Heimskringla - 14.08.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.08.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGL'A' WINNTPEG, 14. ÁGÚST 1913. BLS. 3 HUGSID U M ókomna tímann Ferðasaga. Fáeinir dollarar uG, viturlega varið, verða yður fægindi f ellinni Cranbrook aldingarður ■«r tækifœri yðar Þessir aldingarðar, þegar þeir «eru vel unnir, gefa af sér árlega $3.000 Áreiðanlegar stjórnarskýrzlur fullyrða, að jafnveljhærri upphæð sé möguleg. Afurðirnar eru algerlega komn ar undir dugnaði og framtakssemi garðyrkjumannsins Með því að eiga einn af þess- vim aldingðrðum, getið þér notið aveitasœlunnar i fullum mæli, og sömuleiðis þæginda bæjalífsins, þar sem þessir aldingarðar liggja má lieita hjá Cranbrook borginni, borg sem liefir um 4.000 fbúa og .stækkar óðum Oranbrook nýtur allra þeirra þæginda, sem borgir þrisvar sinn- um stærri hafa. Cranbrook aldingarðarnir liggja að bifreiða-braut stjðrnar- innar. Þör eruð því vissir um góða vegi. Þessi hluti landsins -er vel lagaður fyrir matjurta og hænsna ræktun. og gefa J>annig gott lffs viðurværi, þar til aldin- garðarnir fara að bera ávexti. Cranbrook er ágætur markað- ur fyrir þær afurðir Það er áætlað að 90 pro cent a,f öllum fæðutegundum í Cran- brook sé innfiutt. — Sérfræðingar telja víst, að ástandið verði þann- ig um næstu 10— 20 ár, þar sem Cranbrook or miðstöð stórra náma, timbur, kola og járnbrauta iðnað- ar, þar sem mörg þösund manna vinna oar mánaðarlega er borgað million dollara í vinnulaun Prince Rupert, Skeenaáin og dalurinn, Port Edward Graham Island Queen Charlotte Island. Eftir S. SIGURÐSSON frá Hnausa. Þér getið notið beimilissælunnar f mildasta [og heilsusinlegasta loftslagi heims- ins. Þessi nýlenda er nefnd Svissland Amerfku, og á það nafn með réttu hvað viðvíkur fegurð landsins Þeasir aldingarðar eru seldir svo lágu vcrði, að J>að má heita, að hver einasti maður geti keyft Látið ekki tækifærið lfða lijá ðnotað. Þér getið fengið ágætt heimili, og þannig bftið yður und- ir ellidagana Fáið allar upplýsingar og myndabækur J>essu viðvfkjandi Skrifið 1 dag CAMPBELL REALTY C0MPANY 741—743—746—747—748— 749 S0MERSET BUILDING Phones M 296-297 Winnipeg, Man (Framhald) það Iru tveir metm á hverjum bát á Skeena ánni og öörum ám í því plássi. Hæsti báturinn haföi eitt þúsund dollara virði af la,x á íjórum mánuðum í fyrra sumar. þetta er hreinn gróöi. Aðrir fengu $6—800.00 og þeir þriðju $3—600 ; fjórir bátar höfðu $113.00 til 134. Tveir töpuðu öllum netum og struku síðan ; sagt er, að þeir hafi selt alt saman, net og báta, því það væru fljó‘tiengnari peningar, heldur en að vinna fyrir þeim á annan hátt. Sá síðasti, sem minst hafði fiskað, lagði aldrei netin sín, heldur lánaði þau Japaníta, svo að útkoman varð sú, að hann fékk ekki einn 1 hlut, heldur tapaöi öllu saman. þetta framantalda er eftir því, siem ég v.eit bezt, og er það mesta og minsta, sem menn hafa fengið á þessum stöðvum. Hæsta aflamann nn hefi ég tekið eftir bókum T. C. Williams, Inspector of Fisheries, Pr nce Rupert. Líka hefi ég fengið upplýsingar hjá hon- um um alla þessa miðlungs afla- menn. Einnig hefi ég fengið upp- lýsingar frá mjög áreiðanlegum mönnum um þessa, sem minst hafa aflaði; líka um þá, sem ekki fengu einn fisk, og er það altalað í því plássi, að það sé sá minsti afli, sem nokkur hafi fengið á Skeena ánni. það er áreiðanlegt, að þessir náungar fiska ekki oftar í því plássi, því svoleiðis bófar fá ekki net eða bát hjá nokkru fé- lagi þar. það var 18. júní, þegar ég fór í annað sinn norður á North Island og fór ég þá alt í kringum eyj- una til að skoða, hvar beztar væru hafnir eða aðsetustaðir fyr- ir fiskimenn. þá tafði ég nokkuð hjá löndum vorum þar. Eg sagði þeim frá 48 bátum, sem ég sá á leið minni. vera að fiska fyrir vest- an Naden Harbor. Eg kallaði tiu þessa báta til okkar og taldi fisk- inn í hverjum hát. ]>að var Q*ueen Salmon frá 24 til 32 pund, og er liér tala úr hverjum bát : 5, 8, 12, 17, 26, 28, 30, 32 og tveir höfðu 18. það var kona í öðrum bátn- um, sem hafði 18 fiska. Allur Jiessi fiskur jafnar sig með $1.12 á 4c pd. það var stúlka í bátnum, sem hafði 26 fiska. Eg keypti 10 fiska. Allir voru ánægðir með að fá dollar fyrir fiskinn, það bað eng- inn um meira. J>essir ‘‘Hydas" Indíánar eru með falleg.ustu Indi- ánum, sem ég hefi séð ; sumt af þeim sem allra líkast hvítu fólki, sem er blóöríkt með rjóðar kinn- ar, blágrá, svört og móledt augu, slétt kinnbein., frekar stutt og hnöttótt an-dlit á stúlkum, jafnan brosandi, sem þeitn liði vel. Marg- ir af þessum Hydas eru vel ment- aðir, hæglátir og kurteisir, þíðan, þægilegan róm. það er stór munur á þeim, sem eru í Port Síðan skildi ég við landa vora á North Island og fór til New Masset. þar mætti ég gömlum góðkimningja mínum, Mr. Stefáni Oliver frá Selkirk ; hann var að vinna þar við smíðar heima hjá sér. Hann hefir alt af haft vinnu °g gott kaup, enda er hann vel verki farinn og dugnaðar maður. Mr. Oliver biður mjög vel að heilsa Mr. B. L. Baldwinson, Win- nipeg, og þakkar honum fyrir alt gott, en ekki fyrir það, að hafa gleymt að senda sér Heimskringlu, sem hann var búinn að biðja um ; vonast eftir að það komi ekki fvrir aftur. Meðan ég dvaldi á Graham Is- land (sem var í 7 daga) ferðaðist ég á bátnum, mest á nóttunum, en dag hvern upp um land. Jietta þótti mér að mörgu leyti skemti- legt ferðalag, enda þótt það væri nokkuð erfitt, að komast upp holt og hæðir, eins og víða er óslétt land og undirskógur mikill all- stað'ar þar sem þetta sviera timb- ur er meðfram öllum sjó og ám. það er víðast stór og fallegur skógur eina eða tvær mílur upp í land ; síðan minkar skógurinn, víða envinn skógur, að eins smá- runnar oir brunninn smáskógur •; sumstaðar mosaþembur, víða öldu myndaö og slétt að ræsa það ram. Og sígur þá mosinn saman, og eftir ár eða svo, þá er mosinn orðinn þéttur, og surrí- staðar eins og gainall haugur. — J>að er mitt álit, að ekki sé hægt aö brenna þennan mosa, heldur að snúa honum við, eins og Banda- ríkjamenn hafa gert, og bera í hann kalk og önnur efni, sem við eiga, sem ej-ðileggur þá rotnun, sem í honum er. Eitt er víst, að Bandaríkja- menn hafg tekið mest mosaslétt- ux, þar sem' þeir hafa nú falleg- ustu garðrækt, alla leið frá jarð- eplum upp að berjum og eplum, alt sem hægt er að nefna. það eru fallegir garðar, en ekki eru þeir stórir. það eru víða þrjú jarðlög. það fvrsta er móleitt moldarlag, sum- staðar dökt, 4 til 10 þml. þykt. það næsta er kolsvört mold, líka er það lag sumstaðar brúnt, 8 til 16 þml. |>ar næst kernur leirbland- að ljósleitt lag, mikið blandað sandi og möl. þetta lag er víða 2 til 3 fet á þykt, og meira. það er ekki hæ£t að finna stein, þar sem svona jarðvegur er, og ekki fyr en uppundir fjöllum. Jiessar tegundir af timbri eru á Graham Islaiid : Hemlock, 18 þml. til 3 fet á stofn, bokkur tré stærri — 5 og 8 á hundrað ekrum ; það gerir mjög fallegn borðvið, alveg með kvistalausan, úr þessu hemlock. Svo er spruce, svipað á stærð ; það er undantekningarlaust sá sem ég hefi í kringum Winnipeg vatn, og víð- ar. Ekki meira um þá. • Síðan hverf ég aftur til land- anna- þegar ég var að fara kring- Simpson eða þessum, sem eru alt |falleiraíjti spruce \ iður seð nokkursstaðar, alveg kvista- laus og glansar á borðin líkt og þau væru póleruð ; það er allra bezti bátaviður, og til allra hluta Skrifstofan opin hvert kveld kl. 7.30-9 G. S. Breifcford, sales umboðsmaður Campbell Realty Company 741 Somerset Buikling AVinnpeg, Man., Gerið svo vel og senda mér ó- keypis myndabókina um “Cran- brook aldingarða”. er sá viður góður. Svo er sum- um eyjuna aö vestan,, þá var st,agar nokkuð mikiö af þessum nokkur hóiiur af þeim þar, og f;na ce(jar) sem brúkaðnr er i hina bundu þeir margir atan i lijá fjmistu húsmuni. Næst er vfðar- okkur í kringum evjuna að norð- tegund, sem heitir ‘‘ulder’’ á allri urströndinni, þar sem J>qir áttu stærö upp aS n þml. Sá viður lieima. J>eir_ fiskuðu ekki vel, en I ekki markaðsvara, en góður til voru vongóðir, að fiskiríið mundi ajjra bvgginga. Sá viður er ekki batna. Jón Filipsson frá Selkirk ójílcur willow hér f landii aö oSru og maður með hvnum hugsa sterk ]ey,ti en þvi) ag ulder Vex þráð- lega til þess, að fá. góðan bát, j^j,Lf upp { Joftið., eins og ör, svip- svo þeir »'eti sótt fiskinn jafnt vet- agur ag sja eins og pojflar hér. nr og sumar. það verður bezti heimamarkaður Benedikt Guðmundsson frá Gevs fyrir allan þann við, se hægt er ir hefir skrifað mér. Hann ber sig ag sag-a þaf) í mörg komandi ár. mikið vel eftir alla þessa óham- Rev. W. Hogan, sem er búinn að ingju og vonbngðt, sem þeir haia estur þeirra þar j mla orðTð fynr og hann er nu aö £a M ^ { 3 4r (a Graham Island), ser goðan bat svo hann geti bor- ^ ^ þeim allra mestu og ið sig eftir fiskinum. _ framúrakarandi mönnum með J>essir menn sögðu mér, . að ef hjálpsemi og dugnað fyrir sjálfan þeir hefðu haft útgerð fyrir lúðu, sig og agra. J>að er með aðdáun þá væru þeir vissir nm, að þeir minsi- 4 hann sem mikilmenni þar liefðu gert góða peninga þetta sem eg liefi heyrt um hann talað. stimar. Jón Filipsson sagðist vera jjanll sagði mér, að sig langaði búin að £á um $100.00 virði af tij ag gera alt fyrir alla, sem fiski, og af þeirri upphæð væri , jlann gæti, og hann skyldi gera meira en. helniingur lúða, sem sitt ajjra bezta, að kenna mönnum hann hefði veitt á öngul rétt við sem leítuðu til sín, livernig ætti að landsteinana. j fara með moldina og annað ,til Eftir öllu, sem ég hefi dregfið J>ess að hafa sem mest og bezt saman og frétt frá gömlum fiski- j Upp úr sínum verkum, og það mönnum, og líka þeim, sem fisk- strax á fy.rsta ári. Saffna sagði uðu í vetur sem leið, þá er hvergi1 hans góða kona. þau er bæði önnur eins auðlegð af lúðu eins og ; samvalin í öllu, sem gott er. Hún norður af Naden Harbor, 4 til 6 mílur. þar er hún á 37 til 42 fm. Nafn .. Áritan. dýpi. þeir segja mér, að lúðan sé mikið meiri þar heldur en lengra úti á sjó. — Mr. A. Robertson, sem er einn af áreiðanlegustu mönnum, sem ég hefi þekt, hefir iof Agriculture, B. C., af því bezta sagt mér, hvergi lúðu, að ..þegar þedr fengju þá kæmu þeir frá Port Simpson og Prince Rnpertjþað eru miklir peningar í góðum þangáð út á sundið til að veiða j hænsnum, það vita þeir, sem hafa lúðu og græddu mikla peninga. i liænsni. Mr. og Mrs. Hogan hafa á aðra ekru ræktað í kringum hús komlega þannig sitt. Hún ræktar og passar blóma- garðinn öðrumegin við húsið ; það er fallegt verk og fögur sjón. Svo liefir Rev. Hogan hinumegin við liúsið fallegan aldingarð. þar eru allar upphugsaiilegar tegundir : Rapsberry canes 10 fet á hæð ; cberry tré 8Jf> fet á hæð, sem bera fjarska, mikinn ávöxt ; líka hefir hann allra stærstu gooseberries, sem ég hefi séð. Hann hefir kvitt- un í höndunum fyrir gooseberries, sem hann sendi til Winnijæg og Vancouver sýninganna í fyrra sum- ar, og fékk eitt hæsta mark fyrir þau. Kartöflur voru fallegar blómin sprungin út 13. júní, og alt eftir þessu. það hvorki rúm eða tími að fara lengra út í J>essa sálma. Um leið og ég skil við Graham Island, þá skila ég kærri kveðju allra landa vorra þar til vina og kunningja þeirra hér austur frá. Elg fékk bréf frá Benedikt Guð- mundssyni, frá Geysir ; hann skrif- ar frá Skidegate, það er rétt hjá Oueen Charlotte City á suður- kanti Graham Island. Hann fer bú- inn að kaupa bát og gasólináél ; hann segist hafa alt tilbúið eftir •3 daga-. Hann hefir norskan mann með sér. Benedikt er duglegasti maður til allra verka, og er því óskandi, að haun hafi nú góða lukku i með bátinn sinn. þegar ég fór í annað sinn til Qíueen Charlotte Island, þá var á bátnum (S.S. Prince Jóhn) Col. T. E. Harrison, D.S.O., 25 Vic- toria St., London. Hann er einn af Direetors B. C. Fisberies, Van- couver, B.C.; Sir George Doughty, M.P., Chairman ; hann er einn að- aleigandi félagsins með bróður sfnum í Vancouver, Wilirid V. Doughty, Managing Director. Mr. Harrison sagði mér margt um fiskiúthaldið,, sem hér er ekki rúm til.að tala um. Eftir langt sam- tal við hann og aðfinningar min- ar viðvíkjandi fiskimarkaðinum í British Columbia, að þar væri enginn öðrum fremri í því að hafa revnt að búa til markað fyrir all- ar beztu fiskitegundirnar. fig upp- ástóð og sýndi fra á, að fiski- markaðurinn væri virkilega í bamdómi ; ennfremur, að það myndi vera hægt, að finna marin einhversstaðar í heiminum til að hjálpa áfra því stóra spursmáli í British Columbia. Mr. Harrison sagði, að Sir G. Doughty væri einn af allra heztu stórmennum til að hjálpa áfram svona fyrirtæki. Allir menn geta mieðhöndlað lax og lúðu, og það er ekkert frægðarverk, þótt mað- ur geti gert það, aem allir gcra. En að búa til peninga úr engu, eða því, sem aðrir henda í sjóinn eða verður með öllu ónýtt á ein- hvern hátt, — það er mieira '>arið í. það eru sumir fiskiverzlunar- menn í British Columbia svo stór- ir m e n n , að þeir svona hálf- snúa upp á sig — eins langt og þeir þora til þess þó að vera kur- teisir — þegar maður fer og talar um við þá, að hjálpa til að búa til markað fyrir allan þennan inn- dæla fisk, sem ekki er markaður fyrir. Með öðrum orðum : Að þeir kaupi a 11 a r tegnndir ai fiski af fiskimönnum. það er eitt, sem ég fór fram á við þá, aö það væri hægt að með- höndla síldina. þeir segja það borgi sig ekki. Svo tók ég lið fyr- ir lið, svo enginn vildi bera á móti því, sem ég sagði þeim, ai því ég þekti það vel. Síldin kost- ar $1.50 til $2.00 tonnið, segjum hún kosti kaupmanninn $5.00, og þursalta tonnið kostar $3.00, önn- ur meðhöndlun $2.00. þetta eru $10,00. Síðan fyrir pöseun og geymslu og aukaverk $5.00, og svo ílutninp'ur heim til Kína eða Jap an $8.00. það er hátt flutnings- gjald, en segjum það væri $10.00. það er þá alls $25.00 tonnið. það er hægt að £á 30.00 til $35.00 fyrir tonnið, og Jiað þpp að $50.00. Élg talaðí við einn mentaðan Kína í Prince Rupert, og hanú sagði mér að ef ég kæmi með sér heim til Kína, þá myndu augu mín opnast svo, að ég færi aldrei til baka, heldur ferðaðist þar á milli að selja op kaupa fisk. Hann sagði, að tækifærin væru svo mörg, sem bærust að manni, að það iværi ómögulegt að hugsa sér annað eins. það er hægt að brúka þá að- ferð í Kína, að gera samninga við 100 manns, að hlaða skip fyrir þá af þeim fiski, sem þeir óska eftir, svo mikið handa hverjum manni. S< gjnm maður hefði' 2 mflíón pd. Off konu eins j af fiski, þá ætti hver maður von hænsna- og annri á 20,000 pundum. Áður en maður fer frá Kína, þá er hver maöur látinn borga niður svo mikið, sem álitið er sanngjarnt. þrír sterk- ustu’ og beztu menn Kína ganga f ábvrgð, að fiskurinn verði allur góður, bezta tegund. Síðan halda þessir þrír menn öllum peningun- um, þar til bátnrinn kemur með fiskinn. það er sá blær á allri þessari aðferð, að það lítur fúll- út, að þeir eigi bátinn, fiskinn og alt saman, sem gerir þessa verzlun svo greiða o. s. frv. Ekki meira um þetta. Colonel Harrison, sem að ofan er minst á, var að fara út til Cumshewa Gold Mine á Queen Charlotte Islands. Élg skildi við hann þar, og hélt áfram suður, með allri austurströnd, suður að Rose Ilarbour. þar er mikill hvalaveiðastaður. þeir voru að skera þar einn hval, þegar ég kom. Sex menn voru inni í hausnum á honum, að skera og höggva, og það var svo mikil móða, líkust þoku, að ómögulegt var að ná góðri mynd af þessum hval. (Niðurl. næst). DR, R. L HURST me’ilimur kontmffleffa skurÐlæknaráOsins, dtskrifaður af konungloga læknaskólannm 1 London. Sérfræöinitur 1 brjóst o#f tau»?a- veikluu oflr kveusjdkdómum. Skrifstofa 805 Kennedy Ruildinir, Porta«:e Ave. ( <?affnv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötáls frá 10—12, 3—5, 7-9 Dr. J. A. Johns nn PMYSICIAN and SURGEON MOUNTAIN, N. D. Engan eld þarf að kynda þann dag sem lfn er strokið, ef rafmagnsjár er notað. Fáið yður eitt. þar við sparast eldi- viður, eldhúsið helzt svalt, og miklu betur gengur að strjftka lfnið heklur en með vanalegu járni. QAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway Co 322 MAIN ST, PUONE M.2 522 JÓN HÓLM Gullsniiður í LESLIE bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. ■w FURNITURE • n Easy Payments 0VERLAND MAiN & ALEXANDER Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Qrand Forks. N.Dak Athygli veilt AUQNA, ETRNA og KVERKA SJÚKPÓMUM, .4- SAMT ÍNNVORTIS SJORDOM- UM og UPPSKURÐI. - GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH lögfrœðingar GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dae frá kl, 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. hád. S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir geínar 403 Skrifstofa: McINTYRE BLOCK Tal. Main R397 Heimilistals St. John 1090 FÆÐI OG HÚSNÆÐI fæst að 356 Simcoe St., hjá Mrs, J. Thorarensen. Það er alveg víst að það borg- ar sig að aug- lýsa 1 Heim- skringlu 1 Fæði og húsnæði selur Mrs. Arn- grímsson, 640 Burnell St. Sérstak- lega óskað eftir lslendingum. Kenzlutilboð. Undirritaður kennir Islending- nm, ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarna borgun. Til við- tals milli kl. 7 og 8 síðdegis. KRISTJÁN THEJLL. Sími: Garry 336. 639 Maryland St. leiðbeinir stúlku og á skóla í fuglarækt og blómgarðíirækt. Mrs Hogan var nýbúin að taka á móti 20 hænsnum frá J. R. Terru, Chief Poultry Instructor, Department liænsnakyni, sem stjórnin hefir til, til að útbýta meðal innflytjenda. HVAÐ ERU DOLLARARNIR ÞÍNR AÐ GERA? HVAÐ MARGIR ÞEIRRA ERUIÐJULAUSIR? fjETRA að láta þá fara að starfa. Uppskeruhorfurnar eru Ijðmandi. Lððir hækka óðum f verði. SWIFT CURRENT —stærsti verzlunarbær i byrju n.margfaldar dollarana fyrir yðnr — Það liefir aldrei verið “boom”, í Svift Current, en um leið og hinar 3 járnbrautir verða fullgerðar, verður SWIFT CURRENT framfara meiri bær heldur en Saskatoon var fyrir fáum árum. Auðæfi fengust í Saskatoon. —- Auðæfi fást nft f SWIFT CURRENT. Lotin í SWIFT CURRENT hafa hitkkað í verði 100 pro cent síðast Iiðið ár. PARKSIDE eign vor hefir hækkað í verði á 3 mánuðum meira en 25 pro cent. Sjáið oss eða skrifið viðvfkjandi frekari upplýsingum. SPRINGER & DENNIS, 304 TRUST ít LOAN BLDG, WINNIPEG, MAN. ELECTRIC COOKO er betri og ódýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar, sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING Aðrar v élar með sömu framleiðslu skilyrðum, eru tvisvar sinn- um d/rari. — Allir sem reynt liaía, ljúka lofsorði á þessa vól Verð................$6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.