Heimskringla - 30.03.1916, Page 6

Heimskringla - 30.03.1916, Page 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 30. MARZ 1916. KYNJAGULL ” AG A E F T I R WERNER BlícSa raddarinnar hafSi þau áhrif á Ronald, aS j hann varS svipléttari. Hann gekk til hennar og kysti hendi hennar, án þess aS segja eitt orS, — þegjandi bón um fyrirgefningu. Nú lét hann líka toga sig niS- ur í sætiS viS hliS hennar, um leiS og hún sagSi: “Þú ert mjög æstur, Felix; eg skil þaS vel. En hér er ekki um neina fórn aS tala; viS ákváSum í byrjuninni, aS trúlofunin skyldi opinberuS í byrjun ! október. j “Nei, viS komum okkur saman um, aS þaS skyldi j eiga sér staS um leiS og eg fengi barúns nafnbótina”, sagSi Ronald styggur, “en því er nú frestaS. Látum því opinberun trúlofaninnar bíSa hins”. “Þeir hafa ekki staSiS viS loforS sitt?” sagSi Edith agndofa. “Og þú áleizt þá, aS þaS væri sama sem fullráSiS". “ÞaS var líka afráSiS; alt var eins og þaS átti aS vera, og síSasta tilhögunin átti fram aS fara þessa daga, eg veit þaS meS vissu. Þá kom flugritiS, og um leiS komu þeir meS ótal afsakanir og útúrdúra. Eg fyrir mitt leyti lagSi nú sérstaka áherzlu á, aS fá þessa sönnun fyrir konunglegri velvild og náS. Eg reyndi aS þvinga þessa góSu menn til aS standa viS loforS sitt; en fékk þá óduliS nei. ÞaS varS aS láta þaS bíSa fyrst um sinn; eg yrSi fyrst aS réttlæta mig gegn þessum ásökunum”. Hann sagSi þetta hreinskilnislega; enda þótt honum félli þungt aS verSa aS segja henni þetta, sem hann hafSi lofaS barúns-nafnbótinni í morgun- gjöf. Og um leiS viSurkendi hann víStæki árásar- innar, sem hann hingaS til hafSi neitaS. Edith fölnaSi; hana grunaSi, hvaS þaS mundi þýSa, aS menn stóSu ekki viS loforS sín. I fyrsta sinni stóS unnusti hennar þarna máttvana; í fyrsta sinni brást lániS honum. Líklega fann hann þaS sjálfur, því öll orS hans vitnuSu um megna gremju. “Réttlæta?” endurtók hann og hló gremjulega. "Gegn nafnlausu skammariti, sem skríSur fram úr einum eSa öSrum afkima. 1 öSrum löndum myndu menn ypta öxlum viS slíku; en hér er þaS tekiS meS alvöru. Menn krefjast þess blátt áfram, aS eg skuli koma opinberlega fram, og gjöra grein fyrir öllum mínum fyrirtækjum, — aS eg, Felix Ronald, skuli láta dæma mig og fyrirtæki mín eftir smá- sálna siSferSisregluml Eg, sem er vanur aS reikna meS milíónuml Á þá niSurstöSu, sem eg hefi náS, skal eg benda þeim: Þetta er eg orSinnl Þetta hefi eg framleitt! MeS þessu réttlæti eg mig”. Þarna logaSi sjálfstraust hans aftur, — mikil- menskan, sem einu sinni hafSi glapiS Edith sjónir og heillaS hana, — en nú hafSi þaS engin áhrif. "Eg veit, aS þér er gjört rangt til meS þessum ásökunum”, sagSi Edith; en þaS var meira af duld- um kvíSa en sannfæringu í röddinni. “Þú hefir má- ske fariS yfir, orSiS aS fara yfir mörg takmörk, — eg skil þaS, sú heimild, sem hiS óvanalega veitir, var á þínu valdi. En, Felix, í flugritinu er bent á sumt, sem þú verSur aS hreinsa þig af. Þar er sagt aS Steinfeld, aSalfyrirtæki þitt, vitni á móti þér”. “Hver gjörir þaS?” sagSi Ronald fyrirlitlega. “Keyptir pennar, sem allar aSferSir sýnast leyfileg- ar. Árásin á mig og Steinfeld verSur aS borgast vel, aS minsta kosti er þaS svo æst og biturt eins og mögulegt er”. “Þér skjátlar”, sagSi Edith af óvarkárni. “Raim- ar lætur ekki kaupa sig". "Raimar?” Felix Ronald hrökk viS eins og af höggormsstungu. “Þú þekkir nafniS? Hver hefir sagt þér þaS?” ÞaS var of seint aS ráSa bót á óvarkárninni, — og Edith kom heldur ekki til hugar, aS neita neinu. En Felix Ronald stökk á fætur og endurtók í reiSi- þrungnum róm: “Hvernig veizt þú um nafniS? ÞaS var leynd- armál, sem eg fékk fyrst aS vita í morgun, og þú þekkir þaS? HvaSan? Frá hverjum?” “Frá Raimar sjálfum, — hann var hér í Gerns- bach í dag”. “Einmitt þaS! — ÞaS lítur út fyrir, aS þú eigir sérkennilegt samtal viS þenna herra. Fyrsta sinni, er þú sást hann, viSurkendi hann aS vera óvinur minn; í dag viSurkennir hann aS vera höfundur þessa níSrits. Var hann svo djarfur, aS segja þér þetta? Og hlustaSir þú rólega á hann?” Hann talaSi í ásakandi róm; en áleit, aS fund- um þeirra hefSi boriS saman af tilviljum, þar eS hann vissi, aS Ernst var lögmaSur Vilmu. Einhver innri rödd sagSi Edith, aS hún ætti aS láta hann hafa þessa skoSun. En hin djarfa stúlka áleit hrein- skilni vera skyldu sína. Hún varS aS vera hrein- skilin viS unnusta sinn nú, hvaS sem þaS kostaSi. “Þér skjátlar, Felix”, svaraSi hún. “Raimar kom ekki af tilviljun. Eg baS hann sjálf aS koma hingaS. Eg vildi þvinga hann til aS opna hina lok- uSu hjálmgrímu, — eg varS aS fá vissu mína, enda þótt eg efaSist lítiS". “Þú hafSir getiS þér til, hver höfundurinn var, þó eg gæti þaS ekki. Þú þektir sannleikann?” Hási rómurinn og augnatillitiS hefSi átt aS aS- vara hina ungu stúlku; en hún hélt áfram, án þess aS vita, hve hlýr og aSdáandi rómurinn var, þegar hún hrópaSi: "Eg vissi þaS, þegar eg Ias flugritiS. AS koma fram meS slíkri yfirburSa dirfsku gegn manni í þinni stöSu, — aS voga öllu án nokkurs tillits, fyrir þ tS, sem hann áleit rétt, þaS gat aS eins —”. “Edith!” OrSiS hljóSaSi eins og kvalaóp. Ron- ald var orSinn náfölur og horfSi rannsakandi aug- um á andlit heitmeyjar sinnar, eins og hann væri aS leita þar aS einhverju ógrunuSu en hræSilegu. Hún skildi enn ekki tillit hans, en þaS gjörSi hana kvíS- andi og feimna. “Nú?” spurSi Felix eftir nokkurra þögn. “Því heldurSu ekki áfram? ÞaS gat aS eins — þessi réttlætis-hetja, því þaS virSist hann aS vera í þín- um augum, og eg — hvaS álítur þú mig vera?” “Felix, eg biS þig!” hrópaSi hún hnuggin. En hann gaf henni ekki tíma til aS segja meira. Hann greip um handlegg hennar, laut niSur aS henni og sagSi: “Eg gjörSi þér órétt áSan! Þú hefir tilfinning- ar, eg sé þaS nú. AS eins gagnvart mér ertu ísköld — mér, sem þú ert heitbundin. ESa ertu búin aS gleyma því?” 1 spurningunni fólst hótun, sem engin áhrif hafSi á Edith. Hún svaraSi kuldalega: "Nei. Eg stend viS loforS mitt, — en sleptu handlegg mínum, Felix, — þú meiSir mig meS því aS klípa svona fast”. Ronald linaSi takiS og slepti handleggnum, en horfSi jafn grimdarlega á hana og áSur. "Þú verSur aS afsaka, aS eg kom of seint sagSi hann; "eg þurfti aS afgjöra sakir í Heilsberg fyrst”. “Þó ekki — meS Raimar?" spurSi Edith ótta- slegin. "Jú, meS hr. skjalaritaranum. ViS höfum munn- i lega átt í heitingum. Eg held þú sért aS verSa skelk I uS yfir því. Vertu óhrædd, eg stend hér heill og | hraustur og hann er lifandi ennþá. Raunar hugsaS- ist mér nokkuS meSan eg stóS fyrir framan hann; | — en regluleg vitfirring hefSi þaS veriS, sem eg svo j hefSi orSiS a líSa fyrir. Eg vissi þaS auSvitaS, en j þaS koma fyrir augnablik, sem maSur getur fram i kvæmt þess konar athafnir. Eg áttaSi mig nógu snemma, en hefSi eg fyrst komiS til Gernsbach, i hver veit hvaS------” Hann lauk ekki viS setninguna, en svipur hans gjörSi þaS. Edith stóS skyndilega upp og gekk aS skrifborSinu, sem stóS viS hliSarvegginn; henni j fanst hún verSa aS flýja frá þessum rándýrslega | manni. Ronald elti hana ekki, en stóS kyr viS borSiS : náfölur. Edith var líka föl, en sagSi ekki eitt orS. j Nokkrar mínútur var algjörS þögn, svo talaSi Felix. “Þú bauSst mér áSan aS láta opinbera trúlofan okkar, en eg endurtek þaS, aS eg þigg ekki slíka fórn. Hún heldur áfram aS vera leyndarmál, en lof- ' orS þitt geymi eg, þó aS — þér kunni aS snúast hug- j ur. Enginn skal fá aS leika sér aS mér. ÞaS sem er mitt, þaS heldur áfram aS vera mitt, á meSan nokk- urt líf er í mér. Eg sagSi þér þaS á trúlofunardegi okkar; eg er ekki þessi kaldi, útsjónarsami maSur, sem menn halda aS eg sé, af því eg hefi komist á- fram. Þegar hinn illi andi vaknar í mér, — gættu þín þá fyrir honum”. Hann talaSi meS ógeSslegri ró, sem var verri en æstu hótanirnar áSur; svo sneri hann til dyra, en nam þar staSar. “Eg verS aS fara, — vertu sæl!" “ÆtlarSu aS fara nún?" spurSi Edith meS hægS. “Nóttin er bráSum komin”. “ÞaS er sama; eg verS aS fara aftur til Stein- feld. AS hálfum mánuSi liSnum finnumst viS í Ber- lin. Vertu sæl!” Hann fór og fáum mínútum síSar heyrSi Edith vagninn hans aka burt. Hún hafSi hnigiS niSur í hægindastólinn viS skrifborSiS og huldi andlitiS meS höndum sínum. Hana hrylti viS aS hugsa um þenna mann, sem kom fram í sinni réttu mynd fyrst í dag, — og þessa manns kona átti hún aS verSa! Felix Ronald hélt áfram til Steinfeld; þar var nærvera hans nauSsynleg. Þar var fyrst ráSist á hann, og þar varS hann aS verja sig. En þaS hræddi ekki þann mann, sem halIaSi sér aftur á bak í einu vagnhorninu niSursokkinn í djúp- . ar hugsanir. Hann hafSi oft spilaS “va banque" á j æfi sinni, í raun réttri alt af. Hve oft hafSi ekki j lániS hótaS aS yfirgefa hann; en alt af hafSi hann þvingaS þaS til aS standa viS hliS sína, alveg eins og þaS væri þræll hans. Ennþá var valdiS í hönd- um hans, ennþá réSi hann yfir mörgum áhangend- um, sem urSu aS fylgja honum, — og hann vissi, aS hann gat enn varist mótvindinum. ÞaS var annaS, sem nú brauzt um í huga hans, — eSlisávísun hinnar vaknandi afbrýSi lét hann gruna sannleikann. Hann, meS alla sína áköfu ást- ar-ástríSu, sína ofsafengu biSlan — var hingaS til aS eins liSinn af hinni köldu, fögru stúlku; en samt sem áSur gat hann ekki hætt aS elska hana. Sam- fara hinni hvíldarlausu eftirsókn eftir gulli og valdi, sem var aSal-markmiS lífs hans, hafSi hann gjört sér von um, aS finna friS og gæfu í sambandinu viS hana; hún hafSi aS vissu leyti fjötraS eSli hans nú. Hann hugsaSi um blíSuna og hlýjindin í rödd Edith, þegar hún talaSi um Raimar, og þaS var á- kveSin og grimm alvara í orSunum, sem hann tal- aSi í hálfum hljóSum: “GætiS ykkar, bæSi tvö. Eg get eySilagt þáS, sem eg á, — en aldrei læt eg annan fá þaS”. 14. KAPITULI. Heimili Marlows bankara var í hinni gömlu deild borgarinnar, og eitt af hinum tígulegustu byggingum, sem risu upp fyrir hálfri öld síSan og ennþá geymdi öll sín fornu og fögru einkenni. ViS- skiftaherbergin voru á neSsta gólfi; íbúS fjölskyld- unnar á öSru lofti og á þriSja lofti var samkomu- salur og gestaherbergi. Húsmunirnir voru fallegir og varanlegir, en lausir viS alt gagnslaust tildur og til- gjörS, enda þótt þeir bæru vott um auSlegS. Menn sáu strax, aS hér voru menn ekki staddir hjá neinum tilgjörSar kauphallar-fursta, sem eru svo hneigSir fyrir, aS fylla herbergi sín meS alls kon- ar glingri. NokkuS af gamla verzlunarmannsins al- varlegu og reglubundnu skoSun ríkti enn í þeim her- bergjum, sem sonarsonur hans nú bjó í. ÞaS var snemma í desember, aS Marlow var staddur hjá dóttur sinni, sem hann sjaldan heim- sótti í herbergjum hennar, og á svip hans mátti sjá, aS þau töluSu um alvarleg efni. Hann gekk fram og aftur í æstu skapi, en hún sat viS útskotsglugg- ann. MeS fáum orSum sagt: málefni þetta er aS verSa alvarlegra meS degi hverjum”, sagSi hann í lok langrar ræSu. "Ronald vill nú raunar ekki viS þaS kannast. Þú hefir talaS einslega viS hann. — HvaS sagSi hann viS þig?” Edith, sem aS hálfu leyti sneri sér undan, var ekki viljug til aS gefa föSur sínum nákvæma skýrslu, og svaraSi því óákveSiS: “Felix er all-oftast í því skapi, sem maSur verSur aS afsaka. Eg skil þaS, og hlífi honum eins og eg get; en þú virSist ekki hafa gjört þaS, pabbi. Hann var skapverri en nokk- uru sinni áSur, þegar hann kom frá þér”. “ViS töluSum um viSskifti, og þá getur maSur ekki veriS nærgætinn”, sagSi Marlow. “Eg hefi sagt honum hreinskilnislega, aS hann megi ekki haga sér þannig: brjóta niSur allar brýr bak viS sig. Hann hefir ekki eins traust taumhald nú og fyrir 3 mánuSum síSan. ÞaS, sem á þeim tíma hefir kom- iS í ljós í Steinfeld, er enginn hægSarleikur aS brjóta á bak aftur. Núna, þegar lægri verkstjórarn- ir og verkalýSurinn hræSist ekki lengur yfirboSara sinn, þegar þeir hafa séS aS almenningsálitiS er rr.eS þeim, þá eru þeir allir farnir aS tala hiklaust. En hann vill ekki heyra né gefa gætur minni aSvörun. Nú, mér er sama, Steinfeld er hans eign, og eg hefi ekkert meS þaS aS gjöra lengur”. "Ekkert meS þaS aS gjöra?” Edith sneri sér viS, næstum skelkuS. “Nei, áformiS er gagnslaust, hlutafélagiS er ó- mögulegt. Heldur þú, aS til sé nokkur maSur, sem vill voga peningum sínum, eSa ábyrgjast aS aSrir gjöri þaS?" “Einu þinni varstu þó reiSubúinn aS sameina þig Ronald aS öllu leyti. Þú varst jafnvel hrifinn yfir áforminu, og þó hlauzt þú sem bankari aS get séS, hvort fyrirtækiS mundi borga sig eSa ekki”. Marlow fann og skildi ásökunina; hann stóS kyr og svaraSi hikandi: “Þá voru ástæSurnar alt aSrar. Margt vissi eg ekki um, og margt og mikiS hefi eg dæmt of mild um dóm. ViS jafn stórt fyrirtæki og Steinfeld, var ekki hægt aS nota almennan mælikvarSa; þar var margt leyfilegt, já, nauSsynlegt, sem veriS hefSi ó- brúkandi viS minna fyrirtæki. ÞaS er erfitt aS búa til takmarkalínu. Samkvæmt þeirri þekkingu, er eg nú hefi öSlast, vil eg skilyrSislaust draga mig í hlé; enda þótt mögulegt yrSi aS mynda hlutafélag. — Þessi ómögulegleiki hlífir mér viS því leiSa starfi, aS segja Ronald, aS hvorki eg né vinir mínir vilji vera meS honum”. Edith þagSi, en hún skildi ásigkomulagiS. Mar- low hafSi auSvitaS ekki þekt margt, og hitt hafSi hann ekki viljaS þekkja, til þess aS geta tekiS þátt í gróSafyrirtæki, sem lofaSi honum afar miklum á- góSa. En undir eins og hiS opinbera varS þessu gagnstætt; — þá rumskaSist samvizka kaupmanns- ins, og þá dró hann sig forsjálega og á réttum tíma í hlé. Hinn kaldi, hyggni viSskiftamaSur vissi ávalt, hvaS hann gjörSi; hann hafSi ekki ófrægt sig meS þessu afturhaldi; en dóttir hans fann nú í fyrsta skifti, aS milli hennar og föSursins lá djúp gjá. Hann var raunar hinn sami, en hún var orSin öll önnur síSan í vor. “i næstu viku byrjar málsóknin”, sagSi Mar- low eftir stutta þögn. “Ronald er til þess neyddur; aS þegja gegn þessu ógæfusama flugriti, er sama og aS játa, aS þaS segi satt. Hann varS aS hætta á þaS, aS kæra höfundinn fyrir bakmælgi. — Ertu enn á- kveSin í því, aS hlusta á málsaSilana?" Já”, sagSi Edith ákveSin. “Eg get og vil ekki vera fjarlæg þeim málaferlum, sem okkur varSar svo miklu”. “Okkur? — Einmitt þaS!” endurtók Marlow hægt og seint, um leiS og hann Ieit einkennilega rannsakandi augum til dóttur sinnar. “Einmitt þess vegna vil eg ennþá einu sinni biSja þig, aS hætta viS þessa hugsun. ViS slík réttarhöld er oft hreyft viS kveljandi efnum. Ertu viss um, aS þú hafir svo mikla sjálfsstjórn, aS þú getir hlustaS á eins og ó- viSkomandi persóna? ESa, stæSi þér þaS á sama, ef menn einmitt nú gizkuSu á, í hvaSa sambandi þú stendur viS Ronald?” "AS geta væri þarflaust. Eg stakk upp á því, þegar viS fundumst í Gernsbach, aS viS skyldum opinbera trúlofun okkar”. Edith!" ÞaS var hræðsluóp, sem faSir hennar rak upp; en hún lét ekki trufla sig og bætti viS: “Hann vildi ekki samsinna þessu, enda þótt eg væri albúin til þess”. “Hamingjan góSa, en sú hugmynd!" sagSi Mar- low. “Nú, þegar ráSist er á Ronald frá öllum hliS- um, vilt þú opinberlega koma fram sem hans tilvon- andi kona? ÞaS var lán, aS hann var svo skynsam- ur. Hann getur þó ómögulega krafist —”. “Þess, sem hann seinna skilyrSislaust mun krefj- ast”, bætti Edith viS. “Og sem hann hefir heimild til aS krefjast”. Marlow virtist hafa mótsögn á vörunum, en hann geymdi hana og settist hjá dóttur sinni. “Barn, þig grunar ekki, hvernig sakir standa”, sagSi hann í lágum róm. “Eg vildi ekki hræSa þig, en nú verS eg aS segja þér sannleikann. Ronald hefir veriS takmarkalaust óforsjáll meS fyrirtæki sín; hann hefir leyft ýmsa hluti, sem menn hvorki vilja né geta fyrirgefiS honum. ÞaS snýst ekki ein- göngú um Steinfeld; en Steinfeld verSur honum ó- happasælt. ÞaS, sem nú er komiS í ljós, sýnir, aS hann er ekki fær um aS reka námastarfiS lengur, og aS hann ætlaSi aS nota hlutafélagiS til aS bæta sér skaSa sinn. MeS þessu hefir hann mist þaS traust, sem heldur honum uppi og fyrirtækjum hans. Falli eitt, þá skjálfa hin, — og nú, annar eins maSur og þessi Raimar, -- þú veizt ekki, hvaS þaS þýSir?" “Jú, eg veit þaS”, sagSi Edith lágt. “Eg hefi frá byrjun litiS alvarlega á árásina”, sagSi Marlow ákafur. ”AS hún yrSi jafn víStæk, fengi slíkar undirtektir um alt landiS, — þaS grun- aSi mig ekki. Öll blöSin eiga annríkt meS þetta mál- efni; þar sem menn talast viS, heyrast nöfnin Ron- ald og Raimar; og nú, síSan Raimar kom til Berlin, virSast menn ekki hafa áhuga á neinu öSru. ÞaS eru haldnir tíSir flokkafundir meS og móti Ronald, — menn eru mjög æstir”. “Raimar talaSi í gær, — eg las frásögnina í morgun”. Edith talaSi hægt og feimnislega; hún vissi, aS faSir sinn hafSi veriS viSstaddur, en þaS var eins og hún vogaSi ekki aS spyrja hann. Hrukkurnar á enni hans dýpkuSu mikiS, þégar hann svaraSi: “Frásögnin er aS eins útdráttur. MaSur verSur sjálfur aS hafa séS manninn, þar sem hann stóS og heyrt hann tala, til þess aS skilja hin afarmiklu á- hrif. Þessi Raimar hefir hæfileika til aS þvinga menn, vini og óvini, til aS hlusta, — hann sannfær- ir þá gagnstætt vilja þeirra, svo aS segja. I gær æptu þeir samhygSaróp, og virtust fúsir til aS lyfta honum upp á skjöld. Og þetta var þó aS eins inn- gangur. Hann ætlar auSvitaS aS verja sig sjálfur, og tali hann þannig í réttarsalnum, þá hrífur hann alla inn á sínar skoSanir, eins og í gær, — og þá megum viS búast viS hinu versta”. “Hinu versta? ViS hvaS áttu, pabbi?” "AS Raimar, aS eins til málamynda, verSur dæmdur til aS borga einhverja smámuni, — eSa þá verSur alveg fríkendur. Þá hefir hann sigraS; þá álíta menn árás hans sanna og verSskuldaSa, og hinn dæmdi er Ronald”. Edith svaraSi ekki; en hún var orSin náföl og þrýsti vörunum saman. FaSir hennar tók hendi hennar í sína, og nú skalf rödd hans líka. “Vesalings barniS mitt, eg hefi ekki hlíft þér, eg veit þaS; en hér tjáir ekki aS dylja sannleikann. Þú mátt búast viS öllu” . “Eg hefi lengi gjört þaS. Felix vill ekki viSur- kenna þaS, en framkoma hans sýnir, aS fyrir hann gildir aS vera eSa ekki vera. Þetta breytir raunar engu, aS því er snertir trúlofun okkar”. “Trúlofun er ekkert hjónaband”, sagSi Marlow meS áherzlu. “Og ef þú af alvöru vilt —”. En eg vil ekki”, sagSi Edith, stóS upp og dró til sín hendi sína. “Elskar þú Ronald?” “Um þetta hefSir þú átt aS spyrja, þegar þú fluttir mer tilboS Ronalds. Þá léztu vera aS spyrja mig, — leyfSu mér því aS svara ekki”. Marlow stundi þungan. Hann stóS einnig upp og sagSi: “ViS getum í rauninni ekkert afráSiS, fyrri en máliS er um garS gengiS; — Er Vilma komin?” “Hún kom í gærkveldi; eg fékk fáeinar línur frá henni í morgun, og ætla aS fara þangaS seinna. Þú veizt, hvers vegna hún vill ekki vera gestur okkar?” “Af því unnusti hennar er bezti vinur Raim- ars?” Bankarinn ypti öxlum. "Alveg óþörf nær- gætni. Vilma hefir raunar meS leyfi okkar sagt hon- um frá þessari leyndu trúlofun, en aSrir vita þaS ekki, svo majórinn gat gengiS hér út og inn eftir sinni eigin vild”. En Felix hefSi frétt þaS og orSiS fokreiSur”. “Taki eg á móti unnusta frænku minnar í mínu eigin húsi, kemur þaS engum öSrum viS en mér”, svaraSi Márlow hörkulega. “Majór Hartmut er yfir- burSa viSfeldinn maSur; Vilma gat ekki valiS ann- an betri. Eg hefSi glaSst yfir því, aS sjá hana hér, hvort sem Ronald hefSi misIíkaS þaS eSa ekki". Flann forSaSist aS nefna tilvonandi tengdason sinn meS skírnarnafni, aS því er virtist; og þaS hef- ir aS líkindum veriS meS ásetningi, aS hann, sem lagSi mikla áherzlu á, aS allrar nærgætni væri gætt, var aS þessu sinni mjög ónærgætinn. ÞaS hefSi næstum veriS einvígis áskorun, ef einkavinur Raim- ars, sem fylgdi honum aS málum, hefSi veriS dag- legur gestur Marlows; en æst rifrildi hefSi máske veriS bankaranum kærkomiS. ÞaS gat gefiS ástæSu til aS brjóta samninga, sem Marlow vildi umfram alt uppræta. A8 trúlof- un dóttur hans varS aS eySileggjast, var honum mjög umhugaS; þaS þurfti aS eins aS velja hent- ugt tækifæri, og um leiS og hann yfirgaf Edith til þess aS fara til starfstofu sinnar, vonaSi hann aS hún, eins og áSur, mundi vera ‘hans hyggna, skyn- sama barn”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.