Heimskringla - 04.09.1913, Page 8

Heimskringla - 04.09.1913, Page 8
8. BLS. WINNIPEG, 4. SEPT. 1913. HEIMSKRINGLA LEIÐTOGI CANADA í musik heiminumer hið heims- fræga Heintzman & Co Piano Hin besta gönnun framfara “ye olde firme Heintzman & Co.” er, að síðastliðin 60 ár hafa viðskifti aukist 50 pro cent & ári Frá [>ví árið 1850 hefir Heintz- man & Co. Piano verið álitið hið besta f öllu landinu. Ekk- ert Piano hefir fengið eins mik- ið lof hjá öllum sem vit hafa á Látið Heintzman & Co. Piano skipa hásæti á heimili yðar. t 3 1 J. W. KELLY, J. R. EEDMOND W, J. RO.S'S: Einba eigendur. Wínnipeg stærsta hljWærabúd Horn; Portaee Ave. Hargrave St Fréttir úr bænum. Hr. J. K. Jónasson, kaupmaSur í Dog Crt-ek, Man., var hér á ferö um helgina í ver/lunarerinduin. Var hann aÖ kaupa vörur til vetr- aríns, ogf keypti birgöir' miklar, -nægar til að fyfla búð sína yíir vetrarmánuðina. Ilr. Jónasson sag'ðist vilja sýna viðskiftavinum sínum |>ar norðurfrá, að hann gæti selt vörur sínar eins ódýrt og þær væru fáanlegar í Winnipeg, þó að eins fvrir pening-a út í hönd. Vöru- val hans er það fjölbreyttasta og be/ta, sem hann nokkru sinni hefir haft á boðstólum. — Heyskap kvað Jónasson því nær um garð gfenirínn þar norðurfrá og, hufa ver- ið betri en áhorfðist og mtindh bændur vfirleitt fá natg heyr. Ileim hélt hann í dag. Charles Barber, ‘Chiéf Game Guardian' Manitoba fylkis, biður þess getið, að frá ]. sept. til 25. nóv. standi yfir sá tím.i, er skjóta megi viltar endur í fylkinu lögum samkvæmt. Skógarliænur má og skjóta frá 1. okt. til 20. s. m. þetr, sem aðsetur eiga í borgum eða löj^iltum bæjum, verða að ú.t- I vega sér veiðileyfi hjá akuryrkju- og innflutningsmáladeild fvlkisins í Winnipieg. THOS. JACKSQN <5 SONS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstedn, Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster', Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Mimi. Winnipeg, «3 ojí «4 Man. Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími ; Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími ; St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Ilighway og Scotland Avenue. Mr. og Mrs. Indri&i Jónatans- son, frá Edrnonton,, komu hingað I borgarinnar á föstudagsmorg-, Til leigu. Stórt óuppbúið framherbergi til Uppbúið herbergi 529 Victor Street. til un'inn, sunnan frá Minniesota, þat leigu, að 631 Victor St. sem þau höfðu dvalið um 6 vikna tíma, lengst af lijá hr. Arna Jó-j sephson, Miinneota. Hér í borginni dvöldu þau fram á ntánudags-j morgun, héldu þá til Gimfi, og j ætla þau siér að dvelja þar um vikutíma, áður þau halda heim- j leiðis til Edmonton. I Mr. og Mrs. j Jónatansson áttu áður heima í Selkirk, en hafa nú hin 7 síðustu árin búið í Edmonton. Mr. Jónat-j ansson kvað sér hafa litist vel á ! sig þar suður í Minnesota, og bað j Hkr. að flvtja kunningjum þeirraj hjóna alúðarþakkir fyrir góðar viðtökur. ! til leigu, að Tvö uppbúin herbergi til leigu að 630 Sherbrooke Street. * Tvö rróð herbergi til leigu, að 679 Beverly St. Talsími í húsinu. Tvö uppbúin herbergi til leigu að 473 Toronto st. Húsgagnalaus herbergi t'il leigu í nýju húsi, að 656 Toronto st. — TaMmi er í húsinu. Næsta sunnudagskveld verðnr umræðuefni í tJnítarakirkjunni Hneinar hugsanir. — Allir vel- komnir. Ungmennaií-lag Únítara heldur fvrsta fund sinn eftir sumarfríi limtudagskveldið í þessari viku (4. sept.). Allir félagsmenn eru vin- samlega beðnir að sækja þennan fund. Keisaraskurð gerði Dr. B. J. Brandson nýlaga á konu f barns- nauð og tókst ágætlega, — lifa bæði móðirin og barnið. Konan, sem skurðurinn var gerður á, er Mrs. Sigríður Thorsteinsson, kona Jóns Thorstcinsons, áður fasteigna sala í Wynyard, en dóttir Mr. og Mrs. H. Olson, 676 Ross Ave. hér i borginni. Kedsaraskurður er afar- hættulegur. og þykir liið mesta þrekvirki, ef liann tekst vel. Dr. Brandson heíir gert þrjá slíka skurði, og allir tekist vel. Ilr. Tón Filippusson, frá Selkirk, Man., kom vestan frá Graham eyju á laugardaginn. Er hann nú se/t- ur þar að fvrir fult og alt, og kom hin<rað austur til að sækja konu síná og börn. Jóm keypti sér gasólin bát í Vancouver og ætlar að nota hann til fiskiveiða. í vetur Vestur fer hann aftur um miðjan mánuðinn, svo tími er fyrir þá sem fræðast vilja utn Graham Is- land, að finna hánn að máli. Jóhanna Ólson, Piano kennari 6Í3 Agnes St, Talsími G 2557 ÆTLIÐ I>ÉR AÐ FERÐAST 1 HAUST? Ef þér ]iafi4 í fiygyju ferlast f lianst, i>arfnist bér nýrra hluta til útbúnaðar. Hin nýja liaust og -etrar vlruskra F.atons hjrípar yður í valinu. Bókin er sústærsta og vandaflasta og víðtækasta sem vér enn höfum gefifl út. Eftir a' hafa lesiö vöruskruna, ef fiér ekki sjríl þaó sem pér þarfnist, þí skririð voru ‘ Serviee Department” eítir frekari upplýsingum. Þaó kostai yCur ekki neitt, en er yður mikil hjnjp. Skritíð eftir hanst og vetrar vöruskrá vorri ef þér ekki enn liatið fengið fiana. Vér sendum yður eintak getíns. I’antiö sem mest t einu. Sama tiur^argjald er undir 1 pmid sem 100 pund. Þessa vegna tiorgar sig að panta minst 100 pund í einu. Þér getið það með því að panta mat- Vjru og annað sem yður vanhagar um. I. tið í vöruskrána þegar eitthvað vantar. Winnipeg The T. EAT0N C? Limlted Canada Magnús Sigurðsson, bvgð í Nýja íslandi, ferð fyrir helgina. úr Árdals- var hér á SAFNAÐARFUNDUR. GIMLI HOTEL fast við vagnstöðina reiðubúið að taka 4 niöti gest- um allan tíma sólarhringsins Keyrsla um allar áttir frá hó- telinu, $1,00 á dag J. J. SÓLMUNDSS0N, eigandj DR. R. L. HURST me'Uimnr konuuglega s-knrölæknarAösins, útskrifaöur af konunglega læknaskúlannm í Londou. Sórfræöiugur í brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Skrifatofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( trRgnv- Eatoas) Talsimi Main 814. Til viötals fró 10—12, 3—5, 7-9. Saínaðaríundur verður haldinn Únitarasöfnuðinum næstk. sunnu 1 dag eftir miessu í kirkjunni. Meðlimiir safnaðarins J>eðnir að fjölmenna. II. PÉTURSSON, forseti. Séra Friðrik J. Bc'rgmann gaf sam.;ui í hjónaband 26. ágúst hr. Richard WiJliam Knopf og ungfrú jónu Björg Vojina, að 865 Wlitini- |)eg Ave. Einnig : 27. ágúst herra Andrew Tames ILarknes og ungfrú Lotrise Plou/in, ;ló 259 Sj>ence St. Ennfremur : 2. sept. hr. Gu'ðtnund Axford lögfræðing og ungfrú EtJiel J-fáru MiðdaI, B.A., að lieimili föð- Jwúðarinnar, 550 Furby St. TOMBÓLA verður lialdin til ards fyriir Úní tara söfnuðinn 4 samkomusal hans íimtudagskveldið þann 18. þ.m. — Nánar auglýst í ruesta blaði. Til Sölu--Strax J0NAS PÁLSS0N, PÍANÓKENNARI. 460 VICTOR STREET. Talsími : Sherbr. 1179. I.isti vfir gjafir í samskotasjóð gamalmiennisins Sveiubj. Sveins- dóttur, kemur í næstá blaði. Agæt eldastó, járn- og “brass”| rúmstæði, vir-spring og gólfteppi. Alt brúkað, en gott. Kostaði $80. j Kostár nú að eins $15. Til sýnis hjá Hkr. Stúlka Pcace River héraðið notar meiri jarðyrkjuverkfæri í ár, lieldur eti nokkurt annað hérað í Canada, eftir því sem J. T. Osterman, heildsölu jarðvrkjuverkfærasál frá Ottawa sevir. Ilr. Osterman er nýkoininn frá Dunvegan. nýkomin heiman frá íslandi, óskar eftir að fá vist hjá íslenzku fólki sem fvrst. Ilaná er að hitta að 539 Victor st. GUÐRUN halldórsson, 26 STEELE BLOCIC, Portage Ave. Hún hefir útskrifast i Chiropo- dy, Manicuring, Face Massage, og Scalp Treatment. Upprætir líkþorn og læknar fiösu og hár- rot. Veitir andlits Massage, og sker og fágar neglur á höndum og fótum. Snccess Bbsíess Coilese TtyKgið framtíð yflar með pví aðlesaá hinum stærsta ver zlunarskola IV i n n i pe s borgar — “T H E SUCCESS BU.SINESS COL- L E G E”, sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höf- um útibú í Reg'na, Moose Jaw, Weyburn, Calgary. Lethhridge, Wetaskiwin. I.acombeog Vancouver. Isleuzku nemeijdurnir seta vér höfum haft á umliðn- um árum hafa verið gilfaðir og iöjusamir. Þessvegna viljum vór fá fleiri íslendinga. — Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er ojí fáið ókeypis upplýs- ingar, VIC0 Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skord/r. Upprætir meðan þú horfir á Öll SKORKVIKINDI, VEGQJALÝ8. KAK- KEELAK. MAUR. FLO, MÖLFLUGDR og alslag.s Hmó’<vikindi. t>aö eyöileggur OKKÍn og lirfnna og kemur þannÍK 1 veg fyrir óþægindi. Það svíkur aldrei. VICO er hættulanst 1 meöferö og skemmir engan blut {»ólt af fínustu gerö sé. Selt á öllum apótekum og búiö til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVE, , WINNIPEG PHONE GARRY 4254 Hr. Christian (Hafiiðason) Good-1 mart, sem fæddur og uppalinn er í Glenboro, Man., og hefir verið hót- els'vínsali í Cypress River, Glen- boro, og vestur i Saskatchewan um mörg ár undanfarandi, er nú vínsali á Mansion House, 697 Main St., Winnipneg. Ilann biður Hkr. vinsamlega, að geta ]>ess, hvar hann er, og vonast eftir, að kunn- itfgjar sínir komi og sjái Ag á nefndum stað, sem er á allaradeið allra, sem karria og fara með C. P.R. lestunum. Bréf á skrifstofu Heimskringlu. Mrs. T. SigValdason. Sig. Tósúa Bjarnarson. Miss Oddný Jónsson. Kristjáji G. Snæbjörnsson. Hermann Thorsteinsson (frá Bíldudal). Tilkynning. Eftir 1. september hefi ég um- sjón yíir útláni á Good Templars Háll. þeir, sem þurfa hall fyrir skemtanir eða fundi, snúi sér til | mín. SIG. BJÖRNSON, 679 Btverly Street. Talsími : Garry 3445. Kenzlutilboð. Undirritaður kennir íslending- um, ensku, bókfærslu og reikning fyrir sanngjarna borgun. Til við- tals milli kl. 7 og 8 síðdegis. KRISTJÁN THEJLL. Sími: Garry 336. 639 Maryland St. CRESCENT MJ0LK 0G RJÓMI er svo gott fyrir börnin, að mæðurnar gerðu vel i að nota meiraaf þvf. ENGIN BAKTERÍA lifir f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fáið áreiðanlega hreina vöru hjá oss. Talsími : Main 1400. The Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir f Winni- peg og grend — Bújarðir f Manitoba og Saskatchew- an.—Utvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,007). 1K) Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst aí gefa þeim fullnægju. óparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokKur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. Plione Gnrry 3 4 5 0 í í Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztti mynlir sýndar þar. Jonasson, eigandi. j Beztti lj j' J Borgið Heimskringlu! Hagldabrauð. hefi nú fengið nýjan útbúnað ! í bökunarverksmiðju mína til að | búa til þetta góða hagldabrauð, sem okkur þótti svo g-ott í gamla dafa. Látiö mip senda yður 30 pd. j kassa. Hann kostar að eins $3.00 með umbúðunum. G. P. TH0RDARS0N, 1156 Ingersoll St. I Gleði frétt er þaö fyrir alla sem þurfa aÖ fá sór reiöhjól fyri" sumariö. aö okkar “PEKFEUT“ reiöhjól (Grade 2) hafa lækkaö 1 veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari eu nokkru sinui áöur. Ef þér hafiö ciuhvern hlut, sem þér vitiö ekki hver getur Ketur gcrt viö,, þá komiö meö hann til okkar,—EinDÍar sendum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöiu yöar vill ekki fa»a á staö o« komum 1 veg fyrir 011 slík óþægiudi, Central Bicycle Works, 56Ó Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Eignndi YERÐGILDI GÓÐS BRAUÐS Gott brauð er saðsamt og gefur góða matarlist, og þvf betra brauð sem éti'ð er, því betri er heilsan. Canada brauð er hið síðasta f brauðgerð. Það er altaf hið sama, dag út og dag inn. CANADA BKAIíl) 5 cent hvert. TALSÍMl SHERBR. 2018 LYFJABÚÐ. Ég hef birgöir hreinustu lyfja af ftllum teguudum, og sel á sann- gjörnu veröi, ^ KomiÖ og hoimaækiö m ig í hmni nýju búö minni, á norn- inuáEllice Ave-og Sherbrooke St. J. R. R0BINS0N, COR ELLICE & SHERBROOKE, Flione Slierbr. I.'UH Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.