Heimskringla - 16.04.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.04.1914, Blaðsíða 3
BBIMSttlXGDJ WINNIPEG, 16. APRÍL, 1914 ] Thorsteinsson Bros. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Roon 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 Joseph T. Thorson iSLENZKTJR LÖGFRÆÐINGUR Áritun: McFADDEN & THORSON 7:96 McArthur Building, Winnipcg. Phone Main 2671 Lærðu að Dansa kjá bezlu Dans keuuurnui Winnipeg bæiar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímmbil fyrir fs $o Byrjar klukkao 8.1f» á hverju kvöldi. -- A --------------- Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon i8 South 3rd Str., Orand Forka, N.Dak Athygli veitt AUQNA, ETRNA og KVHRKA SJÚKDÓMUM. A SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Sherbrooke Street _______Phone Oarry 2152 Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR »07—9082CONFEDEBATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phonc Maln 3142 Skýríngar höfundar. Sögunum um Kolbein er vikið við ýmislega. 3>að þurfti í svona sögu. að gera grein fyrir, hví fjandinn sóktist eftir að kveðast á við hann. Að hann hafi gjört það af ásókn eftir sál Kolbeins, eins, þótti mér of smálegt, enda er þa8 marg út unnið af ýmsum. Eg kalla annars þessa veru “Höfð- ingja þessa heims,” en læt Kolbein sjálfan segja fyrir sig, hver hann sé. Nú, Höfðinginn er nú reyndar ekkert nema kænn umsýslumaður í sínum verkahring, sem er: að gera menn að ómennum, þjóðirnar sem ögn hafa mennst, að skríl aftur. Helzta ráðið er að spilla tungumáli þeirra. har hefir lat- ínan dugað veí, með henni hefir Höfðinginn sigrað Gota og Grikki. En, aþýðu-málin eru að ná sér niðri. Þýzkan í kyrkjunni, er Höfðingjanum ils viti. Á ísl. varð honum lítið lið að latfnunni, en hefir hetri von um dönskuna. Skáldin hafa verið honum oft til hindrunar, ekki sízt al- þýðuskáld, einkum á íslandi. Kolbeinn er einn af þeim, og því vill hann koma honum á glæ. Gamla þjóðsagan: Kölski kvongast er notuð til að ná í þetta, og til að segja ýmsa almenna gletni. Lýsingin á Kolbeini og högum hans, er minn tilbúning- ur, en eg held hún sé nærri lagi um ástæður ýmsra íslenzkra skálda, sem kveðskapnum héldu þá uppi. Eins og náttúr- legt var, um slíkan trúmann, vill hann kenna Kölska öll sfn óhöpp. Enda var það ekki nema hygginda ráð, að draga sem mest úr Kolbeini, áður en Höfðinginn gekk á kvæða- hólminn við hann, og svo er hann frekar eigingjarn en riddaralegur, þó ekki sé nema við kveldmatinn. Það sem þeir kveðast á er ekki annað en það sem Kölski vill hafa fram, samkvæmt sínum lögum, en Kolbeinn vill verjast, sett fram 1' álagavísna-formi, og sumir dýrari rímna-hættir okkar teknir upp, bæði f því og mansöngvunum. heir eigast mjög við um örlög Islands, Kolbeinn og Kölski. 1 þjóðsögunni er engin vísa, úr “sópum” þeirra, nema sú scinasta, sem Kol- beinn sigrar á, því Kölski gat ekki fundið rím á móti. Eg hefi því spunnið upp alla kviðu þá, og hún þurfti einhvern- veginn að sjást í svona sögu, og eins og Kolbeinn var látinn sigra, á hálf-vitlausu rím-oröi, var alveg ótækt. En liann hafði fundið upp nýjan rimnahátt, segir sagan.Kolbeins-lag, (eins og cg kalla þetta kvæði) og á því læt eg hann vinna, því vísan: Ef er gálaust af a‘ö má, o.s. frmv. er kveðin undir “Kolbeinslagi.” Eg gleymdi að segja að seinustu 3. erindin eru efnið ur sögunni eins og hún er sögð. Kolbeinn á að hafa beðið að grafa sig í bakka, þar sem á braut af, og myndi þá, ef til vildi, heldur draga úr landspelli af hennar völdum—■ og svo er stundum hwtt við, að svo hafi líka farið. Tjaldið og lestamennirnir, eru auðvitað, framtíðarvonir- nar á ferð. GARLAND & ANDERSON Aroi Andersoa E. P Garland LÖGFKÆÐINGAR SOl Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1516 J\ J. BILDFELL FASTBIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. ííto 8elnr hás osr lóðir, og annaö þar aft lát- andi. Utvegar peuinffalán o. fl. Phone Maln 2685 S. A.SICURDSON & CO. Hásnm skift fyrir lóud og lönd fyrir hás. L&n og eldsAbyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Sími Main 4463 Gísli Goodman TINSMTÐUR. TKRK8TIEÐI; Gor. Toronto & Notre Dame. Phone Onrry 208« nelmlltn Garry 899 Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgcrðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET oor. Sargent Islands fréttir. (Lögréttal, 18. marz). — DalalæknisbéraS er 17. íebr. veitt Árna Árnasyni, settum lækni þar. — Lausn írá embætti hefir Bjarni Jónsson læknir í SíSuliéraSi íengiS írá 1. júlí 1914 vegna heilsubrests og meS eftirlaunum. — ‘IngóHur’ Thorefél. varS fyrir i slysi sl. íöstudag nálægt Húsavík ; nyrSra. Vélin hilaSi, svo aS biS ! varS á ferSinni um stund. Var I símaS til Tlelga kongs’, sem þá lá á DýrafirSi, og hann beSinn aS koma til hjálpar. En þegar til kom I gátu skipsmenn á Tngólfi’ gjört | við vélina til bráSabirgSa og kom- i ist til Akureyrar. þaSan var síin- í aS til útlanda eftir stykki því, sern i bilaS hafSi í vélinni, og bíSur skip- j iS þess þar. Kn ‘Helgi kongur’ fór | erindisleysu til Húsavíkur og korri j þaingaS á sunnudag. — Harðindi og snjóþyngsli eru | nú um alt NorSur- og Vesturland. | 1 Húnavatnssýslu og Dalasýslu | sagSur óvenjulega mikill snjór. — Hér sySra ier snjór yfir alt, en ekki djúpur. þó haglítiS bæSi hér og austanfjails. Faxaíló'abáturinn Iug- óHur fór fyrir nokkruim dögum meS fóSurmjöl til BúSa á Snæ- fellsnesi, og. i gær fór hann lilaSinn fóSurmjöli til Stokkseyrar. En í morgun var sagt aS austan, aS hann hefSi engu getaS skiparS ]>ar upp vegna ókyrSar i sjó. — Uffli síSustu helgi var lagis á Stykkisliólms liöfn, svo aS Sterl- inn- sem þar var þá, komst ekki inn aS bryggjunni, og varS aS setjal bæSi luenn og vörur annar- staSar í land. — Nelson skipstjóri Sterlings fékk aS gjöf frá Stykkisbólmsbú- utu nú, er hann var þar í síSasta sinni meS Sterling, vandaSan silf- urbikar. prófastsdæmi, KoHreyjustaSar og, Búðasóknir, er kyrkja verSur reist á BúSum í FáskrúSsfirSi. Heitna- tekjur: eftirgjald eftir prestssetriS með hlunnindum og hjáleigum kr. 496.66, lóSargjöld kr. 61.90, sam- Uv( fara öll nú meS færi tals kr. 557.66. Lán er á, til húsa- kaupa, tekið úr landssjóSi 1904, kr. 2700, er endurgreiSist meS 135 kr. árlega í B0 ár. — Drestaköllin veitast frá fardögum 1914. Um- sóknarfrestur er til 8. apríl 1914. — Úr AxaefirSi er skrifaS þann 14. febrúar : ... ... “Nú er versta tíS, fannfergi og jarSbönn, svo aS ég held, ef þessi harSindi haldast, aS það væri ekki vanþörf á, aS stjórnin hefSi vakandi auga á því, að l)yrgja þessar útkjálkasveitir upp meS fóSurforða áður en hafís- inn lokar höfnunum, til aS afstýra fjárfelli’’ .. ast um veiSdstaSina sunnanlands, Stokkseyri, Eyrarbakka og þor- lákshöfn, og haldiS þar fundi og leiSbeint mönnum, og láta menn hiS bezta af komu þeirra þangaS. Ólafur fer nú um suSumes, til aS leiSbeina meS hirðingu og meSferS véla, en i\Latthías um VestfirSi til að lialda fundi þar meS deildum Fiskifélagsins, og stofna þar nýjar deildir. * * * (Eftir NorSra). Akureyri, 17. marz. — Snjóþyngsli og jarðleysi eru nú alistaSar á NorSurlandi. Búfé ÖUu er gefið inni í Eyjafirði og í Suður- og NorSur-Jnngeyjarsýslu ; 26 hestar ganga ]>ó enn á Mývatns fjöllum, og lítilsháttar fjfirubeit lvefir verið að þessu á Sléttu á Langanesi. Lakast staddir meS hey eru sumir bændur taldir í Kelduhverfi. Bændur 4 IlólsfjöU- um segjast geta gefiS inni til sum- arrnála, og bóndinn í VíSidal kvaS geta fargaS 75 hestum og veriS þó birgur. Mj'v'etningar segjast hafa haft versta vetur, en geta þó gefiS frain utn si|marmál og sumir leng- ur. Útsveitir EyjaíjarSar eru all- vel stæSar, því þar var jörS fram eítir vetri. Fremri hluti Sanrbæj- arhrepps og Sölvadalur einna lak- ast stæSdr með bey, og fáir þar, sem fóSur hafa aflögu. Búdst viS, aS bœndur þar VerSi aS taka korn til fóSurdrýginda, haldist jarS- bannir til lengdar. — JCong Helge kom til Húsavík- | ur fyrir fyrri helgi til þess aS j vitja um IngóH. Á vesturleiS | mætti hann hafísnum í Húnaflóa, j og sá sér eigi fært, aS leggja vest- | ur í ísinn, og sigldi skipiS með | ísnum, en sá hvergi fram fyrir i hann. ( Lá íshellan í norðaustur, I djúpt af Skaga. SkipiS fór svo í austur fvrir land, suSur um ogtil VestfjarSa. — FiskiveiSaþilskipin, héSan af EvjafirSd, er nú sem óiðast veriS aS búa út til þorskveiSa vestur um land. Um 20 þilskip af Eyja- firði ætla aS fara til þorskveiða, öll á færafisk. Áður hafa sum vél- arskipin fiskaS meS lóSum a vor- in. þ*aS mishepnaSist í fyrra vor, — í yfirkjörstjórn hér i bænum viS alþingiskosningar 11. apríl nk. hefir bæjarstjórnin kosiS þá Egg- ert Briem og Sighv. Bjarnason bankastj. — Af EyjafirSi ætla nú ekki nema tvö eSa þrjú skip^ til há- karlaveiða, en gamlir hakarlafor- menn, t. d. eins og Jóhann 4 Sel- árbakka, gerast nú fiskiskútufor- menti. — Heysala til SuSur- og Vestur- landsins úr EyjafirSi hefir verið allmikil í haust og vetur. Svo hafa Akureyrar búar keypt allmikiS hey af bændum , handa gripum, sem þeir setja á lítinn fotSa. Nú munu bændur hættir aS selja nokk uS til muna. þessi heysala rýrir mjög fymingar bænda, en svo er heyiS dýrt, aS vel igætu hændur keypt nokkuS af kraftfóSri í staS- inn, sér aS skaSlausu. — KornvörubirgSir eru nú tald- ar miklar hjá kaupmönnum á Ak- ureyri, taliS, aS þeir- muni geta fullnœgt þörfum hænda, þótt þeir þurfi aS einhverju leyti aS spara RELIANCE CLEANING & PRESSING Co. 508 Notre Dame Avenne Vér hrclnsnm o* pressum klœénae fyrir 50 cent Einkonnarorfi ; Treystifi oss KlesfinaSir sðttir heim ogskilafi aftnr DR. R. L. HURST mefilimur konnnKÍega sknrBlæknaráfisins, átskrifaöur af konunglega lmknaskfilanum t London. Sérfrœfiingnr I brjóst og tauga- ▼eiklnn og kvensjékdémum, Sknfstofa 305 Kennedy Building, Portago Ave. I gagnv- Entons) Talslmi Main 814. Til vifitals frá 10-12, 3—5, 7-9. Dr. A. Blondal Office Hours. 2-4 7-8 806 VICTOR STREET Cor, Notre Dame Phone Qnrry 1186 — Til Ameríku fóru meS Sterl- ing í gærkveldi Jón og Ragnheiður Gunnarsson frá Winnipeg og dótt- , ir Jx'irra, en þau hafa dvaliS hér | hov moíS korn^of‘ heima frá því í ágúst sl. sumar.— j — Síld, sem ekki þótti hæf til Einnig fór til Ameríku í gær Dan- | útflutnings, en þó allvel verkuS, íel Hjálmsson vegaverkstjóri, í lvefir verið seld á Akureyri í vetvir til skepnufóöur.s fyrir 6—8 krónur — Aíli er nú sagður góSur hér suSur meS Nesjunum. Eins í ölafs- vík, þegar á sjó gefur. — Bíldudalsverzlun hefir fyrv. verzlunarstj. þar, Hannes B.Steph- ensen tekiS á leigu af Miljónafél., fyrst um sinn, ásamt 4 þilskipum. — þorv. Jónsson læknir, se»n veitt hefir Landsbankaútibúinu á IsafirSi forstöSu frá því aS þaS komst á fót, hefir nú fengiS lausn frá starfinu frá 1. maí þ. á. — þessi prestaköll eru laus : 1. BreiSabólsstaSur í Vesturhópi í Húnav.prófastsdæmi, BreiSabóls- staSar- og VíSidalstungu-sóknir. Heimatekjur : eftirgjald eftir prestssetriS meS hjáleigum kr. 225.00, ítak kr. 4.00, prestsmata kr. 51.00, samtals kr. 280.00. Lán er á til húsabyggingar, meS láns- kjörum eftir lögum nr. 30 1907, og var upphaflega, 1898, 4000 kr., en þegar breytt var, 1909, kr. 2714.29 — 2. KolfreyjustaSur í SuSurmúla kynnisför til síra Péturs bróður síns, sem býr í Alberta fylki vest- ur undir KlettafjöHum, og mun þaS ætlun Daníels, aS koma heim aftur eftir eins árs dvöl vestra eSa svo. — Matth. þórðarson útgjörBar- maSur fór til Englands í gær- kveldi, til þess aS fá þar smíSaS- an botnvörpung, sem verSur eign hans og fieiri manna hér. —. Út- gjörSarstöSina í SandgerSi hefir Matthías nú selt Lofti Loftssyni frá Akranesi fyrir 70 þús. kr. — TrúlofuS : Ungírú GuSrún Einarsdóttir (trésimSamei.stara) og Gísli Sveinsson yfirdómslög- maSur. — Ungfrú Herdís Matthí- asdóttir (Jochumssonar) og Vig- fús Einarsson bæjarfógetafulltrúi. — Próf í lögfræði við báskóla Islands hefir tekiS Hjörtur Hjart- arson meS II. eink. betri (107% st.). 1 læknisfræSi, fyrri hl., Hielgi Skúlason og þórhallur Jóhannes- son með I. eink. —* Matthías þórSarson útgjörSar- maSur hefir nýlega selt Lofti Lofts syni & Co. á Akranesi útgjörSar- stöðina á SandgerSi meS rnótor- bátum, veiðarfærum og vörivbirgS- um fyrir um 70,000/ kr. — Frá SandgerSi ganga nú 16 mótorbát- ar til fiskiveiSa. Auk 8 báta Lofts eru 2 bátar Haralds BöSvarsson- ar kaupm. á Akranesi, 1 á Gunn- ar Gunnarsson kaupm. í Rvík, 1 Einar Sveinsson bóndi i Sand- gerSi, 1 þorst. Árnason o. fl. í GerSum, og 3 eru frá ísafirSi. — Erindsrekar Fiskifélagsins, þeir ólafur Sveiusson vélfræSing- ur oir Matthías ólafsson, hafa ferS tunnan, án tunnu, og mun hún enn fást fyrir þetta verS. Ein tunna af síld er talin til fóSurs jaíngild og 200 kiló af góSu heyi. Síldin þykir ágætt fóður handa hestum, sem hafa irnog og létft úrgangshey, en útvatna skyldi hana handa þeiin. — “I/énharSur íógeti’’ er enn leikiiin hér um helgar og fær nokk- ura aSsókn. Margt kemur úr sveit- um aS sjá leikinn. TaliS er vafa- laust, aS nokkur hagnaSur verSi á Jxssum sýnihgum. — KvikmyndafélagiS helir ýms- ar góðar myndir aS sýna um þess- ar mundir, meSal annars : "Börn hershöfSingjans’ ’. — Bæjarstjórn Akureyrar hefir samið um, aS kaupa vatnsleiSslu suöurbæ.jarins, fyrir aS borgal skuldir félagsins um 7 þús. kr. og önnur hlunnindi, sem telja má 800 kr. virSi. — GuSmundur (Bíldal hef- ir tekiS aS sér, aS grafa fyrir píp- um nýju vatnsleiSslunnar, um 6 þús. metra, fyrir 90 aura rneter- inn. Verkattnannafélag Akureyrar hafSi boSist til aS gjöra þaS fyrir kr. 1.25. — Ökumannafélag Akureyrar hefir fengiS leyfi til, aS fylla upp spildu fram í sjó íraman viS Hafn- árstræti sunnan viS svonefnt Mel- steds-hús. Hyggjast þeir aS gjöra þaS, þegar fclagsmenn brestur aðra atvinnu. — Snjóþyngsli og jarSbann um alt Austurland. OíurlítÍS hlánaSi í fyrradag, nú aftur komiS hríðar- veSur. (Framhald á 6. bls.) Eigið þér mjólkurkýrnar til gamans eða fyrir ágóða? Beztu mjólkur kýrnar eru ySur til ágóða, aSeins meG því móti aö þér hafiö “Magnet” til aö ná ágóöanum úr mjólkinni. Þaö er margt tapiö en færri ábatar í búskap- num, en gróöi og tap er undir þvi komiö, hvaöa rjóma skilvindu þér brúkiö. “Magnet” rjóma skilvindan á engan sinn líka hvaö sparnaö snertir. Þér getiö ekki fengiö allan gróöann nema aö hafa Magnet. Einstykkis fleytirinn tekur allan rjómann úr mjólkinni, og hreinsar rjómann um leiö svo smjöriö veröur óviöjafnanlega hreint og gott. Magnet er sterkasta og um leiö sú einfaldasta rjoma skilvinda sem búin er til. og þar afleiöandi ódýrust. Vér erum tilbúnir aö sanna alt sem vér segjum um Magnet, og þaö á yöar eigin heimili, á vorn kostnaö. The Petrie Manufacturing Co., Ltd. Verksmiðja og aðal skrifstofa: Hamilton, Canada Winnipeg, Hamilton, St. .Tohn, Regina, Calgary, Vancouver, Edmonton F A R B R E F Alex Calder & Son General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggja að fara til ganila landsins. þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað f Canada 663 Main Street, Phone Main 3260 Winnipeg, Man. EINA ÍSLENZKA HUÐABÚÐIN I WINNIPEG Kaupa og verzla með húðir, gærur, og allar tegundir af dýraskinnum, mark aðs gengum. Líka með ull og Seneca Roots, m.fl. Borgar bæðsta verð. fljót afgreiðsla. J. Henderson & Co. Phone Garry 2590 236 King St., Winnipeg A. P. Cederquist Ladies’ <& Gentlemens' Tailor Nú er tíminn að panta vor klæðnaði Phone Main 4961 201 Builderm Exohangm Portage <&. Hargravo Winnipeg Abyrgst að fara vel. Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga hina helztu íslendinga þessa borgar. Spyrjið þá um mig. Phone Main 3076. 190 James St., Winnipeg. W. F. LEE heildsala og sm&sala & \ \ I BYGGINGAEFNI * é til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar ftætlun gefin á i ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. a ) i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. f J PHONE M 1116 PHONE SHER. 798 J fc------------ - -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.