Heimskringla


Heimskringla - 16.04.1914, Qupperneq 7

Heimskringla - 16.04.1914, Qupperneq 7
HEIMSKSINGLA WlNJiIPEG. IG. APRÍL. 1911 AUGLYSIST •0 undirnteður rill taka 40 hunda tíl féflura og hirðingar í aumar, $I.(X) fyrir hundian um mánuðinn. CHARLES HULLGRAN HECLA P.O. MAN. MARKET HOTEL 146 Princese St. A móti markaöunm P. O'CONNELL, elgaadl. WINNIPEG Baatn vlnföng vindlar og aöhiynning góö. Islensknr ▼eitingamaönr N. Halldórsson. leiObeinir lslendingnm. WELLINGTON BARBER SHOP nndir nýrri stjórn HArsknrönr 25c, Alt verk vandaö. skifta Islendinga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Vi«- Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Btmrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandinn Ttn Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar Qtstlng og f»0i: $1.00 á dag og þar yfir l.ennon A Hebb, Eigendnr. Vér höfum fnllar birgölr hreinnstn lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöulin nákvmmlega eftir Avlsan leeknisins. Vér sinnum utansveita pönnnum og seljum giftingaleyfí, Colcleugh & Co. Notre Darae Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 2690—2691. HERBERGI Bjðrt, rúmgóð, lægileg fást altaf með þvi að koma til vor City Rocming and Rental Bureau OfBce open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk. SHAW’S Stærsta og elzta brökaðra fata8ölubúðin 1 Vestur Canada. 47» Slotre llaine. Dominion Hotel 523 Main St. Bestu vln og vindlar. Gisting og fa*Ci$l,50 Máltlft ........... ,35 Mimi U 1131 B. B. HALIECBS5CN eigandi SELKIRK CENTRE 94 úrvals lóffir í miðjum bænum, boðnar í fyrsta skifti í dag $3.00 TIL $5.00 FETIÐ Þetta er ódýrasta og bezta lóða spildan (subdivision), sem eun hefir veriö boöin til kaups í Selkirk. Og þaö er fyrst í dag, aö þetta tækifæri býöst mönnum. Uppdrátturinn segir alla söguna. TAKII) EFTIR: — Lóöa spilda þessi er rétt í miöjum þéttbygöasta hluta bæjarins, nærri skóla, “business hluta og járnbrautarstöð, aöeins örstutt skerntiganga, hvert sem menn þurfa aö fara. Torrens Title. Falleg tré á hverri lóö. Ódýrustu og beztu lóðakaup í bænum, $3.00 til 5.00 fetið meö vægum borgunar skilmálum. KURT BIELSCH0WSKY 103 Farmers Building, Winnipeg Phone Main 2278 Eða hver landseljandi i Selkirk MANITOBA. Mjög vaxandi athygli «r þessu iylki nú veitt al ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- yrkju og innflutninpa deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar rikisins, Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áöur 6j tekin lönd meö fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, aö yfir-' buröir Manitoba eru einUegt aö n« víötackari viöurkenn, ingu. Hin ágætu lönd lylkisin*, óviöjafnanlegar járnbrauta* samgöngur, nálægÖ þess viö beztn markaöi, þess ágætu mentaskilyröi og lækkandf flutningskostnaöur — eru hin eölilegu aödráttaröfl, æm Ur* lega hvetja mikinn fjölda fólks til aÖ setjast aÖ hér f fylkinu ; ®g þegar fóIkiÖ sezt aö á búlöndum, þá aukast og þroskast aörir atvinnuj vegir í tilsvarandi blutföllum Skrifiö kunningjum yöar — segiö þeim aö taka sér bólfesta I Happasælu Manitoba. Skrifiö eftir frekari upplýsingum til a J08. BURKE, Industrial Bureau, Winnipeg, Manitoba. JA8. HARTNRT, 77 Tork Street, Tóronto, Ontario. J. F. TENNANT. Oretna, Maniloba. VT. H. ÚNSWORTH, Emerson, Manitoba; S. A BEDF0RD. Deputy Minnister of Agricullure, Winnipeg, Manitoba. ******«###**»««*****«« éHHééééééééééééftHj j* yiTUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-J göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 5 DREWRY’S REDWOOD LAGER þaö er léttur, freyöandi bjór, geröur tiajÖBga ár Malt og Hops, Biöjiö ctiö um haan, |E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG.j ********************** ********************** Tilboð um pcistflutning liOkuT5um tilboóum, um fluttning: á ?ésti, í þjónustu Hans Hátignar, um jögra ára tíma, sex sinnum á viku nsilli Oak Point og járnbrautarstöó- vanna, send til yfir Postmeistara riki- ains, veröur veitt móttaka upp aö há- «l«gi föstudagsins, 24. Apríl, 1914, í Ottawa. Samningur byrji samkvæmt ákvab- vm Yfir-Postmeistara. Prentaöar upplýsingar, samning- nnm vibvíkjandi og umsóknar miöa, m& yfirlíta og fá á posthúsinu á Oak Point og skrifstofu Postmála umsjón- arnaanns í Winnipeg. A. HIC KS t umboöi postmála umsjónarm. Skrifstofa Postmála umsjónarmanns Wlnnipeg, Man., 13. Marz, 1914. J.J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANSON & CO. Fasteignasalar V og peninga miðlar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. SN-min-M-triri-n-iiini-*- |:Sherwin - W7illiams:: ■ • • P AINT fyrir alskonar bÚBm&lningu. Prýðingar-tfmi nálgast nli. Dálftið af Sherwin-Williams hflsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan.*— B rókið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið iitarspjaldið,— í CAMER0N & CARSCADDEN $ QUALITY IJARDWARE Wynyard, - Sask. ■HH-I-I-H-I-I-I-I-I-I-I-I-H-H.it. Minningarorð. (Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót). STEFÁN BJÖRNSSON og SÆBJÖRN MAGNÚSSON. ÉH vil biðja Heimskringlu að fl.vtja áein orð um tvo gamla sveit- unga rnína, er bornir voru til mold- ar í Álptavatnsbygð á öndverðum þeflsum vetri. Þeir voru frændur og að kalla mátti úr sömu fjölskyldu. Nokkrir vinir þeirra hafa beðið mig að “segja heim” iátið þcirra (sbr. ummæli í Minningarorðum um Kr. J. 1 Ixigbergi. Stefán Björnsson var fæddur á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá 31. okt. 1861. Foreldrar hans voru Björn Björnssön, þá á Bóndastöð- um, í sambýli við föður sinn. En kona Björns og móðir Stefáns hét Björg Sigurðardóttir; var hún alsystir Stefáns hreppstjóra á Hall- geirsstöðum; voru þau af hinumal- kunna ættstofni, er kendur er við Jón vefara á Skjöldólfsstöðum. En ekki kann ég þá ætt að rekja, því ég er ekki ítölu ættfræðinga, þvf miður. Stefán Björnsson var tekinn til fósturs hjá Stefáni hreppstjóra, móðurbróður sínum, misseris gam- all, og var hjá honum þar til hann giftist 14. júlí 1888. Kona hans, nú eftirlifandi ekkja, er Guðríður Björnsdóttir Hanncssonar frá Hrrit- björgum. Yestan um haf fluttust þau hjónin sumarið 1889. Fluttu þau þegar er þau komu vestur til Álptavatnsbygðar, og voru fyrsta árið á vegum Jóns Sigurðssonar á Mary Hill. Síðan nam Stefán land að Mary Hill P.O. og bjó þar til hann lézt 1. des. 1S)13. Banamein hans var stuttur en kvalafullur innvortis sjúkdómur. Stefán sál. var dugnaðarmaður með afbrigðum, einn af þcssum góðu bændum, sem fórnaði öllum sínum tfma og kröftum heimili og ástvinum til heilla. Framkoma hans öll har vott um hyggindi og mann- úð, enda átti liaim sér samiienda konu, hæði að dugnaði og góðvild. Þau kornu hér vestur bláfátæk. En liegar hann lézt, voru þau f góð cfni komin, og höfðu við hlið sér gjörvuiegan og vel uppalinn bama- lióp. Einn af nágrönnuin hans fór þeim orðum um hann: "Hann var ætíð reiðubúinn, að gjöra greiða, hverjum, sein bágt átti, og þvf fljót- ar og betur, þegar eitthvað lá mik- ið á”. Konu og börnum og öllum vandamönnum var Stefán hinn á- stúðlegasti, og ekki sízt er mann- raunir, sjúkdómur eða elli sóttu að. Hjá lionum eyddi æfidögum sínum að mestu, hin síðustu ár, öldungurinn áttræði. tengdafaðir hans, Björn Hannesson. beygður af elli og nærri blindur, og liefir notið hjá honum og dóttur sinni ástúð- legrar umhyggju. Mér finst það inuni vera einn vissasti mælir mann kosta, þegar einhver sýnir gamal- mennuin ástúðlega umhyggju. Og sá heiður í fullum mæli ber Stefáni látnum. Einn af návinum þeirra tijónanna sagði um þetta efni: — Það var sár heimilissorg við jarð- arför Stefáns. Ekki sízt var átak- anlegt, að sjá öldunginn, tengda- föður hans, gráta eins og barn, — nærri blindan og beygðan af elli”. Skanit er að landi. Björn. þó kalt sé í síðustu kvíslinni, og "þeg- ar ég kem á lífsins land. þá ljær mér einhver sokka”, kvað glað- lynda skáldið okkar Austfirðinga. Börn þeirr Stefáns og Guðrfðar eru 6 að tölu, 4 synir og og 2 dætur. Björn, aðstoðarmaður á landskjala- skrifstofu stjórnarinnar í Manitoba, greindur og vinsæll efnismaður: Stefán Björgvin, námsmaður á Wes- ley College í Winnipeg; Guðni og Ingi Sigurjón, heima hjá móður sinni; Málfrfður Guðrún. hin mann vænlegasta, sem»dvclur hjá móður sinni; yngri dóttirin, Hansína Sig- rún, er lika hjá móður sinni, sem nú er að bregða búi og ílytja til Winnipeg, til þess að geta hlúð að öllum hópnum sínum. II. Sæbjiirn Magnússon var sonur Magnúsar Sæbjörnssonar, er drukn- aði á Vopnafirði árið 1900, þá til heirnilis á Hrafnabjörgum i Jökuls- lilfð: var hann sonur Sæhjarnar | bónda á Hrafnabjörgum f Hjalta- ( staða liingliá, bróður Mrs. Ingi- bjargar llallsson í Winnlpeg. En kona Magnúsar og móðir Sæbjörns er Oddný, systir Stefáns. sem um er ritað hér að framan. Árið eftir lát manns síns flutti Oddný hér vcstur, með þennan eina son, er þá var eftirlifandi af fjölskyldu henn- ar. Hún nam land í Álptavatns- bygð, og vann sér eignarrétt á því með styrk sonar síns og ættingja. Flutti síðan til Stefáns hróður síns og dvaldi þar nokkur ár. En er nú í Lundar bæ, því þar var bctra um í atvinnu fyrir hana. Sonur hennar i vann kaupavinnu á ýmsum stöð- i um, og kom sér hvervetna vel, var j vandaður og góður piltur, og móð- | ur sinni rækarsamur. Hann drukn- ! aði ofan um ís a Manitobavatni í j | nóvember sfðastliðnum, litlu áður | j en Stefán dó, móðurbróðir lians. j Oddný móðir hans stendur því ein uppi — ástvinirnir allir undir grænni torfu. En hún ber liarma sfna lietjulega, og á lfka að fagna vinsæid og virðing allra Jieirra, sem til hennar þekkja. Þetta er nú í fám orðum æfisag- an þeirra frændanna, uin afdvifin J þeirra og ávöxtinn af vcl unnu æfi- starfi. Ritstjóri Austra er vinsamlega beðinn að taka í blað sitt þessi minningarorð, og faira þau vinum og ættingjum hinna látnu heima á gamia landinu. | Skrifstofu tals.: Main 3745, Vörupöntunar tals.a Main 840Í P t National Supply Co., Ltd. » Verzla meU trtAvið, gluggakarma, hurðir, cista, KALK, SAND, STEIN, MÖL, ’HARDWALL* GIPS, og beztu tegund a! ‘PORTLAND' MtTRLlM (CEMENT). Skrifstofa og vörugeymsluhús á horninu á r ý McPHILLIPS OG NOTRE DAME STRÆTUM, Meó þvl að biðia w*fiulepa noi ‘T.L. ClííA R. þA ertu viss aö fA Affeetau viudil. T.L. (UXIOS M A IIR) Wenlern t'igar 1'Hchir.Y Thomas Lee, eieandi Winnnipeg BORGUN FYRIR BARNEIGN. í <George Bernard Shaw, hinn heims- j j frægi rithöfundur álftur að konur J j allar eigi heimting á góðri, áreiðan- j legri horgun fyrir livert barn, sem i ! þær eignast. Nýlega hélt hann j I ræðu í Fahián félaginu og sagði þar j S að ef liann væri kvennmaður, þál j myndi hann heimta tvö þúsund j j pund sterling, eða tfu þúsund doll- í ara fyrir Jiað að eignast krakka. | j Og hélt hann því sterklega fram, að j liver einasta móðir ætti alveg að afsegja að eignast krakka nema henni væri ríflcga borgað fyrir það. TVÆR MILLÍÓNIR TIL AÐ LEITA AÐ OLÍU í ALBERTA. Auðugt félag á Bretlandi hefir nú verið að semja við stjórnina í Ottawa um olíugröft í Norður-Al- berta eður Peace Biver dalnum. Segjast Englendingar vera fúsir til að leggja fram tvær millíónir dollara og meira í leitirnar til þess að vita vissu sína um olíuna. Eng- landi bróðliggur á henni handa skipum sínum, herskipuin og vörn- skipum. En öllum þykja mestu líkar til að þarna sé kanske meiri olía en nokkursstaðar annarsstaðar í heimi. Og enginn skyldi wtla að jafn fjárglöggir menn og Englend- ingar færu að kasta út 2 eða 3 mil- íónum rétt að gamni sfnu. I MflPI E 1 EflF WINE CO. Itd ’ p: (Thos. H. Lock, Manager) Þegar pér leitið eftir GÆÐUM f>á komið til vor, Vér ábyrgj- ► umst fljóta afgreiðslu Mail Orders i póst pöntunum) gefið sérstakt athygfi S7 og ábyrgjumst yö'ru vora að vera þá BESTU — Reynið oss eitt skifti og f>ér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum I 328 SMITH ST. WINNIPEC ^l'lioiie Iflnin 4 415ÍI P.ILRox U09Í Islenzka lyfjabúðin Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJ0LD Lyfjasórfræðinírs (Prescription Spec- ialist n hornina á WeHington oe Simcoe Warry 4368-85 ST. REGIS H0TEL Smith Street (nálægt Portage) Enropean Plan. Bnsiness manna mAltlðir frá kl. 12 til 2, 50c. Tgb Conrse Table De Hote dinner $1.00, roeö víni $1.25. Vér höf- um einnig borðsal þar sem hver einstaklin- gmr ber 6 siit eigiö borö. McCarrey & Lee Phone M, 5664 immmmmmi

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.