Heimskringla - 17.07.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.07.1913, Blaðsíða 1
m XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 17. JÚLÍ 1913. Nr. 42 BALKANSTYRJÖLDIN. Ófarir Búlgara. A Balkanskaganum gierist margt . sögulegt um þ.essar mundir og flest ólagurt. Blóöugir bardagar standa jjar á hverjum degi og hall- ast hvervetna á Búlgari. Grikkir og Serbar hafa nú unnið mestiflla Macedoniu, sem Búlgarir höfðu áð- ur tekið af Tyrkjum, og eru her- sveitir beirra nú komnar fast að landamærum Búlgara, og er ekki annaö fyrirsjáanlegt, en þessar sigursælu bandaþjóöir oetli alveg aö gera út af við sinn fyrra banda mann, Búlgarann. Ekki sízt þegar svo er komið, sem nú er, að Rúm- enar hafa gert innrás í Búlgariu noröanverða með her mikinn, og hafa þegar unniÖ drjúga land- spildu, orustulaust aö kalla, því Búlgarir hafa enga vörn getað veitt. Er því ekki hægt að segja, hversu langt Rúmenar geta haldið o hversu mikið þeirn getur lénast og hversu mikið þeim getur fénast viera þeirrar skoðunar, að ódrengi- lega farist þeim, ' hvað svo sem •öðru líður. En mótlæti Búlgara er ekki hér með lokiö. Nú liafa Tvrkfr risið upp að nýju, og hvggjast að vinna aítur Adríanópel og strandlengju þá, sem Búlgarir tóku, og hafa nú sent 150 þúsundir hermanna þang- að norðtir, en Búlgarir hafa að eins 25 þúsundir til varnar. Er sagt, að Grikkir og Serbar liafi gert bandalag vjð Tyrki, og ætli "hessar brjár þjóðir í sameininigu að urnræta hið búlgarska ríki. Og •er lítill vafi á, að. svo verði, ef ekki Rússar koma Búlgörum til hjálpar. En svo hafa Búlgarir í haginn búið fyrir sig, að engin stórbjóðanna ber þeim liðsyrði, hvað þá þær sendi herafla þeim til stvrktar. Grikkir hafa tekið flestalla bæi, sem liggja á mdlli Salonika (>g Strumitza, sem er í miðri Maoe- doniu. Og Serbar ha(a tekið Istip aftur, sem Búlgarir unnu í byrjun stvrjaldarinnar, og meginher Serb- anna.er nú kominn alla leið að að norðurtakmörkum Macedoníu og Búlgaríu. Nokkrar af herdoild- um Svartfellinga fylgja her Serba. Hroðalegar sögur ganga af níð- ingsverkum Búlgara, og hefir það frekar öðru orðið til þess, að -spilla fyrir þeim meðal stórþjóð- anna. Hv.ern þann bæ, sem þeir hafe. orðið að yfirgefa, hafa þeir að mestu lagt í evði og hedtt fádæma grimd við íbúana. Bæinn Nigrita brendu þeir til grunna og myrtu rúmlega 1500 manns, meirihlHtann konur og börn, og það á hinn fúl- mannlegasta liátt. Sömu forliigum átti bærinn Seres að sæta. Skeði það síðastliðinn föstudag. þegar Búlgarir sáu, að vonlaust var, að beir gætu haldið honum, hófu þeir sjálfir af hæö einni skothríð yfir bæinn, en önnur herdeild þedrra fór um hann með ránum og morðum. Voru þar framin hin verstu nið- ingsverk, sem sagan getur um. Menn og konur voru kvalin til dauða með óumræðilegum píslum; sumdr voru krossfcstir, aðrir bút- aðir niður í parta, og víða voru hópar reknir inn i kirkjur og skólahús, dyrunum siSan lokað og svo kveikt í. Ivonur voru svívirt- ar, og í mörgum tilfellum skaru hermennirnir eyrun af konum þeim, er eyrnahringa höföu, og hjup-gu fingur af þeim, sem hringa báru, og stungu síðan á sig ; fund- ust síðar á liándteknum hermönn- um hálffullir vasar af aíhöggnum eyrum og fingrum, sem enn höfðu hringana. Má geta sér nærri, að þess konar níðingsverk hafa a-st blóðið í Grikkjum og ekki gert þá blíSari í garð Búlgara. Svo voru Búlgarir óðir í Seres, að þeir brendu byggingar útlendu ræðis- mannanna, þar á meðal austur- xíkska ræðismannsins, og þó höfðu Austurríkismenn verið þeir einu, er stutt höfðu þá að málum. Alls er talið, að 2000 manns hafi verið mvrtir i Seres, og fjölda kvenna svo hroðalega mirþvrmt, að tvi- sýnt er um líf þeirra. — Að þetta séú sannar fregnir, má ætla af þvi, að útlendir prestar og fregnritar- ar staðfesta þ'ær í öliu. Niier talið áreiðanlegt, að Ser.b- ar og Grikkir ætli sér í bróðerni að skiíta Bjilkanskaganum á milli sín, að sva miklu leyti, sem stór- veldin ekki hamla því, og a'ð Tvrklandi og Montenegro undan- skildu. Friðarhorfur eru litlar. Raunar fólu Búlgarir Rússum að semja um frið fyrir sína hönd, en Grikk- ir og Serbar harðneituðu. Vilja ekki sættast fvrr enn Búlgarir eru gersamlega knésettir. SíSustu fréttir flvtja þau ó- væntu tíðindi, að ítalir séu aS skerast í leikinn og ætli að hjálpa Tvrkjum til að vinna aftur lönd sín, o<r hafa ítalir þegar kallað flota siun frá Tripolis i því augna- mi'ðd. En geri þeir alvöru úr þessu, er hætt við, að hin stórveldin sdtii ekki* lengi hjá aðgerðalaus. þrjú þeirra, England, Frakk'land ocr Rússland, þrá frið tit af lífinu, og munu gera alt til að íá hontim komiS á ; en þríveldis sambandið, þjóðverjar, Austurríkismenn og ítalir, vilja helzt skifta Balkan- skaganum á milli sín sjái þau sér bað fært. Beziti vegurinn til þess er, að lát-a Balkanþjóðirnar strá- drepa hverjar aðra, og þær eru á góðum vegi til þess eins og nú horfir. Einhver hylur. Nýjustu manntalsskýrslur Can- ada, gefnar tit í Ottawa 14. maí síðastl., sýna, að ekki séu í Can- ada nema 7,109 Íslendingar. 1 British Columbia ....... 247 “ Alherta ............... 235 “ Saskatchewan ,..... 1,337 “ Manitoba ............. 5,135 “ Ontario v ........... 145 “ Qúiebec .'............. i5 “ Nova Scotia .......... 5 Samtals ............ 7,109 Vafalaust má fullyrSa, að í Ganada séu miklu fleiri, sem fœdd- ir eru á íslandi, en þeir, sem hér eru taldir. Landar vorir hér vestra eru vanir að telja í Canada frá 20 til 25 þúsund Islendinga, og mun það láta nærri lagi eftir því sem þeir telja þjóðflokk simb En þeir kalla börn sín Islendinga, þótt bau séu fædd hér í landi. það gera skýrslurnar ekki. þeir eru allir nefndir Canadamenn, sem hér ieru fæddir, hvaðan sem foreldrar þeirra eru runnir. En það er öll- um Ijóst, som hér hafa dvalið langvistum, að hér fædd börn af íslenzkum foreldrum eru langsam- lega miklu fleiri en foreldrarnir og '>eir aðrir, sem fæddir eru á ís- landi. æamt er það sýnilegt af skýrslunum, að ekki eru taldir í Canada eins margir íslendingar fæddir á íslandi eins og vera ber. þaS virðist því að edns um tvent að tefla ; annað'hvor.t það, að manntaliS sé ekki allskostar á- reiðanlegt, af því að gleymst hafi að telja einhverja, sem átt hefðu áð teljast íslendingar ; eSa að sumir íslendinyar hafi hulið þjóð- erni sitt. Og ]>að atriðiS yirðist oss sennilegra, því að til eru þeir, sem ómögulega vilja láta þaö yitnast, að þeir séu af íslenzku beroi brornir. þykir það vera éér niðurlæging og til hindrunar fram- sókn sinni hér í landi. — Verzlun Canada við land fer stórum vaxandi, sérstak- lega hveitiverzlun. Árið sem lcið kevptu þjóðverjar 2,690,899 bush. af hveiti frá Canada- en árið 1911 að eins 880,174. Aftur hafa hveiti- kaup þjóöverja af Astralíumönn- um farið minkandi. — Heimastjórnarfrumvarp íra er nú fvrir lávarðadeildinni í ann- að og síðasta sinn. Umræður hafa engar orð'ið um það ennþá, því lávörðunum er ant um að draga þaö á langinn sem þeir frekast geta. Lansdowue lávarður., leið- togi stjórnarandstæSinga í þeirri deild, þykist nú hafa fundiö upp á ráði, sem geti komið frumvarpinu fvrir kattarnef. ,-Ftlar hann, þegar frumvarpið kemur til annarar um- ræðu, sem verður í þessari viku, að leggja fram svohljóðandi á- lvktun ; “þingdeildin neitar, að íhuga þetta frumvarp frekar, fyr en hað hefir verið borið undir u'óðdna”. Með þessu móti fella lá- varðarnir ekki frumvarpið, heldur borðlegcrja það, og þykjast þeir hafa farið kænlega í kringum þvingunarlögin, sem jiefr svo riefna, og sem ákveða, að lávaröa- deildin rreti ekki felt neitt stjórn- arlrumvarp oftar en tvisvar á sama þingtímabili. Nú er rifist um bað, hvort að boröleggja og íella frumvarp sé ekki eitt og liið sarna. Stjórnarandstæðingarn- ir sevia, að svo sé ekki. Stjórnar- sinnar eru fáorðir enn sem komið er. — Fari nú svo, að frumvarpiS verði felt, verSur það lagt fyrir neðri málstofuna í október mán- uði, og vorður orðiS að lögum í júnímiánuði 1914, þó ekki gangi þau í gildi fvr en 1. jatlúar 1915. þá sest írsk stjórn á laggirnar í Dublin meS Jolin Redmond sem yfirráSgjafa, en T. P. O’Connor verður leiðtogi Ira í brezka þing- inu. En ríkisstjóri írlands veröur hertoginn af. Connaught, núver- andi ríkisstjóri Canada. þannig eru bollalegg.ingar stjórnarinnar.— AndstæSingarnir segja, að frum- varnið rerði aldrei að lögum, og Ulster-menn hóta uppreist, verSi frumvarpiS að lögum. Heræfingar fara fram í Ulster af miklum dugnaði, og miklar vopnabirgSir eru gevtndar hér og þar um hér- aðiS. — Asquith stjórnin gerir þó lítið úr öllunr þessum viðbúnaði, segir að eins að Irland skuli fá heimastjórn, hvað sem tauti. — Charles Becker, hinn dauða- dæmdi vfirmaður New York lög- reglunnar, hefir verið neitað um nvja rannsókn á máli sínu. Eins og menn muna, var það Becker, sem leigði bófa til að mvrSa Her- man Rosenthal, spilavítiseiganda, sem klagað hafði Becker og aðra lögregltL vfirmenn fvrir mútuþág- ur. Af þgssu máli reis síSar hin mikla rannsókn á embættisfærslu lögreglttnnar, sérstaklega yfir- mannanna, og kom þar margt ó- fagurt í ljós, eins og áður hefir verið um getið. Becker hefir nú setiS í 6 mánuði í dauðadæmdra klefanum í Sing Si-ng, og eina von hans nú er, að hæstiréttur rikisins veiti honum þá bón, sem yfirrétt- urinn neitafji honttm um. Annars bíðtir hans rafurmagjsstóllinn. — Dáinn er í St. John, N. B., ITon. John V. Ellis, senator í Canada senatinu, 78 ára gam-all. Ilann var Liberal, en þó mjög svo sjálfstæður í skoðunum,, var sá eini Liberalinn í öldungadeildinni sem greiddi atkvæði með herflota- frumvarpi stjórnarinnar. Blaða- m-aður var Ellis um langt skeið og í miklu áliti sem slíkur. — Nýlega er látinn á Englandi Rt. Ilon. Alfred Lvttleton, áður nýlenduráðgjafi í Ba-lfour stjórn- ínni. MikilhTfur maður. — Manuel, fyrverandi Portúgals- konungur ætlar að giftast prins- essu Victoriu af Hohenzollern, ná- frænku Vilhjálms keisara, 3. sept. næstkomandi. — Baðtíminn er nýbyrjaöur við hina frönsku baðstaSi. Merkilegast við hann er, að þessu sinjii, hinn nýi baðklæSnaSur kvenfólksins. Allur klæðnaðurinn er silkislæöa þrívafin um mjaðmirnar og hnýtt aS framan, og svo stór luittur á höfðinu og ilskór á fótunum. það er alt og sumt. Margir tnunu á- líta, að það sé óhentugt, að hafa barða-stóra hatta á höföinu, þegar verið er að synda eða baSa sig, en franska kvenþjóðin veröur ekki vör þeirra óþæginda með því hún svndir alls ekki. Dömurnar spíg- spora ,aS eins fram og aftur i sjávarmálinu í þessum skrúða sín- um, og láta karlmennina dást að vaxtarfegurð þeirra og ljmaburði, og þó þær séu all-mjög naktar, hncvkslar það engan, úr því það er tízkan, sem krefst þess. — Fimmt.íu manns biðu bana og rúmt hundraö meiddust í jám- brautarslvsi skamt frá Los Ang.l- es, Cal., á sunnudaginn. — Námamanna verkfailið i Suð- ur-Afriku er nú að mestu leitt til lvkta. Nokkrir hafa þó ueitað að fjjrja vinnu a'ð nýju, nema stjorn- in vilji ala önn fvrir jjeitn fjöl- skyldum, sem mis-tu bjarg\ætti sína í róstunum. Einnig hejmta þeir, aS öllum verkfallsmönnum, sem i fangelsi sitja og sem þátt tóku í róstunum, sé gefið íreísi.— Búist er við, að stjórnin muni ganga að þessu hvorutveggja, itfl bess að komast hjá öðru eins upp- þoti og var síðustu viku. Engan- veginn er bó friðurinn tryggur, og fá verkfallsbrjótarnir ennþá að kenna á því, hve nær sem hinir siá sér fært að lumbra á þeim. Kn að nafninu til er verkfallinu lqkiS. i — í Havana, höfuSborg evjar- innar Ctiba, gerðist sögulegur at- burðttr núna fvrir skömmu. Lög- reglustjó.rinn Armando Riva, hers- eftir götum borgarinnar með höfðingi, var aS keyra í bifreið tvedmur dætrum sínum', þegar tveir vielbúnir menn rvðjast að vagni hans og skjóta á hann fintin skotum. Særðist lögreglu- stjórinn svo, að honum er ekki hugað líf, og eins særðist önnur dóttir hans alverlega. þeir, sem tilræðið frömku, þektust og revnd- ust engin smámenni. Voru það fvlkisstjórinn í Hlavana fylki, er Ashert heitity og tveir þingmenn. Sitja þeir nú allir í varð'haldi. — Astæðan fvrir þessari atför aö lögreglustjóranum var sú, að hanit nokkrum dögnm áðtir liafði látið loka tveimur spilaklúb'bum heldri manna, og tekiö fasta þá af meö- limunum, er til staSar voru, og urðu þeir fvrir þungum sektum næstu daga. Fylkisstjórinn og þessir vinir hans tvieir voru með- limir í jtessum klúbbum, og það v;;r til að hefna þcssa winglæt- is(! ), að þeir gerðu tilraim til aS myrð-a lögreglustjórann. — Rt. Hon. Redmond Barrv, LoqI Cancellor írlands, andaðist ií Lundúnum 10. þ.m. Ilann var áð- ur dómsmálast'jóri írlands, og sá eini I/iberal, er sat á þingi fyrir írskt kjördæmi. — Aukakosning til Ontario þingsins fór fram í North Grey kjördæminu á mánudaginn, og unnu Conservatídar frægan sigur. Kjördæmi þetta hefir alt af áður verið Liberal, og fulltrúi þess um fjölda ára var H.on. A. G. Mac- Kay, leiStogi Liberala þar í fvlk- inu. Skömmu fvrir siðustu kosn- ingar steyptu Liberalar Mackay úr leiðtogastöðunni og kusu mann þann, er Rowell heitir, í hanis stað — er hann kirkjumaður mikill og siðferSis-betrunar postuli, en eng- inn hæfileikamaSur á viS MacKay. Tyó nú MacKay væri sviltur for- ustunni, gaf hann samt kost á sér til þingmiensku að riýju, og, var kosinn méð 741 atkv. umfram gagnsækjanda sinn. Sýndi þaö, að þjósendur hans voru honum trygg- ir, þó Liberal höfuðpaurarnir væru annað. Og þeim tókst síðar að flæma Mackay burt úr Ontario og er hann nú orðinn þingmaSur í Alberta og líklegt ráðherraefni. betta gaf ástæðu til, að ný kosn- ing varS aS fara fratn í Nortli Grev, og töldu Liberalar sér sigur vísani; em svo var ótraust manna á Rowell mikið og gremjan yfir meðferSinni á MacKay, að Cons«r- vatívinn Colin S. Cameron var kosinn með 280 atkv. meirihluta. Breyttist þannig á tæpu ári hálft áttunda hundrað I.iberal meiri- hluti í nær þriggja hundraða Con- servative meilihluta. Er þetta svo mikill skellur fyrir Rowell, að bú- ist er við, að leiðtogatign hans sé á förum. — þjóðmiuningardagur Banda- ríkjanna 4. júli hefir vanalega ver- ið slvsadagur, en nú var hann frá- brttgðinn þeirri reglu. AS eins 8 mistu lifið í öllum ríkjunum og 365 urSu fvrir rnetri og minni mciðslum. Mest eru .það börn og unglingar, setn veröa fyrir þessui'n slvsum, og eru þaö ptiðurkerlingar og flugeldar og önnur sprengiefni, sem slvsunum valda. Ariö 1912 mistu 50 manns lífið og 814 slös- uðust, og árið 1910 ttrSu 140 | dauðsföll og 1642 urSu fvrir slvs- um. Ilér er því mikil bót. : : Mismunandi mél : : Venjulegt ruél gerir d4gott brauð, en til þess að fá óviðjafnanlega gott brauð, verður þú að nota Ogilvie ’s Royal Hou^ehold Flour sem er jafngott fyrir bakningar sem brauð. — Matsal inn yðar hefir það The Ogilvie’s Flour Mills Co,Ltd. Fort V illiam. Y\ innipeg. Montreal w Gott að vera giftur? Oft hafa langar ritgerSir verið samdar um þaS, hve hjónabandið það ekki sýnt, freistni. Konurnar eru þeim hin bezta fvrirmynd, og þeir semja sig siðgæðislega háttum þeirra. — En eins og áður er tekið' fram, er að karlm'ennirnár og konur, og þó frekar á karl- mennina. ASalkga byggja mienn hafi mikil betrandi áþrif á karla hafr tilsvarandi góð áhrif á kon- urnar, þó að yfirleitt sé talið, að svo sé að einhverju kyti að minsta kosti. Ilin hjónabandskga skoðanir sínar á þessu máli á sambúð kvnanna liefir þau áhrif, gl*paskýrslum þeim, sem menta- að bæði lifa rcglubundnara lífi en bjóöir heimsins safna árkga. En hau áðnr gerð'u, og þó sérstaklega það er um þær eins og allar aðrar karlfrnenrfirnir- skýrslur, að þær geta aldrei orðið nákvæmkga réttar, en eru jafnan atlmennirnir. Nu virðist sanngjarnt og hugs- anfræðiskga rétt að ætla, að úr því hjónabandið befir betrandi á- ábyg-ikgttr leiðarvisir til þess að hrif á hvorttveggja kynin, þá ættu fá óhlutdræga .niöurstöðu um á- þeir, sem kvongaðir eru, að vera standið, og að komast í þvi efni ánægðari með tilveruna en hinir eins nálæct því rétta oe unt er. I ókvonguðu En lögregluskýrslur | N«w 1 ork 'borgar benda í alt aðra Nu hehr eann hagfræðingur f; átt, því að þær sýna, aö á síð- Bandaríkjunum ritað um þetta at-J asta ári hafa þrisvar sinnum fieiri riði, og byggir álvktun sína á kvongaðir menn en einhleypir ver- dómum beim, sem' dæmdir ha.fa I ið, kærtiirt °* heKnt f-vrir tilraunir . ... , ,... ,, „ , tn að fremja sjálfsmorð. Með \enð t logregluretti New Tork; öörum orðuffl . T>ær benda 4> a5 borgar a sl. árt. Hann staðhæfir þó að hjónabandið hafi siðbetr- bað, sem allir aðtir hagíræðingar j andi áhrif á kvnin, eða sérstak- allra landa hafa jafnan vottað, að karlmennina, þá auki það á af hverju þúsuridi manna séu fleiri ..ha'tt fffsföngun þeirra eða i • r . ,, v- I f1*srrIeðt, heldur þvert á móti skani glæptr framdir af okvonguðum v,;- , • , , . . 1 * nja beim bolsynt og vonleysi, seari örfil þá til sjálfsglötunar. Engar ástæður eru færðar fyrir þessum afleiðingum hjónabandsins, ef þær eru afleiðingar 'þess. En fróðlegt væri, að fá ábyggileg rök leidd að orsökinni til þessa ástands, i og hvað það er í eðli mannsins(, sem gerir honum lífið leitt í hjóna- bandi í mieira en réttum ‘hlutföllum við hin síðbetrandi áhrif sem hann. verður fyrir við kvongunina. það eitt bera skýrslurnar með sér, að lífsgleðin og löngunin til fram- sóknar, til þess að verða nýtur borcrari í landinu, virðist þverra í meira en réttum hlutf'öllum við hin vaxandi siðgæði, sem hjóna- bandinu fvlgja. mönnttm en af þeim, sem kvong- aðir eru. A síðasta ári voru í New York borg 2068 ókvæntir menn dæmdir fvrir ýmiskonar glæpi, en að eins 789 kvongaðir, eða sean næst 3 einhleypingar móti hverjum einum kvonguðum. Ekki er þess getið í fregninni, hve margir einhleypir menn yfir 18 'ára aldur séu í New York borg, né hve margir kvottg- aðir menn séu þar, svo að prósent hlutlöllin verði í þessu sambandi tekin til greina. En ætla má trteð nokkurn vgginn áreiðanlegri vissu, að hlutföllin milli fjölda þeirra, sem ókvongaðír eru og. hinna, sem eru kvongaðir, séu ekki eins mikil eins og hlutföll dómanna á þessa tvo ílokka eru, svo að í raun réttri séu hinir kvonguðu siðbetri en þeir ókvonguðu. Og þetta vott- ar þá einnig það, að náin sambúð við konur hefir betrandi áhríf á karla. A sama árinu voru hundrað j konur ógiftar dæmdar fyrir glæpi þar í borginni, en ekki nema 66 þeirra, sem giftar voru. En það er eins um konurnar sem kaxlana, að j fregnin g.efttr ekki upplýsingu um fjölda-hlutföll þeirra í borginni, J svo að á engu verulegu er að j bvírgja. það getur sem sé verið, a5 í New York borg séu "hundraðl konur vfir 16 ára ógiftar móti j hverjum 66 konum, sem giftar eru, I og 'þá verður ekki sýnt, að hjóna- bandið bæti siðgæði kvenna, þó hins vegar hagfræðingurinn, sem ttm þetta ritar, telji svo vera. En hantt g.etur þess, að tveir þriðju hlutar allra þeirra kvenna, sem j dæmdar voru, hafi verið innan 30 j ára aldurs, og að í flestum til- fellum hafi dómarnir verið fyrir þjófnað. Clluin hagfræðingum virðist bera saman um það, a.ð hjóna-l bandiö hafi betrandi áhrif á karl- mennina. þeir spekjast svo \-ið kvongunina, að þeir hafa ekki' sömu tilhneigingu til lögbrota sem þcir áíiur höfðtt. J>eir halda sér fastar við heimilið, slá sér minna út í sollinn, en þeir áður gerðu og leiðast því síður í Þegar þér byggið hús, gerið þér það með því augnamiði að hafa þau góð, 0g vandið þar af leiðandi efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— Wall Plaster, Wood Fiber Cement Wall —OG— Finisli Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingum til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.