Heimskringla - 04.09.1913, Síða 5

Heimskringla - 04.09.1913, Síða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. SEPT. 1913. 5. BLS, BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg Eitt vindhögg forsetnns enn. (Niðurlaj; frá 4. fcls.). son, þá sé Jesús áneiðanlega ekki guö. Klunnalejjri þvaettin.j; en þetta hefir nuumast nokkur maö-1 eitthvað ur nokkru sinni út úr sér látið, né fráleitari heimsku. Síra J.H. helir aS eins sagt : þaS sem Jesús var hér, er oss aetl- aö að veröa í eilífðinni. Nú er það vitanlegt, að Jesús va'r altlrei til- beðinn á holdvistardögum sínum. Hann myndi hafa vísaö slíku frá sér sem hinni mestu óhæfu. “Hví kallar þii mig góðan ? ’’ sagði ha«n við hinn unga höfðingja. “Enginn er góður, nema guð”. þessi til- beiðslu-grilla, setn á að vera aðal- mergui'inn í greininni, er því ekk- ert annað en óvita tal, sem illa hefði sómt i munni þess, er lægst stendur í þessu vestur-íslenzka mawnfélagi, hvað þá í munni Kirkjufélagsforsetans. Séra J. H. heíir aldrei ságt, að Hinar aðrar staðhæfmgar for- setans í <rrein þessari, eru á álík; gildum rökum bygðar og þcssi eina, — og álí'ka djúpsettr; v,an- þekkingu á nvja testamentinu. Korsetinn er nú sárfeginn, að fá annað um að tala en gildi bibliunnar. Ilann virðist hafa fengið sig fullsaddan af því, síðan það varð uppvist, að honum varð sú skissa á, að neita einu hel/.ta kraltaverki biblíunnar, sem hann áður hafði sagt að stæði þar upp á guðs ábvrgð. J>rátt fvrir þá af- neitati, er hann að staglast á þeirri óhæftt, að draga efa á krafta ve.rkið um vfirnáttúrlega fæðingu Jesú. Hvern rétt hefir hann til þess, þar sem hann sjálfur hefir neitað eintt kraitaverki biblíunnar og því enrtjþiá stórfeldara ? Forsetinn segist nú ætla ‘Mtvergi hræddur hjörs í þrá”, að leggja út 1 aðra deilu. Gott oj vel! Ilann verður ekki látinn einn vér edgum að verða það, sem Jes- ’in’ ”tuna. ús er í dýrðinni. Ekkert í þá átt 1 akist honum jafn-vel og fimlega Að eins þetta, að oss er það ætl-,«Ö sanna mál sitt í hinni nýju að að vérða það sem hann var <lvilu og honttm hefir tekist að sanna, að alt í biblinni sé þar upp á ábvrvð iruðs, verður frægð hans eio-i líttl. Ilún v.erður þá aöiminsta I kosti á borð við frægðina, sem II o n Quixote ávann sér forð- hafnar síra J. II. algerlega , ” ' Ilann minnist á síra Magnús ' Tónsson, og þó hann hafi verið að in. j reyna að vera óvenju stiltur og földu ástæðu, aö fyrir þ'eirri Jesú- (sl'-ttmáll, meöan hann var að mynd er alls engin sögttleg heimfld , r,eiða höggiö sem allra-hæst, í. r hér. Sú guðfræði er guðfræði Páls postula og nýja testamentisins, þó síra Björn sé ekki farinn að skilja það enn. DVIeð lang-llestum ný-guðfræðing- um hugmyndinni um þann Jesúm, sem ekkert er annað eit maður. þaö gera þeir og hann af þeirri ein íyrir hendi. Hún er alg.erlega úr lausu loíti gripin. Eina söguhLÍm- íldin, sem til er fvrir lifsferli Jesú, er nvja testaimentið. þar er Jesú hvarvetna lýst stm rneira en mianni. það ætlunarverk, sem ný- guðfræði hiefir se.tt sér, er að draga saman í eina hfiildar-mynd alla þá drætti Tesú-mvndarinnar, sem n\ja testamientið gefttr, og sameina, án þess að láta eitt reka sig á ann- að. Kn hún forðast, að bæta þar nokkuru við, og er að leitast við, að hreinsa láfa kirkjunnar frá hisminu, sem þar hefir hrúgast samian. Htin er að forðast fölsku drætitina, til þess að láta þá sönnn verða þt’im mtin bjartari og skýr- ari. þess viegna er játniitjr bennar um hið dttlarfttllH eðli guðs sonar gerð með varasemi op■ gætni. Kn gálausa.r og gífuryrtar fiillyröiitg- ar gömlu ruðfræðinnar. sétn gerð- ar voru t'rt i loftið, og hún er búin að brenna sig á, er forðast. J>esisa varasemi og rætni misskilja rrúttn- færnir menn, eins og forseti Kirkjtt- félagsins, sem neitan. En trú nú- tíðarmannsins verðtir hún að margföldum notum, setn fvrir lön ru er hætt að rnelta brástagl götnlu vuðfræðinnar á sömtt orð- tækjuniim. Mieira fæ ér ekkj sagt að sinni. stillingin þá .alveg tit tttn þúfur. J>að er nú hvorttveggja, að það er geisilega hátt embætti, að vera Jorseti Kirkjufdlagsins, ettda mynt'i nauimast keisarinn á þýzkalandi eða /.arinn á Rússlandi tala með j.ifnmiklum fyrirlitningarsvip til auvirðdl'egasta þegnsdns eins og ■síra Björn talar til síra Magnúsar. J>að er auðsætt, að honttm hefir sviðið ntedra en lítið, hvílíka hrak- för hann fór í hondtim síra Magn- úsar. Síra Björn er nú ftill' roska maður, þegar á fimtugsaldri. Síra Magnús að eins 25 ára. Samt se>m áöttr svnir síra Mavnús í svari sinu tjl síra Björns svo mikla vfir- btiröi i hugsanaþrötti og bekkingu að ekki hiefir farið fram hjá niíin- tnn vel-læsttm íslendingi, er fvlgist rrneð. Síra Björn settj nrófessor Tón Ilelgason i hóp “m.iðttr vel innrættra iinglinpa”. og er svo' að brig/la stra Magnúsi tim rithátt- inn, se.m hó var kurteis og alveg stórvrðalaus. Situr það ekki vel á forsetænum ? Eða voru það ef til vill einu úrræðin ? Einu gögn- in ? Um sfra Magnús er það að segia, að bótt hann sé enn maðmr ttngttr að aldri, hefir hann aíl.að sér mikln mieiri mentunar o» þekk- ingar, bæði á svæði almennxa fræða og ekki sí/t á svæði guð- fræðinnar, heldur en síra Björn Lesi menn erindi hans ttm biblí- una, sem nú er út að koma, og beri saman við Önnur eftir forset- ann. Síra Björn er eftirtéktaverður höfundur að einu leyti. Jtegar hann grímir t>,ennann, talar hann eins O’ mi sé Salómó loks kominn til dóms. J>eir, sem hann á tal við, þótt Jtað sétt helztu menn þjóðar vorrar og attdl'egir leiðtog- ar, eins og próf. J. H., verða frammi fvrir augli ti / hans ekki nema eins o-< Edríkur á Brúnum, er haititt gekk fvrir konginn. Næði staðhæfingar síra Björns þessari grein nokkurri átt, og væri þetta voðahögg, sem verða átti. eigi hið mesta vindhögg, sem slegið hefir verið, vairi s ra Björn vitur eins o<> Salómó, en andmáls- menn. ltans' Eiríkar á Brúmtrn. En andi Eiríks verðttr lorsetan- um samferða á öllnm heimskauta- ferðttm hans og segir frá, hve skamt hann kemst og hve I tið hann veit. Hann kemur upp um hégóma- manninn Cook. F. J. Bergmann. íslenzka bókasafnið í Ninette. Síðain auglýst var síðast, hafa þessar gjafir borist mér : P e n i n g a r : Ásmundur Guð- jónsson, W’peg, 50c ; Mr. og Mrs. O. P. Lambourne, W’peg, $lg, Mrs. Kristín Maxon, Markerville, Alta., $5 ; L. S. Líndal, W’peg, $1 ; Mrs. A. K. Reykdal, Arborg, óOc. B æ k tt r : Mrs. ' W. II. Eccles, Cold Sjtrings, Matt.; Mrs. Ásdís Ilinriksson, W’peg ; Jacoib John- ston, W’t>eg ; Gttnnl. Jóhattnsson, W’peg ; Gttnnl. Tr. Jónsson,W’peg; Beneddkt Iljálmsson, W’peg ; Mrs. M. Sveinsson, W’peg. Alls hefi ég tekið á möiti $57.70 i pett ngum. Kyrir bókband hefi ég greitt $29, til bókakaupa vardð $13.90 og burðaxgjald borgað $2.55 Afganginn, $12.25, sendi ég vestur 'til þess að fáist dál'til viðbót viö bókaskápa. Kg hefi frétt um eina upphæð, $10.90, sotn var send frá Wtitinipeg- osis, en hefir ekki komið tíl min. Kf ht'rn kiemti,r í mtnar hendur, skal ég verja heuni í þarfir jtessai mál- efnis eftir þvf setn ég hefi bezt vit á. Aö öðru feyti er mínu starfi ti saJnbandi við þetta mál nú lokið. Kg hefi fengið bréf frá I)r. Stew- art, þeim sem stýrir heilsuhælinu, þar sem ltann þakkar fvrir bæk- urnar, og getur þess, að þær haíi gert mdkið gott nú þegar. þess skal getið, að Mr. II. S. Bardal hefir veitt tttér mikLt hjálp í þessti starfi. Ljúft er mér, fvrir þá revnsltt, sem konan mtn og ég höfutn haft af þessari s'tofnun, að benda al- mienningi á hatta, sem eina hina göfugustu stofnuu í iþessu fylkj. Fólkið, sem henni stjórnar, er frá- bæplega samvi/kusiiiiit, áhugamik- ið og nærgætið. Umsjónarmaður- inn, I),r. Stewart, er gæddur hiti- ura beztti hæfileíkum í ö’Uum skiln- ingi til að levsa verk sitt vel af hendi. Svo þakka ég öllum þeim, sem svo drengilega hafa orðiö við bón mittni, og liðsint þesstt máli,, þar með blöðunum Heimskringlu og Lögbergi. W’peg, 2. spet. 1913. Rúnólfur Martedinsson. Ný íslendingabyggð. Landar taka sér bólfestu á Smith-eyju. Blaðið Kvening Kmpire, sem geí- ið er lit í Prince Rupert, B.i C., fivttir þær fregnir 15. f.‘m., að í myndun sé íslenzk ruýlenda á Smith eyju, sem liggur örskamt frá Prince Rupert bæ. Segir blaðið landskosti hina beztu á eyjunni, sé hentug til ak- ttryrkju og liggi vel við fvrir fiski- veiðar, enda sétt góð fiskimið um- hverfis eyna. Griparækt má og stunda á eynni, því heylönd eru þar góð. Korgöngumenn þessarar nýlendu- stofnunar eru beir herrarnir Chr. Christinnsson, frá Marker\ftlle, Al- berta, og T. J. Davíösson í Prince Rupert. Ke\-ptu þeir fyrir hönd vmsra annara íslendinga land- spildu mikla á suðurhluta eyjar- innar, og er meiningin, að íslend- ingaibvgðin verði þar. Sá liluti eyj- arinnar hefir ágætar samgöngur °g bggttr við beztu fiskimið evjar- innar. LandspMdan er og vel fallin t.il akuryrkju og jarðvegurinn auð- unn nn, því skógartldar hafa eytt mestum skógdnttnt. Meining forgötigtimannanna er, segir blaðið., að koma upp niður- suðuverksmiðju á fiskitegundum, og fiskistöð, og spáir blaðið því, að miixgir landar muni setjast þair að, því öll lífsskflvrði sétt þar hin baztu. Mikið er af auðunnum bygging- arsteini á eytini, og muni afar auð- velt, að byggja htin sin úr honum. Kr og í ráði, segir blaðið, að reka þar steinhögg og steinsimíði, og fiytja út byggingaistein. Getur það áð sjálfsögðu reynst góður at- vinnuvecrur. Kf , marka má umsögn blaðsins — og það ætti að vera óhætt — þá er bessi Smith-eyja annað Góz- en laiidiö. Fréttir úr bænum Tólf íslenzkir vestttrfarar komtt hingað á föstudagsmorguninr.. Voru það fjölskvldurnar tvær, sem sk'ildar vortt eftir á Gross Isle, eins og getið var itm í síöasta bl. Kólk þetta var Ölafttr Jónas- son frá Stvkkishólmi, kona hans og 5 börn, og Kmrisiana Bene- (Uktsdótt r f.rá Vestmattnae\'ju'ttt og 4 börn hennar. Kr þá að eins tvent ókomið af vesturfarahópn- um stóra, — stúlkan og barnið, er skilin vortt eftir i Glasgow. l Á sunnudagtnn 31. ágúst var hin Candahar, Sask., vígð af forseta | kirkjuíé'lagsins, séra B. B. Ións- svni. Séra Jón Bjarnason, D.D., og séra H. Sigmar, presttir safnaðar- ins, vortt forsetanum hjálpiegir. Nýlega er látinn í Árdals-bv-ð í | Nvja íslandi bændaöldungurinn Kristmundtir Ben janiinsson, eítir stutta legu. Hann var hinn mesti duenaðartnaðnr og einn af frum- byggjum Nýja Islattds. EATON VASA ÚR HALDA RÉTTAN TlMA Reynsjan sýnir af> ?1 f?imsteina Ea- tons vasaúrin eru áreiöanleg og ganga svo rétt, aöekki miinar meira . n einum fjóröa úr mfnútu A heilli viku. Enginu geturvonast eftirbetxa, úr- iö er búiö til fyrir mismunandi hitastig og heldur sér algerlega 1 hvaöa loftslagi sem er. IJaö fæst f 10 karat gullbvegnum kessa útskornnm meö stjórnar vörumerki, eiukaleyfis stillir. Brequet hórfjööur. Allir gimsteinar einstakir. Hjólaásar verjulausir og allir nikkei búnir. Eato'ns verö ó þessu 21 gimsteina úri 1 Fortune gnllþvegnum ksssa $20.00 T. sama verk 1 nikkel kassa $16.50 TheT. EATON C«td Winnipeg Canada Blindur er blaðlaus maður Og “því er fífl að fátt er kentu segir gamalt mál- tæki. Ini getur ekki vitað hvað umheimurinn hugsar og talár ef þú ekki lest blöðin. HEIMSKRINGLA, sem er elsta og bezt blað Vestur-ísJerdirga, hefir afinle^a rr.íðfeiðis fróðleik og fiegnir, ekti aðeins rm hagiog framtíðar mál íslerdiiga h^ai á jarðríki sem þeir ala aldur sinn — heldur fræðir ykkur einnig um alt það sem frumkvöðlar þjóðar na hugsa, tala og starfa til fram- þióunar og fullkomnunar mannfelagsins. Nýir kaupendur að Heims- kringlu fá blaöið frá þess- um tíma til 1. október 1914 fyrir tvo dollara og auk þess þrj ár skem t isögu r in n- heftar í vandaða kápu. KAUPIÐ HEIMSKRÍNGLU 317 318 S ö j u s a f n II ei ms k r i n gl tt D o lio r e s 315 ‘Heim ? ’ i 'Já’. ‘Hyiernig getiirðu það ? J>l"t ratar ekki'. i ‘Í4C rata til turnsin-s, þartgað er ekki Iangt — þar sem ég kvntist þér fvrst, Brooke, og ]>á —’ 'En þú gietur ekki sezt þar a?i’, sagði Brooke. ‘Ég get gengið þaðan yfir á þjóðveginn, þar sem við hittwmst — og þar er ég ekki ver stödd nú en þegar þú mættir mér og hjálpaðir mér’. ‘þetta er rttgl’, sagði' Broooe, ‘þú getur ekki far- 5ð einmana’. ‘Jú, ég get’. 'Jwt verðttr tekin herfangi’. 'Jtað skey-ti ég ekkert um’. & ‘Eða þti deyrð úr húngri’. ‘Ö, ég er ekki hrædd við dauðaiin, og að deyja úr hungri er ekki verra en að deyja af skoti’, sagðii Talbot róleg. Brooke ledt á hana og sagði : i 'þetita er ekki alvara þín ?’ ‘Mjér er það full alvara og ég fer í kveld’. Brooke leit af henni, stundi og sagði ; ‘Hvernig ferðtt að rata þessa leið?’ ‘Elg veit það ekki. Kg giet reynt það nú eins og áður’. Brooke leit sjtögglega 11 hennar og sagði : ‘Mér finst, Talbot, að þú gætir beðið mdg um að fylgja þér’.' Fjör og ánægja skein tír svip hennar. ‘Vilt þat gera það?’ spurði hún t vonarróm. ‘Já, þaðí er ekki erfibt fyrir mig — já, já, ég skal fylgja yér til tumsins. Við erttm þar eims óhult og liér, og el þú ert ákveðin í því að fara, þá getumi við farið nær sem er — nær seim er, eins og þti veizt’. ‘Vilt þú — getur þú — vilt þti í rattn réttri ? J>ú Itefir þá líka mannlegt ístöðuleysi eins og ég. þú 316 iS ö g u s a ffjt II e i ms k r i n' g 1 u vilt ekki missa mdg ? ]>ú vilt ekki láta vesaliugs Tal- bot þína íara eina ? ’ ‘Nei’, svaraðd Brooke blíðlega, ‘ég vil ekki láta TaSlbot mína fara einsamla’. Talbot leit snögglega til hans eins og hún vildi lesa httgsatiir hatrs. Attgtt Brooke mættu hennar, en að eins angnablik. Hann leit strax aí héniti, svo hún sæi ekki, hve mjög hann þráði návist ltennar. Ástin og skyldutilfinningin háðu harðan bardaga í htiga hans, en enn þá stóðu þær jafnt að vígi. ‘þti ætlar að fylgja mér til turnsins?’ sagði Tal- bot í bænarróm. ‘Já’, taUtaSi Brooke. ‘Og þar getum við skilið og átt okkar síðustu kveðju’, sagði hún kjökrandi. Brooke saigði ekkert. Baráttan í huga hans hélt ennþá áfram, og ltann var ekki kominn að neinni íastri niðurstöðu um það, hvað hann ætti að afráða. þögnin varaði lengi, en loks sggði Talbot og og stundi þttnigan ; ‘En hvað Jtetita er undarlegt — Og sorglegt. Ef það ekki, Brooke?’ ‘Hvað þá ?’ ‘Að kveðja hvort annað’. Brooke svaraði ekki. ‘Að kveðja hvort annað’, endurtók Talbot, ‘og sjást aldrei gfttir’. Brooke stundi þun.gan, leit á Talbot og af henni aftur. ‘Ktli við gerttm það?’ spurði Talhot. ‘Gerum hvað?’ sagði Brooke. 'Að sjást aftur nokkttrn tíma?’ ‘Hvernig get ég vitað það?’ svaraði Brooke. ‘Og þó lagðir þú líf þitt t sölttrnar fyrir mdig’, sagði Talbot hit'gsandi. D o 1 o r e s ‘það gerði ég ekki’, sagði Brooke. ‘J>að varst þú, sem lagðir þitt lif í sölttrnar ívrir mig’. ‘Já, ég gerði tilboðið’, sagðiiTalbot sorgmædd, en það var ekki þegið. Eg óska þess nú, að það hefði verið þe' ið’. Brooke kit npp þreyttilegur og fölttr, og á svtp ltaus sáust m'erki ef.tir hið þtinga hugarstríð, sem nú var afstaðið. Hann leit til hennar alvarlegum aug- ttm, sem fólu í sér ósegjanlega þrá og ást. ‘Öskar þú þess, Talbot?’ ‘Já, það geri ég’, sagði hún hrtuggin. ‘ö, mítt göfguttarveröa! ’ sagði Brooke, ‘mín eig- in elskaða, mín eina elskaða! Hvað á ég að gera? Hijálpaðti mér til að komast að niðurstöðiu’. Hann tók hana í fang sitt og þrýsti henni að lijarta sínu, ett Taibot lagífi höfttð sitt á öxl hans og grét. L)ks stóðtt þau upp til að fara. Brooke léttist hugur, þegar hann fór tir borginni frá Dolores. þegar þatt komtt að borgarhliðintt, sagði Brooke varðjmönininum, að þatt ætluðu að ganga út sér til skemttmar. Varðmiennirnir sögðtt hættulegt að fara út. Brooke sagðist ekki fara langt og kotna brátt aftur, enda ætlaði hann sér það. Hann ætlaði að búa ttm Talbot í turninum og koma svo aftur til að sækja mat handa henni, eins og haitn hafði áðttr gert. J>au komust aö tnrninnm hindrunarlaust. þar námu þau staðar til a'ð hvila sig. En á siama attgnabKki hevrðtt þatt i hávaða úti Hann heyrði'st glögt, en virtist þó koma langt að. J>að var líbast því, sem fjölmenni væri að kcrna. ‘Einhverjir ertt að ko a’, sagði Talbot. ‘Já’, sagði Brooke, ,lvið verðum að snúa aftur’. þa.it flýttu sér til baka, en þegar þau komu að L.i -uLlU. i L Lulá I ■ .11? ..iLl'.i_U..5iuJ*lJ — gjánni, hej-rðu þau hávaiða, sem skaut þeim skelk í bringti. J>að hieyrðust raddir og fótatak rtiðri í gjáuni, eins og einhver væri að kotna ttpp bakkann. J>að er verið að elta okkur’, sagði Brooke. ‘Við verðum tekin herfangi’, sagði Talbot og gredp ttm hendur Brookes. ‘En hvað mér þætti vænt ttm að vetia tekin íöst, ef þú ðrðir tekinn lika’. Brooke sagöi ekkert, en gladdist mjög við þessa httgsun. 56. KABÍTULI. Gia ml iir v i n i r k o m a aítur. , Dolores og Ashby áttu ekki í slíku hugarstríði, scm Brooke og Talbot, því Ashby ákvað skjótlega, hvað gera ætti, og losaði Dolores við • alla ábyrgð- Hún samþykti undir eins áform hans, og lagði af stað með honttlm sömu leiðina og hún fylgdi hans hátign út. Ashby var okki lítið bissa á þessari krókaleiö og leynigöngum, en þegar þau komu út í gjána, var björt tunglsibirta. J>egar þau voru að ganga ttpp bakkann turnsmeg- in, bej-rðu þau manniantiá'l. J>au stóðu kyr. Ömur raddanna virtist nálgast þau, og var sem hann kæmi frá hinum bakkanum, tAns og einhverjir værtt á eftir, setn gengju í sömn átt. ‘það er verið að elta okkur’, sagði Dolores. ‘Hver skyldi hafa ástæðu til að elta okkur?’ sagði Ashby. ‘Hr. Brooke’, sagði Dolores, sem var orðin hrædd — 'það hlýtur að vera Brooke. Hann hefir verið að 'SiiJi'f “■ ’iu ír ~ - i'V I v.l

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.