Heimskringla - 14.08.1913, Síða 8

Heimskringla - 14.08.1913, Síða 8
8. BLS, WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1913. HEIMSKRINGLA Nokkurbrúkuð Piano, iíta út sem ný. Þér getið oft fengið Piano hjá McLean, sem líta út eins og ný. Vór tðkum brúkuð Piano’í skiftum fyrir Heintzman & Co. Piano og Player-Piano — Þeg- ar við höfum gert við þessi hljóðfæri, eru þau eins góð og ný. Vör höfum fáein lítiðbrúkuð Piano sem vér bjóðum. MEÐ STÓRKOSTLEGUM AFFÖLLUM. Komið og sjáið þessi hljóðfœri Hví ekki að fá VICTORLA fyrir sumar bústaðinn. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND. W, J. ROSS: Eiuka eigendur. Wínnipeg st»r3ta hijóðfærabúð Horu; Portage Ave. Hargrave St THOS. JACKSON 5 SQNS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, MiuliS Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháíspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster’, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og ViSar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plastefr’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipe}í, Man. Siiu i, <;•> og <>4 Ctibú: WEHT YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Htadacona Street Sími : St. John 498. FORT RO-TJGE—Horninu á Pembina Highway og •Scotlótid Avenue. £JB Fréttir úr bænum. JÓNAS PÁLSSON er nú byrj- aður aftur á píanó-kenslu. Háttvirtu íslendingar! É,g er þá loks tilbúinn aitur, að veita nemendum móttöku. Ekkí finst mér viðeigandi, að Hafa langan formála, að eins mætti ég geta þess, að kennarar þeir, er é,g lærði hjá í Evrópu, voru menn, sem löngu eru orðnir viðurkendir að kenna einungis þær aðforöir, sem nútíminn veit praktiskastar og beztar. Oft hefi ég orðið var við um- kvartanir á liðnum áruim, að kensla mín væri svo dýr, að fá- tækara fólkið gæti ekki notið ltenn- ar, en nú verður þetta ekki í vegi lengur. í þetta sinn liefi ég mér aðstoð- arkennara, sem kenna sömu að- ferðir og ég geri sjálfur, og alger- fcga undir minni umsjón og eftir- liti, en samt fyrir mjög sanngjörn laun. Elg voaa því, að allir þeir nær og fjær, sem anttars bera traust til mín í starfi mínu, hvort sem þeir ern fátækir eða fjáðir, ungir eða aldnir, langt eða skamt á veg komnir — finni mig að máli áður en þedr ráða sig annarstaðar. Vel má vera bað borgi sig, og kostar ekkert. þessi aðferð, aÖ kennarar vinni í sameitiitigu, er mikið tíðkuö á Jtýzkalandi, og gefst mjög vel. Elg vona sterklega, að verk mín o" meðkiennara tninna beri góðan árangur í framtíðinni, *n auðvít- að verður að bíða með þolinmæði eftir dómi r,eynslu og tíma. Jónas Pálsson, 460.Victor Street, Winnipeg. Talsími : Shierbr. 1179. Jarðarförin fór fram 2. ágúst. — Gróðrarhorfur sagöi Mr. Friðriks- son í betra lagi vesturfrá, íið öðru levti en því, að all-blautt mund víða .verða, þar sem land væri lágt. Hantt hélt Jieimleiðis á fimtu- daginn. Mikill fjöldi aðkomumanna hefir verið hér þessa dagana, mest í þeim erindum, að sjá smalareiðina (The Stampede)), se.m hén fer fram um þessar mundir og þykir mikið til koma. Eru þar samankomnir riddarar víðsvegar að, sem sýna hinar fífldjörfustu íþróttir á hest- um sínum. Indíánar og alskyns nautgripir eru þar og sýndir. Mik- ill mannfjöldi sækir sýninguna daglega. Agenta Vantar l/ÉR þnrfum ad fú tvo úreið- " anhga menn nú þegar til þess að hafa á hendi umboð fyrir oss í Winniþeg. Mjög aðgengilegir skilmálar t i 1 góðra manna. Vór þurfum einnig að f& um- boðsmenn í öllupi fslenzkum bygðum 1 Manitoba og Sask. Finnið oss að múli kl 9- 10 f.h., eða 8.30—8 e.h. Spyrjið eftir eða skrifið til— G. J. Breidford, umboösmanns söladeildar CAMPBELL REALTY CO., 741 Somerset Bldg., WINNIPEGrl I. O. G. T. Á- föstudagskveldið 1. þ.m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu (Ólafur Bjarnason) eftirfarandi meðlimi í emhætti fyrir ársfjórð- ungintj : F..E.T.—Guðmund Gíslason. JvT.—Sveinbjörn Árnason. V.T.—Gróu Magnússon. R.—Ástu Austmann. A.R.—Aðalbjörn Jónasson. F. R.—B. M. Long. G. —Jóhann Vigfússon. K.—Agnesi Jónsdóttur. D.—þóru Olson. i A.D.—Ragnh. Eiríksson. V.—St. Sigurðsson. XJ.V.—B. E. Björnsson. Gildir meðlimir stúkunnar nú 419. — Allir meðlimir í borginnd eru vinsamlega ámintir um, að sækja vel fundi stúkunnar fram- vegis. Eða til hvers jjerast menn meðlimir, ef ekki til að sinna stúk- unni, og vinna fyrir hana það sem í valdi þeirra stendur. Málefnið er gott og göfugt og þess vel virði, að allir rétrthugsandi .menn og konnr berjist fyrir þvrí. það er komjnn timi til (og þó fyr hefði verið'l, að útiloka áfengissöluna úr bvgðum, bæjum og borgum, því alstaðar er hún lattds og lýða tjón. Bindindisvinir allir, vinnum með einlægni saman í bróðerni, og þá mun vinnast sigur. B. M. Long. Að kveldi þess 5. þ.m. gaf séra Friðrik J. Bergmann safflan í hjónaþand dóttur sína, ungfrú Elízabet Bergmann, og Matthías Anderson málara, son. Sigfúsar Andersonar málarameistara. Fór hjónavígslan fram í Tjaldbúðar- kirkju, að fjölmenni viðstöddu.i— Ilkr. óskair brúðhjónunum heilla- ríkrar framtíðar. ILveátisIáttur er nú alment byrj- aður úti í íslenzku nýlendunum. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakirkjuntii : — ósamræmi í einstaklinigsKfinu. — Allir velkomnir. Hr. Hallgrímur Sigurðsson, frá Leslie, Sask., var hér á ferð fyrri hluta vikunnaX. © © © Hr. Sveinti Thompson, aktýgja- sali frá Selkirk, kom úr íslands- ferð sinni á miðvikudaigsmorgun- mn. Hann var 3 mánuði á þessu ferðálagi, on dvaldi 6 vikur á ís- landi, lengst af hjá frændfólki sínu í Mýra- og Dalasýslum. Thom]>- son lét mjög vcl af viötökum þeim, er haon átti að sæta á fóst- urjörðinni, og þótti för sín í alla staði hín ánægjulegasta. Framifar- j ir kvað hann gríðarmiklar heima, i og mikinn áhuga h já mötinum í ! þeim efnum. — Sejc íslenzkir vest- j urfarar komu með hr. Thompson, 3 úr Vestmaiitiaeyjum og 3 frá Revkjavík. Springer & Dennis hafa nú skrifstofu sína að 304 Trust & Loan Building. þeir hafa á boð- tólum Swift Current lóðir. Swift Current hefir aldrei haft “boom”, en framfarirnar ]>ar eru stöðugar, bæði hvað snertir auðlegð og j fólksfjölgun. — þeir herrar, Sprin- jger & Dennis, vonast eftir við- skiftum ÍSfcndinga, og vona að I haía íslending í þjónustu sinni til að leiðbeina löndum sínum. Ungfrú Sigrún Martein fór ofan til Nýja Islandi á föstudaginn og dvelur hjá ættfólki sínu þar nm tíma. Hr. Tryggvi Friðriksson, frá C.andahar, Sask., var hér á ferð u miója fyrri viku. Hann kom hitigað sunnan frá , Akra, N. Dao., hafði farið þangað suðnr um mán- aðamótin, til að vera við jarðar- för föður síns, Friðriks Jóhannes- sonar, sem andaðist þar 30. þ. m., 81 ára að aldri. Banameinið var ellilasfciki. Hin síðustu 19 árin hafði öldunguriun verið blindur. H. S. Bardal bóksali hefir ný- skeð iiengið allmikið af dönskum skáldsögttm eftir heimsfræga höf- unda, þýzka, franska, enska, norska og danska. Sögurnar eru úrval og munu þeim kærkomnar, sem dönsku lesa. Verðið á bókun- um er mjög sanngjarnt. “K(Hringla”) send í húsl n fiest, hljóð er þjcð að bjóða, nú oss bendir—nærri gezt— að nyir vendir sópi bezt. J.G.G. íþrótta áhöld af beztu tegund. Vér höfum 4 boðstólum als- konar áliöld sem að íþrótt- um lúta, innan liúss og utan. <<Gem,,, byssur og skot- færi. Verkfæri fyrir veiðimenn, ferðamenn og landmælinga- menn. Vcr ábyrgjumst vörurnar og að gera alla ánægða. Reynið og sannfærist Aðsetur íprótta verkfæra er lijá oss. P. J. Cantwell & Co.Ltd. 346 Portage Ave. Phone Main 921 > EATONS PÓSTPÖNTUNAR TÍSKA Vftatur chaU9 -0ír,Vet,rar ,voruskríl L'rir 1913-14, sem nýle^a hetír verið eend viðsvegar mn ? kVeDna ”nrna’ af 9Íðu8tn tisku. - Sérstakt tillit va? tekið af sínMtMiind nti? ' 'egfF ^*8! bók,.var »an“.n sem er hin stærsta og vandaöasta at sinni tegund — Utkoman er framurskarandi verögæði. Mynd og í'Iökí? lvsine fvlfrir hverium hlut, eem er 1 bóktnm Ef þér ekki hafið feneið eintak, pá skr.fiö oss o/^r skufcm senda yðúr t, , - _ eintak ókeypis. ar.lgroð‘ 8,1 p?nta sem meat 1 einu' Burðargjald er jafn mikið fyrir eitt pund oz fyrir hundrað. I easvegna borgar pað sig að panta að minsta kosti 100 pund í einu bír getið fetta tiieð p\t að panta matvöru og annað sem yður vanhagar um. Líáö í vöruskrána þegar pér þurfið eitthvað WINNIPEG !L T. EATON CQ LIMITE0 CANADA II £ Snccess Bnsiness Collece Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stsersta verzlunarskola W i n n i p e g borgar — “THE SUCCESS BUóINESS C OL- L E G E”, ^sem er á horni Portage Ave. og Edmonton 81. Við höf- um útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Lethbridge, VVetaskiwln. Lacombeog Vancouver. íslenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðn- ura árum hafa verið gáfadir og iðjusamir. Dessvegna viljum vér fá fieiri íslendinga. ,— Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ókeypis upplýs- ingar, ' VICO Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skordýr. Upprætir meðan þú horfir á Öll SKORK VIKINDI, VEGGJALÝS, KAK' KERLAK., MAUR, FLO, MÖLFLUGUR og alslags stnókvikindi. ÞaO eyCileggur eggin og lirfuna og kemur þannig 1 veg fyiir öþægindi. Það svíkur aldrei. VICO er hœttulaust t meOferB og skemmir eugan blut Þ6It af ffnustu gerO sé. Selt á öllnm apðtekum og búiO til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVE, , WINNIPEG PHONE QARRV 42S4 CRESCENT MJ0LK 0G RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel í að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERÍA lifir í mjólkinni eftir að við höfurn sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talsíini : Main 1400. r Bréf á Heimskringlu eiga: Miss Ragnh. J. Davidson. Mrs. Brynjólfína Cooney. Miss Oddný Jonsson Sig. Gíslason. Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myniir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. « ueztu Í The Manitoba Realty c0. 810 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Seija hús og lóðir í Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an,—TJtvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Hagldabrauð. É" hefi nú fengið nýjan útbúrtaö í bökunarverksmiöju mína til að búa til betta góða hagldabrauð, sem okkur þótti svo gott í gamla daga. LátiS mig senda ySur 30 pd. kassa. Hann kostar aS eins $3.00 með umbúðunum. G. P. TH0RDARS0N, 1156 Ingersoll St. r Gleði frétt er þaö fyrir alla sem þurfa aö fá sór reiöhjól fyri* sumariO, aö okkar "PEKFÉCT“ reiöhjól (Grade 2) hafa lœkkaö 1 veröi um 5 dollars, off eru þó sterkari on nokkru sinni áöur. Ef þér hafiö cinhvern hlut, sem þér vitiö ekki hver sretur Ketur gcrt viö,, þá komiö meö hann til okkar,—Einnisr sendum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöin yöar vill ekki faia á staö og k^inum í veg fyrir öll slík óþœgindi, Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Eigandl LYFJABÚÐ. Éí? hef birgöir hreinustu lyfja af Öllum tegundum, <»í? sel á sann- gjörnn veröi, Komiö o<r heimsækiö mig í hinui nýju búö mirmi, á norn- inuáEUice Ave-og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE & SHERBROOKE, Phonc Sherlir. 434H Til leigu herbergi f góðu húsi á Burnell St, skamt frá Sargent Ave. Her- bergjinu fylgja ekki liúsmunir. Aðgangur að eldavél ef óskast. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu Heimskringlu. Til sölu eldhússkápur (Kitchen Capinet) nýlegur og f góðu ástandi, Yerð sanngjarnt. Til sýnis að 528 Sherbrooko st. GŒÐI BRAUÐS Bezta tegund af méli gerir bezt brauð, saðsöm og hrein, sem er. Canada brauð gerð f nýtfzku bakarastofum af æfðum sérfræðingum, haf- andi fyrir markmið gæði og hreinleika. Sannfærið yður með því að skoða. Selt á sama verði og venju- leg brauð. Biðjið ætfð um CABiAM BKAUlf 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 Borgið Heimskringu. Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.