Heimskringla - 23.04.1914, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.04.1914, Blaðsíða 1
 eiFTINöALEVFIS-1 VEL GERBUR BRl.F 8ELD I LETUR GRÖFTUR Th. Johnson Watchmaker, Jeweler & Optician Allar viðfjeröii' tíjólt og vel af heudi leyst.ar 248 Main Street Phone Maln 6606 WINNIPBQ. MAN Fáið Bpplýsiagar um PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtídar höfuðbói héraðsina [HALLDORSON REALTY CO 710 .’flclntyre Bleck Phone Maln 2844 WINNIPBQ MAN XXVIII. AR. WINNIPEG, MANITOBA FIMTUDAGINNi 23. APRÍL 1914. Nr. 39 SIR RODMOND P. ROBLIN Ræða Sir R. P. Roblins í Neepawa 16. Apríl. Bindindislöggjöf fy lkisstjórn- arinnar. ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Brúkaðu Ogilvie’s Royal Household Flour AF I»V1 atS þatS er ágætt til allrar bökunar AF ÞVl aö þaö er alt jafngott og æfinlega áreiöanlegt. AF I»V1 aö úr því fæst meira brauö úr sekknum, en úr nokkru öbru mjöli. Bit$ þú kaupmanninn sem þú verslar viB um ROYAL HOUSEHOLD FLOUR. oQiviö fj The Ogilvie’s Flour Mills Co., Ltd. 18\ 1 Medicine Hat, Winnipeg, Fort William, Montreal « ■ « ■ "■ ■■ ■ > ----—* !|W X ■mAlhMSOms oGiiyife iiil |T ; l"l f RíBða þessi var tlutt í sam- aandi við útmefniRgargildi, sem Hon. J. H. Howden fylkislög- manui var haldið í Neepawa á « íúntudagskveldið var. Svarar r«fða þessi sem næst öllum þeim mörjju spurningum, sem spunnist hafa ú't af bindindismála-þrætu pólitisku flokkanna. Er hún eitt hið sanngjarnasta yiirlit yíir stefnu beggja flokkanna í þessu máli. ‘Birtnm vér h-aria því í heilu lagi ■einsog hún hefir komið út i ensku ’htöð.unum. Eftir nokkur inngangsorð, er að- allega hneiriast að útnefningu Hon. J. H. Howdens, fórust hon- Mm orð á þessa leið : -----— Herra íorseti! Nú i undanfarna tvo mánuði lieti eg verið fjarverandi (vestur í Cali- íorniu), og er mér svo sagt, að j mikið hafi verið áformað og marjrt gjört meðan. eg var burtu. Sú fregn liefir mér borist, að vinir mínir, láberalarnir liér í fylkinu, hafi kastað mér af baki sem for- ingja Conservatíva og i orði kveðnu gengið svo langt, að setja i minn stað leiðtojja siun, sem stjórnatrformann þessa fylkis, og tekið til sín myndugleika til æð segja fyrir um löggjöf fylkisins í framtíðinni. Má eg geta þess, að eg hefi ekki fylst miklum áhyggjum yfir þess- iim tíðindum,,— og hefi ekki jmkl- ar úhyggjur enn út af þeim, þvi i bjj ætía að geta þess, að eg álít það tæpast vera ábygyrjuefni, hvað áeir segja eða hafast að. Ee eet sagt það eitt, fólki til skýringar og vinum mínum og styrktarmönnum, að áður en þeir geta skipað það sæti, sem tnér hef- ir verið fengið af kjósendum mín- um, eftir hverjar almennar kosn- iripar, verður að halda almenna atkvæ-ðagreiðslu um það í fylkinu, n" er má bæta því við. að eftir núverandi löeum er kjörtími nu- vernndi þingmanna ekki iVtrunniun fyr en í ágúst 1915, svo að ef þingmenn sitja út sinn ákveðna tíma, er rúmt ár oe þrfr mánnðir til stefnu, þangað til þeim. gefst færi á, að leita almenns átits um það mál, oe auk heldur þá huesa ee þeir finni, afff þeir verð? einnie að leita mins samþykkis líka. — Qjálfur er eg ekki tnieð áhyggjur og álít að vinir minar ættu ekki að vera það heldur, þvi strax og til kosninga verður efnt, verður öllum það greinileg'u geíið tii kynna. Mér er sagt, að vinir mínir og samvefrkamienn í bindindismálum fvlkisins hafi kvatt til altnenns fundar og komið saman til að í- huga, á hvern hátt bezt mætti eíia hindindi, hófsemi og borgaralega skyldurækni liér í Manitoba. Og bvkir mér vænt um, sem bindind- ismanni, að finna, að áhugi er nógur fyrir jtví máli meðal fólks til þess að leggja fram fé og tíma til slíkra fundarhalda. Viuir vorir I.iberalar hafa einnig j lialdið allshet jarfund, fylkis-flokks- i þing, og er mér sagt, að þar hafi komið þúsund samau, — þeirva sterkustu, beztu og liefustu menti þeir sátu á ráðstefnu í tvo daga, eða lengur og stimdu sér stefnu- skrá, er þeir leggja nú fram íytii kjósendur fylkisins til staðfesting- ar og samþvkkis. Ilerra forseti, ég hefi lesið þessa stefnuskrá, — eg hefi lesið fundar- skýrslur þessar einsog þær hafa birst í fréttablaði þeirra, og ;neð tillilýðilegri hógværð og lítillæti, 'il eg geta þess, að oft hefir mdr hlotuast hrós og traustsyfirlýsiug- ar áður, frá vinum og stjómmála- mönnum, en enn sem kotnið vr allri minni þjónustu íyrir liið öp- inbera, liefir aldrei fyr né síðar verið gjörð skýlausari trausts- yfirlýsing á stefnu Conservativa, en með þessutn fundarsumþyktum Liberala. í vissum skilningi get eg ekki sagt, að mig furði neitt á þessu, vegna þess, að í sannleÍKa var ekki hægt fyrir þá að semja nokk- ura yfirlýsingu, er snert gæti dóm- greind og skynisemi kjósendar.na, nema með jæssu móti, að ÍYlgja minni forsjá og fyrirmadutn. Mér er óhætt að fullvrða, að ekkert Conservatíve félag jressa fvlkis. mér er sama, hvað snjall sá mað- ur væri, sem settur hefði veri.ð til þess, — hefði getað samið trausts- yfirlýsingu, er sæmt hefði mig meira hrósi, en þessi yfirlýsing flokksfundarins gjörir. (Framhald á 4. síðu) Irsku málin. Einsog sagt var frá liér i blað- ínu, þegar uppreistin varð í brezka hernum og flestir lierfor- ongjar sögðu af sér, heldur en að þurfa að taka jieim skipunum, að levgja til orustu móti Elster bú- um, — var hermálaráðgjafa Seely kent um, hvað óhönduglega hefði til tekist. Sagði hann þá af sér, og leit þá helzt svo út, sem til uppreis'tar tnundi leiða. iEsingar urðu miklar rneðal manna, og gengu sumir svo langt, að telja aflgjörða stjórnarbyltingu óhjá- kvæmilega. ]>á tók stjórnarformaðnr As- quith málin í sínar höndur, tók sjálfur að sér hermálaráðgjafa em- bættið, lagiöi niður þingmensku og gekk fyrir kjósendur sína í Fife- kjördaamiuu, að leita samþykkis j)oirra á þessum gjörðum sinum. Höfðu Unionistar í heitingum, að gjöra honum ervitt með kosningu, en það fór ait á annan veg. Er til þess kom, treystust þeir ekki, að setja neinn á móti honum, og var hann þvi kosinn gagnsóknar- laust. Við þann atburð sló vindi úr seglum æsiiigamanna. Fór fólk að átta sig á því, að ekki væri það þjóð og landi holt, ef lierinn kæmist upp með -það, að setja sig yfir þing og þ.jóð og láta sig engu skifta skipanir stjórnarinnar. Og að nauðsvn bæri til, að í hvað sem færi yrði‘ stjórnin að ráða. Carson hélt uppi stöðugum her- æfingum og lét í veðri vaka, að XJlster búar vrðu ekki sóttir heim. Eu fremur fór að draga úr áhuga, er málum var aftur komið í horf, og nú um páskaleytið var sagt, að ekki rækti helmingur manna æfingar, er áðtir höfðu sótt þær. þá kvisaðist líka, að ekki myndi jafn margir norður þar eins mót- fallnir heimastjórnarmálinu og lát- ið hefði verið. Eru nú helzt líkur til, að alt jafni sig friðsamlega og | ekki komi til upphlaupa. Mexikó., þar er nú farið að verða sögu- legt á síðustu tímum, og hefir þar gengið þó töluvert á nú lengi. En nú lítur svo helzt út, að í ófrið ætli að draga með Hucrta, ein- valdsherra Mexico, og Bandaríkj- unum. Hefir Wilson forseti lengi verið hægur aðgjörða, og beðið þess, að eitthvað, lagaðist þar syðra. Hefir ltann lilotið nóg á- mæli fyrir seinlæti sitt, í ýmsum blöðum, bæði Iiér í álfu og á Eng- landi. H(afa ýmsir vil.jað láta hann hlutast til um tnál þar syðra og brjóta niður uppreistina. Mest að þeim kolum hafa Bretar blásið bæði fyr og síðar. En ekkf varð það gjört án þess, að í blóðugan bardaga væri farið, og var Wilson ófús, að steypa Bandaríkjunum í stríð. í vetur hefir hann haft er- iudsreka sinu þar syðra, JónLind, og liefir hann setið í Vera Cruz, aðal hafnbæ Mexico. þar á höfn- inni hafa einnig legið nokkur her. skip Bandamanna, til þess að vernda þá Bandaríkjamenn, er búa þar í bænum. Flota þeim srtýrði Mayo aðmíráll. Nokkru norðar er bærinn Tampico, annair mesti hafnarbær á austurströ.nd Mexico. þar lágu nokkur skip Bandamanna, og fyrir þeim flota réð Baldger aðmíráll. þessi skip við Tampico voru höfð til þess, að halda friði við landomærin milli Texas og Mexico. Af innanríkis ófriðnum skiftu Banadamenn sér ekkert, en Wilson sat við sinn keip, að neita að við- urkenna nokkra löglega stjórn í landinu, fyrr en ófriði væri lokið, og óhlutdrægar kosningar gsetu farið fram. En svo kom atvik fyrir þann 10. þ. m., sem nú virðist ætla að leiða til opinbers ófriðar rnilli ríkjanna. Að morgni þess 10. fóru nokkrir Bandaríkjamenn á bát frá herskipunum úti á Tatnpico höfn- inni og réru í land. þeir voru ekki fyrr á land komnir, en þeir voru frripnir höndum og hneptir í hald. Badger aðmíráll sendi strax skeyti til Mexico horgar og heimt- aði af Huerta, að mennfrnir væru látnir lausir. -í) ötimir krnfan kom frá Washington. Var mönnunntn slept, en að.míráll Badger heimt- aði, að beðið væri gott fyrir gjör- ræði þetta, og að virkin við Tam- pico væri látin heilsa Bnndaríkja- flagginu með 21 hyssuskoti. En undan þvf færðist Huerta, og sendi Wilson forseti honum þá skipun, að ef hann ekki yrði búinn að láta sýna Bandaríkja flagginu þá sæmd, sem því bæri, fyrir að hafa óvirt það með handtöku skipsmanuanna, — fyrir hádegi á mánudaginn þann 20. þ. m., þá }frði höfnum öllum lokað. En frest þann lét Huerta líöa hjá, svo nú liafa foringjar sjóliðsins íengið þá skipun, að leggja strax suður. A þriðjudaginn lagði Wilson for- seti fyrir Congressið skipun um, að það legði svo fyrir, að öllum höfnum á Meorico yrði lokað fyrir öllum siglingum. Var samþykt gjörð þess efnis og er nú landið sett í herkví. Biiist er við, að í stríð fari nú á hverri stundu. Einsog við var að búast, gat fc-rseti Bandarikjanna ekki liöið það, að þessi Mexico skríll sýndi opinbera óvirðing Bandaríkja þjóð- inni, er verið hafði hlutlaus af málum þeirra þar syðra, en hafði skip sín þar einungis til að vernda líf og eignir borgara sinna og Evrópu þjóðainna. Enda mæl- a;t gjörðir hans vel fyrir. það sem mælir bezt með þeim h já Eng- lendingum og Frökkum, er það, að tími sé til kominn, að Banda- menn skerist í leikinn. Segja ensk blöð, að Englendingar eigi um $300,000,000 virði í eignum og lán- utn í Mexico, og staudi þeir sig illa við að tapa þessu fé, en nú si u þó nokkrar likur til, að til þess þurfi ekki að koma, ef Banda- menn taki landið. En dýr verður sá friður, því ekki kemst þar neitt skipulag á, fyrr en búið er að leggja alð velli báða flokka þar svðra, er nú berast á banaspjót- um. ¥ ¥ v Fréttir að sunnan í morgun (22. þ. m.) segja, að Bandamenn hafi tekið Vera Cruz herskildi á þriðjudagskveldið, en Mexicanar, undir forustu Maas hershöfðingja, hafi veitt harða mótstöðu niarga klukkutima. Af Banda- n önnum féllu fjórir og tuttugu síerousr, en sagt að fallið liafi og særst tnikið fleiri af Mexico mönn- um. Kringlur. “Nefndarálitið um rannsóknina í Grand Trunk járnbrautarmálinu vyar samið af tveimur mönnum,” segir Lögberg. “öðrum sem verið hefir í þjónustu Conservative flokks- ins, og alþektur flokksmaður, hinn sem verið hefir í þjónustu C. P. R. og altaf verið á móti G. T. félaginu.” Rýrir það nokkuð gildi nefndar álitsins.? * * * “Þú skalt ekki stela,” segja Moses- .r lög. Lögberg sem ekki hefir hing- að til elskað, “hærri kritik” telur boðorð þetta tírelt og vill ýngja þa'ð upp, í þarfir hinna “frjáls- lyndu” í Ottawa. “Þú skalt ekki stela, nema úr landssjóði f sam- handi við Grand Trunk.” Þaðan máttu taka $40,000,000 og heita sæmdar maður samt. * * * Nú er mikið talað um, “Alópata hindindi.” Það eru vínsölulög þeirra Norris og brennivíns stór- kaupmannanna. Brennivínið á ekki að vera látið úti í dropatali, heldur í potta og tunnutali. Þeir segja að þeir hlakki til þessarar réttarbótar Einar brúsi og Þórir þömb. * * * Lögberg er reitt við Roblin fyrir það að hann á að hafa sagt að vín- nautn sé eitt með öðru sem auð- kenni menn frá hinum lægri dýrum. Virkilcga! Eru dýrin lögst í drykk- juskap með þelm þarna norður á Lögbergi.? # * * Það er vondur kvilli að vera með kýli, einkum ef bað meinar manni að geta sezt. En verri kvilli er það þó, að vera með vatn á heilanum. * * * Enn er það óvfst hver í leikflokk Liberala fær “tyrkjann góða.” En sá á að fá hann sem hezt leikur “Hinn iðrandi ræningja.” Sagt að þeir sem tapa eigi að fá vindii. * * * Lögbcrg spyr að því hvcrnig á því standi að 1911 taldi Borden- stjórnin það óhjákvæmilegt að leggja $35,000,000 til herkostnaðar strax, en það hefir dregist til þessa og ekkcrt tjón orðið að? Ástæðan er ofur einföld og hana ætti Lögberg ag vita. Árið 1911 létu Liberalar all vígabarðalega og þóttust vera mannsterkir. Hélt stjórnin að nauðsynlegt gæti orðið að hafa eftirlit með þessum óaldarflokk. En svo reyndist þetta allt saman mikil- læti. Mannafli þeirra var enginn og síðan 1911 hefir altaf verið að smá draga af þeim, svo aldrei hefir þurft á neinni auka friðargæzlu að halda. Hefir það þvf ekki komið að sök þó ekki væri lagt fram aukafé þetta til herkostnaðar, árið 1911. tír Bænum Hr. Gísli kaupmaður Sigmunds- son, frá Hþausum, kom til hæjar- ins um helgina. Með honum komu að norðan Stefán Halldórsson og Jón Sigurðsson. Voru þeir í verzl- unarerindum. Samkoma Únitarasafnaðarins á sumardaginn fyrsta ætti að verða vel sótt. Sjá auglýsingu í þessu blaði. Kvenfélag Skjaldborgar safnaðar vonast til að fólk muni eftir sam- komu safnaðarins, í Skjaldborg, sumardagskveldið fyrsta, (23. þ. m.). Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakyrkjamni: Sumar í sál. — Allir vel- komnir. Thorst. Johnston, ffólin kennari hefir ákveðið að liafa skemtisam- komu (concert) með nemendum sín- um hér í bæ þann 30. þ. m. Sam- koman verður haldin í Good Templ- ara salnum og augiýst í næsta blaði Vér vildum minna fólk á sumar- mála samkomu Tjaldhúðarsafnaðar er auglýst var í síðasta blaði. Sam- koman verður haldin í nýju kyrkj- unni, Victor og Sargent, og hyrjar kl. 8., sumardagskveldið fyrsta, (23. þ. m.) þann 20. þ. m. urðu þau hjón, Mr. og Mrs. J. H. Johnson í Glen- wood, fyrir þeirri sorg, að missa úr skatrlatsveiki yngsta son sinn, fjórtán mánaða gamlan, Bárð að nafni, — föðurnafn Sigurðar Bárð- arsonar hómöopatha og Kristjáns sál. bróður hans, föður mrs þor- bjargar Johnson, móður barnsins. Gugmundur Norðmann frá Brú, var hér á ferð um helgina. Sagði hann að sáning væri nú rétt byrju# þar vestra, þeir fyrstu hefðu hyrjað um miðja vikuna. En vegna kuld- ans hvað hann ekki vera orðið plóg þýtt þar á ökrum. Snorri Sívertson er búið hefir lengi í Grafton, N. Dak. kom hér Við um helgina. Hefir hann nú verið árlangt vestur í Sask. skamt frá Saskatoon, þar sem hann hefir unnið hjá Norskum hjarðeiganda. Ætlaði hann sér að skjótast snögga ferð suður, en ekki gjörði hann þó ráð fyrir að tefja þar nieira en nokk- ra daga. Fer hann þá vestur aftur. Þessi Norðmaður er Snorri vinnur lijá bjó áður syðra, hjá Grafton, en nú hefir hann tvo afar stóra bú- garða vestra. Er annar 5 seetionir eða 3,200 ekrur að stærð. Býr liann þar sjálfur með fólki sínu. En hinn búgarðurinn er rúmar 11,500 ekrur Mest stundar hann skepnurækt er hefir verið lionum afar ábótasöm. Vér vildum vekja athygli fólk* að samkomu auglýsingu sainaðar- kv'enfélegviTtc í Fyrstu lút. kyrkj- unni. Samkoman verður á sumar- dagskveldiö fyrsta, og er tnikið til bennar vandalð. Mrs. Björn Sigurðsson, írá Hea- sel, N. Dak., kom hingað til bæj- ar tneð dreng á 13. ári, son Mr,- og Mrs. Tryggva Jónssonar, hjá' ILensel, til að leita honum lækn- inga. þaíu komu hingað fyrra þriðjudag. Drengurinu var skorina upp fyrra íimtudag við meinsemd í hálsi og nefi, og á laugardaginn aftur við kviðsliti. Drengnum hefir heilsast mæta vel og er nú á góð- uin batavegi. Engar nýungar að sunnan, en vorvinna byrjuð aÞ ment. Látinn sagði hún Eggert bónda Gunnlaugsson, við Akra, einn með, eldri landnemum þar. Lœtur hann eftir sig ekkju og 3 börn, öll full- tíða. E't'wert var ættaður úr Skagafirði. Miss Steinuun Stefánssou, kenn- ari við barnaskólann í Kildonan, hefir legið veik undanfarandi vik- ur. Er hún nú á góðum imtavegi, og hefir von um, að geta byrjað kenslu aftur innan skamms. FUGUNN MINN. Kom, litli fugl, með hljóminn heiða, bjarta. * ’ Kom heill og sæll, en lengi beið ég þín. Mér vaknar ljós í vetrarríku hjarta, er vorsins líf þú syngur inn til mín; 1F. Ti-ti-ti-ti. # Ti-ti-ti-ti. i * " Og ég vil með þér saman mega syngja þau sönnu ljóð, er veröld fegra, yngja. 1 myrkvastofu sat ég hás og hljóður— en hví að minnast þess, sem liðið er ?— Nú syngur þú mér söngva, fuglinn góður, og sál mín flýgur brautir vors með þér. Ti-ti-ti-ti. Ti-ti-ti-ti. Ég fleygi burtu föggum vetrar njólu, og frjáls og glaður líð mót degi’ og sólu. Þ.Þ.Þ. aimiiiiiitiimmnfflimimmnii mmtnmii i im iimuiiiiiMiiiimiwi u >tf tTttrr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.