Heimskringla - 14.08.1913, Síða 6

Heimskringla - 14.08.1913, Síða 6
6„ BLS. WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1913. HEIMSKRINGÚA MARKET HOTEL 146 Princess tít. á móbi markaOoooi P. O’CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Beztn vlDföng vindlar o« aöhlynnin* fóö. íslenzkor veitinKftmaöur N. [alldórsson, leiöbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OOVINDLAK. VÍNVEITAKI T.H.FRASER, Í8LENDINGUR. : : : : : James Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall 1 Norövestorlandino Tlo Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlflr Qlsting og fteOl: $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Hebti. Eiflrendor. DOMINION HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Björn B. Halldórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE selur alskyns legsteina og mynnistöflur og legstaða grindur. Kostnaðar áætlanir gerðar um innankús tigla- skraut Sérstakt athygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacINTYRE 231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12-12 SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætíð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2980 Vér höfnm follar birgölr hreinu«tu lyfja og meöala, Koraið með lyfseöla yöar hing- aö vér gernm meöalin nákvæmlega eftir ávisan læknisiris. Vór sinuum otansveita pönunum og seljum giftingaleyfi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, & Sherbrooke 5t, Phone Oarry 2690—2691. íslendingadagurinn á Gimli 2. ágúst 1913 er nú liSinn og hefir skiliö eitir hugönæmar endurminningar hjá öllum utidan- tekningarlaust, er hann sóttu. bað er mikiö sagt, en mun dag- sanna. Himin og jörð og fólkið virtist aödáanlega samtaká í því, aö gera daginn verulega tilkomu- mikinn þjóðminningardag, enda varð svo. Snemma um morgunitm þóttust nokkrir verða varir við andlegt samhygðarp'skur milli æðiri vera, sem bá hafa verið að líta til veðurs iiti í parkinu fyrir dagi.nn, sem þá var að renna upp. Munu þar hafa mæzt loft og láð. Kom þeim saman um, áð skvetta engum vatnsdropa eða þess hátt- ar, ojr líta eftir að parkið (skemti gatðurinn liti jafnvel út um kveld- ið, því hann væri ætíð fallegur og inndæll friðar- og sámhvgðar- lundur. þessu var dyggilega fram- fvlgt. Nú er að minnast nefndarinnar, sem var skipuð mannvali hinu bezta, því hiér er enginn hörgull á því. En nú vaþtaði ekki nema við- eigandi forseta dagsins. Mundi þá uefndin eftir Mr. St. Thorson, og fengist hann, var því máli vel borgið, því hann er þektur að því, að vera vel vaxinn þeim starfa, — revndur að því, að vera sanngjarn og hvg-ginn og stjórnsamur. Yar hann því kosinn af nefndinni. Um dagmálaleitið fór fólkið að flykkjast í parkið, því miklu af prógramminu varð að vera lokið fvrir hádegi, því annars entist ekki dagurinn. Fóru þá fram hlaup og ýmsar stökk-tegundir, og voru verðlaun gefin þeim, er fram úr sköruðu, vanalega 3 verðlaun fvrir hvað eina. Klukkan 1 e. h. byrjuðu "minn- in”, ræður og tilheyrandi kvæði. Var fyrst kvæði “þorskabíts” til Gimli samkomuunar ; ó.efað eitt af listaverkum þess manns. Rjæðu- mönnum er óþarft að lýsa. þedr eru allir viðurkendir, séra Jóh.iP. Sólmundsson, séra Karl ólson og þá Jóseph Thorson, enda var ekkf tekið af neinum vanefnum það er þeir töluðu. Að þeir hafi gert “lukku”, er alt of .ófullkomið lýs- ingarorð ; að þeir hafi “hrifið” eða “dáleitt” mikið af gestunum, er lagi nær. Sérstaklega var ræða J. Thorsons — minni íslands —, að mér virtist, merkilegust, fyrir ýmsra hluta sakir ; piltur sá hefir aldrei séð landið, mentast aðal- lega á ensku; þó varð honum eng- in vandræði, að flvtja tölu sína á íslenzku ; öll bar hún, tala sú, vott um góða mentun, og niður- röðun efnisins var aðdáanleg og samandrátturinn svo snildarlegur seinast yfir það, að furðu gengdi. Efnið vrar frelsisþrá og barátta fyrir henni. Fór hann allra sinna ferða, án þess áð reka sig á, og sneiddi líka snildarlega hjá ýms- um agnúum, er a ð r i r hefðu má- ske komið við, en voru of ósjyldir efninu, gátu ekki átt við það, tóku því engu tali og máttu vel missa sig, þegar betur var að gáð. Mun hann liafa minst á flest sem v ð átt , en látið hitt eiga sig. Dagurinn virtist mér og mörg- um öðrutn vera sem dýrgripur, t. d. gullkeðja- víða gimsteinum sett, sem hlýtur að geymast vel og lengi í minni manna, o.g nýung og nautn, að fá sem flest mannamót og merkisdaga, er heíðu þess hátt- ar meðferðis alt í gegn. Eru hér með talin kvæðin, sem skáldin létu okkur í té. Til dæmis ‘þorska- bítur', Kr. ötefánsson, Gutt. J. Guttormsson, Hjálmur þorsteins- son og M. Markússon, alt viður- kend skáld, og munu sumir þeirra að minsta kosti stórskáld kallast mega. Hér vroru engar andans saLtvíktir-tírur, sem höfðu hönd í bagga með íslendingadegi Gimli- manna í ár. Samhygð ríkti frá morgni til kvelds meðal allra, að hvaða póli- tiskri eðá trúarbragðalegri skoð- un, sem menn kunna aS hafa ver- ið, ekki minst á þess háttar. — Sannaðist fyllilega það, sem for- seti dagsins sagði í fundarbyrjun, aS nú væri upprunninn dágurinn, sem allir íslendingar gætu með samhygð gert aö eign sinni. Síðari partur dagsins fór til afl- rauna á kaðli, kappsunds og gltmu, og endaði á dansi. Voru enn gefin verðlaun aökvæSamestu mönnunuttt fyrir hvað eina af í- þróttunum. Ivúðraflokkur (Brass Bánd) Gimli bæjar spilaði ttm daginn og auk þess sungið með öðrum hljóð- færum. þess á milli, þar sem bezt bótti við eiga. íslendingadagurinn var ltinn á- tiægjulegasti á Gitnli. O. G. Akraness. Fáein orð til P. Pálssonar. Herra ritstjóri Heimskringlu — viltu gera svo vel og taka eftir- fvlgjandi ltnur í þeitt heiðffaða blað. Tilefni greinar þessarax er at- hugasemd P. Pálssonar við linna- stalla kenninguna. Mér dettur ekki í hug að fara að stæla um, hvað sé rétt eða rangt við hana, en af því þú leitaðir svo víða, og gast ekki fundið neitt, er samsvaraði þeirri kenningu, eða annað en það sem kent er við hreiðrið, þá hefi ég rifjað upp nokkrar kenningar, llestar eftir miuni mínu, fáeinar úr Lögbergs alþv'öuvísum, og sendi þér. þær taka talsverða breytingu út frá hreiðri eða bóli, en margár þeirra hafa tvöfalda þvðingu og þannveg breytast þær. Fofnisbál, fofnisþýfi, fofnislátur, fofnissker, fofnissetur, fofnisstreug- ttr, fræningsheiði, naðursbrú, nað- ursklettur, nöðrufjall, naðurstún, ormalá, ormaakur, ormasnjár-, ormsól, orma.sylgja, ormstig, ormasæti, japaslóð, japasalur, gó- insstakkur, grafningstorg, gamma- brekka, góinsskör, linnabekkur, lfnnátraðir, linnastétt, ofnisspjald, drakonsstóll. En hvernig þessar kenningar þýðast allar til fofnis- bóls, yrði of langt mál að ræða hér. Eg tek til dærnis fofnisþýfi, eru stolnir munir og þannveg er gullið víst rétt kent fofnisþýfi, en út frá breytist það aftur. þúfna- klasi, stærri og smærri jarðpallar og stallar á túni, engi heiðum og högum, er kallað þýfx, og þannig samþýðist þetta. Fofnisból er líka beður, og beð eru kallaðar upp- hækoaðar flatir eða öldumyndað- ir, sáðir blettir, og þar ai verður ormaakur, -reitur osfrv. Svo má geta þess, að hér er ekki að eins átt við flesta stað- háttu ormsins, heldur lika flug- drekáns ; ormabóls kenningin nær líka til hans. Til sönnunar því, að hans nafn er látið koma saman við ormsins, set ég hér eina vísu úr Reimars rímumi: Furðu mikið flugið laxgir fofnir dökkur. Falur vuPPá steininn stökkur. Ég laet þetta nægja, ef fel dóm- greind þinn.i, ef þú íhugar kenning- ar þessar nákvæmlega, til að sjá, hvort engin þeirra samþýðist stalli, til dæmis stig, stétt, skör, bekkur, stóll eða sæti. Ef þíx held- ur þessar kenuingar séu ekki rétt til færðar hjá mér, þá get ég sent vísu, sem innibindur hverja þeirra, og sagt þér í hvaða rímum hver á heima. Eg vona þú aísakir, ég geri þetta hara áð gamni mínu. Mrs. H. Guðmundsson, Árnes Til Hreggviðar. það er ekki oft, að menn játi yfirsjónir sínar í blöðunum, en ég skulda þér (Hreggviður) stóra af- sökun fyrir að hafa brúkað svo lengi skírnarnáfn þitt — helga? Eig hefi ekkert til afsökunar nema að eg er af þeim parti ts- lands, sem ekki var algengt að skíra börn með þessu ílaíni. Hret- viðraguðinn var nefndur Hregg- viður, samanb. vísuna : “Hregg- viður í hreiðri sínu lireyfast tekur. Vind á undan vængjum hrekur”.— þess vegna tók ég nafnið. Ég er eins og þú í bví tilliti, að “ég geri enga kröíu til skálda og hagyrðinga nafnsins”>. En ég er einn af beim, sem kalla önga ‘goð- gá’, að fara með rítn frjálslyndu blaði, ef maður hefir eitthvað að se<ria, sem ekKi hefir verið marg- ságt áður. Mér finst það ekki hurfa að kasta skugga á stór- skáldskap bjóðar vorrar. “Undrunar” visunni svara ég í sarna anda og ég byrjaði. Læt svo úttalað um þetta. þú hefir auð- vitað seinásta orðið, ef ritstjórinn hringir okkur ekki niður, áður en þetta kemst í blaðið. Sýnd ei ‘undrun’ eins og skýa- glópur. Ekkert sástu, sem var nýtt. Svoddan rusl í heim’ er títt. Að þula’ upp lýti alda allra ekk- ert lagar. Bitt’ á jaxl og bið í hljóði um Braga fegri stíl í óði. Vopn þín sýnast vera flest á riði Styrkur ætt’ að stýra bendi, stál þín svo í tnarkið lendi. Hreggur. GOTT HUSNÆÐI TIL LEIGU. Hreinlátt, skynsamt og skemtið fólk, sem ekki hefir í förum óþarfa farangur, sem tekur upp húsrúm að óþörfum, getur fengið húspláss með mjög sanngjörnum leiguskil- mála. 1 húsinu eru öll nútíð þaeg- indi : Bað, matreiðslustó (Range) talsími og rafurmagns-eldavél, sem sýður vatns og eldar hvaö sem er og steikir á 5 til 10 mínút- um. Húsið er rétt við *karlínu”, sem flytur mann frá og til yztu takmarka borgarinnar. Lysthafendur snúi sér til S. VILHJÁLMSSON, 637 Alverstone St., Winnipeg. JÓN JÓNSSON, járnsmiður aB 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagirs MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, öviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast aK hér í fvlkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum é Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JOS. BIJRKE, Induxtrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JA8. UARTNET. 77 Tork Street, Toronto, Ontario. J. F. TENNANT. Gretna, ManUoba. W. W. UNSWORTH. Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnistcr of AgriculLire, Winnipeg, Manitoha. té * V l ♦ ♦ ITUR MAÐUR er varkár raeð að drekka ein- göng,u hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. * $ DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíö um hann. « « « « « « « «1 « : E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. | ♦ « Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main 3402 National Snpply Co., Ltd. «> Verzla með TRJÁVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA, KALK, SAND, Sl’EIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÉTUH. Meö þvl aö biöja mfinlega om ‘T.L. CIGAR,” þé ertu viss að fé égætan vindil. (UNION MADE) W’eNterii OÍKar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg D o 1 o r e s 295 Eirxn þeirra talaði við hann. En Russell hristi höfuðið. ‘þetta er franskur herforingi’, sagði einn þeirra. ‘Hann skilur okkur ekkd. Kunrxið þið ekki frönsku?’ Eniginn kunni það mál. Einn þeirra hljóp inn og kom svo aftur með sverð og belti og rétti franska herforingjanum. Russell tók við því, og gat loks spent beltíð um sig, dró svo sverðið úr sliðrum, settist á stóran stein og leit hörkulega í kringum sig. Dolores og Ashly höfðu mikið að tala um, en hún var of hyggin, til að eyða miklum tíma til gagnslausrar mælgi, því ennþá var margt, sem gera þurfti, og fyrst af öllu að hugsa um það, hveraig þau gætu komist út úr borginni, því staða þeirra var litlu betri en áður. övinirnir mundu hópa sig saman og ráðast á borgina, en enga vörn var hægt að veita. þau yrðu annaðhvort fangar eða flótta- rnenn. Og ef þau flýðu, hvernig gátu þau þa komist áfram í landi, sem var fult af ræningjum úr báðum flokkum ? þetta var spurning, sem ekki var hægt að svara. Loks hugsaði Dolores til særðu mannanna, og viðkvæm eins og hiin var vildi hún fara að hjálpa þeim. þess vegna gengu þau inn í borgina aftur. 'þau kornu iun í ganginn á sama tíma og hinir kunndngjarnir komu þangað, — nefnilega Brooke og ITalbot úr stóra herberginu og Harry og Katíe ofan af loftinu. Slíkar tilviljanir eru algengar í mannlíf- inti, en þó tíðastar í spænskum borgum. pegar Brooke og Talbot komu út, mættu þau Ashby og Dolores, sem ætluðu inn. - ‘Raleigh! ’ sagði Dolores undrandi. ‘Dolores’, sagði Brooke í dimmum róm. Brooke var náfölur, og Dolores eins hvít og 1 marmarL ' - . ■ Lll' :'I!ZDZíIL 296 Sögusaf'n Heimskringlu Talbot heyrði þetta og sárnaði mjög að þau skyldu ávarpa hvort annað með skírnamafni. Hún mundi eftír sögunni, sem Brooke hafði sagt henni og nafni kúbönsku stúlkunnar, sem hét Dolores. Var }>etta hún ? Hún leit í kringum sig ráðaleysislega. Og á því augnabliki sá hún Harry, sém var ný- kominn ofan ásamt Katie. Hún stóð þar í kvenbúningi sínum með göfuga andlitið og ósegjanlegt yndi á svip sínum og fram- komu. ‘Sidney’, sagði hann. ‘Harry’, sagði Talbot. Katie heyrði þetta og fölnaði. Hún vék sér frá og stóð og starði. Hún mundi alla söguna, sem Harry hafði sagt henni, skipbrotíð, björgunina í bátnum með Harrys aðstoð, trúlofun þeirira, gifting- ardaginn og hvarf brúðurfnnar. þetta var þá Sidnev — heitmey Harrys, sem ilxann hlaut nú að giftast. Nú skildi hún, hvers vegna Harry var hugsandi. 52. KAPlTULI. Vinir okiar í vandræðum. Brooke og Dolores stóðu gagnvart hvort öðru, en forðuðust að líta hvort á annað nema með leynd. Ástæðurnar voru í rauninní illþolandi. Brooke fann, að það var skylda sín að segja eitt- hvað og að verja mannorð sitt, ef það væri mögu- ulegt. H ann ræskti sig því og byrjaði : • .. i- ' t I .sri t . I -L j ! ... I i l-.t.. . ;. . .. i r.' D o 1 o r e s 297 ’þetta er í sannleika gleðilegt’, sagði hann. Dolores stundi. ‘Alveg óvænt gleði, herra’, sagði hún. ‘Já, það er þó satt’, sagði Brooke vandræðalega. Um leið og hann sagði þetta, rétti Brooke fram hendi sína, og þau tóku höndum saman. ‘Ég vona, að þér hafið verið heilbrigðax og liðið vel’, sagði hann. ‘Já, við beztu heilsu. Og þér, herra?’ ‘Heilbrigður og fjörugur’. Nú varð þögn. Bæði voru í vandræðum og í hugsuðu hið satna hvort um sig. Brooke þélt að | Dolores hefði verið sér trygg, en vissi að hann sjálf- ur hafði verið falskur gagnvart henni, og Dolores ■ hélt, að Brooke hefði verið sér tryggur, en sjálf hafði hún brugðist honum. Dolor.es var þögul, svo Brooke hélt hún vonaðist | skjlringa af sér. . ‘Ég, ég’, stamaði hann, ‘leitaði — yðar um all- I an Spán’. Og þetta var satt, því Brooke hafði verið henni trúr þangað til haim fann Talbot. Dolores fann til iðrunar, þegar hún heyrði þessa sönnun fyrir trygð síns gamla elskhuga, og reyndi l að afsaka sig eins vel og hún gat. ‘Ég hélt þér væruð í Ameríku’, sagði hún. ‘Nei, ég var á Cuba’. ‘Ég hélt að ég hefði mist yður’, sagði hún. ‘þér í hættuð að skrifa’. Brooke fanst þetta vera ásökun. ‘Og nei, ég skrifaði, en þór hættuð að svara’. ‘É'g hélt að eitthvað bagalegt væri á seiði’, sagði hún. ‘það hélt ég líka. Ég fékk ekkert bréf frá yður. H(vert fóruð þér?’ það glaðnaði yfir Dolores við þessa spurningu, 298 Sögusafn Heimskringlu sem vék í aðra átt. Hún sagði honum nú langa jsögu um líf sitt á Spáni og ýmsa viðburði ; eítir því sem hún talaði lengur, varð hún rólegri og að- jgætti Brooke nákvæmlega. Hún sá, að hann gerði enga tílraun til að nálgast sig, en hélt jainframt að það væri af því, að aðrfr voru tíl staðar. Hann mundi máske gera það síðar við tækifæri, og hvern- ig átti hún þá að' haga sér ? þetta hugsaði hún meðan hún talaði. Áhrifin af sögu hennar voru lamandi lyrir Brooke sem hélt að hún væri sér trygg á sama tíma og hann jvar benni falskur. Hún mintíst ekkert á Ashby. Brooke átti í stríði við sjálfan sig. Hann var sem drenglyndur maðxff bundinn við Dolores. En batt ekki drenglyndi hans og sjálfsvirðing hann líka við Talbot ?’ Næstum því á sama augnabliki höfðu Harry og Talbot þekst. Talbot hafði séð dauðann fyrir augum sér, án þess að depla þeim, sökum ástar sinnar til Brooke, en nú var hún feimin og ráðalaus gagnvart Harry af því hún mintist ástar sinnar til hans. Á hina hliðina hafði Harry gengið beint í dauð- ann fyrir Katie, og það frammi fyrir augum heit- meýjar sinnar. Hafði hún skilið það? Hún gat ekki hafa skilið það. Gat hann skýrt frá því? ö- mögulegt. Gat hann sagt þessarf góðu og göfugu stúlku fra falsi sínu, sem var komin frá heimili sínu til þess að finna hann og hafði stofnað lífi sínu í hættw hans vegna? Var áetta ekki full ástæða til þess að vera hryggur ? En ef hann elskaöi aðra stúlku ennþá meira, var þá ekkf rangt að giftast ISidney'?' Hugur hans þráði Katie, en sjálfsvirðingin krafð- ist þess, að hann væri Sidney tryggur. Loks gat hann talað.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.