Heimskringla


Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 6

Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 6
6... BLS. WINNIPEG, 26. JÚNt 1913. HEIMSKRINGEA’ MARKET HOTEL 146 Princess St. & móti markaOaam P. O’CONNELL. olgandl, WINNIPEQ Beztn ytnföng vindlar og aðhlynning Íóö. Isleuzkur veitingamaöur N. ialldórsson, leiöbeiuir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA9ER, ÍSLEN DINGD R. : : : : : James Thorpe, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Btnrsta Billiard Hail I Norövesturlandinn Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qlsting og fæOI: $1.00 á dag og þar yflr JLennon A Hebto. Bicrendnr. Hafið þér húsfífign til sðln ? The Starlight Furniture Co. borgar haesta verð. 593—595 Notre Dame Ave. Sími tíarry 3884 1 DOyiNION HOTEL 523 MA.INST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyna legsteina og mynnístöflur og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innanhús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPFQ PHONB MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætfð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Islands fréttir. Reykjavík, 28. maí. — Stjórnarírumvörpin munu haia verið lögö fyrir konung í fyrradag. En hór heima fær al- menningur líklega ekkert um þau að vita fyr en einhverntíma í júní, er ráð'herrann ke ur heim. Hann hefir engar ráðstafanir gert til að birta þau. Er það vandræða fyrir- komulag. Vér minnumst þess, hve Birni heitnum Jónssyni var legið á hálsi íyrir það, af mótstöðumönn- um hans, að eigi birtust stjórnar- frumvörp í hans tíð fyr e.n mánuði fyrir þinjr. Var þó þá um að kenna veikindum. Nú er engu slíku til að dreifa ; en þó eigi útlit fyrir, að frumvörpin verði hevrinkunn fyr en hálfurn mántiði fyrir þingbyrj- un, ef það verður þá svo snemma. — Konungkjörinn þingmaður, i stað Ágústs Flygenrings kaup- manns, var í gær útnefndur Guð- munditr Björnsson landlæknir. — þingiið fær þar duglegan og mikil- hæfan starfsmann. Aður var hann þingmaður Revkvíkinga á þingun- nm 1905 og 1907. — Tóh. Jóhannesson kaupmaður lagði af stað í gærkveld til Ame- ríku, og ætlar að feröast þar um í sumar, en gerir ráð fyrir að koma heim aftur í hatist. Sam- sæti var honum haldið að skilnaði af all-mörgum kunningjum hans á mánudagskveldið á Hotel Reykja- vík. Jón Ólaisson alþm. mælti fyr- ir minní heiðursgestsins og af- henti honum skrautritað kvæði eftir Gu'ðm. Guðmundsson skiáld, fest inn í fallegt bindi, og var kv'æðið síðan sungið. Heiðursgest- úrinn þakkaði. Ýmsir héldu ræð- ur. — Friðrik Sveinsson, frá Winni- pep-, mjög kunnur Vestur-lslend- tngur, kom hingað á Ceres 22. maí. Dvelst hér í bæ til 4. júní, fer þá norðiir á land sjóleiðina, — kemur landveg að norðan aftur og fer héðan 2. ágúst. — Verkamannablað heitir nýtt blað, sem íarið er að gefa út hér í bænum, gefið út af' verkamanna- félaginu “Dagsbrún". — Trúlofuð eru hér nýlega Jón Ólafsson, stud. frved., frá Hjarðar- holti og frk. Elísabet Krwtjáns- dóttir, dómstjóra. Ennfremur : Jón Isledfsson verk- fr. og frk. Jóhanna Pálmadótt- ir Ofrá Höfða). — Sæluhús á Fjarðarbeiði evstra ætlar landsímastjórnin að láta bvv"ja í stimar, segir Atistri. — Austri frá 17. maí segir, að á Seyðisfirði sé nú mikil atvinna, stundum unnið dag og nótt, eink- um við móttöku á fiski úr botn- vörpungum, og svo kolavinna. — Alargt fólk úr nærliggjandi sveit- um sækir nú atvinnu þangað, seg- ir blaðið. — Á Flensborgarskóla voru í vetur nemendur 71, 55 piltar og 16 stúlkur. Burtfarari>róf tóku 25, bar af 4 stúlkur. — Bæjarstjórnin á Seyðisfirði hcfir nvt samið við menn um að annast innlagningu rafmagnsleiðslu í hús kaupstaðar.ins og ljósáhalda- útbúnaö. — Frá þjórsártúni var sagt í morgun, að nokkra daga hefðu ekki sést revkir úr gosstöðvunum, en nú að síðustu sæust þeir aftur, , bæði frá nyrðri og syðri stöðvun- um, en eldur ekki. — Sr. Ástn. Gíslason á Hálsi er skipaður prófastur í Suður-þing- eyjarsvslu. — Um Holt undir Eyjafjöllum sækja þeir séra Kjartan Kþirtans- ron á Stað í Grunnavík og cattd. theol. Jakob Ó. Lárusson. — Um Garðaprestakall sækja m. a.: — Björn Stefánsson, aðstoðarprestur í Görðtim. Heyrst hefir og, að Tryggvi þórhallsson, cand. theol., muni sækja. — Um Skútustaði kvað sækja séra Jónm. Halldórs- son á Baröi. — “Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftttm” heitir kver eitt, eftir amerískan trtann, G.II.F. Schrader, sem nýlega er komið út í íslenzkri þýðingu eftir Stgr. Matthíasson lækni. Schrader hefir dvalið á Akureyri í vetur, og er mjög lá'tiö af ljúfmensktt hans og góðgirni. Smákver þetta ætti hver maður að lesa. Svo eru það heil- brigðar skoðanir, sem þar er hald- ið fram. Ágóði af sölu kversins rennttr til Heilsuhælisins. — Um skopleika flutti Andrés Björnsson fvrirlestur í Bárubúð nýlega og stóð hann, með ræðu er Gísli Sveinsson héjt á eftir, lrá kl. 6—7%. Hér var ucm 400 manns saman komið, og því töluvert fleira en í sæti komst. Hann rakti sögu skopleikanna og byrjaði á Grikkjum, sem hefðii komist svo langt í þeirri list á blámaöld sinnt að lengra hefir vart verið komist 'síðan. Hann gat um frjálslyndi Grikkja á þeim tíma, að hevra annarlegar skoðank, svo sem Har- aldur próíessor Níelsson hafði lýst svo fagurfega sunmtdaginn áður, en honum fanst að prófessorinn hefði ekki tillagt sér sjálfum það frjálslvndi gagnvart skopleiknum. Rabelais, hið fræga frakkneska skopleikaskáld og Holberg mintist ræðumaðitr á og hina miklu þýð- ingu skopleika. Svro sagði hann söo-u þessa skopleiks, sem nú hefir verið hér mest umræddur. Enn gat hann ttm grein E.H. skálds i síð- ustu ísafold og þótti hann meðal annars ekki vel vandaður i til- vitnunum. Dr.G.F. þótti fyrirles- ara nokkuð óglöggur í ritgerð sinni um eign á öðrum mönmtm ; mvndi til dæmis tæplega geta bannað, að aðrir fengju sér sama efni í föt og hann, notuðu og hefðu þau sniðin eins og hann. Margt fleira bar á góma hjá And- rési ; en er hann hafði lokið tnáli síntt var kosintt fundarstjóri Bjarni' Jónsson frá Vogi. Gísli Sveinsson tók þá til máls og talaði all-Lengi. þótti honum guðfræðiskennarar háskólans ekki halda sér se>m vera bæri við Lúterskan sið í kenningum sínu.m og mintist í því sambandi á prestaeið þeirra. þótti honum sem þeir, er í glerhúsi búa, væru ekki færir í grjótkást. — UUarverkunarhús tvö miktl er búið að byggja í Borgarnesi, og eiga þatt hintr ungtt, framtaks- sömit kaupmenn þar Jónarnir Björnssvnir. þorkell Clemenz v'él- fræðingiir dvelur þar uppfrá og setur upp þvotta- og þurkunarvél- arnar og á hann að veita þessu fvrirtæki forstöðu. Tekið verður til ullarverkunar í júlímánuði næstkomandi. — Um lífið á öðrum jarðstjörn- um flutti Dr. Helgi Pjeturss. fyrir- lestur í Bárubúð nýlega kl. 5—6, og voru áheyrendurnir tim 200. — Fyrirlesarinn haiði fratn að færa ýmislegt nýstárlegt, en hinn naumi tími gaf honum ekki tæki- færi til að flytja nema upphaf þessa máls, sem hann vildi ræða, Qor má búast við, aÖ hann haldi von bráðar einn eða fleiri fyrir- lessra um sama efni. Hann virtist þess sannfæröur, að á mörgum öðrum jarðstjörnum bygg.ju skyn- semigæddar verur, sem væru okk- ur miklu vitrari og myndu Isngi hafa reynt að ná sambandi við okkur, og hann áleit,, að það 9am- band hefði þegar tekist að nokkru leyti og færði dæmi til. AFLI VIÐ FAXAFLÓA. — þilskipin hafa aflað á vetrar- vertíðinni 1913 : Ása 36 þús., Björgvin 23 þús.; Hafsteinn 17 þús. Hákon 18,500 ; Ihó 12 þtis.; Kefla- vík 23,500 ; Milly 19 þús.; Seagull 29 bús.; Sigurfari 15 þús.; Sæborg 19 þús.; Guðrún Soffía 15 þús.; Sigríður 25 þús.; Gréta 17 þús.; Langanes 13 þús.; Ragnheiðttr 24 þús.; Sléttanes 12 þús.; Ester 25 þús.>; Bergþóra 21 þús.; Haffari 12 þús.; Valtýr 27 þús.; Róbert 20 þúá.; Sttrprise 20 þús. Samtals 443 þústtnd. Meðalafli á skip 20,136, í fyrra 22,038. Resolute hefir tengið 300 tn. af síld, í fyrra 420, og Nora 200 tn., í fvrra 300. Afli botnvörpunganna er að þvi, er næst verðttr komist : Freyr (8. tnarz til 2. maí) 50 þús.; Valur (15. marz til 12. maí) 60 þús.; ts- lendingur (lok febr. til 2. maí) 92 þús.; Ingólfur Arttarson (4. febr. til 1. tnaí) 150 þús.; Bragi 17. feb. til 11. maí) 235 þús.; Baldur (10. marz 15. maí) 215 þús.; Skúli fó- geti (16. febr. til 16. maí) 340 þús- und ; Mars (8. febr. til 14. maí) 271 þús.; Eggert Ólafsson (16. feb. til 15. maí) 278 þús.; Jón forseti (18. febr. til 11. maí) 181 þttsund ; Snorri goöi (lok febr. til 1. maí) 140 þús.; Skallagrímur (miðjan febr. til 6. maí) 203 þús.; Apríl (10. marz til 17. maí) 195 þúsnnd ; Snorri Sturluson (marzlok til 15. maí) 103 þtis.; Garðar landnemi, óvíst. það ætti að verða fastur siður, aá telja fram afla eftir vigt, en ekki eftir tölu. Talan er sem sé ekki ábvggiieg eins og allir viita. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, fcviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyröi og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til :■ JOS. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitdba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, Manitoba. W. IV. UNSWORTH, Emerson, Maniloba; S. A BEDFORD. Deputy Minnister of Agricultare, Winnipeg, Manitoba. é4ééééééééé«é*ééééééé« it\/ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- V1 göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. DREWRlT^REDWOOnMR þaB er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops, Biðjið ætíð um hann. | L L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. mm9999999««9«?9«99é«9?9?»9«é«é«99?9««9f FiskverðiS ætlar að verða ó- vettju gott þetta ár. Hér mun nú venjugott þetsa ár. Hér mun nú gefið fyrir skpd. 80—85 kr. * * * Akurevri, 25. maí. Afli er hér mjög rýr og að eins utarlega á firðinum. I — þingmaður verður hér að sjálfsögöu Magnús kaupm. Krist- jánsson, þar sem hann hefir fengið skriflegar áskoranir frá 230 kjós- emdum um að bjóða sig fram, en alls ertt á kjörskrá utú 350. TIL SÖLU EÐA LEIGU X Point Roherts. Wa?h., hájðrð. 40 ekrnr eina míln frá leodinflrarstað og p$cthásiu 13ekrur plægöar, séem sAÖ er í tfrasfrœi, haai RÖÖur hauda 10-15 nautflrripnm. 15 ávaxta tré. Eitt íháðarhás, fjás hey- hlaöa. Hvr sem vildi sinna þessu, flreri svo vel og skrifi til J. J. Westman. Point Roberts, YVash. J Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 P National Supply Co., Ltd. Verzla með TRJÁVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MtJRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeytnsluhús á horninu á : McPHlLLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM. Meö þvt aö biöja nfiulega nm ‘T.L. CIGAR,” þá ertu tíss að fá ágœtau viudil. (UNION MADE) We#tern <’igar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg D o 1 o r e s 239 ekki lengur, en hætti við það aftur. Hún sá, að ekk- ert var unnið við það, en ýmsan óhagnaö gat leitt af því. Henoi var mikill .hagur að þekkingu sinni á borginni naeðan hún var frjáls ; og þangað til hún gat fengið að vita, hvernig ástatt var, sýndist henni ráðkgast að vera frjáls. Hún vissi, að stjórnarher- mJemnirnir voru engu betri en Kariistarnir, og auk þess gat þetta verið ræningjaflokkur eins og þeir sem flúðu. Ashby,, sem var útlendingur, var máske í eins mikilli hættu nú sem áður, og ef svo væri, vildi hún vera frjáls til að geta hjálpaö honum. þegar hávaðinn í borginni hætti, nálgaðist Dol- ores herbergið, stóð kyr og hlustaði. Hún heyrði andardrátt hinua sofandi manna og réð af því, að þar væru fleiri eu cinn eða tveir. En var Ashby þar ? Hún gat ekki vitaö það tneð vissu. Hún vissi að hann mundi ki sofa. Hann muudi vonast eftir sér og það héldi honum vakandi. Hún ákvað að gera flairi tilraunir. Hún gekk ofan í eldstæðiÖ eins hægt og hútt gat, og komst það án þess að vekja nokkurn. þar stójð hún kyr og horfði inn í herbergið; við tunglsbirtuuu sá hún mennina á gólfinu og í rútninu. Hún hvíslaði lágt : ‘Assebi!.’ Ekkert svar kom. Af því dró hú», að Ashby væri þar ekki, en til þess að vera enn vissari nefndi hún nafn haris aftur. Ennþá svaraði enginn, svo nú var Dolores sann- færð um, að haun hafðs verið fluttur. Hún ásetti sér nú að komast að því, hvafia fólk var í herberginu ; það var ekki hættulaust, cn það varfi að gerast.; Hún hafði eldspítur í vasa sinum, tók' elna og kveikti á henni, hélt henni hátt upp og sá að 6 240 Sögusafn Heimskringlu Kfarlistar sváfu þar ; xeir voru fangar og Ashby hafði verið fluttur burt. þetta var henni augljóst. En var hann nú frjáls eða fangi? það vildi hún fá að vi'ta. Fljótt og hávaðalaust nálgaðist hún þann mann- inn, sem næstur var, greip í hár hans og kipti í, og hljóp svo frá honutn áður en hennar varð vart. þetta hafði tilætluð áhril. Maðurinn vaknaði bölvandi, skammaðí þann fé- laga sinn, sem næstur lá, fyrir það að hann hefði hárreitt sig, en hinn sór þess dýran eið, að hann hefði ekki gert þaö. A meðan þessu fór fram, klifr- aði Dolores upp í leynigöngin, stóð áar kyr og beið þess, að þeir gætu heyrt tií sín. Loks þögnuðu þeir og lögðust aftur út af til að sofna, en þá heyrðu þeir sagt glögt og skilmerkilega : ‘Viva el Rey! ’ (lffi konungurinn). ‘Hvað er þetta?’ sagði annar. ‘það er einhver í herberginu’, svaraði hinn. ‘Viva el Rey! ’ sagöi Dolores aftur á sama hátt og fyr. Nú stukku báðir mennimir á fætnr. ‘Hver er þarna?’ sagði annar. ‘Vinur’, svaraði Dolores. ‘Hvar þá ?’ y ‘Komið þið að reykhálfnum’, sagði Dolores. þeir fóru þangað. ‘Hvar eruð þér?’ spurðu þeir. Dolores hélt, að ekki væri nauðsynlegt að segja þeim allan sannleikann ennþá'. ‘Í!g er í herberginu uppi yfir ykkur’, sagði hún, ‘ég tala í gegnum gat, sem er á reykháfnutn. P'g g»t hjálpað ykkur, ef þið eruð varkárir og þoHn- móðir’. ‘Hver eruð þérí’ D o 1 o r e s 241 ‘Fangi, en ég þekki leiðina, sem við getum kom- ist eftir út úr borginni og get hjálpað ykkur. Verið þið varkárir. Er enski fanginn hjá ykkur?’ ‘Nei', stföruðu Klarlistarnir, sem ekki gátu gisk- að á, hvers konar fangi þetta var, eða af hverju hann spurði eftir enska fanganum. Dolores spurði þá um fleira og mennirnir sögðu alt, sem þeir vissu. þeir höfðu heyrt samtal Ash- bys og I,opez og sögðu henni frá því, og þá skildi Dolores kringumstæðurnar. Hún mundi eftir því, að Ashby reifst við einhvern mann á járnbrautarstöð- inni í Madrid, og að þessum sama manni var kastað lít úr vagnklefa Russells. Hún vissi nú, að þetta mundi vera sami maðurinn og að Ashby væri fangi hans, — fangí síns bitrasta óvinar. En hvar var Ashby? það gat hún enn ekki vitaS, en vonaði að geta komist eftir því. ‘Getum við ekki komið upp til yðar ?,’ spurjht Karlistarnir. ‘Nei’, svaraði Dolores, ‘óg aulc þess getum við ekki flúið héðan þar sem við erum nú. !Éig skal koma ofan til ykkar áður langt um líður. Sofið þið ekk,i last og vekjið ekkí hina. Verið þið tilbúnir til fram- kvæmda, þegar ég kem’. þeir Iofuðu þessu fúsíega. ‘Hvers vegna getum við ekki farið núna'?! þvi gietið þér ekki hjálpað okkur strax?’ spurðu þcir. ‘Við getum ekki farið héðan án anska fangars. En með honum erum við ugglaus að geta strokið ; verið þið að eins tilbúnir þegar ég segi til’. I 242 Sögusafn Heimsktinglu < ■ ' i ■ l ; :• I , ■ ’ • 1 42. KAPlTULI, ’! Katie e r hnuggin og L'opez vonlaus. það er ekki nauðsynlegt að lýsa tilfinningum Katie, þar sem hún sat einsömul í herbergi stnu með glaðar og sorglegar hugsanir á víxl ; þneytuleg og Hðandi þegar Loj>ez kom inn til hennar næsta morg- un. Hann var óánægður eins og.áður, þótt hann gæti naumast búist við þvi, að Katit væri kát í þeim kringumstæðum sem hún var. Til að byrja með stundi Lopez þungan ; en Katie leit ekki upp. Hún vissi vel, hver kominn var og hvað hann vildi. ‘ÍÉg vona, að yður hafi fundist þetta herbergi þægilegra en hitt?’ sagði hann eftir að hafa heilsað. ‘ó, ég veit ekki við hvaða þægindum maður get- ur búist á slíkum stað sem þessum’, svaraði hún. ‘Mjer þykir slæmt, að ég hefi ekkert betra að bjóða yður’, sagði Lopez. 'Alt, sem égiget gert fyrir yður, skal ég með ánægju gera’. ‘þetta eru meiningarlaus orð. það er rJS eins eitt sem ég vil, og sem þér eigið hægt með að veita mér, og hafi í raun réttri enga beómild t*l að neita mér um, og þó er gagnslaust fyrir mig að bdiðja yður um það’. ‘GagnslaustH — segið þér það ekki. Segið mér,, hvað það er’. ‘Ég á við frelsi mitt’, sagði Katie alvarleg. ‘Fnelsí?’ En þér eruð eins frjálsar og fugMnn’. ‘Já, eins og fugl í bári’, svaraði hún.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.