Heimskringla


Heimskringla - 14.08.1913, Qupperneq 4

Heimskringla - 14.08.1913, Qupperneq 4
BLS 4 WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1913. ' HElMSKRINGtA Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Heimskringla News 4 Pnblisbing Ce. Ltd Verö blaösins 1 Canada oít Bandar |3.00 um áriö (fyrir fram boraraö). Sent til Islands $2.00 (fyrír fram borgaö). GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertisiog Manager, ITalsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsimi Garry 4110. Jónas Pálsson. að og Heimskringlu er þaö sönn á- nægja, aö flytja lesendum sínum tilkynningu írá herra Jónasi Páls- svni um að hann sc aítur bvrjaður á kenslu, og lítinn vafa teljum vér á þvi, að hánn fái marga nemend- ur, langtum fleiri en nokkru sinni áður, því hann verðskuldar það fyllilega. Jónas hefir varið miklu fé til að fullkomna sig í list sinni. Hann hefir dvalið árlangt í Evrópu þeim erindum. Áðtir hann fór þangað, var hann alment skoðað nr í bez.tu kennara röð hér í borg en nú, eftir árlangt nám hjá fræg- ustu kennurum Englands Jjýzkalands, ætti hann að vera sá bezti í Winnipeg. Jtað mun flestum kunnugt, Jtjóðverjar standa framar öllum öðrum í söngfræði og hljómlistum og hafa hiná beztu kennara i þeim efnum, sem til eru í heimi. J>es vegna fór Jónas til Berlínar dvaldi um all-langt skeið hjá beztu meisturu þar. Að hann hafi hlotið mikið gagn af þeirri kenslu, er tvímælalaust, því mað1- urinn er áhugasamur með afbrigð- um og námsmaður hinn hezti. Hdm kominn bvrjar' hann nu píanókienslu eða öllu heldur skóla fyrir njemendur í píanóspil oig söngfræði, og er hann fyrsti Is- lendingurinn, sem hefir aðstoðar kennara við þá kenslu. Eru það nokkrir fvrverandi nemendur hans sem hann hefir útskrifað og feng ist hafa áðuT við kenslu og gefxst vel sem kennarar. J>etta gerir Jón- as til þess, að þeir, sem félitíir eru, Reti átt auðvelt með áð njóta tilsagnaj: og verða fullnuma í píanóspili. Eins og eðlilegt er, hefir Jónas hækkað kenslugjald sitt að nokk- uru, en aðstoðárkennarar hans kenna fvrir mjög lágt verð, en kensla þeirra fer fram undir um- sjón Jónasar, og er þeirra kensla því mjög hentug fyrir býrjenduT En fyrir þá, sem lengra eru komn- dr og vilja fullnuma sig, er kensla Jónasar sjálfs ákjósanlegust. Kenslutaxti Jónasar fyrir tíu vikna tímabil er sem fylgir : Holdsveikislœkning. Dr. Langlis, umsjónarlæknir wick hefir nýlega i skýrslu til Ot- j tawa stjórnarinnar sýnt, að mögu legt sé að lækna holdveikina, og -iö tveir sjúklingar hafi verið að i fullu læknaöir þar á síðasta ári, Sagan er þessi . Maðurinn aug- hér í taumana og hefta slíkar jlýsti í blöðuíium eftir konu. J>essi fijótræðis giftingar með löggjöf.— unga stúlka svaraði auglýsing- ^ Meðal annars lagði hann það til, Lazaretto spítalans í New Bruns- unni- Þau m*ltu svo mót á að giftdngalsyfisbréí vrðu ekki seld vissu kveldi ag á vissum stað, og eins takmarkalaust og nii er, held- skyldi hvort um sig hera umsam- : ur skj-ldi lýst meö persónum, sem ið einkenni, svo að þau þektust, er j ætluðu að giftast, eins og gert var bau mættust. Alt gekk eins og í á Islandi, og mun gert ennþá. Meö sögu, þar til hjónaviglsunni var i fyv-i mióti áleit hann að hjónaefn- með lyfi, sem Dr. Dayeke hefir afloki<'5 °tr brúðguminn vilcfi taka j unum gæfist að minsta kosti 3 konuna heim til sín. Jiá fyrst fór jvikna tími til umhugsunar, auk hana að gruna, að liér væri um þess, sem ættingjum beirra veitt- meira að ræða frá hans hendi en ;st með þessu kostur á, að kynn,a eintómt gaman. Hú’n varð þess | s{.r málavöixtu og að heita áhrif- vör, að maðurinn liafði kvongast |um sínum til ðess að koma í veg henni i fullri afvöru, en hún hafði fyrir hjonabandið, ef þeim litist gifst honum af glensi, — rétt til * ekki á það. leikfangs. Nú vedt liún, að hún er svo bundin, að hún má einskis manns kvonbón taka, hversu mik- ið, sem hún kann að elska hann. Lífsfrelsið og lífsánægjan er henni i uppgötvað. þessir tveir sjúklingar höfðu notað meðal þetta síðan í maí 1911. Lano-lis læknir hafði í fyrstu 15 sjúklinga undir lækningu með með- ali þessu, og fékk hver sjúklingur frá 36 til 68 innsprautanir. Sumir sjukLngarmr kvaðust veikjaist af Marvir hafa fundið og finna tu „ , . . svo bundm, aö hun ma emskis , , . , , meðalmu, og neituðu að þiggja , , , , barfarmnar a þvi, að reisa ein- ........... ,, ; manns kvonbon taka, hversu mik- i, . , það lækmslyf eftir nokkurn tuna. i hverjar skorður við þerni hjona- Vanalega þjáðust sjúklingarnir frá *' ’ SLni, 11111 nnn a . eS a an”; jbönduœ, sem stofnað er til í fljót- 10 til 30 mínútur af sárum bruna- 1,1 s re sl|')_ 1 sanægjan er lunm ræ^ y,-n enniþ4 befir ekkert verið sviða verk eftir hverja innspraut-,korflnn oVrgripur. j gert í bá átt. Hinsvegar eru sum un. En síöar hvarf verkurinn, og j Annað dæmi er það, sem nýskeð j af Bandaríkjunum nú að gerai fundu þá sjúklingarnir til aukins hefir komið fyrir, einnig hér í borg j heilsuvottorð að hjúskaparskifyrði styrkleika í líkamanum. Vanalega — þar ssm gift kona, sem skildi £ kvnbótaskvni, og er mælt, að sú jókst hitinn í sjúklingunum um 1 við bónda sinn fvrir 3 árum, hafði j reglugerð ríkjanna hafi rieynst vel, eðaj 2 stig eftir hver.ja ísprautani. trúlofast manni hér og sem ekki j— Svo vel, að af 18 pörum, sem Jiað eru nú setn stendur 21 s.júk- vissi að hún var gift. Jiau voru að sóttu um giftipgalevfi á fvrsta lingar á Lazaretto spítalanum, þvi komin að kvongast, en áður mánuðinum, sem reglugerðin vai í % stundar kensla ...... $20.00 45 mínútna kensla ... ... 30.00 Einnar stundar kensla .. 40.00 Hér er auðvitað meint einu sinni á viku, eða tíu sinnum á tím-abilinu. þ>að er tímabilskensla, sem sýnd er. Hjá aðstoðarkennurunum : 20 mínútna kensla ...... $6.00 stundar kensla ........ 8.00 40 mínútna kensla..---- $10.00 Einnar stundar kensla .. $14.00 Vér mælum hið bezta með skóla Jónasar. Hann er sá Islendingur- inn, sem mest allra manna befir lagt í sölurnar fyrir list sína, og slíkum mönnum er vert og skylt að mæla með, og vér erum þess fullvissir, að í Winnipeg borg er enginn píanókennari, sem fremri er Jónasi Pálssyni, eða sem er hæf- ari til að kenna og fá nemenurna til að læra. það hefir hann sýnt berlega áður. Annars eru lesendurnir mintir á að lesa tilkynningu hans á síð- ustu síðu hér í blaðinti. rildi, fengu að' eins 2 pör leyfið, en hvferfa um þar af 11 karlar og 10 konur ; 17 það yrði, kvaöst stúlkan verða að þeirra er fransk-canadiskir, 2 eru j finna móður sína, sem býr í smá- j hin 16 urðu frá að Islendingar og 1 Rússi. Enginn dó f>* éinum í Saskatchewan. J>egar stundarsakir. þar á sl. ári. hún steiv af vagnlestinni, mætti j Annars virðist full þörf þess, að Lyf það, sem læknirinn telur að flnn fyrsium manna bónda _gínum, j löggjafarvaldið taki ástand þetta liafi læknað þá 2 sjúklinga,, sem sem flun finföi skilið við. Afleið- J alvarlega til íhugunar og geri það, áður er getið, neínist n a s t i n , ini!Un ai þ«im fundi var, að þau setn ; ^ess valdi stendur til þess, og gerir hann sér beztu vonir um, toku fullum fáttum, og þau ag befta þá angist og örbirgð og að með notkun þess megi takast i sornciu um a<5 bua saman héðan J 0pinber útgjöld, se.m af því leiða, að lækna holdsveikina á fyrstu ai tfl *filoka. En þetta þýddi auð- | að mjöc- oft er ver tii stofnað stigum hennar. vitað það, að hún varð að rjúfa j hjónabandsins, heldur heit sitt við' unnustann í Winni- peg. * Nú hefði mátt ætla, að hún hefði átt að skrifa unnustanum iippsögnina og ástæðnr fyrir henni — en það lét hún ógert. 1 stað þess lætur hún þá fregn berast til han^, að hún hafi druknað. Jxessi druknun var auglýst hér í blöðun- um og olli sorg mikil'ii, ekki að eins unnusta hennar og skyld- mennum hans, heldur einnig þí-im mö'rgu vinum, sem hún hafði eign- ast fi þau 3 ár, siem hún hafði í dvaliö hér, og sem margir sendu j bló«isve.iga þangað vestur til að prýða leiði hennar. En þessi góða kona virðist ekki en þýðing Hjónabands losæðið. J>að hefir ekk farið fram hjá athygli þeirra, sem að nokfcru í- huga mannféla(gsskipulagsins, að hjúskaparsaimnlingiar eru ekki áf núverandi kynslóð hér í landi gerðir m,eð sömu alvöru og fram- tíðarhugsun eins og fyr á tímum. J>edr, sem nú eru hnignir á efra aldury þekkja muninn,, sem nú er 4 uppeldi barna við það, sem var fyrir 50 árum, og það aufcna frjálsræði á öllum '•sviðum lífsins, sem nú ræður lögum í mentalönd- um heimsins. Lppvarcandi kynslóðin hér í landi ! flaia £ætt þess, að Winnipeg hlöð- að minsta kosti, virðdst skoða tdl- in fcrn vi®issin> a<5 saga hennar veruna alla með miklu meiri létt- j gæti borist með ^eim vestur í bæ úð -en f >relcírar og forfeöur þeirrá jþann’ sem bnn nú býr 1 með hafa gert. Fyrir allan þorra unga j ^nda SÍnum- °S hun ÞalmiK oröiS fólksins nú á dögum er lífið leik- j oflum °Pinfi'e'r. Jiessi kona hefir sem ekki felur í sér neinar á- [nokkra astæSu tfl þess að hafa af- ln-ggjur fvrir morgundeginum eða I ve^aleiðst' Hún misti foi5ut sinui framtíðinni. Unga fólkið lætur i þe*ar hún var barn að aldri °S ólst eftir það upp með móður sinni. Móðirin giftist aftur og seinni maðurinn var swo vondur þess verðskuldar. hverjum degi nægja sína þjáning, | og alla framtíðarhugsjón reka á reiðanum, og hvergi á sig fá. Jafn- vel alvörulegustu og þýðingar- mestu umfangsefni lífsins eru af mörgum ekki metin svo að nokk- urri alvarlegri hugsun sé við þau bedtt, Jleðal þeirra atriða er hjónabandið. þeir eru alt of marg- ir meðal hinnar uppvaxandi kyn- slóðar, sem líta á það band eins og'krakkar skoða skipping r o p e , rétt til þess að hoppa úr við stjúpdóttur sína, að hún gekk að því að gifta sig meðan hún var enn sem næst á barnsaldri, — að eins 16 vetra gömul, og það hjónaband var gert í flýti, mest- megnis til þess,, að hún fengi los- ast undan yfirráðum stjúpa síns. Afieiðingin var, að sambúð henn- ar við bónda sinn mislukkaðist og hún yfirgaf hann þar vestra og flutti til Winnipeg og trúlofaðist Háskóli íslands og professor Lorentzen. Maður heitir Carl Lonentzen og er danskur Ameríkani, prófessor í vélfræði við háskólann í New York og hinn nýtasti maður. Hef- ir hann mikið unnið að því, að efla til samvinnu milli Banda- manna, og skandinavisku þjóöanna, og hann átti góðan þátt í því, að koma því í gegn, að Bandaríkja- háskólarnir og skandinavisku lá- skólarnir skiftust á kennurutn, sem leitt hiefir mikið gott af sér. Prófessor Lorentzen er nú heimsókn í Kaupmannahöfn ; en eftir því, sem Politiken segir, hsfir hann annað meira í hyggju en eð skemta sér í ættlandi sínu Dan- mörku. Blindur er blaðlaus maður Og “ Því er fífl að fátt er kent segir gamalt máltæki. Þú getur ekki vitað hvað umheimurinn hugs- ar og talar ef Þú ekki lest hlöðin. HEIMSKRINGLA, sem er elsta og bezt blað Vestur-Isiendinga, hefir æfiolega mtðfeiðis fróðleik og fregnir, ekki aðeins um hagi og framtíðar mál Islendinga hvar á jarðríki sem þeir ala aldnr sinn — heldur fræðir ykkur einnig um alt það sem frumkvöðlar þjóðanna hngsa, tala og starfa til fram- þróunar og fullkomnunar mannfelagsins. Nýir kaupendur að Heimskringlu fá hlaðið frá þessum tíma til 1. októh. 1914 fyrir tvo dollara og auk þess þrjár skemtilegar skáldsögur inn- heftar í vandaða kápu. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU blaðsins. Ilváð satt er í henni, látum vér ósagt. en ekkert höfum vér sáð i íslenzku hlöðunum um, að fara ætti að byggja háskóla, en vel miá óera, að iþað sé í fivggju. Og gott væri það, að sjálfsögðu fyrir vora fátæku ís- lenzku þjó'ð, ef kostnaðarbyrðinni af bvcgingu liáskólans yrði létt 5 af henni og háskólinn yrði bygður fvrir ameríkanskt gull, en vér er- um vantrúaðir í þeim efnum. ivi og i það eftir eigin geðþótta, _ . ,, ... íhér eins og að framan er sagt. og an alls tulits tu annara til- j finninga, og af þessu er það með- j jþessi tvö dæmi, sem nefnd hafa al annars, hve mörg hjúskapar-. verið, eru enganvegin sérstök eða böncl eru gæfusnauð og gersam- j einstök í flokki sér. Mesta urmul lega laus við þá söunu elsku, sem Ima flnna af líkum tilfellum, og öll ein getur orkað því, að gera unaðsrík og farsæl. þau j stranda j skerinu, þau hjónabönd á sama því, að ranglega er til Tvö dæmi hafa nýskeð) orðið þeirra stofnað °S án ástar. kunn af blöðunum. sem bæði eru ítalskur mentamaður, sem ný- Ijós dæmi þessa lausungar hugs- lega ferðaðist tim Bandaríkin, unarháttar. Annað er það, er ung hafði þar orð á þessu atriði. stúlka hér í borg, fyrir fáum mán-i , Kvaðst hann aðailega hafa veitt ðum, giftist manni, sem hún j því eftirtekt, hve illa væri stofnað hafði aldrei séð fyr en 1 kl.stund , til hjónabanda þar í landi. Sagð- áður en þau voru gefin saman, og ist hann hafa rætt mál þetta við sem svo skildi við bónda sinn ýmsa málsmetandi menn þar, og strax að hjónavígslunni afstað- hefði hann fengið miklar upplýs- inni. J>essi stúlka er af góðum ingar um þetta atriði, þar með ættum, vel uppalin á allsnægta það, að ekki allsjaldan kæmi það beimili, og all-vel mentuð. En hún fyrir, að piltar og stúlkur mætt- hafði ekkí meiri hugsun um þýð- ust við matborð á greiðsöluhús- ingu hjónabandsins og gildi þess um, og þótt þau hefðu aldrei sézt en svo, að hún gerði það að , fyrri, þá trúloíuðust þau meðan á veldstundarleik, að giftast manni máltíðinni stæði, gengju svo frá sem hún hafði aldrei séð og vissi borðinu til næsta prests og létu engin deili á, og sem hún svo I vígja sig í heilagt lijónaband ; og strauk frá strax að vígslunni af- taldi hann það enganveginn undra- staðinni og hefir síðan forðast að vert, þó slík hjónabönd yrðu ekki mæta honum eða sjá hann. jgæfurík. Vildi hann láta ríkið tafca r Blaðið segir þannig frá : “-----í þetta sinn bemur I.or- entzen í sérstökum erindagerðuin. Eftir nokkra daga heldur hann t 1 íslands til þess að kynna sér ltinn nýstofnaða háskóla í Rjeykjavík. íslendinglar óska sér nýrrar liá- skólabyggingar, en eru í peninga- vandræðum. Vera má, að pening- arnir geti fepgist í Ameríku gegn- ttm h á skól a-samband Lorentzens eða hjá auðmönnum þar, sem á- huga háfa á meutamálum. það er eftir beiðni, að hr. Lor- entzen fer til íslands að kynna sér háskóla fyrirætlatúrnar. Hann hef- ir staðið í bréfaviðskiftum við prófessor Björn ólsen, sem er kennari við háskólann í Reykjavík og mættust þeir sumarið 1911 við hundrað ára afmæli Kristíaníu há- skólans, þar sem prófessor Lor- entzen var fulltrúi New York há- skólans. Frá Birni Ólsen hefir hr. Lor- entzen fengið vitneskju um, að ís- lendingar óska eftir háskólabygg- ing með ameríkönsku sniði, eina stórhöll með smærri byggingar í kring. Hin nauðsynlega landspilda fyrir skólastæðið er til í Reykja- vík, og uppdrættir af Ityggingun- um sömuleiðis, oo- það eru þeir, sem hr. Lonentzen ætlar nú að yf- irfara, þá hann fcemttr þár. Seinna mun það sýna sig, hvort gullið fæst í Ameríku. Hr. Lorentzen er mjög velviljað- ttr íslandi og vill gjarnan að það ikomist inn í hina skandinavisk- ameríkönsku mentahreyfingu gegn- um háskóla starfsemina. þannig er þessi frásögn danska Islendingadagurinn. Rangt var skýrt frá því í verð- launaskránni í síðasta blaði hverj- ir unnu 1. og 2. verðlaun fyrir ‘re- lay’-hlaupin. íþróttafélag Selkirk- in-a var þar talið hafa tekið 1. verðlaun, en það vann 2. verðl. ; 1. verðlaun vann “Grettir” frá Lundar, en var talinn með 2. vl. Jjriðju vcjrðlíaun vann “Víkingur”, íþróittafélag Wtnmpeg-ííslendánjga. Rangt var og að segja, að “Mipto” klúbburinn væri frá N. Dak. Hann er héðan úr Maaiitoba, skipaður ungmennum, eru búa rétt utan Winnipeg borgar. Heillaópkaskeytið, sem Jóhannies Jósefsson sendi á hátíðiina, var svohljóðan'd! g .m ‘ ‘ Islendingadagsnefn d in, Winnipeg. ‘‘Heillaóskir á íslendingadaginn Samgleðst. ísland, einingin og íþrótt blömgist og eflist, til heilla og blessunar öllum íslendingum. Kær kveðja, Jóhannes Jösefsson”. Annaö heillaóskaskeyti barst hátíðinni frá Vopna og Thorvalds- son í Stokkhólmi í Svíþjóð. Eru það þeir J. J. Vopni og Sveinn Thorvaldsson, fra Icelandic River, sem þetta skeyti hafa að sjálf- sögðu sent, og er af því auðséð, að þeir hafa verið á ferð um Sví- þjóð eftir að þeir kvöddu ísland, enda ráðgerðu þeir að fara víða um Evrópu. kennara vantar fyrir Bjanma S.D. No. 1461. Kensla byrjar 15. sept. og varir til 15. des., í þrjá mánuði, hyrjar svo aft- ur 1. jan. 1914, og þá fjögra til, fimrn mánaða kensla. Tilboð, sem tiltaki mentastig og æfingu ásamrt kaupi, sem óskað er eftfr, sendist til undirritaðs fyrir 1. sept. Árborg, Man., í júlí 1913. Guðjón Danielsson, Sec’y-Treas. kennara VANTAR við Geysir skóla No. 776. Frá 15c sept. til 15. des. 1913. Kennari til“ taki kaup og mentastig. Tilboðumi verður veitt móttaka af undirrit- uðum til 30. ágúst. Jón Pálsson, Sec’y-Treas. Bifröst, Man., 28. júlí 1913. Borgið Heimskringlu! kennara vantar við Mikleyjar skóla No. 589, fráí byrjun september til nóvember-* loka næstk., og frá byrjun marz til júníloka 1914. Umsækjendur verða að hafa kennarapróf og sendi tilboð sín til undirritaðs og nefni kaup það, sem þeir vilja fá. W. Sigurgeirsson, Sec’y-Treas. Hekla P.O.., Man., 31. júlí 1913, KENNARA VANTAR við Big Point skóla No. 962, helzt æfðan karlmann, með fyrstu eða annari einkunn. Kenslk tíu máni ttðir. Byrjar 25. ágúst 1913 til 31, júní 1914. Umsækjendur nefni mentastig og kaup. Öll tilboð sendist undirrituðum. G. Thorleifsson, Sec’y-Treas. Wild Oak, Man, Leiðrétting. f greininni “Sjálfsvörn Jóhann- esar”, er birtist í síðustu Heims- kringlu, hefir orð fallið úr 13. og 14. línu, — á að vera : “sem berj- ast með hnúum og hniefum”.—i þetta eru lesendur beðnir að at- huga. O. T. J.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.