Heimskringla - 12.02.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.02.1914, Blaðsíða 1
giftingaleyfis- vel ghbbur HPi.F SKL1> | LETUR GEOFTUR Tb. Johnson Watchmaker, Jeweler&Optician Allar viðgerdir fljótt og vel afihecdi leystar 248 Main ‘Street Phone Maln 6606 *j-»WINNlPEG,".M AN Fáið npplýsiagar um $ PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíðar höfudból héraðsine HALLDORSON REALTY CO 445 IHain St. Fhone Main 75 WINNIPEG MAN XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 12. FEBRÚAR 1914. Nr. 20 Mexico málin. Nú fá þeir að lcika setti þeir vilja ojr jretíi í Me.xikó, þvi nú er Wilson Bandaríkja forseti búinn að aínenta banniö á ílutningi vopna til Maxikó. Undir eins fóru vopnin aö streyttia inn þanjjaö, byssur ov skotfæri, kanónur, llugdrekar og hvaö edna, sem lia'gt er að nota til aö bana meÖ vini eöa óvini. Huerta sendi undir eins þakkar- ávarp til Wilsons. Kn uppreistar- menn fá þó drýgstan liluta vopn- ajnna. þeir ætla sér aö taka kast- alaborg, scm Torreon heitir, en gátu ekki íyrir þvi, aö þeir höföu ekkert stórskotaliö. En nú eru lestirnar aí bvssum ojy púðri og dvnamáti á leiöinni til þeirra. Svo er sagt, aö þeir ætli óspart aö nota flugdreka, og láta dráp- tólum og dauöa rigna yíir Huerta liöi. v Huerta þykist nú hafa 270,000 flermanna. Ííitthvaö er þar bogið, því að nú, j>egar ]>etta er skrifað, þann 7., koma fregnir utn, að svo sé Huerta hræddur um sig í iMe>x- ikó-borg, aö alt liö hans er undir vopnum, og lætur lianu a hverjum degi taka einn eöa tvo höföingja, sem hann er hræddur um að sitji á svikráöum viö sig, til fanga. Liðið er svo ótniust. aö engum er trúandi. Svo er hnrt gengiÖ að sumum þar af hinum andvigu flokkum, aö höföingjar, sem höföu ]>etta 4 mil- íónir eöa meira í tekjur, eins og Terrazas ættin, mega nú flýja fra öllu saman, og eru komnir til Bandaríkja aö íeita sér altvinnu til aö getn dregiÖ Iram lífiö. En alþvöari veit ckkert íyrir hverju hún er aö berjnst, en þeir eru því áknfari og því grimm>nri nö drenn. Ojr víst 'er um þaö, aö margur er ]>ar misjafn sauöurinn, og lítill mannskaöi aö. þó að stvttist aldur. —. En óyndisúr- ræöi er þaö, nö fá ]>eim vopnin í hendur til 1>ess nö drepa hver ann- an. Og hvaÖ kemur svn á eftir, ef ekki aörir enn sterknri og vitr- ari takn taumana úr ^höndum þeirrn. ST. PETERS MALIN. Nú. er svo komiÖ, cftir langa or- ustu og stranga, að uppgjöf landa Indíána þar, er að engu gjörð, og þar af leiðandi er sala þeirra og kaup ógilt oröiö'. Um leiö og þessi frétt kom að austan, fréttist og, að dómsmálastjórnin heföi skipaö þá F. Taylor i Fortage la Prairie og C. P. Fullerton í Winnipeg til þess, að höföa mál fyrir dómstól- unum um ]>nö, aö gjöra uppgjöf landanna ónýta. þaö eru 214 mil- íónir dollara, sem liér er um að ræöa. þessi rifting á uppgjöf landanna er svo til komiti, aö einlægt síðan löndin vorti seld viÖ opini>ert upp- boð í desember lð07 hefir óánægj- an meÖ gjorninga þcssa veriö stöö ugt aö brjótast út og soöið uudir niöri nótt og dag. Og- síðan George H. Bradburv varð þingmaöur fvrir Selkirk ttm- dæmi 1908, hefir baráttan legiö á hinttm breiðu herÖutn haits. Hatiu tókst á hendur baráttuna fvrir þá, sem þóttu sér óréttur gjör, og hefir haldið henni látlaust fram frá því fyrsta. þaö var frá bví fvrsta vafi a því, hvort Tndíánar heföu löglega samþykt söltt þessa. En þeir vont minni máttar og gátu ckki fvlgt fram rétti svnum, eins og svo oft er hætt við öllum 1>eim, sem minna mega. Loks fengu þeir Bradburv, og ötulli, bygnari, vitr- ari og staðfastari mann gátu þeir ekki fengiö. Hann tók aö sérmál- in, þó að ckki væri álitlegt. Eftir tippgjöfina fengu Indíánar 16 ekrur hver að lifa á. En þegar ]>eir fengtt bréf fyrir þessttm blett- um, þá seldi hver maðttr fyrir þetta 5—6 dali ekrtma, og varð svo ekkert úr gjaldintt, og afleið- tngín varö sú, að þeir stóðu fé- lausir og landlausir uppi. T>aö inátti heita forsending, að fást viö þessi mál, og vonlalust hefir flestum jjótt það. En Brad- Ivury gjöríti þaÖ, og ltér er nú komiö. Eiga nú dómstólar lands- ms og hinir vitrustu menn og sanngjormistu um að dæma. Bréf frá Stefansson. Toronto, 8. febrúar : NýkomiÖ er þangaö bréf írá Yilhjálmi Stef- ánssyni noröurfara til R. F. Stu- part, forstööumanns “Meteorologi- j cal observatorv”. Vilhjálmur skrifar frá Point Bar- row 14. október, og stað'festir | íregnir þier, sem áöur voru komn- : ar, að skipiö Karluk lieföi rekið frá landi, meöan skipstjóri og þeir aörir hefðu veri’ö aö skjóta a ströndinni. Vilhjálmur lætur í ljósi, aö hann sé fulltrúa um, aö ! skipiö Karluk sé óbrotiö, og að ! hann muni sjá ]>aö aftur, en áreið- anlega alla ]>á, sem á skipinu voru. Stórstúkuþing Goodtemplara veröur haidiö í Goodtemplarahús- > inu liér í bænum þann 16., 17. og ! 18. þ. m. þiugiö verður sett á í inánudagskveldiö þann 16. kl. 7 og heldur áfram tvo næstu daga. Eins og venja er til, veröur gutjsþjón- usta haldin ísambandi við þingiö sunnudaginn næsitan áöur, þann 15. þetta ár verður hún í Grace kyrkjunni kl. 1.15 e. h.l; prestar og lögmenn flvtja þar erindi stn. þanjrað eru alllir boönir. Fulltrúar mæta á þinginu frá ensku, svensku, norskti og íslen/.ku stúkunum í Manitoba og Sasko.t- ehewan. Frosin til dauða í faðmi móður sinnar. Sú saga barst til borgaritmar fyrir skömmu, aö barn eitt lítið, hálfs annars árs að aldri, hafi frosiö til datiöa í faðmi móður sinnar, einn kaldan dag, i Estevan sveitinni. þaö var þýzkur bóndi eintt, sem var á ferð með kontt sinni og barni, og var á leið lteim til sín. En bylur skall á þau og týndu þau vegiuum. En svo sáu þau ljós álengdar, og var ]>ar bóndabýli og bjó þar satnlandi þeirra. þau beiddust gistingar og húsaskjóls, en bóndi tók illa i það, hann PROGRAM: Klukkan 8.1ö eftir hádegi. Forseti Árni Eggertsson býður gestina velkomna. ísland—raeða. Árni Sveinsson. kvæði, Þorst. Þ. Þorstein- sson. Vesturheimur—ræða, Dr. B. J. Brandsson, kvæði Þorska- bítur. Kvenna—ræða, Próf. Jóh. G. Jóhannsson; kvæði, Eggert J. Árnason. Sóló-Mrs. S. K. Hall. Karlmanna-söngflokkur (sex vald ir söugmenn), sem herra Halldór þórólfsson hefir æít undanfarið, syngja nokkur íöðurlaludsljóð og þjóðsöngva miíli minuanna, eftir því sem forseta sýnist bezt fara. ForstöÖuncfndin hefir skotið því að liinurn háttvirtu ræöumönnum, að við svona tækifæri seu s t u 11- a r ræður vinsælastar. Að prógramini afstöðnu verður stalöið upp frá borðum og gestirn- ir skipa sér í sæti á loftsvölunum og til beggja hliða í skálanum. Veröa þá jporð rndd og tekin burtl; en á meöan á því stendur verður myndasýning af ýmsum merkum stöðum á íslandi, bg hljóðfæraleik- cnda-flokkur leikur öðru hvoru valda hljóma. Tveir sMir eri á paJli uppi í skálanum, þar geta menn sezt aÖ spilum og manntafli, vinir og venzlamenn skeggrætt, ryfjað upp hafði cngin húsakynni til aö liýsa gesti og gangandi. þau gætu liald- iö sex mílum lengra, þar væri ann- ar bóndi, sefn kynni aö hýsa þau. Náuöug og k\íöafull fóru þan út í hríðina og storminn, en skatnt voru þau koirnin, ]>egar þau viltust aftur. Keyrðu þau svo langa hriö, áöur þáu af liendingu fundu bóndái bæ anwan. þar voru þau velkomin og strax fariö að hlúa að þeim. En þegar móðirin fór aö losa u«i litla strangann í fangi sínu, þá uröu þau ]>ess vísari, aö litla stúlkan, Katie Schwab, var frosin til dauöa. Hún var liðið lík. — Tllaut húu þaö af fúlnuensku bó>nd- ans, sem ekki vildi ljá þeim húsa- skjól. þessi dæmi eru ófögtir, en rneun, ættu að láta þau sér aö varnaöi veröa. London heimtar meiri flota. Kjörfundur á Gimli. þann 9. febrúar var þar fundur mikill, svo að tugir þúsunda mecttu í hiuni miklu borg. Fundur- inn var' boöaður aí eitthvaÖ 1000 lielztu bankastjórum, kaupmönn- um, skipaeigendum og fleiri af öll- utti hugsanlegum pólitiskum skoö- unuin, og var borgarstjórinn for- seti fundarins. Tilgangur fundarins var sá, aö fullvissa stjórnina um, aö Lund- únabúar mundu styöja liana af ítrasta megni, hvað langt sem liún færi í Iverskipasmíöum, til þess aö. trvggja Englandi valf-alausa yfir- buröi, hvar sem þyrfti á sjó, því aö meö því væri verzlun þeirra ! trygjö, en undir henni væri líf og velferö þjóöarinnar komin. .Etlaö var á, að þarna væru samankomnir fulltrúar nokkurrai bilióna dollara. ROYALHOUSEHOLD FL0UI? Góð Húsmóðir Velnr hiö bez.tn. tn.iöl seiu hún er viss að gerir gott brauð, pie, kökur og aðra bakninga. Ogilvie's Royal Household Fiour er pað Kem pær velja, vegna hinna jöfnu gæða þess. Royal Household Flour er malað úr bezta korni í hinum fullkomnustu niillum. Biðjið uiatsalan um Royal Ilousehold Fiour. The Ogilvie’s Fiour Mills Co , Ltd. Medicine Hat. Winnipeg, Fort William, Möntreai ~'^ Qjjjil'á-IS Frétt frá París nýskeö segir, aö ----- bíttst sé við, að konungssinnar Hérmeð boðast til fundar á Gimli '«nni bráðlega gjöra uppreist í l’ann 24. Febrúar, 1914: kl. 10. f.h. til að i Fortúgal. Stjórn gengur þar hálf- útnefna pingmanneefni fyrir biheral- °hr er sem dragi jæir keim af Conservative flokkion. til að sækja , \ Mexikó búum, hvað grimd snertir, hinu nýmyndaða Ginili kjördæmi viö mentunarleysi og óbemjuskap. — næstu fylkiskosningar. það er ótrútt og óheilt sipænska Tveir fulltrúar hafa heimild til að |blóðið, þó aö margir séu þar góð- íæta frú hverjum kjörstaö. iif menn. Einnig verwur kosin ny LiberabCon- servative stjórnarnefnd fyrir kjördæmið úsamt öðrnm Störfum sem venjuleg eru á slíkutn funduiu. S, THORVALDSSON. Presideni Liberal-Conservative Associ- ation, Gimli Constituency • Icelandic River, Feb.9th. 1911. Úr bænum. Næsta sunnudagskveld umræðuefni í Unítarakyrkjunni : Andleg glámskygni. — Allir vel- komnir. Berlin, 22. jan.: Undanfariö hcfir stjórnin veriö að rannsaka skjöl tóbaksgjörðarmanna, einkum þó ]n:rra, er búa til cigarettur, og sjá þeir misfellur svo miklar á skjölum þeirra, aö stjórnin ætlar aö takast sjálf á hendur iön þissa. þaö hefir komið upp, að cigarettu gjöröarmenn eru allir verður ! komnir í eitt einokunarfélag. Af vangá láðist að geta þess, aö saimskot átti að taka í Uní- tarakyrkjunni síöastliðinn sunnu- dag upp í tillag safnaöarins til Amcríkska Únitarafélagsins. þessi samskot verða tekin næsta sunnu- dag, og eru meölimir safnaðarins beðnir að atluiga það. Embættaveitingar á íslandi. Eftir nýkominni I’olitiken a Heimurinn hefir ailur liorft á ! tileaunina. að lækna krabbamein á jBrenner þingmahni Bandarikja. ÍEn nú er þaö alt búiö. Góöir læknar stóöu fyrir tilrauninni, en i þp ö dugöi ekki. IHaÖurinn dó í h. iidum ]>eirra. Samt eru þeir ekki Aiivu i mmii j rvi i i <>. v-írtiiiv. ci u jivh i dæma er hr. Ara Jönssyni lögfræð- búnir aö gefa upp alla von um, að ingi í Reykjavík, veitt Ilúnavatns- svsla frá fyrsta apríl næstkom- andi, en Sigurði læktiir H;jörledfs- syn-i Reyðarfjarðarhérað. geta læknað krabba meö radium, því aö bvgging er reist í Denver, Colo.f til aö revna radíum lækn- ingar til þrautar. Ungu stúlkurnar í Fyrsta lút- erska söfnuði hér í bænum biöja að láta þess getið, að undir um- sjón félagsskapar ]>eirra (The Dor- cas Society) veröi haldin skemti- samkoma í sunnudagaskólasal ikyrkjunnar, lalugardagskveldiö 12. |þ. m., — á Valentínusar-messu. Inngangur er ókeypis, en veitingar verða seldar á staðnum. Arður samkomunnar gengur til styrktar fátæku fólki, er margt er, nú um þessar mutidir, í bænum. Fólk ætti 'að stvrkja þetta íýrirtæki uugu 'stulknanna og sækja þétfa ‘ Valen- j tine-Social” þeirra. Tilgangurinn j er góður, skemtauir góöar, og Jkveldinu veröur ekki til annars betur variö. Hér í bæ er staddur nú um helg- ina lir. Oscar Olson, kaupmaöur frá Churchbridge, Sask. Sagði liann líðan manua þar vestra bæri- lega. Hann var hér í verzlunar- erindum, og fór heimleiöis aftrur á! miðvikudaginn. Sira Friörik J. Bergmatnn flytur fyrirlestur í Mcnningarfélaginu mánudagskveldið 23. þ. m. Umræöuefni aitglýst í uæsta !)',.■ Ilr. Ólafur Pétursson fór á laug- ardaginn var suður til Grand Forks, N. Da|k. Samferða honum varð Rögnv. Pétursson, er fór þangaö suður til þess aö flytja er- iudi um ‘‘ísland” fyrir íslen/ka stúdentafélagimi í Grand Forks, þeir komu til baka aftur á mánu- dáginn. Ifr. 'lheodór Arnason fiöluleik- ari biöur aö láta þess getið, að liann haíi íiutt sig frá Alverstone St^ til 634 Sherbtooke St. Tdsíma númer lians er : Garrv 4495. Frétt frá Gardar, N. Dak., se látinn þar í bvgöinni nú fv skömmu lir. Odd Johnson. æsku-söngva frá fósturjöröinni, og annað til gamans gjört, þegar á nóttina líöur. Klukkan 11 Iryrjar dansinti, so.m liefst ineö skrúðgöngu, er allir eijra að taka þátt í — yngri og eldri. Níu valdir meun leika á hljóðfæri fvrir dansinum, og á daiisfletinum, sem er í miöjuxn skála, geta 400 pór stigiö dans samtímis. Dansinn getur jjengiö eins langt fram á nótt og fjöldinn vill. Förstööunefndin tók skálann (Cóliseum) á leigu frá klukkan 12 á hádegi 20. febr. til kl. 12 á hád. ttæstal dag á eftir. Forstööunefndin stendur fyrir kaupum og tilbúningi á öllutn mat sem á borð .verður borinn. Er hann búinn til af íslenzkum kon- um, sem kunna. Veröa þar marg- ir rétt-ir og mikiö af, svo enginn þarf svangur burt aö fara. Fjölda þjóna hefir nefndin ráöiö til allrar framreiöslú, er reynslu hafft i þci-m efnum, svo alt geti gotigið sem greiðavt að veröa má. — Borð meö vistum veröa látin standa undir einni liliö skálans alla nótt- ina, hatida “gestum og gangandi” aö fá sér bita. T.ímótiaöi veittalla nóttina og kaffi, ef tök verða til. T fir liöfuö vcrður engum steini látiö óvelt til ]>ess aö þetta T>°rramót verði báðum félög- unum, sem fvrir því standa, til sóma, og það verði stcrkostleg- asta veizlan, sem íslendingar hafa nokkrti sinni efnt til síðan sögur hófust. Maelst er til ]>ess, aö þa>r konur, sem íslenzka búninga eiga (faldinn eða peisuföt), beri þá á. þorratnót- inu. — Annars allir velkomnir — fátækir sem ríkir — rikir sem fá- tækir — klæddir eins’og hver liefir efni til. Enginn mannjöfnuður! Allir jafnir!’ íslendingatr viljum vér allir ** vera.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.