Heimskringla


Heimskringla - 04.09.1913, Qupperneq 4

Heimskringla - 04.09.1913, Qupperneq 4
BLS. 4 WINNIFEG, 4. SEPT. 1913. HEIMSKRINGEA „ieimskringla Pnblished every Thnrsday by The Heiciskringla News & Fablishioe Co. Ltd Verö blaOsins f Canada og Handar §2.00 nm ériö (fyrir fram boraraö). 8ent til Islands $2.U) (fyHr fram borgaöj. GUNNL. TR. JÓNSSON, E d it o r P. S. PALSSON, Advertising Manager, ÍTalsími : Sherbrooke 3105. Office: 729 Sherbrooke Street, Wiooipeg BOX 3171. Talnimi Garry 41 10. Hvað Manitoba vanrækir. fylki S«m akuryrkjufylki stendur Manitoiba fyrst af fylkjum Cati- ada, ojr framfarir í heild sinni eru hér hlutfalislega meiri en í nokkru Ö5ru fylki þessa lands. Auösaeld og- Velmeigun er hér á háu stigi og framtíSarhoirfurnar hinar glæsileg- ustu. Manitoba búar eru hagsýnir framsóknarmienn, sem hafa einlíeg- an vilja á, aö vinna verk sinnar köllunar og gera það. j>eir vilja ekki vera eftirbátar annara, og þeir eru það ekki heldur nema í e i n u. petta eina er framleiösla bænda- afuröa. þrátt fyrir þaö, aö hér er ágæt- ur markaÖur fyrir bændaafurðir, og hinar ákjósanlegustu kringum- sta-öur til framleiðslu þeirra, nota bændur þessa fylkis sér ekki þetta gullna tækifæri til hagsbóta sjálf- um sér, að því ráði sem skyldi. MuuíLí ekki að minsta kosti ttiega búast við því, að þeir fram- leiddu nægilegt fyrir hejmamark- aöinn? þeir hafa öll skilyrði fyrir hendi að geta það, og meira til, en samt sem. áður láta þeir doll- arana svo þúsundum skiftir fara vikulega út xir fylkinu til þess að íá þessar nauðsynjar fólksins, sem þeár ættu að veita. Rjómi er íluttur hingað i ríkutn -mæli írá St. P-auI, þrátt fyrir 30 prósent toll og fhxtningsgjald. Smjör og egg eru einnig flubt inn v ara- á Manitoba markaðinn frá Banda- xíkjunum, og er þó hvorttveggja tollað. Ef gerður er samaniburður á mjólkurverði í Bandaríkjumim, Austur-Canada og Manitoba, sézt það greii.ílega, að lang-arösamasti markaðurinn er fvrir Manitoba- bóndann. í New York ríki er með- alverð mjólkur um sumartimann $1,275^ hunidrað pundin ; Ontario bændurnir íá $1.50 fvrir sömu þyngd á sama tíma, og $1.90 á vetrarmánuðunum. Kn Manitoba bóndanum er boðið langhæsta veröið, $2.00 yfir sumarið, en $2.50 yfir veturinn, íjrir hver 100 jmnd mjólkur. Er nú haegt aö benda á greini- legri röksemdir fvrir stundun bænda-iðnaöardns en tölur þessar ? En röksemdirnar verða ennþá þyngri á metunum, þegar litdð er á framleiðslukostnaðiinn. í Banda- ríkjunum er land það, sem mester notað til þess kvns landbúnaðar, 4rá $40.00 til $150-00 ekran ; í Ontario frá $40.00 til $100.00. Pln hér í Manitoha, þar sem landið er hvað ákjósanlegast víðast hvar fyrir mjólkurbú, er hægt að fá landið meö vildarkjörum, — gefins sem heímilisréttarland, eöa, eí ræktaö er, kevpt fvrir verö, sem sjaldan fer fram úr $40.00 ekram Ennþá er eitt, sem gerir þetta ennþá hægara fvrir mjólkurbónd- ann. Hann getur fvrir dna 5 dali fetigið hevleyfi, sem tryggir hon- um nægilegt fóður handa meðal hjörð. Hann þarf því ekki að verja neimi til fóðurkaupa til viðhalds björð sinni um dýrasta árstimann. Með arðsamasta markaðinu íneginlandinu, framledðslu fyrir Jninstan kostnað og fyrirtaks landshögun til að stunda þennan ibúskap — stendui- mjólkurbóndinn ágætavel að^vígi til velmegtinar; htr er hans gullvæga tækifæri. Ef iBandaríkja bóndinn, á verðmætu Jandi, getur borgað flutningsgjald og 30 prósent toll, til þess að koma vörum sínum hingað á markaðinn og selja þær sér í hag, — hversn hægar ættu ekki bænd- ur vorir aðgöngu, og hversu mannlepra vær þeim ekki, að upp- skera sjálfir þau hlunnindi, sem eru þeirra, samkvæmt staðhátt- um, og gefa þeim meira af sér fyr- ir minni tilkostnað ? Manitoba flytur inn rjóma, mjólk og smjör og osta á hverjum degi, með til- finnanlegum tilkostnaöi fyrir neyt- andann, o,g miklu tapi fyrir bænd- tir fvlkisins. þetta verðnr að breytast. MarlLtoba ívlki á ekki að eins að geta framleitt nóg fvrir sig, heldur á og að gcta flutt út bændaafurðir. það er að eins á- hugaleysi bóndans að kenna, að svo er ekki. ]tað virðist, sem mjólkurbúskapur geðjist bœndun- um ekki, en svo má ekki vera. Akurvrkja er þeirra uppáhald, en hún vill oft bregðöst. Aftur á móti má jafnaðarlega reiða sig á mjólkurbúin. þetta má þó ekki skilja svo, að vér seuni að ráða mönnum frá akurvrkju ; síður en svo. ICn vér vitum það, að hér i þessu fvlki eru margar bújaröir, sem ekki erti hentugar til akur- yrkju, en aftur á móti ágætfega vel fallnair fyrir m.jólkurbúskap. Á öðrum stöðum má og hæglega Jiafa hvorttveggja, og sá jbúskapur mvndi flestum revnast heillavæn- logastnr. ‘‘Mixed farming-’ k;dlar Enskurinn það, og ætti lan'gtum meira að vera af þeim búum. Ef uppskeran bregst, þá er alt af hitt að gripa til. Vér yiljum brýna það fy/rir lönd- um vorttm, áð gefa mjólkurbú- skaonum sem mestan gaum þeir geta. þeir mega retða sig á það, að kvrnar þeirra mjólka, fád þær sitt afskamtaða fóður, þó akrarn- ir þeirra evðileggist tneð öllu. Auk þess sem kúara'kt er stund- uð á mjólkunbúum, er þar o.g jafn- aöarlega einnig hænsna- og svina- rækt, — sérstaklega þó ha-nsna- rækt. Og er það drjúgur skilding- ur, sem hún færir í aðra hönd, með tiltölulega litlum tilkostnaði. Emr eru alt af ágætis veir/.luniar- um ljóst, að slíkt myndi til hagn- aðar fyrir báða málsparta. Árang- urinn af ferð ráðgjafans varð og sá, að mjög aögengilegir samnjtig- ar hafa tekist milli Canada og Ástralíu og Canada og Nýja Sjá- lands. Og munu allir réttsýnir menn þeirrar skoðunar, að ferð, sem farin er í slíkum erindum og ferð Fosters, og sem hefir í för með sér jafnmikinn árang.ur og för hans hefir, — hafi ekki verið einilótnur lystitúr eins og feögberg segir. Satt er það, að Mr. Foster kom við í Japan á • heimkLðinni og ræddi um ver/lunarSamband við stjórnitta þar milli Canada og Japans, og þó ráög.jafinn gerði ekki uppkast að viðskiftasamning- um við japönsku stjórnina, þá koin það til af því, að hann haföi ekki timlHtðsvald til þess. Pjn liinu fékk hann framgengt, aö japanska stjórnin ætlar að senda fulltrúa til Ottawa til þess að ræða* um við- skifti milli landanna og komast að samningum, ef um semst. P'erð Mr. P'osters liefir því ekki reynst Canada einskisvirði. llann hefir rekið erindi sitt sem verðug- ur fulltrúi þjóðar . sinnar og stjórnar. Greinarstúfurinn um bert Rogers er þannig : Ilon. Ro- En hvað sent búskaparfyrirkomu laginu liður, þá er það þó ekki nema 'sanngjörn krafa til bænda þessa fvlkis, aö þeir framleiði nægikga mikið af mjólkurbúskaps- afurðum fvrir ft lkið. ]>eir geta það auðveldiégá, og það er þeim ótvíræður gróöavegur. “Hon. Bob. Rogers er alt aí á ferÖa"lagi vestanlands. P'ylgifiskar hans koma til móts vdð ha-nn sum- staðar, og heldur hann þeim vei/lukorn eöa þeir honum. Viö og viö hirta flokksblöð lians stúfa úr ræðum eftir hann. Bob er ótrúlega fátækur að hugmyndum og stirður og jaínvel klaufalegur f orðavali, og það jafnvel þegar hann gerir það verk, sem honum ætti áð láta vel : að senda tóninn. F,n það sem á málsnildina vantar, bætir hann upp með kjarkinum. Hann er sá öruggasti, ásæktiasti og grimmasti brigslari, sem þetta Laiid á. Og ai honuni dregur allur flokkttrinn dám. Bob er ekki í gltmunni að gamni sínum, honum t>r full al- vara. Ef að því skvldi koma, að Bob tæki sér máltak að stórhöfð- ina.ja sið, þá er þetta honum lík- ast : “Góiðmenskan cildir ekki”...'’ Ummæli þessi eru tvent í ednu : ósvifin og ósönn. lætur hann sannleikann ómeingað- an koma í Ijós, hvort sem mönn- utn líkar betur eöa ver. þannig var bað í Moose Jawj um daginn, í samsæti þvi hinu j mikla sem honum var haldiö þar., Ilann fletti þá hlífðarlaust ofan ai ^ kosningasvikum stjó(rnarinniar íi Saskatchewan við síðustu fvlkis- . . . 1 Kosmngar, og las upp eiosvarin vottorð, sem sönnuöu sögu hans í öllnm greimtm. Sýndi ráðgijafinn fram á„ að hefði sanngirni og lög ráðið, heföu feiberalar ekki unnið kosningarnar. En því hefði ékki veríð að heilsa. Scott stjórnin heiði jafnvel gengið svo langt í ósómanum, að breyta kosninga- lögunnm þannii'. að þaö ákvæði kosríinirarlaganna, að kjósendur þyrftu að vera bre/.kir þegnar, var numi’ð buritii, og lét stjórnin síðian taka nöfn bre/.kra þegna og arkvæðisbærra manna af kjósenda- listunum, en fvlla þá með útlend- in.nim, sem engan rétt höfðu til að vera þar, en þeir voru vilja- laus verkfæri f höndum fylkis-’ st jórnarinnar, og það var fyrir! mestu. Mr. Rogers vottorð fyrir sdnrn, og* það las upp edðsvarið | hverri staðhæfingu frá mönnum, sem j veriö höfðn bjónar Scott stjómar- innar og unnið að þessu þokka verki. [iaö munu vera þessi ummæli Mr. Rogers, sem komiö hafa Lög- i bergs skrifaranum til þess iað skrifa þessa klausti sína. PCn hann má vera viss tun það, að óhróður hans og gleps sakar Ilon. Robert Rogers að engu. ■‘íræzka, ntiskunn og mildi! Eng- “inn er sem hann! Alt, sem vér “annars köftlum fagurt, tignar- “legt, háleitt, það bliknar og ‘fölnar við hliðina á honum. “Ilugur minit segir mér, að alt “hljóti að eiga sér sína orsök. “Hvað veldur hér fegurðinni, “tigninni, þrottinum, hjartagæzk- “unni, mdskunninni, mildittn'i ? “Hví er hann svo öðruvisi en “aliir aðrir ? Ég hlýði á vitn|is- “burð trúaðra vina hans. Ivg “heyri samspil tnargra radda. “lín svo margvís’legar, sem radd- “irnar eru, verð ég var við sam- “eiginleran frumtón hjá þeim “öllum. Frumtónninn er þessi : ‘ ‘GUD VAR 1 KRISTI! ’ og “jaiiiskjótt skilst mér, að beyri “eg líka frumtón fagnaðarerind- •‘isins. •‘Guð var í Kristi! “Ijósi er brugðið vfir alt líf hans “og starf, öll orð hans og öll “hans verk með þessum orðum! “það verður mér alt að lifandi “opinberun guðs. Guð kiemur “sjál'fur á móti mér í því öllu. ‘ Ilann stigur niður til min í “persónu mannsins Jesú, til þess “að s-vala þrá lijarta míns eftir “sér, fullvissa mi!g tttn tilvaru “sína, um að til sé ainnar ófor- “giengilegur heimur bak við “skuggatjöld jarðlifsins ; full- ‘ vissa mig um, að alt mitt ltf ‘;og allur minn hagttr sé í hendi “sinni, svo ég þurfi ekki að “kvíða ; fullvissa mig um fyrir- “gefning'ti mér til handa og fulla “uppgjöf saka ; fullvissa mig um “föðuirauga vfir mér, föðurarm “viö hliðina á mér, og föðurhús “framundan mér á strönd eilifð- “arinnar! Nú skil ég til fulls “hið mikla orð : “elskað heiminn, ■‘sinn einifetinii son’. geta nýguðfræðingar aldrei varið. Annaðhvort verða þeir að taka trúanleg orð postulans um Krist : “Hann sem er guð yfir öllu, bless- aður um aldir”, ellegar þeir verða með einlægum Úuítörum aðkann-- ast v'ið, að Jesús hafi einungis ver- ið mannleg vera, maður fyltur guðs anda, en þó .ekkl nema mað- uri °g geta þá frá skynsamlegu sjónarmiðd með próf. J. II. vonað að verða það annars hteims, setn Jesús var þegar hér í hieimi”. Mikið má það vtira, ef vegur forsetans, bæði sem guöfræðings og manns, vex mikið við þessa röksemdafærslu! Setningin, sem hann strandar á, og lteldur að sé heimskautið,, sem hann hefir verið að leita að, er alls ekki ný guðfræði í rauninni, Hvílíku þótt forsetinn í fáfræði sinni haldi það sé svo. Hann hefir sjáUsagt aldrei rekist á þessa hugsun áður í þessari mynd og kannast þess vegna etcki við, hvaðan htin er runnin, vegna vanalegrar vanþekk- ingar sfnnar á því, sem hann vel- ur sér að umtalsefni. . Hann rennir ekki grun í, að þetta er einmitt kenning postulanS Páls, eins tvímælalaust og hægt er að hugsa sér. 1 RómverfaTtréfinu segir hann, að guð hafi fvrirhugað þá, sem trúa á Krist, “til þess að líkjast mynd sonar síns, svo að hann sé frumburður meðal margra bræðra” (Róm. 8, 29). Með ö'ðrum orðum, trúu&um mönnum er ætl- að að líkjast 'því, sem Jesús var hér, þangað til vér erum orðinir honum eins líkir og yngri hræðurn- ir á einhverju jarðnesku heimili eru elzta bróður sinum. Ivkkert annað er unt að fá út úr þessum Svo hefir guð I or‘')tinii cti uákvæm’lega þessa hugs- að hann gaf | an- I Galata-bréfinu talar Páll um, I að íklæðast Kristi (3, 28). Ilvað J.II. tekur undir meö feúter, þar . er þaö ann,.lö) en aö byrja 4 því að verða þaö sem hann var, og v.erða það ávalt meira og meira ? Hann nefmir Jesúm fru.mgróða. þeirra, se.m sofnaðir eru (1. Kor. 15, 20). Hann er frumburðurinn. frá hinum dauðtt (Kól. 1, 18). sem hantt gerir þá greim guðseðlis- ins, að það sé persónulegur, and- Mr. Rogers er einn af agætustu legur kærleáksvilji, eða hin almátt- og atorkusömustu stjórnmála-, u«?a vfirdrotnan kærleikans, og þar ,. , 'sem hann áleit, að þessi persónu- monnum þessa lands, og Conserva- ^ kærkiksvilji he,f6i ivU sólu flokknum er sómi að “draga Jcsú oc „wndað inndbald henuar, 1 ^ merkir þetta> ag JesÚ8 er dam aí honum”, eins og feogbergs- og að í því væn fólginn giiðdótn- ,fruln(rróði 0? fmmburður annað tir Krists. Síra Jón Hielgason tekur undir mieð postulanum Páli, þar hann segir, að “fylling guðdóms-| ins hafi búið í Kristi líkamLega" I klausan segir. Eitt vindhögg forsetans enn. • en það, að Jesús sé tipphaf að nvju mannkyni, sem fram eigi að sem i koma í líkingu hans ? Hvergi kemur þetta betur fram, ! cn í 2. Korintu-bréfi, þar sem liann Ljótur fréttaburður. Síra Björn Jónsson hefir enn layt út á ritvöllinn. Gireinarkorn hans um moldviiðrið fyrir nokkrum miánuöum það eátt er satt, að ráðgjafinn I minn.isstætt og það sem út ai því , a ' r v i -w-r . i xi-efir vSpunuivS't. Svo reit hann einar liefir verið a ferðalagi t.m Wtur- he(ir spunn st. Svo ttit hann ein,Hr er þrír heyra báðir til, síra Jón ftlkin, og á hann stórmiklar þakk- , tvær smágreinar í Sameininguna, j ir skvldar þ-rir, en ekki skætáng | sem áttu að vera svar g,egn trú- ir, aö eða níð. Mr. Rogers hefir síðanj málahuglaiðjngmit Jóns Hfclgason- kalli til hann várð ráðgjaíi borið Vestur- , ** J>rófe®sors, í Isafold ; (Kól. 2,9). Samkvæmt þessu segir j segir . ,,1<:n aIlir vér, ^m me,ð ó. haiin, að inaðurinn Jesús sé þa J hjúpuðu andliti skoðum í skuggsjá ! dýrð drottins, ummyndumst til j hinnar sömu myndar, frá dýrð tjl j dýrðar, etws og frá drotni, sem er andi” (3, 18). Vér eigum að um- myndast til hinnar sömu myndar, j guðs sonur af því andlegur kær- leiksvilji g.uðs er orðinn innihald sálar hatis. Ilann gerir þannig ná- j er mönnum kva mlega sömu grein þessarra j dii'’hi trúarsanninda og Uúter, j sjálfirr faðir þeirrar kirkjudeildar, [rú dýrg til dýrðar Og í sama bréfinu sk'ýrir postulinn þetta enn á öðrtim stað í næsta kapí- fvlkin einlæglega fyrir brjósti og reynst þeim sannur hollvinur. — gafst hann upp á miðri leið greimtm hans svaraöi síra Magnús ’ri,41 Jónsson, og mun flestum haia Hann hefir unmið að því að flytja fundist þar ekk; skilinn eftir steimi deildir stjórnarinnar vestur, þær yfir steini. Nú tekur síra Björn deildirnar, sem málefni Helgason og síra Björn. Ilann seg-<! betur öll persóna Jesú eins _ogjtula) þar sem hann segir : » því vor : ‘V erið ^hugliraustir! ! ag gng, s^gjj. I.jós skal skítia. mn hefir látiö hjörtum vortim til j upplýsingar þekkingarinnar á dýrð guðs í ásjónu Jesú Krists” (4, 6). en þar sÍa- h<'r «r Yöar! IIann kem' frmn úr im-rkri! ht ð. Jteim ur sjálfnr Og frelsár \ ður (Jlt sTþað skína í hjörtur 'þessu Testis “Ijómi verður honttm með dvrðar guös og í- ! mes't hafa með I^1111111111 tilað þakka síra ’jóni — eitt allra 1 síðasta Lögbergí eru tvær smá- greinar, sem heita eiga fréttagrein- ar, á öftustu síðu, innanum aug- lýsingar, og auðsjáanlega settar þar niður, af því i'itari 'þeirra hefir ekki feng'iö æðra rúm fvrir þœr hjá ritstjóramim, en þær bera greinilega eyrnamiark undirtyllunn- ar. Smágreinar þessar eiga lika bö/t heima í skugganum, — þær eru illkvitnislegt rógburðarþvaður — klæddar fréttabúningi, en sem sýna glögt, hvernig sumir blaða- menn láta sjálfa viðburðina ljúga, þegar þeir halda, að það sé flokki þeirra eða þeim sjálfnm í hag. Báðar snerta smágreinar þesstir Borden stjórnina, eða öllu heldur tvo af ráðgjöfum hennar, þá Hon. Geo. E. Foster, verzlunarmálaráð- gjafa, og Hon Robert Rogers, op- inberra verka ráðgjafa. Um hinn fyrnefnda ráðgjafa eru að eins fáar línur, svohljóðaindi : ' Hon. Geo. E. Foster er loks kominn heim aftur eftdr langanj lystitúr. Hann segist búast við, að viðskifti fari vaxandi milli- Canada og Japan. VSð þurfum ekki að senda mann kringum hnötitinn til að segja okkur annað eins”. Sumum mun nú kannske fmnast, a að hér sé ekki mikið sagt, sem gefi tilefni til þess að gera veðlur út af, en svo er nú samt. Hér er far- ið með bein ósannindi. Mr. Foster var af stjórninni sendtir til Ástr- alíti, samkvæmt tilmælum stjórn- arinnar þar, til þess að koma á viðskiftasamningum milli ey-álf- unnar og Canada, og var það öll- ,, „„ _r ,i • v i Helgasvni fvrir lesturinn, eins og Yesturfvlkjanna að gera ; | , b hann kemst að orði. Trmnalahug- og nu fvrir hans tilstilli hefir þeg- j j j^jn<r mynd veru hans”, eins og( höfund-, j»ostlllinn er hér vitaskuld að ur Iliebrea-bréfsins kemst að orðn, | hl,ega lim það) s.em vér llL.sum j sterkasta oröatiltakið j sköpunarsögunni, þar sem sem nvja testamentir viðhefir. | seKÍr . Vtröi ljós> 0f. það varð Ég ímynda mér, að flestum 1«h ljós. Postulinn setur hér hið nýja. endnm ísaíoldar muni hafa fuffd-1 mannkvn í Kristi við hlið hinnar ist, að fón jirotessor Helgason fyrstu sköpunar. Kaflann i Róm- hafi gert öldungis ótvíræða grein | verjabréfinu (5, 12—21) gerðti mtnti trúar siinmar á guðdóm frelsarans, j vel í að lesa í þessu sambandi, giuð í ísafold er mi ;um hans ar ein d-eild akuryrk jumála .rá-ða- , löneu lokið. mevtisins veriö sett hér í Winnipegl j)ar |)vkist forsetinn ha.£a ,ert vestanmönntim til hægðarauka, og ! heldur en ekki uppgötvan. Nokkuð er í ráði, að bæði akuryrkjumála- lengi hefir hann verið að því, og og innanríkis-stjórnardeildinmi verði! hersýnilcga gefir sér mikið ómak algerlega gefið aðsetur í Yéestur- jv,r'r ,.svo kra hennh Canada. Meðan Uaurier stjórnin völdum, og Hon. William Pugsley var opimherra verka ráðgjafi, 1 sýndi sá góði herra sig því ■ nær hún verði mönnum minnisstæcí. ! það er likii.st því, þegar C )i,k sat að Var að söfíja mönnum frá, að hat'ii hefði fundið lieimskautið. En eins og þeir unmi heimtnum þægt ve:k, | sem lustu tipp um Cook þeim ó- j sannandum, sem liann fór með. aldrei í Vesturfvlkjunum. Hann lét ; held é-g skyldugt sé, að gera al- sig litlu skifta framfíirir þeirra og mennjitgi þann greiöa að benda gat ekki verið að ómaka sig til að líta eftir natiðsynjum þeirra. Annað mál er m,eð Álr. Rogiers. Hann er vakinn og sofinn í þvi, að finna út þarfir þeirra, og líta eftir, að það sem gert er sé einsog það eigi að vera. þa-r ágætu viðtökur, sem Hon. Rogers fékk hvarvetna, jafnvel í aðal-vígi Liberala Moose J ■ " ! ursta t>g mmlegas't grein gerð fyr- menn kunna aö meta það sem vel , ir guðdómi hatts, sem þeir hafa er gert. aS sú uppgötvam, sem forseti Kirkjufélagsins þykist hafa gcrc hér, hefir álíka sannleiksgildi og feröasaga Cooks. Uppgötvan þessi er í því íólgin, að sýna fram á, að Jóm prófessor Helgason hafi í trúrnálahugleiði 11g- um sínum greinilega neitaö guð- dómi Krists. Flestum öðrurn muu hafa fundist hið gagnstæðia. [ntim mun þar hafa íundist ein hin feg- ölltim, sem ekki höfðu fvrir-f þar som páll ber Krist eins og fram ásett sér, að finna þar afne't- hinn nýja Adam samam við hinn það að Mr. Rogers sé klaufaleg ur í orðavali og fátækitr að hug- myndnm, er ósatt. Ilann er á- hevrilegur ræðumaður, talar stilli- lega og æsingalaust, en er manna ga’O-norðastur. það, að hann sé á- sæknasti og grimmasti brigzlari, sem þetta land á, eru hálfu mieiri ósarfnimdi. Mr. Rogers er manna kurteisasit,- ur í ræðum sínum, en þó bitur- yrtnr, þegar því er að skifta. En hann ber aldrei neinum á brý-n annað en það, sem hann hefir á- reiðanlegar sannanir fyrir. En þá séð. Ég hefi að minsta kosti lesið mest af því, se,m forsetinn hefir ritað, og ekki man ég neitt, sem eftir hann liggur um betta efnd, er kemst í hálfkvisti við læssar trú- málahugleiðingar, enda liggur meira hugsanastarf og þekkingar- forði ]>eim að baki, en fle.stu öðru, er birzt hefir lencí á íslen/.ku máli. Eins og lærisveinarnir á dögum frelsarans bvrjar síra Jón Helga- son með því, að virða fyrir sér manninn Tesúm. Ilanji fer um það svoíeldtim orðum : “Vér „emiim aftur. staðar “frammi1 fvrir manninum Jesú, “eins og hann blasir við oss i “guðspjöllumim. Hvílík fegurð, “tign, og þróttur! Hvílík hjarta- an þess trúaratriðis. En í þieim furðulega hópd virðist forsieti Kirk jufélagsins vera. þrátt fvrir alt þetta, sem fram er tekið, þrátt fvrir það, þó síra Jón Helgason geri sterkustn orð- tækj nvia testamentisins um guö- dóm frelsarans að sínum einin, — þrátt fvrir að liann gerir það ná- kvæmlega á sama hátt og Lúter, — þykist forsetinn finna heim- skaut trúvilltinnar og afneitunar- innar, — á líkan hátt og beim- skautafarinn, sem nefndur var. Hvar finnur hanii það ? Ilann þykist finna það í þessum orðum, scm hann hefir eftir síra Jóni : “Jiesús er þegar hér ti hedmi það sem vér vonum aö verða ann- ars heims”. Út af þessu spinnur hann Svo þessa klausu : “Naumast getur síra Jón ILelgason búist við að verða guö annars heims, og ef Jes- ús verður þar hið sama og Jón Helgason, þá er Jesús áreiðanlega ekki guð. Nú getum vér allir orð- ið sammála um, að engan læri að tilbiðja nema guð einn, þá er sam- kvæmt orðum hins virðulega höf- undar syndsamleg lijáguðadýrkan að tilbiðja Krist, því ekki mun J. II. vilja láta tilbiðja sig eftir að linnn er (láinn, eða nokkurn annan framliðinn mann. En ef Jesús er ekki aninað en það, sem vér vom- um að verða annars heims, ]>á er það liásfealeg skurðgoðadýrkan ’ja'ð tilbiðja hann, eða biðja í hans nafni, að maðu,r ekki nefni, að hafa um hönd sakramenli, honum helguð, hvort heldur skírn eða kvöldmáltíð. þessa afstöðu sína fvrsta mann. Sömuleiðis kaflann í I. Korintti-bréfi (15, 45—49). “Ilinn íyrsti maðtir er frá jörðu, af moildu, hinn annar maðtir erfrá himnum. Kins og hinn jarðneskr var, þannig eru og hinir jarð- nesku ; og eins og hinn himmeski var, bannig eru og hinir himnesku. Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, tminum vrér einnig bera mynd 'hins himneska”. þetta ætti að íullnægja, en er ha-gt að sýna fram á, að er hugs- an, sem hvað eftir annað kemur fyrir í nýja testamentinu, hjá ýms- um höfundum öðrum e,n Piáli. það mætti enn benda á staödnn, þar siem Páll talar um, að vér eigum að vaxa “til mælis vajxtar Krists fvllingar”. Ilvernig er unt að taka ljósár fram, að oss er ætlað að verða það sem hann var ? 'ÖUum þessum stöðum virðist forsetinn hafa glevmt, — eða þá aldrei lesið. E£ hann hefði haft þá í huga og verið búinn að átta sig á hinti dýrðlega fagnaðareriúdi, sem í þeim felst, mvndi honum þá hafa fundist, að heimskaut guð- dómsafneitnnarinnar vora fundið um leið og hann raksit á þessi tim- ma-li síra Tóns, sem hann kann sér ekki læti fyrir og skoöar — wic e i n g e f tt n d e n e s F r e s s e n, eins og þjóðverjar segja? Hefði hann þá komið fram með þessa barnnlegn og fáránlegtt rök- færslu tim, ;lð síra Jón Ilelgason geti naumast búist við, að verða guð annars lieims, og ef Jesús verði þar hið sama og Jón Helga- (Niðurlag á 5. bls.).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.