Heimskringla - 12.03.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.03.1914, Blaðsíða 6
WINNIPEG, 12. MARZ, 1914 HEIMSKRINGLA MARKET HOTEL 1415 Princnas 8t. 4 aióti markaOnuai ' O’CONNKLL, eigaiull. WINNIPBH Bezta viufOn»? viodlar o« aöblynuing *6ö. Islenskur veitinKMuiaOur N. Halldórsson, leiObeinir Islendingam. verSa mtætti. þessi grein fjallar al^'Su situr h.já og lætur allskifta- rri'eira um atvinnuvegi og fratn- lausa þá yfirgripsmestu og stærstu tíSarhorfur fyrir þá, sem 9inna fræðiprein, sem nútíðar mentun búfræöisnámi í einni eða ann- hefir að bjóða, á meðan nokkrir úr ari mynd. hópi okkar aíla sér mentunar og r •• , i , ■ metorða á ymsum stöðum. Iling- E5f utið er vfir sogu Islenainga i • « , . ,. J , , b , , að til hafa frettiur fair yngn Is- þessu landi, sem þioðllokks, þa , ,. . , .. ... „ . „ , . , , , lendingar stundað bufræðisnam, og sest íljott, íilð þeir hafa a otrulega . „ , . . , , . •' ’ ' b þaðan af færn stundað það ser til stuttum tima rutt- ser braut og - gagns, því margir hafa byrjað nám WELLINGTON BARBER SHOP| nndir nýrri stjórn i Hórskurönr 2í>c. Alt verk vMudnO Viö-1 skift.n Íslcndintía óskaO. ROY PEAL, Eigandi (591 Wcllington Ave. Woodbine Hotel 4CA MAEN ST , -um tn Billiard Hail 1 Noróvestnrlaudino Tlíi Po »l-borO.—Alskonar vtnoR vlndlnr T«stln og fmni: $1.00 6 dag og þar yflr l.evnnn A Hebb, Kífirnudar Vér böfam fallar birtfðlr hreínadn lyfja Dg m*iö ila, Koiniö meÖ lyfseöla yöar hin«- aö vér or«)rnm meönlin nákvœmlesra oftir ávísan l ♦'knisins. Vér sinnam utaasveita pÖMnniim og seljnm KÍftmgaleyfl, ^olcleugh & Co. Notre f)ame A ve, & Sherbrooke 5t. *hone darry 2690—2691. f PhoriH M. 33fi7 Res. G. 4172f í G. ARNASON J t REAL ESTATE t ^90fi 0onEederation Life Bidg.r fengið orð a sig fyrir framsýni, f. . ’ . , . . , . x. . „ y ., litt undirbumr, og litt hneagðir dugnað og mentafysn. í yrir 25 ar- . , , , . ,, .. v, fvrir nam af neinu tagi. par af im vorti þeir llestir annaöhvort . ... , , , . . ,. , , , „ leiðandi hafa þeir oft ekki staðist frumbylmgar 1 nyium latidsbygð- ,. , „ í h , JJ . . JbT, prof orr hætt við svo buið. um eða verkamenn í bæjum. Nu , , má finna í hópi þeirra marga á- gæta handverksmenn, “business”- menn, lækna, lögmenn, stjórnmála- menn, og all-marga, sem stunda fagrar listir. Auk þessara eru jmargir, sem mentast hafa á æðri skólum þessa lainds, og sem starfa nú í þarfir mannfélágsins á. ýmsum stöðum. Yfirleitt hefir mentafólk þetta öðlast viðurkenningu fyrir námfýsi og dugnað. Og sú viður- kenning hefir verið marg-verðskuld nð, því svo er brezki andinn ríkur þessu landi, að útlendingurinn þarf ekki að eins að standa jafn- fætis, heldur að skara fram ú r þráfaldlega, áður en hann er settur á bekk með hérlendnm. En það hefir ennþá ekki heyrst, að íslendinga bygðir hafi skarað framúr, eða verið fyrirmynd, hvað búskap snertir. þess ‘hefir ekki gætt, að íslendingar hafi bætt landbúnað, unnið verðlaun . á sýn- ingum fyrir kom- eða kvikfjárrækt eða tekið þátt í bændaþingum. Hitt hefir heldur brunnið við, að bygðir okkar eru margar fátækar, og að fólkið á við fremur þröng HERBERGI Björt, rúrngóð, pægileg fást oltaf með þvi að koma tll vor City Rooming and Rental Bureau < ffflce open 9 a.m. to 9 p,m. Phone M 5670 318 Molntyre Blk. orði sagt : skólamentunin e y ð i r þröngsýninni og gjörir menn hæfa til að sinna stöðu sintfi og að vera fullveðja borgara lands- ins jafníramt. Undirbúningsmentun fyrir þeima lærdóm er í þessu fylkl ekki nauð- synleg, sem skilyrðd fyrir inntöku á skólann, en það liggur í augu,m uppi, að ne.mandinn þarf lengri lærdómstima, eftir því, sem hann er ver undirbúinn. þeir, sem hafa háa undirbúningsmentun, þuría til- tölulega styttra) námsskeið, og I' ramtíð þjóðarinnar hér í landi þ,ejm verðuf meira úr tilsögninni er mikið undir því komiu, að ; cn hiniltTli byrja frá ncðsta sveitallýðurinn sé velmegandi, vel; grunni ag byggja upp mentun sína. upplýstur og framfarasamur. Is- j Sérstakleea er vert að brýna það lendingar, sem liáfa í öllum öðrum j fyrir mönnum, að það 1>orgar sig greinum sýnt, að þeir eru fullkom- 1 mairgfaldlega, að hafa góðan undir lega jafnokar innfæddra, ættu sann bnllin^r. þeir, sem hafa búfræöis- arfegai að eiga sinn þátt í því, að ^ nam { hygg.ju, ættu fyrst að afla land ogf þjóð blessist og blóni'gist. s£r eins mikillar uppfræÖslii og íslenzkum bændum væri illa i ætt mentunar í almennum greinum skotið, ef þeir gætu ekki tekið eins orr uni- er J>eir læra m't-ira og leiðandi þátt í þessari nýju hreyf- ingu, — vísindalegri ak- nryrk ju, og öðlast metorð og frarna, sem því starfi fylgir. þeim notast hetur lærdómurinn á búfræðisskólanum með því móti. Og öllum er það augljóst, hverja stöðu sem þeir skipa í mannfélag- SHAW’S -Itærsta og elzta brúkaðra fatas ilabúdiri f Vestur Canada. 479 Notre D»me. Dominion Hotel 523 Main St. 'X'Mtn víq os vindlar, CistinK oir ffoði$l,50 Máltíð ........... ,35 IS<>ni M 1131 B. B. HALLD0RSS0N eigandi það eru tvær aðalaðferðir, scra inu, að góð mentyn er nauðsynleg menn geta notað til að koma á j og æskileg, til þess að maður geti umbótum í þessu efni. Enginn efi notið sín og afkastað scm mestu er á því, að margir, sem vildu, starfi. geta ekki ýfirgefið bú sín eða heim- j Að endingu má benda á fáeina ili til þess að ajfla sér uppíræðslu, j atvinnuvegi, sem nú eru opnir fyr- sem nauðsynleg er til þess að geta ir þeim, sem fullnaðarprófi hafa talist góður bóndi. Beinasti og náð í búfræði. Ekki er hægt að happadrýgsti vegurinn fyrir þá er, fara langt út í það mál, og alls að afla sér upplýsinga í gegnum ómögulegt, að gefa fullkomna skrá hækfinga, timarit og bréfaviðskifti. | — þyf þarfirnar aukast og breyt- Akuryrkjudeildir íylkjanna. vedta ó- j a'st ár frá ári. í öllum fræðigrein- keypis upplýsingar um alt það, ! um nú á dögum, er mikil þörf á sem mcnn óska að vita, og gefa sérfræðingum og ekki sízt i akur- kjör að búæ Tn úr* þessum bygð&- út bæklin^a orr smárit gefins. Bún- yrkju. Stjórnin og prívat félög - ajðarblöð mörg eru gefin út víðs- borga liá laun eftirlitsmönnum, vegar, og eru ómissandi fyrir all j umsjónarmönnum, sérfræðingum þá, sem búskap stunda, bæði sök-; 0g vísindamönnum í ýmsum grein- um upplýsinga og frétta, sem þau j um akuryrk junnar. Til dæmis má flytja um búskap, og eins sökum nefna : Formenn og umsjónarmenn þess, að þau haía að geyma upp- fyrir stórbú, tilraunabú, fyrir- öyfTS’degt og skemtilegt lesmál af myndarbú, útsæðisbú og mjólkur- ýmsti tagi, íyrir unga og gamla. j bú, skógræktunarmenn og skóg- Réttasta og heillavænlegasta ráð- j verndunarmenn, dýralækna og eft- leggingin í þessu efni er því : ; irlitsmenn með heilbrigði inn- Kastið á eldinn söguskrudd fluttra gripa og sláturgripa, unum, óheilnæmum blaðasneplum, j blaðamenn (fréttaritara og rit- skrípahlöðum, fjárglæfra- og pran-- j stjóra búnaðarblaða),' kennara í ara-auglýsingum, og set jið í stað- j alþýðuskólum og hærri skólum til inn fréttahlöð, uppbyggileg tíma- að kenna búfræðis vísindi, — þeim rit, biinaðarblöð og góðar bækur. 1 skólum fer oðfluga fjölgandi, sem Út um land er bókalestur oft eina launa sérs'taka kennara í þessum skemtunin, sem fólkið hefir, þess j greinum —, útbreiðslustjóra til að vegna þarf sérstaklega að vanda, ferðast op- halda fyrirlestra osfrv. til mieð val á lesmáli því, semfólk jum ýmsar búfræðisgreinar. Og notar. Menn ættu að lesa með “síðast en ekki sízt” er að minn- þeim tilgangi, að íræðast um öll' ast á bændastéttina sjálfa. Sú þan málefni, scm snerta starf atvinnuprein er öllum opin, og er þeirra, lesa fréttir og ritgjörðir lang-happadrýgst, þegar málið er um kemur einmitt fleirihlutinn af því námsfólki og dugnaðarfólki, sem hefir getið sér frama. Aug- sýnilega er ástandið meðal bænd- anna ekki því að kennai, að í bygð- unum sé lakari hlutinn af þjóðar- broti okkar, — því reyndin sýnir annað. Stóra ástæðan fyrir því, að ís- lendingar sem bændur hafa ekki af- kastað eins miklu og Islendingar á öðrum stöðum er sú, að þeir hafa 1 of mjög hópað sig saman í nýlend- um, — þjóðernistilfinningin hefir dreeið þá saman. Meðfætt sjálf- stæði hefir orsakað það, að þeir hafa verið seinir til, að taka upp nýjar aðferðir í verklegum efnum. En hvorutveo-pja þetta myndi lítið gjöra til, ef íslendingar væru upp- haflega akuryrkjuþjóð, en því er ekki að heilsa. ísland er heim- kynni sagna og skáldskapar. Is- lendingar dýrka skáldskapar- o lista-gyðjurnar, en gróðrar-gyðj- unni færa þeir ekki að jafnaði fómir sínar. þetta mun vera aðalástæðan fyrir því, að enn hafa Islendingar ekki fcngið orð á sig fyrir búskap þcssu landi. En metorðiu vega lítið, —1 hitt er ^neira um vert, að sökum vankunnáttu eða nýlendu- einangrunar hafa íslenzkir bændur yfir höfuð ekki notið góða lifsins. þeir hafa gjört sig ánægða með (Fyrri greinin um þetta mál- svo lítinn skerf af þeim auði, sem efni — í Hkr. 22. jan. sl.— fjall landbúnaðnrinn framleiðir árlega. aði um þær stofnanir og þau j Fátæktin leiðir svo af sér margt fyrirtæki, sem starfa að út- j annað : þrengir lífskjörin, skapar breiðslu þekkingar í húfræði. óglæsilegar fraimtíðarhorfur, lamar Var og einnig bent á, að til starfskraftana, og eyðir fram- þessa hefir verið mikill þekk- þránni hjá okkar yngri kynslóð. ingarskortur manna á meðal í Og nú, þegar um hina stórfeldu þeim efnum, sem hefir valdið vakn'ingu í landbúnaði er að ræða því, að búskapur margra hefir f Yesturlandinu, sézt fljótt, að Is- ekki verið eins arðsamur, né lendin~ar eru ekki að nota sér þá sveitalíf yfirloitt eins aðlað- möpuleika, sem bjóðast, eins vel andi og ánægjulegt eins og og vera ættí. Stór meirihluti ísl. Mentun í Búfræði. H. um starf stéttarbræðra sinna fjær og nær, lesa góðar sögubxkur og fallep ljóð, — og árangurinn verð- ár sá, að dagleg staffsemi manna verður arðsame.ri og lífið bjartara og betra. Aftur á móti, .fyrir þá, sem mögulega geta sótt skólal t’il að nema búfræði, þá er ekkert sputs- mál, að það verður happasælasti vegurinn, að ganga skólaveginn Menn læra þar ekki einasta heppi- legar aðferðir við búskap, heldur læra þeir líka að umgangast fólk af öllum stéttum, helzt mentafólk og læra að skipa sér á þaun hekk, sem þeim ber í mannfélaginu, ogjer erfiði ritarans vel launað- ís- hann er jafn hár o- virðittgarveið-1 lendingum er innan handar, aið ur og sess allra þeirra hinnai, sein j nota sér þau tækifæri, sent bjóð- á einn eða annan hátt starfa að ast til að starfa í þarfir betri framförum og vaka yfir velferð; landhúnaðar, og þeir, sem aðrir þjóðarinn.ir. þeir læra líka. að j frumhvlingar þessa lands, eiga meta gildi annara stétta rétt, siðferðislegaf heimtingu á, að Iæra að skilja landsmál, latra að verða aönjótandi þeirra metorða sliku vel athugað. Velmentaðir bændur auka afurðir landsins, þeir gaug- ast fyrir umbótum í bygðum sin- um, veita forustu bændafélögum, samverzlunarf'élögum (co-operative marketing societies), styðjamcnta- mál ogjönnur almenn mál — skapa í stuttu máli velmegandi og vel- mcntaðan bænda-aðal í sveit um þessa lands. Ilér er farið fljótt vfir sögu, og mörgu slept úr, en vcrði þessar greinar til þess, að einhverjir firni hjá sér hvöt til að rannsaka mál- ið frekar og kynna sér betur þá möguleika, sem fyr'ir hcndi eru, þá taka þátt í landsmálum og Cðrum málum, sem miða áfram, — í einu og þeirra hlunninda, sem staríi fylgja. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli er þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninga deildar fvlkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt aö ná víBtækari viðurkenn-* ingu. Hin ágaetu lönd fylkisins, óvxðjafnanlegar járnbrauta-i samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, iem árn lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér 1 fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bólfestu I Happasælu Manitoba. SkrifiB eftir frekari upplýsingum til :i JOS. BURKK, Induatrial Bureau, TVinnipeg, Manitobn. JAS. IIARTNKY, 77 York Street, Toronto, Ontarrio. ■T. F. TENNANT. Oretna, Manrtoba. IV 11. UNSWORTH, Kmerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deptity Minnister of Agriculíure, g Winnipeg, Manitoba. ********************** fM>***##*********#**>*« \ ♦ Y^ITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein- 4 * * S:önjru hreitlt öl. þér getið jafna reitt yður á. + t % ♦ » ♦ * ♦ DREWRY'S REDWOOD IAGER það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops, Biðjið aetíð um hann, l E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ♦ Skrifstofu tals.: Main 3745, Vörupöntunar tals.: Main 3403 National Supply Co., Ltd. Verzla með TRjAVIÐ, GLUGGAKARMA, HURÐIR, LISTA* KALK, SAND, STEIN, MÖL, ‘HARDWALL* GIPS, og beztu tegund af ‘PORTLAND’ MÚRLlMI (CEMENT), Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r McPHILLIPS OG NOTRÉ DAME STRETUM, Meö þvl RÖ biöja pefinlepa nm ‘T.L. CIGAR,” þA erta viss aö fá Agætan vindil. T.L. 7 • >. •***’ (fXION MADB) ' WeMtern Cigai1 Factory rhomas Lee, eigandi Winnnipeg 162 Sögusafn Heimskringlu Jón o g Lára 163 i 164 24. KAPÍTULI. Jólin voru að nálgast. Fyrstu jólin í hjóna- bandi Láru. Aðdáanlegasta hátíðin, sem nokkru sinni liefir staðið í almanakinu að skoðun Láru. Hvérnig gat hún og maður hennar verið nógu þakk- lát fyrir þá blessun, sem forsjónin hafði veitt þeim ? Hvernig áttu þau að haga sér til að gera aðra liam- ingjusama ? Hér um bil hálfan mánuð fyrir hátíð- ina, ók hún með Celiú til Beechhampton, til þess að kaupa miklar birgðir af ullarábreiðum og ullardúks- skyrtum handa gömlu konunum, og góðar heimaunn- ar treyjur handa gigtveiku gömlu mönnunum. ‘Hefirðu nokkra hugmynd um upphæðina, sem þú eyðir, Lára ? ’ sagði Celia. ‘Nei, en ég hefi ásett mér, að enginn í nálægð við Ilazlehiirst skuli þjást af kulda eða líða illa, ef ég get ráðið við það’> ‘Ég vona, að þú ekki búist við neinu þakklæti’. ‘Ég vona að eins, að ábreiðurnar varni kuldan- um að komast að gamalmennunum. Og nú til Vryddvörusalans’. Hún tók glaðlega við tanmunum og ók til helzta nyddvörusalans í Beechhampton. þar bað hún um hundrað bögla af rúsínum, kórennum, kryddefnum >g súkkati, hver böggull átti að innihalda nægilegt efni í jólaköku. Kaupmaðurinn gladdist innilega yfir þessari pöntun, og hrósaði þessari nýju viðskifta- konu. Frá kryddsalantmr tfc hún til sætabrauðshakar- ans, og bað þar um margar tegundir aí sætabrauði, : — alt átti að sendast til Manor House á aðfanga- daginn. — það lá við, að Celia héldi að Lára væri jorðin brjáluð. En hvað ætlarðu að gcra við öll þessi ósköp af ómeltandi efnum ?’ sagði hún. ‘Etlarðu að setja á | stofn' sætabrauðs verzlun ?’ ‘Nei, góða mín, þetta verður notað í barna- I veizluna’. ‘Barnaveizluna — undir eins. Ég skil ckki á- 'stæður þínar til að lialda barnaveizlu, nema það sé til að æfa þig fyrir komandi tíma. Hverjum ætl- I arðu að b jóða ? Ölltim Hörnnnum hennar lafði Par- kers, aúðvitað, og Jafði Barkers barnabörnum, þess- ! um sjö strákum hennar frú Pendervis, Briggs, Drop- .mores og Seymores. þú verður að fá þér þoku- myndir og töframann. Fólk væntir mikils af barna- iveizlum nú orðið’. ‘Ég held að gestir mínir verði fyllilega ánægðir, án þokumynda og töframanns. það efast ég um. Parkers börnin eru heimtu- frek’. , ‘Hvorki Parkers eða Barkers verða í mínu heim- boði’. ‘En hvaða börn eru það þá, sem eiga að borða allar þessar kökur?’ __ ‘Börnin fátæklinganna. öll bömin, sem ganga í skóla föður þíns, eiga að koma’. ‘þá er ég hrædd um, að þú verðir að loftræsa herbergi þín, því ekki dettur mér í hug að verða hér, ef loftið inni hjá þér líkist því, sem er í skólaber- bergjunum’. ‘Ég treysti hinum góða hugsunarhætti Celiu Clares, og vona að þú hjálpir mér eftir megni. Jafn- vel bróðir þinn gæti hjálpað okkur ögn. Ilann gæti lesið upp eitthvað skemtilegt, “Frú Brown á leikn- um”, eða eitthvað því líkt’, Sögusafn Heimskringlu ‘Hugsaðu þér Algeraon Swinbtirne lesa “Frú Brown” fyrir hóp af fátækum börnum’, sagði Celia hlæjandi. ‘Éig get fttllvissað þig um það, að Eðvarð | bróðir minn álítur sig fyllilega eins merkan mann; og hr. Swinfcurne’. ‘Ég tel víst, að hann hjálpi okkur’, sagði Lára. i ‘Ég ætla að hafa jólatré með gjöfum á, þar á meðal sumar gagnlegar, ég ætla að fá lánaða skugga- myndavél frá London, — að öðru leyti verðum víð að skemta okkur eins vel og við getum. Ég ætla að láta hreinsa og skreyta vinnufólks herbergið fyrir þetta tækifæri, svo gömlu góðu húsmununum okkar sé engin hætta búin’. ‘Ef vesalings gaimli Treverton væri Hfandi og sæi þetta’, sagði Celia. 'Ég er sannfærð um, að honum þætti vænt um, að sjá auð sinn notaðan til að gleðja aðra. Hugs- aðu þér þessi fátæku börn, Celia, sem naumast vita, hvað orðið ánægja þýðir á sama hátt og ríka fólkið tekur það’. ‘þess betra fyrir þau', safði Celia spckingslega. ‘Ánægja ríka fólksins er mjög tómleg. Nú, jæja, Lára, þú ert góð kona, og ég vil gera alt, sem cg get, til að hjálpa þér. Ég efast um, að fjórtán þús- und um árið gerðu mig velgerðasama. Ég held, að útgjöld mín myndu aukast svo mjög, alð ekkert yrði eftir handa öðrum’. Áður en jólin byrjuðu varð Jón Treverton veik- ur, að sönnu ekki hættulega, því hr. Morton, sem verið hafði heimilislæknir þar í 20 ár, kvað það vera dálitla hitaivedki, scm engin önnur lyf útheimti en kyrð og góða hjúkrun, en þetta var samt sem áður skerðing á ánægju Láru. ‘þarf ég að fresta barnaveizlunni ?' splirði Lára kvíðafull á þorláksmessu. ‘Mér þykir slæmt, að J ó n o g L á r a 165 verða að bregðast börnunum, en — ef Jóni skyldi versna —’ ‘Góða frú Treverton, það er ekkert hætt við, að honum vCrsni, að fám dögum liðnum verður hann heilbngður. En ég vil, að hann sé kyr í herbcrgi sínn og taki ekki þátt í jólagleðinni, en það er engin ástæða tdl að fresta veizlunni, ef hávaðinn berst ekki inn til hans', sagði læknirinn. ‘Vinnufólksherbergið er við hina húshliðina, svo hávaðinn getur naumalst borist til han^, sagði Lára. Lára var ein um, að hjúkra manni sínum meðan hann var veikur. Hún sat hjá honum alla daga og vakti yfir honum megnið af nóttunni, — sofnaði stundum dúr og dúr á gamla legubekknum við hlið- ina á rúminu. Jón var hræddur um, að þessi fyrir- höfn hennar kynni að skaða heilsuna, en hún þvertók fyrir það. þau voru gæfurík þessa daga eins og aðra. Húa las fyrir hann, skrifaði bréfin hans og hjúkraði hon- um eins vel og unt var. Smátt og smátt óx skammdegismyrkrið og úti var ofurlítið kafaldsél, og klukkan fjögur sat Lára við rúm mamnsins síns og drakk te með honum, í fyrsta sinn eftir að hann veiktist. Hann hafði farið í föt og verið á fótum nokkrar stundir, en lá nú endilangur ofan á rúminu undir hlýjum slopp. Iíann hugsaði mikig um barnaveizluna, og spurði Láru nákvæmlega um allan undirbúning henna r. ‘Ég held, að aðalatriðið sé, að þú gefir þeim nóg að borða’, sagði hann. ‘Fullkomnaista ánægjan, semi ég hefi scð, var hjá barni, sem neytti þess, er þvf þótti gott. Barnið lifir í nútímanum, en hngsar hvorki um liðinn tíma né ókominn. Með síðasta bitanum, er það rexlnir niður, hverfur gleðin, svo

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.