Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 4
4 BLS WTNNIPEG, 26. JÚNÍ 1913.
HEIMSKRINGES
Heimskringla
Pnblished everj Thnrsday by The
Beimskringla News&Pablisbing Co. Ltd
Verö blaösins 1 Canada og Bandar
12.00 nœ Ariö (fyrir fram borgaö).
Bent til Islands $2.00 (fyrir fram
borgaö).
GUNNL. TR. JÓNSSON,
Kditor
P. S. PALSSON,
AdTertisiog Maneger,
Talsími : Sherbrooke 3105.
Oíiice:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3171. Talsiml Oarry 41 10.
Eimskipafélagið.
Undirtektimar undir stoinun
Eimskipaíélags íslands viröast
haía oröiö hinar beztu heima á
ættjörSunni, jainvel betri en fiest-
ir munn haia búist viö i upphafi,
cf marka má íregn, sem helzta
blað Dana, “Politdken”, flytur 31.
f. m., sem segir fjárupphæð þá
fengna, er boðsbréfið fór íram á,
og seín var 385 þús. kr.
Grnnur vor er sá, að hér fari
eitthvað milli mála, og það sé
lægri npphæðin, 230 þúsund krón-
trr, sem fengip sé, en ekki sú
hærri, þó blaðið fullum stöfum
segi þannig frá.
Hærri upphæðin fól í sér tvö
skip, en fengist hún ekki, þá átti
eitt skip að verÖa byrjunin, og
lægri upphæðin átti að nægja til
að fá það.
iþað, sem styrkir þennan grun
yorn er, að íslenzku blöðin tveim
dögum áður tala að eins um góð-
ar horfnr, en ekkert frekar. þó
mun nú mega skoða félagsmrynd-
unina trygða, og litill efi á, að
bráðlega verður gengið til fram-
kvæmda. Alþdngi mun og að sjálf-
sögðu l«S?gja sómasaimiega af
mörkum til fyrirtækisins.
En þó nú þetta hvorutveggja
verði, að upphæðin fáást eða sé
þegar fengin, sem boðsbréfið bað
um, og alþingi veiti ríflegan styrk,
þá er saznt engan veginn málinu
komið í það horí sem skyldi. Vér
verðum að hafa það hugfast, að
skipin tvö, sem ráðgert var að
byrja fyrirtækið með, áttu að
kosta samtals 825 þúsund krónur.
Er það því auðsæilegt, að alt að
helminigi skipa verðsins verðnr í
skuldum, þó að beztu vonir for-
göngumannanna rætist.
Heimskringla gat þess, þá hún
fyrst hneyfði máiH þessu, að þessi
veðsölu og stórskulda ábaggi
strax í byrjun, gæfi ekki miklar
vonir um gróðavænlegan árangur,
nema ef framkvæmdarstjórinn væxi
því meiri atorku og hagsýnismað-
ur. Á sömu skoðun erum vér enn.
Er skuldabyrðin mikill þröskuldur
í vegi fyrir frekari framkvæmdum,
— en við tvö skip .getur félagið
ekki unað lengi.
Engu að síður eru horfurnar
góðar því þess ber að gæta, að
Vestur-íslenddngar hafa ennþá ekk-
ert lagt af mörkum, sem iemur til
af því, að ákveðiö var, að gera
ekkert fyr en nefnd sú, er héðan
fór og ræða átti við Íorgöngu-
mennina heima, kæmi fram tnieð
tiUögur sinar. það þarf naumast
að taka það frarn, að Vlestur-
Islendingar muni styrkja fyrirtæk-
ið rausnarlega, hvort heldur það
verður með hlutakaupum, eða þá
■þeir kaupa skip handa félaginu,
eins og blað vort mintist á áður.
En eins og nú stendur er beðið
eftir skýrslu eða tillögum nefndar-
innar, er heim fór.
Reykjavikur blöðin fara lofsam-
legum orðum um ummæli og und-
irtektir Vestur-íslendinga þessu
máli viðvíkjandi. Sérstaklega láta
þau vel yfir ummælum og undir-
tektum Heimskringlu.
Isafold hefir átt tal við mann úr
bráðabyrgðarstjórna Eimskipafé
lagsins út af undirtektum Vestur-
Islendinga. Sietjum vér bér inni-
hald viðræðunnar :
“Hann sagði, aí> bráðabÍTgða-
stjórnin befði álitið rétt, að bjóða
Vestur-íslenddngum hluttöku í 4é
laginu ; verið í vafa um, að tækist
að ná saman liér á landi öllu fénu
til tvTeggja skipa ; gert scr von tim
svo góðar undirtektir meðal þeirra
að þeirra hluttaka mundi reka á
endahnútinn til að ná saman öllu
fénu. Hefði alls eigi búist við svo
stórtækum undirtektum, sem upp
á er stungið í Heimskringlu. Ef
Vestur-íslendingar gerð'u alvöru úr
að leggja einir til fié'ð alt til ann-
ars skipsins, þá y r ð u m við hér
heima að leggja alt féð til hins
skipsins.
“ ‘Getum við byrjað skuldlausír,
þá megnar ekkert vald að koma
okkur fvrir kattarnef. En svo
hátt þorðum við ekki að hugsa.
Ekipin urðu að vera tvö, svo öllu
landinu kæmi að gagni. En alt
það fé, sem til þess þarf, hugðum
við ómögulegt að fá, nema me'ð
lánsfé að nokkru. Við hölum orð-
ið að byrja alt með lánum : verzl-
un, botnvörpuútgerð, girðingar o.
s. frv. það er svo litið fé hand-
bært i landinu. — En hver veit,
nema við ætlum nú að verða
menn til að leggja saman hér í
landi alt að 400 þúsund krónum
til EimskipaJélagsins. Hvervetna
um land alt fær,málið ágætar und-
irtektir. Allir virðast vilja styrkja
þetta mál. Nákvæmlega vitum við
ekki, hve mikið safnað er eða
muni safnast. Hluttakan er al-
menn, sægur af 25 og 50 króna
hlutum ; stærsta hluttaka eins
manns er 10,000 krónur ; margir
niilli 1000 og 5000. J>að er ekkert
ólíkleigra, að hærri íjárhæðin (385
þús. kr.) fáist, en sú lægri (230
þús. kr.). Máske verða undirtektir
landa vorrá vestan hafs til að
herða á með það, sem kynni að
vanta.
A hvern hátt sem afráðið verð-
ur að þeir taki þátt i þessu máh,
veit ég að þeir gera það með ein-
lægurn hug, til að gera það eitt í
málinu, sem áð beztu gagni komi
oss.
Að við ekki gátum nafns þess
manns, sem vér höfum fengið hjá
loforð um, að taka að sér fram-
kvæmdarstjórnina, stafar ein-
göngu af því, að hann gat ekki,
af alveg sérstökum ástæðum, sem
við urðum að virða, gefið heimild
til þess, að nain sitt væri látið
uppi. Hins vegar fanst okkur skylt
að láta rnenn vita, að við hefðum
trygt okkuT manninn í þetta
vandasama starf, og töldum lík-
legt, að menn myndu trúa þvi, að
valið væri ekki alveg út í bláinn,
er svo mörgum mönnum kæmi
einrótna sáman um hæfileika hans.
Eins og kunnugt er, getur lpnds-
stjórnin ekki lofað neinum lands-
sjóðsstyrk. það er al'þingis að á-
kveða það. Um það', að alþingi
mundi taka vel í þann strenginn,
gerðum við okkur góðar vonir
þegar eftir hinar góðu undirtektir,
sem málið fékk á fundi þeim, sem
við áttum með þingmönnum áður
en ' hlutaútboðið var birt. Síðan
höfum við ekki heyrt annað ei
góöar undirtektir, frá þeingmönm-
um, sem ekki voru á fun-dinum,
cins og nær öllum öðrum hér á
landi. — Við bnumst við því, að
mikið -safnist í næsta mánuði. þá
byrjar kauptið viða, fisk- og síld-
veiðar á Austfjörðum o. s. frv., og
losnax um fé hjá mörgnm. Memn
verða vel að muna, að aldrei get-
nr safnast oi mikið ; því betur,
sem fynirtækið er fjáð, þvi örugg-
ara er það’.”
þaö er alveg rétt hjá þessum
heiðursmanni- að aldrei getuT of
mikið fé safnast til þessa fyrirtæk-
is, og þó nú væri fengið meira en
hin hærri upphæðin, mundi þaö
ekki fæla Vestur-íslendinga frá aö
lep-p-ja sinn skerf til styrktar þessu
nauðsynja fyrirtæki islenzkn þjóð-
arinnar, sem vafalaust er hið þjóð-
leo-asta og þarfasta fyrirtæki, er
nokkru sinni hefir hlaupið ai stokk
unum hjá Austur-lslendingum.
Vér ósku fyrirtækinu allra
heilla, og vonumst eftir, að innan
fárra ára eigi Eimskipafélag Is-
lands all-mikinn flota, sem geti
flutt varning þjóðarinnar frá land-
:nu og inn í landið, — svo að ekki
þurfi þjóðin lengur að vera komin
upp á náðir Dana í beim efnum.
T>eir hafa nógu lengi okrað á eám-
skipaferðunum.
Alþýðuvísurnar.
Vest-ur-ískndingum hefix gefist
kostur á, að kynnast hinum svo-
kölluðu “alþýðuvísum” undanfax-
ið. Lögberg hefir flutt þær kapp-
samlega í nærfelt ár, og núna upp
á síðkastið hefir og strjálingur
beirra bir.st í Heimskringlu.
þess ber sizt að nefta, að gam-
an hefir verið að mörgum þessum
visum, og margar þeirra hafa ver-
ið ágætavel kveðnar, sem ekkd er
að undra, þegar þess er gætt, að
Islendingar eru skáldaþjóð, og
margar smellnar bögur hafa fokið
frá góðum hagyrðingum austan
hafs og vestan um langt skexð.
Góðar og smellnar stökur er nn-
un að lesa og rétt að halda þeim
á lofti. En öllu má ofbjóða, og
svo er um alþýðuvísuruar.
Hið mikla safu, sem birst hefix í
Lögbergi, hefir verið upp og ofan,
— argasti leirburður og sönn Hst,
hvað innan um annað. En svo
mun það að jafnaði verða, þegar
mikið kemur af vísna-samsafni, og
það frá mörgum miðnr skáldgefn-
um mönnum. En ætla mætti þó,
að ritstjóramir gætu vinsað úr
því bað skársta og látið úrgang-
inn i ruslakistuna. þ>að hafa þeir
og að sjálfsögðu gert í mörgum
tilfellum.
En það, sem er aðalgallinn á
þessum alþýðuvísum, sem blöðun-
um berast, eru hinar margítrek-
uðu “leiðréttingar”. Vísa er send
blaðinu hún kemur á prent. I
næsta blaði kemur svo leiðrétting
frá fróðum manui, sem segir vís-
una ekki svona heldur hinsegin, og
svo í næsta blaði þar á eítir ný
leiðréttiug við þá leiðrétting,— og
svona gengur það um langan
tima.
^að er þetta, sem er þreytaudi,
og gerir lesendunum gramt í geði,
sem von er.
Heimskrínglu hafa verið sendar
all-margar vísur, sem þannig hafa
verið leiðróttar, — k-iðréttmg á
leiðrétting ofan, og virðist óhjá-
kvæmilegt, að svo mundi verða í
framtíðinni, færi blaðið að gera al-
vöru úr því, að safna alþýðnvís-
um. það yrði þvæla, sem flestum
mvndi leiðinleg, er til 1-engdar liöi.
|>ess vegna , er það, að Hkr.
ætlar sér ekki framvegis að flytja
alþýðuvísur, og þeir, sam haía
forðabúr af vísum, gerðn réttast í
að senda þær Lögbergi. þar eiga
þær heima. I.ögberg átti upphafið
að söfnun þeirra og er því b«zt að
þeim komið í framjiðinni.
Ritstjóri Heimskringlu ann góð-
nm alþýðuvisum, en hann vill ekki
sjá þeixn nauðgað jafn hraparlega
og raun hefir orðið á, né heldur
eiga sök á því, að þessi dálkafylli
Lögbergs skerðist.
Fasteignir Winnipeg
borgar
1260 milíónir króna virði.
Ef hatursmönnum Ameríku íerð-
anua — á Islandi — befði verið
sagt það, um þær mundir, sem
Gröndal sál. ritaði skammabækl-
inginn sinn um Ameríku og þá
sérstaklega um Mandtoba, sem Is-
lendingar voru þá sem óðast að
flytja til, — að fasteignir Winni-
peg borgar, þá var lítið meira
en smáþorp, myndu eftir fjórðungs
aldar skeið nema meiru en þúsund
miHónum króna, — þá fflá telja á-
reiðanlegt, að enginn befði trúað
þedrri sögu. Vér teljum víst, að
hún hefði orðið nefnd “ a g e n t a
1 y g i ”, eins og sannleikur allur
var í þá daga nefndur þar hedima,
sem sagður var um VestuT-Can-
ada.
En nú ex þó svo komið, að
þetta er orðinn staðreyndur sann-
leikur.
það var að kvcldi þess 16. þ. m.
að nefnd sú, sem borgarráð Winnj-
peg borgar hafði hvatt til þess, að
meta verðgdldi allra fastelgna. i
borginni til skattgreiðslu á árinu
1913, — lagði skýrslu yfir það starf
sitt fram fyrir borgarráðið.
Neíndin sýnir, að á þessu ári
séu skattskyld;* eignir í borginni
259% milíón dollara vixði ; en auk
þess sé 40% milíón dollara virði af
eignum undanþegið skattgreiðslu.
þess utan sé þess að gæta, að
húseignirnar hafi verið metnar til
skattgreiðslu fyrir að eins t v o
þ r i ð j u verðs, en landeignir
metnar til fulls peningaverðs.
Skýrslan sýnir eignirnax að vera
1. Verð lóða ....... $178,351,170
2. Verð húsedgna (2-3) 72,068,350
3. Skattfríar eignir, svo
sem kirkjur, listigarð-
ar, bæjar- og aðrar
opinberar byggingar
o. s. frv........... 40,279,460
4. %, verð húseignanna
ekki metið til skatt-
greiðslu .......... 36,034,075
Alls .......... $335,733,155
Eða 1260 milíón krónur.
þessi verðupphæð fasteigna Win-
nipesr borgar er tnttugu sinnum
meiri en allar eignir IslandS voru
metnar fyrir fánm árum. Hér í
borg voru á sl. nýári taldir 184,-
730 íbúar, og eru þá að jafnaði
6,820 krónur á hvern íbúa borgar-
innar.
I þessu eru þó taldar skuldir,
sem eru á þessum eignum og sem
engin tæki eru á að fá að vita ná-
kvæmlega hve miklar eru. En svo
er oe einnig vafalanst, að mikiö af
eignum er í borginni, sem ekki er
talið í ofangreindri skýrslu, svo
sem eignir járnbrautaíélaga og
strætafélaea o. m. fl.
En skýrslan nægir til að sýna
framförina, sem hér hefir orðið í
borginni á fjórðungs aldar skeiði,
og- bó aðallega á sl. 15 ára bili.
V-erð allra landeigna hefir farið óð-
flusra hækkandi, og byggingaefni
alt svo stiyið í verði, að bús, sem
eru orðin 7 til 10 ára gömul, eru
eins verðliá nú eins og kostaði að
b”--ia þau ; því að það sem þau
hafa gengið af sér, gerir ekki
meira en að vega upp á móti því,
sem byggingaefni með verkalaun-
um hefir stigið í verði á sl. 10 ár-
u m.
Ennþá er ekki hægt að kalla
Winnipeg stórborg, en kotbæja-
bragurinn er að mestu farinn af
henni, og framtíðarútHtið hendir
til þess, að á komandi árifm verði
framför borgarinnar ennþá risa-
vaxnari en hún hefir orðið á liðn-
um árum, og að auðsafn íbúanna
fari að sama skapi vaxandi.
það er Heimskringlu gleðiefni,
að ->eta vottað það, að Isknding-
ar hafa ekki farið og fara ekki
varhluta af velgengni þessa lands.
beir eru framarla i flokki braut-
ryðjendanna og riðla hvergi
þeirri fylkingu.
Kapp-plæging.
Manitoba Agricultural Collegc,
Wintiipeg.
Herra ritstjóri : —
Ráðstafanir hafa verið gerðar
til að plægingar samkjepni fylkis-
ins — aðstoðuð ai fylkisstjórninni
oir C.P.R.. og C.N.R. járnbrautar-
félögunum — verði haldin 8. júlí á
Indian School Farm, sem liggnr
rétt við Brandon Experimcntal
Farm.
Yfir $1000.00 í Feningum og vör-
um verður gefið í verðlaunum auk
tvesrcrja gasolíu véla, tveggja ak-
tvf-’a íyrir dráttarhross og margra
annara hluta, sem eru sérstök
verðlaun.
Niðursett far með járnbrautnn-
um dagana 7. og 8. júlí til Sitaðar-
ins og 9. júH hedmleiðis verður
veitt hverjum, sem mótið sækir.
Stjórnardeild akuryrkjumálanna
borirar öll farmgjöld yfir $25.00 á
hverja vagnhleðslu.
Umsóknir verða að vera komnar
á skrifstofu Búnaðarskólans fyrir
5. júlí.
þetta er eina tækifærið til að
heimsækja Brandon Experimental
Farm og plægingar-samkepnina á
sama tima.
Yonandi værf, að sem flestir
plægingamenn og aðrir búendur
innan fylkisins sæktu þetta plæg-
incra-mót.
Virðingarfylst,
E. WARD JONES.
Supt. of Extensdon Section.
* * *
I sambandi við þetta bréf vdld-
um vér taka það fr.am, að það
værd mfög svo gagnlegt fyrix ís-
lenzka bændur og bændaefni, að
vera viðstaddir þessar plægingar.
Geta þeir lært stórmikið á þvi í
verklegum efnum. það ætti og að
vera hægurinn á fyrir mörgum að
skrenpa þennan spöl til Brandon,
þar sem þetta er um sýndngarvik-
una og margir sækja sýningnna
hér að sjálísögðu. Geta menn því
slegið tvær flugur í einu höggi, —
heimsótt Iðnaðarsýninguna og
svalað þar fróðleiksfýsn sinni, og
síðan verið við plægingarnar í
Brandon.
Dýraræktun í Canada.
Heimskringla skýröi fyrir nokk-
uru frá dýra-búskap þeim í Aust-
urfylkjum Canada, sem sérstak-
lega er til þess rekinn, aö rækta
þau dýr, sem nota má húðimar
o? skinnin aJ til skjólfatagerðar.
Nautgripir og bestar teljast ekki
tneð slíkum dýrum, því að á þeim
er bárið stutt og lítið, en húðirn-
ar þykkar og svo þungar, að þær
eru taldar óhæfar tdl fatagerðar.
Aftur er ullin á sauðíéttjaði svo
mikil, að gærur eru ekki taldax
hentugt skjólfataefni. það eru því
ýmsar tegundir hinna smærri og
vandfenguari dýra, og aðallega
viltra dýra, sem hafa sedga húð,
með hæfilega langri og þéttri
loðnu, sem mest er sókst eftir til
skjólfatagerðar, og eru þau eánu
nafni nefnd “furbearing” dýr, því
að loðfeldir þeir, sem til fata eru
notaðir, eru hér í landi einu nafni
nefndir “fur”.
Nýjasta stjórnarskýrsla, sem út
er eefin um ræktun þessara dýra í
Canada, var prentuð í sl. rnánuði
í Ottawa, og verður því að skoð-
ast sem áreiðanlegust upplýsing
nm það mál, sem fáanLeg er. Mieð-
al afltnars er þar komist svo að
orði :
“Canada hefir um langan aldur
verið talið fengsælasta veiðistöð
fyrrir þá, sem leggja stund 4 að ná
viltutn “fur” berandi dýrum. En
tilraunir til þess að temja slík
dýr, og happasælar stoínanix æod-
unarstöðva til þess að framleiða
í varðhaldi fjölda þessara dýra, til
þess að fá af þeim feldina, — er
atvinnuvegur, 9em heita má að sé
tiltölulega nýr. Rannsókn, sem
Canada stjórnin lét gera á þessn
atriöi árið 1912, leiddi í ljós, að
ýmsar tegundir dýra, sem alment
eru tíJin villidýr, voru á morgum
stöðum í varðhaldi oy látin af.sl-
ast til þess að eigendur þeitra
gætu grætt fé á sölu loðséimarna.
Á einum stað var villikutríuu
Góðan daginn!. Hvernig svafstu
í nótt ?
Nú þurfa Englar að' útvega sér
nýtt lárviðarskáld. — É!g sting
uppá Mattías. — Lárus styður. —
Hver vill svO samþykkja ?,
Tylftarnefnd íslendingadagsins öll
á þönum. — Skipuð goðum drengj-
um — öllum há-íslenzkum, eðli-
leca. — Ellefu hinna tólf kosnir
prentlega áðtír á kjörstað kom. —
Hver var sá tólfti postulanna ?
Tveir bátar voru í kappróðri.
Alt í einu lítur einn hásetanna af
öðrum bátnum upp og hrópar
‘‘Nei, hver skrattinn! Yið erum
þá komnir langt á undan okkur”.
MÖsmæU þetta er í vissum skiln-
inyi sannmæli. Vér getum bæði
orðið á undan og, eftir okkur sjálf-
um. En hvernig ?
ó, þú póli-tík! Allra tíka aum-
ust! þegar hvolparnir fá ekkí
nægju sína úr bTjóstum þinum,
hlaupa þeir frá þér til annarar
móður, sem meira mjólkar.
Jx'ir, sem halda sakleysi sínu til
ævíloka, verða færðir í hvítan
skrúða — en auðvitað gamlan.
Til mannanua sona.
Ur ljósvana mollunni langar þá
fram
til lífsins, sem örvar og vekur.
því verður þeirn stundum að
drekka þann “dramm”,
sem doðann úr blóðinu hnekur.
Sú breyting er "lúmsk” og bún
•“liðkar” bezt til
þær “lokur”, sem meinfastar
standa,
og gefur þeim “12 per cent” — á-
gætis yl
af innstæðuháli hjá fjanda.
Eini vegurinn til að sjá þær
stúlknr dansa, sem aldrei íást til
að reyna það, er að sýna þeim
lifandi mús.
Mr. Club-Relay, Mr. Pole ,Vault,
Mr. Running High Jump ásamt
bróður sínum Mr. Broad Jnmp,
Mr. Throwing Hammer, einnig
með bróður sínum, og Mr. Put-
ting, — segir Lögberg frá 19. júní
sl., að eigi að skemta á íslend-
ingadeginum í ár. Skyldu þetta
alt vera íslenzkix niáungar, eða
hvað ?
haldið í varðhaldi til þess að láta
þá þar æxlast,, og í útkjálkahéruð-
um Ontario fylkis var almennum
húsköttum haldið til kynauka í
gróðaskyni”.
Skýrsla þessi skýrir frá ástand-
inu í mörgum héruðum Canada,
og ræðir um margar tegundir ‘fur’
berandi dýra, alt frá skonkum upp
að hreindýrinu. þá er þó mest um
tóuræktina rætt í si.raudfylkiunum
við Atlantshafið og sérstaklega á
Prince Edward Island. þar haía
myndast stór félög, mieð margra
milión dollara höfuðstól, til þess
að framleiða svörtu- og silfurtóu
tegundirnar, og margir eru nú þa.r
að reyna að framleiða ‘fur’ ber-
andi dýr, sem vera skuH stofn til
víðtækari æixlunar-starfsetni.
Skýrslan sýnir, að 'á árinu 1912
haía yfir þúsund rauðar og bláar
tóur verið fluttar inn í Prince Ed-
ward Island og önnur strandfylkin
evstra.
Ástæðan fyrir því, hve skjóitt
þessum nýja atvinnuvegi miðar á-
' fram, er það liáa verð, sem á síð-
ari árum hefir verið borgað fyrir
skinnin af þeim. Skinnið af góðri
svarttóu hefir selst fyrir $.500 tdl
$2,500. En eftirspurn eftir aaxlunar
tóum hefir verið svo tnikil, að
verðið hefir nú þegar stigið upp í
25,000, eða nálega hundrað þús-
und krónur, — fyrir eina af beztu
tegund af tóum til æxlunar.
Aðal tóutegundin í Strandfylkj-
unum er nefnd vuTpes r u b r i-
cosa, og fegurstu dýrin, sem nú
eru í varðhaldi, eru sögð að vera
út af tóum, sem veiddar voru á
Prince Edward eyju. Sumir fræði-
menn halda, að upphaflega tóu-
tegundin, sem fanst á eyjunni, sé
algerlega sérstök tegund þessara
dýra.
J>eg(ari leikettdur glenna sig og
gretta nógu aíkáralega, þá hlær
fólkið sig máttlaust. Jtegar þeir
gráta beljandi nógu óeðlilega, þá
lilær fólkið lika. En þegar leikend-
urnir leika lífið eins og það er f
raun og- sannleika, þá fara karl-
arnir að taka í nefið og kerling-
arnar að þukla um hattana sína.
Sá maður hefir mikla þekkingu,
sem skilur léttgildi lifsins, en kgg-
ur þó aldret árar í bát.
Lárus!" ó, þér Lárus!" Ö, þér
dásamlegi Lárus! Nú eruð þér
farnir að nota háð yðar. Áður
voru skammiruar. — Báðar hafæ
blessaðar skepnurnar sörnu fællegu
eyrnn. Gætuð þér ekki haít þau
svoHtið lengri ? Bara — “ofurHtið
meira “prestur” minn, ef þér
mögulega getið! ”
Hjóna-minni.
(Eindurbætt).
þúsund blóm í þúsund minnnm
Jtúsund krýni hjón. —
þúsund hljómi þúsund-sinnum
þúsund-földum tón! J
þeirrí sannreynd hefir enn ekki.
verið mótmælt, að þegar Móses
bannaði að neyta svínakjöts, hafi
hann ekki átt nedn svín til að
selja.
“Gutti” hefir “Mæk” og “Nikk’*
4 milfi tannanna. — Bara að hon-
um færist ekki eins illa vdð þá og
kettinum við mýsnar.
Ef þig langar til að eignast
vini, þá lærðu fyrst að geta verið
án þeirra.
þeir, sem ekki. þola meinlaust
“Gleps”, ættu aldrei að glepsa í
aðra.
“Gimfet” og “SaJt Pork” heita
nýir drykkir, sefn mælt er aö hafi
komið fyrst á markaðinn um.
kosningarnar í Gimli-kjördæminu.
— Sagt er, að þedr séu sopnir hér
í borginni, niðri á GimH og jafnvel
norður á Árborg.
f—'.:—
Hér kemur ein góð alþýðuvísaj
sem aldrei hefir birst í Lögbergi.
Að hún sé úr gömlum rímum eí-
ast ég líka stórfega um. — Samt-
gjörnum ledðréttinjgum skal tekið
með þökkum. Vísan er svotia :
Jónax tveir á bökkum slógu,
steinn var í hv.erjn höggi.
T>að var þeirra stærsita lukka,
að þeir 'dnttu ekki báðir í ána.
1 iskýrslu þessari er sú hfið máls-
ins all-rækilega athuguð, hvort
mögulegt sé að framleiða eítir
vild svarttóur og silfurtóur, því
að skinnin af þedm tveim tegund-
um eru talin lang-dýrmætust og
seljast hæstu verði. I þessu sam-
bandi er bent á ritgerðir Mendels
um ættgengi og einnig á ritgerðir
annara vísindamajtina um sama at-
riði. og því haldið fram, aið saim-
kvæmt frumatriðum ,þeim, semt
Mendel ræður til að fylgt sé, þá
sé jafnan hægt aö framfeiða silfuir-
tóu tegundina, með því að fylgja
ákveðnum reglum.
Síðast segir skýrslan að ám
2900 tónr séu nú í yarðhaldi í Can-
ada. þar ai 2,000 tóur á Prince
Edward eyju. Og að alls séu í
Canada 240 æxlnnar eða fram-
leiðslustöðvar þessara dýra nndir
umsjón eigenda þeirra.
Éyjarskeggjar hafa á sl. 7 árum
selt 85 silfurtóu skinn fyrir $88,-
159.66. Verðið á hverju skinni síð-
an árið 1905 hefir farið stöðugt
hækkandi ; var árið 1905 $539.76,
en á síðasta ári komið upp í
$1,995.33.
Einnig getur skýrslan þess, að
rannsóknarnefnd stjórnarinnar hafi
fundið ýmsar dýrategundir í varð-
haldi, svo sem skonka, mink, ra-
coon, fisher, beaver, muskrat,
marten og otur, og að vel hafi
tekist að temja allar þessar dýra-
terundir og að æxla þær. Öll haia
dýr þessi dýrmætt ‘fur’, og það er
tilgangur stjórnarinnar að hlynina
að ræktun þeirra í Canada.
Vér vildu-m vinsamfega mælast
til, áð allir, sem skulda Heims-
klinglu fyrir auglýsingar, geri svo
vel, að senda ávísanir hingað a
skrifstofnna sem allra fyrst—árit-
aðar : Advertising M'anager Hkr.