Heimskringla


Heimskringla - 14.08.1913, Qupperneq 1

Heimskringla - 14.08.1913, Qupperneq 1
Mrs A-BOIsod j<in U XXVII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 14. ÁGÚST 1913. Nr. 46 Friður á Balkanskaganum. Búlgaría verður að láta af hendi mikið landflæmi. Nú er hinni síðari styrjöld á 'Balkanskaganum aflétt og íriöur á kominn. Voru friÖarskilmálarnir undirritaðir í Bueharest 8. þ.m. ai fulltrúum Grikkja, Serba, Svart- felling-a oe: Rúmena annarsvegar og Búlpara hinsvegar, ojr voru þaö allharöir kostir, sem Búlgarir uröu að sætta sig við, ojr voru, sem von til va*r, letiiri tregir að ■undirgangast, þar til Rúmenir hótuðu að taka höfuðborg þeirra, Sofíu, — þá létu þeir uindan. Grikkir og- Serbar bera mest úr býtum við þessa nýju samninga, Í-og- svo Rúmenir, en lítið sem ekk- ert fellur í hluta Svartfellinga, og «r það sem oftar, að þeif eru af- skiftir, þegar til skiftanna keinur. Landamæri Búlgara eru því nær hin sömu og þau voru áður en stríðið hófst við Tyrki, nema hvað þeir fá strandlengju austur á skag- anum með Adríanópel, sem Tyrkir í rauninni hafa aftur tekið og halda, þriátt fyrir bann stórveld- anria. Kn líklega verður það þo i úr, að Búlgarir fái þá borg. Frið- arskilmálarttir skilja því Btdgaríu eftir litlu stærri, en hundrað þús- undum mannfærri og tugiim milí- óna fátækari en hún var við byrj- tin ófriðarins við Tt'rki í október. Grikkir hafa fengið alla suð- austur Maoedoniu og borgirnar i, Drama og Kavala, sem Búlgarir héldu \ áður, og svo halda þeilr auð- vitað Saloniki og öllu landi þar umhverfis eins og áður, en það. vildu Búlgarir eignast. Serbar halda borgunum hlongs-- tir og Itsip og norðaustur hluta Mácedonitt. Rúmenía fær sneið af norður- Búlgaríu og strandlengju við, Svartahaf. S vartfellingar fá og dálítinn landskika,, auk þess sem þeir höfðu áður„ svo að samantöldu stækkar landrými þeirra um helming. Vierð- ur viðlka stórt og ríkið Delaware Bandaríkjunum. Enginn stríöskostna'ður skal greiddur. Friðarskilmálum þessum liefir misjafnloga verið tekið af stór- veldunum, og jafnvel taldar líkur til að þau muni breyta þeim, og mundu Búlgarir ekkert hafa á móti því. Hæpið er það þó, því þá mætti búast við, að alt færi að nýju í bál og brand. þýzka- landskeisari hefir þó lýst ánægjti sinni vfir friðnum, og heflr ltann sent Karli Rúmeníukonungi hlý- legt heillaóskaskeyti í tileíni af þátt-töku hans í friðarsamningn- um og sæmdi friðarfulltrúana há- um heiðursmerkjum, og eins gerði Rúmieníukonungur, — nema full- trúa Búlgaríu, sem engin hejjðurs- merki vildu þitro-ja. En nú, þegar Búlgarir eru laus- ir við þessa óvini sína, hafa þeir ennjjá Tyrki að reka fir Adríanó- pel, og er enganveginin ómögidegt, nema þriðja stríðið sé í vændu , og það þá eingöngu milli Búlgará og Tyrkja., en þar hafa stórveldin heitið Búlgörum liðveizlu. Sem stendur má heita að friður ríki á Balkanskaganum. Fregnsafn. — Nú fara að vandast málin í Meixico, og spá nú margir því, að lausnin verði, að til ófriðar dragi við Bandaríkin. Eins og getið var um í sáðasta blaði, var John Lind t— fyrrum ríkisstjóri í Minnesota— sendur af Bandaríkjastjórninni suð ur til Mexico, setn fulltrúi hennar, en ekki sem reglulegur sendiherra. En er _ það fréttist, varð Huerta forseti hinn reiðasti og hafði í hótunu-m. Sagði meðal annars, aö ef Lind kæmi ekki með viðurkenn- ingu á stjórn sinni og fult umboð sem sendiherra, hefði hann ekkert erindi til Mecxico, og gerði bezt í, að hverfa sem skjótast heiim aftur. Hvaða verk Lind er annars ætlað að inna af hendi, er ennþá á huldu, því hvorki hann eða Bryan hafa látið uppi annað en að hann væri fulltrúi stjórnarinnar og ætti að kynna sér ástandið þar syðra. En sá orðrómur hefir gengið fjöll- unum hærra, aö Lihd eigi að hafa tal af mikilsmegandi Maxíkönuim, og fá þá til aS knýja Huerta td að legg'ja niður völd, því Banda- ríkjastjórnin viðurkenni aldrei Hu- erta stjórnina, en heill landsins sé undir því komin, að friður komist á, en slíkt verði aldrei meðan Hu- erta hjari vlð völd. Hvað hæft er í þessu, er ekki gott að segja ; en hitt er víst, að Huerta hefir lýst því yfir, að hann vilji ekki líða út- lendingum nein afskifti af stjórn sinni, og sér komi ekki til hugar, a ð leggja niður embætti eða semja um frið við uppreistarmenn. Uppreistarforingjarnir, Carranza og Ydla hershöfðingi, eru aftur viljugir að láta Bandaríkjastjórn- ina gera um sakir manna, og svo er og um Madero ættina. En hjá Huerta sinnum - fer hatrið til Bandaríkjastjórnarinnar dagvax- andi, og nú eru jafnvel flokksmenn IWilson stjórnarinnar farnir að telja ófrið líklegan mflli landanna. þannig Iýsti pieðal annars senat- or Williams frá Mississippi því yf- ir í öldungadeildinni sl. laugardag, að hann væri þess fullviss, að unnið væri að því kappsamlega af vissum auðfélögum og blöðum í báðum löndunum, að koma á ó- friði, og svipað þessu hafa aðrir látið sér um munn fara. Blöð Ev- rópuþjóðanna telja og mjög lík- legt, að Bandaríkin verði neydd til að fara í strið. — Canada landstjórinu, Hertog- inn af Connaught, og frú hans héldu til Svíþjóðar á laugardag- inn til að heimsækja dóttur síua, sem gift er krónprinsi þeirra Sví- anna. í annan stað er María Bretadrotning og einkadóttir henn- ari María prinsessa er á förum til þýzkalands i kynnisför, og æjlar að dvfclja við stórhertogahirðina í Mecklenburg-Strelitz um hríð. — Koua ein í Kingston bæ í On- tario hefir vierið tekin föst fyrir íleirmeuni, og er þó að eins 23. ára gömul. Hin síðustu 4 árin hef- ir hún átt heima í Kingston og verið að allra áliti eiginkona manns þess, sem Patrick Brennau heitir, og með honum á hún eitt barn. En nú er kominnitil sögunn- ar maður, sem heitir Stuart M'eeks, sem segist hafa kvongast konu þessari fyrir níu árum síðan og eignast með hennl fjögur börn, sem öll lifa hjá foreldrum bennar í Marlbank, Ont. Að kæra jjessi sé á rökum bygð, má ráða af því, að foreldrar konunnar hafa viðurkent hörnfn, sem börn dófitur þeirra og Meeks, en segja hinsveg- ar, að þar sem dótt-ir þeirra hafi verið að eins 14 ára gömul, þá hún giftist föður harnanna, þá sé hjónabandið ólögmætt, og af þeim ástæðnm hafi hún yfirgefið Meeks, þá liann hafi brugðið henni um, a'ö hún væri ekki kona sín heldur frilla. Mál þetta hefir vakið mikla eftirtekt, og >er talið líklegt, að konan verði sýknuð af kærunuij. Seinni inaöur hennar hefir lýst því yfir, að hann hafi verið ókunnug- ur æfiferlí konu sinnar, og ekki haft hugmynd utn, að hún hefði verið móðir, hvað þá gift öðrum, þá húu var á barasaldri. Samt segist hann fúslega fyrirgefa henni op■ kv-eðst viljugur að taka hana og hörn beunar fjögur heim tilsín, verði hún sýknuð, en Meeks segir hann ætti að lenda í tukthúsinu fvrir aðge^ðir sinar. — Á laugardaginn andaðdst í Edmonton, Alberta, John Wilkin- son, 103 ára gamall. Hjann íluttist hingað til lands frá Irlandi fyrir 98 árum síðan og hefir allan þann .tíma dvalið innan landamæra Can- ada, lengst af í Ontario. Hann var ern fram undir það síðasta, og gekk óstuddur þar til fyrir fá- um vikum síðan. Hann eftírskilur 3 börn á Hfi, 12 barnabörn og 46 barnabarnabörn. Elzta son sinn misti hann fyrir ári síðan, 79 ára gamlan. Orgel H. Helgasonar. Hér birtist mynd af orgeli því, sem áöur hefir. verið g-fctið hér í blaðinu, en smiðað hefir Helgi Helgason tónskáld. — Orgelið er nú fullsmíðað og komið í kirkju Immanuel-safnaðar í Wynyard,' þar seim það mun eiga að vera framvegis. Orgelið er hr. H. ííelgasyni til sóma, og Iinm- anuel-kirkju uppbygging og prýði hin mesta. — Bandaríkjamenn >eru ennþá ekki voiflausir um, að Bretar muni taka þátt-í heimssýniugunni í San Francisco 1915, þrátt fyrir' neitun- ar-yfirlýsingu Sir Edvvards G;rey í hrezka þingiuu. Utanrikisráðgjaf- inn gaf langa skýringu yfir það. hvers vegna stjórnip vildi ckki taka þátt í sýningunni. það væri af fjárhagslagUm ástæðum og alls engu öðru. “Véx komumst að þeirri niðurstöðu”, sagði ráðherr- ann, “að undir núverándi kring- sex mánaða fangelsi, og þrír til að missa embætti sitt. Dómur þessi þykir hlægilega mildur, og ber þess ljósan vott, að hermála. stjórnin telur það lítt saknæmt þó leyndardótnar hersins séu stldir Krupp verksmiðjunni, því þýzka- I,. nd ó þeirri vopnasmiðju mikið i að' þakka, þó,hún liafi stórsnuðað landið í viðskiftum. Jafnaðarmenn unia dómi þessum illa, og telja hann smán* mikla fyrir þjóðina, því eins og málið horfir við, var umstæðum væri það ekki rétt, að hér að ræða um fjárdrátt og svik hleypa landinu í þann kostnað, !af verstu tegund. Rannsókn máls- setn sýningar þátt-takan befði í ins var mjög léleg, og miðaði öll för með sér. Kostnaðurinn hefði j að því, að draga ekki hærri em- orðið yfir $1,250,090, og það var bættismenn inn í málið, og voru enganvtginn sjáanlegt, að sá j það að eins lægri embættismenn, gróði, sem verzlun vor hefði af js-em dómfeltir voru. En í augum sýningunni, næmi nokkáö svipað almiennings eru flestir hinna hátt- hessu. það var heldur ekki sjáan- j sitandandi herforingja, sem við legt, að verzlunarstétt landsins málið voru riðnir, einnig sekir, og væri þess hvetjandi”, Aftur neit- jhefir því bardagi Jafnáðarmanna aði ráðherrann því, að Panama- ekki orðið árangurslaus, þrætan hefði nokkuð við þetta — Svo miklir þurkar eru í ríkj- unum Missouri og Kansas í mál að gera. En svo munu þó flestir halda, þrátt fvrir þessi orð utanríkisráðgjgfans. Og Lundúna- Bandaríkjunum, að til stórvand- blöðin eru flest þeirrar skoðunar, að Bretar ættu að taka þátt í sýningunni, — þó það væri ekki af öðrum ástæðum en þeim, að um hað levti hefir 100 ára friður ver- ið milli Bretlands og Bandaríkj- anna, og væri því mjög leiðinlegt, að þessa aimælis væri minst með kala. það er þess vegna, sem nm Bandaimienn eru vongóðir um, að Bretar verði með, þrátt fyrir áð- ur gerða yfirlýsingu. — Uppreistin í Venezuela er aö magnast. Hefir Castro nú um 12 ræða horfir, og hefir stórtjón þeg- ar hlotist af. Er það útreikningur búfræ-ðinga, að 300 milíónir hush. af korntegundum hafi eyðilagst af þurkum þessum. Og svo margir lækir, hrunnar og uppsprettulindir h^fa þornað upp, að bændur eru íarnir að kaupa vatn handa grip- sínum tir borgum og hinum stærri bæjum. Bóndi einn í Jack- son sveit bað borgarráðið í Kan- sas barg, að selja sér vatn fyrir 250 gripi um óákveðinn tíma, og annar bóndi bað um þrjá stóra i'atnsigeymira fulla á hverjum degi Bærinn Olathe þúsundir hermanna undir vopnum jþar reg-n kæmi. og marga' góða herforingja, þar á er 0,- vatnslaus og hefir orðið að meðal hershöföingjana Navas, 6o,000 gall. á "dag feá Kansas Conzales og Pennela. Hafa upp- tCity núna um þriggja vikna tíma. reistarmenn þegar fylkiu Falcon x,íkt er ástandið f Missouri. og Zulia á sínu valdi, og var Castro þar fagnað sem frclsara lýðsins. Meginher stjornarinnar, undir forustu Comez forseta, hefir nú haldið á móti Castro, og er búist við, að stór orusta standi nálægt borginni Maracullo jnnan fárra daga, og þar skríði til skar- ai", og sá haldi lýðvddinu, sem sigur fær. þjnn sem komið er hefir — þýzka stjórnin hefir ákveð ð, að taka engan þátt í heimssýn- ingunni í Sau Francisco sumarið 1915. — Sak'amálshöfðun hefir nú ver- ið ákveðin á hendur William Sul- zer, ríkisstjóranum í New York ríki, fvrir aö haia notað kosninga- „ sjóð flokks síns til eigin hagsmuna Castro gengið alt að oskum, og ' u , . í c „-1 runnr hA Off ?eflð fnfska skyrslu vfir enginn skyldi fyllast undrunar, þó hann ætti eftir að setjast að nýju í valdasessinn í Venezuela, þaðan sem stórveldin flæmdu hann fyrir sjö árum síðan. En hvernig þeim mundi líka það, er annað mál. — Hneykslisinálið mikla á þýzkalandi, er ýt af því reis, að nokkrir herforingjar í hermála- stjórninni uröu uppvisir að þvj, að vera levniþjónar Krupp vopna- verksmiðjunnar, og hafa selt henni í hendur ýmsar upplýsingar, — er nú útkljáð. Hafa herforingjar 5 talsius verið dæmdir í tveggja tfl kosningakostnað sinn. Er það þin.g ríkisins, setn samþykt hefir akamálshöfðunina, og er það gert að undirlagi hins illræmda Tam- many hrings. Sulzer ríkisstjóri er Bemókrati, og það er Tatttmany- hringurinn að nafninu til líka, en Sulzer vildi ekki vera viljalaust verkfæri í höndum “hringsins”, og frá því' hiann tók við embætti sínu hefir uppihaldslaus bardagi haldist milli hans og Tammany hringsiinsi Hefir Tammanv haft meirihluta bego-ja þingdeilda og því getað gert ríkisststjóranum óhægt fyrir, ÞAÐ ER HÆGÐARLEIKUR AÐ BÚA TIL GÓÐ BRAUÐ PIES, 0. S. FRV. Það kemur undir mélinu sem þér notið. — Fáið mélið seui altaf er það bezta. Ogilvie’s Royal Hou^ehold Fiour Það er ávalt jafnt að gæðum og er bezta mél sem til er The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd. Fort William. Winnipeg. Montreal =4 :iam. að £á áhugamálum sínum fram- gengt, og nieitað iðulega að stað- festa embættisveitingar hans. í annan stað hefir Sulzer rekið ýmsa Tamimany menn úr embætt- um, og veitt engum úr þeirra hóip embætti, en þaö eru ednmitt em- bættin, sem Tammany hringuriun metur mest. Sulzer fékk einn af senatorum ríkisins, Tammany- mann, dæmdan í 5 ára fangelsi fyrir mútuþágu, þrátt fyrir það, að efri tnálstofan hafði sýknað hann. Og dómara fékk ríkisstjór- inn dæmdan úr' embœtti fyrir af- glöpl; sá var Hka Tammány-tnað- ur. Alls þessa þurfti “hringuriun” að hefna og það grimmilega. — Fvrst var konukind ein fengin til að höfða skaðabótamál á ífióti Sulzer fvrir heitrof, fvrir tnörgum árum síðan, en það féll um sjálft sig. En núna hefir Hringurinn aft- ur náð sér niðri, og er tvísýnt, hvernig fara muni,— alt eins lík- legt að kærur þessar verði til þefes að fá Sulzer dremdati úr embætti. Hann segir þær ósannar, og svo mun skoðun flestra, því tnaSurinn hefir jafnan reynst strangbeiðar- legur maður. En Hringurinn hefir ýms ráð tfl að koma sinu fra-m, bó ekki sé sannleikur, sem liggur til grundvallar. það hefir sýnt sig svo mörgum sinuum áður, að Tatnmanv svífst einskir til að eyði lég’gja mótstöðumenn sína og komá málum sínum fram. En betta er bó í fvrsta sinn, sem sjálfur ríkisstjóri New York ríkis hefir verið settur undir sakamáls- kæru. en fékk veitingu fyrir því ombætti 19 dögum síðar. Frú Ragnheiður var snemina fitöleikskona og var það til æfi- loka. Hún var kvenna bezt ment- uð hér á landi, vel gefin að öllu tfl sálar og líkama, glaðlynd, fynd- in og sbemtin. það er hvorttveggja, að það hjónaband var óefað af 'ást stofn- að frá öndverðu á báðar hliðar, enda var það eitthvert hið ástrík- asta alla tíð, því hjónin áttu svo vel saman og urðu, það sem fá- gætt er, ástvinir í hjónabandi. það var vel sagt og sannmæli, stm forseti sameinaðs þings sagðt í gær, er þingið kom saman ör- stutta stuud, tfl að minnast hinn- ar látnu og fela forsetanum að flytja Hannesi Hafstein ráðherra hluttekningu sína í ltans sáru sorg. Forseti (J. M.) sagði á þá leið, að frú Ragnheiður hefði ekki að eins verið tignasta kona ]>essa lands, heldur og f r e mis t a koua þessa lands, því a5 hún hefði fvrir vitsmuna sakir, mentutiar og mannkosta, vefið öllum konum færari um, að fylla með sæmd það tigna sæti, sem hún sat í. Iíún lætur qftir sig 8 börn á lífi (7 dætur og í son). Hver harmur er að Hannesi Ilafstein kveðutn við þetta andlát — því geta allir nærri, sem þektu þetta farsæla fyrirmyndar-lijónaband. En trú Ragnheiður er einnig harmdauði hverju þeim, sem nokkur kynni höfðu á.f henni haft, því að henni haft, því að henni var það’ með- skapað, að vinna sér virðing manna og velvfldarþel. J. Ó. (Reykjavíkin, 19. júlí). Ráðherrafrú Ragnheiður Hafstein andaðist kl. 2 í fyrri nótt, eftir langa sjúkdómslegu og þjátiiugar- fulla. Frú Ragnheiður var fædd 3. apr. 1871, og var dóttir séra Stefáns (Ilelga^onar biskups) Thordersens, þá orests í Kálíholti, siðar í Vest- mannaievjum, og konu hans, Sig- ríðar ólafsdóttur (jústiz-sekretéra Stephfcnsens í Viðey). Hún var fósturdóttir Sigurðar lektors Melsteðs og konu hans, Astríðar, sem var dóttir Helga hiskups, og því föðursystir frú Ragnheiðar, sem bar nafn biskups- frúarinnar ömmu sinnar. Frú Ragnheiður sálaða giftist 15. október 1889 Hannesi Hafstein, er þá var málafiutningsmaður við yfirdóminn og settur landritari, Það virðist vera ættgengi. í síðasta blaði voru var þess getiðj, hversu J. V. Austrnann skaraði fram* úr öðrum á skot- mótinu hér í Winnipeg. En um sama levti var haft skotmót í Al- lan, Sask., þar sem Emil Aust- mann á heima, og sýna blöð það- an að vestan, að hann har þar af öllutn og tók verðlaun fyrir ; Sflf- urmedalíu. þessa sömu viku var Clara syst- ir þeirra stödd á Winnipeg Beach, og reyndi skot við fjölda karla, og höfum vér sannfrétt, að hún hafði þar vfirhöndina og mátaði þá með rifflinum. Snjólfur faðir þtirra á fjölda barna, og lætur hantt þau öll læra að skjóta jalnóðum og þau kom- ast á legg, og því hefir Verið íle)'gt fyrir, að þá er börn hans eru vaxin muni hann ætla sér a5 lieimsækja Dani — belzt í gandreið — og gjalda þeim rauðan belg fyrir gráan! I SHINGLE BLACK ££32^,“; glansar enn meira við sólarhitann. Aðeins öOv gallónan í tunnunni. Kaupið það.— „ Shinglesote/, Málara Creosote —Tilbúið að blandast f alskonar liti,— 40c gallónan í tunnunni. Mál litir alskonar, og ódýrara en - " HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN- INGA ÚT í HÖND. Skrifið, símið eða finnið oss að máli.,— CARBON OIL WORKS, LTD. 66 KING STREET WINNIPEG TALS. GARRY 940 *

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.