Heimskringla


Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 7

Heimskringla - 26.06.1913, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. TÚNl 1913. 7. BLS, S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OC HÁLARI Verk vandað.—Kóst- naðar-íiætlanir gefnar Skrifstofa: 403 MclNTYRE BLOCK Tal. Main 6397 Heimilistals. St. John 1090 J. WILSON LADIES* TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök Cor. Main & James St. Phone Grarry 2595 Fréttabréf. OAM POINT, MAN. 17. júní 1913. Herra ritstjóri : — Héöan er þaö hel/.t að frétta, að líðan manna ér góð og tí'ðar- farið all-gott, þó um of þurka- samt. Engu að síður eru gróður- horfur hér góðar, oe hafa bændur hér nærlendis sáð í þriðjungi fleiri ekrur nú en nokkru sinm áður, og er það góður vottur þess, að á- hugi manna á akuryrkju er alt af að fara óaxandi. Framfarir eru liér talsverðar. Hefir sveitarráðið í Coldwell á- kveðið að gera talsverðar vega- bætur á þessu sumri. Virðist stjórnin skipuð tnjög nýtum og framtakssömum mönnum, sem vakandi auga liafa á öllum vel- ferðarmálum sveitarinnar. DR. R. L. HURST meðlimnr koDnDglega skurftlæknaréðsins, átskrifaBur af konunglega læknaskólannm 1 London. Sérfræöingur i brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. v t gatfnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viOtals fré 10—12, 3—5, 7—9. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 Bimcoe St- Talsími Garry 2642. I I IIHH I-f :;Sherwin - Williamsjj AINT fyrir alskonar húsmálningn. ^ Prýðingar-tfmi n&lgast nfl. ♦ • Dálítið af Sherwin-Williams I! ^: húsm&li getur prýtt húsið yð- • • .. ar utan og innan. — B r ú k i ð *r ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, ” JJ J endist lengur, og er áferðar- !! .. fegurra en nokkurt annað hús • * * * mál sem búið er til. — Komið :: j: inn og skoðið litarspjaldið, — J CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UAKDWARE j:Wynyard, - Sask. 3! •I-I-l-H-W-I-I-I-l-I-I-I-I-I-I-I-I-I- Agrip af reglugjörð «m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Bérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir að sjá, og hver karlmaður, sem orðinn er 18 fcra, hefir heimilisrétt til fjórðungs iúr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálf- nr að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt umboði og meö sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða eystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa * landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 60 ekrur og er eignar og ábúöar- |jörö hans, eða fööur, móður, son- ar, dóttnr bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- löstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. Skyldur:—Veröur aö 6itia 6 mánuöi af ári á landinu í $ ar frá því er heimilisréttarlandiö yar tekiö (aö þeim tíma meötöld- nm, er til þess þarf aö ná eignar* bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur veröur aö yrkja auk- reitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verö $3.00 ekran. Skyldur : Verðið aö Bitja 6 mánuöi á landinu á ári 1 þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröf. W.ff.COR 9Bg Deputy Minister of the Interior, 1 Oak Point þorpd ,er verið að bvgvja all-mikið stórhýsi, er mun kosta um 4 þús. dollara. Á það enskur maður, Robert Smith trjá- viðarsali. Er hús þetta hið vand- aðasta, sem bygt hefir v.erið á Oak Point. Samgöngur norður með vatni eru nú greiðar. Hefir Hugh Arm- strong gasolíu bát í förum fram með austurströnd vatnsins til að flytja fólk og varning. Kaupir hann og rjóma af bændum. Nú hefi ég i hyggju að íara vest- ur í land, til að kynna mér vega- gerðarvinnu og verkíæri, sem hag- kvæmust eru til slikrar vinnu, og mun ég þá síðar senda Hkr. línu við tækifæri. Th. Thorkelsson. Rangur fréttaburður. Hr. ritstj. Hkr. Eig las fréttagrein í síðasta bl. Hkr., sem kom hingað í dag. Er greinin rituð af B.J. nokkrum í Burnaby, B.C., og er hann að íræða vini sína fyrir austan fjöllfn. þar lofar hann veðurblíðuna héx, og fer hann þár nokkurn veginn rétt með. En svo telur hann upp atvinnuvegi fyrir fólkið, bryggju og brúasmíði, fiytja fjöllin, fiski- veiðar m. fl. Ég hygg að B.J. (sé ókunnugur fiskiveiðinni (laxveiði) eins og hún er. í ár er biiist við mikilli lax- veiði, enda leggja fiskifélögin mörg þiisund dali í kostnað. Fjöldi af mönnum hefir atvinnu hjá félög- unum, og enn fleira þegar fiskur- inn er kominn. Nú segir B.J. að fiskurinn verði í háu verði, og því mikill gróði á að haia vedðiáhöld, net og bát. — þetta er rangt. Komi fiskur inn í byrjun júlí, frá 4. til 12. mánaðar- ins, þá kaupa þau (fiskifélögin) lítinn eða engan fisk, og er hann þá í litlu verði. En íari svo, eins og stundum hefir komið fyrir, að fiskurinn renni ekki fyr en þann 20. júlí, þá er sá fiskur, sem neta menn geta náð í, i háu verði. — þetta hefir komið fyrir, þó ekki oft, þau tólf ár, sem ég er búinn að vera hér á ströndinni. Ir Auðvitað er það á móti lögum Canadá, að hafa fiskigildrur, og fiska þeir því mestan sinn fisk í net á bátum. En hér er sá f jöldi af fólki af öll- um hjóðflokkum stundar þá vedði, að ég held það sé ekki rétt af B.J. að eggja landa sína á að koma hingað til að stunda þá atvinnu, þvi það er að taka brauðbitann frá þeim fátæku hér, því nóg er af þeiru og of mikið. Annað mál er, ef einhverjir færu að flytja fjöllin, þá væri óhætt að senda 10 vagnalestir fullar af mönnum, þó ekki nema annan hvorn mánuð, annars yrði of mik- ið af vinnuþiggjendum. Hv’að brúasmíði viðvíkur, þá held ég sem stendur, að í British Columbia séu ekki margar í smið- um, og útlitið þar, eftir því sem savt er, ekki gott. Jón Boli kvað hafa sett alla peninga fasta, bann- að að lána úr bönkum, en Uncle Sam brúkar sína heima hjá sér í ár. Eg held það sé því meira snjallræði fvrir bændur og bænda- syni, að vera við bú sín fyrir aust- an. En vanti B.J. að selja eign sína, til þess að geta flutt sig aiustur aftur, bá væri gott fyrir hann, að landinn kæmi til að kaupa. En satt er það, áð mildl er dýrðin drottins hér. Ef þér sýnist, herra ritstjóri, að það ekki meiða B.T. að taka þetta í Kringlu, þá held év það væri rétt, sem leiðbeining til austan- mánna. "S Borgið Heimskringlu! Kyrrahafsstr., 35. júní ’13, S. j/ Nýjustu undrin. Ennþá ný sönnun fyrir óskeikul- leik heilagrar ritningar. það hefir sumum ekki þótt það sem trúl ast, að Jónas hafi verið þrjá daga í kviði hválsins, áður hann fór þaðan út um bakdyrnar, snarlif- andi og gallhraustur. Kapteinn S. Jónasson, í Lög- bergi um árið, gat að mig minnir ekki tilfært nema tveggja sólar- hrdnga dvöl í sama staðnum, um manninn, sem fór þaðan út heill og óskertur, sömu leiðina og Jón- as litli ; enda fundust enn nokkrir, er voru í hálfgerðum efa um ritn- ingarsöguna. Nú virðast öll tvímæli vera af- tekin. í Heimskringlu 19. júní stemdur það svart á hvitu, að maður nokkur hafi svolgrað niður froski í drykkjarvatni árið 1891. Ekki getur um, að greyið litla hafi sýnt nokkurn strákskap af sér fyr en fyrir 18 mánuðum, að hann tók að ókyrrasit, og það svo mjög að maðurinn fékk örgustu innan- tökur. Doktorarnir stóiðu sem höggdofa ; einn sagði sjúkdóminn þetta, annar hitt. þeir voru ekki mikið ritningar eða Lögbergs-fróð- ir, og gat ekki komið til hugar, að froskur væri í innyflum mannsins. En hvernig fór ? þegar uppfylling tímans var komin, fékk maðurinn hósta og uppköst, og sjá : þar kom þá froskurinn, sem hefir lík- lecra þótt andrúmsloftið þar niðrí vera orðið í þ}'ngra lagi. Að hann fór npp, en ekki kjallara-ledðina, hefir líklega komið til af þvi, að hann hefir Iesið Fróða, og fært sér í nvt matarkenningar hans. Haín- að þunga matnum, svo sem kjöt- inu,.en neytt meira grautsins og hinnar léttari fæðunnar. Hvað skyldu nú nýguðfræðing- arnir segja? .Ftli það íari ekkj svo að þeir verði að taka ofan fyrir doktornum ? það ex elskulegt, að raönmim skuli gefást kostur á, að edgnast svona blöð, eins og t. d. Fróða með sálar- og fæðu-fræðina, og Heimskringlu með sín framúrskar- andi eftirmæli, og þó það sem mest er varið í af öllu, sönnun fvrir dásaimlegustu kraftáverkum. Eg býst við, að hann Einai Hjörleifsson vanræki ekki að láta Kringluna liggja á borðinu fyrir framan rúmið sitt. Páll Bergsson. Þú. í heiptþrungnum móði þú hamrar á náungans göllum og hamast sem óður að hvefsninn- ar banvænu spjöllum. með ‘verndunar englum’: vogestinn sjúkdóms í stafni, þín varmenska skín út úr dýrslegu hugmynda safni. J>ú iðrandi naðra, með eitraða, margfalda tungxx! óskabarn hræsnis og rógburðar- slaganna þungu ; lepjandi, berandi Ivginnar mein- særis aurinn lastanna sökkvandi niður í ómælds saurinn. ‘Yerndunar engillinn’ verndar ei sjálfan þig, maður. Væri ei sæmra að hætta við bak- mælgis þvaður ? > Hlusta í barm þinn og heyra munt bergmálið sagna, er hentir að öðrum. Væri’ ekki sæmra að þagna? Gæt að því, maður! að göllumi þíns sjálfs ert’ að lýsa ; gæt að þér — samvizku þína ei tekst að úthýsa. Baka ei sjálfum þér helvítis kval- irnar hörðu, er hugamn fær gagntekið meðan hér dvelur á jörðu. Jóhannes H. Húnljörð. Dánarfregn. Hinn 5. maí sl. andaðist hér á mín heimili í Foam Lake bygð konan Gnðlaug þorgeirsdóstir, er lengi bjó í Skógsnesi í Gaulverja- bæjarhreppi með Magnúsi Magnús- syni rokkasmið. þau áttu einn son, er Magnús heitir, og býr nú vestur á Kyrrahafsströnd. Hún flutti til Ameríku árið 1901 og flutti þá til Dakota, og þaðan flutti hún í þessa bygð árið 1904 með Mr. Jónasi Samson og konu hans, og hefir átt heimili hjá þeim síðan. Hún var hér einstæðingur, og var komin á efri aldur, um 70 ára. Hún var þrifin, iðjusöm og reglusöm, og var hér í bygð til og,frá að vinna fyrir sér, bá kraft- ar voru farnir að þverra, og rétti margur henni hjálparhönd. Incorporated in Ontario Licenced in Manitoba Authorized Capital $1,000,000 Shares $1,00 Par Value No Personal Liability Shares Not Assessable FOIET GOLDIWINES C0.,Ltd. Folet gold mining company, lim- ITED býður hér með 50,000 hluti aJ Á- BYRGSTUM hlutabréfum fyrir 50 cents hvern hlut. Hvert einasta heimildarskjal (certdficate) gef- ið út al þessum hlutum hefir eftirfylgjandi Ábyrgð á hlutum, í>. e. kaupvirði * avers hlutar af höfuðstól tiltekdð í þessu heim- ildarskjali, — þ. ,e.: Fimtíu (50) af hundraði af verðgildi ásamt vöxtum sem svrar Sex (6) af hundraði um árið verður borgað hverjum kaupanda eítir tvö (2) ár frá þeim tíma, sem hlutabréfin voru gefin út, MEÐ þVÍ SKIL- JRÐI, að hluthafi innan þrjátíu (30) daga eítir að tvö (2) árin eru útrunnin, æski þess. EF NOKKUR HLUTI AF GRÖÐANUM hefir verið borgaður til hluthafa á þessu tveggja (2) ára tímabili, þá hefir móttakandi fyrirgert rétti sínum til þess að afturkalla peningana, samkvæmt þessari ábyrgð. þessi ábyrgð hefir verið viðtekin til að sýna einlægni félagsins í að selja hlutina og íiá æskilega hluthafa. Hinar miklu og verðmætu , eignir félagsins .íafa verið veðsettar hluthöfum, og verðmæti /ignanna má bezt greina með því, að lesa ítar- ega boðsrit félagsins. Nárnur, námuréttir, vélar, byggingar og fl. sem félagið á, hefir kostað alt að $250,000.00 í Iiörðum peningum. Við þetta skal bætt unnu nálmgrýti, sem námafræðingar virða frá $500,- 900 tíl $800,000. Hver, sem leggur peninga í þetta fyrirtæki, íefir fullkomna ábyrgð að ekkert tapist, en fær þar á móti hlut af ágóðanum, veixti af inn- -tæðuíé og ágóða af auknu verðgildi hlutabréf- anna. það er eins tiraust og áreiðanlegt edns og veðréttur í góðri jörð. Endurborgun hluta- bréfa fjárins kemur á undan öllu öðru. Hviers meira æskið þér ? Hvað getið þér boðið betra?, Munið þetta, sem. sé : FOLEY GOLD MINE COMPANY, LIMITED er Canada-félag, stofn- að í Ontario, og löggilt í Manitoba. það .er löglegt að öllu leyti. Félagið er stofnað tíl að ramleiða gull. Námurnar verða að vinnast samvizkusam- og arðsamlega. Annars er það algert tap fyrir stofnendur félagsins. FOLEY gullnáman er svo nálægt Winnipeg, -ð þér getið séð hana með eigin augum. það fé, sem fæst fyrir þessa 50,000 “preference” nluti, verður haft til þess að bæta við verk- færi og framleiða meira gull. — Ef þér viljið græða með hægu móti, þá kaupið strax, hluta- jréf þessi. Allar upplýsingar gefur félagið, Drawer 441, Duluth, M;nn.v eða umboðsmaður vor. Sendið umsóknir eða peningaborganir til ■mdirritaðs. KARL K. ALBERT FISCAL AGENT 708 McArthur £ldg. - - Winnipeg, Man. Dauða hennar bar brátt að; hún var alfrísk og var að legg.a af stað heim til sín, er hún fékk að- svif oe hnfeig niður í sætinu og var borin inn og skildi við eftir klukkutíma. Mr. Samson flutti líkið norðu að sínu heimili (Kiristnes) og sá um alla útíörina, og fórst honum það prýðilega, eins og alt annað er þau hjón höfðu gert fyrir hina látnu. Hún var grafin í Kristnes graf- reit á hvítasunnudag, að fjóXda fólks viðstflddu. Islands blöðin eru vinsamiega beðin að birta þessa dánarfregn. SJALFSTÆTT HEIMILI Queen Charloits Land Co, lul. Wínnipeg. f ♦ t 401402 Confederation Life Bldg. } PHONE H.AIN 203. ; T'lLBOÐ í lokuðum umslögum, irituð til undfrritaðs og merkt : ‘Tender for Supplying Coal for he Dominion Buildings” verða neðtekin á þessari skrifstofu þar til k]. 4 e. h. á mánudaginn 14. júlí 1913, um sölu kola fyrir stjórn- irbyggingarnar hvervetna í Can- ida. Sameinuð áætlunar- og tilboðs- orm fást eftir beiðni hér á skrif- stofunni og hjá iimsjónarmönnum hinna ýmsu ríkisbygginga hér í Canada. Frambjóðendur eru ámintir um, að tilboð verða ekki þegin, nema þau séu gprð á hinum prentuðu eyðublöðum og undirrituð af sjálf- um frambjóðanda. Hv.erju tilboði verður að fvlgja viðurkend ávísun á löggiltan banka, borganleg til ráðgiafa opinberra verka, að upp- hæð 10 prósent af tilboðs-upphæð- inni, ssem tapast, ef frambjóðandi neitar að standa við tilboð sitt, þe<*ar þess verður krafist. Verði tilboðinu neitað, þá verður pen- ingaávísaninhi skilað aftur. Eftir skipan, R. C. DESROCHERS, ritari. Department of Public Works. OttaWa, 14. júní 1913. þeim blöðum, sem flvtja auglýs- in<m þessa án skipunar frá deild- inni, verður ekki borgað fyrir hana.—42889. FURNITURE • n Easy Payments 0VERLAND MMN S ALEXANDER ÞEGAR SOÐIÐ ER VIÐ GAS ER ELDHÚSIÐ SVALT Gas stó hitar ebki urp eldhúsið eins ob; viðar eða kola sió, og þar að auki eyðir minnu til eidiviðav oa bakar og eldar fyrirtaks vel. Kom- ið oe l&tið o°s sýna yður CLARK JEWEL GAS RANGE, hiua beztu gas stó sem nú er seld. GAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Kailtvay Co. 3:2 MAIN ST, PHONE M.2522 FROM ALL WASHDAY. OR.UDCERX 1 1 ir vou usc thcT _ I.X.L. VACUUM WASHER' VfckP 50. Meiilylgjandi Coupon sparar $2.00 Þvær EHan fatabala á 3 Send yöur uudir endurborKnuBr heimskringla coupor , .,SoDd.‘e h®,ss» Coupon oa $1-50, n antun ydar til Dominion títilitie- 11 Ltd., 482M Main St., Wlnnipen. x. L, VACl'NM PVOTT Vér borgum bnrbnrgjald og endnrs pemnga ybar ef véliner ekki eÍDS og ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- levgja, veggþvo eða mála hús yð- ar, þá leitið til Víglundar Davíðs- sonar, 493 Lipton St., og þér munuð komast að raun um, að lrann leýsir slíkt verk af hendi bæði fljót,t, vel og gegn sannigjörnu ærði. Talsími: Sherbr. 2059. GÓLFTEPPA HREINSUN Látið rafmagns “VACO” gjöra það vísindalega Tfmavinna eða akkorð Phone Garry 4108

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.