Heimskringla - 28.10.1915, Side 3

Heimskringla - 28.10.1915, Side 3
WINNIPEG, 28. OKT. 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 % Mennirnir á undan Adam. EFTIR J A C K LO N DON. (Höfundui að ‘The Call of the 1 Vild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). hljóSum. Eg skildi hann og nú rerum viS hvor I heyríSum viS hljóSin í einhverju hremdu dýri, er sem betur gat. HraSi straumsins náSi okkur og þaS veltist um í vatninu, þar sem vatnsbóIiS var; fleygSi okkur yfir aS suSurbakkanum, en svo aftur og úr fljótinu heyrSum viS kumriS í nashyrningun- yfir aS norSurbakkanum, áSur en viS gætum komist um ÞaS var eySilegt, klettafult land, meS freySandi strengjum og dynjandi fossum. ViS klifruSum upp og fórum niSur í stórkostlegar gjár og gil mikil, og allstaSar, hvaSan sem viS litum, þá breiddist út fyr- ir sjónum okkar í allar áttir röS eftir röS af enda- lausum fjöllum. Á nóttum sváfum viS í holum og klettaskorum, og eina kalda nótt sátum viS sem hrafnar á bust á klapparstrítu einni, sem var nærri því eins og tré í lögun. Loksins var þaS á heitum degi um hádegisbil, aS viS komumst upp á efsta hrygginn og vorum þá orSnir magnlausir af sulti. Og frá þessum háa hrygg jarSarinnar litum viS til norSurs yfir hina smækkandi og lækkandi fjallahryggi og sáum þar blika á vatn eitt langt í burtu. Sólin skein á þaS og meSfram því var slétt og skóglaust graslendi; en til austurs sáum viS hina dökku línu, er markaSi fyr- ir víSáttumiklum skógi. ViS vorum tvo daga á leiSinni ofan aS vatninu, og vorum einlægt veikir af hungri; en á ströndinni fundum viS hálfvaxinn kálf, sem svaf þar rólegur í runna einum. VarS hann erfiSur viSfangs, því aS viS höfSum ekkert til aS slátra honum meS annaS en tómar hendurnar. Þegar viS vorum búnir aS fylla okkur vel, þá tókum viS þaS, sem eftir var af kálfinum austur til skógarins og földum í tré einu. En aldrei sáum viS þaS tré framar; því aS viS bakkana á fljóti því, sem rann úr Langt-í-burtu-vatni — var alt troSfult af lagsi, sem komiS hafSi neSan frá sjó til þess aS hrygna. Vestur frá vatninu lágu graslöndin og var þar krökt af vísundum og viltum nautum. Þar voru og hópar stórir af viltum hundum, og þar eS tré voru þar engin, þá var okkur ekki óhætt þar. ViS fórum norSur meS fljótinu dögum saman. En svo veit eg ekki af hverju þaS kom, en víst var þaS, aS viS fór- um skyndilega frá fljótinu og stefndum fyrst í aust- ur og svo í suS austur í gegnum þenna mikla skóg. Eg vil ekki þreyta ySur á ferSasögu þessari. En eg vil aS eins drepa á þetta til þess, aS sýna ySur, hvernig á því stóS, aS viS á endanum komum í land Eldmannanna. ViS komum fram aS á einni, en vissum ekki aS þaS var fljótiS okkar. ViS vorum svo lengi búnir aS vera viltir, aS okkur var fariS aS finnast þaS eSIilegt. Og þegar eg nú lít aftur til baka, þá sé eg svo glögglega, hvernig líf manna og örlög stjórn- ast a feintómri tilviljun. ViS vissum ekki, aS þaS var fljótiS okkar. ViS gátum ekki þekt þaS á neinu. En ef aS viS hefSum aldrei fariS yfir þaS, þá hefS- um viS aS líkindum aldrei komiS heim aftur til kyn- flokks okkar; og eg, nútíma-maSurinn, hefSi aldrei fæSst þúsund öldum seinna. En einlægt langaSi okkur Laf-eyra til þess aS snúa aftur. ViS höfSum veriS hálfveikir af heimfýsi á ferSalaginu; okkur langaSi svo til þess, aS sjá bæSi landiS og fólkiS af okkar eigin kyni. Og oft hafSi hún komiS mér í huga hún HraSfætla, unga stúlkan meS þýSu hljóSin, sem var svo gott aS vera hjá, og sem bjó ein út af fyrir sig, — enginn vissi hvar. Endurminningunni um hana fylgdu ætíS sult artilfinningar; og fann eg eins til sultarins, þó aS eg væri ekki svangur og þó aS eg væri nýbúinn aS matast. En nú skulum viS hverfa aftur aS fljótinu. Þar var fæSa nóg; einkum var þar mikiS af berjum og lostætum rótum, og á fljótsbakkanum lékum viS og dvöldum dögum saman. Og þá var þaS, aS hug- myndin flaug í huga Laf-eyra. ÞaS mátti sjá þaS, þegar hún kom. Eg sá þaS. ÚtlitiS í augum hans fór aS verSa sorgfult og sturlaS og varS hann svo áhyggjufullur. ÞaS brá þokuskýjum yfir augu hans, eins og hann hefSi mist tökin á hugsaninni, er hún var aS fæSast. Þessu fylgdi þessi sorgfulli, sturlaSi svipur, þegar hugmyndin varS skýrari aftur, svo aS hann gat fest tök á henni. Hann leit á mig og svo á . fljótiS og yfir aS bakkanum langt í burtu. Hann reyndi aS tala, en hann átti engin hljóS, sem hann gæti skýrt hugmyndina meS. Og loks fór hann aS bulla eitthvaS, svo aS eg fór aS hlægja. ViS þaS varS hann reiSur, þreif hastarlega til mín og fleygSi mér niSur. ViS fórum náttúrlega í áflog og seinast elti eg hann upp í tré eitt; en þar náSi hann grein einni langri, og rak hana í mig í hvert skifti, sem eg reyndi aS komast upp til hans. En hugmyndin var horfin, rétt eins og ljóstýru einni hefSi brugSiS fyrir. Eg vissi ekkert um hana, og hann hafSi gleymt henni. En næsta morgun vaknaSi hún hjá honum aftur. Getur vel veriS, aS hin ósjálfráSa löngun hans, aS komast heim aftur, hafi aS nýju knúS hugmyndina fram. En hvernig, sem því var variS, þá var hún komin aftur og ennþá skýrari en áSur fyrri. Hann leiddi mig niSur aS fljótinu, þangaS sem drumbur einn hafSi strandaS í öfugstreyminu. Eg hélt aS hann vildi, aS viS fær- um aS leika okkur, eins og viS höfSum gjört í síkis- ósunum forSum. Og styrktist sú hugmynd, er eg sá hann draga þangaS annan drumb, sem strandaS hafSi neSar á bakaknum. En ekki varS eg þess vísari, hvaS hann ætlaSi sér, fyrri en viS vorum komnir út á drumba þessa og höfSum róiS þeim út í strauminn fljótsins, hvor viS annars hliS. Hann hætti snöggvast aS róa, og benti yfir aS bakkanum hinumegin, en fór svo aS róa aftur, og hvatti mig til aS herSa mig meS háum í land af drumbunum. En nú urSum viS ekki á eitt sáttir. Þegar eg sá norSurbakkann svona nærri, þá fór eg aS róa til hans. En Laf-eyra var aS reyna aS róa aS suSur- bakkanum. Drumbarnir snerust því í hring, en viS komumst hvorugt, og allan tímann þaut skógurinn fram hjá okkur, er okkur rak niSur strauminn. ViS gátum ekki fariS aS fljúgast á. ViS vissum vel, hvernig fara mundi, ef aS viS tækjum hendur og fætur hvor af annars bol. En viS bulluSum og skömmuSum hvor annan, þangaS til straumurinn kastaSi okkur upp aS suSurbakkanum aftur. Þar var nú landtakan næst og þangaS rerum viS svo í bróSerni. ViS lentum í lóni einu. Nóttina eftir fund- um viS Eldmennina. XIII. KAPÍTULI. H ÓPUR af umfarandi veiSimönnum hlýtur þaS aS hafa veriS, mennirnir, sem tóku sér nátt- staS skamt frá trénu, sem viS Laf-eyra höfSum á- sett okkur aS viS skyldum hafast viS í um nótt- ina. í fyrstu urSum viS hræddir mjög, er viS heyrS- um raddir þeirra, en seinna dró okkur eldurinn, er myrkriS var á falliS. ViS læddumst hljóSlaust og varlega tré úr tré, þangaS til viS glögglega gátum séS alt atferli þeirra. Á beru svæSi milli trjánna var eldur brennandi ekki langt frá fljótinu. »Og umhverfis eld þenna voru eitthvaS 6 eldmenn. Laf-eyra greip alt í einu fast í mig og fann eg glögt, aS hann var farinn aS skjálfa. Eg leit betur til þeirra og sá þá gamla, smáa og skorpna veiSimanninn, sem hafSi fyrir löngu síSan skotiS "Brotin-tönn” í trénu uppi. Sá eg þaS vel, hversu hann hökti á lamaSa fætinum, þegar hann reis upp og fór aS kasta nýjum viS á eldinn. Hann virtist vera ennþá meira skrælnaSur og skorpinn en áSur, og háriS á andliti hans var orSiS alhvítt. Hinir veiSimennirnir voru ungir menn. Sá eg þar liggja hjá þeim á jörSunni boga þeirra og örv- ar, og þekti eg nú, hvers konar vopn þaS voru. Eldmennirnir höfSu dýraskinnin um búk og herSar. En fætur þeirra og handleggir voru berir, og engan búnaS höfSu þeir á fótum sér. Eins og eg hefi áSur sagt, þá voru þeir ekki alveg eins loSnir eins og viS, eSa menn af kynflokki okkar. Þeir voru ekki höf- uSstórir og litlu munaSi um þá og ættmenn mína, hvaS höfSinu hallaSi aftur frá augunum. En þeir voru ekki eins álútir eins og viS vorum og ekki höfSu þeir annan eins fjaSrakraft í hreyf- ingum sínum. Þeir virtust vera stirSari í hryggnum, í mjaSmar- og hnéliSunum. Handleggirnir voru ekki eins langir á þeim og okkur, og aldrei sá eg þá stySja sig, er þeir gengu, meS því aS skjóta niSur hendi til beggja hliSa. Svo voru þeir vöSvameiri en viS, og samsvöruSu sér allir betur, og andlit þeirra voru geSfeldari en okkar. Nasaholur þeirra sneru niSur á viS og hryggurinn upp af nösunum var meiri og leit ekki út eins og hann væri flattur út eSa laminn inn í andlitiS, eins og á okkur. Var- irnar á þeim voru ekki eins flentar út, eSa hangandi, og augnatennurnar á þeim voru ekki eins líkar víg- tönnum eins og á okkur. En aftur voru þeir álíka rýrir um mjaSmirnar og viS og álíka þungir. Yfir- höfuS mátti því fullyrSa þaS, aS þeir voru ekki eins ólíkir okkur eins og viS vorum ólíkir Trémönnun- um. Vissulega voru allir þessir hópar skyldir, og þaS nokkuS mikiS. Eldurinn, sem þeir sátu í kring um, var í mesta máta aSlaSandi fyrir okkur. ViS Laf-eyra sátum þar í fleiri stundir, aS horfa á eldinn og reykinn. ÞaS var einhvern veginn svo hrífandi, aS horfa á, þegar nýjum spítum var fleygt á eldinn og logandi neistagusurnar flugu í loft upp. Mig langaSi til þess, aS komast nær og horfa á eldinn, en þaS var ekki hægt. ViS húktum þarna uppi á eikargreinun- um viS brúnina á bera, skóglausa svæSinu og þorS- um ekki meS nokkru móti, aS eiga þaS á hættu, aS menn þessir yrSu varir viS okkur. Eldmennirnir sátu meS krosslögSum fótum í kringum eldinn, beygSu höfuS á hné fram og sváfu þannig. En ekki sváfu þeir fast. Eyru þeirra voru aS kippast til í svefninum og svo voru þeir stöSugt aS rumskast. ViS og viS var einn og annar aS rísa á fætur og fleygja nýjum spítum á eldinn. En í myrkrinu utan um ljóshringinn í skógnum, voru rándýrin á vakki. ViS Laf-eyra gátum þekt þau á hljóSinu. Þar voru bæSi viltir hundar og hýenur á ferSinni, og voru þau aS gelta og urra, svo aS þau vöktu alt í einu alla hina sofandi eldmenn. Einu sinni komu þar ljón og ljónsynja; námu staSar undir trénu okkar og störSu á eldinn meS hálfopnum augum. LjóniS sleikti granirnar og var á nálum, eins og þaS langaSi til aS hlaupa fram og fá sér málsverS. En ljónsynjan var varkárari. — Hún varS fyrst vör viS okkur, og stóSu þau svo kyr og horfSu upp til okkar, þegjandi og lyktandi, meS uppspertum nösum. Svo fóru þau aS urra smátt og smátt, litu einu sinni aftur aS bálinu, sneru svo burtu og héldu inn í skóginn. Langa hríS eftir þetta vorum viS Laf-eyra vak- andi, aS horfa og hlusta. ViS og viS heyrSum viS brakiS í skóginum, þegar þungu dýrin tróSust í gegn um hann, og í myrkrinu hinumegin viS eldinn, sá- um viS stirna í augu þeirra í eldglætunni. Langt í burtu heyrSum viS aS ljón var aS öskra, og í fjarska Um morguninn skriSum viS ofan til eldsins, þegar viS vorum búnir aS sofa út. ÞaS lifSi enn þá í glæSunum; en Eldmennirnir voru þó farnir.. ViS fórum hringinn í skóginum til þess aS vera viss- ir um burtför þeirra, og svo hlupum viS aS eldinum. Mig langaSi til þess aS sjá, hverju þetta væri líkt, og tók upp glóandi kolastykki milli fingra minna. Eg misti þaS þegar niSur og rak upp hljóS hátt af sársauka og skelfingu, og varS Laf-eyra svo hrædd- ur, aS hann hljóp upp í trén, og sjálfur varS eg svo hræddur viS flótta hans, aS eg þaut á eftir honum. Svo komum viS aS eldinum aftur, en fórum nú varlegar og forSuSumst glóandi kolin. ViS fórum aS stæla eftir hvítu mönnunum. ViS settumst niS- ur meS krosslögSum fótum, beygSum höfuSin fram á hnén og létumst fara aS sofa. Svo fórum viS aS apa eftir þeim tal þeirra, og töluSum hvor viS ann- an eins og viS höfSum heyrt þá gjöra, og varS úr því bull mikiS. Eg mundi þá eftir því, aS eg hafSi séS gamla, skorpna veiSimanninn skara eldinn meS priki einu. Eg fór líka aS skara eldinn meS priki og rótaSi upp heilum hrúgum af glóandi kolum og gusum miklum af gráhvítri ösku. Þetta þótti okkur vera allramesta skemtun, og brátt var gráhvít ösku- húSin sest utan á okkur. ÞaS var mjög eSlilegt, aS viS skyldum fara aS stæla þaS eftir Eldmönnunum, aS fara aS kasta spítunum á eldinn. Fyrst köstuSum viS á hann smáspítum nokkrum. ÞaS hreif ágætlega. ViSur- inn blossaSi og brakaSi, en viS dönsuSum og bull- uSum af gleSinni. Svo fórum viS aS fleygja á eld- inn stærri spítum, og hlóSum á hann meiru og meiru, þangaS til báliS var mikiS orSiS. ViS þutum aftur og fram í æsingi miklum og drógum út úr skóginum eiSi voru smáhæSir nokkrar í hnapp og skógi vaxn- ar. ViS klifruSumst upp á hæSir þessar og litum aftur til skógarins; en hann var þá orSinn aS eld- hafi einu, er veltist austur fyrir vaxandi golunni. - ViS héldum nú áfram vestur lengra og fylgdum fljótinu, en vissum þá ekki fyrri til, en viS vorum komnir fast aS hýbýlum Eldmannanna. BústaSur þeirra var aSdáanlega valinn til aS verjast óvina árásum. ÞaS var tangi einn, girtur fljótinu á þrjár hliSar; á einum staS mátti komast á landi út á tanga þenna; ÞaS var á þessu mjóa eiSi, er tengdi hann viS meginlandiS, og þar voru smáu hæSirnar allgóS vígi gjörS af hendi náttúr- unnar. Þarna voru Eldmennirnir afskektir frá öll- um heiminum, og hljóta þeir aS hafa búiS þar lengi í bezta gengi. Og eg held einmitt, aS þessi vellíS- an þeirra hafi veriS orsökin til þess, aS þeir fluttu burtu þaSan og gjörSu svoddan hervirki á kynflokki mínum. Eldmennirnir hljóta aS hafa fjölgaS stór- um, þegar bústaSurinn fór aS verSa þeim of þröng- ur. Þeir voru aS færa út kvíarnar og þess vegna hröktu þeir í burtu kynflokk minn og settust sjálfir aS í hellrunum og slógu eign sinni á landiS, sem viS höfSum áSur. En okkur Laf-eyra dreymdi ekki hina minstu vitund um þetta, þegar viS vorum þarna viS hiS ör- ugga vígi þeirra Eldmannanna. ViS hugsuSum aS eins um eitt og þaS var þaS, aS komast í burtu. En svo var forvitni okkar mikil, aS viS gátum ekki stilt okkur um þaS, aS stelast til þess, aS horfa á þorpiS þeirra. 1 fyrsta sinni sáum viS þarna konur og börn þeirra Eldmannanna. Krakkarnir voru aS mestu leyti alsnaktir, en konurnar voru klæddar skinnum viltra dýra. Eldmennirnir bjuggu eins og viS í hellrum. Á bera svæSinu, sem hallaSi frá hellrunum ofan aS fljótinu, loguSu eldar margir, en smáir. Ekki veit eg þó, hvort Eldmennirnir suSu eSa steiktu mat dauSa limu og greinar; báliS varS einlægt stærra “sinn. Og ekki sáum viS Laf-eyra þá gjöra þaS. En og reykjarstrókarnir fóru aS gnæfa upp yfir trén. I eldinum brast og brakaSi svo undrum gengdi. Þetta var hiS stórkostlegasta verk, sem viS nokkru sinni höfSum lagt hendur á, og vorum viS stórlega hreyknir af því. Okkur fanst, sem viS værum líka orSnir Eldmenn, þar sem viS dönsuSum þarna eins og álfar hvítir utan um eldinn. þó er þaS ætlun mín, aS þeir hafi fengist eitthvaS viS þaS, þó aS þaS hafi veriS ófullkomiS. Þeir fluttu vatniS í graskerum úr fljótinu eins og viS. — Var fólk þar mjög á sveimi og óhljóS mikil aS heyra til kvenna og barna. Voru börnin aS leika sér og ólátast, rétt eins og börnin í kynflokki okkar; enda voru börnin af báSum kynflokkum líkari hvort En svo sló eldirum í þurra gra3ÍS og smáskóg- öSru, heldur en eldra fólkiS Eldmannanna líktist inn; en viS tókum ekki eftir því. Alt í einu stóS tré eitt stórt í skógarbrúninni í björtu báli. ViS horfSum á þaS forviSa af undran. Hitinn varS svo mikill, aS viS hörfuSum undan. Svo kviknaSi í öSru tré og enn öSru og svo í fleiri og fleiri. ViS urSum ákaflega hræddir. Ófreskja þessi var laus orSin. ViS hnipruSum okkur saman af ótta; en eldurinn færSist nær og nær og smákringdi um okkur. I augunum á Laf-eyra fór aS birtast þessi sorgfulli blær, sem æfinlega kom í ljós, þegar hon- um mætti eitthvaS óskiljanlegt; og eg þykist vita, aS hiS sama muni hafa lýst sér í augum mínum. ViS lágum þarna í hnipri, ineS armana hvor um annan, þangaS til hitinn fór aS ná okkur og lyktin af brenda hárinu var í nösum vorum. En þá tókum viS líka til fótanna og flúSum burtu í gegnum skóg- inn og stefndum í vestur, og vorum ýmist aS hlægja eSa líta til baka smátt og smátt á flóttanum. Um hádegisbiliS komum viS fram á tanga einn mikinn og sáum viS seinna aS fljótiS rann þar því sem næst í hring mikinn. En þvers yfir þetta mjóa hinu eldra fólki af kynflokki okkar. ViS Laf-eyra dvöldum samt ekki Iengi þarna. ViS sáum nokkra af hálfvöxnu drengjunum skjóta meS boga og örvum, og fórum þá aS læSast aftur inn í skóginn, þar sem hann var þykkri, og komum loks aS fljótinu. Þar fundum viS fleka einn, reglu- legan fleka, sem einhver EldmaSurinn augsýnilega hafSi gjört. Tveir grannir, beinir trjábolir voru bundnir saman meS seigum rótum og krossspítum nokkrum. f þetta skifti kom okkur báSum hiS sama til hugar. ViS vorum aS reyna aS komast úr landi Eldmannanna. Og hvaS var þá betra en aS fara þarna yfir fljótiS á fleka þessum. ViS klöngruSumst út á hann og ýttum frá landi. En þá greip eitthvaS flekann hastarlega og kastaSi honum meS afli miklu undan straumi og upp aS bakkanum. Þetta skyndi- lega átak var nærri búiS aS snara okkur út af flek- anum. HafSi flekinn veriS bundinn viS tré eitt, meS reipi úr fléttuSum rótum. Leystum viS svo reipiS og héldum af staS aftur. Æfiminning. Fimtudaginn hinn 25. júlí 1915 í Big Point bygð að Wild Oak P.O. Man., merkisbondinn Friðfinnur Þorkclsson, eftir all-langa og lang- varandi vanheilsu, 72 ára gainall. Friðfinnur var Þingevingur að uppruna, fæddur 9. júli 1843 í Lauga seli í Reykjadal i Suðurbingeyjar- sýslu. Foreldrar hans voru: Þor- kell bóndi Torfason og konn hans Kristbjörg Jónsdóttir. Friðfinnur kvæntist 1872, Þuriði Jónasdóttir ættaðri úr Eyjafirði, lif- ir hún nxann sinn. Hún er dugnað- ar kona mikil, velgefin og hin um- hyggjusamasta í hvevetna. Þau byrjuðu búskap heima á íslandi; fluttu til Ameriku 1883. Eftir að Jxau komu til Ameriku, dvöldu þau fyrst i Parry Sound í.Ontario, voru þar 1 ár. Fluttu þaðan til Nýja Is- lands. Eftir 8 ára búskap i Nýja íslandi, fluttu þau til Argyle bygðar, bjuggu þar 2 ár, þaðan fluttu þau 1894 hingað i Big Point bygð og bjuggu hér siðan. Þeim hjónum varð 9 barna auðið; af þeim komust 4 til fullorðins ára: 1 sonur og 3 dætur, öll vel gefin og nxannvæn. Af börnum þeim, sem til fullorðins ára komust, er 1 dáið, Sigríður Helga (d. 21. febrúar 1912, 36 ára gömul), kona Ásmundar Jóns- sonar, bónda að Sinclair P. 0.,Man Á lífi eru; Guðni, sem alt af hefir verið hjá foreldrum sínum, og býr nú með móður sinni; Jónína, kona Einars Eirikssonar ísfeld, bónda hér í bygð; og Sigriin, gift svenskum manni i Vancouver, B. C. Þau hjón, Friðfinnur og Þuriður, reyndu, sem fleiri, erfiðleika frum- býlingsáranna hér í Ameríku. Þau voru orðin allvel efnuð, er þau fluttu úr Nýja íslandi. í Argyle gengu efni þeirra til þurðar, því uppskera af landi þeirra brást, og þar byrjaði hin langvarandi van- heilsa Friðfinns, sem hélst alt af síðan. Þegar þau komu hingað i Big Point bygð, voru þau mjög efna lítil. En eftir það fóru efni þeirra vaxandi; enda fór þá Guðni sonur xeirra að komast til aldurs og þroska; er hann dugnaðarmaður mikill og drengur góður; hefir hann reynst foreldrum sinum góður son- ur i hvívetna. Nú var heimili þeirra orðið með betri efna heimilum þcss- xrar bygðar. Þau hjón voru mjög gestrisin og góðviljuð; minnast margir fjarr og nær viðmóts þeirra og gestrisni, með þakkla'ti og virðingu. Friðfinnur var gerfilegur maður að vallarsýn; hafði áður en heilsan bilaði verið allmikill mannskaps- maður og fylginn sér; fríður sýnum, góður i viðmóti og góðgjarn i tillög- um; prýðisvel greindur, bókhneigð- ur, lesinn og viða heima; skemtinn og blátt áfram i viðræðu; félags- lyndur, styrkti allan félagsskap bygðar þessarar, með fjárframlög- um og góðum tillöguxn i orði; ást- rikur eiginmaður og faðir, vinfastur og trygglyndur. Jarðarför hans fór frain sunnu daginn 1. ágúst; hann var jarðaður í grafreit Big Point bygðar. Sira Bjarni Þórarinsson jarðsöng hann, hélt húskveðju og likræðu og sagð- ist vel, að vanda. Jarðarförin var afar fjölmenn. Ilalldór Danielsson. Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. QL’IXST, eleandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKLNNA FATNAÐ Yiðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornt McDermot ÞAÐ VANTAR MENN TIL A5 læra Automobile, Gas Tractor Ibn I bezta Gas-véla skóla í Canada. Þab tekur ekkl nema fáar vlkur ab læra. Okkar nemendum er fullkomlega kent aB höndla og gjöra viö, Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors, Stattonary og Marine vélar. Okkar ókeypis verk veitandi skrifstofa hjálpar bér atS fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánuöi sem Chauffeur Jitney Driver, Tractor Engineer eöa mechanic. Komiö eöa skrif- iö eftir ókeypis Catalogue. Hemphills Motor School 043 Main St. Winnlpes Að læra rakara iðn Gott kaup bor^aö yfir allan ken- slu tímann. Áhöld ókeypis, aí5- eins fáar vikur nauðsynlegar til aö læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp í $30 á viku eöa viö hjálpum þér aö byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tækifæri til atJ borga fyrir áhöld og þess h&ttar fyrir lítit$ eitt á mánuöi. t>at5 eru svo hundruðura skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sját5u elsta og stæösta rakara skóla í Can- ada. VaraÖu þig fölsurum.---- SkrifaÖu eftir ljómandl fallegri ókeypis skrá. Hemphills Barber College Cor. KingSt. and Paciflc Avenue WINNIPEG. trtibú i Regina Saskatchew&n.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.