Heimskringla


Heimskringla - 16.04.1914, Qupperneq 6

Heimskringla - 16.04.1914, Qupperneq 6
WINNfPEG. 16. APKÍL. 1914 ■ RIMSKIIMGCA I i M B U R SPÁNNÝR VÖRUFORÐI Vér afgreiöum yöur fljótt og greiölega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla viö oss. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2511 Henry Ave. East. Winnipeg íslands-fréttir. (Fralnhaid fj'á 3. bls.) — Guöui Jónsson, hreppstjóri í Réyðarfirði, lé/.t 3. þ. m., sjötug- ur að aldri. —i Bréf úr A .-Skaftaíellssýslu (Lóni), 20. febr. 1914 : “Veturinn befir hér um slóðir verið umhleyp- ingasatmi r, en frostlítill og haga- samur fram að' þorra, en þa skifti um og tók að snjóa, og er nú víðr ast haglaust um Lón og Álíta- fjörð, eins er sagt haglítið (sum- staðar) fyririr sunnan Hornafjarð- arfljót. En góðir hagar á tJtnesj- um. — Ileilbrigði almenh, slysa- laust og stórhappalaust. — Korn- birgðir miklar í Höfn, en steinolía þrotin, enda notkun hennar farið stórum í vöxt á síðustu árum”. i— (Austri). þorsteinn Erlíngsson er að búa undir prentun nákvæma 1 út- gáfu af sögu Höllu og Fjalla- Eyvindar. þeir dr. Jón þorkelsson og Hannes þorsteinsson aðstoða hann i því. — Gjaldkera embættið við Lands bankann er auglýst laust. XJm- sóknarfrestur til 30. apríl. Árslaun 2400 kr. og einn fimti prósent af öllum greiddum peningum og seðl- um við bankann, en þó skal upp- hæð sú, er gjaldkeri fær á þann hátt, ekki fara yfir 2600 kr. árl., svo launin ekki fari yfir 5000 kr. — Ástreir Blöndal, héraðslæknir á Eyrarbakka, hefir fengið lausn frá embætti vegna heilsubrests. — Árnesingar senda undirskrifta- áskorun til stjórnarráðsins um, að Konráði lækni Konráðssyni, sem nú þjónar embættinu, verði veitt það. — Jón Böðvarsson óðalsbóndi frá Dagverðarnesi í Rangárvalla- sýslu fanst druknaður í flæðar- máli skarnt frá Stokkseyri 13. þ. m. Haldið, að hann hafi ætlað að baiða sig, því á l>akkanuni voru föt hans samanbrotan. — þessir þingmenu teljast nú kosnir, með því enginn hefir boðið sig fratn gegn þeim : Sigurður E""en. fyrir Vestur-Skaftaíells- sýslu, síra Sigurður Gunnarsson fyrir Snæfellsnessýslu, Hákon Kristófersson fyrir Barðastrandar- sýslu, Skúli Thoroddsen fyrir Norðnr-ísafjarðarsýslu, Ólafur Bri- em og Jósef Björnsson fyrir Skaga fjarðarsýslu, Benedikt Sveinsson fyrir Norður-þingeyjarsýslu, þor- leiftir í Hólum fyrir Austur- Skaftafellssýslu. Sá, sem ætlaði að bjóða sig fram gegti honutn, var eigi nógu gamall. — Kristján Torfason, kaupmað- ur á Flateyri í Önundarfirði, hefir fundið upp ódýra aðíerð til þess að vinna áburð úr þara og þangi, og fengið einkaleyfi til 5 ára fyr’ir uppfyndingunni. Uppfynding jtessi þótti mikilsverð erlendis, og búist er við, að Kristján ef til vill fái einkaleyfi fyrir henni í fleiri lönd- um. — Árni kaupmaður Sigfússon í Vestmannaeyjum hefir fundið upp sérstaka vetlinga, einkar hentuga til að draga með lóðir og færi. — Fær ef til vill einkaleyfi á sölu þeirra. — Frá Sandi undir Jökli var hreppstjóri við fiskiveiðar skamt frá landi, kom þá að honum ensk- ur togari, stefndi beint á bát hreppstjóra, svo að liann varð að víkja sér undan, lét togairinn svo botnvörpu sína ganga yfir nokkuð af lóð hreppstjóra og sleit hana og íór svo sína leið. Nafn og tala skipsins sást, og hefir nú hrepp- stjóri sent stjórnarráðinu og sýslumanni kæru yfir skipið fyrir ólöglega veiði og veiðarfæraspjöll. — Góðfiski nýkomið á Eyrar- bakka og Stokkseyri. — Ingólfur fór nýlega með fóð- urkora tfl Eyrarbakka, en kom því eigi í land vegna storma, en nú er góð beit í Áraessýslu, svo menn kvíða eigi alment heyleysi. — Mikill stúdentafundur var á laugardaginn. Rætt var um kenn- ingarfrelsi presta. Varð þar hörð viðureign milli Jóns Helgasonar prófessors annarsvegar og Ástv. Gíslasonar og K. Zimsen hinsveg- ar. — Jón Helgason prófessor hefir ritað grein í Kaupmannahafnar- blaðið “Hovedstaden” um fána- miálið og samband íslendinga og Dana. Zahli yfirráðherra Dana hefir sent prófessornum eiginhand- arbréf og þakkað honum fyrir greinina. — Góðfiski er sagt um þessar mundir í Vestmannaeyjum og fieiri veiðistöðum sunnanlands. — Gufubátsfélag •Norðlendinga hélt aðalfund á laupardaginn. 1560 kr. arður hafði orðið á Jörundar- útgjörðinni síðastl. sumar. 5 pró- sent arð af hlutafénu var ákveðið að "”eiða hluthöfum sl. ár. — Eimskipafélagið íslenzka hefir samið um byggingu tveggja skipa í Danmörku. Suðurlandsskipið á að kosta 580 þús. og vera tilbúið 1. janúar 1915. N orðurlandsskipið á að kosta 500 þús. kr. og vera tilbúið 1. apríl s. á. — Landsstjórnin ltefir skipað Ol- geir Friðgeirsson frá Vopnafirði í stjórn Eimskipafélagsins, og jafn- framt veitt honum samgöngumála ráðunauts starfið. Oskilgetin börn. það hefir vakið nokkra eftirtekt og þótt tíðindi, að Noregs stjórn hefir lalgt fyrir stórþingið frum- varp til laga um aukinn rétt “ó- skilgetinna’’ baraa. Frumv. þetta skamitar þar nokkru stærra en þjóðfélagd og kyrkju hefir þótt hæfa hingaö til annarsstaðar i menmngarlöndunum. Aí því að mætir menn og mikilsráðandi tala nú svo mjög um, að löggjöf eigi að verða og hljóti að veröa sam- eiginleg öllum Norðurlöndum í ýtnsum greinum, svo sem mann- helgi, viðskiíti öll, refsing o.fl., og eru þegar komin í kring sum, svo sem farmanmalög, — þá er ekki ó- hugsandi, að ísland komi þar ein- hverntíma á eftir, og því ekki ó- fróðlegt fvrir okkur að sjá, hvað frændur okkar hugsa og hafast ?.ð í nágrenninu. * Frumvarp þetta mælir svo fyrtr, og er lýst yfir því berum orðum, að það sé meö öllum atkvæðum ríkisráðsins, — að öll börn skuli njóta jafnréttis, og sé þeim öllum heimilt, að bera naín föður eða móður, eftir því sem nánar cr íil- tekið. Uppeldi barnsins ber að miða við hag og stöðu föður þess, ef faðir er þar fremri «n móðir, ett við móður þess, ef liún stendur þar framar. Aftur gengur móðir fyrir föður að rétti til umönnunar og umráða yfir barni þeirra, fæddu utan hjóna'bands. Nú er barn fætt innan hjóna- balnds, og þar þá mælt svo fyrir, að móðirin sé skyld til innan 2. tveggja vikna, að skýra tilteknum emhættismanni frá barnsfaðerninu, og kveður 'þá embættismaður sá upp úrskurð um það, að þessi til- nefndi faðir skuli leggja fúlgu með því barni. Gangist þessi tilnefndi faðir v-ið barninu, eða lögsæki hann ekki móður þess áður tiltek- inn frestur sé liðinn, er hann lög- mætur faðir barnsins. Nú höfðar hann mál og dómandi telur hann réttan föður, fær hann dóm fyrir faðerainu. Meti dómandl svo, sem það eitt sé sannað, að hann g e t i v e r i ð faðir alð barninu, fær hann að eins svo skipaðan dóm, að hann sé skyldur til meðgjafar. þá er maður befir gengist við barni, eða honum hefir verið dæmt það, er það barn lögmætur erfingi hans og allra þeirra, sem hann á að taka arf eftir, eins og barnið væri “skilgetið”. Hafi móðir baras orðið þungiuð meðan hún var opinberlega trúlof- uð manni eða þau bjuggu saiman, er það barn ávalt borið til arfs eftir föðnr sinn. Trúlofun og frjáls sambúð skulu þar að öllu metin sem hjónaband. þrír af ráöherrunum, Castberg, Omholt og Urbve leggja það til, að öll börn skuli borlin til arfs, eins þar sem föðurnum er að eins dæmd meðgjafarskylda. Hinir ráðgjafarnir fimtn telja sig því og samþykka, en vilja þó ekki bera fralm tillögu í þá átt, af því svo erfitt sé að fullsanna faðernið og almenningsálitið sé skiít um þetta atriöi. Út af ákvörðunum um erfðarétt “óskilgetinna” baraa hefir frum- varpið ýtns fyrirmæli um það, hvernig annalð hjóna geti krafist fjárskifta, ef hinu fæðist barn ut- an hjónabands' eða það sannast að hitt hjónanna átti “óskilgetið” barn fyrir brúðka'Up þeirra, Nú bregzt barnsfaðir eða fram- fær'isskyldumaður konu, giftri eða ógiftri, og hún er févana sjálf, og getur hún þá fengið styrk af al- mannafé um 6 vikna skeið áður en hún elur barn sitt og 3 til 6 mán- uði á eftir, og er það, ekki sveitar- eða öreiga-styrkur. Auk þess, sem hér hefir stutt- lega verið drepið á, hefir frumv. fjölda ákvæða um skyldugreiðslu föður bæði til móður og barns. * Mörg útlend blöð telja stjórn og ínenningu Noregs þetta írumvarp mikitrn sóma, og að þar sé gjörð mannsleg tilraun til að afmá eitt hið blóðugasta og níðingslegasta ranglæti, sem liin ,svonefnda tnenn- ing hafi lögleitt og haldið dauða- haldi í, ogaríki og kyrkja. hafi verið jafn satntaka um að vernda eins og helgidóm, þó að ýmsar mann- úðarraddir hafi fyrr og síðar sýnt það ljóslega, hve grátleg grimd það var og ómannlegt, að ræ-na baraið ómálga og bjargairlaust beim rétti, sem náttúran sjáK gaf því, og spilla með því viljandi og vísvitandi æfi þess sjálfs, en gjör- eitra réttarmeðvitund þjóðanna og alla siðmenningu. Fréttabréf. FORT McMURRAY, ALTA. 25. marz 1914. Hr. ritstjóri Hkr. Kæri herfa! það eru rúm íjög- ur ár síðan við sáumst siðast, og hefir margt miisjafnt drifið á dag- ana á þeim tíma. Eg lifi ennþá i hjónabandi með litlu stúlkunni, sem þú gafst mig saman við 8. marz 1910, í skólahúsinu (Skálholt Hall) í Glenboro, Man., og kemur okkur fjarska vel saman. Við höf- umi eignast tvö börn, dreng og stúlku, köllum við stúlkuna Ionie Sophie, en drenginn Romeo Char- les. þannig hefir hjónabandið bless- ast og lífið orðið mér stórkostleg sælal. Eg hafði enga hugmynd um það, áður, að það, að bera moð í Iireiðrið til unganna, veitti manni gleði framyfir alt annað starf. — Konan mín er blómlegri en þegar við giftumst, og börnin fjörug til líkama og “sálar”, Eg hefi lifað nú fjóra vetnr í Ft. McMurray, og er þetta fyrsti veturinn, sem póstur hefir flutt okkur fréttaiblöð, þótt með slæm- um skilum hafi verið. Eg fékk eng- in Heimskringlujblöð fyr en með seinustu póstferð, og varð ég þá tneir en hissa, þá ég sá, að þú varst orðinn ritstjóri blaðsins. það gleður mig, og óska ég þér til lukku með þitt nýja starf. Verði það þér til margfalds heiðurs, er mín ósk. Járnbraut á að vera komin hiug- að innan tveggja ára. Land er hér í háu verði í hinu tilvonandi bæj- airstæði. Stórauðmenn frá Englandi, Bandaríkjunmn og víðar hafa komið hingað í vetur og skoöað olíu-sand-héraðið. þeir búast allir við, að koma aftur að surnri og bora í jarðveginn eftir auð. það er búist við, að land til heimilistöku verði opnað í vor, og eru nú nm 200 manns að biða þess í Edmonton. Svo er mikíl stæla iit atf, hver eigi þennan eða hinn skekilinn af landi með McMurray ánni, að ég tek stundum sex eiða 4 dag af þeim, er þykjast fyrstir hafa verið að byggja hreysi sín. Ég hefi verið settur “Commissioner to Admin- ister Oaths” í Fort McMurray. Böra okkar hjónanna eru þau fyrstu hvítu börn, sem fæðst hafa í Fort McMurray, en nú eru hing- að komnar 7 fjölskyldur, og trúist viö um 50 að sumri, strax og ísa lerysir af vötnnm. Vinsamlegast, C. Eymundson, D.O. Það er alveg víst að það borg- ar Big að ang- lýsa í Heim- skringht ! GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h. ÍZ Rouge Theatre II Pembina og Corydon. I AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS •Beztu myndir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. I l PERFECT eða Standard Reiðhjól eru gripir sem allir þurfa að fá sér fjrir gumarið. Því pá meiga menn vera viasir um að verða á undan þeim sem eru á öðrum hjólum. Einnig seljum viðhjól sem við höfum breytt svo á visindalegan hátt að þau eru eins góð og ný enn. eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. mmi BICYCLE WORKS 666 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. Matthewa, Eigandi Ljómandi áferð fyrir Báta of fyrir alla liti málningu Yatch Enamel ALLIR LITIR CJLÆ8ILEGIR OG KNDINGARGOÐIR fæsi hjá öllum leiðandi kaupmönnUn J. E. Stendahl. Nýtfzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328 Logan'ATe. Winnipeg St. PauliSecond Hand Cletbing - c.'“ík°’ Store Borgar hæsta verö fyrir gömal föt af un£- um og gðmlum. sömuleiðis loöröru. Oprö til kl, 10 4 kröldiu. H. ZONINFELD 355 Notre Dame Phone G. 8ft PAUL BJARNASON FASTEIONASALI SELUR ELDS LÍFS-OG SLYSA- ABYRGDIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. ™S D0MIN10N BANK Horni Notre Damo og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,0001X1 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nobkur banki hefir i borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska ad skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENISON, ráðsmaður. Plione (iaiTy 3 4 50 Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvtsiurlandinu. Sérhver manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir al> sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orfcin er 18 ára, hefir heimilis- rétt til fjórðungs úr ‘section' af óteknu stjórnarlandi í Manitobe, Saskatche- wan og Alberta. Umsœkjandinn vert5- ur sjálfur aÖ koma á landskrlfstofu stiórnarinnar ct5a undirskrifstofu í því hératSi. Samkvæmt umboöi o g metJ sérstökum skilyróum má fatSir, móöir, sonur, dóttir, brót5ur eöa systlr um- sækjandans swkja um landitS fyrir hans hönd á hvatSa skrifstofu sem er. Skyldur.—Sex mánatSa ábút5 á ári ogr ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilisréttarlandlnu, og: ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábút5ar- jört5 hans, et5a föt5ur, mót5ur, sonar, dóttur brótSur et5a systur hans. í vissum hérut5um hefur landnemnn, sem fullnwgt hefir landtöku skildum sínum, forkaupsrétt (pre-emption) aB sectionarf jórtSungi áfóstum vit5 laná sitt. Vert5 $3.00 ekran. Skyldar:— Verður að Nitja Cí mfinuöi af ftrl ft landinu í 3 ár frá því er heimilisréttar- landit5 var tekit5 (at5 þeim tíma met5- töldum, er til þess þarf atS ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 6® ekrur vert5ur at5 yrkja aukreitis. Landtökumat5ur, sem hefir þegar notat5 heimilisrétt sinn og getur ekkl nát5 forkaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum héruöum. Vert5 $3.00 ek- ran. Skylilur—Vert5it5 atS sitja 6 mán- ut5i á landinu á ári í 3 ár og rækta 50 reisa hús $300.00 virtSi. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Kaupið Heimskringlu 204 Sögusafn Heianskringlu J ó n o g Lá r a 206 | Sögusafn Heimskringlu Jón og Lára 207, ‘Já, mig langar mikig til aS tala við yöur svo j sem hálfa klukkustund’. ‘þaÖ er eimmtt hálf klukkustund þangalð til ég ! byrja á ntínum daglegu störfum’. I Og svo spuröi læknirinn : ‘Æ)tliÖ þér að leita ! ráða til mín?’ ‘Nei, það setn ég æ.tla að segja yður, snertir al- varlegt efni, sem hvorki kemur yður við sem lækni, ! né mér persónulega. J>ér þektuð Cbicots?’ Gerarð varð hrifmn og horfði fast á Eðvarð. ‘Já. Hvað er tun þau ? J>ektuð þér þau ? Eg j sá yður aldrei hér meðan hún var veik. Máske þér ‘ hafið þckt þau í Paris ?.’■ ) ‘Ned, ég ltefi aldrei séð frú Chicot nema á leik- I sviðinu. En ég hugsa allmákið um, að finna morð- ingja hennar, — ekki vegna min, heldur til þess að verada persónu, sem ég virði mikið. Hafið þér séð Jack Chicot síðan morðið var framið?’ ‘Nei, cf ég hefði —’ Gerarð læknir þagnaði skyndilegia og lauk ekki við setninguna. ‘Ef þér hefðuð séð hann, þá hefðuð þér afhent lögreglunni hann. Etluðuð þér ekki að segja það?’ ‘Eitthvað líkt því. Ég hefi ástæðu til að ætla, að hann hafi myrt hana, og þó er ástæðan bundin efa. Ef hann er morðinginn, því vakti hann þá alt fólkið í húsinu ? Hann gat gengið rólegur burt og morðið hefði ekki orðið uppvíst fyr en mörgum stundum síðar ?’ ‘Með því að vekja félkið í húsinu gaf hann á- stæðu til að ætla, að hann væri saklaus,, þó flótti hans neiti því’. ‘þetta er alt dularfult leyndarmár, sagði Ger- | arð. ‘Að eins leyndarmál fyrir þá, sem neita eðlilegri ! lausn gátunnar. Hann var maður, sem átti drykk- felda konu’. l‘Já, vesalingurinn. Hfenn fiefði getað látið hana drepa sig sjálfa með konjaksflöskunni. Lengi hefði hann ekki þurft að bíða eftir því’. ‘Maður, sem var jafn þjáður og hann hlaut að ör- vænta/. Setjulm svo, að ég geti sannað yður, að hann haíði fylstu ástæðu til að losna við Chicot?’ ‘Sannið þér það, að hann hafði ástæðu tik að frem ja glæp’. ‘Alítið þér,- að sú sönnun verði næg til að sak- feK a h an n ? ’ ‘Ég efast um það. Flótti hans og það, að ég fann rýting í farfaskrínunni hans, eru ginu sannanirn- ar, setn vekja grun um hann, en tæplega nógar til þess að fá hamn hengdan’. ‘Látum það svo vera. Eg er ekki áfram um, að fá hann hengdan, en rnér er ant um að frelsa þá konu, semi ég elskaðá’ eitt sinn, og nu er kona hans, frá hugarkvölum og ótímabærum dauða. Jack Chd- cot er sami rnaður og Jón Treverton, ■núverandi eig- andi að Mauor House, — en-til þess að geta sannað það, þarf ég að fá yður til að verða mér samferða þangað, til aið fullvissa yður um, að ég hefi rétt fyrir mér. Ferðin skal ekki kosta yðuriineitt’. ‘Ef eg a annað borð fer, ,kosta ég mig sjálfur’, svaraði Gerarð, ‘en til þess að. verða við bón vðar, þarf ég að þekkja allar kringumstæður’. Eðy-arð sagði honum söguna eins og hann þekti hana, án þess að nefna nokkurt nafn. ‘% viðurkenni, að málefnið lítur iUa út fyrir hann’, sagði .Gerarð, ‘en þó er eitt efasamt atriði í sögunni.^ þér segið, að Chicot hafi gengið að eiga unga stúlku í janúar, en áður en frú Chicot var myrt, til þess að tryggja sér arfinn. Hafi hann Vilj- að losna við konu sína til að ná í arfinn, hvers vegna deyddi hann þá ekki fyrri konu sína áður en hann giftist hinni síðari, í stað þess á eftir?’ ‘Hver getur þekt ástæður hans ? Ilann hefir má- ske hugsað, að hairn gæti keypt konu sína til þess að gefa sig lausan, en þegar hún hefir neitað því, var ekkert annað úrræði en að myrða hana’. ‘Ég skal verða yður samferða, mig langar til að sjá, hvernig þessu lykíar’, sagði Gerarð eftir nokkra umhugsuu. það var nú afráðið, aði þeir yrðu samferða til Devonshire strax eftir nýárið, og átti Gerarð að dvelja á prestssetrinu, sem vinur Eðvarðs. 29. KAPlTULI. Áður en jóKn voru enduð sagði læknirinn, að Jóu Treverton væri heilbrigður orðinn, og hæfur til að taka þátt 4 veiðiför, sem halda átti á nýársdag. það var í fyrsta sinni, að veiðiför átti sér stað á Manor House ijörðinnd síðan faðir Jasper Trevertons dó, sem var kappgjarn veiðimaður. Jasper var þar á móti engjinn íþróttamaður. En Jóu Treverton hinn vngri, sem elskaði hesta og hunda, eins og Englendingum er tamt, áleit að nú ætti að vera eins og í gamla dagal hjá hinum mikilhæfa afabróður sínum, sem alment var kallaður “hinn gamli Squire”. Hann hafði keypt nokkrá ak- hestaj og veiðihest ha'nda, sjáKum sér, en arabiskan hest og klephest handa konu sinni, og Lára' og hanu höfðu riðið margar mílur ,um heiðina á góðviðris- dögum haustsins, til þess að búa sig undir hinar fyr- irhuguðu veiðifairir 4 komandi ^etri, Láru þótti mjög vænt um sína liesta, en þrátt fyrir það, að hún var orðin vel æfð að sitja á hest- baki, vildi Jón, af varkárni, að hún fylgdist með þeim að eins nokkuð af veginum, og horfði svo á veiðiför- ina úr fjairlæ.gð. Celia reið hesti föður síns, sem var bæði stór og feitur, en mjög rólegur og fótviss. ‘Hvað er orðið af bróður þínum1?’ spurði Lára, þegar þær stóðu og bdðu eftir að sjá veiðiatburöina, Élg hefi ekki séð hann síðan í vbarnaveizlunnd’. ‘0, hefi ég ekki sagt þér það? Haun er í Lon- don til að gera samninga um leikrit, sem hann á að semja fyrir eitt af stóru leikhúsunum. Mamtna fékk bréf frá honum í dag, og haun kemur daginn á eftir morguudeginum. Með honum kemur kunningi hans frá London, sem ætlar að «dvelja nokkrai daga hjá okkur, ungur læknir, fríður sýnum, duglegur • og ó- giftur. Hvað segir þú um það, Lára?’ ‘Élg óska þér til hamingju, að hann er ógiftur,; þú verður að koma með hann til okkar’. ‘En Eðvarð skrifar, að hann verði ekki nerna tvo eða þrjá daga hjá okkur, Hann má ekki vanrækja störf sín. Keimur til þess, að anda að ser hreinu lofti’. ‘Hvað heitir hainn ?’ ‘það liefir Eðvarð ekki nefnt f bréfi sínu’.' ‘þarna kemur hr. Sampson’. Já, á hestinum, sem dregur vagn hans. Er það ekki undarlegt, Lára, að jafn mögur skepn-ai getur lif- að ?’ þetta var alt, sem Lára heyrði nm gestinn, sem var væntanlegur til prestssetursins. En CeKa var óróleg og hugsaði mikið um, hvernig gesturinn mundi vera. ‘Étli hann drekki te?’ hugsaði hún, þegar hún var að skreyta herbergi bróður síns, 'og ætli ég megi drekka te ásamt þeim'?,’

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.