Heimskringla - 11.06.1914, Blaðsíða 7
WINlíIPEG, 11. Jt'NÍ 1914
HEIMSKRINGLA
BIs. 7 '
FASTEIGNASALAR GISTIHÚS
THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 i I ST. REGIS HOTEL Smith Street (n&lægt Portage) Enropeftn Plan. Business manna móltlöir fró kl. 12 til 2, 50c. TeB Conrse Table De Hote dinner $1.00, roeö v»ni $1.25. Tér höf- nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber ó silt eigiö borö. McCARREY & LEE Fhone M, 5G64
J. J. BILDFELL FASTBIONASAU. Unfon Bank 5th Floor No. ð*v Belnr hús og 160ir, og annaö þar aö lót- andi. Utvegar peningalAn o. fl. Phone Mafn 2685
MARKET H0TEL 146 Princess St. 6 móti markaönum P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPBO Bertn vtnföng vindlar og aöhlynning góö. íslenzknr veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm.
S. A. SIGURDSON & CO. Hósom skift fyrir lönd og lönd fyrir hós. j LAn og eldsAbyrgÖ. Eoom : 208 Caeleton Bldg 8lmi Main 4463
W00DBINE H0TEL 466 MAIN ST. Slœista BiUiard Hall 1 NorBvastnrlandinn Tln Pool-bor«.—Alskonar vln og vindlar Qiatlng o* fæöl: $1.00 á dag og þar yfir JLennon A Hebb, Eigendnr.
PAUL BJERNAS0N FASTEIONASALl SELUR ELDS-LÍFS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK.
Skrifstofu sími M. 3364^ Heimilis s-ími G. 5094 H. J. EGGERTSON Peninga vlxlari, Fasteigna sali og EldsábyrgtSar agent. 204 McIXTTRE BLOCK, TVInnlpeg - Man. Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vln og vindlar, Gistingogfæíi$l,50 M<lB ,35 Mimi n 1151 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi
J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. t'SÞ Fasteignasalar Þ'>’ og peninga miíilar SUITE 1, ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. Þ0 KUNNINGI •em ert mikið að heiman frá konu ogbörnum getur veitt þér þá ánægju að gist.a á ^TRATHCONAH0TEL sem er líkara heimili en | gistihúsi. I Horninu á Main og Rupert St.l Fitch Broe., Eigendur 1
J. S. SVEINSS0N & C0. Selja lótiir i bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújartiir og Winnipeg lótSir. Phone Maln 2844 710 McINTTRE BLOCK, WINNIPEG
HITT OG ÞETTA
LÖGFRÆÐINGAR A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 815 Sherltrooke Street Phone Garry 2152
Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 807—908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG.
Phone Maln 3142
| Moier Hárskuríar skólinn « Nrraendum borcaÖ roit kaup meÖan B g þeir eru aÖ læra. Vér kennum rakara S S iÖn á fáum vikum Atvinna útvecuð S g að loknum lærdómi. með $15 til $«5 3 3 kaupiáviku. Komið oc fáið ókeypis g? S skcla skýrzlu. Skclinn er á borni S 1 King St. og Pacifis Avenue 1 i M0LER BARBER C0LLEGE 1 1
GRAHAM, HANNESSON AND McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin hvern föstu- dag frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h.
WELLINGTON BARBER SHOPj nndir nýrri stjórn Hórsknrönr 25c, Alt verk vandaö. Viö- skifta lsíendinga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave.
GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1516
Lærðu að Dansa
JOSEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Aritun: McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building, Winnjpcg. Phone Main 2671
hjá beztu Dans kennurura Winnipeg bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUM Fullkomið kenslu tímabil fyrir $2 50 Byrjar klukkán 8.15 á hverju kvöidi.
H. J. Palmason Chartered Accountant 807 - 809 S0MERSET BLDG. Phone Main 2736 /
1 F0RT R0UGE THEATRE | Pembina og Corydon. Ágætt Hreyfimyndahús |i Beztu myndir sýndar þar. I^^J. Jónasson, Eigandi |
Kvöld og dagskáll Manitoba School of Telegraphy 530 MAIN STREET, WINNIPEG McLean Ðlock I. INGALDSON, Elgrandl Komið eín nkrifiö eftlr nppljnlngnm
LÆKNAR DR.G. J. GÍSLAS0N Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Orand Fork», N.Da.1 Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÚMUM. A- 8AMT 1NNV0RT1S SJÖKDÓM- UM og UFP8KURÐI. —
HERBERGI Björt, rúmgóð, Þ®gúeg fást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 318 Mclntyre Blk
DR. R. L. HURST meölimnr konnnglega sknrölæknaráösins, ótskrifaönr af Jconunglega lœknaskólanum 1 London. Sérfrœöingur 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjókdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Building, Portage Ave. ( ga£nv- Eatons) Talslmi Main 814. Til viötals fró 10—12, 3—5, 7—9.
HITT OG ÞETTA
Vér hfifnno fnllar birírClr hreinnstn lyfja
og met'ala. KomiB meö lyfseÐIa yðar hin«-
aft vér perum meénlin nftkviemleíra eftir
ftvlsan latknisins. Vér sinnum ntansveita
pÖDUDum og seljnm giftingaleyfi.
COLCLEUGH & CO.
Notre Daroe Ave, A Sherbrooke St,
Phone Oarry 2690—2691.
Adams Bros.
Plumbing, Gas & Steam Fitting
Viðeerðun sérstakur
gaumur gefin.
588 SHERBROOKE STREET
cor. SargeDt
GISLI G00DMAN
TINSMIÐUR.
VEBKSTŒÐIj
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone . . Hefmills
Qarry 298S • • Garry 809
SHAW’S
Stsersta og elzta brúkaðra
fatasölubúðin í Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
RELIANCE CLEANING AND
PRESSING CO.
508 Xotre Dane Avenne
Vér hrcinsnm og pressnm klæönaö fyrir
50 cent
Einknnnarorð ; Treystiöoss
Klæéna&ir sóttir heim og skilað aftnr
Offlce Phone 3158
I. INGALDSON
193 Mighton Avenne
UmbofJsma'ður
Continental Llfe Inanrance
417 Mclntyre Block
WINNIPfiG
St. Paul Second Hand Clothing
Store
Borgar hæsta verÐ fyrir gðmnl föt af ung-
um og gömlum. KÖmuleiöis loðvöru. Opiö
til kl, 10 á kvöldin.
H. ZONINFELD
355 Notre Dame Phone G. 88
HcyrÖu landil
í>a<5 borgar sig fyrir J»ig að láta
HALLDÓR METHÚSALEMS
byggja pér hús
Phone Sher. 2C23
Lánstofnun fyrir bændur
í Bandaríkjunum eru menn að
biia til iagafrumvarp til lánstofn-
unar fyrir bændur. J>að er P. D.
Norton, þingmaður frá Norður-
Dakota i neðri málstofunni. sem
hefir lagt það fram. Ef að það geng-
ur í gegn, sem mikiar iíkur eru til,
Jiá mun hagur bænda stórum
batna, því þá geta þeir fengið ián
með stórum minni leigu, en hjá
bönkum eða lánfélögum nú sem
stendur.
Ef að frumvarpið gengur í gegn,
þá verður stofnuð aukadeild í ak-
uryrkjumála stjórnardeildinni, og
verður það starf hennar, að lána
peninga beint til bænda í hinum
ýmsu ríkjum, móti veði í landeign-
um þeirra. En ieigan, sem bóndinn
greiðir, á ekki að vera nema 4 pró-
sent, en borgast áreiðanlega á ári
hverju.
Lántakanda skal vera leyfilegt,
að borga alt lánið, eða part af því,
áður en 5 ár eru liðin. Og borgi
liann eitthvað af skuidinni, þá er
tekið fult tillit til þess með rent-
una. Hann þarf aidrei að borga
meiri rentur, en af því, sem hann
hefir að láni.
Sé lánið tekið til lengri tíma en í
fimm ár, svo sem tíu eða tuttugu ár,
þá er maðurinn skuldbundinri að
greiða afbcrrgun árlega. Fái maður-
inn að láni 2,000 doliara í tuttugu
ár, þá verður hann á degi þeim, er
hann borgar leiguna ár hvert, að
greiða ekki minna en 100 dollara í
afborgun, þangað til hann er bú-
inn að borga alt lánið upp. Og
verður formaður lánstofnunarinnar
að ráða upphæðinni, sem greidd
er til afborgunar, eða réttara, sam-
þykkja, hvað lántakandi greiði i að tryltir óaldarflokkar réðust inn
afborgun á ári hverju.
Deild þessi getur einnig
j i Eukien, sem var eitt af hinum kín-
veitt | versku rfkjuin eða skattiöndum.
“Farm Credit Associations.
bændum lán i félagi, þegar þcir ] Var það múgur manns, tryltur,
vilja siá sér saman í félag og fá lán- j grimmur og æðisgenginn. Kínverj-
aða peninga lijá deildinni móti j ar tóku á móti, en allur þorri kín-
veði í samanlögðum eignum þeirra | verskra karla féll í valinn, voru
strádrepnir niður. Og hinir fáu,
sem eftir lifðu, voru svo aðþi’engdir
að þeir réðu það af að gefast upp.
En eftir herlögum og venju í þá
daga þýddi það að þeir skyldu
drepnir niður, en konur allar tekn-
ar í þrældóm.
Þá reis þar upp kvenskörungur
einn, sem gjörðist foringi þeirra og
safnaði öllu kvenfólki saman í
flokka og fékk þeim vopn í hend-
ur, og voru það harðsnúnar sveit-
ir, þeirra skjaldmeyjanna. Lenti
þeim svo saman við óvinina í voða-
legri orustu. Bardaginn stóð frá
sólaruppkomu til sólseturs. En við
hvert áhlaup fjandmannanna urðu
konurnar harðari og harðari við-
fangs. Vígvöllurinn var iíkum
stráður, og sóttu skjaldmeyjarnar
svo hart fram, að hinir hrukku fyr-
ir, og gátu þær hrakið þá upp að
klettavegg miklum; þar börðust
Kvenfólkið í Kína.
Eyrir 10 árum síðan áttu konurn-
ar ilt í Kína; þær voru ákaflega fá-
kunnandi, voru undirokaðar og
fótum troðnar og oft barðar og
pindaðar af bændum sínum.
,I>á var fyrirkomulagið þannig, að
á hverju heimili réði fyrsta konan
sem algjör einvaldur yfir hinum
konunum, en þær voru stundum 3
eða 4, yfir tengdadætrunum, sínum
eigin dætrum og dætrum hinna, og
svo yfir ambáttum öllum.
En nú á seinni árum hafa dætur
heldri manna og þeirra, sem efnað-
ir voru, farið til Ameríku, og gengið
hér á kvennaskóla, og hafa orðið
þess vísari, að konur hvítra manna
hafa ineiri réttindi og meira frjáls-1 j^r' þangað”"t’i’l enginn óvinanna
ræði en konui í þeirra landi. I>ær , stóð uppi og enginn komst undan,
hafa breitt þessar nýju kenningar en )átið höfðu þær mesta fjölda
út f Kína eins og þær hafa getað,
og þetta hefir flogið sem eldur f
sinu út um alt landið. Og nú er
ckki talað þar um annað, en á-
stand og hag kvenna í Ameríku,
Evrópu, Indlandi og Tyrkiandi. —
hvar sem menn hitta hugsandi Kín-
verja, karla eða konur. Því að það
eru karlmennirnir í Kína, sem fult
eins mikið halda fram réttindum
kvenna þar, einsog kvenfólkið
sjálft.
Kínverskar konur vinna mikið
og vinna harða vinnu, einog marg-
ar systur þeirra í Ameríku. Þær
neinu verulegu skipulagi á þessa
verða að sjóða matinn fyrir alla úieyfingu kvenfólksins í Kína. Það
heimamenn á opnum eldstóm við
sprekoeld, og víða er eldstæðið fá-
einir múrsteinar, og gýs reykurinn I
upp í augu þeirra. Þær verða að j ®^ki vaxið, en verða lik-
taka vatnið úr brunninum eða
sækja það í ána eða iækinn. Yana-
lega er tjörn stór nokkuð nálægt
hverju húsaþorpi, og þangað fara
allar konurnar til að þvo föt sín.
En þó að þær liafi verið hörðu
beittar, þá hefir þó aldrei verið af
rieim heimtað, að vinna karlmanna
verk.
Þar er mikill flutningur á bát-
um upp og ofan árnar, og eru þá
konurnar jafnan með mönnum sín-
um, eða jafnvel öll familían á bátn-
um. Er þá oft ervitt mjög að fara
upp stríða strengi, eða liáifgjörða
fossa, og er báturinn teyindur með
landi fram. Er það oft svo þungt,
að litlu eða engu miðar. l>á draga
konurnar ekki af sér, en ýta svo
fast, að þær lcggjast nærri flatar,
eða þær ganga á taugarnar og
Þegar keisari Kínaveldis frétti
þetta, þá sen^i l*ftnn þeim eina
milíón ungra manna úr norður-
sveitum Kínaveldis. Skyldu þær
kjósa sér bændur af þeim, í stað
þeirra, sem fallið höfðu, því að nær
var manniaust þar eftir ófriðinn.
Auk þess gaf hann þeim leyfi til
þess, að bera til eilífrar tíðar í hári
sinu tvö sllfursverð og silfurspjót
og þann höfuðbúning hafa þær enn
þann dag í dag.
Ennþá liefir ekki verið komið
er reyndar til félag, sem myndað
hefir verið til þes að vinna á móti
því, að binda -fætur kvenna, svo
astir kartöflusnúðum, og hefir það
áunnið töluvert, en þó ekkert líkt
því, sem því herir orðið ágengt fé-
laginu, sem vinnur á móti ópíums-
nautn.
Menn hafa áður álitið, að Kín-
verjar séu seinir að taka við nýjum
hugmyndum, en það er alveg til-
hæfulaust. Það er einmitt þvert á
móti. þvf að þegar Kínverjar eru
sannfærðir um, að eitthvað nýtt,
sem þeir sjá eða heyra, sé til bata,
þá gleypa þeir við því. Og þeir,
sem segja hið gagnstæða, eru vana-
lega menn, sem hefir mistekist að
fleka ]iá og hafa þá að féþúfu.
Nú sem stcndur eru Kínverjar
sannfærðir um það, að konur allar
þar eigi að liafa sama rétt og í
Ameríku. ()g ef að konur i Banda-
ríkjunum vildu taka sig saman og
leggja fram alla sína krafta. En ald- {•''<>n<la nefnd kvenna inentaðra, ein-
rei hefi eg heyrt — segir höfundur HI }?■ l)an8að, þá myndu þær
greinar þessarar — nokkurri konu ge^a ^n,,t ákaflega mikið í þeim
skipað til þessa verks.
Á Canton fljótinu er mesti urm-
ull af fólki, tugir þúsunda, sem lif-
ir árið út á bátum á fljótinu. En
nú yfirgefa margir karlmenn konur
sínar og börn og fara í önnur lönd;
til Java, Perú eða Sundannna
(Straits Settleinents), til þess að
vinna sér inn peninga, og á meðan
verður konan hans að sjá fyrir bú-
inu og börnunum á litla hátmim.
Hún verður að róa frain og aftur
allan daginn, til þess að afla fæðu
lianda sér og þeim. En þetta gjöra
kínversku konurnar fúslega af
frjálsum vilja.
Sumstaðar úti f sveitunum
standa konurnar við þorpskvörn-
ina og mala kornið handa sér og
sínum á hverjum degi. Er þá
kvörnin í þorpunum vanalega sett
á bakstræti, þar sem ekki sézt til
hennar af aðalveginum. Ekki er
þeim gefið um, að ókunnugir menn
standi og glápi á þær. Og beri þá
að, einkum ef þeir eru með ljós-
myndavéi, þá flýja þær burtu eða
standa grafkyrrar, þangað til gest-
urinn er kominn á burtu. Á einum
stað rakst eg, segir söguliöfundur,
á konur tvær við kvörnina, og
voru þær að mala. En við komu
mína fóru hundar að gelta og urðu
menn mín varir í húsunum næstu.
Undir eins kom drengur einn
hlaupandi að kvörninni og fór að
mala, en konurnar fóru burtu. Yar
liað rétt einsog liann væri að sýna
að konurnar hefðu verið að hjálpa
sér, og liann skanimaðist sín fyrir,
að láta þær þræla svona, einkum
þegar aðrir sæu til.
Það er einsog Kínverjum sé það
meðfætt, að þykjast miklir af kon-
um sínum, — þcim öllum, að minsta
kosti, sem tilheyra þeirra eigin fjöi-
skyldu, og hafa fordómar og fyrir-
litning Asíu-þjóða á kvenmannin-
um aldrei getað brotið þær tilfinn-
ingar eða bælt þær niður. Og nú er
einsog virðingin sé að vakna hjá
karlmönnum þar fyrir kvenþjóð-
inni, líkt því er var í IJvrópu á
riddaratímanuin.
Hugrekki kínverskra kvenna, þeg-
ar háska ber að höndum, er ein-
stakt í sögu mannkynsins. Það er
sagt frá því í kínverskum sögum,
ínáluin á einum fjórum vikum.
KONURNAR í WINNIPEG TAKA
í TAUMANA.
Það er nýtt og þó heiðarlegt af
konum i Winnipeg, að fara að
reyna að taka kverkatökum á
blessuðum franska móðnum og bua
sér til sína eigin tizku. Það hefir
lengi verið sagt, að þær hlypi liver
eftir annari einsog sauðkindurnar.
En hérna var það f Winnipeg, að
Women’s Temperance Christian
ynion liélt fund í kyrkju hins lieil-
ága Stefáns og tók til umræðu
nýja móðinn, einkum hvað pilsin
blessuð snerti, þessi klofnu.
Þeim þykja þau eitthvað drengja-
leg, og bæði þetta og annað ekki
vel sæmandi heiðarlegum stúlkum.
A fundinuni heyrðust raddir, sem
vildu steypa móðnum af stóli og
taka upp skynsamara, nettlegra og
sæmilegra snið í Winnipeg á bún-
ingi kvenna. Það er fátt eins fagurt
og fríður og velvaxinn og tilgjörð
arlaus kvenmaður. Og sannarlega
ættu þær ekki að vera að sækja
fatasnið sitt í aðrar álfur heims.
Þær ættu að hafa fegurðartilfinn-
ingu til að vita, livað þeim sjálf-
um færi bezt, án þess að sækja það
til annara og kasta því svo aftur
eftir stuttan tíma, og sjá þá fyrst,
hvað Það hefir verið ljótt og leið-
inlegt, já, svo að þeim nú þætti
það óhæfa, að klæðast búningi
þcim, er þær liöfðu fyrir nokkrum
árum. — Þarna geta þær liaft völd-
in og ráðið, ef þær vilja, og þurfa
ekki neina aðra löggildingu en
sinn eigin vilja og fegurðartilfinn-
ingu, og náttúrlega budduna bónd-
ans eða sína eigin.
Bellinger er maður hraustur og
hugrakkur, og fær nú lof mikið, og
þykir vera fyrsti maðurinn, er
verulega hafi sýnt það, hvað gjöra
megi mcð fiugdreka í hernaði, og
hvílíkt feiknatjón megi vinna með
Þeim.
Funston, hershöfðingi Ameríku-
liðsins í Vera Cruz, var farinn að
heyra kvis um það, að Huerta lið-
ar ætluðu að reyna að ná aftur
Vera Cruz, og var Maas herforingi,
sem Bandamcnn ráku þaðan, fyrir
því liði. Fékk Funston vitneskju
um það, að þeir væru óðum að
flokkast saman, og sendi svo Bel-
linger herforingja af stað á flug-
dreka miklum upp til hæðanna og
fjailanna vestur af Vera Cruz. Þeg-
ar Bellinger kom þar upp eftir, eitt-
hvað 8 mílur frá Vera Cruz, sá
hann forverði Mexico lierliðsins hér
og hvar og aðalliðið nokkru fjær.
Fiaug hann svo um þar, hvern
hringlnn cftir annan, og yfir aðal-
stöðvar Alaas hershöfðingja. Sá
hann, að þar voru einar 10 þúsund-
ir manna, og dró hann upp myndir
af iandslaginu og herflokkunum,
sem þar voru. En einlægt dundi á
honum skothríðin. Og þegar hann
hélt áfram og sveif yfir einn flokk-
inn eftir annan, án þess að saka,
og kúlurnar þutu um hann, án
þess að gjöra lionum mein, þá kom
ótti yfir hermennina; sumir héldu,
að þarna væri illur andi kominn
að tortíma þeim; aðrir, dálítið vitr-
ari, að þá og þegar myndi hann
steypa yfir þá sprengikúlum og
tæta þá í sundur. Og hver fylkingin
eftir aðra tók til fótanna og lagði
á flótta; hlupu í felur út í skóg-
ana eða í klettagjú' og skurði. eða
hvar sem þeir héldu að þeir gætu
falist fyrir þessum ófögnuði.
Og þegar hann sá, livað hrædd-
ir þeir urðu, þá fór hann að leika
sér við þá, og steypti sér úr háa
lofti niður að þeim, hvað eftir ann-
að, en rann svo upp aftur. Þetta
þoldu þeir ekki og ætluðu alveg að
tryllast, köstuðu vopnunum og
hlupu sinn í hverja áttina alt sem
þeir gátu.
Þegar hann var eina mflu í lofti
uppi, liá var honum nokkurnveg-
inn óhætt, nema ef að slysaskot
hitti hann, en þegar hann rendi sér
ofan að þeim, þá fóru flest skotin
fyrir aftan hann.
Og þegar hann var eina mfíu eða
meira í lofti uppi, þá sá hann
margar míiur út frá sér á hvern veg
yfir héraðið, og allstaðar sá liann
herflokkana, suma á flóttanum, en
aðra að koma aftur.
Hann sá riddaraflokkana hér og
hvar á harða spretti að elta hann;
þeir liöfðu verið sendir einlægt í
áttina, sem hann flaug í Það og
það skiftið. En engin kúlnarina,
sem þeir sendu lionuin kom nokk-
ursstaðar nærri.
Og þegar hann sneri heim tilVera
Cruz aftur, eltu riddararnir liann
þangað til þeir þorðu ekki nær víg-
stöðvum Bandainanna; en einlægt
var hann svo hátt yfir riddurun-
uin og á undan þeim, að kúlurnar
náðu honurn rkki.
Iiefði hann haft flugdreka lier-
manna og annan mann, með nóg
af sprengikúlum, liá segir hann að
gjörsamlega liefði mátt eyileggja
þá,— strádrepa þá niður. Eru her-
drekar þessir hrynjaðir að neðan,
þar sem mennirnir .•*itja, og miklu
stærri en hinir, með miklu aflmeiri
vélar. Sex af þessum lierdrekum,
með 12 mönnum á, liefðu getað
eýilagt og rekið á fiótta alla þá
hermenn, sem Mexico búar hefðu
getað safnað saman.
TIU ÞÚSUNDIR FLÝJA FYRIR
EINUM.
Tíu þúsundir manna skutu á
Lieutenant Bellinger, er hann flaug
yfir höfðum Mexieo búa, hermanna
Huerta, um daginn, og kveðst hann
auðveldlega hafa getað sálgað stór-
um hópum af þeim, ef liann hefði
haft eitthvað af sprengitólum.
POINCAIRE ÞURFTI AÐ VINNA
SÉR INN 200,000 DOLLARA
TIL AÐ NA HENNI.
En Poincaire, núverandi forseti
Frakka, vissi að hún var þess fylli-
lega virði.
Frú Poincaire, kona forseta Frakk-
lands, er mjög mikils metin í París-
arborg og annarsstaðar á Frakk-
landi, og minnast Frakkar þess,
hvaða erviðleikar voru á því, að
þau næðu sainan.
Þegar Poineaire var ungur lög-
maður, bar lftið á honum. En þá
varð hann ástfanginn í liinni friðu
og töfrandi dóttur auðmanns eins.
En það vantaði samþykki foreldra
hennar Faðir hennar heimtaði, að
hann legði fram $200,000 ó giftingar-
degi þeirra. Hefði liá margur bláfó-
tækur maðurinn hætt við, en Poin-
eaire var ekki á þvf. Hann bað um
frest að safna fénu, — fimm ára
tíma. Og á þessum fimm árum
lagði liann svo mikla stund á at-
vinnu sína, að hann kom með pen-
ingana áður en tíininn var útrunn-
inn.
Frú Poiimairc er töfrandi, og iip-
ur og smekkleg í klæðaburði, sem
margar aðrar konur Frakka, og svo
er hún húsmóðir ágæt og lítur
prýðilega eftir Elysee-höllinni, sem
forsetinn hýr í, — rétt einsog það
væri hennar eigið hús.