Heimskringla - 16.04.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.04.1914, Blaðsíða 4
WTNNIPEG, 16. APRÍL, 1914 heimskeingka Heimskringla Pnblished every iThnrsday by The Viking Press Ltd., (Inc.) Stjórnarnefnd; * H. Marino Hannesson, forseti Hannes Petursson, vara-forseti J. B. Skaptason, skrifari-féhirPir Verö blaösins f Canada og Handar 12.00 nm áriö (fyrir fram borgaö). Sent til islands $2.00 (fyr»r fram borgraö). Allar borganir sendist á 'krifstofn blaösins. Póst eöa báuka ávísanir stýl- ist til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON E d it o r H. B. SKAPTASON Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsíml Qarry 4110 Athugasemd Arna Sveinssonar. A dögunmn birtist grein í I.ögb. með undirskriftinni : -‘A. Svcins- dae.mis þessa í saanbandi viö kosu- ingu Ta}'lors”. . það er ekki að lýsa sök á stjórn, að segja liún ræni af altnannafé, — svo ónauðsynleg hafi þessi vega- gjörð verið, að því fé, sem til hennar er varið, megi heita stolið. Hinsvegair œá það jjott heita, að I liöí. tekur það aftur, ^ og segist ; finna það eitt aö þessari veitingu, ! að hún komi í sambandi við kosn- ! ingu Taylors. En þá er það að athuga, að á síðastliðnum 4 árum hefir kjördæmi þetta bygst mikið til upp. Norðurhluti þessa kjör- dæmis var fvrir nokkrum árum mikið til óbygð. Meðan svo stóð voru brautir %kki afar nauðsynleg- ar. En eftir að þar myndaðist mannabygð, gátu mcnn ekki án hrautanna verið, og var því óhjá- kvæmdlegt, að leggja til brauta- gjörða einsog gjört liefir verið. í saimbandi við Taylors kosninguna var það ekki gjört, heldur í sam- bandi við h y g ð i n a. Menn voru búnir að helga sér landið, heilar sveitir -manna), með löglegri ; ábúð, búnir að ávinna sér sinn j sonar, að stefna Conservatíva^ vf- ir ,það heila tekið, sé heppilegri en hinna. þessvegna sækir hann frá jjeirra hálfu. Með því virðist, sem h,uin sé að gjöra jxmn cina sjálf- sagða hlut. . Ef hann sækti undir éinhverjum öðrum merkjum, væri hann að fara í felur, eða sýna ó- sjálfstæði. Ekki getur höfundurinn borið á móti því, að hann jnælti með andstæðingur stjórnarinnar, og þá J er ekki undir öðrum tnerkjum að j ganga en Liberala. því ekki er um [ aðra stjórnmálastefnu eð ræðal. Palladómar. (eftir Vfsir) 25. HANNES HAFSTEIN 2. Þingmaður Eyfirðinga. (fæddur 4. des. 1861) Frá þeim manni er nú að segja, er ekki verður nema að mjög litlu leyti mældur fneð þeirri stikunni, sem við má leggja aðra þingmenn. því, að Sveinn sækti sem ■ Og sú er ekki hcldur ætlanin hér, að minnast eiginlega á annað en það, er til hans kemur sem þing- manns. Þess væri hvort sem er enginn kostur, sakir rúmleysis og annara atvika, að reifa hér, rekja og dæma feril hans sem æðsta veraldlegs valdsmanns á landi voru. Það er vitanlega hlutverk þeirra blaða er með stjórnmál fara, að rekja það mál og reifa, að ógleymdu lilutverki Alþingis í þeirri grein, svo og dómsvaldi þess, þingræðinu. H. H. hefur setið ártta þing, eitt í umboði Isafjarðarsýslu (1901) og Auðvitað cr'til n a f n á fiokki, s&m kallar sig ‘Tndependent”, en f 1 o k k i n n vaiitar. því svo e margur skilningnr lagður í þa orð, að samkomulaigið um, a mynda einhverja fasta stefnuskré er nafnið eigi að tákna, er litl hetra, en vinnusamkomulagið vi Babel forðum, eftir að tungurnar hreyttust. Og þótt þcir spreyti sig á því báðir, Richairdson og Árni, sjö í umboði Eyfirðinga (1903-1915). Á þessum átta þirigum hefur hann j farið með ráðherradóm 1905, 1907, | og 1909, þangað til Björn Jónsson tók við völdum 31. mars þ.á., og Gjörðum vér athugasemd bor^ralejfa réttj djr kröf6ust rétt- j að íyrir ekki k°mi‘ að koma þar einhverju tauti á — enn hefir liann farið með ráðherra- samcina tungurnar —, er liætt viö, <l<nn “ binK’ J,vt er Kiistján Jónsson slepptt voldum 24. julí j>. yið hana, en gátum ekki getur að því leitt, hver væri höfundur, En nú kemur kunningi vor, Árni Syeinsson, fram á ritvöllinn í Lög- bergi og kveðst hafa ritað grein- iaa, og er oss meir en óþakklátur fyrir athugasemdirnar. Verðum vér að játaj, að oss kom það mjög ó- vænt* að hann væri höfundur þess- arar áminstu greinar, því hún her með sér meiri æsing, en honum er lagið að haía i ræðu t>g riti. En í Athugaisemdum vorum tók- um vér gpeinina til meðferðar, en ekki höfundinn, — þó aðallega til- gang og röksemdir greinarinnar. Fengum vér ekki annað séð en hún væri mjög einhliða árás á fylkis- stjórnina og þá menn, er lienni fylgdu að málum. Er stjórnin og samverkamenn hennar taldir sið- spiltir afhrotamenn, “óráðv-andur og siðspiltur félagsskapur 1, er held ur “hlífisskildi ylir siöspillingu og drykkjuknæpum”, o. s. frv. Er þar enginn greinarmuuur gjörður þeirra, sem af sannfæringu fylgja stjórnmálastefnu Conservatíva • og hinna, sem auðvitað verða altaf töluvert margir, er ávalt fylgja meírihlutanum af hcimuglegum á- stæðum, og þvi Cons,rvatívum, af því beir eru nú í meirihluta hér í h’lkinu. Er ekki hægt að segja, að með þesskonar ritgjörðum séu mál rædd og litið á allar kringum.stæð- ur, heldur cr hlaupið af stað í hrottaskap og hræði, með gíítir- mælum, er koma í stað sannana. Er hað skaði, að mcná skuli bjóða sér slíkt, ekki sízt, jxegar um jafn mikilsverð mál er að ræöa og stjórnmál, — framtíðarmál þessa fylkis. likki varð annað séð á þessari umræddu grein, en að hún væri herhvöt Liberala, ein þessara tnjög svo algengu herhvata, er lítt merkustu Tlokksmenn heggja hliða við hafa, er út í kosningaharátt- nna er komið. V ér gjörðum því athugasemd við þessa grein til þess að benda á ó- sannindin. Nú reiðist höfundurinn þessu, og segir, aJð vér höfum aus- ið sig hrópi og hrakyrðum. Oss þykir vænt um, að geta lýst þessi ummæli ósönn og vitnum til at- hugasemda vorra í Hkr. frá 26. marz. í þessu svari sínu tekur höf. margt til baka, er hamn sagði í fyrri greininni. llið fyrsta eru um- mæli hans um þðssar $93,000, er stjornin veitti til vegagjörða í Gimli kjördæmi. 1 fyrri greininni segir hann, að Sir R. P. Roblin á- líti, að brýnustn þarfir þessa kjör- dæmis (þ.e. GimJi) séu “vegabæt- ur og ótakmarkað áfengi, og til þess, að fullnægja þessum þörfum kjósemda, meðan kosning E. L. Taylors stendur yfir, eru teknar $93,000 úr fylkissjóði o g m á það heita rán á al- m a n n a f é ”. En nú gjörir hann bragarbót, og segir : “ E n é g finn stjórninni ekki það til saka, þótthúnveiti $9 3,0 0 0 til vegagjörða norðurum kjördæmið. Eg finn henni það til saka, að hún skuli helzt muua eftir þörfum kjör- ar síns, að farið væri að gjöra við vegina og fé væri lagt til þess, í stað þess, að það gengi til annara staða í fyíkinu, er notið höfðu styrks um marga tugi ára, óg þurftu þess síður með. 'þessi krafa var tekin til grelna síðastliðið sumar og haust, — og það er sök-, in. Meðan á kosiiingu Taylors stóð, var ekki einn eyrir lagður til vegagjörða, og ekki heldur bygður álnarlangur spotti af braut fyrir fylkisfé. Höf. fárast yfir því, að loforð skuli hafa verið gelin um styrk til umbóta í héraðinu. J>au loforð voru veitt áf háðum hliðum. 1 Ef sök er unnin með því, þá hvílir sú sök á kjósendum, að gangastjyrir loforðum, heimta þau, eða óska Skrafdrjúgt verður honum einnig á., og loks á þingi 1913. Mun því i ekki réttu máli hallaö með því að* telja, að haun hafi setið hálft fjórða um hrenmvmsveitinguna við Gimli |,jng (1901, 1903, 1911 og hálft þingið kosningunai. Vér spurðutn síðast; 1909) með þingmannsumboði cinu að því : Hverjir drukku það | saman, og hálft fimta þing méð ráðlierravaldi að auki. Er það talið þar undir allt þingið 1912, þvf ekki voru nema 8 dagar af því á valda- sviði Kr. J. Það er nú um H. H. að segja, að brennivín ? Hafi engir drukkið, hvað á þá alt brennivinstalið að ]rýða ? Sannleikurinn er sá, að vér j hiifum haft spurnir af mönn im norðan úr kjördæminu. Bera þeirj hann er mikill maðnr að vallarsýn. Er hann í hærra iagi, þrekinn og karlmannlegur, ólotinn, herðihreið ur, þykkur undir hendur, hálsstutt ur og nokkuð breiðvaxinn, manna ílest-allir á móti, að nokkurt vín hafi verið um hönd haít í sínu liér- aði. En öllum her saman um það, þar sem viðurkent er, a/ð vín hafi l>est á fót kominn og prúðmann- verið um hönd haft, þá Jiafi verið leeur f Hmaburði. Nokkuð gerist hann nú feitlaginn, og er jafnholda Þótti hann á léttaskeiðinu maður lágt með það farið, og háðir tnálsaðilar \ eitt það, eltir því sem fttyvaxinn og afhrigða vel á sig eftir þeim. Or ]>ó fátim vér ekki séð. að það sé stórkostlega rangt. Biðji einhver um, að hafa umhoð fyrir altnenningi, liefir þá ekki al- menningur rétt til þess, að vita, livernig með það utnboð eigi að fara ? Eða á hann að k jósa í hlindni ? Kjósa manninn tillits- laust til þess, hverstt hann ætlar tneð mnhoðið að fara ? ’ Aftur á tnóti, sé almenningi svarað ttj>p á þá spurningu, hlv,tur svarið að möguleikar hafi leyft, v'cr erum ekki að segja, aö það sé sænnleg aðferð við kosningu. En það cr kjósendiun meira að. kvitna en þeim, sem sækja, að mútur og á- fcngi er nokkru sinni notað. ]>,-ð cru kjósendurnir, scm diver sleikju- tmigan eftir aðra er ao smjaðra fyrir, sem valda þvi, <>g <r þýðittg- lanst, að skella ]>otrri ssu!<! a íiðra. Og það er á þiiw, s?m atti að hantra, og þá, straffa fyrir þesskonar. Stjórnin liefir ekki bétið til þessa tnenti. Stjórnin hefir ekki svæít hjá þcitn kotninn. Hann er yfir sig inikilleit ur og fríður sýnum, ennið mikið, slétt og hreytt, brúnamikill nokkuð augun dökk, djúp og hýrleg, jafnt og ]>au eni skær, nefið nær því heint, svipfrítt og ekki þtinnt. Hann er þykkleitur og nokkuð brúnn á yíirbragð, hrciðleitur við hóf, kjálkaþykkur og ekki höku mjór. Hann er dökkur á hár og skegg, skotinn hærum á höfði, og skcgglaus, nema granarskegg. Er hann höfuðstór og höfuðfríður sevtt' ætti að mikilhærður og fer vel. Og sá er rómur allra, óvina s<un vina, að saman fari hjá honum í framgangi og viðmótí yfirlætisleysi, höfðing- legur þokki, alúð og prúðmenska. • j Veit heldur enginn til, fyr né sfðar, velsæmis tilfitminguna og viiðiiiic birtast í þeirtri mynd, að það er ! una fyrir sjálfuim sér. ]>eir hafa að hann hafi nokkurru sinni sem loforð, — maötirinn, sem um um- gjört það sjájfir <>g þeir eru sínir 1,rívat nlartur eða 1 °Pinberu starfi Knx;\ . e . , .. ,, .„. .... sýnt neitt |>að, er ifkst geti stirfni. oooio sæktr, heit'ir aö gjora þetta ; etgtn manndomssmiðir, og smiði .. .. , , , .. - , 1 * ' * ■ ■ óþorfum myndugleika eða ofur- læirra mun tæ-plega teljast lista-1 mennsku, enda gersneyddur öllum j smíði. Sá eða liitt. Eða, hvað cr stefnuskrá stjórnmálaflokka aniiað en loforð, og því miðnr oft á tíðum loforð, sem lítið erp efnd ? ]>að verður ekki séð, að framið hafi verið neitt ranglæti mcð lof- orðum stjórnarinnar í þessit cfni,— þ’.ngmannsefni og almenningttr vildu fá ]>essttm umbótum fraim- gentrt, því var heitið og það var efnt. I>á finrnir höf. að því, að vér drógttm saman ályktunarorð hans í því, að Ný-lslendingum sé skip- að á bekk með Indíánum, með því að veittar eru $93,000 til vega- gjörðar. En hvað segir höf. ekki með greininni, er hann tekur upp : ‘‘í>að er sannarlega auðmýkjandi, að sjá og heyra, hvað Roblin og íleiri stjórnmálamenn bera litla virðing fyrir Ný-íslendingum. þeir skipa þeim á bekk með Indíánum. — — — Beita k’róka sína fyrir þámeð peningum og öðru fleirn”,. — þetta skildum vér svo að hér væri átt við $93,000, því um þau vair verið að ræða. Vilji nii höf. skilja það á annan veg, ]>á hlýtur aö vera átt hér viðatkvæða- maður, sem er svo i þeini ósjálfráðum afbrigðum og manndómslaus, að vcita atkvæöi Því uppteknu látæði, er gerir menn .! auðþekkilega eða affiktislega. . . , Á ]>að hefur verið minnst alloft vera nafngretndur, - það gæti hél. að framani hvorsn komið hafi sitt fyrir hrennivinsstaup, ætti að orðið honttm nokkur lækning pið ]>eirri meinseind, sem verst er alira nteina, eigin-irninni og j verið Stjórnarbótamáli voru á þingi 1901. Þykir því ekki hlýða, að rekja þær greinar enn á ný. .. . ■ , .... „ Því verður vitanlega ekki neitað, græðgtnm, er leggur mldi alls oe , , , , . .. K K að nokkuð var a tihaiinaskeiði v>ð- nám það, er Heimastjórnarmenn vcittu Valtýskunni á þessu þingi. En engu síður var það ljóst og er allra hluta undir tönn og tungu. Vtlji Árni ræða það mál meir, iná hann það. I'.n landsmálaræða onn, að viðnámið var þá veitt af verður það ekki — ekki einu sínni j vaskleika, ættjarðarást og hjartsýni “quasi-independence” ræða. Vér í»fut l>ar gætti fimlcika og marg- álítum sæmdar-mest, að hera þá! ra annara góðra híefileika af hálfu , ,, . , ^ , I pess manns, er til þess var kjonnn, detlu ut, þratta ekki um það efm að hafa Qrð fyrir Heimastjórnar- meira. Ekki þó vepna þess, að vér mönnum í neðri deild. En það var höfum ekki gögn í hendi til þess, en það getur oft verið bezt, að láta satt kyrt liggja, og mannúð- hlutverk H. II. því hann var fram- sögumaður minní hluta stjórnar- skrárnefndarinnar. Liðsafli Heimastjórnarmanna eftir legt í garð þeirra, er maður ber j kosningarnar 1900 var ekki mikili alls engan kala til Höf. talar um, að kaupa stjórn með atkvæðum, en það er speki, sem fáir skflja. Stjómin er mynd- ttð á atkvæðum almenningsins, og án þess atkvæði séu til er engin stjóra. Auðvitað ber höf. oss það á brýn, að vér séum fáfróðir og vitum litið nm stjórnmál. J>eftá k a u p, en það hugsuðum vér i kann satt að vera, enda erum vér ekki að höf. vildi bera Ný-lslend- | ekkf búnir að skrifa og tala jafn- ingum á brýn, að þeir seldu at- lenPi um þatt mál og höfundttr- hans Þeir voru f minni hluta, þá er á þing kom 1901. Og það var þeim enn tilfinnanlegra þá, vegna þess að það var eins og stefnuskrá þeirra værl annarsvegar ekki nægi- lega ákveðin í öðru en því, að verj- ast Yaltýskunni, þótt þeir hins veg- ar hefðu að undirstöðu stjórnarbót- arstcfnu Benedicts sýslumanns Sveinssonar í meginatriðunum. En tilfinnanlegast var þó Heimastjórn- armönnum, að þá skorti forystuna, er á þing kom. Enginn var foring- inn í liði þcirra, en ekki mátti án s vera. kvæði sín. En sé það þýðing þess- • inn- En þessa kæru skiljum vér | Eoringjahlutverkið lijá Heima- ara orða, þá suýzt auðmýktar(! )- j ekki í samhamdi við Gi.mli málin. stjórnarmönnum féll því H. H. í efnið við : ]>að er auðmýkjandi fyrir Ný-íslendinga, að sjá og heyra, hvaða kærur eru á þá Aö vér höfum haft ósæmileg orð skaut, eins og nokkuð sjálfkrafa, sakir almenns trausts, er flokkur- | í garð höf. í athugasemdum vor- | inn har til hans þegar í stað. ! um, könnumst vér ekki við, og H.H. varð þegar á fyrsta þingi bornar af mönnum utan kjördæm- j vísu,m, til athugasemdanna sjálfra. sfnu aðkvæðamikill. Hann beittist óskiftur fyrir ínálunum, lét ekki á j hlut sinn ganga eða flokks síns um „„{k; j,.. . , | " • - * j i»að, er liann taldi nytsamt og rétt 1 . ' ’ 1 ho£gvi hann aið brígsla tim fáfræði eða státa ai j að halda, mætti hann við ráöa. til þetrra, er hann ætlar að hl'fa. speki, þá höfum vér verið lausir Sýndu sig þegar í öndverðu hjá pá finnur hann að því, að vér við þá meðferð máia hingað til og j ll0uuln l>eir þingmanns liæfileikar teljum það s j á 1 f s t æ ð i, aðf ætlum oss að vera, enda ekki far- | er aJJa stund 8Íðan llafa 1>ótt ærið maður fylgi sannfæringu sinni ið istns. Er . þá höf. sæ.mrai, að j þðtt þa6 sé nú mjög ofarlega _ bifffrja skýring vora á þessu fell- baUgi, að ræða mál á þann veg, ctwiXi 1i o « c i...c 1.1, t 2___• 1__ stjórnmálum. jþað'er og hefir ver- menn, þó beint lægi við að bcnda ið sannfæring Sveins Thorvalds- á heimsku þeirra og framhleypni. , , , , merkjanlegir. Mælskan var þegar ut í flafnagiftir eða hrigsl á & takteinuin, rökfimin og vlðsýnin, framfarahugurinn og bjartsýnin. Og þó var það eins og bjartsýninn- ar gætti ávalt gcgnum allt hitt, þeirrar bjartsýni, er ætti sér að leiðarsteini trúna á þjóðþroska vorn, þann þjóðþroska, sem bæri í skauti sínu aukinn manndóm, auk- na mannúð, mentun og þjóðarhag- sttdd. Sé þess gætt, er nú var talið, og í annan stað þess, að maðurinn er höfðinglcgur og prúðmenni um allan þokka, samvinnuþýður og gjörðist í öndverðu tillagamikill og einbeittur, þá inundi það varla vekja ttndrun, þó flokksmönnum hans fynndist þegar á fyrsta þingi hans, scm hann væri kjörnastur þeirra manna til forystu og fyrir- svars. Það mundi þvert á móti hafa sýnst nokkuð óeðlilegt misgrip hefði annað orðið upp á teningn- um, eins og Ileimastjórnarflokkur- inn var skipaður. Um það ]>arf ekki að fara orðum, hversu II. H. tækist forystan á fyrsta ]>ingi sínu. Fyrir því eru orð mikils metinna manna, er aö málunum stóðu, að ]>að hafi þegar sýnt sig, að í honum væri efni í mikils nýtan foringja. Og niá geta þess, að sumir l>essara manna hafa aldrei staðið hans megin að stjórn- tnálum. Þessir sömti menn láta og það mælt, að sýnt hafi sig þá að þinglausnurn, að H. H. liafi átt meira ítak f hug flokksmanna sinna sem foringi, sakir prúðmennsku og ýtnsra yfirburða, en menn hafi búist við. Ekki hlýðir að rekja ltér, hversu til tækist um forystu Heimastjórn- arflokksins á þingi 1902. Það þing sat H. 11. ekki. Hins er aftur skylt að geta, að ekki sýndist hann þurfa að sækja með bón og blíðJátum, eða þá öðrum lakari meðölum, for- ingjahlutverkið í heridur flokks- manna sinna, l>á er liann átti aftur sæti á ]>ingi 1903. Það mun hafa verið líkara þvf, sern flokkurinn skipaðl sér ]>á um liann setn sjálf- kjörinn foringja. Svo væri flokkur inn orðinn reyndur í foringjaleys- inu frá fyrra þinginu. Á þessu ]>ingi N(1903) komu ekki síður fram þingmannshæfileikar H.H. en á ]>inginu 1901. Nú var stjórnarbótarstarf þings- ins bygt á ]>eim grundvelli, að vís væri f iiendi sú stjórnarskrárbreyt ing, sein færði inn í iandið æðstu uinboðsstjórnina, er vera skyldi á byrgingur gjörði sinna fyrir Alþingi \' bessit hlaut að leiða ]>ær lagsetn ingar, er veí þurfti t l að vanda, svo s'-'Ai uir úbyrgð ráðherra og lands- d°'n. Þessi tnál kooiu undir H. H og önnur fleiri, þau er mikils verð l'óttu, svo sem lagaskólamálið. I’ótti f'rammistaoa lians skÖrulég. <>g að þinglausnum voru ótvíræð inerki þess, ag Heimastjórnarflokk- 'irinn, scm nú var orðinn meiri hluti l>ingsins, skij>aði áér um ltann •sem foringja. Afleiðingin af því var sú. að H. H. tók við ráðherraskip- uninni 31. jan. 1904. Fyrir því inætti liann sem slíkur á þingi 1905, jafn- framt og hann fór með umboö kjós- cnda sinna. Nú er ekki af II. H. að segja tneð þingmannsumboð eitt saman fyr en á þingi 1909, cins og áður er talið. l’á er liann lét af völdum á ]>ví þingi, var svo langt komið störfum þess, aö allar nefndir voru löngu skipaðar. Þess vegna var það fátt, er sérstaklega kom til lians kasta |>á. Aftur er öðru máii að gegna um ]>ingíð 1911. Þá kom hinn mesti fjöldi mála til hans yfirsýnar, og |>ar með stjórnarskrármálið. Mátti ]>á sem fyr sjá hina miklu og góðu þingmanns liæfileika lians, enda vann hann mikið verk á því þingi. Oft hefur á því brytt í blöðum þeim, er andstæð hafa verið H. II. að liann væri ekki sparnaðarmaður á landsfé, og }>á hafa ]>au sömu málgögn frert honum það til lasts, að hann liti stundum ineira á vilja Dana en vilja vorn íslendinga, og fleira hefir verið til fært af því tagi. iSé nú þess gætt, hve vafalaus framfarahugur hans er og hve stór- tækar hann vill að framfarirnar verði hjá oss og skjótar, og enn- fremur þess, hve stórmiklu hann hefur hrundið til framfara, er sumt mætti nefna stórvirki, miðað við mannfjölda og annað, þá er varla allskostar rétt, að finna honum til foráttu gálausan ósparnað á landsfé. Þá er hitt, hve óeinarður og óein- beittur hann hafi átt að vera stund- um gagnvart Dönum. Sjálfsagt er þctta það cfni, cr lengi má brotum deiia. Reynslan hefur nú sýnt, að þeim tveini ráðlierrum vorum, öðr- um en honuin, er hafa átt að sækja málefni vor sum í hendur Dana, hefur orðið reipardrátturinn sá erf- iður, ef hann hefur ]>á ekki orðið ]>eiw> stundum nærri^ þvf ofraun. Mun þó cnginn hafa álitið rétt, að tclja Björn Jónsson Danasleikju, né að retla honum ella heigulshótt. En j varð honum ckki reipdrátturinn við 1 Dani fullþungur í sumu.? 1 sambandi við ]>ettíi mætti nefna I að nú fær II H. hörðustu ámæli hjá Dönum fyrir það. að hann iiafi í fánamálinu virt vilja vorn lslend- inga framar en viija. þeirra. — Er þetta þá einnig vottur þess, að hann virði framar vilja Dana en vilja voru íslendinga.? Hér mun nú vera runnin ræðan frá bingrnanninum yfir að ráðherr- anum. Og skal þá staðar neina um það efni, því ekki var ætlanin sú að fara yfir landamærin milíí þing- mannsins og ráðherrans. Iteynslan hefur sýnt, hve mismun- andi getur verið traust það, er þingmenn vinna sér innbyrðis í þinginu, ekki aðeins innan flokks síns, heldur og jafnvcl á suma lund utan flokks. Um suma þingmenn hefur því verið svo varið. að það var nærri því eins og sainflokksmenn þeirra hafi aldrei geta borið fullt traust til þeirra, þótt þeir annars i væru mikils nýtir ó ýmsan hátt, Og ]>ótt slíkir bingmenn næðu þvi, að vera metnir stundum mikils af sainflokksmönnum sfnum, sakir dugnaðar, ]>á hefur þó oft verið ; eins og þeir hafi ekki náð öðru eða meira en að vera lítilsvirtir og til fárra góðra liluta treyst af andstæð- ingum sfnum. Þessu til stuðnings tnadti jafnvel nefna þau bæmin, er I ekki yrðu taiiti tóm staðleysa. Aftur er því svo varið um suma j þingmenn, að þeir njóta óskoraðs ! trausts flokksmanna sinna, og eru j jafnframt því metnir og virtir af andstæðingum sínum. Þessu til sönnunar mætti nefna ]>au dæmi | frá. síðari þingunum, er vart yrði I móti mælt. Elnn þeirra manna, er undan- tekningalítið hefur altaf notið trausts sinna flokksmanna, er H. j H. Og hann er einnig einn þeirra manna, er langoftast hefur verið i virtur og metinu aö maklegleikum af andstæðingum sínum sem þing- maður, sakir yfirburða sinna yfir marga aðra þingmenn. Um þetta ber ]>aö óneitanlega j vott, sem nú verður talið, jafnframt <>g það benciir til ]>ess, hvert traust |sé borið til II. H. utan ]>ings og j hversu hann muni metinn og virtur , almennt fyrir þingstörfin. Það vnr eitt sirin á síðastliðnu sumri, að gamall ]>ingmaður, marg- reyndur og mikils metinri? scm ekki J ekki hefur verið flokksmaður H. H., varpaði fram þcssari spurningu í j lióp kunningja sinna: j “Hvaða þingmaður er í raun og i veru mest virður lijá landslýðnum? Kunningjunuin varð ekki all- skjótt um svar. Oamli l)ingmaður- inn svaraði þá sjálfur spurning unni svo: "Það er Hannes Hafstein, þráttr fyrir ailt og allt." Mundi nú ekki meiri hluti lands- lýðsins taka undir ]>etta með þing manninum ? RÓSTUR 1 EPIRUS A BALKAN- SKAGA. Epírus var nyrðsta hérað Grikk- J lands hins forna við Adriahaf og iijuggu þar Grlkkir. Þaðan var Pyrrlius konungur, sem eitt sinn var langt komipn að leggja undir sig Rómaveldi í ítalíu. Land það liggur saman við Albaníu, sem stór- veidin gjörðu að konungsríkl eftir ófriðinn seinasta. Og kusu svo Al- banar sér Þýskan mann, frænda Vilhjálms keisara fyrir kortung, og er Jiann nýtekinn við ríki. Albanar eru ákafiega herskáir, haröir og grimmir fjallabúar, og sitja aldrei á sórshöfði hver við i annan. Þeir eiga einlægt í lát- Jausum deiium og bardögum sín á íniili. Byssur bera þar konur sem karlar. Norðan af Albaníu tóku stórveld- in sneiðar og fengu Svartfellingum <>g Serbum, en með Albaníu létu |>eir svo fyígja norðurhlutann af Epírus, en Suðurhlutann fengu Grikkir. Grikkir vildu hafa Epírus alt en fengu ekki. Var þó þar fjöldi Grikkja búsettir og undu þeir illa við og hafa óspektir verið þar ein- lægt síðan, og eru einlægt að auk- ast. Fara Grikkir ]>ar um í flokk- uin og Epírusbúar með þeim brenna þorp og bæji og ræna, en reka fólk- ið burtu. Albanar fá ekki að gjört en Austurríki hefir reiðst og hótar illu. Fer það jafnan 111» að slíta sundur þjóðir af sama kynstofni með sömu tungu, siðum, sögu og venjuin, og skipa þeim undir aðrar þjóðir, sem þeim þá er í kala við og eru ekki komnir eins langt í ment- un og mannasiðum. En það á sér hér stað því að Albanar eru ment- Unar iltiir og Brlkkjum lakari, þó að iélegir séu þeir þarna nyrðra. Ðrykkjuskapur Breta. Eltir nýkomnum skýrslum liefir verið keypt og drukkið áfengi a Bretlandi íyrir 167,000,000 pund sterling árið sem leið. Er það sem næst 800 milíón dollars. Er það 30 milíón dollars meira cn ár- ið 1912. i pó er ekki svo á litið í ettskum blöðum, að drykkjuskapur sé að færast í vöxt, heldur stafi hækkuttin af aukinni, velmegun í landinu. Peningar sagðir að hafa verið meiri í veltu þar árið >.eut leið, en árið áður. E£ eftir maiui- talsskýrslum Bretlainds taldir eru frá unglingar innan 15 ára alclurs, verður brenniviusreikniniTurinn til jafnaðar 35 dollars á mann. Blað- ið Daily Mail segir, að óhtt sé að fullyrða, að verkamainna fjcl- skyldur eyði sem næst sjötta hluta inntekta' sinna í áfenga drykki á ári hverju.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.