Heimskringla - 14.08.1913, Side 5

Heimskringla - 14.08.1913, Side 5
HEIMSKRINGLA HHBBBHBIKBnmBB BYGGINGAVIÐUR Af ölluni tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. féll ]>egar í ómegin og raknaSi ekki vig fyr en all-löngu síSar. Var hann fluttur heim aS Geit- hálsi, og þar bundin sár hans, höföu báSir leggir á vinstra fæti brotnaS. Ilann var síSan fluttur til Rvíkur, og er biiist viS, aS hann veröi 6 vikur aS gróa. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg Ávaxta markaður í British Colum- bia fer batnandi. Cranbrooke, B.C. í Járnbrautar og flutningafélög hafa gert ráSstafanir til, aS láta garSyrkjumenn Kootenay nvlend- unnar fá greiSari flutning á afurö- um sínum, einkum berjum og öSr- um smáávöxtum. SíSastliSna daga hefir mikilsvárSandi vitna- framburSur vdö rannsókn fylkis- akuryrkjunefndarinnar, leátt í ljós, hviersu nauSsynlegt þaS er fyrir garSyrkjumenn, að hafa fyrir- hyggju og reglusemi samfara framkvæmdunum, William Ander- son sýndi t.d. fram á, aö bóndi gæti lifaS góSu lifi á 5 ekrum af landi, ef markaSur væri góSur. SagSist hafa 2,000 tré, og seld; epli síöastliSiS ár fyrir $1.00 kass- ann, fluttan á járnbrautarstöS, og jaröarber $2.00 kassann, sem var svo sent alla leiö austur til Winni- — HieiSurssamsæti héldu Ögur- sóknarmeun séra Siguröi. Stefáns- syni í Vigur og konu hans, þör- unni Bjarnadóttur, 21. júní í Ögri. í samsætinu tóku þátt milli 40 og 50 manns, þar á meöal hrepps- nefnd og sóknarniefnd og nokkur i ívrverandi sóknarbörn séra Sig. í (þrursókn. Gjafir voru þeim hjón- ,um færöar, presti gullbúinn stafur (lir íbenviSi, útskorinn af Stefáni ’ Eiríkssynd, meS áletrun : “þökk- um 30 ára starf. Sveitungar”, og fangamarki prests. En konu hans albúm meö silfurskildi, meö áletr- uSu nafni hennar og húsfreyjuár- um í Vigur. 1 sumar hefir séra SitrurSur haldiö Ögurþing í 32 ár, búiS 30 ár í Vigur í næstu fardög- um, og veriS þá 30 ár oddviti Ög- urhrepps og sýslunefndarmaöur í 30 ár. peg. Rvík, 13. júlí. — BifredS þeirra V.-Isl. Sveins Oddssonar og Jóns SigurSssonar hefir reynst ágætlega hér á vegun- um. Á laugardaginn fóru þeir fé- lagar með Einar skáld Benedikts- son og frú hans austur aS þjórs- árbrú, og voru 3Já tíma hvora leiS. Ekki var stigiS úr vagninum upp eöa ofan Kainba, en 15 mín. tók aS fara Kambana. Svona fljótir voru þeir, þrátt fyrir tölu- veröa umferö um veginn. Á sttnnu daginn var bifreiöin 1 tíma og 35 mín. hingaS frá þingvöllttm. 1 gær fóru þeir tvær þingvallaferS- ir. Og í morgun héldu þeir til Evrarbakka. Er bifreiSin svo sem sjá má, mjög notuö og er hér komiS samgöngutæki, sem veru- leg þörf var á. — VeiSistöö ætlaSa botnvörp- ungum, er nú í hyggju aS búa til inni í Fossvogi. Hefir enskt félag' mvndast í því skvni og keypt þar mikis land. Á nú mjög bráSlega aS byrja þar á hafskipabrvggju- gerS og setja vita og sjómerki til aS gera greiSa innsiglinguna á SkerjafjörS. Ætlast er til aS nota landssvæSiö Rvíkur megin viS veg inn, og verður brvggjan undan bcikkunum kippoorn austan og innan viS Nauthól. —i í Grundar- firöi hefir annaS enskt félag einnig í ráSi aS búa til veiöistöS fyrdr botnvörpunga. Óvíst þó enn, hvaS úr því verður. — “Atvinnufélag Reykjavíkur’’ heitir nýtt félag hér í bæ. Var þaS stofnaS út af erindi, er ,S. B. Jóns- son hélt viö SkólavörSuna hér um daginn ft’rir um 200 manns. í félaginu eru aSallega vinnulau&ir menn, og ætlar þaö aS sækja um erfðafestuland hér hjá bæjarstjórn- inni til ræktunar. — Gjallarhoirn er nú flutt til Rvíkur frá Akureyri og ætlar aS koma út daglega, ef því líkar undirtektir fólksins. Fyrsta blaSiS kom út 12. júlí. Ritstjórinn er Jón Stefánsson. — LaixveiSi er ákafiega mikil nú í Ölfusá, á Fossi, Kotferju og beim bæjunum. — Drengur á 3. ári, Erlingur Ágúst Ólafsson, á Laugaveg 49 A, féll út um loftsglugga heima hjá sér 12. júlí, um morguninn kl. 11. Hafði veriö litiS af honum augna- blik, en hánn haföi þá farið út í glugga og opnaS hann til aö sjá út, en stormur feykti glugganum, se barniS hélt í, og féll þaö iút \ iö þaS. FalIiS var frekar 8 álnir. Kom barniö niður á höfuöiö og meiddist svo mjög, aS óvíst er taliö, aS þaS lifi þetta af. — íslandsvinafélag (“Verein g- ung der Islandfreunde”) heitir fé- lag nýstofnað á þýzkalandi, og voru í þaS gengnir 1. júní 46 tnanns, flest háskólakennarar. þaS heldur úti tímariti, “Skýrslum ís- landsvina”, er kemur út fjórum sinnttm á ári. Barst fyrsta heftið (júni) til Rvíkur nýlega. Er þar skvrt' frá stofnun félágsins, félaga- tal, listi yfir þýzkar bækur um ís- lenzk efni, útkomnar 1900 og síS- ar, um Njáludraum Hermanns Jónassonar o. fl. Ritstjóri tíma- ritsins er Paul Ilormann, háskóla- kennari í Torgau. — þýzkur prófessor viS háskóla í-slands. “Skýrslur íslandsvina” telja, að þjóðverjar mttni ssnda háskóla íslands prófessor, til aS kenna þar þýzk fræði. Er tilnefnd- uy til þess starfa Dr. Atigust Geb- hardt, liáskólakennari í Erlangen. — Enn sem komiS er verður edig sagt um, hvort Landmienn geta rekiS á afrétt sinn vegna eld- gangsins aS fjallabaki. MeSan ekki er útséö um, aS gosin siéu dvínuð, mun varla hættandi á, aS senda féö inn eftir. Fullorðna féS munu þeir þó ætla aö reka,, ief kostur er. En lömbunum trtt þeir staS- ráSnir í að koma fyrir. Gnúp- verjahrepps-menn hafa nú nvk-ga á almennum hreppsfundi heitið Landmannahreppi ókevpis afrétti fvrir þúsund lömb. Drengilega af sér vikið. Akureyri 11. júlí. — Fremur hefir veriS tregt um þorskveiði á firöinum til þessa. Mótorbátar hafa fengið 30 til 40 skpd. í vor. — Meiðyrðamál þaS, sem vfiÁ rétturinn heimtaSi höfðaS gegn Magnúsi sýslumanni, m. a. fyrir oröin : “GuSi sé lof aS til er hæstiréttur”, er nú dæmt í undir- rétti af Guðmundi Barðstrendinga goða þann veg, aÖ Magnús hlaut 200 kr. sekt., en kvað áfrý’ja. — Slys varS fyrir skömmti upp hjá Geithálsi. Var utiiglingspiltur, Lárus Einarsson, ag fara þaðan á hjóli og ætlaði upp aö Lögbergi. þegar hann er nýkominn inn á veginn, er riSið ofan á hann af manni, sem kom sama veg, og var sá á lítt tömdum fola. Lárus — Mikill útbúnaSur er hér til aS taka á móti síldinni, er hún kem- ur. Botnvörpuspipin frá Reykja- vík eru nú að kOma hingaS hvert af öðru. Lítilsháttar hefir orðiS síldarvart og búist viS göngunni þá og þegar. — Fyrir nokkru bránn baöstof- an á Garði í Fnjóskadal og nokk- ur fteiri bæjarhús hjá Gunnari bónda Arnasyni. þetta var um miSjan dag í góSti veðri og var flestum húsmttnum bjargaS. Alt annars óvátrygt. — Nýlega drttknaSi unglings- stúlka, Sesselja Halldórsdóttir frá VeigastöSum í Fnjóskadal. HaíSi ætlað aö ríða ána i vaxti .uokkt- um undan Steinkirkju, en lenti í hyl og losnaði af hestinum. þatt hjónin á VieigastöSum hafa íyrir íám árum mist eínilegan sou sinn, Eirík, í sjóinn. Ilann druknaSi á Akurieyrar-“polli”. — Sláttur er alment nýbyrjaS- ur. Spretta ætlar aS verða í með- allagi. — GuSlaugur GuSmundsson bæj- arfógeti á Akureyri hefir sagt af sér embætti vegna vanheilsu. Júlí- us Havsteen, kand júr. hefir veriS settur til að gegna embættinu. — EyjafjarSarsýsla og bæjarfólgieta- embæltið á Akureyri er því laust. — Húnavatnssýsla er auglýst til umsóknar 14. júlí. Emsóknarfrest- ttr til 14. júlí næstk. Arslaun eru 3,500 kr. — Prestskosning í GarSapresta- kalli fór fram 19. júlí. Séra Árni Björnsson á .Sauðárkróki hlaut 113 atkv., séra GuSm. Emarsson í ölafsvík 98, séra Björn Stefánsson 80, Sigurbj. Á. Gíslason 5 og séra Ilafsteinn Pétursson ekkert atkv. — Frk. GuSrún IndriSadóttir leikkona er nú komin heim úr vest- för sinni, en hefir veriS í Khöfn um tíma undanfariS. — Vilh. Finsen, sem aS undan- förnu hefir veriö í þjónustu Mar- coni-félagsins enska, er bú seztur aS á Akureyri. — þrír menn druknuSu í fiski- róSri 19. júlí viS Ilafnarnes í Fá- skrúösfirði, allir héSan úr bænum (Rvík) : líjarm Ilannesson form., frá Gyettisgötu 50, Tómas Hall- dórsson skósmiður og Sveinn Ein- arsson, ungur maður frá Berg- staSast. 27. T. Halldórsson var ekkjumaður og átti mörg börn. — Frá Vestfjörðum er sagSur allgóSur fiskiafti nú, um MiS- DjúpiS óvenjulegur afli um þettu leyti árs. En þurklítiö nú á síS- kastið. Grasvöjxtur i meSallagi. — Jón Runólfsson skáld frá Winnipeg er einn þeirra Vestur- íslendinga, sem heim komu nú í vor, og hefir hann dvalið í Rvík þm hríð. Hann vill helzt setjast aö hér lteima, ef hann gæti fengiö störf viö skriftir, en þeim er hann vanur ; hefir tvívegis veriS sýslu- skrifari, í síðara skiftjö hjá Stgr. T ótissyui sýslumanni á Húsavík, fyrir nokkrum árutn. Vestur-bl. kvöddu Jón meö samsæti, er hattn lagSi af staö heimleiðis. Lögr. hefir sé'S hjá hr. J.R. stórar prent- aSar myndir af Jóuasi Hall^ríms- syni og Hallgr. Péturssyni ; hefir WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1913. 5. BLS, % —---- ■ -------aacaa }, ÁGÆT EATONS VASAÚR 17 steina Eatons vasaúrið, sem myndin er af, selst best af úrum vor- um af því það er eitt hið besta. I því að halda réttan tíma og endast, vel, eru fá úr betri af hvaða verði sem er. Það hefur allar gíðustu umbætur. Verkið er gert af nikkel, og er smið- að þannig, að það gengur rétt í hvaða loftslagi sem er. Brequet hár-fjöðr- in og riýtisku stillirinn eru eftirtekta- verð. ITrið er undið upp og stilt með höldunni. Stærð 16 eða 18 i rikheldum nikkel kassa. Eatons verð [Order no. 4 M. 100 $9,50 Sama úr í Fortune gullþvegnum kassa, slétt eða letrað. Eatons verð . . . $15.00 The T. EATON Co. Lta Wiiinipeg. C’anada bróðir hans vestra, Sigfús Run- ólfsson (F. R. Johnson), teiknaS þær rnvndir og gert í kringum þær fallega ramma. Hann er, eftir þiessum verkum að dæma og fleiru sem Lögr. hefir séS, mjög hagur teiknari og skrautritari. Myndir þessar ættu aS vera hér til sölu, því enginn efi er á því, aS margir mundu válja kaupa þær. — þingyallasíniinn er nii opnaS- ur til afnota og án efa mikig not- aSur utn þetta leyti. StöSin er í ValhÖli í sumar, en kvaS eiga aS verSa heima á prestssetrinu aS vetrinum. MilListöS er á Laxnesi í Mosfellssveit. — StrandmannaskýliS í Máva- bót er nú aS veröa fullgert. Jakob Thorarensen snikkari er þar eystra með einhverja fleiri aS ljúka smíS- inn. Th. Krabibe verkfræöingur hafði eftirlit með gerðjnni og var þar í byrjitp júlí. SkýMS er bygt af Englendingum, þjóöverjum og Frökkum. þaS e,r þriSja skýlið þarna eystra. Htin tvö hefir Thom- sen konsúll reist, hiö síðara á Ing- ólfshöfða, og varö þaS til þess aS bjarga lífi landferðamanna í ill- viöri sl. vetnr. — M a n n a 1 á t. Nýléga eru dánir P. Randulí kaupm. á Hrút- evti viö Rej'öarfjörS og þorsteinn þorsteinsson á Brimnesi í Seyðis- firöi eystra. L. G. LúSvígsson kaupm. and- aSist í Reykjavík 20. júlí, eftir langvarandi veikindi, tæpl. 53 ára gamall, iæddur 14. ágúst 1860. Hann var merkur maSur og vel metinn. P. 0. box Hkr. er 3171 Vegna brevtingar, sem veriS er aS g’era á bréíahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist | arinn tjáö Heimskringlu, aS talai. ! á nósthólfi blaðstns verði óumflyy ^ aulecra að brevtast, og aS sú tala | veröi hér eftir No. 3171. þetta eru l bedr allir beönir að taka til greina, I sem viSskifti hafa viö blaSiö. 4i ;:Sherwin - Williams:: • • P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú.'** Dálítið af Sherwin-Williams II hilsmáli getur prýtt húsið yð- • • ar utan og innan. — Brúkið II ekker annað mál en þetta. — • • S.-W. húsmálið málar mest, endist lengfir, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús •}* mál sem búið er til. — Kornið inn og skoðið litarspjaldið,— 4* t CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UARDWARE II Wynyard, Sask. 31 Hvað er að? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvað nýtt aö lesa 1 hverri vikn,æt i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún færir lesendum sinum ýmiskonar nýjan fróðleik 52 sinnum á ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vora með! D o 1 o r e s 291 51. KAPJTULI. GóSir o g gamlir vinir finnast. MeSan Brooke og Talbot töluSu saman, voru Harry og ICatie einnig að tala saman og ekki minna ánægö en hin. Katie hafði orSiS fyrir mikilli reynslu þessa fáu daga, sem hún var húin aS vera þarna, og ekki taugasterkari en hún var, eru allar líkur 11, aS hiin liefSi veikst og máske dáið, ef Harry hefSi ekki veriS til staSar. þegar þau fóru úr herberginu, þar sem bardaginn átti sér stað, gengu þau tdl herbergis þess þar sem Katie áður var, og settust þar. Harry hélt hand- legg sínum utan um hanú, og hreint loft frá opnum glugga streymdi inn til þeirra. Katie jafnaSi sig furSu fljótt, eins og léttlyndum, fjörugum manneskj- nm er eiginlegt, enda fór strax að votta fyrir kæti hennar. En Harry virtist all-mikig hreyttur, þó hann væri hæSi blíSur og umhyggjusamur, og eftir því tók Katie undir efns. ‘HvaS gengur aS ySur?’ spurSi hún. ‘þér virð- íst ekki sérlega kátur’. ^Og-jú’, svaraSi hann, ‘ég' er kátur’. Hann talaSi í sorgmæddum róm, er ekki sam- þýddist oröum hans. ‘Rómur yðar lýsir engri kæti’, sagði Katie á- sakandi, ‘og lífur út fyrir, aö eitthvaö sé aö vSur. þér eigið svo annríkt meS hugsanir yðar, aS þér 292 Sögusafn Heimskrnglu komist ekki til aS tala, en það eru líklega afleiöing- ar af þessum voSalegu viSburðum — ó, hvaö þeir voru hræðilegir’. Nú þagnaði Ivatie og Harry þótti vænt nm það, því hann baföii um margt aS hugsa. Hamn hiiigsiaSi mikiS um Talbot, sem hann haföi séS í prestsbúningnum ; hún var heitmey hans, sem hann var húmn aS missa og fann nú aftur undir þessum krángumstæSum, þegar hann var albúinn til þess, ag láta lifið fyrir Katie, — þegar hann v.ar samati meS henni, og hitn leitaSi til hans og einskis annars. Var hann heiSaxlegur maður ? HvaS átti sjálfs- viröingin aS hvetja hann til aS gera ? Atti hann aS sleppa Katie ? Og gat hann gert það núna, þegar hún hafði lagt _alt í sölurnar fyrir hann ? þegar hann hafði stofnaö sér í lífshættu með því að þræta viS Ashby hennar vegna ? Átti hann ekki aS leiS- rétta miálefniS, sem þeir þrættu um ? HafSi hann ekki svikiS vin sinn ? EinvígiS haföi enn ekki átt sér staS, en hlaut nú aS íraimlkvæmast bráSIegai. Og hann átti aS berjast vegna Katie. Og Talbot — hún mundi fá aS vita alt — hún, sem kom alla leiS frá Englandi og fa.nn hann ekki, og ímvndaSi sér þar af ItiSandi, aö hann hefíði svikiS hana, — hún mundi f,á sannanir fyrir hinni skammarlegu breytni hans. þessi hugsun var óþolandi. þegar hann var að hugsa um þetta sagði Katie: ‘Af hverju eruð þér svo hnugginn?’ Harry stundi. ‘Elg er að hugsa um Ashby, hann er frjáls núna og fintmtr j-ötir bráSum’. ‘Ef þér eruS aS hugsa um hann, þá er þaS ekki viSeigandi aö segja það ; ég var ekki aö httgsa um hann’. 1 D o 1 o r e s 293 En nú varS Katie lika hugsandi, og aS líkum um Ashby. ‘Mér finst það stór skömm’, sagði hún loksins. ‘HvaS þá?’ ‘AS Ashby komi tfl aS kvelja mig einmitt núnia’. Harry svaraöi engu, og þan þögð'u bæði. þaö voru tvoor persónttr, sem Ilarrv þurfti aö friðmalast við. Ötnnur þeirra var vinur ltans, sem hann hafSi táldregiS ; hin var heitmey hans, sem hann halföi reynst falskur, og áleit hann erfiSara, aS fást við hina siSari. Ihmn haxSi staSið gagnvart Ashhy sem óvinur, og þaS g,at hann enn gert ; en hvernig gat hanni fengiS sig tdl aS líta á eöallvnda andlitiS hennar Talbot með engilsaugun, og meS hvaða orSum gat ltann svaraS ásökun hennar ?’ Katie hafði hugsaö eitthvaS likt og Harry, því alt í eintt leit hún alvarlega á hann og sagSi : ‘En þér eruS eins slæmur’. ‘Eins slæmur?’ ‘Eins slæmur og ég’. Harry stundd. ‘Hr. Ashbv mtin hafa eitthvaS að segja yðtir líka’, sagði Katie. •AuSvitaS’. ‘En þá þarf ég alls ekki aS tala viS hann, þér getið skýrt honum frá öllu, því ég veit satt ,aS segja ekki, hvaS ég ætti aö segja honum’. ‘Eg er hræddur um, að hann krefjist þess, aS fá aS tala við yður’, sagði HSrr}', ‘svo ltann fái aS heyra af ySar vörttm, hver forlög sín eru’. 'Forlög hans — ekki nema þaS’. ‘Ejg skyldi taka þennan vanda aS tnér, ef ég gæti, en ég veit ekki, hvernig ég á að geta þaS’. ‘En samt sem áðtir’, sagSi Katie glaölega, ‘held ég hantt skeyti ekki um að tala við mig. Hann virtist tkki vera neitt kvíSandi mín vegna í herberg- 294 Sögusafn Heimskriinglu intt niðri. Hann leit ekk út sem brjálaSur maSur. Hann kom ©kki með neina mótsögn gegn Lopez. Hann tók ekki upp skanimbyssn og réðist á kaptein- inn, setn var ttmkringdur af sinum mönnum. Hann lagSi ekki líf sitt í hættu til þess, aS berjast fyrir mig. Hann hugsaði of mikig um sina eigin persóntt, og lét öSrum í té baráttuna og hættuna, sem er eins mikils vdrði og tíu þúsuud Ashbyar. Og þetta er þaS, se.tn ég ætla aS segja honutn. ViS skulum finna hann núna, meðan ég man þetta. Komdu, Harry, \-dS skulum ekki bíSa lengur, ef ég verö aS mæta honum, vil ég mæta honum strax’. þessi orð rtinnu eins og straumur frá vörttm Katie, og svo stóð hún upp og gekk tit, og Harry fylgdi henni niður stigann ofan í ganginn niðri. Ashby yfirgaf herbergiS niSri stuttu á eftir Har- rv og Katie, og fór meö Dolores, sem vildi láta loka hliSunttm. Karlistarnir 6 fóru líka, ög í gegnum op- in hliSin sáu þatt fáeina flóttamenn á har&a hlattpi. HliSunnm gátu Karlistarnir lokaö undir eins, og voru þar kyrrir sem varSmenn, af því þeir álitu a.S hliðin væru veikust fyrir, og svo annaö, e-f óvinirttir kæmti og sæu þá, mundu þeir álíta 6 roatma vörS merki þess, að 600 manna væru í borginni. Russell elti Karlistana af því hatin hélt sig ó- hultari hjá þeim en annarstaSar. Rita hlaut aS forSast þá, þar eS hún haföi svikiö þá. þa.S var nú kominn betjuhugur í Russell, svo hann fór úr dtilarbúningnum. Karlistarnir höfSu ekki gefið honum neinn gaum, en þegar þeir sáu gömlu konuna verSa að skrattb btimtm yfirhershöfðingja, sem geislar gulls kredfSust frá, urSu þeir alveg hissa. þeir tautttðu eitthvaö, eins og þeir hefðu gaman af tþesstt, en samþyktu jafnframt þaS sem hann geröi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.