Heimskringla - 09.07.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.07.1914, Blaðsíða 4
BJs. 4 HEIMSRRINGLA WINNIPEG, 9. JúLí 1914. Heimskringla (StofnaB 1886) Kemur út á hverjum fimtudegl. trtgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. VertS bla'ðslns í Canaða og Bandaríkjunum $2.00 um áritS (fyrirfram borgatS). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgatS). Allar borganir sendist ráðs- manni blatSsins. Póst eða banka ávísanir stýlist til The Viking Press, Ltd. Ritstjóri RÖGNV. PÉTURSSON Rát5smat5ur H. B. SKAPTASON Skrifstofa 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsími 0arry4110 Munið eftir þessu. Hvert at- kvæði sem greitt er með Roblin- stjórninni er greitt Manitoba í hag, Það er því ekki alveg sama hver við völdin situr, hvort það eru þeir sem verkinu eru vaxnir, eða þeir sem ekki kunna á því tök. Nú þegar vér athugum sögu Manitoba um síðastliðin 14 ár þá fáum vér ekki betur séð, þegar á alt er litið, en að núverandi stjórn hafi leyst köllun sína vel af hendi Það hefir verið framför í öllum greinum. Mentamálum, iðnaði, jarðyrkju, bygging ónumdra sveita vega gjörðum, samgöngumálum. Fjárhagnum hefir einnig farið fram. Er þá undan miklu að kvarta. ? Fyrir það sem vér höfum haft er í boði flokkur manna er gjarna vill taka við stjórn. Lofar hann ýmsu góðu, en eftir eru nú efndir og sumt er honum ómögulegt að gjöra. Fæst þessara manna er —með góðum skólum, góðum veg- um, hagsýnni fjármálastefnu, al- £unnugt ver^ þag sem stjórnin mennum framförum. Og hvert þarf að gjöra. Fjöldi þeirra ber s atkvæði sem greitt er með Sveini ekkert skynbragð á það. Ef væri Thorvaldssyni er greitt með Nýja skift um liti það helzt svo út, sem fslandi, þjóðflokki vorum og þjóð- arrjettindum. Kosningar. Þetta verður síðasta ávarpið sem Heimskringla flytur fyrir þess- ar kosningar. Um það að næsta blað kkemur út verður alit afstaðið og framtíðin stjórnarfarslega á- kveðin um næstkomandi 4 ár. Má mörgum virðast sem það sé ekki mikið alvöru efni og gjöri minst til hver við völdin sitji, allt gangi sína sömu leið eftir sem áður. Þetta er röng hugmynd. Auðvitað eru það margir sem skoða svo að allir viðburðir gjöri sig helzt sjálfir. Það gangi alt sína afmörkuðu Ieið hver sem sé við völdin, eða jafnvel þó enginn væri. Alveg einsog náttúran, þar sem skiftist á dagur og nótt, sól og regn, svo reki hver við- burður annan í þjóðfélaginu. En afskiftin í mannfélaginu eru ekki eins, alveg sömu föstu reglunum háð og í náttúrunnar ríki. Alt sem þar er gjört er samkvæmt afskiftum og fyrirskipunum mann- a sem við völdin sitja. f augum almenningsins sýnist sem flest gjör- viðvaningurinn, andstæðingar henn ist fyrirhafnarlaust, en það er af ar- Hversu vel °8 vandlega sem því menn grípa ekki inní gang hlut- anna og sjá ekki alla starfsmennina er hver hefir sinn afmælda verka- hring. Allur þessi mannfjöldi hver í sínu lagi verður að hafa nákvæma þekkingu hver á sínu starfi. Ef ef verkgefandi viki þeim mann inum úr þjónustu smni er verkið kynni vel, en tæki í staðinn við- vaning er ekkert kynni. Eæstir verkgefendur myndu gjöra slíkt, en væri það þá hyggilegt fyrir þjóðfélagið að gjora það.? Er það góð stefna og holt fyrir þjóð- félagið að ráðstafa svo starfsemi sinni, sem hver einstaklingur myndi fyrirdæma, væri hann að vinna fyr- ir sjálfan sig. ? Sé stjórninni vikið frá, eftir það sem hún hefir gjört, væri það nokkuð líkt og að reka þann þjón- inn sem gjört hefir skylduverk sitt bezt. Væri það ómakleg laun. Til þess mun heldur ekki koma, og er vonandi að íslendingar verði ekki fyrstir til þess. En undir at- kvæði þeirra kemur það næsta föstudag. Áður en þér greiðið það, hugsið yður vel um, hvort þér vilduð fyrir yðar eigin hag, ráða í stað verkmannsins sem verk sitt kann vel t>g allt leikur í hendi á, viðvaning sem ekkert kann og sem kostar yður ærið fé og tíma að segja til um það sem hann á að gjöra. ? En það er það sem þér eigið við yður sjálfa að kjósa er þér veljið á milli flokjcanna. Ann- arsvegar er hinn spaki og hagi þjónn—stjórmn, en hmsvegar Liberal flokkurinn vildi vinna Man- itoba, myndi hann fyrir vanþekk- ingu á deildum stjórnarráðsins bæði eyða miklu fé og tíma til emskis. Sumpart vegna honum óviðráðanlegra orsaka, burripart vegna kæruleysis, því fjöldi þeirra manna sem sækja um embætti þurfi annað en taka á móti laun- unum. Er þá ekki bezt sem er. ? Betra heilt en illa gróið. ? Betra að una því sem ér, en eiga um óvissu að sækja. eins eða tveggja eða fleiri missir halda það sé ekkert sem gjöra í við það, fer allt út um þúfur og kemst á ringulreið. Það þarf stöðugt eftirlit með öllum hinu margbrotnu deildum og verkum þess opinbera. Ef eftirlitinu er ábótavant ruglast starfsemin og skipanirnar koma hver á bága við aðra. Það þarf ákaflega ná- kvæmni með allar skriftir og skjalagjörð, sem sá er aldrei hefir við slíku snert hefir ekki til að bera. f einu orði sagt, það er mjög margbrotið og vandasamt verk sem stjórnin hefir af hendi að leysa, og þótt henni sé fundið margt til foráttu þá eru þeir sízt fáir um að gjöra betur sem hávær- astir eru um afglöp hennar.—Jafn- aðarlegast þeir sem mest finna að, bera minsta þekkmgu á því sem þeir setja mest út á.—Gifurlegar aðfinslur bera vott um vanhugsað mál. Sá sem hugsar málið vel sér einnig þá hliðina sem að vanda- seminni lítur. Er hann því hóg- værari í dómi. Sveinn Thorvaldson Einsog kunnugt er, sækja þrír um þingsæti i Gimli kjördæmi: Galizíu- maður að nafni Ferley, hr. Einar S. Jónasson og hr. Sveinn Thorvalds- son. Um fyrsta umsækjandann álitum vér, að ekki þurfi mikið að segja, þar sem íslendingar eiga hlut að máli, því næsta ólíklegt er að þeir taki hann fram yfir sína eigin menn. Ætti Gimli sveitin ekki sízt að muna sambúðina við Gallana, og hversu löndum vorum féll vel, að vera undir þá gefna, meðan ekki fékst skiftingin. En það er um ís- lendingana tvo, er helzt kynni að geta átt sér stað meiningamunur. En nú er því svo varið, að á flestra vitund mun sú tilfinning hvila, að Mr. Jónasson hafi ekki nóg fylgi til þess að geta náð kosn- ingu. Galizíu-maðurinn sækir sem Liberal. Tekur hann því frá honum öll þau atkvæði, er hann annars hefði hlotið meðal Galla. En án þeirra atkvæða getur hann ekki náð kosningu. Var það þvi nokkuð van- hugsað fyrir hans hönd, að halda áfram sókninni, og eiga ekki upp á meira traust að telja, en þá fáu ís- lendinga i kringum Gimli sem greiða honum atkvæði. En úr því, sem nú er komið, er fyrir Islendinga að gæta áð, hvernig sakir standa. Fari þeir að skifta atkvæðum sín- um milli þeirra Sveins og Einars, getur farið svo, að þeir tefli á tvær hættur með það, að missa kjördæmi sitt alveg í hendur Galizíu-manna, og fari svo, þá ná þeir því aldrei aftur. Væri þá sannarlega illa farið. Væri bygðin þá tii lítilla nota elzta íslendinga-bygðin i Manitoba, ef hún ætti eftir að verða eilíflega undirlögð suðræna þjóðflokkinum, sem forfeður vorir köljuðu “Hunskar þjóðir”. Til þess má ekki koma, og eina ráðið til að koma i veg fyrir það, er, að allir íslendingar sameini sig nú sem einn maður um . Svein Thorvaldsson. Þá og að eins með þvi móti eru þeir alveg vissir um úrslitin. Mega þeir og líka vel við það una. Sveinn á skilið eindregið fyjgi landa sinna þar neðra. Hann hefir ávalt komið svo fram, bæði í sveitamálum og viðskiftalifinu, að hann á traust þeirra skilið. Ekki hefir heldur fólk lians spilt ]>ar fyr- ir málstað, því leitun mun á valin- kunnari sæindarfólki en foreldrum hans. Hafa þau átt sinn góða þátt i, að gjöra bygðarlag sitt að sæmdar- sveit, og aldrei aftarlega staðið i starfsemi og mannúðarverkum. Sveinn hefir ávalt átt heima i Nýja íslandi. Hefir hann aldrei þaðan leitað og með ýmsum öðrum ávalt hvatt alla er^etjast hafa viljað að úti á landsbygð, að nema sér þar lanil og koma sér þar fyrir. Hefir hann sýnt að þar megi fullvel kom- ast af, ef stjórnsemi og hagsýni og elja er viðhöfð. Er hann nú orðinn svo kunnur, að þeir, sem að eins hafa heyrt Nýja íslands getið, kannast við hann sem fæsta, er þar búa. Væri því ekkert betur til fallið, en að hann væri kjörinn merkisberi svcitarinnar. Þó er ekki svo að skilja, að hann sé laus við alla öf- undarmenn. Vegna þess, að hann Jiefir komist vel áfrain, eru sumir honum gramir, og það jafnvel þeir, sem sízt skvlihi og eru honum vandabundnir, og hafa margan styrk frá honum þegið. En óiiklega telja þeir mörgum hughvarf. Mið- ur góðar hvatir eiga það ekki skil- ið, að verknaði þeirra sé léð fylgi og orðum þeii-ra áheyrn. Sameinið yður um Svein, Ný- íslendingar! Kjósið bezta manninú, og sjáið svo til, að bygð yðar sé ekki sú vansæmd unnin, fyrst ann- ars er kostur, að fulltrúa-vald henn- ar gangi í Jhendur útlendum þjóðum, sem aldrei hafa staðið þjóð vorri jafnfætis. Sameinið yður um hann og styrkið og eflið framtíð bygðar- lagsins, fylkisins og sannrar fram- farastjórnar! Ljáið engum fortöl- um áheyrn til hins gagnstæða, því þá hafið J>ér yfir engu að iðrast að afliðnum kosningadeginum! Hon. G. R. Coldwell. G. R. Coldwell, mentamálaráð- gjafi Manitoba, sækir í Brandon. — Þeir íslendingar, sem þar búa, verða vonandi ekki hjásetuliðar, er til kosningar hans kemur. Hafi nokkur komið svo fram, að hann eigi skilið liðveizlu, þá hefir Hon. Mr. Coldwell gjört það. Skólamáls- ‘stefna hans hér í fvlkinu hefir verið bæði hógvær, vitur og frjálsmann- leg. Hann hefi ávalt haldið því fram að öllu því fé, sem fylkið gæti spar- að, væri vel varið fyrir mentun og uppfræðslu fylkisbúa. Hann hefir barist á móti, með lipurð og kur- teisi, þeirri tilraun, að koma á um alt fylkið skyldu-skólanámi allra barna um ákveðinn tíma hvers árs; sem, ef komist hefði á, hefði verið litlu betra en fangavistarlög fyrir börnin . Hann hefir ávalt viljað létta þeim órétti sem á hefir hvílt sunium fylkisbúum, með þvi að svara út tvöföldum skatti til skóla- mála. Fyrir þetta hefir verið á hann ráðist, og reynt á ýmsan hátt, að vekja upp trúarofstæki gegn hon- um. Hefir hann verið 'talinn ka- þólskur samsærismaður gegn trú- frelsi manna hér i fylkinu, með fleiru. En áreiðanlegt er það, að strax og æsingar kosninganna eru um garð og menn fara rólega að í- huga gjörðir hans, og yfirvega mentamála-stefnu fylkisins, komast þeir að því að mætari mann fyrir þá stöðu hefir fylkið ekki völ á, og að stefna sú, sem hann hefir skapað i uppfræðslumálunúm, er bæði sann- gjörn og hagsýn, einsog nú er háttað i landinu Hann ætti þvi ekki einungis skilið fylgi allra góðra drengja, held ur verður það sem níest skylda hvers manns, að sjá um, að hann nái kosningu. Þótt breytingar séu gjörðar og hrært við ýmsum mólum, gjörir það kannske litið til. En við skólamálum fylkisins hefir enginn rétt til að grauta, og allra sízt til þess, að gjöra þau að ánauð og ó- frelsi, i stað menningar og þroska, einsog þau nú eru. Stefnuskrá liberala 1914. Fram á hvað er farið og að hverju hún er breytileg frá því sem er. Komist Liberalar nú til valda, þá skuldbinda þeir sig til þess: 1. Að hahla óskertum og með ó- breyttu fyrirkomulagi hinum opinberu alþýðuskólum, sam- kvæmt skólalögungm 1897. Þetta er nú gjört, og verður haldið áfram að gjöra. Enginn sncfill af sönnun er fyrir hinu gagnstæða. 2. Að láta það vera hina fyrstu skyldu stjórnarinnar að sja um, að öll börn í fylkinu fái tækifæri til að afla sér ment- unar. Þ.etta er nii verið að gjöra, einsog liver skynberandi borgari fylkisins vel veit og fyllilega, svo greiðlega og fljótt, sem mögulegt er að koma því við. 3. Að gjöra enskuna að skyldu- námsgrein i öllum opinberum skólunl. Ilún er það sannarlega nú, en vér höfum orðið að fara fram með stillipgu og þolinmæði Á mörgum heimilum þeirra, sem fæddir eru í öðrum löndum, er enskan ekki töl- uð. Og börnunum þarf að kenna að tala enskuna á þeirra eigin máli. 4. Að leiða í lög breytingar á hin- um núverandi skólalögum og koma á skólaskyldu, sem taki til greina persónulegan rétt og trúar-sannfæringu einstakling- anna, en leggja þó/ á herðar foreldrum og fjórráðamönnum barnanna skylduna, að sjá um, að börnin fái tilhlýðilega al- menna uppfræðingu, annað- hvort með því, að sækja liina opinberu skóla, eða í stað þeirra aðra skóla, sem foreldr- arnir kjósa, og veiti þeir hina sömu fullnægjandi fræðslu. Manitoba hefir nú þegar lög um börn þau, er svikjast undan að sækja skóla. Og eru það hin beztu lög af þeirri tegund í öllu Canada- veldi. Og fylkisstjórnin leggur fram allmikið fé til þess að fylgja þeim fram. 5. Að auka álirif sveitaskólanna með stórum meiri tillögum frá löggjafarvaldinu (ekki minna en 200 dollara á hvern kennara yfir árið á sveitaskólum) og með nákvæmara eftirliti og yfirskoðun. Upphæðir þær, sem nú eru veitt- ar sveitaskólum, sem vanaleg tillög, eru auknar. En hvað eftirlit og yfirskoðun snertir, þá má skýra það með eftir- fylgjandi atriðum: Árið 1899 voru starfandi kenriarar í fylkinu 1,313, en eftirlitsmenn 9, eða einn fyrir hverja 146 kennara. En árið 1913 voru kennarar 2,430, en eftirlits- menn (inspectors) 41, eða einn eft- irlitsmaður fyrir hverja 59 kenn- ara. 6 Að nema úr lögum Coldwell- breytingarnar. Coldwell-breytingarnar hafa ald- rei hið minsta komið í bága við eða hindrað skólafyrirkomulagið. Þær voru í lög teknar til þess, að gjöra skólanefndinni i Winnipeg mögulegt að taka að sér kaþólsku skólana og stýra þeim eftir lagagreininni ^um hina opinberu skóla. Andstæðing- arnir koma ekki með eina ein- ustu ástæðu fyrir þessu máli sinu. Vinbanns-málin. . 7. Að þessi fundur fordæmir með- ferð stjórnarinnar á öllum þeim málum, og sé hún gagnslaus, spilt og flokksdræg; að Roblin- stjórnin beri ábyrgðina og þvi ætti hún að útskúfast i hin yztu myrkur og fordæmast af öllum heiðarlegum mönnum. Að I.iberal flokkurinn sjái og skilji alla þá bölvun og sið- spillingu, sem víninu fylgir, og að hann fylgi bindindismönn- um að öllum málum, og skuld- bindi sig: 1) til áð afnema brennivíns- garðana með lögum og skjóta málum þeim undir atkvæði al- þýðu — referendum. 2) að endurbæta lögin um vin- söluleyfi, svo að vínsölum fækkí, og klúbbarnir hverfi, og vínið seljist ékki á þessum 3 dögum: jóladag, föstudaginr; langa og Jiakkardagínn; 3) að bæta lögin um héraðs- bann þannig, að hvert sveitar- félag fái vald til þess — a) að takmarka eður afneina vínsölu, af hvaða tegund sem er, og eins að stytta sölutímann; b) að engir aðrir en búsettir menn hafi þar um atkvæði; c) að eng- in vínsöluleyfi verði veitt þar, sem héraðsbann hefir verið veitt með lögum, en felt fyrir formgalla. Stefna andstæðinganna er sú, að leyfa bindindismönnum . að semja lögin til að loka brennivínsgarðan- um, og bera þau svo undir atkvæði fólksins. Undir hinni beinu löggjöf, sem þeir hafa lofað alþýðu, myndu bindindismennirnir gjöra ]>að, án ]>ess að bera það undir stjórnina.— Leikurinn er gjörður til þess, að ná atkvæðuin þeirra bindindismanna, sem eru Conscrvatívar. En undir beinni löggjöf gæti hrennivínsflokk- urinn líka krafist þess, hvað eftir annað, að afriema vínbannslögin, og gætu þannig eyðilagt alla bindind islöggjöf. En stefna stjórnarinnar er sú, að halda áfram undir héraðs- bannslögunum, eins fljótt og alþýða fæst til að leyfa það og koma á al- gjörðu vínbanni. — Þó að brenni- vínsgiirðum sé öllunl lokað, þá myndi það ekkki útrýma vininu. Það myndi verða selt i stórum slumpum, og reynslan hcfir sýnt, að ]>að er verra, en að selja það í smá- um skömtum á vissum stöðum. Og myndi það eyðileggja héraðíbannið og alt, sem þegar er búið að gjöra, að leggja það undir atkvæði allra fylkisbúa. Akuryrkjiimúl. 8. Að efla fræðslu í jarðyrkju með fyrirmyndarbúum og beinni tilsögn. Þetta er nú gjört af kappi og í stórum stíl. .. Lánstraust bxnda. 9. Að hjálpa með ráðum og pen- ingalegum framlögum til sam- vinnufélaga bænda til að kaupa og koma á markað öll- um bændavöruin tit hagnaðar fyrir bændurna. Stjórnin hefir nú mál þessi til meðferðar. Dugar ekki, að hlaupa að málum þessum í flaustri, því það gæti orðið þeim til stórskaða, sem hjálpa ætti og jafnvel eyðilagt láns- traust fylkisins. 10. Að koma nú þegar á fót opin- beru sláturhúsi. En stjórnin er þegar búin að sam- þvkkja það með atkvæðum, og var búin að þvi áður en stefnuskrá þessi kom í Ijós. Atkvxðisréttur kvenna. 11. Liberal flokkurinn vill veita konum atkvæðisrétt, svo fram- arlega, sem hans æski fulltíða kvenmenn og séu að tölu 15 prósent atkvæða þeirra, er greiild hafa verið i síðustut kosningum á undan. Mikill meirihluti kvenna í Mani- toba æskir ekki eftir atkvæðisrétti. Bein löggjöf. 12. Liberalar halda frain beinni löggjöf með initiative og refer- endum, og segja að það sé vilji. alþýðu og samkvæmt brezkum stjórnarfars hugmyndum. Bein löggjöf er ekki brezk; húu er ameríkönsk og sósíalistisk. Yrði til þess, að eyðileggja ábyrgðarfulla stjórn í fylkinu. Réttarfar. 13 Liberalar saka Roblin stjórnina um það, að nota lögin til að hjálpa sér í pólitiskum málum, að hún neiti að bæta lögin og hegna sekum i kosningum. Þeir lofa hátíðlega, að fram- fylgja lögunum með óhlut- drægni. Það hefir einlægt verið gjört und- ir núverandi stjórn. 14. Að bæta kosningalögin, svo að þeir fái hæfilega hegningu, sem rangt gjöra í kosningum, og gangur laganna verði einfald- ari og fljótari. , ' Hin nýju kosningalög, sem í gildi' gengu 1914, eru orðrétt eftir kosn- ingalögum Sir Wilfrids Laurier í Ot tawa, og sagði hann að það væru beztu kosningalögin, sem nokkru sinni hefðu verið innleidd í Can-:- Verkamannamáf. 15. Liberalar eru með lagabótum' að vernda verkámenn og bæta hag þeirra; að leggja við sekt-- ir, er verkalaun eru ekki greiddi í tima; 8 klukkustunda dag við alla stjórnarvinnu, og að skjót- lega sé greitt. úr kröfum öllum frá þeirra hendi. Fyrir löngu síðan var farið að gjöra þetta, og nú gjörir stjórnin það undir eins og þau mál koma fyrir. Gáðir vegir. 16. Liberal flokkurinn lofar að hjálpa sveitunum að byggja , góða vegi, og segir að sveita- ráðin skuli hafa umráð yfir öllu því fé, sem fylkið leggur fram. Lög stjórnarinnar um þjóðveg- ina, sem samþykt voru 1914, þóttu Liberölum svo góð, að þeir gátu ekkert að þeim fundið. Nú eru þau í fullu brúki. Og stjórnin heldur þvi fram, að það séu hin beztu lög um að bæta þjóðvegina, sem til eru í ’ nokkru ríki eða fylki á meginlandi þessu. Sveitirnar hafa þar öll ráðin; gefa út tilboð og gjþra samningana. Alt, sem stjórnin gjörir, er að leggja , til verkfræðingana og borga mikinn hluta kostnaðarins í peningum. Héraðsvald um skattatög. 17. Liberalar samþykkja á fundi- sínum, að koma á lögum um, að sveitir geti ráðið, hvernig skattskyldar eignir eru flokk- aðar. Sv'eitirnar hafa nú alt þetta vald; en enginn hefir skýrt, hvað þetta atriði stefnuskrárinnar á að þýða. 18. Liberal flokkurinn hefir á að- alfundi sínum skuldbundið sig til þess, að gjöra alt, sein mögu- I»gt er til þess undir eins að taka öll lönd fylkisins og auðs- uppsprettur allar frá Dominion stjórninni og leggja það undir Manitoba. Einsog andstæðingar vorir vita, hefir Roblin verið a<> vinna að þess- um málum, i sameiningu við stjórn- arformennina i Saskatchewan og Alberta. Hann hefir, einsog getið er á öðrum stað, nú þegar komist að fyrirtaksgóðum samningum við . Ottawa stjórnina; náð feykilegum landflákum og stórum upphæðum i . peningum og árlegu tillagi fylkinu til handa. En öllu þessú þverneitaði Laurier stjórnin. Stjórn sú fór svo með Manitoba, að Liberalar ættu að fyrirverða sig að ininnast nokk- uru sinni á það. Nú hefir Manitoba fult jafnrétti við hin önnur fylki og er það að þakka Sir Roblin og Sir Borden. Þessu jafnrétti neitaði Laurier, og eru þó Liberalar hér að styrkja hann alt hvað þeir geta. 1 hinum nýju löndum öllum, sem fengust frá Ottawa stjórninni, fær Manitoba fullan rétt til fossa og strengja, og afls þess alls, sem úr þeim má fá..Yar það eftir samningi , þeirra Roblins og Bordens.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.