Heimskringla - 04.09.1913, Síða 6

Heimskringla - 04.09.1913, Síða 6
6;. BLS. WINNIPEG, 4. SEPT. 1913. HEIMSKRINGLA í MARKET HOTEL 146 Princess St. á œóti markaOanru P. O'CONNELL. elgandl, WINNIPEQ Bezta ylafönj? vindlar og aöhlyrming góó. Islenzkur veitin*?amaöur N. Halldórsson, leiðbeinir lslendingnm. JIMMY’S HOTEL BEZTTJ VÍN OQ VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, Í8LENDINGOR. : : : : : dames Thorpe, Elgand/ Woodbine Hotel 466 MAIN ST. StmTSta Billiard Hall 1 NorövesturlandinD Tlo Pooi-borö,—Alskonar vfnog vindlar Qisting og fœOi: $1.00 á dag og þar yfir l.eaiuon A Uebb. Eigendnr. ! D0M1NI0N HOTEL 523 MAINST.WINNIPEG Bj^rn B. Halklórsson, eigandi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GESTI. Dagsfœði $1.5o SKÓVERZLUN S. JOHNSON’S 349 Queen St. King Edward hefur ætíð nægar byrgðir af alskyns skófatnaði Talsími S 2989 V7ér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- að vér gerum meöulin nákvwemlega eftir ávísan læknisius. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyíi, Colcleugh & Co. Notre Dame Ave, 4 Sherbrooke St. Phone Garry 2690- 2691. Atvinnu vantar Islendingur, sem unniö hefix við verzlun 4 Islandi samfleytt 10 ár, þp.r af mestan timann sem bók- haldari og- forstööumaður ver/lun- ardeildar, og sem einnig hefir unn- iö viö verzlun hér í Canada,— ósk- ar eftir atvinnu viÖ verzlun hjá fslending, næsta vetur, eða lengur, ef um setnur. Tilboð senáist ritstjóra þessa blaðs, sem gefur nánari upplýsing- ar, eða til P.O. Bojc 135, Wynyard, Sask. JÓN JÓNSSON, járnsmiður aö f90 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir. Draumur. FORMÁLI. Ekki er ég svo fróður eða vitur maður í dularafii eða verkunum súlarLísins, þegar líkami vor ligg- ur sL-m dati&'ur eða hreyfingarlaus, að ég geti með nokkurri vissu get- ið mér til eða. giskað á, hvernig á draumum steudur. Eg hefi. hait mjög mikið gaman af að heyra drauma, sem hafa að geyma vit og sannindi. Líka sjálf- ur verið ákafiega berdreyminn. Og jafnvel held ég, að suma þá drauma, sem mig dreymdi á aldr- inum milli 12 og 20 ára, mætti kalla merkilega. Og einnig nokkru síðar á .æfinni, undir þeim áhrif- um, þegar líkamiun befir verið lamaður og þróttlaus undir veik- inda ástandi, og kemur þar mín skoðun að öllu leyti saman við hugsjón h-erra Hermanns Jónas- sonar, níl. þá, að þetta hulda og ósjálfráða afl, sem vér megum til að kalla sálarmeðvitund, eða eitt- hvað þviumlíkt, vinnur þá langt um ljósara og að öllu áreiSanlegar og óbrotnara, þegár líkami vor hefir engin afskifti eða hald 4 þessu afii. Élg hefi tilhneigingu til að segja það, bæði í gamni og alvöru, að þessi skyngáfa eða sál, sem vér köllum æðri part mannsins og eft- irlíking alföðursins, sé < jarðnesku fattgelsi, eins lengi og hvorttvéggja er samelnað hér á jörð, sál og líkami. En svo reta komið fvrir atvik og ástæður, aS fangelsiS opnist. FangavörSurinn drekkur sig fullan, svo “hausinn er veikur og maginai’’, eða þá einhverjar aðr ar sennilegri veikinda ástæður, sem gera það að verkum, að skvn- gáfan leikur meira lausum hala, frí og frjáls í bili. Hégyljutrúar maður er ég ekki, og hefi aldrei tekið drauma, sem áreiðanlegt hlutkesti eða vissu á lífsleið minni eða annara. En svo undarlega • leyndardómsfullum glampa eða ljósi slær æði oft fram á ófarna æfibraut vora af þessum dularfullu verkunum sálarinnar, að ég fmn fulla ástæðu til að tala með alvöru og virðing um þetta hulda afl, sem er enn sem komið er óráðin -áta bæði vitrum og ó- vitrum. Dyr eða víshidaklefár sál- arfræðinnar eru harSlæstar. þaS er að eins innum skráargatið, sem vitringarnir eru að grínn. þaS er von mín. að bær dvr cmnist ein- hverntíma, þó ekki verði meir en í hálfa gátt. Alt hefir sínar orsakir, segjum vér. Og vel trúlegt er það, aS draumar skapist á stundum af h u o-rnynd agriiski fram í tímann, eða sterkri undangenginni hugsun á ýmsan hátt. En oft virðist alls engin slík ástæða liggja til grund- vallar fyrir — jafnvel merkustu draumum vorum. Og mætti þá faelzt líkja þeim við \itran, aðvör- un og forspá. Forspá er dagdraum ur, náskvlt eða sama eðlis og næt- ur eöa svefndraumar. ]>aS var sagt um sutna vora mætu íslendinora í fornöld, að beir væru spakir að viti og forspáir. þannig var Njáll, Gestur í Haga og margir k.fl. Yér höfum enga áreiSanlega vissu fvrir því, aS öll þeirra forspá sé tómir dagdirautnar. En sú vissa er áreið- anleg, að þessir rólega hugsandi, márkverðu spekingar lögðu langt- um meiri rækt við fvrirboðaafl skvngáfunnar, en vér gerum, hvort heldur birtist í vöku eða svefni. Nú vita þaS allir og viSurkenna, aS hver gáfa (bámsgredn í þessu eSa hinu) eykst og styrkist viS stöðuga rækt og æfingu, verður aflmeiri, áreiðanlegri og skarpari, öldungis eins og líkami vor. Vér getum <r,ert hann vita hand-ónýtan með iðjuleysi og slæpingjahætti. En líka stálhraustan og áreiðan- legan til alls, meS stöSugu erfiSi og harðsnúnum æfingum. Mér dettur til dæmis'í hug minn isgáfan. Ég þekki og þekti gamalt fólk, sem kunni þau heimsins ó- sköp af ljóðum og sögum, og var víða heima í fróðleik. HafSi sem sagt stálminni. þetta segi ég að sé af því, aS gáfan ’var frá barn- æsku a;fð og tamin. Alt var lagt á minniö. það er fáttm blöSum aS fletta um það, að minnisgáfunni er stórum að hnigna hjá yngri kvnslóðinni, sökum þess, að nú er svo mikið geyrnt á hyllunni eða í skrifborðinu, en áðttr varð alt að geymast í höfðinu eða glatast að öðrum kosti. Eg gæti sagt meira út í þessa sálma, en það er bezt ég hætti áður en ég verð mér meira til minkunar. Svo er líka mik'ið eftir, sem átti að verða efni þessarar ritgerSar, sem eí til vill verSuriMn síðasta frá mér. TILDRÖG. Ekki alls fyrir löngu var ég staddur niðri á Gimli hjá vinum og frændum, og gisti tvær nætur hjá Guðm. Erltndssyni, frænda mínum. Fyrri nóttin milli 29. og 30. júlí sl. gerSi hamremmis ofsa og regnskúr, sem varaSi skamt, en hreinsaðí og kældi loftið eftir undangengna hitamollu. Og áður eu nokkur fór á ról þann morgun í húsinu, þaut ég fáklæddur fram á vatnsbakkann, sem er örskamt, og teigaSi hreina, svala loftið, blandaS skógarilm, og var þaS mér inndæl hressing. Morgunstund þessi .hlýtur að hafa veriS ein með þeim fögrustu, sem þar kcima. Stilli-blá logn, sólin stafaSi geisla- ílóði á vatnsflötinn. Döggin stóð í perlum á græ'itum bala og börð- urn, sem ekki var uppþornuð eftir næturskúrina. Kyrg og friður yfir öllu. Eng.in hreyfing. AS eins sást í stöku staS reykur að byrja að Iæðast upp um revkháfa og lyppa sig beánt upp í loftið. Og barna, i andlegri og líkamlegri sælu, sem ég var á þessari stund, fór ég að hugsa vim þennan undurfagra blett og hæ. Ilversu óumræSilega skemtilegt væri ekki til þess að vita, aS íslendingar gætu um langt skeið — ég þori ekki að seirja langt fram í aldir — haldið öllum yfinráðum á þessum stað, og átt þar í framtíðinni fagran bæ eða borg. með íslenzku bókasafni og háskóla, til trausts og viðhalds tungu vorri og þjóðerní og nor- rænum bókmentum, og haldið þannig heiSri og frægS þjóÍSflökks vors uppi í langan aldur í landi þessu, og sannaS í því sem mörgu öðru, að íslendingar væru afkasta- mestu og eftirsóknarverðustu inn- flvtjendur fvrir þetta fræga land. Og ályktun mín varS þessi : Ef ómögulegt er aS halda islenzkum tökum á Gimli bæ, þar sem friSur guðs o.g náttúrunnar hvílir yfir öllu, og nægtir eru til lands og vatns, ef vel er unnið og stjórnað, og i komandi tíð vrði undirborg einnar stærstu heimsborgarinnar, — þá verSnr líka alveg ómögulegt að halda í tungu vora og þjóðerni hvað sem hver segir. Ekki beint að ég meini það, að eina lífsskil- Doldres 319 gá að mér og séð til okkar, og nú eltir hann okkur’. Ashby tautaði eitthvað sem líktist blóti. ‘þorparinn’, sagði hann. ‘Við megum hraða okkur, svo hann verðí fjarlægari’. þau gengu nú hart. Fátim augnahlikum síðar komu þau í turninn. Xnni í honum voru Brooke og Talbot, setn voru ný- komin þangað og hlustuðu nú á hávaðann, en gátu «kki séð, hverjir voru komnir sökum myrkursins. Dolores leiddi Ashby með varkárni að annari hlið- inni. Brooke og Talbot biðu úrslitanna þegjandi. En nú heyrðist nýr hávaði, eins cg margir menn væru að nálgast. Dolores þrýsti sér að veggnum. þau voru sjáanlega í klípu, því nú gátu þau ftvorki haldið áfram né snúið aftur. En þeir, sem komnir voru, var Harry og Katie, og af þeim var engín hætta búin. iHarry hafði beðið stundarkorn eftir Russell, en hann kom ekki, svo Harry hélt, að hann hefði farið A undan sér, til þess að hafa not af dagsljósinu, og í þeirri von hafði hann lagt af stað með Katie. þegar þau voru nýkomin inn, heyrðu þau sama hávaðann og hin og urðu allskelkuð, því hávaðinn vax nú svo nærri. / Katie skalf af hxæ.ðslu. Harry varð utan við sig af þessutn óvænta há- vaða, en hann varð að styðja Katie, sem var við það að Hða í örvit, og gat því ekki farið út að sjá, fiverjir komnir væru. Nú heyrðist mikiJI hávaði utan við dyrnar — sraddir, hróp, söngur og tryllingslegur hlátnr — sem íbenti á, að þetta væri ræningjaflokkur. Nu kom maður inn f tnrninn. ‘Hér er plássið’, sagði hann á spænskn, *en það rr niðamyrkur inni, kotrð einhver ykkar með Ijós. .Við verðum að bíða hér þangað til hinir koma að I -----.l_u. i jjjíiJlÁ lil kjih 320 Sogusafn Hfimskringlu fra hlið borgarinnar, og hér er hentugur staður til að borða kveldmat’. Nú kotnu fleiri inn og svo var kveikt á blysum, cg sáust þá allir, sem inni voru. Brooke studdi Tal- bot, Harry Katie og Ashby Dolores, en þegar Ashby og Ilarry sáy þá, sem komnir voru, þektu þeir undir eins hans hátign. Við þessa sjón fyltust þeir undrunar og skelfmg- ar, og hans hátign ekki síður, sem stóð og starði á þá og sagði: ‘Hamingjan góða! ’ Á þessu átti ég ekki von’. þegar Katie heyrði málróm hans hátignar, hvarf faenni öll hræðsla og hún brosti nú yndislega við hon- um. Dolores heyrði líka ensku orðin og þekti hans hátign strax. En fleiri uppgötvanir voru gerðar um kið og ljósið Iýsti upp turninn. þegar þau, setn inni vcru, litu í kringutn sig, sá hvert um sag gamla kunningja sinn, og álitu að hann væri kominn til að krefjast fullnaðarúrslita á loforðum sínum. Harry sá Talbot og áleit hana komna til að finna sig. Brooke sá Dolores og áleit hana vera að elta sig. Ashby sá Katie og hélt hana komna eftir sér. Talbot sá Harry og áleit sig seka. Dolores leit á Brooke með sömu tflfinningum. Andlit Katie skein af vleði við að sjá hans hátign, en augnabliki síðar fölnaði það af ótta við að sjá Ashby. Og þess vegna þrýsti hún sér fastar en nokkru sinni águr! að Harry. Eins gerðu hinir elskendurnír, sem allir voru hræddir og héldu sig í vandræðum stadda. Loks rauf hans hátign þögnina. ‘Já, það er hún sjálf’, sagði hann og horfði á Katie. Og það er llklega ég, sem er gæfuríkasti mað- urinn í dag. Ég hefi aldrei á æfinni séð slika sjón. yrði þjóðterni vors og tungu sé ís- lenzk borg eða bær á Gimli, held- ux faað, að livorutveggja verður þá ómöguleikans forlögum háð. Að þessum hugsjónum enduðum gekk ég heim í húsið aftur með sorg- blandaða rleði. DRAUMAR ÉÐA HUGBOÐ. Dagurinn leið fijótt með gleði og ánægju hjá vinum minum. Ég gekk snemma til hvilu, Of svaf áð ég held vel, en eitthvað hefir hug- urinn ver ð á reyki samt þá nóttt eins og nú skal sagt verða. E,g þóttist staddur á sama blett- inum á vatnsbakkanum, siem morguninn áður var að soga til mín tæra loftið og baða mig í sólarljósinu. En þegar ég fer að litast um á allar hliðar, þá er komin sú breyting á alt,, að ég þekki ekkert, og skil ekki neitt í neinu, hrorki upp éðá niður. Og einmitt þarna, sem verið var að rsla niður flóðgarði rða öldubrjót úr trjábolum, til varðveázlu bæjar- stæðinu, var alt horfið og í stað þess kominnn öflugur steinsteypu- veggur, sem ballaði niður fram til vatnsins, en alt fylt upp cg gert jafnslétt landsmegin. Eig lcgg af stað norðureftir og sé þá brátt óslitna röð ai vöruhúsum eftir öll- um bakkanum, en breið og fögur gata fvrir ofan og járnbrautarspos fyrir neðan. Brvggjur voru nú tvær afarlangar, að ég hélt úr stáli og mvnduðu líkt allgóðu skipalagi á milli, og tvöföld járn- brautarspor voru á báðum, og lágu nokur gufuskip við báðar bryggjurnar. Lengra frá, bæði i suður og norður, sá ég afarmiklar br\T'-~iur eða “bólverk”, langt út í vatnið, með byggingum á og borðahlöðum í röðum langt fram á enda. þar lágu einnig við nokk- ur gufuskip. Mér verður nú reikað upp í þessá undraborg, og þá sé ég fagrar og r-eisulegar búðir og skrif- stcfur eftir allri strandgötunni, á tnóti vöruliúsunum, og held svo á- fram upp borgina og sé margar oig góðar og myndarlegar byggingar og fögur stræti, skólahús, kirkjur og klaustur, að mér virtist. Og nú fór mér ekki að verða um sel, því mér fanst ramkatólskur blær hvíla yfir öllu, eða sumu að minsta kosti, bæði' hvað snerti krossa- fjölda og vmislegt fleira. Mig er nú farið að langa til að sjá ein- hverja lifandi veru í mannsmynd. Og viti menn, eftir lítinn spöl lengra, þá mæta mér sex stúlkur í sorgarbúningi. Ég verð heldur en ekki glaður og hrópa til þeirra : Komið þið blessaðar og sælar, stúlkur mínar. þá rétta þær allar jafnsnemma' upp höfuðin, setn áð- ur slúttu niður á bringu, og glápa raunalega steinþegjandi framan i mig. þá ranka ég við mér og sé, að þetta eru aumingja nunnur. Og þá verð ég yíirkominn af harmi, því nunnustandið í heiminum álít ég alla tíð verra og þrælbundnara fangelsi en nokkurt annað. Og sví- virðilegasta rán á rétti og sjálf- stæðí þlóðlífHns. Synd og stór- tjóu á móti lögum guðs og mann- félagsins. Og ætíð hefir mér dottið í hug, þegar cg sé unga og fagra nunnu, sem þrællyndis-ok katólsk- unnar er enn ekk'i búið að drepa úr alla tilfinning : Ilversu yndisleg og elskuverð móðir hefði ekki þessi kona mátt vera með fagran barnahóp í kringum sig. Svo liðu þessar vesalingsnunnur steinþegjand franihjá mér eins og - , ■ .. -—i--------- Niðurlag á 7. sfðu. MANITOBA. m Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Yestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, Óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast a6 hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari ppplýsingum til : JOS. BURKE, Tndustrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JAS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. , J. F. TENNANT. Qretna, Jíani'.oba. W. lk. UNSWORTII. Enerson, Mnnitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agricnliure, Winnipeg, Manitoba. « 4 drekka ein- 4 'göng'u hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 4 4 4 ylTUR MAÐUR er varkár með að DREWRY’S REDWOOD LAGER það er léttur, Ircyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann, « « 41 « « J E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. **9******************* ■***?****************** NMNi 3402 P sVsBSI Skrifstofu tals.: Main 3745. Vörupöntunar tals.: Main National Supply Co., Ltd. Verzla tneð TRJAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA* KALK, SAND, STÉIN, MÖL, ‘HARDWALL’ GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND' MÚRLÍMI (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á : * McPHlLLIPS OG NOTRE DAME STRÉTUM. Meö þvl að biðja nefinlega um ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fó ógætan vindil. (UNIOW MADE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Dolores 323 þér eruð víst búnar að gleyma tilboði mtnu um kórónu Spánar, veldissprota og hásæti. Öllu þessu ágæti hafið þér hafnað vegna unga mannsins, sem þér haldið yður við. 0, já, hér erum við þá öll aft- ur í einum hóp. Og ég óska ykkur öll velkomin, herrar mínir, Rivers og Ashby og ungu stúlkurnar, já, öll í einum hóp. Verið þið ekki hrædd, ég skal gæta ykkar allra. En hvað er orðið af Russell. Mér þætti vænt um, að sjá hans þlíða andlit. Á meðan hans liátign talaði þessí orð, höfðu her- mennirnir litið í kringum sig og fundið holur til að festa blysin í, svo nú var skær birta niðri, en reykinn lagði upp. Fangarnir höfðu mismunandi hugsanir. Harry og Ashby álitu hans hátign miskunnarlausan ræn- ingja, sem nú mundi krefjast lausnargjalds aí þeim eins C'g áður, og álitu ómögulegt fyrir sig að flýja, en báðir hugsuðu þeir meSra um heitmeyjar sínar en sjálfa sig. Brooke og Talbot voru ekki eins hrædd, en voru þó kvíðandi. En jafnframt þessu urðu þau annars vör. Sér- hvert þeirra sá, að hinn gamli unnusti eða unnusta voru kærulaus um síg. Harry sá, að Talbot hékk á þessum ókunna manni og að honum var mjög ant um hana. Brooke sá, að Dolores þrýsti sér innilega að manni, sem hann þekti ekki, en að hún gaí sér engan gaum. Ashby sá, að Katie hugsaði að eins um Harry Rivers. Talbot sá, að Harry var innilega umhugað um ungu stúlkuna, og var mjög Mssa á því, en jainframt glöð. Sér til ánægju sá Dolores, að Brooke gai henni engan gaum, og skildi undir eins, hvernig sakirnar stóðu. 322 Sögusain Heims k:r, i n g 1 u Katie sá, að Ashby halði gleymt henni og hugs- aði aðallega u-m Dolores. Við þessar uppgötvanir, sem þau gerðu öll á sama tíma, urðu þau ósegjanlega glöð. Jafnframt þessu urðu Harry, Ashby og Brooke hissa á írska málinu, sem hans hátign tálaði. Áður köfðu þeir að eins heyrt hann tala spænsku. Og meðan þeir voru að furða sig á þessu, kom undarlega búinn kvenmaður inn. Hún var í her- mannakápu með bermannahúfu á höfðinu — leit í kringutn sig og sagði svo : ‘Hamingjan góða! Nú hefi ég aldrei! Nei, ald- rei! ‘Frænka’, hrópaði Katie, hljóp til hennar og faðmaði hana að sér og kysti hana. þetta var frú Russell. ‘Kæra barn’, sagöi frúin,, ‘en hvað þú ert kurtels. það er samt eðlilegt, vér verðskuldum það, góöa mín. Vér komum hingað til að leita að ykkur og frelsa ykkur. Guð blessi þig, barnið mitt, og. geri þig farsæla. Hans hátign hefir viðkvæmt hjarta og minnist oft á þig. Vér elskum þig líka, en reyndu að vera ekki mjög hávaðagjörn eftirleiðis og berðu virðingu fyrir hans spænsku hátign’. Katei varð alveg ntan við sig yfir þessum orðum, Var það mögulegt, aö frú Russell væri gift? ‘ó, frænka’, sagði hún, ‘6, frænka. þú hefir ekki — þú hefir ekki — gert — gert það?’ ‘Gert það’, sagði frúin, sem vissi, hvað hún átti við, ‘nei, íiarnið mitt, ékki ennþá ; en nndir eins og ásigkomulag rfkisins leyfir það, segir hans hátign að giftingin skuli fara fram, og svo kemur krýningin, efns og þii veizt, og þá, góða mín, á ég að verða drotning, og þú verður prinsessa og getur gifst feg- ursta riddarannm á Spáni’. Katie varð svq hissa, að hún vissi ekki, hvað I .um. í L L^. i

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.