Heimskringla - 14.08.1913, Side 2

Heimskringla - 14.08.1913, Side 2
2. BLS WINNIPEG, 14. ÁGtíST 1913,, HEIMSKRINGLA V Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPÍANÓð _____________ 'OJ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbimaSur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 Slierbmoke Htreet Phone Qarry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 COJÍFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers PHONE: MAIN 1561. crrar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Block Phone Maln 7 66 P. O. Box 234 WINNIPBO. : : MANITOBA j_ J. BILDFELIi PASTEIONASAU. UnlonlBank 5»h;Floor No. »2u^ Selnr hús og 166ir, og annaB liar aí lút- andi. Utvegar ípeningalén o. B. Phone Maln 2685 S. A. SICURÐSON & CO. Húsum skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. L6u og eldsébyrgO. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 A. H. NOYES kjötsali Cor, Sargent & Beverley Nfiar og tilreiddar kjöt tegnndir flskur, fuglar og pylsnr o.fl. SIMI SHERB. 2272 R. TH. NEWLAND Verzlar meö fasteingir. fjúrlán og AbyrgBir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsími Main 4700 867 Winnipeg Ave. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjól, mótorhjól og mótorvagna. REIÐHJÓL HREINSUÐ FYRIR íl.50 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Helmllls Oarry 2988 * * ttarry 899 MINNI EGGERTS JOHANNSSONAR Fyrrum ritstjóra Htimskringlu. KveöiB í gestaboBi “ Kveldúlfs,” 8. marz 1913. I. Til þess er stefnt, er fólk sér um þig ffokkar A fögru kveldi svona, Eggert minn ! A8 lesa upp meB þér æfintýrin okkar Sem enginn skráBi, en læstust fastast inn. Þú vita skalt, aB vestur-Islendingur VarB var viB fleira en strokkhljóB búri frá, AB ennþá honum Huld í bergi syngur, Þó hafi stundum lítiB boriB á. II. Ur óskasteinum eyöi-fjöllin hrjúfu Var okkur sagt aB Drottinn steypti hér Og dalakútum dreifBi í hverja þúfu, A5 degstra mann aS róta fyrir sér. En námi því þú sazt af þér aB sinna. Þú sagöir: stærra en marka gull á skjöld ViB Islendingar eigum hér aö vinna: Þau æfintýr sem gylla fræga öld. I þrjózkri deilu um drottins-vald ins eldra Þú dugöir okkar fyrstu blaBa-raun, Er alt sem þóttist uppgangs-meira og heldra SkreiB undir borBum, kleip og gróf á laun. ÞaB hvílir svo á samvizkunum flestra: Ef satt sé greint, þá liggi efst á baug, Þú hafir fleytt þVí fyrsta og skársta vestra Sem foröaB gat viö yröum helzt aB draug. Hver íslenzk list fór huldu höfBi og hrakin Sem hélt ei markiB né var kirkju-tæk. Þó laun þín yrBu uppsögnin og klakinn VarB aldrei síBan snildin blaöa-ræk. Ég veit, þaö stundum hæpilega horföi, AB hvarfsins þín viB guldum fyr og nú— Ef skeröa virBing einhver bar frá boröi Meö bognum sigri, aldrei var þaB þú, Þér tekst, aö alténd sumt þaB sitji í skugga Til sigurs upp hvar starf þitt hafi flutt. Þú hengdir ekki í allra búBa glugga Hvert ómak þitt né hvaB þú hefir stutt. Því sá kann sitt meB ábötun aB selja, Og ofar taxta vogar-lóBs og máls, Sem eignast sjóö sem enginn fær aB telja Af ómyntuBum greiöaverkum sjálfs. III. Þér óskar heilla æskan fagurlokkuS Og elli-reynslan vösk en kalin-hærö. Þær kannast viö, þú varst þeim báöum nokkuB Alt vinhollara en þökkin sem þú færB. En trú því samt, aö IjóBin okkar langa AB láta aö þeim, sem unnu oss fyrir gýg, Og vita engan þann til grafar ganga MeB gæfu sinnar leynt og óbætt víg. Þú væntir þér, í haustsins skugga hljóöu AB hverfa inn svo lítiB beri á. Þú varpar um þig vorsins ljósa-móöu Er vestan-þíBan stafar fjöllin blá— Er um vor höfuö hálfar aldir kvelda Þá hallar nótt af stigum ljóss og sanns Og þá fer senn aö byrja aö afturelda Um efstu sporin hógláts snildar-manns. Stcphan G. Stephansson. CANADIAN RENOVATING G0. Litar og purr-hreinsar og preesar. AðgerB 6. loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5«» F.llice Ave. Talslmi Shcrbrooke 1990. TH. J0HNS0N | | JEWELER 1 1 SELUR QIFTINOALEVFISBRÉP 248 Maln St. , (. - Síml M. 6606 Paul Bi FASTEI6NASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÍN WYNYARD SASK. KvæBi þetta—þó ort sé fyrir fimm mánuöum síðan—hefir ekki borist oss fyrir sjónir fyr en nú, í Sunnanfara. En þar sem þaö blaö mun hér vera í fárra manna höndum, tökum vér kvæöiö upp og vitum að lesendur kunna oss þökk fyrir, því kvæB- ið er satt og þaB er ort til þess manns sem um mörg ár var ritstjóri Heimskringlu og öllum aö því kunnur aö vera bezti drengur í hvívetna. — Eggert á nú heima í Vancouver, og starfar á landskrifstofu fylkisstjórnarinnar í British Columbia. Islands fréttir. Frá Alþingi. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubúðin í Yestur Canada. 47« Sotre I>mae. Hér fer á eftir sturtur útdrátt- | ur úr umræðum þingmanna um stjórnarskrármálið, fánamáliB og launahækkunarmáliÖ viö 1. nm- | ræðu í neðri deild. I. Stjórinarskrármálið. B. f. V.: Bræðingurinn drap mál- ' ið á þingi í fyrra, en afkomandi hans, sem nú væri dauður, ætti ekki að drepa það á þessu þingi. Menn væru sammála um, að af- nema konungkjörna þingmenn, því óréttlátt væri, að ráðh. hefði 6- falt og 7-falt atkv. í þinginu.— L. J H.F.: Undarlegt, að stjórnin hefði ekki sjálf komið með frv., | sem síðasta þing gaf þó tilefni til. ! — Einar J.: Samkvæmt vilja þjóö- í arinnar ætti að samþykk ja stjórn- arskrárbreytingu. — Sk.Th. sagði, að B.f.V. væri aðalhöfundur þessa frv. Sjálfur vildi hann fá fleiru breytt, svo sem 3 ráðh., þag jyki ekki útgjöld nema 6 þús. Ekki furða, þó stjórnin kæmi ekki með frv., þar það væri sama sem að þingmenn hennar legðu sig á högg- pallinn. — Ráðh.:, Kr. J. ráðherra hefði komið með þau skilaboö frá konungi, að hann léti ekki orðin "í ríkisráði” ganga úr stjórnar- skránni, meðan ekki væru komnir á sambandssamningar milli land- anna, og sömu skoöunar væri kon- ungur nú, því ættu samb. samn- ingarnir að ganga á undan, en til- raunum um þá væri ekki lokið enn og ekki heföi verið útkljáð um hvort uppkastið frá í vetur jrrði lagt fyrir þingið, fyr en á þing- mannafundi í þingbyrjun. Ríkis- ráðsákvæðið væri líka að eins form. L.H.B.: Áleit, að desemberboö- skapurinn hefði ekki verið svo fag- ur, aS ástæöa hefði verið að hleypa honum inn í þingið. E.J.: Eftir írumvarpinu hafa þjófar og bófar kjörgengi til þings. B.f.V.: Ef ríkisráSsákvæðið væri J ekki annað en form, þá ætti kon- ungur ekki aS standa öndverður | gegn brevtingu. þeir þjófarnir myndu eins hættulegir á þing- i mannabekkjum, sem ómerktir væru, eins og hinir, ,er hegningu hefðu úttekið. Sk.Th.: Ákvæðið utn alfrjálst j kjörgengi væri frá sér. Sá, sem [ hefði orðið brotle.gur við hegning- arlögin, gæti orðið nýtur þing- maður, og væri ókristilegt að varna því. Ráðh.: Síðasta þing hefði ekki á neinn bátt gefið stjórninni til- j efni til, aö leggja fram stjórnar- skrárfrumvarp, enda yrði alls ekki staðfest. B.f.V.: Island cf ekki í ríkisrétt- arsambandi við Dani, heldur þjóð- réttar. V.G.: Ivonungur er ekki einvald- ur um gerðir sínar. Danir gætu sagt konungi að fara til íslands. þetta hefði komið fram í Vort Land” gagnvart Fr. VIII. Yröi úr- fellingin samþykt og staðfestinigar neitað, yrði ráðh. aS fara frá, og svo gengi, þar til enginn fengist til að verða ráðh., og þá svo farið, að konungur tæki aftur stjórnarskrána og setti hér jarl. Ef Danir beittu hér hervaldi, yrði ekki meira skift sér af því, en þeg- ar Rússar kúga Finna. Stjórnar- skrárbreytingu lægi ekkert á. Af- nám konungkjörinna þingmanna gæti verið stórhættulegt. B.f.V.: öviðeigandi að brúka óVnanir til að skelfa ístöðulausa. Amælisvert að ætla konungi, að hann fari að taka af okkur stjórn- arskrána. Kr.D.: Vilji þjóðarinnar að fá stjórnarskrárbreytingu. Konung- kjörnir ltafa eitt sinn verið steinn í vegi stjórnarinnar. J.öl.: þetta óleyfilegar umræð- ur um frumvarpið við l.umr. Val- týr hefgi talað eins og maður, því hann hefði gert ráð fyrir af- leiðingunum. B.f.V. hefði í umræð- unum verið eins og strútfuglinn, sem stingur nefinu miöur í sandi;,n o<r vill ekki sjá afleiðinigarnar. Margir gallar á frumvarpinu. þætti skemtilegt, að fá aflal Brí- ar inn á þing ? Samþ. til 2. umr. með 21 atkv. II. FánamáliÖ. L. H.B.: Bar fram spurningar : 1. Öska íslendingar sérstaks fána ? 2. Hvern rétt liefir þjóðin til hans ? og 3. Verður homu-m náð ? öefað óskar þjóðin sérstaks íána, sýndu það hin daglegu dæmi. Upp vaixandi kynslóð héldi honum fram Atvikið 12. júni hefði bremt liann inn í hug þjóöarinnar. JafneSlilegt að menn vilji sérstakan fána, sem þeir vildu halda þjóðerni og tungu Sýndi fram á fullkominn rétt ís- lendinga til að taka upp fána og sannaöi með dönskum og íslenzk- um lagasetningum, að nota mætti hann innan landhelgislínu og hvar sem væri á skipum smærri en 12 smálestir. — Ef stjórnin væri ó- nýt að fylgja fram fánalögum, svo sem hún var meö lotterílögin í fyrra, yrði ef til vill erfitt að koma þeim fram. Kaupfána út á við. sæi hann ekki fært að fara fram á. Auk samþykkis Dana þvrfti þá viðurkenningu annara þjóða. B.f.V.: Við hefðum rétt til sigl- ingafána og ættum að gera lög uin hann. Ef að eins væri gerðilög um staðarfána, væri það til þess að strika undir með svörtu striki, að við værum ekki ríki. Ríkjasam- bandið væri ólöglega til orðið og því ekki lög til að banna okkur fánann. Ráöh.: Fyrir utan valdsvið al- þingis að semja flagglög. Undir "Uppkastinu” hefði mátt semja flagrlög, en nú værum við undir stöðulögunum. Fálkamálinu ætti ekki að blanda í málið, eða lott- erílögunum, sem kæmu því ekki við. Sk. Th.: Verzlun, fiskiveiðar og siglingar eru okkar sérmál. Flagg- ið er hluti skipsins, sem við ráð- um yfir engu síöur en öðru. Við- urkenningu annara ríkja þvrfti ekki til að taka upp sigMngafána. Að eins tilkynna þeim það. M. Kr. Ilefi hlustað á þá lög- lærðu tala um flaggið, geta þedr haft rétt fyrir sér, en líklegra að þair hafi rangt. þingið gæti sjálft samþvkt lög um staðarfána, án þess að leita samþykkis. Líka mætti bera fram þingsályktunar- tillögu um, að gengið væri til þjóðaratkvæðis um gerð fánans, en vildi ekki að þingið sámþykti fánalög, sem sýndu það sem af- glapa^ B.f.V. þættist vera bezti Íslendíngur, sem feeðst heföi, og | líklega mvndi fæöast. L.H.B.: M.Kr. færi ekki að I vilja kjórendá sinna, sem hefðu heimtað þjóðernisfána, sem vayri samkv. breytingartill. B.f.V. M.Kr.: Væri ekki hræddur við kjósendurna eins og sumir virtust vera. B.f.V.: Hþfði ekki áður lagt til M.Kr. þeir væru nú hittir en ekki skildir. Ekki afglapaháttur, að berjast fvrir fána, svo sem Norð- menn hefðu gert í 12 ár. Hitt af- glapah'áttur, að krefjast aldrei annars, en fyrirfram vissa væri fyrir að allir væru með. Jóh. Jóh.: Engin ákvörðun hefir verið tekin um fánamálið í stjórn- arflokknum. P.J.: Bændaflokkurinn hefði ekki tekiS aðra ákvörðun í fánamáHnu en að vera með nefnd. Sér litið um danska fánann sökum sögu- legra endttrminninga, og eins bláa fánann, sem notaður hefði verið til pólitiskra árása. (B.f.V.: í hvTaða málum?) L.H.B.: Vildi að B.f.V. gengi í [lagaskólann, þegar hann hefði tíma til. Sk.Th.: Fáninn hefði aldrei ver- ið flækttir í önnur mál. III. Launahækkunar- f r u m v a r p. þegar launahækkunar frumvarp stjórnarinnar kom til 1. umræSu í [ nd., var þafS fyrsta máhð, sem bú- [ ist var við verulegum og heitum umræSutn ttm, enda áheyrenda- pallar fitllskipaöir og eítirvænting talsverð. SHkt var hljóðið yfirleitt í deild inni, að sjá mátti "forlög Karta- gó-borgar”. Ráðherra kvað frv. vera til kom ið á þá lund, aö nefnd mantia frá kenntirum mentaskólans hefði fyr- ir þeirra hönd farig fram á launa- hækkun, og í þeirra' kjölfar siglt ýmsir aðrir embættismenn hér í Revkjavík. Frv. næði að eins t;l þeirra embættismanna, er talið gætust embættismenin alls lands- ins. Hann hafi vitað, að þetta frv. yrði eigi til að auka vinaæld- ir sínar ; eftirtölur við embættis- menn og níð um þá stétt cæri tiú orðið svo alment hér í landi. Há- lattnaðir landsómagar væru þeir nefndir osfrv. En þetta léti hann eigi faela sig frá, að hera fratn það sem hann teldi á rökum bygt og sannfæring sín byði sér að styðj i. Rökin væru þati, að síðan launa- lögin 1875 voru gefin hafi peningn- verð lækkað um 50 prósemt, og frá launalögunum 1889 um 30—40 pró- sent, — þ. e. nauðsynjar og lífs- hættir orðiþ þetta dýrari. í öðr- ttm löndum hefðtt verkmenn og bændur stutt að því að hækka laun embættismanna, t. d. í Dan- mörku og Noregi, og vænti ltann þess, að sanngirniskröfur íslenzkra embættismanna um launahækkun j-rðu teknar til greina. G. Eggerz flutti nætur ráðh. jómfrú-ræðu sína á þingi. Hann kvaðst vera mótfailinn launahækk unarfrumv. stjórnarinnar. þaö j'rði að líta á þaS í nánu sam- bandi við fjárhagsástæður þjóð- arinnar, og mætti eigi bera oss satnan við nágrannaþjóðirnar, er væru oss miklu efnaðri. Tekjuhall- inn væri nú í rauninni 41,000 á fjárl.frv. stjórnarinnar. Almenn- ingur búinn að fá nóg af auknum gjöldum síöustu ár, grieiddi nú t. d. toll af öllum vörum. þessu þingi hefði verið ætlað aö snúa sér að atvinnu- og fjármálum þjóðarinnar, en bæta ekki við 30 til 40 þús. kr. í atikin embættis- mannalaun. Væri það sízt vert nú þar s-em illa áraði yfirleitt til lands og sjávar, þótt fullhátt verð fengist jTfirleitt fyrir afurS- irnar. Ræðum. kvaðst að síðustu kunna illa við, aö lá-tgi hækka laun biskups um 1500 kr., en hreppstjóra um 6 kr.! Án hrepp- stjóra kæmumst vér eigi af, en vel án biskups. Benedikt Sveinsson flutti því næst all-langa tölu móti launa- hækkunarfrv. o.g. hafði margt að segja stjórninni til syndanna fyrir o<r var þetta fullkomin eldhúss- dagsræða. Ræðum. klykti út með því að í rauninni ætti stjórn vor skilið heiðurspening frá Manitoba stjórn, svo ýtti öll frammistaða hennar og bá eigi sízt launahækk- unarfarganið undir Ameríkuferðir. Valtýr Guðmundsson talaði að- alle'-a um, að frv. væ.ri óhæfilega illa undirbúin af stjórninni, skorti skýrslur og yfirlit, er nauðsynleg væru til að átta sig á máHnu. Hann sagSist búast við, að alHr aðrir embættismenn mundu koffia á eftir með launaviðbótarbeiðni, ef þessum væri sint. Vildi láta fækka embættismönnum, t. d. sj’slumönnum, ef hækka ætti laun- in. Sig. Sigurðsson kvað ekki liggja á þessum frv. og' kvaðst þafa orð- iö stefnhissa á, aft ráðherra skyldi geta fengiö sig til, að leggja launa- hækkunarírv. fy*rir. þorleifur Tónsson sagöi, að mikl um óhug hefði slegið á alþýðu manna, er fréttist til frv. Menn hefðu beinhnis fariö að hugsa um, að taka saman pjönkur sínar og fara vestur um haf, ef í þessa stefnu gengi áfram. Kmbættis- menn mættu eigi vera of hei tu- frekir, yrðu aö sætta sig við rnið-i ur glæsileg kjör meö því þjóðin væri svo fátæk. Bjarni fra Vogi svaraði ráöhj því um kala þauu, er til væri hér á landi til embættismannastéttar- innar, að hann væri henni sjálfri að kenna. Benti á stjórnarráðsbréf ið, er birt var í síðustu ísaf. um fánann, sem eitt þeirra skjala, er óhug kæmi1 inn hjá alþýöu gagn- vart stjórnarvöldum. Frv. taldi hann ekki borið fram á réttum tíma. Um leið og laun væri hækk- uð, ætti að afnema eftirlaun og fækka sýslumönnum. Jón Ölafsson sagðist hafa heyrt því fleygt, að kennararnir við mentaskólann, sem vitaskuld hefðu of lág laun, væru nokkurskonar dufl og flotholt til þess að fleyta í gegn þeim hálaunuðu til enn meiri hækkunar. Lagði til að kosin yrði nefnd í máHÖ, þótt eigi væri tal annars en kljúfa frv. þann veg, að sanngirniskröfum yrði fullnægt, en hinum sj’njað. Magnús Kristjánsson taldi skip-; un nefndar sjálfsagða, beina kur- teisisskyldu við embættismenn þá, er hlut ættu að máli, Var með- mæltur frv. DOMINION BANK llorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar roanna og ábyrgumst at> gefa þeim fulhiægju. »Sparisjóðsdeild vor er sú stgersta sem nokfeur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygging óhnlt- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður. konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Flione Cíai'ry 34 5 0 Islenzkur Billiard saíur 339 Notre Dame Ave., rétt vestan við Winnipeg leik- húsið. Bezti og stærsti Billiard salur í bænum. Öskast eftir við- skiftum Islendinga. Fyrir að spila pool: 2|c. fyrir ‘ cuið’ yrir livert poolborð: um kl. tfma 80c. Eigandi: TII. INDRIÐASON. Eru binir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar í Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. WiflMFELi. GUÐRÚN HALLDÓRSS0N, 22 BIRKS BLOCK Portage Ave. og Smith St. Hún hefir útskrifast í Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætir líkþorn og læknar flösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.