Heimskringla - 10.09.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.09.1914, Blaðsíða 3
^INNIPEG, 10. SEPT. 1914. HSIHSKBIVaLÁ f’ !" I 1 Bi&a «£ Ferðalýsingar. (FrA sumrinu 1012) ll<--------------—------------------------ I. Til Boston. Nú á síSari árum hafa §1. AusturferSir. austurferSir færst í vöxt Framan af árum, eftir aS bygSir íslendinga hófust hér vestra, voru þeir fáir, er fluttu búferlum heim aftur, eSa fóru í kynnisför til Islands. Auk þess var þeim fáu, er heim komu, oftar óvinsamlega tekiS. Voru þeir taldir vesturfara "agentar ’ og aS eiga þaS eitt erindi heim, aS ginna fólk til vesturferSar. Á þessu er orSin mikil breyting. Fara nú fleiri og fleiri meS ári hverju heim. Er þeim flestum vel tekiS, enda er erindiS í alla staSi friSsamlegt: aS endurnýja fornan vinskap og miningar um landiS, eSa hitta ættingja og vini. Á þessu sumri (1912) var heimferSar- hópurinn stærstur viS þaS, sem veriS hefir síSan austurferSir byrjuSu, fullir fjórir tug- ir manna. Hafa margir þeirra, eftir hingaS- komuna, haft ýmislegt um þá ferS aS segja. Hefir sumum orSiS skrafdrjúgt um þaS, sem fyrir augun bar, eSa þá um kostnaSinn, hve hátt þeim hafi veriS settur greiSi, gisting, hestlán og fleira; og er þaS ómaklegt. ÞaS er stórt efunarmál, hvort á nokkru landi, jafnmikil fyrirhöfn og móttaka ferSamanna útheimtir þar, sé sett jafn ódýrt. Undan- tekningar geta veriS frá þessu, en vér urS- um þeirra ekki varir. En svo má aS mörgu finna, þegar um sagnir af ferSalagi er aS ræSa. Sínum aug- um lítur hver á silfriS. Yfirleitt eru ferSa- sögur fremur smekklítiS mál og tæplega hægt aS hafa þær öSruvísi. ÞaS er altaf veriS eS segja frá sjálfum sér, og þreytir þaS engu síSur þá, sem eiga aS semja, en hina, sem eiga aS hlýSa; og er þaS ekki fyrst til komiS nú. Er langt síSan menn fundu til þess. Því svo er sagt, aS fornmenn hafi mátt halda öllu sínu til skila, þegar þeir tók- ust þaS í fang, aS segja frá ferSum sínum og afrekum, og ekki hrokkiS til. Þess er getiS, aS Úlfur hinn úargi, hersir í Noregi, faSir Hallbjarnar hálftrölls, föSur Ketils hængs, hafi ort drápu á einni nóttu og sagt frá öllum þrekvirkjum sínum. “En hann var dauSur fyrir dag”, segir sagan. Meiri er þó hættan nú á dögum, aS mönnum verSi meinna viS lesturinn en samninginn. ASalhópur austurfara §2. Af staS frá lagSi af staS héSan Winnipeg. í byrjun Maí. Upphaf- lega var ráSgjört, aS allir yrSu samferSa og fólk úr bænum héldi hópinn, er austur ætlaSi. Þó gat þaS ekki orSiS. Sátum viS eftir þrjú, er hinir lögSu af staS, og urSum því aldrei samferSa, hvoruga leiSina, þeim, sem á undan fóru. — Þá töf bar okkur aS höndum, aS okkur varS seinna um kveSjur en hinum. ViS lögSum af staS héSan úr bæ þann 20. Maí. ÞaS var á mánudag, og var okkur spáS misjafnt um ferSina, aS leggja upp á þeim degi. Kom þaS þó ekki aS sök, nema ef því hefSi mátt kenna um, aS flutnings- lest, sem var á undan okkur á baautinni, fór út af sporinu, og var okkar lest tafin viS þaS rúma tólf klukkutíma. Þetta var vestanvert í Ontario. Ekki urSum viS fyrir öSrum farartálma. FerS héSan úr borg §3. Húsin á eySi- austur aS hafi er ekki mörkinni. viSburSarík. — Þeim, sem fer þá ferS í fimta skifti, finst fátt um alt, sem fyrir augu ber — nema vegalengdina. Hún er eilífSar- leiS. Þá er heldur ekki um náttúrufegurSina aS ræSa lengi vel; því einsog allir vita, ligg- ur helmingur leiSarinnar gegnum hálfgjörSa eySimörk, ef fariS er hér megin landamær- anna, en ekki austur Bandaríki. Allur aust- urhluti þessa fylkis og vesturhluti Ontario er ein grjóturS, vaxin skógi, er hér og hvar hefir brunniS, svo aS eftir standa svartir stofnar. Til og frá á þessu svæSi eru mýrar, keldudrög og smátjarnir. ÓvíSa sjást gras- flákar, heldur mosi og hrís, þar sem grjótiS liggur ekki alveg bert ofanjarSar. AS und- I anteknum fáeinum þorpum, er svæSi þetta mjög lítiS bygt. , Fram meS brautinni eru þó hús hér og hvar á strjálingi. I þeim búa þjónar járn- brautarfélagsins, er gæta eiga brautarinnar og viShalda henni. Menn þessir mega heita algjörlega útilokaSir frá heiminum; þótt þeir búi inni ( miSju landinu. ÓvíSast eru kofarnir stærri en svo, aS í þeim fái búiS tveir eSa þrír. Og einsog þeir eru litlir, svo eru þeir fátæklegir og hrörlegir. I enga þessa kofa eru tengdir talþræSir eSa fréttaþræSir, og skemst milli þeirra eru þetta 6—8 mílur. Vita nágrannar því ekk- ert, hvaS hjá hinum gjörist, nema þegar af hendingu fundum ber saman viS vinnu á daginn, þegar þeir fara um brautina, eSa þegar einhver þeirra flýr undan skógareldi í grend viS sig og leitar þá til hins næsta, sé þá kofi hans óbrunninn og fólk lifandi. Þessir menn vinna þarna áriS út og áriS inn. Fara altaf yfir sama spottann á braut- inni á hverjum degi, til þess aS huga aS trjá- böndunum; færa þau í lag, ef þau hafa eitt- hvaS úr lagi færst; huga aS naglahausunum, sem stálteinunum halda föstum, eSa hreinsa af brautinni aur og gijót, er oft fellur yfir hana eftir undangengin ofviSri og rigningar. Er æfi þeirra tilbreytingalaus. FámenniS er þeirra fylginautur, mest tveir eSa þrír sam- an. Svo er æfin út úr skilin frá öllu því, sem er aS gjörast út um heiminn, aS þótt þeir búi þarna miSja vega milli tveggja stærstu borganna í þessu landi, fá þeir ekki fréttir vikum saman af því, sem er aS gjörast alt í kringum þá. En fram meS veginum þekkja þeir hvern stein og hvert tré. Og vel má hiugsa, aS svo festi þeir vináttu viS trén, aS einhvern morg- un, eftir mikla óveSursnótt, er þeir fara þenna sama veg og eitt tréS hefir veriS felt um nóttina af eldingu, aS þeir sakni þess, einsog gamals vinar, sem nú væri dáinn. Trén eru einu lifandi verurnar, sem búa alt í kringum þá. Sjálfum er þeim útbygt úr mannfélaginu og þeir orSnir smáborgarar trjáfélagsins, sem á víSlendastar bygSir í þessari álfu. Alt svo tilbreytingarlaust, sem líf þessara manna er, þá er þó æfi konanna enn ein- stæSingslegri, sem heima búa. Þeir eru á ferS fram og aftur aS degin- um. Þeir sjá trén, sem eru lengra burtu, og ekki orSin eins sjónleiS og hin, sem næst standa kofunum, og eru altaf eins, og stynja altaf eins, undan veSrum og vindum. Og þótt þau tali ekki á tungu mannanna, held- ur meS þyti vindarins, sem ferSast utan úr eilífS, — þá eru þau þó hálf-mensk og mál- iS spakt og dularfult, því þaS er röddin ut- an úr geimnum. Út úr kofadyrunum sést skamt: Yfir járn- brautina og yfir runnann næsta, hinu megin. Sporin verSa, einsog nálarsporin, þétt hvert j viS annaS, aftur og fram um kofagólfiS, út aS viSarbuSlungnum, út í vatnsbóliS. Dagarnir allir tilbreytingarlaust tilbreyt- ingarleysi. VélahljóSiS aS morgni eSa kveldi myndi gjöra ofurlítinn dagamun, ef ekki heyrSist þaS alla daga jafnt og væri ávalt eins. Gestir engir; engar kyrkjuferSir; ekkert aS fara, enginn aS ræSa viS. Mannsröddin sjálf verSur aS lokum ókennileg. AS vísu kemur þangaS gamall maSur í skósíSum klæSum einu sinni á ári, aS bjóSa þjónustu sína og blessun Heilagrar MóSur, Kyrkjunnar. ÞaS er ljósberinn til þeirra, sem í myrkrunum sitja, og tjaldinu er lyft um stund og saldyrum mannheima upplok- iS til hálfs. — ÞaS þarf máske aS skíra eSa kasta vígSu vatni á gröfl En oft kemur hann of seint. HefSi hann komiS mánuSinum fyr, hefSi hann veriS beSinn aS skíra, en nú er þaS um seinan, og nú þarf þess ekki meS. — Drengurinn litli var orSinn nærri ársgamall. Haiyi gengur þá aS gröfinni undir trján- um, blessar yfir hana meS upplyftum hönd- um og nefnir nafniS, sem búiS var aS helga í huganum. Skírn og útför verSa samferSa, — helgunar-athafnir lífsins. Svo fer hann — meS bóndanum, er hann kemur heim frá vinnunni, til næsta húss, og yfir er fallin sama þögnin og áSur. Fáir veita fólki þessu eftirtekt, stím gjörst hefir útlagar, til þess samgöngurnar geti haldist greiSar og óslitnar um landiS. Enn færri þekkja æfi þess og baráttu. ÞaS gjörir engin stórvirki í heiminum; á engan þátt í stjórn landsins; veit naumast þegar ráSherraskifti verSa, því dagarnir til- kynna þaS ekki, hvorki aS morgni eSa kveldi dags. Þó eiga menn og konur starfa þess ósegjanlega mikiS aS þakka. Vegna þess, aS fólk þetta býr þarna í útlegSinni, fáum vér bréf vor, aS austan — heiman frá íslandi — meS skilum. Vegna þess aS fólk þetta þjónar sinni köllun meS trúmensku, fáum vér nauSsynjarnar, skrautiS, munaSar- varninginn, sem Evrópa býr til, fréttablöSin, símskeytin; og frá oss fáum vér sent til baka aftur afrakstur vinnu vorrar og afurSir jarSar. Á skömmum tíma getum vér ferSast fleiri þúsund mílur vegar, fram og aftur, jafn hættulaust og þó vér sætum heima hjá oss, vegna þess aS þessir menn eySa æfinni í aS fara fram og aftur um brautina og huga aS trjáböndum og nöglum. Hinn mikli gróSi járnbbrautafélaganna — þetta 40—100 prósent af hundraSi á öllu starfsfé — sprettur af þjónustu þessa fólks og þeirri afsölun, sem þaS gjörir viS lífiS. Væri þaS ofmikiS, aS elli þessa fólks, þeg- ar æfinni hallar og kraftarnir eru þrotnir.væri trygS meS örlitlum launum, örlítilli hlutdeild í gróSanum mikla? Vissulega ætti stjórnir landsins aS sjá um þaS, hugsar maSur, — stjórnirnar, sem aSstoSa járnbrautarherrana og sæma þá nafnbótum og auSi. Hví skyldi þær ekki líka vernda járnbrautaþjónana fyr- ir öreiga elli? Þegar eySimörk þessari §4. Austur-Canada. sleppir, fer landiS aS breytast, og þegar kom- iS er austur fyrir norSur-bugSu Efravatns, er maSur kominn út á grösugar sléttur og grænar engjar. Þar er mest af öllu landi kom- iS í rækt, vel hýst og mikiS þéttbýli. Eftir þaS liggur leiSin gegnum óslitinn aldingarS þaS sem eftir er til Montreal. Allstór þorp eru þar til og frá fram meS veginum. ÁSur en varir er ekiS inn í höfuSstaS landsins, Ottawa, þar sem nú býr einn kotbóndi Eng- lendinga, Hertoginn frá Connaught, bróSir JátvarSar heitins Bretakonungs. Svo er sagt, aS frá hvaSa hliS, sem horft er yfir borgina, sé Ottawa tíguleg og fögur. Hún stendur á ótal hæSum meS fram bökk- um Ottawa fljótsins. Mikill metnaSur er nú risinn meSal Kanadamanna, aS gjöra borg- ina sem prýSilegasta. Sú hugsun hefir glæSst mikiS á síSari tímum, meSal allra siSaSra þjóSa, aS gjöra höfuSstaS sinn sem fegurstan. Hafa Frakk- ar gengiS á undan í því efni. Sagt er um Parísarborg, aS hún sé fegurst borg í heimi og beri meS sanni nafniS “SkrúSgarSur” veraldar. Næst aS fegurS og prýSi er borg- in Washington, aS sögn, höfuSstaSur Banda- ríkjanna. Vel mætti una því, ef Ottawa gæti orSiS þriSja í röSinni, en ennþá mun þaS eiga nokkuS langt í land. Lestin tafSi í Ottawa tæpa klukkustund; var komiS þangaS skömmu fyrir dagrenn- ingu. Ekki var konungsbróSir kominn á fæt- ur. ÞaSan er þriggja stunda ferS til Mon- treal. Skiftum viS um lest viS Montreal Junction og stigum á lestina, er fór meS okkur suSur til Boston. DagleiS er á milli þessara borga og liggur leiSin yfir hiS fjöll- ótta en fagra og skrúSgræna Vermont ríki. Er þaS einn fegursti kaflinn á leiSinni aust- ur og mætir auganu endalaus tilbreyting þess lengra, sem suSur er haldiS eftir dölun- um. Boston er í fleira en § 5. Boston. einum skilningi eitthvert mesta menta- og höfS- ingjasetur þesarar álfu, og elzt borga í NorS- ur-Ameríku. Sem fræSisetur hefir hún boriS ægishjálm yfir alla aSra staSi hér megin hafs- ins í nærfelt 300 ár. Hvergi, meSal allra enskumælandi borga, er talaS meSal alls al- mennings jafn hreint og gott mál sem þar. Er þaS borgar siSur, aS vanda mál sitt sem bezt, svo út í frá er bærinn hafSur aS skopi fyrir þaS. Eru þaS einhverjar vanalegastar skrítlur blaSa hér í álfu, aS láta Boston-búa eiga tal viS einhverja vestanmenn og koma meS rígbundnar málfræSissetningar, er hinir botna alls ekkert í. Kemur þessi vöndun á máli meSfram til af því, aS tala fræSimanna er þar meiri, aS hlutföllum viS aSra, en í nokkurri annari borg í Ameríku. Þar eru prófessorar, meist- arar og doktorar á öSru hverju strái. Þar eru | alþýSuskólarnir einnav lengst á veg komnir, | og þar er vön,du3 sem mest má vera öll blaSa ritun; setur þar "Boston Transcript” öSrum rhaikiS aS keppa aS. Hefir þetta alt ekki svo litla þýSingu fyrir almenna fræSslu. Enda er öll fræSi, hvaSa nafni sem nefnist, þar mest í hávegum höfS. Þegar eitthvaS nýtt kemur upp, sem aS einhverju leyti ber bók- mentalegan eSa vísindalegan blæ, er þaS fyrst tekiS upp í Boston. Hefir þaS orSiS aS máltæki meSal Bandaríkjamanna, þegar einhver ný kenning kemur upp eSa vísinda- staShæfing: “Try it on the dog, take it to Boston” (Reyndu þaS á hundinum, farSu | meS þaS til Boston). Saki þessi kenning i ekki Boston, er hún talin meinlaus og öSr- um boSleg. ÁriS 1904—5, þegar hin mikla rann- sókn byijaSi í Bandaríkjunum gegn fjár-1 glæfra-braski ýmsra auSfélaga, er leiddi til J þess, aS mörgum þeirra var kollvarpaS, en | stjórnin tók í taumana og setti strangt eftir- lit meS hinum, sem eftir stóSu, var þaS maSur í Boston, sem hóf árásina á þessi fé- j lög, Thomas Lawson. En þaS einkennilega og fáheyrSa í sambandi viS þaS var, aS einmitt þessi sami maSur var viS ýmislegt þetta gróSabrask riSinn. HafSi hann sjálf- | ur orSiS ríkur á því braski, en áleit samt skyldu sína aS benda almenningi á, hvaS fram væri aS fara og vara hann viS því. | HafSi slíkt aldrei heyrst fyr í nokkru landi, og var Lawson harSlega mótmælt fyrir fram- komu hans af sumum auSmönnunum. En { ritgjörSir hans voru ómótmælanlegar. Hann J hafSi persónuleg kynni af öllu, sem hann { _ sagSi frá, og tímaritiS, sem flutti þessar rit- j gjörSir hans, “Everybody’s Magazine”, varS eitt hiS útbreiddasta um tíma. Allir lásu þaS og þjóSin stóS upp sem einn maSur og heimtaSi aS þing og þjóS hefti þessar fjár-j glæfra-brellur, og aS eftirlit væri haft meS hegSun manna í viSskiftum og verzlun, — [ engu síSur en í öSrum efnum. Var þaS byrj- j unin aS hinni miklu breytingu, er í seinni tíS hefir komiS yfir alt viSskiftalíf Banda- ríkjanna. Boston hefir ávalt veriS aSalsetur allra j frelsishreyfinga í þessari álfu. Þar mynduS- ust fyrstu samtökin meSal Nýlendumanna gegn yfirgangi Breta, er enti aS lokum meS j frelsi Nýlendanna og myndun Bandaríkj- anna í lok 1 8. aldar. í grend viS bæinn var fyrsta orustan háS, milli bænda, er heima áttu vestan viS bæinn, og brezku hersveit anna,, er sátu í Boston. HöfSu Nýlendumenn herforSabúr í smábæjunum Lexington og Concord. Komust Bretar aS því og sendu herdeildir vestur þangaS, til aS eySileggja þenna skotfæraforSa. Bændur komust á snoSir um þaS og höfSu liSdrátt um nótt- ina fyrir 18. apríl 1 775. Fyrir hópnum var j bóndi, er Parker hét,— afi Theodore’s Par- J kers, Únítaraprestsins fræga. Fylktu bænd-! ur fram meS veginum og gaf Parker þessa skipun: “ByrjiS ekki ófriSinn; skjótiS ekki nema á ySur sé skotiS; en vilji þeir fara í stríS, þá látum þaS byrja hér”. Snemma um morguninn fór brezka herdeildin fram hjá. Bændur stóSu dreift út meS vegin- um. Hermenn fóru leiSar sinnar og eyddu vopnaforSa Nýlendumanna. Á baka-leiS urSu þeir bænda varir fram meS veginum. J KölluSu þeir til þeirra meS hæSnisorSum, i og nefndu þá drottinssvikara og sendu þeim nokkur skot. Eggjanir þurfti ekki meiri. Tóku bændur á móti og héldu uppi kúlna- hríSinni þaS sem eftir var vegarins til Bos- ton, og komust aSeins fáir af hermönnum ] lífs til baka. Þetta var fyrsta orusta FrelsisstríSsins. Hafa Bandaríkjaskáldin minst hennar í ljóS- j um og komist þannig aS orSi, aS þá hafi J variS skotiS því skoti, er heyrSist í kringum j hnöttinn. Hefir bærinn Concord veriS síS- an frægur í sögu Ameríku; en þó ekki síSur fyrir þaS, aS þar bjó lengst æfinnar skáld- iS og heimspekingurinn góSkunni, Ralph! Waldo Emerson. Einsog gefur aS skilja, eru margir sögu- staSir merkir og frægir í Boston. Þar eru fæSingarstaSir margra helztu skál'da og rit- höfunda þessarar álfu. og þar standa enn hús þeirra Lowells og Longfellows. Vestan- vert í bænum Cambridge stendur Álmurinn mikli, þa. sem Washington tók viS yfir- foringja embætti viS nýlenduherinn nóttina 3. júlí 1 775. Er Álmurinn orSinn gamall og víSa sprunginn. En yngdur hefir hann veriS upp og víSa veriS gróSursettir angar af hon- um út um öll Bandaríki. (Frambald). Sandy Bar. Það var seint á sumarkveldi, sundrað loft af gný og eldi Regn i steypistraumum feldi, stöðuvatn varð hvert mitt far, Gekk eg mægt í hlé við jaðar hvitrar espitrjáa raðar, Kom eg loks að lágum tjaldstað landnemanna’ á Sandy Bar, Tjaldstað hinna löngu liðnu landnámsmanna’ á Sandy Bar. Þögnin felur þeirra heiti. Þeir voru lagðir hér i bleyti. Flæddi þá um laut og leiti lands, við norðan skýjafar, Andi dauðans yfir straumi elfar, sveif i hverjum draumi, Var þá sem hans vængjaskuggi vofði yfir Sandy Bar, Skuggabik hans fálkafjaðra félli yfir Sandy Bar. —Það er hraustum heilsubrestur: hugboð um að verði gestur Kallið handan, höndum frestur hlotnist ei að smiða far; Þá til ferðar yfir álinn er ei reiðubúin sálin, — Og á nálaroddum voru iljar manna’ á Sandy Bar, Voru’ á nálum óljóss ótta allir menn á Sandy Bar. Að mér sóttu þeirra þrautir. Þessir urðu fyrstir blautir. Sá eg endabrendar brautir. Bólan hremdi marga þar. Þegar elding loftið lýsti leiði margt eg sá, er hýsti Landnámsmann og landnámskonu lágt i jörð á Sandy Bar, Menn, sem lífið, launað engu, létu fyr á Sandy Bar. —Heimanfarar fyrri tiða fluttust hingað til að liða, Sigurlaust að lifa, striða, leggja’ i sölur heilsufar, Falla’, en þrá að þvi að stefna, þetta heit að fullu efna: Meginbraut að marki ryðja merkta út frá Sandy Bar, Braut til sigurs, rakleitt rétta ryðja út frá Sandy Bar. Eg varð einsog álpt í sárum, og mér þótti verða’ að tárum Regn af algeims augnahárum — ofan þaðan grátið var, Reyðarslögin lundinn lustu, lauftrén öll hin hæstu brustu, Sem þá væru vonir dauðra, veg að ryðja’ á Sandy Bar Ryðja leiðir lifi og heiðri landnemanna’ á Sandy Bar, Vonir dána mikilmagnans mega færa áfram vagn hans, Verða’ að liði, vera gagn hans, vísa mörgum í hans far. Rætast þær i heilum huga hvers eins manns, er vildi duga Og nú kenRur er við landnám alt i kringum Sandy Bar, Hefir lagt sér leið að nfarki landnemanna’ á Sandy Bar. Hafih verk og hálfnuð talin, helgast þeim, sem féllu’ í valinn. —Grasnál upp með oddinn kalinn óx, ef henni leyft það var, En þess merki’ í broddi bar hún, bitru frosti stýfð að var hún. Mér fanst græna grasið kalið gróa kringum Sandy Bar, Grasið kalið ilma, anga alt i kringum Sandy Bar. Eg fann yl í öllum taugum og mér birti fyrir augum. Vafurloga lagði’ af haugum landnámsmanna nærri þar. Gullið var, sem grófst þar með þeim, gildir vöðvar — afl var léð þeim —, Þeirra alt, sem aldrei getur orku neytt á Sandy Bar, Það, sem ekki áfram heldur, er í gröf á Sandy Bar. Stytti upp, og himinn heiður hvelfdist stirndur megin-breiður Einsog vegur valinn greiður, var i lofti sunnanfar, Rofinn eldibrandi bakki beint í norður var á flakki, Stjörnubjartur heiður himinn hvelfdist yfir Sandy Bar, Himinn, landnám landnemanna, ljómaði’ yfir Sandy Bar. Guttormur J. Guttormsson. - Typewriters ALLAR SORTIR VÆGIR SKILMÁLAR AFBRAGÐS VERÐ Skijtið eða símið eftir skrá yfir Standard V?*ible vélar frá $15.00 upp Hver maskína ábyrgst. öllum velkomið að reyna þær. Modern Urrice Apphances tompany 257 Notre Dame Avenue Phone Garry 2058 k J TAFARLAUS INN- KÖLLUN FYRIR HIN 300 UTIBÚ VOR. Farðu yfir listann af útibúum vorum og berð’ skuldaþrjótanna í höfuð bók þinni og getur þú séð frá hvað mörgum vér getum innkallað fyrir þig. Þetta er ein ástæðan fyrir því hvað fljótt og rækilega vér innköllum skuldirnar. REYNDU ÞAÐ. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., 0TIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri M*tM*M*4*#*M*M«ft* ***************é****«c $ j* VITUR MAEMJR er varkár með að drekka eingöngu hreint 61. i Þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LflGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L DREWRY, Manufacturer WINNIPEG, CAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.