Heimskringla - 04.09.1913, Page 7

Heimskringla - 04.09.1913, Page 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. SEPT. 1913. BLS. 7 Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver œanneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aS sjá, og sér- hver karlmaöur, sem oröinn er 18 íira, hefir heimilisrétt til fjóröungs nr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboöi og með ■érstökum skilyröum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eöa systir umsækjandans sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaða ■krifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móöur, son- ar, dóttur bróður eða systur lians. 1 vissum héruðum hefir landnem- tnn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- | emption) að sectionarfjóröungi á- J föstum viÖ land sitt. Verö $3.00 ! ekran. S k v 1 d u r Verður aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu í $ ár frá því er heimilisréttarlandið var tekiö (að þeim tíma meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur verður að yrkja auk- reitis, Landtökumaöur, sem hefir þegar notaÖ heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion k landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruöum. Verö $3.00 ekran. Skyldur : VeröiÖ aö sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W. W. COST, Deputy Minister of the Interior. Draumar. Niöurl. frá 6. bls. rT'lLBOÐ í lokuðum umslögum, Aritað til undirskrifaðs *Tender ior Drill Hall, Winnipeg, Man.”, veröa meðtekin á þessari skrif- stpfu til kl. 4 e. h. miðvikudaginn 3. september 1913, til þess að byggja nefnda byggingu. Uppdrættir, afmarkanir og samningsform fást hjá H. E. Mpt- hews, Esq., Supertending Archi- tect of the Dominion Public Build- ings, Winnipeg, Man., og á þessari skrifstofu. Framhjóöendur eru mintir á, að tilboðum þeirra verður enginn gaumur gefinn, nema þau scu rituð á prentuðu formin og undirskrifuð meö eigin hendi frambjóöanda og tálp-reini starf þeirra og heimilis- fang. þar sem sélög eiga hlut að máli, verður hver félagi að rita með eigin hendi nafn sitt, stöðu og heimili. Hverju tilboði verður að fylgja viöurkend ávísun á löggiltan banka, sem borganleg sé til Hon- orable Minister of Public Works, og jafngildi 10% af tilboðs upp- hæðinni, og sé því fyrirgert, ef frambjóðandi neitar að gera verk- eamninga, þe^ar hann er kva,ddur til þess, eða vanrækir að fullgera verkið, sem um er samið. Verði framboöið ekki þegið, þá verður ávísaninni skilað aítur. Deildin skuldbindur sig ekki til að þiggja lægsta eð^ nokkurt til- boö. Eftir skipun, R. C. DESROCHERS, Secrétary. Department óf Public Works Ottawa, 1. ágúst 1913. Blööum verður ekki borgað fyrir þessa auglýsingu, ef þau flytja hana án skipunar frá deildinni. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver s6 sem vill f6 sér eitthvnö nýtt aö lesa 1 hverri vikn,ætti aÖ gerast kanpandi Heimskriuírlu. — Hún færir lesendum sinum ýmiskonar íiýjau fróöleik 52 sinnum 6 6ri fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vora meö! þær komu, sem sönn ímynd píslar-.^ vættis og dauða. En ég fór að hugsa um, hvað orðið væri af öllum blessuðu ís- lenzku stúlkunum mínum. Já, guð komf til! Hvers kvns voðaleg breyting er orðin á öllu hér? Gimli orð'inn að munklífi og nunnu klaustrum. “Nú er af seon áður var að yrkja um Rósu”. Svo geng ég upp og ofan ýmsar götur, og stefni loks að stórhýsi einu, sem var fögur bygging í got- neskutn stil, og sá þegar nær kom að mundi vera ráðíhús borgarinnar: — þar sakmt frá, á tígulmynduð- J um grænum ílöt,, stóð mynda-J stytta í miðju. Járn- eða stálgirð- ing var um allan fiötinn og fjögur hlið á og steinlagðar götur í kross í sregnum liann: Stærst var J hliðið, scm að ráðhúsinu vissi og i var bogi yfirgerður af list, og j fiaggstengur upp af til beggja j liliða. Að Jjessu hliði sneri andlit standmyndarinnar, og fyrir fraim-j an var fagur gosbrunnur og skín- J q.ndi fag-rir blómreitir voru 4 víð og dreif um allan þennan fagra flöt, sem mun hafa verið um ekru j eða dagsláttu að stærð. Setbekkir j voru með öllum götum og hring- inn tt kringum styttuna. Og lýstá j allur þessi frágangur stakri reglu- j semi og listhæfui. Og þar scm ég ; er nú kominn rétt upp að stytt- unni, bá sé é<r hvar sitja tveir vel- klæddir og tígulegir menn, og eru að tala saman af áhuga og kappi, að mér virtist. En enga hugmynd get ég haft um það, hvort þeir hafa orðið mín varir eður ei. Einrnig vil ég taka það fram, að hér á þessum fagurprýdda stað bcrgarinnar sáust engin merki kat- ólskrar kreddu, sem ég var farinn að kvíða fyrir að lægi ettns og martröð yfir öllu. Og nú kemur það undarlegasta af öllu mér til handa til sögunnar. Að ég, sem ekki skil eitt einasta orð í slavneskum málum, skildi i þetta sinn hvert orð, sem þeirra íer á milli, sem þó var talað á bjagaðri rússnesku eða “Galla” máli. Og komst ég brátt að því, að annar maðurinn var borgar- stjórinn, og hét Dorfman Komin- ovsky, en hinn var prestur, ný- kom nn frá gömlu löndunum, og hét Saltsky Bercovitch. það var hann, presturinn, sem byrjar máls og spyr : Hver er annars bessi standmynd, herra borgarstjóri ? Af liverjum er hún ? þaö fer nú tvennum sögunum um það, minn æruverði prestur, segir borgarstjórinn. Eins og þír sjáið, þá stendur ennþá nafn henn- ar óhaggað : Jón Sigurðsson. Og önnur sagan segir hann hafi verið mesta frielsishetja og stjórnmála- maður íslenzku þjóðarinnar, >em bvggir hólmann norður undir is- hafi, sem kallað er Island. Og nokkuð er það, að íslenzkur mun hann liaía verið, því íslendingar námu hér á strönd fyrstir land og bygðu hér kauptún ineð fullum hæjarróttindum, og þá var mynda- styttan sett hér niður, í alt öðr- um stað þó en nú er, segir sagan. En liin sagan er sú, og að mér finst lani'tum sennilegri, og hefir geymst frá langömmu minni í móðurætt, sem var frábærlega skýr kona og náði hárri elli, — að hér hafi. í hennar tíð, þegar hún var un>g stúlka, verið alislenzkur bær, og á sgma tíma bæjarstjóri og kaupmaður, aö nafni Jóh. Sig- urðsson, mesta valmenni og , áreið- anlegur í öllttm greinum og spak- ur að viti, fríður sýnum og gerfi,- legur. Og var þá mörg fögur höf- uðskýlan og herðaklúturinn af honum keyptur, því allar vildu J mevjarnar með Ingólfi ganga, átti ; liún að hafa sagt. Og var það' hennar óhagganleg sannfæring, að I 'stvttan hafi verið reist hontim til heiðurs og vegsemdar. Og þótt; einurn staf muni í fvrra nafninu, getur það auðveldlega stafað af einhverri villu. Enda vantar einn stafmn í nafnið, ef það ætti að vera John. Og auðséð á ölltt, að stafirnir hafa aldrei fleiri verið en þetta. En betur heíði ég kunnað við, að j>ar hefði staðið Jóh, sem mttn rétt vera. En fólk mitt hér hcfir tekið beirri velvild og virðing til styttunnar, að þar má engu ha—-a. En hvað sem nú þessu líð- ttr, o— hver sem sannindin eru við- víkjandi þessari standmynd, þá er hún borg vorri til hinnar mestu prýði, ocr érr vildi mega bœta því við : til mestu blessunar. Og þó fáheyrt sé í sögu einnar borgar, þá er alt viðhald og um|jón öll í höndum kvenna vorra, og hefir þannig verið eins langt og ég veit. Borgarsjóðurinn hefir aldrei þurft að bera neina ábvrgð þessu viðkomandi. Stvttan á sjálf álit- legan sjóð, sem ætíð er t trvggum höndum. Og þannig er það, að málefnin jæssu viðvíkjandi koma ekki hótið minsta til vor karl- hefir haft ákafiega mikið gott í för með sér, hvað snertir festu og virðincr fyrir bjónabandinu, og bef- ir stórum bætt og skapað heiður og jafnrétti konunnar, som hefir viljað brenna við að væri á skammarlega lágu stigi hjá vorri þjóð. KVonur hafa stórgrætt á þessum sið, enda er þeirn ant um bennan blett. Líka veit ég um mörg önnur heit og áríðandi sktildbindingar, sem þar ltafa fram °g aldrei hafa rofnar verið. því álít að lofa þessum ■ sið að haldast hér átölulaust. mannanna, og ltefir aldrei verið í þeirra höndum siðan vér tókum yfirráð bessarar borgar, sem eru 150 ár eða vel það. Hefir þó mörg stórkostleg breyting hlotið að eiga sér stað, því srrrár var Gimli- bær, þegar þjóð mín náði þessum fagra bletti, segir s-agan. |»et>ta er einmitt atriði m'álsins, sem mig langaði til að tala um við yður, herra borgarstjóri, segir prestur. í)g hefi tekið e-ftir pví dá-, , . . . , ^ „ læti og þeirri lotningu, sem þjóð- jíanÖ’ 0<r lSulefca att ser staS’ bræður vorir og systur bera fyrir , þessari mynd, sem er syndsamíegt | Lb )a arsœ ast’ og stórhneyksli fyrir vora einu i slí , . . sönnu og dýrmætu trú. Og hvern- I StaSurinn er aS 'lvl einu k'-vtl, lcl7 ig getum vér réttlætt slikt frammi ’ lafur voru íolkl’ aS ,lwr,er ’ fyrir vorri heilögu guðsmóður og neltt ohnSnt eöa oheiöarlegt öllum dvrðlingaskaramim ? fcþkt ha st' hvorkl 1 orSl eSa verkl‘ f/Sa má ekki lengur svo til ganga. Fg n°kkur onnur helt unnin en Þau’ hefi tskið ábytgð mér á herðar af J kirkjunni og vorum heilaga föður, ’ 0pr að hreinsa aila heiðingjavillu burt fr.á minni hjörð, sem mér er trúað j T>l-'r hafið fyrir. Og ég bið yður, kæri herra ' st.jóri, segir prestur. borgarstjóri, að ganga í lið með je£ Þvr gert, að voSalega þungt 1 lifro-ur þetta athæfi fólksins á sál aldrei að- • í orði eða verki. I nokkur önnur liedt sem helguð eru í fylsta máta æru drenyskap þeirra, sem hlut eiga að málum. Akun-rkjudeild Bandafylkjanna hefir samið skýrslu um hin nyt- sömustu djh: heimsins, og segir meðal annars, að af kindum séu 580 milíónir, af liestum 95 milíón- ir, múlösnum 7 milíónir, ösnum 9 milíónir, viltum nautum 21 mil., úlföldum 2 mil., hrtl^rýruin 900 þús., nautgripum 300 mil. og geit- um 200 millíónir. í rústum gamallar borgar hjá bænum Colm.enar á Spáni sunpan- verðum, hcfir fundist lokaður kjall- ari. þegar hann var opnaður, fundu menn í honum tvær stórar, ryðgaðar járnkistur. Fornfræðing- ar voru fengnir til að rannsaka innihald kistnanna, og fundu þeir þar mikið af spönskum og portú- giskum peningum, auk fjölda af verðmiklum innanhússmunum úr silfri oy öðrum málmum. það er j litlum efa undirorpið, að sjóræn- \el sagt, herra borgar- jnr.jar j,afa jjevnít þarna feng sinn En ekki get þjóðverjinn Friedrick Koenig mér, að koma }>essu goði og j 11,r7ur Þetta atnæn löfKsins' a hneykslunarhellu burt héðan sem! ^mniii. Að það skuli ekki heldfur ; varð fyrstur manna til þess að ullra fyrst. I þessari mynd rfctti! vlnna sln . helgustu hcttt frammi ekki að standa steinn yfir steini, knr v”rrl clskuleigu guðsmóður, alt að rífast niður, o.g til þess _ — eða þá einhverjum öðrum. það er eins oy allur fjandinn — og nú hæta og friða fólkið, mæ.tti gefa því sex eða átta heilaga dýrðlinga, setta hér á fagra stalla í kapellu kr<)fíiaSi hann sig bæði á enni og eða musteri, sem ætti að standa þar sem þetta fordjörfunarbílæti stendur, rétt á miðjutn þessum bletti, sem allan þyrfti að vígja með helguin söng og hátíðlegum formúlum. Svo gæti fólkið fallið í auðmýkt fram fyrir þessum helgu mönnum og flutt þeim bænir og þakkargjörð,, ásamt sómasamlegu offri til syndakvittunar, og skal ég fúslega sjá um, að slíkt komist á réttan stað. Já, herra prestur, segir bor.gar- stjórinn, ég heyri hvað þér segið, og skil mæta vel, hvað þér rnein- ið. En gætið bú fyrst og fremst að þvf>, sem ég sagði fyrir skemstu j að vér karlmenn eða borgarráð j höfum engan veg eða vanda «f þessari fögru borgarprýði. það eru alla tíð einhverjar níu frægar og málsmetandi konur, sem standa í aðalnelnd liér í borg, siem balda allri vernd og umsjón á þessum bletti með styttunni á. Og nú sem stendur er Saralt kona min forseti þessarar nefndar, og búin með lteiðri o~ stjórnsemi að halda því embætti í tólf ár. Hún er góð og skynsöm kona og enginn trúvill- ino-ur. Og ég mundi verða síðas'tur allra tnanna að íanga í berhögg á móti henni. O.g sattta má segja um allar þær konur, se-m þessa nefnd skipa, o~ hafa sk pað eins langticg ég veit, að það eru æfinlfc-a mestu ága'tiskoniur, sem hafa eindregið. fvlgi alls almeiinings, og ef það ætti að fara að svna þeim mót- aerð og harðvðgi, þá vrði fólkið brjósti — vekjist upp til að veikja áhrif vorrar heilögu kirkju. Samt held ég, að ég reyni að bera trAnn kross með þolin.mæði, og með stöðugu bænarákalli og sakra- mentisbergingu revni að friðþægja fyrir þessa hálfviltu sauði. En láti málið að öðru leyti hlutlaust, þar sem við svo ratnan reip er að draga. Samt er þetta stórsynd. Já, mér sýnist það heilladrjúg- ast, segir borgarstjót'inn, er sjáan- leg,a reiddisit við þrákelkni prests. því teljandi yröu kartöflupokarnir, svínslœ,rin og eggjatylftirnar, sem konurnar færðu yður úr nágrenn- inu, að ég ekki spái öðru verra, ef þér Xæruð að reisa yðar hedlögtt rófu á mót þessutn skaðlausa sið. Og við þetta skildu þeir og gengti sinn í hvora áttina. Að þessu loknu vaknaði ég, og var -þá ,rétt utn sólarupprás, og ég rýk upp í snatri og fleyi yfir mdg einhverju af flíkum, og hleyp hálfbrjálaður eftir crll undrin ofan á sama blettinn á vatnsbakkanum, og glenni þar upp augu mtn í allar áttir. En hvað skeður ? Alt er bók- staílega í sömu skorðum sem morgiuninn áður. Engar mmtuir, engin mvndastvtta, envin stórborg með á að .giska 50 til 60 þúsund i- búum. Bara ofurlítill, snotur bær með húsa-strj ilingi. Alt hefir þetta hlotið að vera tóimir draum- órar og ekkert annað. Hafi nú þe.tta frntnansagða verið fremur draumur en hugboð, þá hlj'tur ráðningin að vera sú, að á benna eða svipaðan hátt yrði sem vér gætum átt í framtíðinni, um standmvnd Tóns Sigurðssonar, ef hún vrði sett niður á Gimli. Jæja, verra gæti baö verið. Heiðruðu lesendur og herra rit- stjóri, — ég skal aldrei framar jircyta \-ður á draumarugli. finna upp ltraðpressu handa prent- urum. Ilinn 29. marz 1810 fékk ftann einkalevfi fyrir hinni fyrstu prentvél, enda þótt hún væri ó- fullkomin þá. 30. okt. 1811 fékk hann einna- leyfi fyrir liinntt fyrstu cylinder- pressu, sem þó var að mörgu leiyti ófullkomin, og það var ekki fyr en í desemher 1812, að hægt var að kalla hana íullkomna til notk- unar. Prentvéla verkstæðið Koenig & Bauer, afkomendur uppfinnandans og fclaga hans, A. F. Bauer, héldtt 100 ara afmæli prentvélarinnar í desiember 1912. TAKIÐ EFTIR! HJÁ J. ti. HANSON, QIMLl AKTÝGJASMIÐ er staðuriim til að kaupa hesta, uxa eða huntla aktýgi og alt það er að keyrslu útbúnaði lýtur, sömuleiðis kistur og ferðatOskur, sem verða um tima seldar með niðursettu verði. — Komið, sjáið og sannfærist — Lárus Guðmundsson. gersamlega hamstola. Oo- þótt þér, miiiiii kæri prestur, hefðuð allan | fagrasta endurminnitigin, dýrðlingahópinn í kringum vður til ! varnar, þá mynd'i yöur hvergi vært verða innan þessara borgarták- j hv'-"iu að rífa stvttuna niður. — miarka, svo lengi sem þér hefðuð í } T>essu líkt hefir ,komið fyrir hér áð- ur, að strano-trúaðir kreddupostul- ar hafa gert uppreist á móti þess- ari stvttu. En þeir hafa allir orðiö að draga inn hornin aftur. Og einn varð að flýja 4 nærklæðunivm, ber- höfðaðttr og skólaus, og hefir ald- rei þorað að stíga fæti hingað itin síðan. því ræð ég yður nú heilt, að láta þetta mál öldungis af- skiftalaust. Og ég skal segja yðttr í sannleika, að þessi ást eða virð- ing, setn fólk ber til þessa staðar með stvttnnni á, kemttr í engu í bága við hreina og göfuga trú. Eins og svipur þessa manns hefir v-erið hreinn eftir líkum að dæma, þá hefir sú tilfinn'inig komist inn í meðvitund þessa borgarlýðs og alla tíð verið ráðandi, að maðfiir- inn , hver sem hantt nú var, hafi Smávegis. það er sagt, að maðurinn benn- ar Önnu Gould, Prins de Sagan, skuldi fullar fjórar milíónir doll- ara. Vilji hann ekki missa eignir sínar á þýzkalandi, veröár hann að horga skuldheimtumönnum sín- um 6,000 dollara á ári. Verði það gert, þá verður skuldalúkning lok- ið innan 600 ára, svo það1 er ekki öll von úti, ltvorki fyrir honum né lánardrotnum hans. verið fráhærlega göfugur, sem ekk- ert vildi vita lágt og óhreint eða ósæmilegt í fari sínu á nokkurn liátt. Og ,það eru ómótmælanleg j mætti sannindi, að þessi trú, ef ég mætti j heldra Fvrtr hér tim híl 12 árum var enskur skósmíðanemi á gangi á þjóðveginum 4 Englandi ; þar hann fólks vanlieilli stúlku af ætt, ásamt þernu svo. að orði komast, hefir stórhætt vora þjóð£élagsskipttn liér í borg og nágrenninu. Og þótt yður má- ske ofbjóði, þá eru það sannindi, að næstum hver einustu pör, karl og kona, sem í hjónaband ganga hennar. Drengttrinn hélt á fögrum blómsveig í hendi sinni. “En hvað betta ertt falleg hlóm”, heyrði hann stúlkuna segja, þegar hann gekk fram hjá ltenni. Hann sneri sér við og spttrði, hyort hana trúlofast frammi fyrir þessari langaði til að fá nokkuð af þeim. _ . .. - . T- i .* i.. t .•------- styttu. Of er formálinn æfinlega sá sami, níl. þessi, að konuefnið segir : “Viltu heita mér því — frammt fvrir þesstim göfttga mauni, honum Jóni Sigitrðssyni, að hrevta við mig sem heiðvirður ærumaðttr alt lífið í gegn ? Og þess sama heiti ég þér sém eigin- kona’’. T>etta heit vann ég Söru minni, og þetta beit vann Ahra- liam Skurman, fylkisþingmaðttr, svo og í sama máta Platak Mona- tusky, sambandsþingmaðurinn, — allir á þessum sama stað, og telj- um oss enga óvirðing, og þannig gæti ég talið í það óendanlega. Og' án þess að mcr komi til httgar, aö ettgna þessari standmvnd nokkurn yfirnáttúrleo'an kraft, þá veit ég meö vissu, að þessi hátíölegi siöur Já, hún vildi þaö gjarnan. Hún kvaðst ætla aö fara til grafar móður sinnar, og sér kæmi vel, að geta lagt hlóm á hana. þegar drengurinn hevröi þetta, rétti hann óktinntt stúíkunni hlómsveigínn. Ilún þakkaöi honttm, spurði um nafn hans og hetmili og hélt svo áfram. Um daginn var drengnum, sem eor giftur maöttr nú, tilkynt af réttum hlutaöeigendum. aö hann heföi erft all-mikla peninga npp- hæö eftir stúlku þessa, sem þá var nýdáfn. Hún hafði ekki gleymt hlóimsveignum, sem hann gaf henní. Okkttr líkar öllum vel við það fólk, sem talar sannleika — ef þaö segir ekki of mikið af honum. VWVWWVWWWWVWWWWWWVWWWWWW^ L. G. GAGN0N 3 S0N 406 STERLINQ BANK ^ér getum fullnægt þörfum yðar, nvað viðvíkur hús- um, bygginga lóðnm og bújörðum, með betri kjör- um en nokkurt annað félag f borginni. Komið og sjáið bvað vér höfum að bjóða. Vér á- byrgjumst fullnægingu í hverju einasta tilfelli sem þér verzlið viðoss. Gleymið ekki staðnum. Customs Brokerage sérfag L. G. Gagnon & Son 406 Sterling Bank Winnipeg ^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^^^^^^^^^^^^^V^ THORSTEINSON BRO’S. & CO. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér hyggjum og seljum vönduö og góö hús og all- ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og lönd, útvegtim lán á byggingar og lönd og eldtryggjum hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir bújarðir, og bújörðtim fyrir bæjareignir. Vér óskum, að tslendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma. 815-817 Somerset Bldg., (næsta hygging austan við Eaton). SKRIFSoFU SIMI MAIN HI92. HEIMILIS SIMI GARV 738 High WM. BOND Class Merchant Tailor Aðei.is beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tizku. — VERÐ 8ANN0JARNT. Verkstæði : Room 7 McLean Block 530 Main Street ! I Tómstundunum I>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til góðs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til liins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lífinu. Með þvf að eyða féum mfnútum, i tómstuudum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi liennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.