Heimskringla


Heimskringla - 16.03.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 16.03.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. H EIMSKRINGL A. WINNIPEG, 16. MARZ 1916. *‘Eg býst vitS því”, svaraði Vilma hikandi. ‘ En eg vildi ekki kveljá þig með spurningum í gærkveldi nýkomna. Ronald er í Stéinfeld, og þá hafið þið líklega komiö ykkur saman um a'S finnast hér". “KomiS okkur saman um — nei. Ronald veit auðvitað að eg er hér, eg hefi tilkynt honum það, og hann kemur aS líkindum þegar hann getur. Frúin horfSi hissa á hana. Engin ráSagjörS, og Ronald kemur þá ekki á ákveSnum tíma, —- en hvers vegna kom hún þá hingaS? Edith gaf henni ekki langan tíma til aS hugsa um þetta, en sagSi fljótlega: “I fyrsta lagi snýst þetta um nokkuS annaS. Hr. Raimar kemur hingaS fyrir hádegi, og þú afsak- ar, þó eg taki á móti honum einsömul”. “Skj alaritarinn okkar?” Vilma varð meira og meira hissa. “Hann ætlaði raunar að koma meS nýja samninginn, en — “Heimsókn hans í dag er til mín”, greip Edith fram í. “Eg hefi beSiS hann um þaS, og þú ert lík- lega svo góS aS sjá um, aS viS getum talaS saman ót/ufluS?” “Þú ætlar líklega aS ráSgast viS hann um þessa kvalafullu árás?” spurSi Vilma. “Raimar er lög- rm.Sur og allvel kunnugur í Steinfeld; en sjálf þekk- ir þú hann all-lítiS^. “Láttu mig um þaS”, sagSi Edith, sjáanlega leiS yfir þessum spurningum. “Eg þarf aS fá upplýsingu, sem hr. Raimar á auSveldast meS aS veita mér og gjörir þaS aS líkindum, — samtal okkar varir ekki lengi”. •Hún stóS upp og gekk aS brjóstriSinu, og tíndi gulu og rauSu blómin af vínviSinum, sem þar óx. Hún var sjáanlega mjög óróleg. Vilma gekk á eftir henni og vogaði nú aS segja: “Þú hefir auSvitaS lesiS flugritiS Kynjagull ? “Já, faðir minn sendi mér þaS. Þekkir þú þaS ekki líka?” “Eg fékk þaS hjá Trenmann gamla. Edith, í hamingjubænum, þaS eru voSalegarsakir, sem þar eru bornar á Ronald- HvaS getur hann gjört?” “HvaS hann getur gjört?” Augu ungu stúlk- unar skutu eldingum. “Ganga út í bardagann. Hann getur eflaust svaraS fyrir sig”. Hann er búinn aS svara, en kveSst ekki vilja eiga viS slíkan mótstöSumann”. “ViS hinn nafnlausa”, sagSi hún háSslega. “Nú — þaS má líklega þvinga hann til aS segja til nafns síns ennþá. Ha-ha, þarna kemur vagn. Hr. Raimar virSist vera stundglöggur”. Hún benti á trjáganginn, sem opinn vagn ók nú eftir heim aS húsinu. “Já, þaS er hann”, sagSi hún; “en eg held, aS majór Hartmut komi meS honum”. Unga frúin blóSroSnaSi og sneri sér undan, en Edith sá þaS ekki; hún var um annaS aS hugsa. Hún stóS teinrétt og horfSi á vagninn meS lokuðum vörum, eir.s og hún ætti von á óvin. “Majór Hartmut”, endurtók hún. “ÞaS er sama --- eg get líklega náð í tækifæri til aS tala einsöm- ul viS hr. Raimar”- ^ Þegar mennirnir komu inn í salinn, tíu mínút- um síðar, fundu þeir frænkurnar þar. Edith og Raimar heilsuðust kuldalega. Hartmut furSaSi sig á aS sjá Edith þar, en þótti þaS þó eSlilegt, aS hún heimsækti jafn elskulega frænku. Hennar ferSalag og koma hans gáfu nægilegt efni til hinnar Stuttu samræðu, sem þau unSu aS eiga tízkunnar vegna uni fáar mínútur. Svo baS frúin majórinn aS líta á ht.,tana, sem hún hafSi nýlega keypt. Hún vildi h: yra álit hans, sem þekti vagnhesta. Hann samþykti beiSni hennar undir eins, og tók na :mast eftir því, aS vinur hans var kyr. Edith og Raimar urSu tvö ein eftir. Hann hafSi fylgt þeirn til dyranna og kom nú aftur, án þess aS setjast. Hann tók sér stöSu fyrir framan ungu stúlk- una, sem horfSi á Rann spyrjandi augum. Hún sá þaS strax, aS hann var orðinn annar maSur þessa síSustu mánuSi, — eSIi hans var nú frjúlslegt og fjötrunum, sem höfSu bundiS þaS, fleygt á burt. Ernst vissi vel, aS hann gekk hér út í bardaga, og hafSi búiS sig undir hann. Hann var í er.gum efa um, hvaSa efni hér átti aS ræSa, né um orsökina til heimboSsins. “Þér vilduS fá aS sjá mig, heiSraSa ungfrú”, sagSi hann. “Eg fékk bréfiS ySar og hraSaSi mér aS verSa viS tilmælum ySar”. "Mig langar til aS leggja fyrir ySur spurningu”, sagSi Edith. “Máske þér getiS gefiS mér svar, má- ske ekki. En hvort heldur sem er, biS eg ySur um hreinskiliS já eSa nei”. Hann hneigSi sig þegjandi. “Þér þekkiS líklega flugritiS, sem kom út fyrir viku síSan, og nú er aSalumtalsefni manna, — eg á viS ‘KynjagulliS'?” "Já, heiSraSa ungfrú”. "Og þér þekkiS líka höfundinn?” “Já”. Edith hrökk viS; hún hafSi ekki búist viS jafn hreinskilinni játun. “Nú, eg þekki hann líka. Á sömu stundu og eg las ritiS, gizkaSi eg á, hver höfundurinn væri, — hann heitir Max Raimar”. "Alveg rétt”, svaraSi Raimar kuldalega. "Eg viSurkenni aS hafa samiS ritiS. En leyfiS mér nú líka aS koma meS spurningu. Árás mín er eingöngu á herra Ronald, og þér krefjist af mér aS fá vit- neskju um þetta?” “Eg er heitmey Fekx Ronalds”. Ernst varS alls ekki hissa yfir þessari játningu; hann hafSi grunaS þetta, þegar Ronald kom til Gernsbach um voriS; en hann fölnaSi samt nokkuS. “Þá er eg einnig dómfeldur í ySar augum” sagSi hann rólegur. Eg hefi einu sinni sagt, aS viS tvö, ungfrú Marlow, séum til þess sköpuS, aS mæt- ast sem óvinir, og meS þessa sannfæringu í huga mínum hefSi eg aldrei vogaS aS mæta yður- ÞaS voruS þér, sem kölluSuS mig hingaS”. “Eg vildi fá a vita vissu mína”, sagSi Edith, sem nú var líka staSin upp. “Eg var nú í engum efa. Þér hafiS staSiS viS orS ySar, hr. Raimar. Pér kunn- uS aS hitta þann mann, hvers óvinur þér sögSust vera, og þér notiS vopn ySar snildarlega”. “I bardögum brúka menn ávalt vopn”, svaraSi Ernst, án þess aS taka tillit til fyrirlitningarinnar í rödd hennar. “Og herra Ronald mun ganga út í bardagann?” “Móti hverjum?” hrópaSi Edith reiSiþrungin. ”Á móti nafnlausum óvin, sem af ragmensku felui sig í myrkrinu, og sendir þaSan árásir og skammar yrSi til rnanns, sem allir sjá og þekkja? Þannig berj- í ast ekki heiSarlegir mótstöSumenn. Ronald segir ! satt, af þeirri ástæSu er árásin nú þegar eySilögS”. Þau virtust hafa skift um afstöSur. I dag var 1 hún sú, sem lét ákafann hafa áhrif á sig; en nú stóS hann hreyfingarlaus gagnvart henni; jafnvel móSg- i un hennar fór fram hjá þessari ísköldu ró. “YSur skjátlar, ungfrú mín; eg er búinn aS j segja til nafns míns. Eg hafSi gildar ástæSur til aS / senda ritiS af staS nafnlaust, — en þaS var ekki á- form mitt aS fara í felur. Eg vildi aS eins bíSa eft- ir hinu opinbera svari- ÞaS kom í gær, og kveld- blöSin flytja nú þá viSurkenningu mína, aS eg sé I höfundurinn. Hr. Ronald hefir sín eigin blöS, og í kynnir almenningi þetta aS líkindum. Hann veit ef- | laust á þessari stundu, hver mótstöðumaSur hans er”. Ásökunin var eySiIögS; Edith stóS þegjandi; j en hún andaði dýpra og rólegar, þegar hann hrinti frá sér ásökuninni um ragmensku, — þaS var sem þungri byrSi væri létt af henni. “Þetta gat mig alls ekki grunaS”, sagSi hún loks- ins. "Þá er þetta samtal óþarft, — eg iSrast eftir aS hafa ómakaS ySur hingaS”. Raimar aS eins hneigSi sig. “Máske þér séuS svo góSar, aS sýna mér sann- girni; um meira þori eg ekki aS biSja. VeriS þér sælar!” Hann fór eSa ætlaSi aS minsta kosti aS fara; en þá mættust augu þeirra, og eins og töfrabundinn I af þessu tilliti stóS hann kyrr. Kalda röddin var j horfin; hún hafSi nú þenna gamla, dularfulla blæ j þegar hann sagSi: “Ungfrú mín, — eitt orS ennl” Edith hopaSi á hæl. Eg held, herra Raimar, aS viS höfum ekkert , meira aS segja hvort öSru”. Jú-jú! Eg verS ennþá aS aSvara ySur. Þér þektuS ekki þenna mann, sem þér heitbundust. Hann glapti ySur sjónir meS hepni sinni; meS þessum stórkostlega árangri, sem han ngat sýnt, eins og hann glapti föður ySar og alla aSra. SkoSiS þér lýsing- una, sem eg hefi gefiS af honum; hún er sönn- ÆtliS þér virkilega aS trúa þessum manni fyrir fram- tíS ySar, gæfu ySar?” “Þér eruS óvinur hans og leggiS alt út á versta veg. ÞaS getur veriS, aS hann hafi ráSist í of margt — gengiS of langt; hann er bara fjárglæframaSur í ySar augum. En Felix Ronald getur maSur ekki mælt meS almennum mælikvarSa; hann getur kraf- ist, aS menn noti aSrar reglur viS sig og fyrirtæki hans — ÞaS gjöri eg ekki”, greip Ernst fram í. “Eg hefi ekki reynt aS niSurlægja mótstöSumann minn; eg hefi opinberlega viðurkent gáfur hans og rekstur fyrirtækja hans; en í honum býr illur andi, sem verður öSrum til óhamingju og honum sjálfum ef til vill líka. GætiS ySar þess vegna’*. Hrollur fór um ungu stúlkuna. Þetta voru nærri því Ronalds eigin orS; hann hafSi sjálfur minst á þenna illa anda, sem hafSi boriS hann upp á viS, og hann varS aS fylgja. Edith hugsaSi um röddina og augnatillitiS, þegar hann hótaSi aS merja óvin- inn, ef hann vogaði aS verSa á vegi sínum. Þá hafSi hiS hulda afl hreyft sig, og hana hrylti viS þessu; — en hvaS um þaS, nú var of seint aS aSvara og iSrast. “Þér taliS um unnusta minn, hr. Raimar; hann hefir loforS mitt”. Og hjarta ySar líka?” Edith þagSi. Hún vildi segja já, til aS binda | enda á samtaliS; en lýgin vildi ekki fara yfir varir 1 hennar. Ernst nálgaðist hana. Edith, — veriS þér ekki aS forSast mig. Eg hefi slept allri von um leiS og eg gjörSi þetta, því eg vissi, aS þér munduS aldrei fyrirgefa mér þaS. Ronald sigrar máske í bardaganum, og gjörir árás- ir mínar gagnslausar. Hann á volduga fylgdarmenn, og hann hefir yfirráS ógrynni peninga; en eg stend aleinn. En enda þótt hann verði kyrr uppi á hæS- inni, þá hefi eg sýnt heiminum hver hann er, og þaS getur hann ekki afmáS, — hjá ySur heldur ekki, þaS eyðileggur alt traust. Edith, frelsiS ySur frá þess- um manni, hvaS sem þaS kostar”. “Nei!” svaraSi Edith, án þess aS Iíta á hann, en meS ólýsanlegri staSfestu. “Edith!” “Nei!” endurtók hún. "Eg játaSi honum, gaf honum loforS mitt, þegar hann stóS svo öruggur á hæSinni sinni. Hann elskar mig, og hann lagSi alt, sem hann hefir áunniS sér, viS fætur mína, og eg tók þaS sem heimild.er mér bæri. Og nú, þegar óveSriS dynur á hann, nú ætti eg aS bregSast þessu loíorSi, — verSa sú fyrsta til aS yfirgefa hann? Er þetta skoSun ySar? Nei, nei, þér vissuS fyrirfram, hvern- ig svar mitt yrSi”. “Eg óttaSist þaS”, sagSi Raimar hægt. “Og nú ekki einu orSi fleira. ViS þorum ekki aS segja hvort öSru meira., — fariS þér”. Ernst hlýddi. Hann leit einu sinni enn á fallega andlitiS og gekk svo þegjandi burt. Edith var alein. Hún stóS kyr og starSi á dyrnar, sem lokuSust á eftir honum og gæfu hennar. II. KAPITULI. Hér skildust tvær manneskjur, máske algjörlega, á meSan aSrar tvær sameinuSust. Þar sem skemtigarSurinn endaSi stóS fallegur laufskáli, og þar sat majór Hartmut viS hliS kær- ustu sinnnar. Honum hafSi nú raunar ekki komiS til hugar, aS flytja bónorSiS í dag; viSkynningin var of stutt til þess. Hann ætlaSi aS eins aS kynnast ástæSun- um og dekra viS hana, og þegar hann sæji, aS hann mætti gjöra sér von, ætlaSi hann aS biSja hennar. 1 þessum tilgangi hafSi hann tek-iS einkennisbúning- inn meS sér; en þessar fyrirætlanir hans urSu aS engu. Þegar hann sat viS hliS litlu frúarinnar og horf'ói í augu hennar, urSu tilfinningar hans sterkari en skynsemin, svo hann flutti bónorS sitt. Vilma sagSi ekki neitt, en rétti honum báSar hendur sínar. Auö- vitaS tók hann ekki hendur hennar, heldur hana sjálfa, og þrýsti henni aS hjarta sínu, og þau litu út eins og þau sætu í miSju Paradísar. Nú kom einhver þjótandi yfir garSinn. Lisbet hafSi fariS yfir í hjáleiguna aS finna jafnöldru sína. Þar var henni sagt, aS gestir væru komnir til Gern-- bach. Hún skeytti ekki hiS minsta um hinn alvar- lega, þögla Raimar; en þegar hún heyrSi aS majór Hartmut væri líka kominn, sat hún ekki lengi kyrr, en þaut af staS til þess aS finna hann í garSinum, þar sem henni var sagt aS hann væri ásamt móSur hennar. Hún leitaSi þeirra um garSinn, og heyrSi loks raddir í laufskálanum og þangaS hljóp húi. En þegar þangaS kom, stóS hún eins og stein- gjörvingur, meS opinn munninn af undrun. Þar sat Hartmut frændi, hélt mömmu hennar í faSmi sín- um og kysti hana, — og mamma tók þessu meS ró. “Ó”, sagSi Lisbet loksns, og þá stóSu þau upp. “ÞaS er hún — litla stúlkan. HvaS álítur þú, Vilma, viS verSum líklega aS biSja ungfrú von Maiendorf aS staSfesta samband okkar?” Vilma seildist eftir litlu stúlkunni og faSmaSi hana aS sér. “Sökum Lisbet minnar, ætlaSi eg ekki aS gift- ast”, sagSi hún lágt. “En þegar eg sá þig í fyrsta skifti, Arnold, þá hélstu barninu í faSmi þínum og frelsaSir hana frá aS hrapa niSur í gjána. Eg veit þér þykir vænt um hana”. “Já, þaS er áreiSanlegt”, svaraSi Arnold. — “Komdu hingaS, Lisbet, þú vilt vera hermannsbarn. Eg ætla aS giftast mömmu þinni. Viltu aS eg sé pabbi þinn? Þá verSur þú hermannsbarn”. Þessa stuttu og fyndnu upplýsingu skildi DarniS. HúrrahrópiS í garSinum hans Raimars hafSi vakið aSdáun hennar, og hún áleit aS endurtekning þess ætti nú vel viS. Hún veifaSi aftur hattinum og hrópaSi himin- glöS: “Húrra fyjrir pabba og mömmu!” “Nei, jafningi þessarar ungu stúlku er ekki til’ , sagSi Hartmut meS mikilli aSdáun. “Húrra tyrir ungfrúnni, dóttur minni!” Svo greip hann þá litlu og lyfti henni uppp, en Vilma stóS viS hliS hans, brosandi af ánægju. Nú kom þjónn til frúarinnar aS segja henni, aS Trenmann gamli væri kominn. MeS þessu truflaS- ist 3amvera hjónaefnanna, og var majórinn ekki vel ánægSur yfir því. “Hann hefir líklega grafiS eitthvaS upp úr jör~- unni einhversstaSar”, sagSi hann óánægjulega, og svo kemur hann meS fornaldirnar; en í dag er eg ekki hneigSur fyrir fornaldarsögur. Getum viS ekki losnaS viS hann, Vilma?” "En eg hefi sjálf boSiS honum aS koma og borSa dagverS”, sagSi hún. “Þá vissi eg raunar ekki um komu Edithar”, — og hún leit til unnusta síns brosandi, — "og eg hafði engan grun um viss- an viSburS. Eg verS þó aS heilsa honum, — nei, Arnold, láttu mig fara á undan meS Lisbet og komdu svo aS hálfri stundu liðinni. Þú kemur upp um þig; en viS getum ekki opinberaS trúlofun okk- ar svona alt í einu”. Arnold var ekki á sömu skoSun; en hann tók upp úriS sitt, til þess aS gæta þess aS tíminn yrSi eki lengri en ákveSiS var. Nú kom Max Raimar alt í einu, og þaS leit út fyrir, aS hann kæmi úr skemtigöngu, því hann kom inn um litla hliðiS. ÞaS lá fremur illa á málaranum og þaS ekki aS ástæSulausu. Edith Marlow hafSi engan gaum gefiS honum í gær, ,en sýnt honum greinilega aS hún fyrirliti hann. Max tók þetta í rauninni ekki mjög nærri sér, því hann beindi nú huganum í aSra átt. Hér úti á landinu hjá ungu frúnni, kviknuSu nýjar hugsjónir hjá honum. Hann talaSi um ódauSleikann, hrifinn af nýjum tilfinningum, og augu hans voru eins og Lisbet hafSi lýst þeim. ESli Max var marghliSaS. Ekki brá honum viS aS sjá majór Hartmut, því hann vissi aS hans var von einhvern daginn. “Ó, ertu þarna, Max?” hrópaSi majór Hartmut. “Hvar hefirSu veriS í allan morgun? ViS höfum ekki séS þig”. “Eg hefi veriS í skóginum”, sagSi Max. “Eg vaknaði meS svo miklum höfuSverk í morgun, aS eg gat ekki komiS til morgunverSar; en mér batn- ar lítiS. Eg held eg gjörSi réttast í, aS verSa ykkur samferSa til Heilsberg, og hvíla mig þar einn eSa tvo daga, því í þessu ásigkomulagi get eg ekki málaS”. “Vesalingur”, sagSi majórinn meSaumkunar- lega. “Þá missirSu af þessari áhrifamiklu heimsókn. Mér er sagt, aS ungfrú Marlow ætli aS verSa hér tvo daga, og á meSan ætlar þú aS vera í Heilsberg? SegSu mér, hvernig sakir standa. Þú ert hættur aS minnast á þenna fagra erfingja”. Max varS fjúkandi reiSur yfir þessari spurningu, en vildi ekki láta á því bera, aS hann hefSi orSiS fyr- ir niSurlægingu, og ypti því öxlum. , “MinniS mig ekki á þetta; þaS er búiS. Hver er sá, sem ekki hefir látiS hrævareldinn tæla sig frá þjóSbrautinni? Eg gætti mín í tíma og losaSi mig. Nú fylgi eg annari, blíSari stjörnu”. "Max, þú talar skáldlegá”, sagSi Arnold og hristi höfuSiS. “Já, nú hefir þú skrifaS hugsjónirnar á merki þitt; þecs hefi eg orSiS var, og þessi blíSa stjarna hefir runniS upp fyrir þér hér í Gernsbach? Fagurt aSalssetur, er þaS ekki? ÞaS er heldur ekki til aS fyrirlíta, þó þaS sé ekki milíón. Ertu aftur á veiSum? SegSu mér eins og er, sonur minn”. Málarinn leit á hann grunsamlega. Þessi tilfinn- ingarlausi háSfugl gæti ef til vill sagt frú von Mai- endorf frá öllu, en þaS varS aS fyrirbyggja. “Um þaS hefi eg alls ekki hugsaS”, svaraSi hann. “1 þetta skifti spyr eg ekki eftir jarSeign eSa gulli. Eg veit aS eins aS eg elska, og aS eg er vakn- aSur af hinum vonda draum. Eg hika ekki viS aS viSurkenna hina villuna mína opinberlega. Já, eg elska ungu frúna í Gernsbach; eg tilbiS hana”. Undarlegum svip brá fyrir um munn majórsins; en andlitiS var alvarlegt, þegar hann klappaSi á öxl unga mannsins. “ÞaS er alveg rétt, Marx. 1 hinum útbrunna eld- gíg sálar þinnar lifnar nú stór og fagur blómagarS- ur. Unga frúin hefir þá kveikt hjá þér hugsjónirnar? Mjög fallegt, — en kona þín verSur hún þó ekki”. “Hvers vegna ekki?” “Af því hún verSur kona mín”. Málarinn hrökk viS og starSi sem elding lostinn á majórinn. “Hr. Hartmut, er þetta spaug eSa—” “ÞaS er hrein alvara. Fyrir einni stundu síSan er eg heitbundinn frú von Maiendorf, og viS giftum okkur bráSlega. Þú ert nú boSinn hátíSlega vel- kominn í veizluna”. Arnold var svo glaSur yfir gæfu sinni, aS hann fann til engrar meSaumkunar meS Max, sem enn stóS sem eySilagSur maSur, en vissi þó aS þetta var alvara. Nú komu vonbrigSin og reiSin honum til að segja: “Þér eruS heitbundinn frú von Maiendorf? Af því komuS þér aftur til Heilsberg; af því hafiS þér smogiS hér inn, til aS taka frá mér---- “Ha-ha, Max, gættu þín”, greip majórinn hót- andi fram í og stóS upp. “Þú ert bróSir míns bezta vinar, og eg vil hlífa Ernst viS aS sjá okkur standa andspænis hvor öSrum meS skammbyssur; en ef þú kemur þannig fram —”. Hann gekk ötullega til málarans, sem vék sér undan meS jafn miklu kappi, en hrópaSi um leiS meS reiSiþrunginni rödd: “Eg skal fara. Eg dvel ekki Iengur í því húsi, þar sem tilíinningar mínar eru leiknar jafn illa”. Fyrst verSur þú aS taka aftur hin svívirSilegu orS: smogiS hér inn’. Heldur þú aS herforingi taki slíku meS ró? Taktu þau strax aftur, — eSa viS tölum saman í fyrramáliS”. Max var illa viS allar skammbyssur, og svipur augnanna fyrir framan hann ekki sem blíSastur, en hann bjargaSi sér ágæt- lega. Hann studdi hendinni á enniS og stundi. EruS þér aS krefjast ábyrgSar af örvilnuSum manni fyrir vanhugsuS orS, hr. majór? Þér sjáiS þó, hve djúpt fregnin hefir sært mig og svo — nú, jæja, eg hefSi ekki átt aS segja þessi orS. Eg tek þau aftur”. “Nú, þetta er mér nóg”, sagSi Arnold, um leið og hann leit fyrirlitlega til hins djarfa Max. ”ör- vilnan þína getur þú geymt hjá sjálfum þér; en þessar stunur og andvörp, sem snerta heitmey mína vil eg ekki heyra. I því efni þoli eg ekkert spaug; þar er eg mjög tilfinninganæmur, mundu þaS”. Hann ætlaSi aS fara, en þá kom Trepmann gamli gangandi til þeirra. Hann var sjáanlega m:ög glaSur. Hann var hlæjandi og veifaSi hendinni um leiS og hann kallaSi í fjarlægS: “En, hr. majór, hvaSa saga er þaS, sem maSur heyrir? Þér ætliS aS ræna okkur litlu frúnni. Mér er nú raunar ekki tilkynt þetta opinberlega; en Lis- bet spjallaSi; hún hrósaSi þessum nýja pabba mjög mikiS, og því varS frú von Maiendorf aS segja eins og var. Nú, eg óska ySur allrar hamingjul’’ Svo rétti Trenmann, sem unni öllum góSs, nem r Neustadt, majórnum hendi sína. Hann hafSi engan grun um, aS Max hafSi orSiS út undan. Majórinn, sem strax var orSinn kátur aftur, hristi duglega hina framréttu hendi. “Þökk fyrir, hr. Trenmann. Sýnist ySur ekki, aS eg líta vel út, sem nýlega trúlofaSur maSur? En hvaS er orSiS af Ernst? Honum verS eg aS segja frá þessari nýjung”.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.