Heimskringla - 24.02.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.02.1916, Blaðsíða 2
BLS. 2. HEIMSKRING L A. WINNIPEG, 24. FEBROAR Í9I6. “Föðurlandsást og framleiðsla.,, -♦ Síðastliðið vor skrifuðum vér Hiein í Heimskriglu með þessari fyrirsögn. í þessari grein brýndum vér fyrir bændum, hversu áríðandi það' væri, að nota vel alla “lífs og sálarkrafta” til að bæta úr þörfum Bandamanna, og leggja til nægan forða af vistum. Bóndinn framleiðir dest af því, sem heimurinn þarf til ; viðurværis. Bændalýðurinn, sem ; stendur að baki hcrmannanna á víg-; vellinum, ræður því að miklu leyti, j hver endir verður á þessu striði. Nýtt ár er að byrja. Megum vér enn á ný minna á það, að "me.iri fram- leiðsla” þar, að vera heróp yðar á j þessu nýbyrjaða ári. En gætið að: I í>ctta þýðir ekki, að j)ér j>urfið að j rækta meira, heldur miklu fremur, j að |>ér þurfið að rækta betur, og; láta tvær kornstangir vaxa þar sem j ein óx áður. Meiri uppskera af jafn- j stóru svæði (ef ekki eru kraftar til | að bæta við ekrufjöldann); feitari j <*g j>yngri grípir seldir á markað- inn; betur fóðraðar mjólkurkýr og jrvi meira smjör og rjómi; fleiri og hetri sauðkindur, — ‘j>að er að teóma ullar-hallæri; hvar á að fá efni í föt fyrir hermennina?). I>ctla eru atriðin, sem j>ér þurfið að hafa hugföst. Með því að auka og bæta framleiðsluna, þér íslenzku bændur. aukið ]>ér velmegun yðar. og hjálpið réttu máli til sigurs. Kon- ur, börn og gamalmenni á Þýzka- landi vinna baki brotnu við að fram- leiða nauðsynjar fyrir þýzku her- mennina. Canadiskir bændur! Lát- ið ekki þetta fólk, blekkt og kúg- að af valdafýkn og drottnunargirni Prússans . draga reipin úr hönd- um yðarí Árið sem leið var bless- unarríkt <>g frjósamt. Beitið hagsýni og kröftimi vðar, svo að 1!)1(> verði tvöfalt betra. andi, að framvegis láti hún ekki kerlingareld kredda og gamals vana blinda augu sin, og einnig, að hún loki eyrum og tilfinningum sinum fyrir 'fagurgala og glamri pólitisku flagaranna, og vinsala, en reyni sjálf að sjá, hvað sér er fyrir beztu, og bagi svo seglum eftir vindi á ríkis- snekkjunni. Eókfærsla fyrir bóndann. Bændur yfir J>að heila tekið gjöra j alt of lítið af þvi Svo injög nauðsyn- jlega starfi, að hafa bókfærslu, eða jhalda reikninga yfir öll sín búnaðar- stiirf og búnaðar kostnað; og er það nokkuð alþýðuskólunum að kenna. Þeir skólar gætu gefið mjög mikla þekkingu í þeim efnum, <>g það ætti að vera tekin inn í livern alþýðu- skóla sú námsgrcin. Sumarið 1915 fann Commission <>f Conservation að eins einn bónda í fjórum hundruðum af Ontario bænd- um, sem hélt reikning yfir búskap sinn. (En hvað skyldi prósentan komast lágt hjá bændum i Quebec- fvlki? Og það er fólkið, sem heiir jverið k'itið ráða löguin og lofum í ; landi þessu, fólk, sem að miklum imeiri hluta er hvorki læst eða skrif- andi. Furða er j>ó Evrópu skríllinn vilji hafa tvö til tuttugu mál kend hér í alþýðuskólunum!). N'okkrir biendur sögðust liafa bókhahl yfir að reyna sitt bezta i j>ví, að gjöra búgarð sinn fagran og arðberandi. Hann hefir auðvitað sinar eigin há- fleygu hugmyndir um bækur og vís- indalegar búnaðarreglur, j>ví hann þarf Jieirra ekki með. Stundum j>arf J eg að keyra fram hjá búgarði þessa j bónda, og þá sé eg, að til þess að j komast heim að hibýli hans og fra ; l>vi aftur, verður ijiaður að keyra I sitt hvoru inegin við djúpan skurð, | sem vatn hefir grafið eftir fyrstu brautinni, sem lögð hefir verið j heim að heimili hans, húsinu og fjósinu; og er j>að hið sama milli húss og fjóss, nema að á svæðinu milli húss og fjóss"])arf maður a , keyra yfir heilmarga steina, og ]>á ekkert litla suma. Og svona hefir nú vegurinn verið á þessum fyririnynd- ar búgarði i 50 ár eða meira. A vellinuni framan við húsið, j>ar sem ættu að vera tré og blóm og berja runnar, er alt j>akið í bjálkum og eldiviðarrusli . Konan j>arf að bera vatn úr brunni, sem er þó æði spöl á bak við eldhúsið, en áfast er þó eldhúsið íbúðarhúsinu. Hænsnin og gæsirnar baða sig í moldinni við framdyrnar. Við fjóshurðina l>arf að sperra, því engin er lokan og önnur lömin farin, og ekki standa hliðin a girðingunum í vegi fyrir vinsam- legri heimsókn nágrannagripnnna, heldur bjóða J>á velkomna með gal- opnum örmum. Nú, til þess að gjöra við a!t j>etta ofanskráða ]>arf tíma; en eins <>g ; |>ú veizt, lesari góður, hefir |>essi alt tilheyrandi búskap sinum, en | rannsókn nefnilarinnar sannaði, að það bókhald var mjög ófullkoulíð. Margir bændur kváðust vita alt um búskap sinn án bóklialds; en þeirra vizka reymlist mjög ófullkomin við nánari atbugun. i sannleika að eins getgátur einar. 1 Tazewell Co., 111., i Bandaríkjun- um, voru í marz 1915 haldnir nokk J fyrirmyndarbóndi eitf/an tima, j>vi haiin hefir nóg og meira en nóg að gjöra, að hda um veðhlaupahesta, hnefaleiki, pólitik, <>g að bölva stjörninni. En svona rétt hins vegar mætti maður kanske geta J>ess, að sex börnin hans, fimm drengir <>g ein stúlka, eru dreifð út um alla Ameriku. Stjórnemlur eins Inendafélags Arangurinn af starfinu 1915. tekin er úr "Conservation” blaðinu. Af þcssari grein má sjá, hversu vel hafa lukkast tilraunir Canadamanna á siðastliðnu ári: Árangur þessara “meiri fram- leiðslu” tilrauna varð'árið sem leið langt fram yfir allar hinar glæsileg- ustu vonir manna. Hveiti uppskera Canada árið 1915 er áætluð að vera 336,000,000 bushels, — meira en helmingi meiri hveiti-afurð en í fyrra, og 45 prósent meira en nokk- nru sinni áðurí sögu Canada. Búponings ostur—• selt út frá Montrcal áriðl „ , „ . • .* i ; ur, sem hofðu allan bugann a að 1915, var $23,/0;>,000 virði, sem er, , , ■, ■■ komast afram og auka arðmn af bu- $5.000,000 meira en arið 1914. Náma afurðir hafa einnig aukist urir fundír, í j>eim tilgangi, að koma i ^<mi l,t>ss h‘it við einn háttstand- andi mann, að hann héldi ræðu á ársfundi félagsins. Hann stakk upp á, að halda ræðu um umb.ætúf á bóndagarðinum; en hann fékk eng- á fót búnaðar bókhaldi, og var j>ar komið á fót nokkrum klössum i bún- „ . , aðar bókhaldi, og lagði County ag- Her fylgir þyð.ng af grein. sem j (,n(jnn þessum klössuin til bækur> sem voru gjörðar serstaklega fyrir þessa búnaðar bókfærslu aðferð. — Þessar kenslubækur hafa ekkert ar undirtektir, þar til einn af ráðs- mönnununi segist halda, að j>að dugi ekki, því við viljum hafa eitt- meðferðis af þessuin vanalegu marg- j hvað praktiskt, sagði hann. Þarna brotnu og þungu bókfærslu aðferð um, sein keinlar eru á verzlunarskói- um (Business Colleges), og eru þvi mjög auðveldar nð læra fyrir hvern þann, sem taka vill tilsögn í búnað- ar bökhaldi. Það er eftirtektavert, að meiri liluti fólks þess, sem gekk á skólana! var annar náungi, hjá hverjum alt var afturendi og “back yard”. Eg ætla að reyna að sýna tvent i þessari grein, að sanna að þeim tíma <>g peningmn, sem varið er til umbóta á hóndagarðinum, sé vel varið, <>g beri góðan arð, og að ]>að taki minni tíma og minni ^innti <>g ... til að læra þessa ofanskráðu bún- j I,en'nga en flestir hyggja, ef rétti- ,.l ur<,11' smj°i “6 j aðar bcíkfærslu, voru efnaðir bænd-! °®a pr i>v< ^ar*^> nefnilega, að i i r f nn ai*IpaaI , > \ ! .. f 1 \ •**» .v <• garði sínum. Þetta er eftirtektavert og áríðandi málefni og ætti að tak- gjöra við jafnóðum og eitthvað fer úr lagi, og bæta alt af við umbæt urnar á hverju einasta ári, og þá mun bónilinn finna, að það tekur zink hreinsunar myllur hafa venð;, . , , .. . . „ .. ,, ,, , kennara, að minsta kosti í Mani- stofnsettar i I rai , B. (,. Nvjar að- , . , , . „ , , . ,, , ’ ; toba, cn helzt allstaðar i Canada, og; það strax, svo að umfcrðarkennarar að stórum mun i landinu. Kopar og|ul)p';rkensruskrí, búi>aðarskóÍa-1 lillnn tilna «« m-ninga. Eg kom einu sinni á bóndagarð, ; þar sem ill-mögulegt var að sjá, hvernig hægt væri að gjöra þar um- skólanna geti kent j>að nú í vetur. Það væri hægt, að haga reiknings lexium barnanna svo á alj>ýðuskól- unum, að búnaðar bókhald og ann-! *‘ >'>‘ ' -* * ... ” I leiðis, að eg gat ekki seð að ar reikningur yrði auðveldur og1 ferðir hafa uppgötvast við tilbúning á kanadisku stáli, sem gjöra það að verkum, að kanadiskt stál er nú not- að í sprengikúlur (shells), einnig i fallbyssur og ýms tól, sem útheimta að búin séu til úr sérstakJega j>ol- góðu efni. Benzol, eitt af þeim efn isfólksins yfirleitt. En það verður líklega að bíða sins tíma. Þrifni eða óþrifnaður. um, sein áður var ónotað hér, er nú vekt’ áhUga íoreldranna og hcirail* brúkað í sprengiefni. Þýðingarmik- ið efni hefir fundist vestur í KIetta-| fjöllum, nefnilega “phosphate of j lime”, sem er ákaflega góður áburð- j ur á korn-akra, og er því þýðingar- j mikil) fundur fyrir bændur. Fiskmarkaður Canada hefir lika tekið stórum framförum, bæði við engan tíma til að fanza, fága Atlantshaf og Kj rrahaf; J>ví Evrópu skreyta!” -—- Þetta er svarið, sem eg stríðið hefir gjört J>að að verkum, j fékk hjá einum svokölluðum bónda, að Canada hefir nú fengið markað! <>g því er verr að hann er ekki einn fyrir fisk á Englaiidi, <>g er vonandi i sinni röð. Nei, þeir eru margir, alt að sumar af fisktcgundum Canada ! of margir, sem hafa þessa sömu hug- haldi áfrarn að verða markaðsvara! mynd, að þeir liafi engan tíma til J bætur, og hvar helzt ætti að byrja. i íbúðarhúsið stóð á hól, <>g hafði ver- j ið heldur vel bygt uppliaflega; en umgengnin hafði verið og var svo- það’ j væri lifandi í því fyrir mannlegar verur. Loft herbergin voru að eins 6)4 fet á hæð frá gólfi i iniðjunni, j en út við veggina rúm tvö fet. Kjall- i arinn hafði verið all-vel bygður upp af tveggja feta þykkum steinveggj- um. En hvað um J>að, — umgengnin var svoleiðis, að margra ára gamlir "Til fjandans með útlitið! Eg liefi I taugaveikis draugar sátu þar i hverj- eða I um krók og kima. Gluggagötin voru fylt með gömluiu pokum, úttroðnum með “lnickwheat” hálmi. Þar voru gulrófur og næpur <>g margt fleifa af garðávöxtum og alt meira og minna skemt og rotið; en innan um þetta góðgæti var mjólkin! Hvernig hald- ið þér, lesari góður, að rjóminn og smjörið hafi verið á bragðið? Og j>að ekki hjá Bretum framvegis. j að laga til <>g láta líta vel út, eða Framfarir hafa einnig átt sér stað gjöra neitt til prýðis á búgarði sín- í endurbóta- og hugsjóna-heimi j um, og eg held að einmitt þessi hug- j hve heilsusamlegt hlýtur Canada manna. Það eru inörg endur j mynd sé aðal orsökin í burtflutn-j að hafa verið- bóta málefni á dagskrá manna, bæði ingi bóndans af búgarðinum til bæja i svcitum úti og í bæjum ogborgum.log borga. En eg mæti honum af ogjdrepsótta gróðrarstýju, og fund l'il dæmis liélt Commission of Con-; til. Þvi þegar hár mitt er orðið svojþá mörg lög af margra ara gönih servation fund í Otfawa 20. janúar j langt, að j>rír fjórðu af mínum betra rotnurn garðávöxtum og inold c-l /wí r........ »... i r í_ » v * v i>> »* * ■. ; » • i •• - . ... ° * si. og stofnsetti j>ar Civic fmprove- ment League, sein tekur inn heila Canada, borgir bæji og sveitir. Það eru ekki komnar út ársskýrsl- ur Canada stjórnar ennj>á; en j>að eru öll strá sem benda í þá átt, að auðlegð landsins hafi aukist á hinu liðna ári, þrátt fvrir mikinn stríðs- kostnað. Skaðar af eldurn hafa mik- ið ininkað. <>g sparsemi í ýmsum efnum aukist að stórum mun. Can- ada þjóðin er farin að rumskast, og fer bráðum að opna augum, og sjá hina geysimiklu náttúrlegu auðlegð landsins, sem þeir búa f, og er von- belmingi hóta að fara að flétta á mér, |>á flýti eg inér vanalega inn á einhverja hárskurðar-kompu, og þar mæti eg þessum manni; og all, sem eg heyri hann tala um, er veð- reiðahestar, <>g að bölva landsstjórn- Svo fórum við að hreinsa út þessa um um, iHI <>g tvö lög af borðvið, áður cn við kom um niður á aðalgólfið, jarðveg- inn. Já. eg gleymdi J>ví, að j>ar var einnig lag af rotnuin pokum. Og lík þessu hafði umgengnin verið ut- an húss, og svona héldum við áfram inni þess á milli. Svo skrepp eg vfir, að hreinsa og brenna, J>ar til vor- í matvælabúð, og þá er hann kom- j vinna byrjaði, og síðan höfum við inn þar. Hann getur sagt þér alt um; brúkað allar frístundir til umbóta alla hluti; auðvitað kennir hann j og hreinsunar og erum litlu nær tak- sárt i brjósti um mig fyrir fáfræði mína, og eg eðlilega finn mjög til mikilleika hans. Hann fyrirlítur og markinu, en J>egar við byrjuðum. Því alt af er rúm fyrir umbætur, breytingar og aðgjörðir. Því eins hæðist að einum af nágrönnum sin-jlengi og maður lifir, er maður háð- um. af þvi að sá maður er virkilegaj ur breytingum, og þær breytingar skyldu ætið vera i framfara áttina. Við höfum nú plantað runna af Spirea, Von llouttee og Syringa. Við höfum sléttað völlinn (the lawn) og sáð i hann grasfræi; liækkað upp veginn; fylt upp gamla brunninn, sem að mestu leyti var fallinn sam- an, og leitt vatn inn í húsið úr upp- sprettulind, og brúkað til J>ess járn- pípur og pumpu. Gamlan og fúinn tréstofn og hálfdautt eikartré höf- um við tekið upp, sem stóð rétt fyr- ir framan húsdyrnar, ásamt gömlu og ónýtu eplatré, sem stóð við eitt horn hússins. Á vinstri hönd við húsið var ofur- lítill blettur, fjörutíu fer-“rod” að stærð, með ofurlitlu lághýsi (shan- ty), sein hafði verið brúkað fyrir svínahús eða stýju, að sjálfsögðu yndislegt pláss fyrir bóndann, sem hafði búið J>ar áður, J>ví blettur þessi var Jrakinn hnédjúpri for og mykju. Hér var gripunum brynnt g hér var girðing af fjóruin tegundum, vír renglum, borðum og plönk- um. A milli þessarar sameinuðu svínastýju og griparéttar, lág braut- in heim að húsinu, og var að eins ha<gt að keyra milli viðarhlaðans og bakdyra hússins. Nú er búiðaðj flytja griparéttina á bak við fjósið, j en flötnum er búið að breyta i bolta-J leikvöll (tennis court). Svínastýjan hefir verið færð út að aldinskógn- um, og hefir verið málað og lagað á annan hátt, og brúkast nú fyrir hænsnahús, og hænsnin eru White Wyandottes. En á milli leikvallar- ins <>g fjóssins eru kálgarðar barn- anna, hvert barn hefir sjnn garð, drengir <>g stúlkur. Þakið á íbúðarhúsinu hefir verið reist upp <>g veggirnir hækkaðir; gluggar stækkaðir, <>g þakgluggi sett ur að framan, svo nú er góð birta og | nóg af hreinu lofti í herbergjunum. Fjósið hafði einu sinni verið vel bygt; en nú voru spertir við l>aðj margir bjálkar, til ]>ess að halda hliðinni frá að sleppa út af grunn- steinunum, sem viða liöfðu hrunið. Fimtíu dollara virði af efni <>g vinnu gjörði J>að eins gott <>g það væri nýtt, <>g J>ar með er talin málning á þvi að utan. Miklar <>g góðar umbætur liofum við gjört á iandinu, með því að ræsa fram vatni, hrcinsa burtu ónýta og óásjálega brúska, planta tré, sér- staklega aldintré; og alt þetta hefir verið gjört í hjáverkum, ef svo mætti að orði kveða, eða J>egar lítið hefir verið að gjöra, og heili kostn- aðurinn við viinnuna er að eins $200.00. Umhóta-kostnaðurinn allur til samans er sem fylgir: llúsað- gjörð $190.00; fjósaðgjörð og ann- ara úthýsa $75.00; plöntun berja- og blómarunna; sléttun á “lawn” o. s. frv . $20.00; umbætur á landinu $200.00; samtals $485.00. Áður en eg hafði gjört við húsið i fyrra sumar, voru mér boðnir $1000 meira fyrir Jandið, en eg borgaði fyrir |>að, og tæki eg ekki $1500.00 meira, og er eg J>ó viss um, að eg gæti fengið það, ef eg vildi selja. j Borga þessar sniáuinbætur og að- gjörðir sig? Hvað sýnist J>ér, lesari j góður? Maður, seiu var <rð halda f.vrir-J lestur, spurði tiíheyrendur sína mjög alvarlegur: “Ef það er nokkur hér inni, sem þykir vont rjómi og stráber, þá gjöri hann svo vel að standa upp”. Auðvitað átti fvrirles- arinn ekki von á, að neinn stæði upp, en honum varð nú ekki kápan úr því klæðinu, J>vi einn ákaflega langur og mjór náungi stóð upp, og eðlilega lilóu allir upp á kostnað f.vrirlesarans. En þegar hláturinn var uni garð genginn, spurði fyrir- lesarinn jafn alvarlegur og áður: “Vilja nú allir i þessum áheyrenda- hop, sem kunna að biðja, gjöra svo vel að biðja fyrir þessum manni?” - Eg verð að játa, að tilfinningar mínar eru likar og fyrirlesarans, að eg sárkenni i brjósti um hvern J>ann bónda, seni eyðir einum einasta klukkutíma í slæping og segist aldrei hafa tíma til ofanskráðra smáað- gjörða og atvika. Eg J>ekki mann, sem er orðinn stórríkur, ekki af bú- skap, heldur af J>ví að kaupa, bú- jarðir i líku ásigkoinulagi og sá, sem eg hefi verið að lýsa, fyrir litíð verð; svo gjörir hann nokkrar um- bætur á J>eim <>g selur svo fyrir tvö- falt og þrefalt verð fram yfir það, sem hann borgaði fyrir búgarðinn. j Þó )>að væri nú ekkert annað í j umbótum búgarðsins, en verðhækk-! un sú, sem þar af leiðir (verðhækk- uhin er óbrigðul) og að aðal hug- mynd umbótamannsins væri að eins dollarinn, þá álit eg að enginn geti gjört neinar gagnlegar og prýðandi Te Borðs Skraf No. 3. Mundi nokkur kona kaupa Hvelti í bréf pokum nú á dögum? Eða Soda Biscuit 1 lausa lagi? Eða smjör úr kollum? Brúkið sömu varúð við að verja Matvöru sem er hætt við að skemmast af lofti eða slagningi—Te. 1 mörg ár hefur BLUE DIBBON N' verið takmark gæða. Staðráðnir í þvf að halda við, eða ef mögulegt að bæta, hafa eigendur BLUE RIBBON TE tekið upp nýjustu og beztu umbúð sem til er. Fáðu einn böggul—Þar með kaupir Jiú—bezta Te í beztu umbúð. Spurðu matvörusala þinn. umbætur á búgarðinum, án J>ess að J>að auki og bæti mannkosti hans og lyfti honum upp, auki fegurðar- og aðdáunar tiLfinningar hans og gjöri hann að betra manni. Eg trúi því, að náttúran sé afleiðing vísdómsfulls hugsunarafls, sem rennur út frá yfir- sál allieimsins. Eg trúi J>ví, að því nær sem maður er náttúrunni, þvi nær sé maður guði. Sá maður, sem vinnur með náttúrunni, vinnur með guði. Maðurinn, sem finnur og við-| urkennir mikilleik, fegurð og gæ.ii náttúrunnar <>g hjálpar ]>ví öllu á-; fram, er að mínu áliti mikið nær! guði, heldur en letinginn, sem situr j við kyrkjualtarið á hverjum sunnu-j degi, og klappar sál sinni utan með þeim tiltrúnaðar-ihugsunuin að hann sé einn yf þeim útvöldu. Þegar eg sé mann, sem er að planta tré, blóm eða runna, scm rr að hreinsa lanrl af grjóti eða rusli, og sem á annan hátt er að prýða umhverfi sitt, og gjörir það ekki fyr- • hiiin almáttuga doilar, heldur af fegurðar- og gagnsemis tilfinningu, — J>á veit eg æfinlega að það er muður, og eg tek ofan minn andlega hatt, og beygi mín andlegu kné fyr- ir honum. Úti á landi plantar maður sjaldan blóm til þess að liafa peningalegan hagnað af þvi, heldur sér og öðrum til ánægju, þvi na‘st þeirri ánægju, sem maðurinii hefir af að planta og hirða um blóin, er sú ánægja, sem vegfarandanum veitist af að horfa á fallegan blómareit. En svo er J>að nú i ekki alt búið með J>vi, því hafirðu gjört verk J>itt vel, þá vekur það feg- urðartilfinningu þeirra, sem sjá J>að, og þeir reyna að hafa J>að eftir og gjöra það eins vel og þú, eða betur, <>g ]>ó að J>að sé ekki nema það, að þú hafir vakið fegurðar- og aðdá- unar- tilfinningu einnar manneskju, þá hefir J>ú gjört gott af þér, því feg- urðar- <>g aðdáunar-tilfinningin er Lipplyftandi fyrir mannsandann og hefur hann á hærra stig. Við skuluni nú setja tvö bændaí býli hlið við lilið, annað eins og það, sem eg lýsti fyrst hjá mannini um, sem engan tíma hafði til smá- aðgjörða, eða til að láta neitt líta út eins og J>að hefði átt að gjöra, nefni- lega búgarð óþrifna bóndans, <>g svo búgarð hins þrifna inanns, sem alt hefir í röð og reglu og hjá hvcrj- um alt er í lagi, hreint og fágað, með leikvöllum umhverfis húsið; alilina- tré, berja <>g blóma runnar eru all- staðar umhverfis leikvellina, og út- sýnið í kringum húsið <>g húsið sjálft hið fegursta, með? telefón, vatnsleiðslu og öðrum nútíðar þæg- indum. Við livort heimilið haldið J>ið að börnin uni lengur, hið fyrra eða hið síðarnefnda? Og svo skyldi nú bætast ofan á þetta góðir vegir, svo að auðvelt væri að komast til næstu bæja, góð stjórn og góðir skól- ar, hvað iiiundu þá börnin geta fundið í borgunum, sem ilrægi |>au burt frá búgarðinum? Ritarinn þekkir vel háskóla (Cal- leges) og Jieirra mentunar andrúms- loft, sem að mestu leyti er Jming- sýni, drepandi alla smekkvísi fyrír landbúnaðinum. Eg hefir heyrt há- skóla forstöðumenn (presidents) hæla og reyna að hefja upp í skýin la'kna <>g lögmanna efni sín, en ekki haft eitt einasta orð að segja um bónilann og landbúnaðinn, á hverju alt mannfélagið og" öll mannfélags- skipimin hvílir. Eg'sá bæntlasyni, sem lærðu að hata landið og land- búnaðinn, eftir að J>eir höfðu andað að sér þessu heilnæmaC?) mentunar andrúmslofti háskólanna. Þeir gátu ekki J>olað nafnið “grasfræ” (hay-j seed), en J>að hafði alilrei nein áhrif á mig til að toga mig burt frá laml- inu. I Canatla eru tveir |>riðju af at- kvæðuni lamlsins hjá bóndanum, svo þegar bóndinn lærir að greiða fyrst atkvæði sjálfuin sér í hag, en síðast fvrir pólitisku flokkana, J>á munum við sjá fögur bændabýli og nógan flirtning úr borgunum út.á landið, en ekki af landinit inn i borgirnar. Bréf frá Markerville. 7. febrúar 1916. Kæri herra- Hér með sendi eg J>ér 5 hluti í Eimskipafélaig íslends. Eg hefi aldrei J>olað áskorun frá herra B. L. Baldwinson svo að eg sýni ekki einhvern lit á að sinna henni. Hans áskoranir eru vanalega |>annig, að á bak við |>ær stendur mikið af sönnum islenzkum drengskap; enda er mér Ijúft, að styrkja eftir megni þetta þýðingarmesta og arðvænleg- asta fyrirtæki, sem íslenzka þjóðin nokkru sinni hefir stofnað til, sem eg óska að verði henni til auðs og frægðar. Eg vona, að Jietta litía til- lag milt leiði eftir sér mörg hundi- uð slik tillög, svo að við fáum sem fyrst að lesa J>að í islenzku blöðun- um, að loforð okkar Vestur-lslend- inga séu uppfylt og tillög okkar að fullu greidd. En geta vil eg þess, að héðan úr þessari bygð eru engar eyður upp að fylla; okkar hluta- kaup eru fyrir mörgum mánuðiim uppborguð. ( ./. Sveinssoii. KAUPIÐ Heimskringlu. MARKET HOTEL N<l 1’rlnm‘Ns Slr**ef á móti markaðinum Bestu vínfóng, vindlar og aíJ- hlyning góö. íslenkur veitinga- maöur N. Halldórfison, leiöbein- Ir íslendingum. . OTOIVNKL, Kígandi Wfi>nl|>eg Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunvcrfjur, $1.25. MáltíÖir, 36c. Herbergl, eln persóna, 60c. Fyrirtak f alla slaöi, ágæt vínsölustofa í samhanáf. TaNími Gnrry 2252 ROYAL 0AK H0TEL < hnh, GuKlafxxon, rigaodl Sérstakur sunnudags miödagsverD- ur. Vín og vindlar á borðum fr& klukkan ettt til þrjú e.h. og trá sex tll átta a5 kveldinu. 2S!I MAIIKF.T ST. AVINNU’BG BrúkaSar saumavélar mc5 hæfflegu verSi; nýjar Slnger vélar fyrlr pen- Inga út í hönd e5a til leigu. : : Partar í allar tegundir af vélum; aSgjörí á öllum tegundum af Phono graphs á mjög lágu verSi. : : J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "agenta” og -------- verksmala. ---- Isabel Cleaning and Pressing Establishment .1. \\ . u I I N \, Hgnmli Kunna manna bezt að fara mcS LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098, 83 Isabel St. horni MoDermot

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.