Heimskringla


Heimskringla - 23.03.1916, Qupperneq 1

Heimskringla - 23.03.1916, Qupperneq 1
XXX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 23. MARZ, 1916. NR. 26. 223. Canadian Scandinavian Overseas ‘mCj Battalion. 223. Skandinavisku herdeildinni er farið að ganga prýðilega, að fá sér liðsmenn í Winnipeg héraðinu, og eru nýjir liðsmenn farnir að koma aitan úr sveitum. Tíu íslend- ingar komu til bæjarins á mánudag- inn og gengu í hópinn, allir frá Winnipegosis. Fáir hafa verið kosnir til foringja enn sem komið er; en margir vel æfðir men hafa boðið sig fram. For- ingi sveitar þéssarar, Lieut.-Col. Al- brechtsen, hefir einsett sér að fara varlega að kjósa foringja sína, svo að þeir einir verði foringjar, sem sveitin hefir sannan heiður af. Hver óbreyttur liðsmaður, sem til þess hefir fulla hæfileika, hefir tækifæri til þess, að ná foringjastöðu, sem allir þeir, er í þessa herdeild ganga. Lieut.-Col. Albrechtsen var áður byggingameistari fyrir stórt félag í Prince Albert. Hann hefir verið i hinu konunglega riddaraliði (Koyal Iforse Guards) í Danmörku, og var eldri kapteinn i 23rd Kattalion G. K. F., áður en hann tók við stöðu þess- ari sem ofursti (Oolonel) fyrir 223. herdeildina. Hinn núverandi Adjutant er Lieut- enant H. M. Hannesson, vel þeiktur lögmaður, sem fengist hefir við miál- færslu í WTinnip«g i 10 árin seinustu, og heitir lögmannafélag hans nú: Graham, Hannesson, Campbell & Co. Hann var saksóiknari (Crown F’ro- secutor) part af árinu sem leið og þingmannsefni Konservativa í Mið- Winnipeg í seinustu fylkiskosning- u m. Quartermaster sveitarinnar er Lieut. Paut G. H. SchOeler, vel þekt-. ur vélasmiður og bryggjusmiður i Winnipeg. Hann er útskrifaður af fjöUi’StaskóIanum í Kaupmannahöfn, og hefir stýrt verkum, sem véla- meistari i Suður-Ameríku, Banda- ríkjunum og Canada. Stjórnin fékk hann sem sérfræðing, til að rann- saka þinghússbyggingarnar hér, og er hann ba*ði veJ lærður i list sinni og hefir margbreytta reynslu. Lieutenant Skúli Hansson er einn af hinum fremstu fasteignakaup- um í Winnipeg, og er hann Acting Paymaster við sveit þessa. Hann hefir í 12 ár verið fasteignakaup- maður í Winnipeg, og gjört stór- kaup og lagt fé til margra fyrir- tækja, sem öll hafa hepnast vel. Hann er enn riðinn við mörg þessi félög, og gengur í sveit þessa, þó að hann bíði við það stórkostlegt tap. En hinir miklu hæfileikar lians og Myndað kvenfélagið ‘‘Jón Sigurðsson,, Eftir áskorun frá Mrs. J. B. Skapta- son mættu nokkrar íslenzkar konur úr öllum hinum íslenzku kyrikjufé- um hér í borginni, að heimili henn- ar, á 378 Maryland St., mánudaginn 20. inarz, að kveJdi, til þess að stofna félagið með aðalnafninu: “lcelandic Chapter of thc Daughlers of the Empire”. — 23 konur voru á fundi. Mrs. Colin H. Campbell, President of the Provincial Chapter of the I.O.D.E. var þar viðstödd og flutti skýra og skömlega ræðu um upp- runa og tilgang reglu þessarar. Var svo gengið til atkvæða um það, hvort stofna skyldi félag þetta og samþyktu það allir viðstaddir i einu hljóði. Lét þá frú Campbell kon urnar vinna eiðinn og þegar það var búið, var gengið til atkvæða um embættislkonur félagsins: Þessar hlutu kosningu: Regent (forseti): Mrs. J. B. Skapta- son. Vice-fíegents (varaforsetar) : Mrs. .1. Carson og Mrs. S. Brynjólfsson Secretary (skrifari): Miss Tliora Sigurðsson. Treasurer (féhirðir) : Miss Ghristine L. Hannesson. Standard fíearer (merkisberi) : Miss Ólöf Oddson. Echoe Secretary (varaskrifari): — Miss J. S. Johnson. Councillors (ráðanautar) : —• Miss Anna M. Skaptason, Mrs. Th. S. Iiorgfjörð, Mrs. E. Hansson. Auk kvenna þeirra, sem kosnar voru til embætta, voru þessar á fundinum og gengu allar i félagið sem stofnendur þess: Mrs. R. Pétursson. frábæri dugnaður er talið eitt af beztu 'kostum sveitar þessarar. Lieutenant Walter J. Líndal er annar vel þektur löginaður, og hefir hann fengist við lagastörf í Saska- toon. Ilann var hér áður á Wesley College, og fékk þar að verðlaun- um Scholarship á hverju ári, en tók æðst verðlaun allra, þegar hann út- Skrifaðist. Hann er nú að safna “company” fyrir herdeild þeSsa í Saskatoon, Sask., og gengur það prýðisvel. Joseph Thorson er hinn víðkunni fíhodes Scholar, og er hann genginn í sveit þessa. Hann útskrifaðist í lögum frá Oxford háskóla, og hefir um tima verið í einhverju hinu mesta lögmannafélagi í Winnipeg, þeirra “Campbell, Pitblado & Co. - - Hann er iiú að safna liði fyrir sveit þessa í Morden héraðinu. Lient. Tryggvi Lund er norskur foringi. Var hann áður við 53. Bat- talion. En nú sér hann um æfingar hinna nýju liðsmanna, og ifréttum vér að þær gangi ágætlega. Battalion þessi hefir nú i liðs- mannahópnum nóg efni í hið bezta “hockey team’’ i Winnipeg. svo sein þá Walter Byron, Harvey Benson, John Davidson, Herbert Eyford og G. Björnsson, — alt Fálkamenn; G. Jóhannesson úr Engineers félaginu, sem vann University League, og Walter Eggertsson, hafa einnig gengið í þessa herdeild. Margir fót- boltamenn hafa einnig gengið í sveit þcssa. Báðir synir herra Andrésar F'ree- manns hafa gengið í sveit þessa. Mr. Freemann er Dominion Government Timber Agent, en hefir legið rúm- fastur nærri heilt ár, og leggja því synir hans mikið í sölurnar, þar sem hann liggur veiikur i rúminu. Lieutenant John Einarsson er ný- kominn aftur úr liðsmanna-safnaði m,eð fram Dauphin brautinni, og gekk honum þar ágætlega. Á einum stað hafði hann hingað með sér alla unga menn i sveitinni nema einn, sem er sjúkur sem stendur af lungna bólgu. En sá hinn sami Jýsti því yfir. að hann kæmi, þó hann þyrfti að ganga alla Ieið, undir eins og lækn- irinn leyfði honum að fara úr rúm- inu. I.ieut.-Col. Geo. H. Bradbury hefir komið þvi til leiðar við hermála- deildina í Ottawa, að Selkirk kjör- dæmi með nýlendum Nýja íslands og Álftavatns verði opnað til liðs- mánnasafnaðar fyrir 223. herdeild- ina. Mrs. A. Johnson. Mrs. H. Péturssgn. Mrs. H. B. Skaptason. Mrs. W. G. Simmons. Miss Sigrún Halldórsson. Mrs. S. B. Brynjólfsson. , Mrs. G. Friðriksson. , Mrs. II. Marteinsson. Miss Emma Halldórsson. Mrs. S. Pétursson. Mrs. S. Simmons. Mrs. F. J. Bergmann. Mrs. L. J. HalJgrímsson. Mrs. II. M. Hannesson. Félagskonurnar hafa skrifað til Toronto um staðfesting á nafninu: “Jón Sigurðsson”. Og fyrir einkunn- arorð féJagsins kusu þær sér orðin: ‘‘IJriited we stand”. Nú sem stendur verður aðalstarf félagsins að lita eftir þægindum hinna islenzku hermanna, sem heiin koma. Þetta er hið fyrsta “Icelandic Chapter” í Canada, og vona félags- konurnar, að margar fleiri gangi i það, svo að það verði stórt og ö*fl- ugt félag, og ætla þær að starfa i samvinnu við hinar kanadisku syst- ur sínar. l'undir verða haldnir liinn fyrsta mánudag í mánuði hverjum. En ifundarstaður verður auglýstur í íslenzku blöðunum vikuna áður. Gangi nýjir meðlimir í féJagið, verður félagskona að stinga upp á hverri konu, sem inngengur á fundi, og önnUr félagskona að styðja, en fundurinn að samþ.vkkja inntökuna. — Þegar fundi var lokið, skemtu félagskonurnar sér þarna um stund og fóru svo heim. 1 108. herdeildina gengu nýlega: Kristján Samson og Haraldur John- son, báðir frá Kandahar, Sask. — Kristján er uppalinn í Norður- Dakota. Stríðs=f réttir Fyrir viku síðan var sagt. að 5 þýzkir neðansjávarbátar hefðu far- ið um Hellusundin og alla leið inn i Svartahaf. Voru þeir stórir, um 1000 tons hver. Áður voru Tyrkir farnir að taka í burtu sprengivélarnar í Hellusundum, til þess að gjöra þeini leiðina greiðari. Tyrkir hafa ætlað þá nióti Rússum, sem alt til þessa hafa öll ráð haft á Svartahafi. En þó að vika eða meira sé liðin síðan þeir komust til Miklagarðs, þá hefie ekkert heyrst um afreksverk þeirr i', og engar fréttir um, að nokkru rúss- nesku herskipi hafi sökt verið. Sú eina frétt sem Tyrkjum er í vil, er sú, að herskipið þýzka “Goeben”, sem Tyrkir fengu hjá Vilhjáhni, hafi getað skotist ssöggvast til Trebizond með fallbyssur og skotfæri. Hvað satt er í því, vitum vér ekki, en nú fyrir hclgina var Nikulás að byrja þar á dyr, og var því þörf fyrir þessa hluti í Trebizond. — Þegar Þjóðverjar gátu ekki hrotið hergarðinn Frakka við Verd- un, með árásunum að norðan á Dou- auinont, þá reyndu þeir að koma að austan á Fort Vaux; en það er á bröttum hól og burstuðu Frakkar þá af hólnum sem flugur væru og lágu þeir í þykkum dyngjum fyrir neðan. Svo reyndu Þýzkir að ráðast á her- garðinn ré.tt fyrir austan Verdun, í Voevre héraðinu og við Pretré skóg- ana; en það fór á sömu leið. Þeir náðu stundum fremstu gröfunum, með feykilegu mannfalli, en svo tóku Frakkar þær af þeim aftur með byssustingja áhlaupi. Þá fóru þeir að reyna- vestan við ána Meuse og réðust þar á, en þar tók hið sama við. Svo réðust þeir á hæð þá, sem kölluð er “Dauðs manns haugur” (Le Mort de Hom- me) og létu þar dynja yfir tveggja sólarhringa skothríð og tættu jörð- ina sundur áður en þeir gjörðu á- hlaupið. Og til áhlaupsins höfðu þeir hraustustu og fræknustu her- mennina, sem til voru í öllum þeirra her, — nofnilega varðlið Vilhjálm keisara. Fná einu þessu álilaupi skýrir franskur foringi (Captain), sem var i franska liðinu, er móti tók áhllaup- inu við Vaux. Segir hann að fimm sinnum hafi Þjóðverjar runnið á þá á miðvikudaginn hinn 15. og einu sinni hinn 17. marz. Honuin segist þannig frá: Herdeild (regiment) min var ein af stórdeildum Petains, og hefir tap- að 8000 mönnum síðan stríðið byrj- aði, enda höfum við verið í hverri einustu orustu, sem nokkuð hefir að kveðið. En nú vorum við sem vara- 'Iið þangað til á mánudagsmorgun- inn. Og hermennirnir voru að tryll- ast út af því, að þeir myndu ekki fá að fara í slaginn eins og hinir. Við hélduin skotgröfunum, sem byrjuðu sunnan við Douaumont- þorpið og lágu eftir hryggnutn suð- ur til Vaux. Fyrstu fregnirnar, sem við fengum af vígvöllunum rétt vest- an við Meuse ána, virtust benda á það, að Þjóðverjar hefðu gefið upp alla von, að geta brotið hergarðinn þarna í kringum Verdun. En gamJi offurstinn (Colonel) okkarsagði: “Verið þið rólegir, drengir góðir; þið munuð fá fylli ykkar af bardög- unum. Hugsið til þess, að Þjóðverj- ar hafa ekki enmþá otað fram líf- verði keisarans, og leiðin til Verd- un liggur yfir viggrafirnar okkar”. Ilann fór nærri um þetta, gamli maðurinn, þvi að á þriðjudagsnótt- ina byrjuðu Þjóðverjar skothrið. sem uppihaldslaust hélt áfram þang- að til um miðnætti á miðvikudaginn. Eg sá hina voðalegu skothríð þeirra á Champagne-hæðunum, en ihún var barnaleikur í samanburði við þetta. Því að nú létu þeir sprengikúlurnar koma niður á hvert einasta ferhyrn- ings yard á viggröfunum okkar og biilinu á milli þeirra. Það var livergi liægt að ganga svo tiu fet, að ekki yrði ein holan á leiðinni. En her- mennirnir okkar voru rólegir, og hresti og styrkti það þá miikið, að þeir sáu sendingarnar einlægt fljúga úr lofti frá vinum okkar á bak við okkur. Eh jieir voru að gjalda Þjóð- verjunum í söinu mynt. Og svo var einn annmarki á þess- ari aðferð Þjóðverja, er þeir létu kúlurnar rigna niður á hverju fer- hyrnings yardi, og hann var sá, að þeir urðu að smáfæra sig eða breyta sigtunum, er þeir skutu þannig, að engin kúla kæmi niður á sama stað og hin næsta á undan, heldur færð- ist um tvö til þrjú fet. Þeir vildu ekki tapa nokkru yardi. Tóku þeir þvi eina röð fyrir, sem hún væri strykuð, og þegar þeir voru búnir með hana, þá færðu þeir sig til næstu línu þrem fetum fjær. Þegar þeir því voru búnir með einn hJuta skotgrafanna, fóru kúlurnar að koma niður nokkuð fjær, og þá gátum við farið á kreik og farið að grafa milli liólanna. sem sprengikúlurnar höfðu myndað og búið okkur til nýjar víg- grafir; því að víða voru þær alveg hrundar saman, grafirnar, sem við vorum i áður. Þessar voðahríðar sprengikúln- anna eru ekki eins hættulegar eins og margur ætllar, sérstaklega ef að menn eru kaldir og rólegir og sitja kyrrir i holum sínum niðri í vig- gröfunum eða undir einhverjum stóra eikarstofninum, og hafa gsit á, að hlaupa úr vegi sprengikúlnanna, þegar þær koina, því að menn heyra til þeirra, þegar þær eru á ferðinni. En Þjóðverjum brást það, sem þeir ætluðu, nefnilega það, að æra okkur og trylla með ólátum þessuin. Það var rétt eftir miðnætti, þegar varðmaðurinn sagði að nú væru jicir á ferðinni. Við beindum í áttina til jieirra hinuin sterku Ijósstraumum luktanna, og nú sáum við svarta þústuna eða jiéttan mökkinn koma^ hægt og hægt upp brekkuna. Þegar ljósstraumurinn kom á ])á, var jiögn- inni loikið; jieir ráku strax upp hljóð mikil og orguðu. En i söinu andnánni tóku tóku fallbyssur, max- im-byssur og handbyssur okkar til og kæfðu köllin þeirra. Fyrstu hóparnir komust aldrei ná- lægt okkur, þó að einstöku kúlur þytu um eyru okkar, er þeir skutu á hlaupunum, án þess að miða. En svo kom önnur kviðan strax á eftir hinni fyrstu. Þá komust þeir upp að gaddavírunum fyrir framan grafir okkar. Fjöidi af þeim varð þar til. Við heyrðum köllin í þeim, þrátt fyrir skothríðina og . hvelli sprengikúlnanna, er þeir hrópuðu hver til annars. En hermennirnir okkar létu skotin dynja á þeim ró- legir og kaldir. Þeir hefðu iniklu he!ih.v viljað ldaupa á j>á með byssu- stingjunum, en þeir vissu vél að það var ekki nauðsynlegt; þetta var betra. Og vissulcga er enginn hlutur betri til að stöðva áhlaup þéttra fylkinga, en skothríðar frá marg- skeyttum ínaxim-byssum eða hand- byssum hermannanna. Við sópuðum þeiin niður, einni röðinni eftir aðra. Við gaddavírana voru stórir hóp- ar jieirra, svo þéttir að þeir stóðu jiarna dauðir margir; þeir höfðu ekki rúni til að falla, er hinir dauðu Framhald á S. bls. Eggert Vatnsdal látinn. Hinn 14. marz lézt að Wadena, Sask., Eggert Magnússon Vatnsdat, einn ineð hinum fyrstu og fremstu landnámsmönnum hér og gjörvuleg- ustu til sálar og likama. \ Eftirfylgjandi lýsing á hinum látna er tekin úr “Heimir”, 4. ár. Einn hinna rösklegustu og mann- borlegsutu gamalmenna íslenzkra hér vestra, eins og mynd sú ber með sér, er “Heimir” flytur af honum, er skipherra Eggcrt Magnússon Vatnsdal. Hann er maðiir hniginn injög að aldri, en er þó enn hinn ernasti til sálar og líkama. Hann er fæddur árið 1831, hinn !). inarz, og er fæðingarstaður hans Skáleyjar í Eyjahreppi i Barðastrandarsýslu, þar sem FJinar Skálaglannn nam land. F'oreldrar Eggerts. voru: Magnús Einarsson bóndi á Skáleyjum, — bróðir Eyjólfs alþingismanns Fun- arssonar frá Svefneyjum, liess er Matth. Jochumsson kvað um, — af svonefndri Svefneyja ætt. og Sigríð- ur Einarsdóttir, ólafssonar hrepp- stjóra i Eyjahreppi og Ástríðar Guð- mundsdóttur ættaðri úr Eyjahreppi. Voru J>ær systur Sigriður FJggerts og móðir Matth. skálds Jochumssonar, en bróðir þeirra var Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðabólstað, alþingismaður o. fl. Eggert var á jmiðja ári, þegar inóðir hans dó og var honuin þá komið i fóstur til Helgu Jónsdóttur frá Djúpadal (fóstursystur Björns Jónssonar ritstjóra ísafoldar). Er hann var 13 ára, fór hann aftur til föður síns og dvaldi lijá honum i 5 ár, en réðist j)á út i Flatey til Brynj- ólfs Benediktssonar, kaupmanns Bogasonar frá Staðarfelli. Var hann þar fvrirvinna og stundaði sjó. Lét honum sá starfi vel, enda hneigðist hugur hans mjög snemma til sjó- mensku. Með Brynjólfi var hann j)angað til árið 1861, að hgnn sigldi til Kaup- mannahafnar. Erindið var að full- koinna sig í sjómannafræðinni, og innritaðist hann við sjómannaskól- ann í Flensborg 25. oikt. 1861, en út- skrifaðist þaðan með ágætis vitnis- burði 25. apríl 1862, og er A. W. Schim undirritaður prófdómandi í prófbrjfinu. Að hann lauk námi á svo stuttum tima, þótti mæta vel gjört, enda var hann sjálfur búinn að búa sig undir og lesa sjr til, eins framarlega og kringumstæður hans leyfðu. Þá um vorið íur hann heim aftur til F'lateyjar, en haustið eftir sigldi hann aftur til Hafnar og var þar þann vetur; og með lánstyrk vina sinna i F'latey keypti dekkskip, er han sigldi til Islends og færði eft- ir það í 6 ár. Lán })að greiddi hann skjótlega aftur og varð einn eigandi skipsins á liðugu ári, enda sat hann sjaldnast uppi, er aðrir tóru á flot. Er hann kom heiin úr seinni ut- anferðinni, gekk hann að eiga heit- mey sína Sophíu F'riðriksdóttur prófasts Jónssonar, af hinni svo- kölluðu Reykjalíns ætt úr Skaga- firði. Brúðkaup eitt hélt hann i F'lat- ey hinn 17. október 1863, og bjuggu þau lijón þar i 3 ár, en fluttust það- an á Harðarnes og voru j)ar í 20 ár, unz þau foru til Ameríku sumarið 1886. Búskapartið þeirra hjóna á Is- landi var full umsýslu og starfa til vel-ferðar í héraði og til sveitar. — Eggert var hinn inesti atorkumaður til lands og sjávar. Alls sotti liann sjó i 21 ár, og þar af var hann í) ár skipherra á cigin skipi. F'yrstur ,s- lendinga, nú i seinni tið, fór hann kaupferðum til Noregs, færði l)ang- að islenzkar vörur pg seldi í Björg- vin, en lilóð útlendum varningi. 1 ferðum þeim hafði hann ineð sér tóma íslcndinga, er engir kunnu neitt til sjómensku, j)vi sjómanna- skólinn var j)á ekki kominn á «s- landi. Er sú upptaka hans á fornum sið ein hin merkilegasta og lýsir mæta vel hug og harðfengi hans, á- samt þeirri lofsverðu j)rá. að líkjast fórnmönnum í því, er betur mátti fara. Við hreppsstjórn tók hann árið 1868 og hafði á hendi i seytján ár; sýslunefndarmaður var hann og frá þeim tima, unz hann flutti af landi brott. Eins og fleiri bókhnýsnir ís- lendingar, lagði Eggert mjög svo snemma fyrir sig hömeopathiskar lækningar, og þótti hann gefast vel. Hann var skýr og reglusamur, vel að sjr í dönsku máli, og hafði J)ví full not af ritverkum um það efni, er á dönsku voru fáanleg; hjálpaði j)á alt til j)ess, að gjöra hann hæfari til að gegna þeim starfa öðrum framar. Tildrögum að lækningastarfi sinu lýsti hann á þessa leið, i bréfi til kunningja sins nú fyrir skömmum tíma. Má á þeim kafla sjá, að hann getur lika verið spaugsamur, þegar þvi er að skifta, j)ótt gamall sé: “Árið 1872 fékk Sbphía sál. slag og lá i rinninu i 5 ár. Varð það til j)ess, að eg fór að hnýsast i Hömeopathíu, keypti bækur og meðul. Að lokum tókst mér að hjálpa Sophiu og fleir- um, enda þeim, sem lækuar gáfu litl- ar vonir með. Var þá oft gestkvæmt, og kom J>að oft fyrir, að 6—8 voru framandi næturgestir og keyptu meðul og fleira fyrir 3—4 krónur, — stundum lánað, —- tapaði eg Jmnnig oft peningum, cn það marg- borgaði sig, því eg varð svo mont- inn og upp með mér af að geta hjálp að fólki......Undir þessum kring- umstæðum reyndist Sophia eins og ætíð fullkoinin og uppörfandi kona, sein alt vildi bæ'ta og græða.... Heimili þeirra hjóna á íslandi var, að kunnugra manna sögn, fyrir- mynd að háttprýði, reglusemi og dugnaði. Og styrkur licfir það verið héraði hans, að þeim hjónum, J)vi þau ólu upp 5 vandalaus börn, og fluttist eitt þeirra með þeim hingað vestur. Heimakennara héldu þau til að uppfræða börn sín og fósturbörn i einföldum fræðigreinum, og þótt slikt væri ekki eins dæmi á lslandi i þá tíð, þá voru það þó aðeins efn- aðri bændur, er ráð höfðu á slíku, enda voru þau hjón mikið fremur efnuð, veitandi mörgum þurfalingi. Var hjálpsemi þeirra jafnan gjörð eftirtölulaust og án alls yfirlætis. Árið 1886 fluttust þau hjón alfar- in af lslandi, og settust að í Islend- inga bygðinni í Pembina Co. i N. Dak., skamt austur af Mountain (Víkur) pósthúsi. Þar bjuggu þau rausnarbúi rúm 13 ár. Á þeim tima mentuðust synir Jieirra og kvonguð- ust burtu. Fluttust þeir allir feðgar, ásamt tcngdasyni Eggerts, Birni Austfjörð, um þetta leyti til nýlendu, er íslendingar frá Dakota myjiduðu í Roseau Co. i Minnesota. Iir sú bygð nú að heita má gjöreydd af ls- lendingum, og þeir flestir fhrttir norðvestur í Canada til hinnar svo- nefndu F'oam Lake bygðar i Saskat- chewan. Þangað fluttu J>au með yngsta syni sinum, Þórði, veturinn 1906 og voru þau hjón hjá honum þar til á J>essu hausti, að Sophía kona Eggerts andaðist þann 26. okt- óber 1907. Var það stór sorgarat- burður, og finst nú ekkjumannin- um aldna tómt um eftir andlát konu sinnar, er hann unni hugástuin, og var hinn tryggasti hollvinur um þann langa aldur, er samfarir þeirra entust. l'ndi hann sér þvi ekki á 1 staðnum þar sem hún dó, en leitaði til bygðarinnar, er þau lengst höfðu búið i hér fvrir vestan haf, og fór alfarinn suður, til Halldóru dótt- ur sinnar og Björns Austfjörðs í Hensel, N. Dak, snemma á þessum vetri. Þaðan skrifar hann:— “Part- ur af sálinni er flúinn. — En hvert’? I>að ætlu prestarnir að vita, — J)að vissu þeir gömlu. — Þótt þetta sé í gamni sagt, er þó full alvara bak við orðin. Helmingur lífsgleðinnar, til- verunnar, er horfinn. Börn þeirra hjóna, er upp komust, eru fimm, öll myndarleg og skýr: ólafur búandi á ísJandi; FJlias bóndi að Mozarl í Saskatchewan; F'rið- rik. kaupmaður i Wadena, Sask.; Halldóra kona Björns kaupmanns Austfjörðs i Hensel i Dakota, og Þórður timburkaupmaður i Wadena, Sask. Eggert er maður hár vexti, þrek- vaxinn, og var hið mesta karlmenni í æsku; Ör i öllum hreyfinguin, rik- ur i lund, upplitsfríður og djarf- mannlegur, brúneygur og skýreyg- ur, lítið eitt orðinn lotinn i herðum. Á gainalsaldri ber hann höfinglcgan svip. Hann er likari fyrir að vera einn hinna fornu Vestfirðinga, en nútíðar menn flestir. Skáldmæltur er hann vel, sem frændur hans, og unað hefir hann af Ijóðum. Hann er hugsanarikur, .fyndinn og glað- vær, en kreddumaður enginn og mjög frjáls i skoðunuin. únitari hef- ir hann verið að skoðunum meiri hluta aldurs. og hendir oft ólaust gaman að orðaslysni bókstafsmanna, er Jyeir eiga í ræðum við hann. — Hann er hreinskilinn og ógjarn á að sýnast, og ann þyí illa óráð- vendni i orðum og gjörðum. Hann er viðlesinn og víðförull. “Endir ferða nærri”, segir hann í bréfi, og ræður það að likum, þótt ‘Heimir’ voni, að enn sé all-langur spölur eft- ir ófarinn. En því þorir ‘Heimir’ að spá, að fram á hinstu stund muni vestfirzka vikingnum gamla aldrei bregða að mun, og glaður mun hann kveðja hvern mann, og glaður mun hann kveðja þenna heim, er hann að síðustu ýtir fram á ókunna sæinn. Þannig farast ‘Heimir’ orð, fyrir 7 áruin siðan, um þenna merka öld- ung. Vér viljum nú, er æfiskeið hans er á enda runnið, bæta við fáum orðum. — Eftir ianga, viðburðaríka æfi er Eggert Valnsdal nú til grafar bor- inn. Vér Jiektum hann mestan tim- ann,, sem vér höfum vcrið hér i landi, eða framundir 30 ár, og eig- um Jiar vinar að sakna. Hann var skörulegur maður, hann Eggert, og forn, og runnu manni í hug vtkingar fortíðarinnar, er þeir sigldu skipum sinum um sjóinn með skjöldum sköruðuin stafna milli, og var sem sæti Eggert við stýrið. Það var sem ætti hami J>ar heima. Hann var elöheitur, ákaflyndur, staðfastur og óbilandi vinúr vina sinna. Hann hataði, ekki mennina, heldur löðurmenskuna, ódrengskap- inn og tvöfeldnina. Tæki hann eina stefnu, þá hélt hann henni, mcðan nokkur taug var eftir. Hann var þvi ákaflega fastur i skoðunum, og lét ekki hlut sinn við hvern sem hann átti. Og vanalega hélt hann sinum enda, gamli maðurinn, ef það var mögulegt. Það var ekkert smátt eða ve.sælmannlegt til hjá FJggert og sá maður eða lilutur var ekki til í heimi sem hann væri ekki fús að mæta. Vér dáðumst að honum og elskuðum hann og reyndum hann æfinlega að bezta dreng. Hann var lánsmaður að mörgu, en þó cinkuni þvi, að eiga hina elskulegustu og skemtilegusUi konu, sem maður get- ur hugsað sér. Hún er nú farin a undan honum, og hefir hann siðan verið sem fallandi eik mcð lauf og greinar allar barðar af storinum og brotnar, og loksins brast hin sein- asta rótin. Farðu vel, vinur, þangað til við hittumst aftur! Virðing og ást vina J)inna fylgja þér til grafar.—fíitst.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.