Heimskringla - 02.04.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.04.1914, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 2. APRÍL, 1914 HB1MSKB.INGCA' Heimskringla Pnblished every iThnrsday by The Viking Press Ltd./flnc. l Stjórnarnefnd; % H. Marino Hannesson, forseti Hannes Petursson, vara*forseti J. B. Skaptason, sk^ifa^i-féhirf^ir, Verö blahsins 1 Canada og Bandar 991.00 um árið (fyrir fram borgað). Sent til Islands $2.00 (fyrír fram boryaö). Allar borganir sendist 6 skrifstofu blaðsins. Póst eða Bánka óvísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. , RÖGNV. PÉTURSSON2 E d it o r H. B. SKAPTASON Manager Offlce: 729 Sherbrooke Street Winpipeg iQI 3171. Talnfml Garry 4110 Nýju vegabótalögin. i .... 1 þessu blaði birtum vér fyrri bdminp þessara laga í íslenzkri þýðingu. Ivöggjöf þessi er ein hin tnerkilegalsta, er samin befir veriS í Canada, og snerrir beinast allra laga hinar þýíSingarmestu umbæt- ■ur fylkisins, en það er að koma vegunum í sæmilegt horf. Án samgöngu mögulegleika er fram- (ör sveitanna sem uæst ómöguleg. Og þess betri og meiri, sem sam- göngufærin eru, þess ábatasamari »g vistlegri er veran úti á land- inu. því í eðli sínu eru landbúend- nr nokkuð afskektir, en alla jafna þnrfa þeir mikið hver til annars að sækja, og ávalt að viða að sér nauðsynjmn sínum og koma frá sér vanungi sinum. þess betri, seml samgöngufærin eru, þess féttara veitist þeim alt þetta. þeir, engu síður en þeir, se-m í borgum búa, lifa ekki ánægjusömu og nytsömu lífi, án alls félagsskapar. Og fyrstu t>g helztu tengslin, er binda menn satnan, er “greiður vegur granna á tníUi’’. alt verk núverandi stjórnar. það er ekki verk flokksins, “sem lofar öUu fögru en svikur svo alt”. Og þeir eru óánægðir yfir því, ‘‘þeir frjálslyndu'", að lagt var fé til umbóta vegum og samgöngum í Nýja Islandi og norðurhluta Gimii kjördæmis. Og þeir heita því, að það skuli ckki verða gjört aftur, fái þeir að rá'ðai. það ættl ekki að hafa lítið að se-gja við kjósendur við í hönd farandi kosn- ingar. * * * það er einsog að stefnti “L-ib- eral” flokksins sé að fara aftnr nú á síðari tíð. Á þeirra guHaldar- árum drógu þcir 'asnann og nautið upp úr pyttinum, þó á Sabbats- degi væri, cn' nti vilja þeir ekki rétta Ný-Islcndingum sinn minsta fingur, til að hjálpa þeim yfir fen- in. það gagnar ekki, að skreyta sig með.fjöðrum liðins frægðar- dags, þegar afturförin er orðin svona augljós. það kvað • ganga á stöðugum leikæfingum nú meðal forgöngu- manna “liberal’” flokksins hér í fylkinu. Stykkið, sem þeir eiga aö læra og sýna, hvað vera mjög vandasamt þeim, sökum þess að svna þarf innvortis ástand, er út- limaburður fær ekki vel leitt i ljós. l/cik þenna kvað eiga að sýna víðsvegar tim fylkið. Allir Ieika sama hlutverkið, og kvað þeim vera lieitið “turkey”, er be7.t leysa það af ltendi. Leikuriuti er gamall og heitir “Ilinn iðrandi ræningi”. Var hann saminn löngu áður en Grand Tmnk hneykslið kom upp í þingintt í Ottawa, og kvað því ckkert eiga skylt við það mál. T/eikinn á að sýna víðs- vegar um fylkið allan þenna mán- uð, og líklega lengtir. ATHUGASEMD. Á öðrum staS f þlaðinu birtist grein með fyrirsögninni, “Bölva ís- lendingar mest allra þjóða í heimi?” Er það aðfinsla við stólsræðu er prestur flutti norður í Nýja íslandi. Ræðu þá heyrðum vér ekki, en at- hugasemdir þessar falla oss ekki. Félög geta myndast og samið sér löng og ítarleg geundvallarlög. En lögin halda ekki félaginu sam- ■an. það, sem félögum heldur be/t Presturinn hefir þar ekki gengið lengra en hann hafði leyfi til eftir því sem greinarhöfundi segist frá. Er það kyrkjunnar óðal að vanda saman, cr bein og glögg braut frá garði nágranna til nágranua, frá búsi til húss. Og fyrir það er verj- andi miklu fé, því góður fclags- skapur er heillaríkasti þátturinn í ‘öllu sveitalífi. ttlaga og afdalur bygð er auðkend með þvi, að þar Hggja engir vegir. þar er hcldur ekkt siöað mannfélag. Auðkcnni siðmenningar landanna eru braut- irnar og vegirnir. þes.s hærra, sem sú siðmenning stendur, þess greið- ari eru samgöngurnar orðnar. þegar þjóðirnar vorti á villistigi, voru ettgar braiutir. þegar þær fyrst koma inn á svið sögunnar, eru þær að reisa sér hús og byggja brautir. IKð fvrsta, sem breytir mentaþjóð í viðundur- og villiþjóð, er vegleysið. Gamla spak yrðið . Lyrir naglann tapaðist skeifan, fyrir skeifuna týndist hesrt- arinn, fyrir hestinn tvndist riddar- inn” — hefði átt að byrja : “fyrir vegJeysur tapaðist naglinn”. * * * Möuntun ætti að vera það sann- arlegt ahtigamál, að koma vegun- um f sem allra bc/.t horf, þvf þá fara menn að geta veitt sér mikiö td htn sömu þægindi, sem bæjirnir hafa að bjóða, - auk h]ululind. amia, sem sveitin ávalt t hoít loftslag og holla fæðu. um vér því, að menn hefði af) að kynna sér þessi 1 veitaj þeim mögulegleika til kvæmda í þessa átt. þótt skifji ensku, skflja þeir þó ver íslenzku, og með þ' geyma blaðið hafa þejr löj valt handbær, er annars kyr ur að vera. Eitt af þvf, sem menn : gjarnan hafa hugfast, er, at réttarbót og framfara-tilra bændum ætti sérstakleg; þykja vænt um, er verk núv stjórnar. Með talsímakerfi ins er nú tengir saman fjarla staði, er gjörir það mögule; menn geta heiman af rúmi talað við menn á hvaða sta *er, og bættum, vegnm, s'v íjarlægðir hverfa, við það sei tur var, er nokkuð nnnið í almennings, og til viöreisna ihjálpar bændastéttinni. En ] um með siði manna og víta ósiðina. Ýmsir þola það ekki, en ekki getur kyrkjan farið að því, nema að öð- rum kosti hún taki upp þann sið- innað tala elnsog hver vill heyra. Er svo helzt að skiljast að margír vildu það helzt. En frá voru sjónarmiði væri kyrkjan ])á að svíkja sína köllun. ósæmilegt orðbragð er engum j sæmd.þó færa megi það til staðar ' að einhvcr kunni að hafa ijótari munnsöfnuð. íslendingar eru i ekkert betur settir ])ó þeir séu ekki j orðljótastir allra manna í heimi, því séu þcir orðljótir er það blettur á þeim, og siðfágunar skortur. Og þeir sem svo eru meðal þjóðar vorra, cru okkert upp úr þvf vaxnir að þeim sé sagt til í því efni eða fund- ið að við þá. Til hinna tekur ]>að ekki. Viðvíkjandi danzi er það fremur j hártogun en rökærsla að segja að j prestar séu yfirleitt því mótfallnir, að efnt sé til opinberra danza, við öll mögulcg og ómöguleg tækifæri, ! vegna þess þeir sjálfir hafi ekki ieyfi til að danza, og líti svo aðra öfundaraugum, er þess einkaréttar njóta. Því svo framast sem vér vitum er hvorki til heimild eða lög er slíkt geta banrr&ð. Og allra sízt ættu þau safnaðarbörn er mest halda með almennum dönzum að fá sér það til þó presturinn þeirra fylgjist með í danzi. Hitt mun frekar vera ástæðan, að almennir danzar einsog þeir eru oft- j góðum siðum. En kyrkjunni ber að gæta þess að lýsa ekki velþókn- an sinni á neinu því sem að því stuðlar að veikja eða niðurbrjóta alment velsæmi. Má hver dæma þar um sem sýnist, en þetta er ástæðan. Allmennur danz, þar sem öllum er heimilaður aðgangur, ef þeir aðeins borga fyrir sig fáein cent, þangað sem menn koma ölvað- ir og haga sér einsog skepnur, er ekki siðmenninga athöfn. Danz af ]>essu tagi er og hefir ávalt verið leikur og þjónn lágra hvata, og því ekki eingöngu afsakanlegt, heldur sjálfsagt að kyrkjan reyni heldur að sporna á móti að slíkar samkomur verði mjög tfðar. Þeir sem hnýta að kyrkjunni fyrir að hún er and- víg þessháttar samkomum, kasta í hana steini, af því hún er að gegna skyldu sinni, og er henni það eng- inn bagi. Væri óskandi að fslend- ingar væru orðnir svo andlega þroskaðir að þeir gætu séð þetta, og að sem fæstir yrðu til þess að mæla, því sem miður er bót, og gylla það í almennings augum. Hver dollarinn hjálpar öðrum. Eftir Isaac Marcosson. (Framhald). Pincus sagði þeim, að ]>eir skyldp hafa blaðið fyrir torg sitt. þeir vskyidu segja honum öll sín vandkvæði, — hann skyldi hjálpa j þeim það sem hann gæti, Svo þýddi haun fyrir þá stjórn- arskýrslur, svo að þeir gætu fylgt rannsóknum stjórnarinnar í akur- yrkjumálum, o- svo sýndi hann þeim í orði og verki, hvernig þeir ættu að sá og uppskera, og liag- nýta áburð á akrana, og hvernig þeir skyldu brijka landið. Brátt íóru bændur að spyrja hann, og sögðu honum vankvæði sín. En Pincus lét ekki hér vitir' sitja : hann fór að ferðast um frá einum bóndanum til annars, og guðspjall hans var þessi nýja bú- skapar- og, jarðrxktar-aðferð. — Hann vakti þekkingarlöngunina hjá þedm (og Gyðinga hungrar og þyrstir eítir ]>ekkingu). Og hann vakti félagslöngunina hjá þeim. Hann fór að spyrja þessa einangr- uðu bændur, hvort þeir þektu ná- granna sína, og þegar þeir svör- uðu, að þeir þektu þá ékki, þá spurði hann, hvernig á því stæði. “Við erum svo önnum kafnir að vimia”, svöruðu þcir. “En hvernig færi, ef þú eða fólkið þitt yrði veikt?” þá gátu þeir ekki svarað, og þá fór hann að berja það inn í þá, að þeir yrðu að takal höndum satnan og ganga í félag. Eftir leiðheiningu hans komu nú bændurnir saman úr ýmsum sveit- um og gjörðu félög með sér. Voru þau í líkingu við aiðrar bænda- stofnanir, en fengust þó rneira við fjármálum, því að þetta varð grundvölluriun, sein á var reist hin nýja bygging, að sjá bændum fyrir peninguin til þess að geta búið vel búi sínu, sér sjálfum og félaginu til efliugar. þcssi félög höfðu einnig andleg álirif, því að þau drógu saman út- lagana, sem áttu þarna saman andlegan og fjárhagslegan arf, og voru þarna að vinna hver að vel- íerð annars. þarna var jörðin góð að sá i hana frækornum samvinnunnar. Næsta starfið var að koma öll- um smærri félögunum í eitt (en þalu ern nú 62), í samband ' Gyð- inga-bændantia (Federation of Jew ish Farmers). En þó að bændurnir væru þarna sameinaðir, þá voru ]>eir scm menn segja “grænir”. þeir voru nýsloppnir úr járnklóm Rússa og þrælavinnu í tiáraum og verk- smiðjum, og nú voru þeir komnár út á landið, blessað landið, með hreina, sótlausa loftinu, út til lækjanna, grundanna, blómanna, akranna. En þeir vissu ekkert og allir gátu haft þá að féþúftt, sem verzluðu við þá og seldtt þeim út- sæði eða verkfæri. Oft var það, þegar þeir komtt í búðirnar og báðu um Tán, að búð- armennirnir sögðit við þá : “þú ert svo 'græiin’ og óreyndur, að þú getttr ekki haldist við á landi •þínu, og ég þori ekki að lána þér’. Og þegar bóndatetrið fékk það, sem liann bað ttm, þá var það oft af lakari eða lökustu tegund. — Hann fékk sand fyrir áburð, og illgresi fyrir útsæði. Og svo fengu þeir náttúrlega enga uppskeru, og fóru að kvarta ttm það við blað- stjórann Pincus. Og, þá fór Pincus að hugsa, að það væri til Utils, að kenna þeim að búa, ef að þeir hefðu ekki það rétta, ósvikna út- sæði að sá í land sitt. ]>etta ástand vakti hann til þess að mynda samvinnufélag til þess að kaupa iuu aillar þær vörur, sem bóndinn þurfti með. Tilgang- urinn var sá, að gjöra bóndann óháðan og óhultan fyrir svikum og prettum búðarmanna og verzl- unarmanna, og til þess, aö bónd- inn gæti haft sem mest og bezt upp úr vinnu sinni og vöru. Jæja, þeir mynduðu félagið, og skyldi hver meðlimur leggja í það $5.00. þá átti hver bóndinn, sem í þvi var, að geta fengið vörur þær, sem hann þurfti. Og geti bóndinn ekki borgað hlut sinn eða inngangseyrir að fullu, þá dugar að borga $1.00, og fær hann þá full réttindi, sem meðlimttr félags- ins, og getur notið allra hlunn- inda, sem þvi fylgir. Kn þetta er það, sem félagiö gjörir : Kf að bóndi einn þarf að kaupa sér “síló” eða herfi eða út- ungunarvél (incubator) og upp- hæðin er meiri en hann getur borgað, — þá ábyrgist féíagið borgunina, og lætur harnn svo borga smátt og smátt, eftir því sem hann getur. Með öðrum orð- ud : Sá, sem selur vélarnar, leit- ar borgunarinnar hjá félaginu, en ekki bóndanum. En félagið hefir gát 4 bóadanum og sér um að hann borgi. Og þurfi hann að fá borgunarfrest, þá sér félagið um þqð, svo framariega, sem hann sé þess virði. Eins fer um kaup á útsæði og áburði öUum. það, sem mest er varðalndi við alt þetta er það, að með þessu móti fxr bóndinu einmitt þá vöru, sem hann ætiar að kaupa, ó s v i k n a , því að kaupmenn- irnir, sem selja vélarnar og út- sæðið, treystast ekki til þess, að svíkja félagið, því að þar eru menn, sem vita hvað þeir kaupa. En ltvað áburðinn á akrana snertir, þá voru Gyðinga bænd- urnir þar oft illa sviknir. þeir þektu ]>etta ekki, og tóku, sem góða og gilda vöru, hvað sem hin- ir sendutþeim. En hér ttm bil æf- inlega var það meira og minna svikig. En við þesstt sá félagið. það jkeypti áburðinn í sekkjum, og prófaði alt áður og merkti á sekk hvern, livað mikil plöntufæða og af hvaða efni væri í áburðinum, og svo var fangamark félagsins sett á þar til staðfestu. 3Ieð þessu móti fengu bændttrnir ekki einungis betri áburð, lieldur einnig mikltt ódýrari, og spöruðu einn fimta af því, sem þeir annars ] hefðu orðið að borga. HvaÖ útsæði snertir, get ég komið með dæmi. Bóndi einn ná- lægt ö}-racuse keypti 200 pund af ' alfalfa útsæði fyrir 16 cent pttndið, ] og fékk þetta ltjá félagintt. Kn nú I þurfti bann 50 ptind meira, og ] keypti það í verzlun einhverri ná- : lægt sér fvrir 18 cents pundið. | Svo sáði hann. Fékk hann beztu j ttppskeru af blettínum, sem hann í sáði félags-útsæðinu i, en af hin- j um blettinum, sem halnn sáði 50 pundiinum í, fékk ltann ekkert annað en illgresi eitt. það var ekki ein einasta alfalfa-planta í þeitn bletti. Félagdð er ráðanautur þeirra. — Dæmi : flóndi einn skrifaði I’in- cus og bað um útsæði í 5 ekrur af sneminvöxttum tómatós, og sagði, að hann hefði heyrt, að þar myndi gróði í vera. lin Pincus skrifaði honum aftur, og spurSi hann, hvort hann liefði vermireit aS sá í. En bóiidagarmurinn vissi ekk- ert, hvatð vermireitur var, og hefði hann ekki notið félagsins þar, hefði ltann tapað allri þeirri uppskeru. Svo lætur félagið prenta í Gvð- ingia-blaðinu ráðleggingar um plöntun, sáning, og liirðingu á hinum og þessum tegttndum, og svo hvenær skuli sá maisnttm, byggÍmt, höfrunum. Félagið er því vinur og leiðtogi og ráðanautur bóndans, og bregst hontmi aldrei. Á árinu scm leið keypti það meira en 43 þúsund dollara virði fyrir bændttr. ’ Af þessu fórtt 20 þúsundir fyrir á- burð og rúmar 11 þústtndir fyrir útsæði. En þó að öll þessi félagskatip sétt ágæt og dásamleg, svo langt sem þatt ná, þá var þó ein þörfin | bændanna, sem þaltt gátu ekki i leyst úr. 1 fáum orðum sagt var það þetta : að útvega sveita- bóndamnn lánstraust og sjá fyrir sjóði, sem hann skyndiiega gæti fengið peningalán úr, ef eitthvert óhapp bæði að höndum, eða liann þyrfti snögglega peninga með. þess konar lánstraust fvrir bændur er mjög mikilsvarðandi. þegar vorið kemur, þá er bóndinn oft ráðalatts, að kaupa sér út- sæði, áburð eða borga fyrir vor- vinnunai. Og dragist vorverkin, eða standi t'íir lengur en skyldi, þá getur hann ekki sáð í tíma og verður á eftir ekki eimmgis þá, heldur oft alt sumárið. það er eins og alt gangi öfugt og í ó- lagi, og hainn hefir ekki hálfan arð af vinnu sinni. Svo kann hann að tapa hesti ttm plægingatímann, eða beztu kúnhi, þegar smjörið er hæst i verði, eða afborgunin af láninu kemur á halnn áður, en hann getur liaft jreninga upp í það, og geti hann þá hvergi flúið, hafi hann ekkert hæli að leita í, — þá er hann illa staddur. Vanalega hefir þá bóndinn neyðst til þess, að leita til ná- granna síns, eða þá til okrar- anna. En náunginn hefir sjaldan brennandi áhuga að hjálpa öðr- um en sjálíum sér, og okurkarl- arnir eru gráðugri en úlfurinn og slægari en refurinn, og sleppa seint þetm, sem þeir festa höndur á fyrri en þeir hafa reifi þeirra alt í skolti sér. í fvrstunai réði félagið fram úr þörf þessari með þvi, að veita bændunum lán, en þait vöru til lengri tíma og lönd þeirra sett að veði. En svo þégar á leið fóru þau að koma úr öllum átturn köllin um bráðabyrgðarlán. Og þessir menn voru iangt í burtn, svo félagið gat ekki vitað um hagi þeirra og það hefði tekið of langan tírna, en hins vegar gat félagið ekki lánað þeim upp' á per- sónuléga ábyrgð þeirra. Fjöldi manna var nú að reyna að ráða fram úr þessu, því að mál þessi snertu sveitabændur, hvar sem var. Bæði stjórnmála- menn og fjárhagsfræðingar rann- sökuðu þetta, og töluðu um það, en gjörðu ekkert. En þá kom fram I/eonard Robinson og fann upp ráð við þessu. þegair hann var að brjóta heil- ann um þessi vandræði Gyðinga- bændanna út úr bráðiabirgðarlán- unum, þá varð hann að hugsa á þessa leið : “Bóndinn er nú búinn að læra, hvers virði það er, að kaupal hlutina saman í félagi, 1 en hvers vegna getur þetta ekki eins átt við, að taka lán saman i fé- lagi ? Robinson vissi vel, að Evrópa var full af samvinnufélaga láns- bönkttm, eins og Raiffeisen bönk- ttnum á þýzkalandi. þar leggja bændur inn alt, er þeir geta spiar— að, og lána öðrum bændum móti persónulegri tryggingu. Alt, sem gjöra þurfti, var að koma fyrir- komulagi þessu í samræmi við bankana hér. Kom hann svo fram með cillögu um, hvernig þeir skyldu vera, og skvldu Gyöingabændurnir k'ina sér saman um þá. Fyrst ristt menn á móti þeim. j þeir skildu ekki í því, hvernig fé- lausir ménn gætu orðið lánveit- endur, nieð liendur fullar af silfii og gulli. En í Norðurálfttuni vortt ! menu búnir að reyna ]>etta og ; gafst vel. 1 tvö ár var hann að i bíða þess, að löggjafarvaidið í gjörði eitthvað í þessu, en ekkert j gekk, og loks tók hann til sinna j ráða. Árið 1911 stofnaði hann ! ltinn fyrsta lánsbanka bændafélags- ins (Pioneer Co-operative Agricul- tural Credit Bank) undir yfir- stjórn styrktarfélags Gyðinga- bændanna. Var það fríviljugt ó- löggilt félag. Eu. það setti bænd- ttmtm nýtt hámark og rttddi nýja br;iut hverjum þeim bónda, sem vildi losast úr skuldum og klóm okurkarlamna. En hvað eru þau þá þessi lán- félög (Crcdit Unions) ? það er hópur af tuttugu eða fleiri bænd- um, sem búa skamt hver frá öðr- um, og gjöra félag siiman að lána peninga. Eignir þeirra byggjast á sölu ]x-ssara hluta, sem þeir leggja í félagið, or kostar ltver lilutur j $5.00. Ilver félagi hefir að eins citt atkvæði, hvort sem ltann á einn hlut eða fleiri. Verðttr því stjórn félagsins algjör lýðstjórni' þeir lána peruinga frá 1—100 dollara móti persónttlegri skuldbindingti, og séu tveir ábyrgðarmenn eða einn. j En hver, sem tint lán biðtur, verðttr að segja til ltvers hann ætli lánið alð hafa. Fjórir helztu embættismenn félagsins ertt í lán- veitingarnefndinni og ræðtir hún ttm lánveitingar ailar. En ekkert er lánað, nerna til bráðusttt nauð- j synja, eða til að koma verki ein- . hverjti áfram. Lánin geta íengist ttpp á. 6 mánttði og má þá endttr- nvja þatt. En 6 prósent er leigau. Að eirus einu maður getur fengið lán úr familíu ltverri, eða einn fé- lagi, cf tveir eða fleiri eru í félagi á sanin tíma. Kngir aðrir geta I verið í félagi þessti, en ]x‘ir, sem j ertt í bændafélagi Gyðinga í sveit- | inni og standa þar vel. Til þcss j að hjálpa félögum þessum ítfram, j lánar aðalfélag bændanna þeim j itelmingi mcira, en ]>essi $5.00 inn- j lög þeirra nema, og tekur að eins 2 prósent í leigu. Hagnaðurinn af lánunum skift- ist milli meðlima félagsins, eftir tölu hluta þeirra, sem þeir eiga í félaginu. En flest-allar d'eildir fé- lagsins hafa þó kosið, að láta á- góðann kyrran vera ltjá ftltirði fé- lagsins. — Geta iná þess, að á þrettán mánuðttm varð hreinn á- góði hinna upprttnalegu 17 félags- deilda $1,317.93, eða 13J4 próseuti á höfuðstólinn. I/ánfélögin starfa nú á 18 stöð- mn, og eru í þeim alls 600 með- limir, en út hafa þau lánað 73 þústmdir dollara. Og bændttrnir eru óháðir og sjíilfstæðir, það er engin étngist eða kviði að hrekja þá og slíta, þeir geta borið höfuð hátt og litið beint framan í alla menn, án þcss að blygðast. þeir eru orðnir sínir eigin lánveitendur og bankastjóra» og hafa fengið traustið og trúna á sjálfum sér, og auk þess hafa þeir sannað heiminum enn þá einu sinni gildi og ágæti samvinnufélaganna, þeg- ar ærlegir og skynbærir menn standa fyrir. (Meira). Fróði auglýsinga-agents H. B, Breið- fjörðs, herra Sig. Thorarensens 4' Gimli, og útsölumanna víðsvega* í sveitunum. Fróði vill skýra fyrir mönnutt hinar nýjustu uppgötvanir og. rannsóknir vísindanna, sem óður.i, eru að brei'ðast út hjá hinimn mentuðustu og bez/t upplýstu með- al þjóðanna og eru að festa rætur fljótara og fljótara, eftir því seiri menn þekkja það betur og betur. Og ég vil geta þess, að aldred hef- ir heaminum, hinttm verulega ment- aiða heimi, fleygt eins óðfluga fratt , og einmitt nú. En það er hver ? eins hlutverk, að velja eða hafna eftir þvi, sem bonum réttast sýn- ist, eða geðfeldast þykir. því að hver og einn verður að berai á- bvrgð fyrir sjálfan sig. ——— .Jjkjg Rhodes og demantanámur í Sudur-[Airík« það eru nú í dag, 30. marz, Hð - in 47 ár síðon fyrsti gimsteinmnu. íanst í Vestur-Griqua landi í Suð- ur-Afríku. Og urðu menn þá óði- og uppvægir, svo gullíundurinn . Californiu gleymdist og var að engu talinn, Menu hópuðust þang- að úr öllum heimi, og héldu Ma- menn þar, að allur heimurinn vær*. á leiðinni þangað, og væru aliic. orðnir vitlausir. þá fanst þar gimsteinninn, seto, neíndur var : “Star of South Af- rika, og vaf metinn Y úr miHóo. dollara, eða $225,000. Og litlu eft ir fundust námarnir í Transvaaí. í Kimberley virtist jörðin full ai: þessum dýrmætu steinum, og þaö var sem alUr yrðu óðir og vit- lausir að grafa og grafa. En svo kom þar til Kimberkv maður, sem þetta gimsteina-æð'c hafði engin áhrif á. Hann var ró- legur og kaldur, djúphygginn og staðfastur, en ákafur að koma á- formum sínum. íram, og hamn koir'. fullur áhuga og framkvæmda, þc að hann hirti ekki meira um gim- stieiivana, en steinana og moldina. sem hann gekk á, og ekki heMuc ttm auðæfin, sem steinar þessic geta veitt, að öðru leyti en þvi,. að þeir gátu hjálpað honum tii þess, að koma fram fyrirætlunuu; síntim. En þær áttu-að koma hálf- tttn hciinintnn að gagni. þessi maður var Gecil Rhodo. soin allur hinn mentaði heimuc þekkir nú oröið. Fátækur sveita- prestur á Englandi var faðtc hans. Áður íyrri brauzt Najxileo: fram úr hintim óða og vígtrylta. franskai lýð, þar sem hver viltb tæta annan suudur og enginn öðr- ttm hlýða. Kn hann kunni að lát«. þá hlýða, og tír stjórnleysinti, frelsisglamrintt og óskapnaðinum bjó hann til hið franska keisara- veldi. Eins fór nti, er Cecil Rhod- es lagði lófa sinn á hinn æðis- gengiva, tatimlatisa skril oupu- anna, sem þarna voru að grafe. upp dcmantana í Suður-Afríkv. Hann gat spckt þá og stjórnafi þeim og bætt einni milíóninni viff aðra i kistur sínar af gulliuu, sear.i hann hafði upp úr demöntuuiun, Og þarna varð sonur fátækj. sveitaprestsins að “demantakong- inum’i, ríkasta manuinum í Suður Afrikn, og einhverjttm auðugastn. mánmi heimsins. Og Rhodes var nú ánægður og lukkulegtir, ekki fyrir það, að hann væri ríkur, því að hann fyr- irleit auðæfin, heldttr fyrir hitt, afi hann sá, að með þessum milíóc um gæti hann íramkvæmt fyrir ætlttn sína, hvað mentun og hifiT brezka veldi snerti. Ilann vildi tryggja Suður-Afríkn Bretmm láta þar koma brezka menning brezkt ríki, með frjálstun lögunrs, og frjálsu stjómarfyrirkomulagi ILann trú'ði Bretum bettur fyrir því en öðrttm. Og í því soyui vild- hann bvggja járnbraut eftir end? langri Afríku, til að tryggja sam- bandið ög gjöra það varanlegt Orr svo vildi hann tryggja ölluna lieiminum framför og rannsóknir tneð stofnunum sínttm í Oocford (öixnaiurðu, sem forfeður vorir kölluðu). Hltmi dó ungur, en hi* þýðingarmiklu störf hans bera vott um skarpskygni hans og framsýni, og þau munu haldai naftu hans á lofti ttm komandi aldir. Athugasemdir'við fyrir- lestur | á nú að vera kominn út og á leið : til vina sinna. Er þetta stærsta j heftiið, sem út hefir komið, 100 blaðsíður, og myndir miargar alf kunningjum sínttm ungnm og gömlum. þeir, sem vildu kaupa hann og gjörast nýjir áskrifendur, geta snú- ið sér til ritstjórans, 81 Eugenie St., Norwood Grove, Man. Og í Winnipeg til herra Sigmundar M. T/Ottg eða Stefáns prentara OPét- urssonar, Heimskringlu. Einnig til síra Fr. J. Bergmanns. “Unitaratrúin og guSshugmyndin’ þetta ianga erindi hefir Hkr. nú' flutt í þremur undaníömum blöð um. Fyrirlestur þessi var fluttur á Menningarfélagsfundi bér í bæ þann 23. febr. síðastl., og tók höf. þar fram., að tilgangur sinn meö þessu erindf væri s'á, að svara fyrirlrstri, er vér fluttnm fyrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.