Heimskringla


Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 5

Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 5
HEIMSKRIN GtA WINNIPEG, 26. JÚNÍ 1913. 5. BLS. BYGGINGAVIÐl Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. JR The Empire Sash & Door Co., Phone Main 2510 Henry Ave. East. Limited Winnipeg «5» PATRICIA HEIBHTS^ ByggiÖ PATRICIA HEIGHTS heimili Þetta landsvæði á Portage Ave vestur, liggur milli Portage Ave og Assiniboine árinnar, það er vaxið fallegum skógi og verður því skemtilegur staður fyrir framtíðar heimili. Sporvagnagöngur eru mjög tíðar, og Portage Ave verður í sumar steinlögð vestur fyrir þetta svæði, VERÐIÐ er frá 10 og upp í 15 dali fetið, eftir afstöðu, Kaupskilmálar eru eins aðgengilegir eins og frekast má verða, hvort sem vill mánaðarlega, þriggja mánaðalega hálfs-árslega eða árlega: SLEPPIÐ EKKI ÞESSU TÆKIFÆRI — KAUPIÐ SEM FYRST. Skrifið eftir kortum og upplýsingum til | Ct. 310 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. Phone Main 4700. S. Arnssiin 8. D. B, Stephanson Klippið þetta og sendið Gerið svo vel og sendið upplýsingar um Patricia Heights lóðir. Nafn___________________________________ Heimili Rice Lake námarnir. Ilerra Angus McDonald, einn af námifiiróöustu mönmitn þessa lands, hefir nýlega látið þá skoð- un í ljósi, við blaðamann hér i borg, að námaauölegð Mainitoiba sé svo tnikil, að ekki séu önnur námahéruð auðugTÍ, hvar sem loit- að sé. Hann kvaðst haia íerðast um alt Rice Lake héraðiS nokk- uð austur fyrir það, og hvervetn-a orðið var við auðugar (málmæðar í klettunum. Hérað þetta, sem lig'gur um 120 mílur í norðaustur írá Winnipeg, hefir um nokkur liðin ár verið nokkrum mönnum kunnugt sem málmauðugt hér-að, og ei-t-t félag befir látið vinna þar að málm- tekfu í sl. 4 eða 5 ár, og nú eru þar 3 félög starfandi. Herra McDonald kvaðst hafa verið á ferð í Winnipeg og af tdl- viljun séð á skrifstofu einni hér í borg sýndshorn af miálmgrjóti úx Rice Lake héraðinu, og heíðá sér litist svo vel á það, að h-ann hefði ekki getað stilt sig um að ferðast iþangiað norður, til þess með eigin augum að rannsaka héraðdð og námaauðlegð þess, og afleiðingin af þeirri rannsókn varð sú, að hann mvndaði sjálfur félag til þess að starfa að m-álmtekju þar norð- ur frá. Nú segir hann að búið isé að taka þar þúsund námalóðir, sem hver sé 50 ekrur að stærð, og að nú flykkist málmleitendur d-ag- lega þangað í miálmleit. Enda tel- ur hann héraðið svo ríkt, að al- þýða muni undrast, er hún fái fulla vitneskju um það. Aðal- málmur héraðsins seigir bann að sé gull, — þáð ldggi í kl-ettum og sé auðfundið yfir afarstórt hérað. Kostnaðurinn við að n-á gullinu úr kfettunum með maun- og véla-afli, sé ekki mikill, og að stór grioða- vegur sé að ná í land, sem gefi 6 dollara úr tonni málmgrjótsins.— Hann segir, að nokkur sýn-ishorn af sliku grjóti hafi verið send hing- að til Manitoba háskólans, til rannsóknar þar, o-g hafi þau revnst að bera $10, $14 og alt að $27.70 gulls í hverju tonni m-álrn- grjótsins. 1 þessu sambandi má geta þess, að sýnishorn af málmgrjóti úr hinum svo nefndu “Normandy námialóðum þax nvrðra, hafa ver- iö rannsökuð á -einni beztu og á- reiðanlegustu m á Im r an tis ó k ti; tr- stofnun í Bandaríkjunum og reynd- ust bau að bera nálega $44 gulls í tonni málmgrjótsins. Herra McDonneH segir vafa- laust, að mesti fjöldi m-anna muni bráðlega sækja inn í herað þeitta, enda sé nú þeg-ar straumairin-n þamgað byrjaður. Stjórnin, segir hann hafi fastráðiö, að leggja járn- br-aut frá Winnipeg vatni að nám- unum, 22 mílur vegar, svo að auð- velt verði að öytja að þeim og írá. Herra McDonnell segir eina námalóð, sem tekin var á sl. vetri, mi þegar hafa verið sölu- trygða fyrir 40 þúsund dollars. — Hann kveðst hafa ferðast um öll námahéruð þessa mikla megin- lands og vera þeim öllum kunnug- ur, — en hvergi hafi hann séð eins auðugt námahérað eins og við Rice Lake. Mæl-t er, að sumt af málmgrjóti því, sem rannsakað hefir verið, hafi reynst að bera nm $70.00 gulls í hverju tonni, og þegar þess er gætt, sem herra Mc- Donald segir, aö það sé gróði að vinna þá námn, sem beri 6 dollars í tonni, þá verður skiljanlegt, hver íeikna auðæfi felast í Rdce Lake námah-éraðinu. All-amrgir íslendingar hafa þe-g- ar fest sér lóöir í héraöi þessu og gert skylduvinuu á þeim. Að heiman. Þjóðernismálið. Við hér heima eigum bágt með að fylgjast með hreyfingum ykkar vestan hafsins, enda skortir má- ske nægilegt viljaþrek frá okkar hendi til að viðhalda því sam- bandi ; því miður. Eitt er það mál er snertir jafnt alla Islandinga beg.gja meg n hafsins. þaö er þjóð- ernismálið. Enginn Islendingur getur látið sér í léttu rúmi liggja, hvernig um það mál fer. Glati Vestur-íslendingar þjóðerninu, er með því skorin snndur sú afltaug, sem tengir þá við átthaga og ætt- menni. Og enn meira er í húfi ; þjóðernistilfinningin er samgróin manngildds tilftnningunni hjá hviexj- um einstaklingi,; sé því þjóðernis- tilfinningunni hnekt eða kip't í burtu, heftr það mikil áhrif á manndólfcsþroska einsitaklingsins. En í honum eru fólgnir fegurstu ávex-tir mannlífsins. Ég vildi því Hta nokkru nánar -á þeitta máleftii. þér hafiö, hr. ritstjóri, haldiö þvi fram-, að mig minnir, að þjóð- erni íslendinga stæði þedm fyrir þrifum f Vesturheimi. það sé beimska ein af íslendingum að vera að standa á mótd -enska þjóð- ernisstr.au mnum, — hann hljótd hvort sem er að gle-ypa þá f-yr eða síðar — að hæfíleikar þeirra fái síður að njóta sín, og að einangr- un þeirra á þjóðem-inu verði alt af til tjóns. Eg vil byrja á síöasta liðnu-m oy taka straix fram, að ég er ó- kunnugur i Ameríku. Eg get ekki skilið, að sérstakt þjóöemi, hvort sem það er enskt eða íslenzkt, hanili því, að menn geti átt öll viðskifti saman. Hitt kemur i bága við lögmál menningarinnar, og edgi eru það séðdr m>enn, er neita aðstoð eða hagnaði sfikum þjóðernisins. Einangrun aetti því naumast að koma til mála þjóö- ernisins vegna, því hver mannaður Islendingur myndi haga svo -inent- un sinni, að hann gæti átt sam- skifti við sem flest þjóÖierni. Verði þessum athugunum játað, virðist hitt varla koma til tals, að hæfileikar íslendinga minki í bióðerniskreppunnii. Auk þess sem metnaður góðra dr-engja æ-tti að vinna sínu þjóðerni veg og frama ; enda mun það sannast sagt um Vestur-íslendinga, að þeir hafi unnið þjóðerni sínu sæmd. Um þriðja atriðiö er ekki hægt að dæma, n-ema fyrir kunnuga, en nokkur almenn atriði vildd ég benda á til athugunar. Tungan og þjóðernið eru dýr- asta hnoss hvers einstaklings og hverrar þjóðfélagslieildar, og þau atriði eru samgrónari einstakl- ingnum en í fljótu bragði virðist. O -- í sameiginlegu þjóðerni og tungu felst svo mikill auður og andans gróður liðinn-a kynslóða, að tvisvar mun hver skynbera.ndi maður hugsa sig u-m, áður en hann varpar því fr-á sér. þennan auð þyrftu Vestur-lslendin-gar að nota betur en enn er. pað, sem hægt væri að vinna þjóðflokki sín- um til hedlla og gagnsemdar í landinu í hieild sinni með þjóðernis- legum samtökum, ætti að endur- gjalda það erfiði sem fylgdi því, að varðveita þjóðerni sitt. Viest- íslendingar hafa og þegar sýnt þess nokkur dæmi, hverju þjóðern- istilfinningin áorkar, þegar henni •er beitt í rétta átt. En auðvitað riður mikið á því, að henni sé haldi-ð i réttum skorðum, því að þjóðardram-b leiðir jafnan tilibölv- unar. Ann-ars virðist mér líkt á- statt um, að ráða Vestur-lslend- ingum til að varpa frá sér þjóð- erni sínu, og þegar hann Sviednn lögmaður Sölvason um miðja 18. öld vildi láta Islendinga t-aka upp dan-ska tungu ; — “dependera’’ ai Dönum í smáu og stóru. Hvort- tveggja er óheillavænlegt. þess ber að gaeta, að þótt Vest- ur-lslendingar vildu v-arpa brott bjóðerni sínu, til þess að verða aö fullu enskir, ætti slíkt langt í land, að mdnsta kosti meðan mannflutn- ingar héðan haldast til Vestur- hedms. Og sú leysing, sem yrði í siðum, venjum og hátterni, myndi áreiðanlega h-afa illar afleiöingar. íslendingar yröu lengi aö gróður- setjast í þjóðlífsakrinum enska, jafinyel í marga ættliði, og þá færi að forgörðum sá erfða-aðall — til sálar og líkama — sem þeir höfðu að hieiman borið og eru réttborn- ir til. þó svo kunni að fara — sem.lík- lega er ekki gott að sjá fyrir — að Islendingar í Vesturheimi kunni að missa þjóðern-i sdtt, er betra að stan-da meðan s-tætt er, og reyna að ná sigri. Og tál þess yrði öflugt, almient Islendingafélag bezta meðalið, að ég held. A. B. LEIÐRÉTTING. í kvæðinu “Fossinn minn kvadd- ur’’ hefir mispren-tast í síðustu ljóðlínu í öðru erindi “ég kveð þér fyrsta ljóðið mitt”, íyrir : ég k v a ð þér fyrsta ljóðið mitt. — Einnig hefir misprentast i næst síðustu Ijóðlínu í fimta ermdi • “En engan skaðar skynlaus mógn” — fyrir : En e n g i n n skaðar mögn. Skynlaus öfl gera oft skaða, en þau verða ekki sköðuð eða lát- iin finna til sem vitund-arvera. B. P. Fréttabréf úr Skagafirði Herra ritstjóri! Eftir loforði mínu, þá sezt ég nú niður og pára þér fáeinar línur ur, en því miður verða fréttir fá- ar. En þó verð ég að reyna að að tína eitthvað tiL Er þá fyrst að lýsa tíð-arfarinu, sem hefir verið gott síðan um sumarmál, suðaustan og sunn-an þíðvi'ndi, er því farið að votta fyr- ir jörð. Veturinn hefir rnátt h-eita fremur góður, en þó eru skepnu- höld með rýrara móti. Stafar-það af hreiti, er gerðist snetnma á engj-aslætti í fyrra sumar ; kom þá svo mikill snjór, að víða tdl fjalla og afdala var ekki hægt að vinna í viku, og geía vaxð nautgxipum inni meixa og minna. Svo kom mikið frost upp á, svo þ-að mátti heita, að gxas gerfélli, voru því heyin afaxlétt og jörðin önýt og skeipnur með lang-rýrasta mióiti i haust. það munaði á dilkum þetta frá 2 til 3 krónum, frá því sem bezt hefir verið. Gerði því féð ekki mikið upp í skuldir manna, sem miklar eru , og fara sívqandi, því alt er sótt í kaupstaðinni; allir hættir að f-æra fra og því ein- göngu lifað á kornvöru. Verð á slátursfé var í haust hér við Skagaf.jörð : í dilkum, er kroppuriun viktaði af 25 pd. og þar yfir, 20 aura ; fyrir neðan 25 pd. eða 32J-é kíló, 18 aura ; í ám 19 aura ; gærur kílóið 80 aura. Hross voru næstliðið v'or í háu verði : þrigcja vetra trippi Irá 70 til 160 krónur. UU 1 krónu og 60 aura, kílóið. Mikill irirðingia-hugur er í Skag- firðingum, bæði hjá einstaklingum, og svo slá m-argir sér saman og pirða í sameiningu stór svæði, en út af bví er víða að rísa ágrein- ingur og málaferli (landamexkja- mál. En af girðingunum leiðir það, að margir eru að hugsa um, að fara að taka upp fráfærur af,t- ur. Getur þá skeð, að tæringin minkaði í þjóðinni, sem er orðin regluleg’t átumein. Heilsufar manna á milli hefir verið fremur gott næstliðinn vet- ur. Eldgos hefir verið að sögn fyrir- farandi daga í nánd við Heklu ; eldhafið 7 til 8 kíló-metrar á len-gd, og lanrrt upu á loft. R-eykjarmökk- urinn sást héðan úr firðinum á mánudaginn þann 27. f. m., var að sjá sem úr þrímöstruð'u gufuskipi; dredfðist svo út um loftið og vaxð að svörtu skýi. það kvað haía hlaupdð frarn feikna vatnsflóð, en lftið öskufaU að þessu, og eins | jarðskjálftar. Ekkert hefir frézt ai ! skemdum þar sa'ðra, en eldurinn | kvað vera nú í rénun, hvort sem hann magnast aftur eða ekki. það eru engin undur, þó for- sjónin fari að taka eitthvað i taumania, því þjóðin er á þeirri braut nú, sem hlýtur að enda iHa. | það er nú það fyrsta, að trúin er j -á enda hjá medrihluta þjóðarinnar; kirkjur illa sóttar, sumstaðar ekki l messað nema einstöku sinnum á ári ; flestir hættir við húskstur, og gjálífi hjá vngri hluta þjóðar- innar orðiö svo mikið, að itndrum geirnir. Svo enda ég þetta með ósk um gleðilegt sumar. ReykjavöUum, 6. maí 1913. HaUgrímur A;. Valberg. Kaupið Heimskringlu. Wi;:;r[8.-i6. STÓRMOSTLEG StNING FRÁ FYRRl, TlMUM. Hesta tamnin-gar menn., ó- temjur, Cowboys og hesta tamninga-stúlkur. Sjáið Tesx- as bónda eiga við villinau-t. Sú sjón mun lengi í minnum höfð. Stærsta búpenings sýnings vestanlands. FOLÖLD OG TRYPPIfCAN- ADIAN PERCIIERON FÉ- LAGSINS SÝND OG SiELD Sir Wm. tvhyt<- F, J. C- Cox President VioeiPres. W. H Evansoo. A. W. Bell Treasurer Secretary D o 1 o r e s 235 236 S öig usafn Heimskringlu D o 1 o r e s 237 238 ögusafn Heimskringlu 'Hvaða loíorð?’ ‘Að giftast mér’, sagði Rita kuldalega.' ‘Að giftast yður! því hefi ég aldrei lofað', sa-gði Russell. ‘Jú, það hafið þér ger.t’. ‘Eig hefi ekki gert það. Elg á konvi lifandi eins og þér vitið, og hún er þarna í borginni’. ‘Hún? Sussiu!' Hún er dauð. Eg veit það’, sagði Rita sigri hrósandi. RusseU skalf siem lauf í vindi. ‘Dáin, dáin’, hugs- aðí hann. Og hvernig dó hún?^ Var það þessi stúlka, s-em drap hana ? þytta tlgrásdýr frá ræn- ingjabælinu, til þess að ryðja sér braiut. Russell vax sannfærður um, að hún gat gert hvaða ódáðavierk, sem vera skyldi. Hann stundi þungan -en sagði ekk- ert. ‘þér viljið ekki flýja? — þér um það. þér skul- uð þá koma aáitur til borgarinnar. þér skuluð vera hjá kapteininum-. þér eigið að segja honum alt, — ég skal se,gja honu-m alt. Hann skal dæma og g-era út um þetta. Komið þér! 1 Komið þér! þér skul- uð ekki vera hér! þér eigið að fara héðan og hvíla yðar gömlu fætur’. Rita skipaði honu.m hörkulega að fylgja ®ér, og hann gerði þaö. Honum var ekki á móti geði að ganga í þessa átt,- því þá bjóst hann við að öðlast yernd borgarinnar. Méð óvanalegri lipurð og fót- fimi gekk hann niður og upp gj-áarbakkana á eftir Ritu sdnni. Ilú-n sá það og sagði háðsliga : ‘þér eruð of vesall tdl að þanga ein-a eða tvær mílur um slétta grundu, en þér getið hindrunarlaust gengið ofan þcssa bröttu bakka. En bíðið þér að eins, gamli maður, — ef þér svtkið mig, sknl ég hefua min. Farið þér nú og talið við kápteininn, þá fáið þér að vita, hvað hann vill gera fvrir vðnr’. Rita sagði ekki meira, en gekk á undan Russell ! ! ! I 1 ! 'J til þ til borgarinnar. Russell settist niður mitt á meðal hermannanna á gólfið. Rita fór að finna Lopez til þess að verða fyrri til að segja.hon-um sögui sína. Lopez var í þakklætisskuld við Ritu og fús að gera henni greiða, en Russell hataði hann og baiiðst nú gott tækifæri til að hefnia sín á honu-m. 'Hann skildi1 mjög vel, hvernig ástatt v-ar og lofaði Ritu því að gera alt, sem hún vildi. ‘Éig vil að eins eitt’, sagði Ráta, ‘nieyðið þér hann e: tiS að efna loforð si-tt’, ‘það skal ég gera’, sagði Lopez. ‘Viljið þér koma honum til að giitast mér?’ ‘Já, það vdl ég’, sagði Lopez. ‘Élg kom með prest hin-gað í því skyni, að geta sjálfur piásrt stúlkn, sem ég hefi lengi elskað, en er nú vonlítill. Eg frelsaði hana frá ræningjunum héxna, svo ég get nú naumast 1 haldið að hún neáti mér. O-g ég lofa því, Rita, að þéx skuluð gdftast manninum, sem þéx elskið, á sömuk, stundu og ég jjj-ftist minni ástkæru ungfró, — sami presturinn skaí vigja okkur’. Rita var ósegjanlega glöð yfir árangri þessara málaleitana sinna. Lopez fór nú að finna Russell. Hann fann þenna góða mann agndofa og úrvinda af þreytu. Hann fór með hann í herbergi nokkurt, sem af tilviljun var það sama, er hann liafði’strokið úr. Brooke og Tal- bot voru þar fyrir. RusseU beiddi Brooke að mæla með sér við Lopez. Hann tók eftir þessu og sagSi : 'Um hvað er hann að biðja’. Russell skýrði nú frá því, í gegnum Brooke sem túlk, sem Lopez vissi áður, að hann var hr. Russell, og að Rita krefðist þess, se-rn hann hefði aldrei lofað °g gæti ’ekki efnt,-r- í fvrsta lagi af því, að Rita h-eföi ekki útvegað honum frelsi ; og í öðru lagi af því, að harm væri giftur. Svar Lopez var stutt og fyndið. ‘Hún he-fir útvegað yður frelsi, því nú eruð þér ekkf lengur á valdi Karlistanna, o.g gietið verið vðar eigin húsbón-di, ef þér efnið loforö yðar. En hvað að snertir, að þér séuð giftur, þá hefir Ri-ta fuUvis-s- að' mig um það, að kona yðax sé dauð’. Russell stundi. ‘Hún er ekki dauð’, sagði hann. ‘Jæja’, sagði Lopez, ‘það snertir mig ekki. Rita r fús til að eéga það á hættn’. Russell fór nú að leita miskunnar í nafni Katáe, en þ-að gerði Lopez neiðari. ‘Ef þér væruð að eins grimmur faðir, þá myndi ég fyrirg-efa yður hennar vegna’, sagði Lopez, en þér eruð að eins fjárráðamaður hennar og ekki sem h-eið- arlegastur. Henni þykir ekkert vænt um yður og angar ekki tál að sjá yður aftur, og mig langax held- ur ekki til þess. 1 hennar augum eruð þér einskis- irði, og hún þarf ekki afskifta yðax með að neinu leyti. þér hafið sjálfux undirbúdð kjör yðar og verð- ið nú að sæ-tta yður við þau. þér megið ásaka sjálfan yður en ekki mig. þegar Lopez hafði sagt þetta, fór hann út, og skildi Russell eftir i því ásigkomulagi, sem hægra er að ímynda sér en lýsa með orðum. 41. KAPÍTULI. Dolores kemur aftur. Harry var orðinn frjals, en Ashby var ennþá fangi. Fyrst var liarfn látinn vera í sama herberginu og Lopez fann hann i, en hér um bil tveimur stund- um síðar var hann fluttur í annað herbergi. þetta var aðallega gert til þess, að honum gæfist ekki tækifæri til að flýja ásamt Karlisttumm, sem hann var hjá, sem líklegt var að þektu mögulesikajia til að geta strokið, ef nokkrir væru. Tunglið stráði geislum sínum inn á steing'ólfið, þar sem Karlistarnir voru. J>eir sv-áfu aUir, o,g hinu þtingi andardráttur þeirra var það eina hljóð, sem heyrðis't. Tveir þeirra lágu í rúminu, en hinir fjórir á gólfinu. Menn þessir voru vanir ýmsu óþægilegu, og sváfu eins vært á steingólfinu eáns og þieir ,lægju i d-únsæng. Alt í einn heyrðist dálítill hávaði í eldstæðinu, en af þvi mennirnir sváfu gátu þeir auðvitað ekki bevrt hann. Litla stund þagnaði hávaðinn, en bjTjttöi svo Svo hætti hann algerlega. AU-lengd heyrðist ekkert. Svo var hvíslað : ‘Asisebi! ’ Enginn af sofandi mönnunum heyrði það. 'Assebi! ’ Ekkert svar giefið. J>að þurlti meira en tágt hvísl, til að viekja K.arlistana. Hvíslið kom frá Dolores, okkat góðu vinstálku. J>að er ekki nauðsv-nlegt að leyna því. IIún var nú sú eina, sem rataði til þessa herbergis ; sú eina, sem vildi koma þar. Hún var sú eint, scm tnundi hafa hvíslað -þessu nafni þar. ‘Assebi’. J>að v,ar Dolores. Hún var komin aftur til þessa herbergis til að finna Ashby, til að' sjá hann ; ef hún gæti ] ’ í vildi hún frétta eitthvað um hann. Og ef h vildi hún hjálpa honum. Jiegar Dolores var búin að hjálpa h uts h m : að komast burtu, kom henni til hugar af

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.