzku milíónamæringar og tekjur
beiríim. Bókin er nú fvrir stuttu
útkomin, og sýnir hún, að auðug-
ust allra á þýzkalnadi er frú
Krupp í Essen, eigandi fallbyssu-
verkstæðanna þar ; nema eigur
hennar 284 milíónum marka, og
árstekjur hennar nema 18 milíón-
um v„- 8IK1 þúsundutn Hærri ex þó
Vilhjálmur keisari í þeim efnum,
því árstekjur hans nema 22 milí-
ónum, en hann er að e.ins sá fjórði
i röðinni hvað auðæfi snertir ; eig-
ur hans nema 140 milíónum marka
Næstur frú Krupp er furstinn
Henchel v. Donnersmark, með 254
tnilíónir. þá Rotschild í Frakka-
furðu með 163 milíónir, og svo
keisarinn einn og áður er sagt. —
Krónprinsinn á 15 milíónir marka ;
prins Friedrich Heinrich 30 milión-
ir ; prins Friedrich Leopold 14 mil-
íónir, og Beinrich kedsarabróðir 8
milíónir. A£ þýzkum þjóðhöfðingj-
um œngur stórhertoginn af Sasch-
en-We.imer keisaranum næstur að
auðlegð ; hann á 60 milónir marka,
en Friðrik Saxakonungur á 25 mil-
íórnr ; Wurtembergs konungur á
10 milíónir. Stórhertoginn al Hies-
sen og hertoginn af Sachsen-Ko-
burg-Gotha eiga 5 milíónir hvor.
Hinir 22 þjóðhöfðingjar þýzka-
lands eiga til satnans utn 500 milí-
ónir marka. Eignaskattur, þó ekki
væri nema 1 af hundraði, miyndi
auka tekjur ríkisins um 4 milíónir
úbætir. Hingað til haía þýzkir
marka, og yrði það strax góður
bjóðhöfðingiar ekki að eins verið
lausir við alla skatta, heldur hafa
þeir einnig notið ýtnsxa hlunninda,
sem kostar ríkið margar milíónir á
ári. þannig hafa þjóðhöfðingjar og
kylkulið J>eirra heimild til að ferð-
ast ókevpis með auka-hraðlestum.
1 hvert sinn, sem slík auka-hrað-
l^st fer af stað, veldur það truflun
á samgöngum og útheimtir fleiri
starfsmenn við járnbrautirnar en
annars þyrfti triieð, og kostar ríktð
mikið fé. — Nú er þýzka stjómin
að hugsa um, að leggja sérstakan
hernaðarskatt á eignir jijóðhöfð-
ingjanna, og kvað það vera eftir
tilmælum keisarans. þeir þola það
líka, og hefði átt að vera gert fyr-
ir löngu síðan.
— Nýja kælingar-aðferð hefir
danskur maður, Ottesien að nafni,
uýskeð fundið upp, og er talið víst
að hún muni hafa mikla þýðingu
fvrir flutning á frysti-kjöti og fiski.
Áður hefir verið notað kalt loft til
þess að kæla kjöt og fisk o. fl. í
kælirúmum. En Ottesien j>essi not-
ar til kælingarirmar lög eða vökva,
sem þolir að kólna í 10—20 stig á
Gelsius, ám J>ess að frjósa, og í
|þennan lög er' svro fiskur og kjöt
lagt, og heldur sér síðan óskertv*
um langan ííma.
— það þvkir tíðindum sæta, að
Woodrow Wilson Bandasítjaforseti
hefir neitað að andurnýja núgild-
Ogihie’s
Royal Hou$ehold Flour
Hveitið sem altat er best fy ir brauðkökar og
bakkelsi — á eagau sina iíka. Þú veizt altaf
livers þú inátt af því vænta. Unga koaan
verður aldrei óánægð með böftuniaa ef bó
kaupir ^
Royal Household
Kaupið það hjá matsalanum
_____ _________ •
The Ogilvie’s Flour Milfs Co,Ltd.
Fort William. Wiuuipeg. Montreal
R|nll(r|=4:i-IM
andi viðskiftasamninga milli Rúss-
lands og Ban-daríkjanna, noma með
svofeldu móti, að Bandarikja Gyð-
ingar hafi. algerlega frían aðgang
að Rússlandi, til heimsóknar, og
að þair verði í engu áredttir. þess
ber að geta, að fjöldinn allur af
Gyðingum j>eim, seim búsettir eru
Bandaríkjunum, eru flóttamenn
frá Rússlandi, sem þaðan haia flú-
ið undan ofríki og ofsóknum. Eiga
mareir þeirra ættingja heima fj'rír,
S-'m j>eir gjarnan vilja heimsækja,,
eða Eá yfir til sin, en rússnesku
vfirvöldin hafa jafnaðarlega heít
för }>eirra, og hafi Ameríku Gyð-
ingur snúið heim aítur til Rúss-
lands, hefir honum vanalega verið
skotið í fangelsi, eða þá alls ekki
leyfð landganga. það er }>etta, sem
Wilson forseti vill tvrirbyggja, og
tniklar líkur eru til }>ess taldar, að
honum takist það, því verzlunar-
samningar við Bandaríkin eru
Rússum mikilsvirði.
— Falskar tennur voru nýlega
orsök 1 því, að maður druknaði.
Sá hét WilBam Reses, fcá Nörth
Bay, Ont. Maður þdssi halði faíska
tanngarða, og er hann £ór að
svnda þar í vatninu, kom honum
ekki til hugar að taka þá út úr
sér. Hann var sundmaður góður.
Alt í einu sáu menn hann fóma
upp höndum oz hverfa nokkru síð-
ar undir vfirborð vatnsins og —
drukna. Líkið náðist, og kom það
þá í ljós, að tennurnar höfðu losn-
að og maðurinn svelgt j>ær tuður í
kokið ; þar sátu þær fastar og
höfðu kæft hann. — þetta slys hef-
ir orðið til }>ess, að nú ráða blöð-
in þeim, sem ætla að baða sig en
hafa falskar tennur, að taka Jxet
út úr sér áður en þair fara í vatn-
ið, svo ekki geti satnskonar slys af
hlotist og hér er grednt.
— Maður einn í Grand Forks, N.
Dak., Frank Cheney að nafni,
þótti fremur heitt á mánudaginn,
otr til þess að kæla sig réð hann
■bað af, að tara niður í stóran
frystikassa ; en hinn snöggu um-
skifti kostuðu hann lífið.
Sigurgeir P. Bárdal ætlar að
ríða einum íslenzka hestinum í
kappneiðunutn á íslendingadagiun.
Hann er 8 fet á hæð, sá góði mað-
ur, og verður því að hringa £ót-
leggina um bkssaða skepnuna s*o
hann dragi þá ekki eftir jörðunni.
Vér óskum honum til haimingju,
stubbnum.
Heyrst hieflr, að Alfred Albert
og John Davidson ætli að þreyta
kappglímu. Að sjálfsögðu er það
lygp.
“Thie Minto Baseball Club”, sem
samanstendur af íslendingum ein-
gönigu, bjóða hverju samskonar í-
þróttaiélagi í landinu, að }>reiyta
við sig um bikarinn þann 2. ágúst.
Sendið þátt-töku tilkynningu til
P.O. Boix 833, Winnipeg, Man.
Nokkrir ungir íslendingar eru að
æfa sig á mótor-hjólreiðum fyrir
samkiepnina 2. ágúst. Vér vonum
að f'oix hálsbrjóti sig ekkt.
Hevrt höfum vér, að margir
knáir karlar væru kappsamlega að
æfa íslenzka glímu. þeim heiður
og þökk.
Vor.
Vaktta fögru blómin blíð,
blessuð sólin grænkar hlíð.
Unað vekur yndis-tíð,
ástarljóðin flytur lýð.
Lækir fossa úr fjöllunum,
fer burt snjór úr hjöllunum*
vatxa blóm á völlunum,
vetur sezt hjá tröllunum.
Magnast vonir mannanna,
minkar aflið hrannanna.
Hljóma söngv’ar svannanna
í solarleysing fannanna.
9.
Molar
frá Islendingadagsnefndinni.
A. S. Bardal hefir verið séður
klofvega á íslenzku hestunum sín-
um, kappsamlega að æfa sig fyrir
kappreiðarnar 2. ágúst. Hann }>arf
nauðsynlega að stvtta á sér fót-
leggina, ef vel á að fara,.
Oss hefir verið tjáð,,að Thos. H.
Johnson fari 2 mílur á kl.stundu í
Buick bifreið sinni. Hann ætti
sannarlega að vinna bifreiðar- 1
kappkeyrsluna á íslendingadagtnn.
A. S. Bardal segir, að hann geti
sigrað hvern lslending í bifreiðar-
kappkeyrslu. Vér sjáum hv’að set-
ur á tslendingadaginn.
Væri það ekki sneypa, ef Winni-
pee piltarnir næði ekki District |
Championship Trophy, sem geftn er
af Th. Oddsons-sonum. þeir þurfa
að herða sig, ef þeir ætla að vinna
það.
Vér höfum heyrt, að nokkrir
okkar mætustu landa hafi v’erið
sektaðir fyrir að keyna of hart í
bifreiðum sínnm. Vafalaust eru
þeir að æfa sig fyrir kappkeyrsl-
una á sýningarsvæðinu 2. ágúst.
, EMPIRE ‘
Tegundir.
Þegar þér byggið hús,
gerið þér það með því
augnamiði að hafa þau
góð, 0g vandið þar af
leiðandi efni og verk.
EMPIRE TEGUNDIR
—AF—
Wall Plaster,
Wood Fiber
Cement Wall
—OCt—
Finish
Reynast ætíð ágætlega.
Skrifið eftir upplýs-
ingum til:
Manitoba Gypsum Co. Ltd.
WINNIPEG. MAN.