Heimskringla - 28.10.1915, Page 8

Heimskringla - 28.10.1915, Page 8
BLS 8. HE IMSK RINGLA. WINNIPEG, 28. OKT. 1915. Friday and Saturday The last true story of the Princess is very exciting of The Egyptian Harem The Crown of Death “Gerties Joy Ride” There are Comedies and Comedi&s, but this has them all beat. Fréttir úr Bænum. Stefán Sigurftsson, að 394 Toronto St., hér í borg, dó að heimili sinu a laugardaginn 16. okt., kl. 8 að kveidinu, úr maga blóðspvtingi. - — Stefán sál. varð 57 ára gamall; ætt- aður af Jökuldal á fslendi, og fiutt- ist hingað fyrir 28 árum. Hann læt- ur eftir sig konu. Guðrúnu Einars- dóttur, og fjögur börn ; Guðrúrtu Pál- íun, konu Sigurðar G. Magnússonar í Keewatin, Ont.; Mrs. Sigriður Berg ínan, hér í borg; Rósa, ógift stúlka, sem hefir verið hjá foreldrum sín- um, og Karl óskar, 12 árn, einnig hjá foreldrum sinum. Jarðarförin fór fram á þriðjudaginn 19. þ. m. frá útfararstofu A. S. Bardals. Nýlcga voru hér i borg þeir Gísli Hallsson frá I.undar og Bjarni Nor- dal frá Langruth. Rigningar töfðu þar fyrir sem annarsstaðar, en korn- vöxtur ágætur, ef nýting færi þar cftir. Eg hefi nokkur 17 steina úr, sem eg sel með hálfvirði. G. THOMAS, Bardal Block. Næsta laugardagskveld heldur l'ngmennafélag Únítara sína venju- legu HallovUe’en samkomli. Öllum meðlimúm únítara safnaðarins og börnum sunnudagaskólans er boðið að koma, og eins öllum öðrum úní- törum, sem dvelja hér í bænum eða eru gestkomandi. Nefndin, sem fyrir samkomu þessari stendur, óskar eft- ir að sem flestir séu grímuklæddir, einkum unga fólkið. Samkoma þessi, eins og allar samkomur félagsins, verður eflaust mjög skemtileg, og ættu því allir sem geta, að koma. Klukku- og úr-aðgjörðir gjörir eng- inn betur og ódýrar en G. THOMAS, Bardal Block. Caspar Stefán Albertsson, Húsa- vík P. O., var nýlega á ferð hér í bæ. Kom vestan úr Argyle bygð úr bændavinnu. Hann var kallaður að vestan norður i Selkirk, til að taka við stjórn á gufubát þar. Allar úr- og gullstáss-aðgjörðir gjöri eg betur og ódýrar en nokkur annar. G. THOMAS, Bardal Block. Þeir bræður Björn og Jón Johnson á Gimli, sem oft eru kendir við “Mýrar”, voru nýskeð á ferð hér. Þeir vorú að líta eftir fiskimönnum. En nú er mannfátt í bænum sein stendur. Þeir fara norður í fiskiver sin að vanda. Fiskur mun í lægra verði en i fyrra og net dýrari, svo útlitið er ekki mjög heiðrikt. En bræður þessir eru dugnaðarmenn. og oft fengsælir. Vonandi þeir komi stokkhlaðnir úr verinu. K.A.fí. Mr. Bendikt Samson, járnsmiður, | er var í Selkirk fyrir nokkrum ár- j um, er kominn til borgarinnar, frá ; Portsmouth New Hampshire; hefir verið þar um slóðir og í Boston j nokkur ár, fór heim til fslands eitt eða tvö skifti. Ben er jafn fjörugur | að sjá og hress og þegar menn þektu j hann hér og í Selkirk fyrir mörguin | árum. Hann segir, að dauft sé um vinnu þar syðra; eiginlega engin vinna nema í verksmiðjuiu og helzt við tilbúnað hergagna og skotfæra. i Dylgjur miklar voru tneð mönnum j þar eystra út af stríðinu; krökt af | þýzkum spæjurum og öðrum, er j héldu með Þjóðverjum. Kvað hann J það svo magnað, að aldrei gætu j menn verið vissir um, að það væri ekki þýzkur spæjari, ef a<5 menn > ættu tal við ókunnugan mann. Engir fá þar vinnu nema þeir séu Banda- ríkja borgarar. Allir hinir eldri Bandaríkjamenn eru með Bretum og ciginlega allir nema Þjóðverjar og alt þeirra lið. Þykjast þeir hafa 8 j millíónir rnanna í Bandaríkjunum, sem allir hati Breta og Bandamenn og vilji þá feiga. “Ferðalýsingar”. Það hafa margir verið að spyrja um bögglasendingar til hermann- anna, — hvernig skuli senda böggl- ana, hvert skuli fara með þá eða af- henda þá. Út af þessu höfum vér verið beðnir að geta þess, að St. Johns Ambulance félagið i Winni- peg tekur á móti öllunt sendingum til hermannanna og kemur þeim kauplaust til skila. Það Jiarf að eins að búa vel um sendinguna, sjá til að hún sé hæfilega þttng, sem póstlög- in skipa og skrifa skýrt og greini- lega utan á hana. Svo getur hver einstakur sem viil sent sendingar til vinar síns eða skyldmennis, — það þarf ekki annað en að koma sending unni á þenna stað: St. Johns Ambu- lance, Winnipeg, — og gjöra jmð nú undireins. Það borgar sig fyrir ykkur, að senda úrin ykkar til mín, ef þau eru í ólagi. G. THOMAS, Bardal Block. Dorcas félagitS í Fyrsta lúterska söfnuðinum heldur Hallow'e’en Social í sunnudagaskóla- sal kyrkjunnar þann 29. okt, — föstudagskveldið í þessari viku. PÓST-SPJÖLD með íslenzka flagg- inu nýja (þrílita fánanum, hefi eg gefið út og sel fyrir 5c hvert, 6 fyrir 25c, — enn meiri afsláttur gefinn, ef keypt er fyrir $1.00 eða meir. — Spjöldin eru vönduð og fáninn fyr- irtaks fagur. Sendu mér pöntun fyr- ir nokkrum spjöldum; það er óhætt, allir vilja eiga þau. » Ólafur S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Nokkur eintök eru enn eftir óseld af ferðasögu þessari, og fást hjá út- gefanda, síra Rögnv. Péturssyni, 650 Maryland Street. Bók þessi hefir náð mikilli almenningshylli. Það er ferðasaga um fsland og Norðurlönd frá sumrinu 1912. Bókin kostar $1.00 í kápu, en $1.50 í bandi. Hún er um 290 bls. i 8 blaða broti, með rnyndum. Þeir, sem eignast vildu eintak af ritinu, ættu að panta það sem fyrst. Stærra og betra prógram en nokk- urntima áður « WONDERLAND. — The Diamond from the Sky er enn :.ð draga stóran fjölda, og uppáhald- ið ykkar Grace Cunard leikur i The fíroken Coin. Þessir leikir eru báð- •r sama daginn, og gjöra það sem við refnum Serial Day. Prinsess Hassan segir sína seinustu sönnu sögu af þeim tíma, þegar hún var í egyptsku kvennabúri, á föstudaginn og laug- ardaginn kemur. SUCCESS BUSINESS COLLEGE. WINNIPEG, MANITOBA. ByrjaSu rétt og byrjat5u nft. Bærit5 verzlunarfrætSi — dýrmætustu þekkinguna, sem til er i veröldinni. LæritS í SUCCESS, stærsta og bezta verzlunarskélanum. Sá skóli hefir tíu útibú 1 tlu borgum Can- adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans i Canada til samans. Vélrltarar ftr þeim skftla hafa hæatu verblaun.—lOtvegar at- vinnu — hefir beztu kpnnara — kennir bókhald, stært5fræt5I, ensku, hrat5ritun, vélritun, skrift og at5 fara metS gasólín og gufuvélar. SkrifitS eöa senditl eftir upplýsingum. F. G. GARBUTT D. F. FERGUSON. Presldent Prlnclpal Mr. Thorsteinn Borgfjörð, kon- traktor, er kominn vestan frá hafi með alla fjölskyldu sína hingað til borgarinnar, og seztur hér að aftur. Þetta er mikil gleði fyrir hina fjöl- mörgu vini Jieirra hjóna, og biðjum vér þau velkomin og viljum njóta samvista Jieirra sem lengst. Winnipeg íslendingar ættu að lesa T o ra b ó 1 u auglýsingu stúkunnar Skuldar í þessu blaði. Bréf frá Jóel Péturssyni Elsku móðir mín! Eg fékk böggulinn frá Jiér með nærfötunum með beztu skilum. Mér Jiótti mjög vænt um að fá skyrtuna, en sendu mér ekki meira, því eg hefi nú fengið alt, sem eg þarfnast. Við erum komnir aftur í Rennbahn Camp. Við Pétur erum við beztu heilsu og sendum ykkur öllum ástkæra kveðju okkar. Þinn elskandi sonur Jóel. Heiðurslisti Isiendinga. Andcrson, Björgvin, 605 Agnes St., Winnipeg, Man.— Fór með 2ith City of Winnipeg Battalion. For- eldrar hans eru: Anna og Árni Anderson (tailor). Hann er 24. ára gamall. Hann var Shipping Clerk hjá C. P. R. í Moose Jaw áður en hann gekk í herinn. Utanáskrift: Bandsman B. Anderson. 27th City of Winnipeg Battalion. 6th Infantry Brigade, 2nd Canadian Division Arm.v Post Office, London, En.g Corporal Anderson, Carl. — Gekk í 44th Battalion, sem fór héðan til vígvallar 18. október; hann hefir tilheyrt 90. herdeildinni síðast- liðin 3 ár. Carl er fæddur í Sel- kirk, Man., 9. sept. 1892. og er sonur Sigurðar Árnasonar (d. 1892) og Bjargar ólafsdóttur Nordal. F’aðir hans var ættaður úr Norður-Múlasýslu, en móðir hans er ættuð úr Húnavatns- sýslu. Daviðsson, Herman E„ 518 Sher- brooke St. — F'oreldrar: Eiríkur Davíðsson og Helga J. Stefáns- dóttir. Hermann er 34 ára gam- all, og var Moulder og General Mechanic áður en hann gekk í herinn. Utanáskrift: — No. 475057, Pte. H. E. Davidsson, 2 Platoon, 5 Coy, llth Reserve Battalion, 90th W’peg Rifles (L. B. D.). St. Martins Plains, Kent. Shorncliffe. England Finnsson, Gustave E., Selkirk, Man. —Hann er 23. ára gamall. Sonur Mr. og Mrs. G. Finnsson i Selkirk, Man. Hann vann hjá Rat Portage Lumber Co. i Norwood áður en hann gekk í herinn. Utanáskrift: Gustave A. Finnsson 20th Battery C. F. A. 5th Field Artillery Brigade Coy E. F. Otterpoole Camp. Kent. Eng. Goodman, Kjartan. — Gekk i 90. herdeildina, sem fór héðan 24. ágúst 1915. F’oreldrar: Kristinn Goodman og Sigurbjörg Good- man, til heimilis að 765 Simcoe St., Winnipeg. Kjartan er 17 ára gamall, fæddur 4. febrúar 1898. Hann á 3 systur og 2 bræður; fór annar bróðirinn, Guðmund- ur til orustuvallar með 34th Ft. Garry Horse, sem fór héðan 30. ágúst 1914. Johnson, Árni, 627 Agnes St., Winni- peg.— Fór með 44th Battalion. Hann er fæddur á Laugaseli í Reykjadal í Þingeyjarsýslu. — Kona hans er Sesselja Björns- dóttir frá Selstöðum i Seyðis- firði í N.-Múlasýslu. Þau hjón eiga 4 ung börn. Johnson, Svanberg, Guttormsson, Árnes P. O., Man. — Foreldrar: Móðir lifandi, Kristín Lilja Gunn- arsdóttir; faðir dáinn hér i landi, Guttormur Jónsson. Svanberg er kvongaður Bertelínu Sigurðsson, Nes P.O., Man. Hann gekk i 79th Cameron Highlanders. Laxdal, Jóhannes fí., 502 Maryland St., Winnipeg.—F'æddur í Winni- peg 5. febrúar 1898. Foreldrar: Böðvar og Ingibjörg Laxdal. Var hann Mailing Clerk hjá Tri- bune Publishing Co. áður en liann gekk í herinn. Utanáskrift: Pte. Joe Laxdal. No. 2718. 2nd Can. Ammunition Sub. Park. Section 4 2nd Can. Contingent, British Expeditionary Force, Army Post Office, London, England. Brynjólfur Ó. Vopni. “Billy” Vopni skrifar föður sín- um og systkinum nokkurnveginn vikulega og hafði hann eftir að hann kom til Flandern fengið leyfi til að skrifa föður sínum á íslenzku. Hans seinasta bréf, dagsett 18. sept., fékk bróðir hans Arthur síðastliðna viku. Engar fréttir, en kvartar ekki neitt. Auðvitað sé rúmvistin ekki góð, síðan hann og félagar hans j komu til F'landern; sváfu fyrst alveg úti, hver með sitt “blanket”. Nú þeg-! ar hann skrifar síðast, eru þeir und- ir Jiaki í skólahúsi, en lítið betur af: sofa á steingólfi og þröngt á gólfinu. Ekki biður hann að senda sér neitt, neina skrifpappír, segir rétt ómögu- legt að fá hann. En glaður segist hann hafa orðið, þegar hann hafi fengið kassa af cigarettum frá Ar-j thur bróður sinum. Einum landa hafði hann verið búinn að mæta, j Thor Blöndal, og segir hann líta út i f'gætlega vel. Magnússon, Johannes Leonard. — Gekk í 61. herdeildina hér i Win- nipeg 14. júni 1915, og er “Sign- aller” í þeirri herdeild. Hann er fæddur i Garberry, Man. 30. júní 1895; sonur J. W. Magnússonar og Steinunnar Thorláksson konu hans; hún er systir Jóhannesar Thorlákssonar, sem getið er um á öðrum stað. I.eonard hefir unn- ið siðastliðin 6 ár hjá R. J. Whitla & Co., heildsölu kaup- mönnum hér í borg. Pétursson, Jóel fí.— Vann við véla- smíði og bændavinnu áður en hann gekk í herinn. Utanáskrift: • Prisoner of War J. Peterson. No. 1653, 8th Canadian. Gefangenenlager 2. Munster i Westphalia (Allemagne) Block 4, Vogelsang, Germany. Thorláksson, Edward. — Gekk í 44. herdeildina hér i Winnipeg, og var einn af þeim 250 úr þeirri fylking, sem sendir voru til Eng- lands 1. sept. sl. Edward er son- ur Magnúsar heit. Thorláksson- ar’, bróður Jóhannesar, sem á undan er getið; en móðir Ed- wards er Monika Sudfjord, sem , býr í Þingvallanýlendu, Sask.— Edw*ard er 17 ára gamall, fæddur hér í landi. Hann gekk 2 vetur á Wesley College og lauk undir- búningsnámi á þeim skóla. Thorláksson, Jóhannes Stefánsson,- Er nú í Frakklandi og heyrir til 10. herdeildinni. Hann fór héðan seint í maí 1915. Jóhannes er fæddur á Seyðisfirði; kom með • foreldrum sínum hingað til lands árið 1888, og var þá á 1. ári. Fað- ir hans hét Stefán Thorláksson, ættaður úr Vestmannaeyjum; var bóndi í Lögbergs nýlendu og dó þar fyrir mörgum árum síðan. Móðir .Tóhannesar, Jóhanna Magn úsdóttir, er á lífi, og býr i Þing- vallanýlendu. Jóhannes gekk 2 siðastliðna vetur á Manitoba búnaðarskólann. Thorláksson, Stefán. — Gekk og i 44. herdeildina og fór ásamt bróður sínum, Edward, til Eng- lands 1. sept. Han ner 19 ára að aldri. Thorsteinsson, Tryggvi, Winnipeg, Man. — Hann er 18 ára gamall. Gekk i 44. herdeildina hér í Win- nipeg. Hann er bróðir Kolskeggs Thorsteinssonar, sem særðist í F'lapdern og nú er í hernum; sonur Tómasar Thorsteinssonar og konu hans Guðrúnar hér í borg. Thurston, John (Thorsteinsson), — 1511 8th Ave E., Calgary Alta. Gekk í herinn 24. ágúst 1914, og fór með herdeild sinni frá Cal-! gary 27. ágúst 1914. Hann er 25 ára að aldri. Foreldrar: Grimur Thorsteinsson og kona hans (áð- ur Mrs. J. Guðmundsson). Áður en hann gekk í herinn hafði hann stöðu hjá C.P.R. sem kynd- ari. — Utanáskrift hans er nú: Pte. J. Thurston. No. 19923. Til þess að Borga Skuldina þarft Þú ef til vili ríflega fyrirfram borgun á vagnhlass þitt af korni Korn þitt verður höndlað svoleiðis að þú hefir ánægju og ábata af. ef þú sendir það til bónda frumbyggjara félagsins. Taktu Farmseðilinn, (Shipping Bill) á bank- ann og dragðu út það sem þú þartt á okkar reikning strax. Afgangurinn af verði vagnhlassins verður sent þér tafarlaust. Hæsta verð— -Engin Töf--------Óyggjandi Trygging. The /rajn /röwers /rain Gx V--W LtA BrancKes al REOINA.SASK. CALOARY.ALTA FORTWILUAM.0M. Wi nni p e g • Man i tobð A^ency at NEW WESTMÍN’iTCR British Columb'* * Co. A, Batt. 10, Brigade 2, First Canadian Division. British Exped. F'orce. F'rance. Vopni, Friðrik fírynjólfur Ólafsson. Utanáskrift: Bandinan B. Vopni, No. 71119 27th City of Winnipeg Battalion 6th Infantry Brigade, B. E. F'. Army Post Office, London, Eng. NOKKRAR VÍSUR. Fellir stöðugt foldin auð, fer að sköðum hyggja; visin hlöð og blómin dauð bleik í röðum liggja. Stynja á velli stráin veik storms í hvelli þytum; niður fellir blöðin bleik björk með elli litum. Horfin gæðum hrímþakin hausts um nœðing vitna grundar klæðin gegn visin; gamlir þræðir slitna. Foldar barmur fölur er, frosti hvarmar bitnir; nakta arma eikin ber, af henni garmar slitnir. Vetrar nauð að völdum fer, völlinn auða þekur; skart á hauður hnigið er,— herfang daiiðinn tekur. Hulda. Miss Jónína Johnson tók Commer- cial Course á Kelvin Technical School hér í sumar hjá Commercial Master R. H. Bruce. Hún tók Jiar liæstu einkunn altra, 84 mörk. Sá sem næstur henni komst, náði 78 mörkum. Þetta er bæði heiður fyrir hana sjálfa og þjóðina, sem hún er af komin. BrúkatSar saumavélar meS haafl- legu vertSi; nýjar Slnger vélar, fjrrtr peninga út í hönd eöa ttl lelgu. Partar i allar tegundir af vélum; aögjörö á öllum tegundum af Phon- ographs á mjög lágu vertSi. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "agenta’* og verksmala. Etn persðna (fyrlr daginn), 11.60 Herbergt, kveld og morgunvertlur, $1.25. MáititSir, 35c. Herbergl, eln persöna, 50c. Fyrirtak 1 alla staOl, ágæt vlnsölustora ( sambandl. Talefml Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL Chae. Guatafaaon, elgandl Sérstakur sunnudags' mltldagsverB- ur. Vín og vlndlar á borttum frá klukkan eltt tll þrjú e.h. og frá sez tll átta atl kveldinu. 283 MAIIKET STRBET, WINNIPBO TOMBÓLA OG DANS veiður haldin, undir umsjón stúkunnar Skuld næsta Mánudaginn, 1. Nóvember, 1915 í Goodtemplara Húsinu V Forstöðunefndin hefur áformað að undirbúa þessa Tombólu svo að hún verði sú langbezta sem haldin hefur verið. Drætt- irnir allir eru nýjir og verðmætir. Nokkur stórfélög borgarinn- ar hafa stutt liar til mjög heiðarlega t.d. Canada Bread Co., Brauð - - - $5.00 virði ' Western Packing Co., 2Svínalæri - - 4.00 virði Ogilvie Milling Co., 1 98 punda hveitisekk, 3.25 virði Codville & Co., Jelly Powder o.fl. - - 10.00 virði Ideal Cleanser, vörur - - - 4.00 virði Hazelwood Co. Biscuits - - - 3.00 virði Western Canada Flour, 2—98pd. hveitisekki, 6.50 virði Pauline Chambers, vörur - - 3.00 virði Dyson Coffee and Spice Mills, vörur - 3.00 virði og margt annað þessu líkt. Ætlast er til að Dansinn byrji ikl. 9.30. Hljóðfæraslættinum stýrir Próf. Tli. Johnston Inngangur og einn dráttur 25c. Byrjar kl. 7.30 -4 CONCERT OG SOCIAL undir umsjón ungu stúlknanna verður haldinn í TJALDBÚÐAR KYRKJUNNI. FÖSTUDA GINN, 29. OKT. klukkan 8.15 að kveldinu. PROGRAMME: 1. Piano Duet—Louise Ottenson og Gertie Jónasson. 2. Vioiin Solo—Violet Johnson. 3. Ræða—B. L. Baldwinsson. 4. Vocal Solo—Mr. Helgason. 5. Recitation—(Piano undirspil) Irene Winkler, ( Pupil of Miss Edna Sutheriand). 6. Vocal Duet—Rína Thórarinsson og Minnie Anderson. 7. Violin Trio—Clara Oddson, Frank Fredrickson og Magnús Magnússon. 8. Ræða—-Síra Friðrik J. Bergmann. 9. Piano Solo—Walter Jóhannesson. 10. Voccl Solo—Mrs. Alex Johnson. Orchestra Spil, Veitingar fríar, og ingangur aöeins 25 cent.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.