Heimskringla - 30.03.1916, Síða 7

Heimskringla - 30.03.1916, Síða 7
WINNIPEG, 30. MARZ 1916. HEIMSKRINGLA. BLS. r. Sósíalism á Þýzkalandi. ir vesælingar og Englendingar geit- ragir flagarar. En orsakir striðsins voru mönn- Hvað foringjar flokkanna hugsa um j um dui(jar. Sósíalistarnir gátu ekki stríðið. trúað því, að það væri Þýzkalandi að kenna. ög eftir því, sem út leit, virtist Rússakeisari vera aðalorsök- in, og þess vegna greiddu Sósíal- Demókratar atkvæði með stríðs- áætluninni hinn 5. ágúst. Enginn Þvi hefir verið haldið fram, að heima á Þýzkalandi væru margir á móti stríðinu; en þeir gætu ekki lát- ið til sín heyra, þvi að yfirvöldin bönnuðu þeim að tala og rita. Nú: vissi, hvernig í öllu lá. Og öll Sósial- tökum vér grein úr hlaðinu “Out- ista blöðin steinþögðu, og þvi voru look”, og er það fregnriti blaðsins, Sósíalistarnir eins og sauðir, sem sem segir frá samtali sinu við I.ieb-: mist hafa hjarðmenn sína. knechtog Kautsky, Sósíalista for- En nú eru tveir Sósialista flokkar íngjana. , | á Þýzkalandi, síðan flokkurinn Liebknecht horfir heint i au8u: klofnaði. Og upp frá þessu verðið mer og segir: Þetta er lyganna I þór . Ameríku að gæta þcss> að þýzk- stríð. Allar þjóðir, sem í striðinu eru, ljúga. Og náttúrlega ljúga öll j þýzku blöðin. Þegar stríðið byrjaði, þá voru Sósíalistarnir fullvissir um, að peningamennirnir í Austurríki og Ungarn væru orsök í þvi. Við héldum hvern fundinn eftir annan heima i Berlin til þess að mæla á móti þvi, og Sósíalista blaðið “Vor- waerts” mælti harðlega á móti því í ritstjórnargreinum sínum. Og við héldum opinberar samkomur á móti því. En þá var ritfrelsi og málfrelsi bannað. Við máttum ekkert segja og ekkert gjöra”. “En hvernig stóð á þvi, herra læknir?” spurði eg (segir-fréttarit- arinn). ‘‘Vér Amerikumennirnir héldum, að þið munduð gjöra ósköp in öll”. “Þér skiljið ekki völd stjórnend- anna”, mælti hann rólega. “Þér Ame- ríkumenn þekkið ekki hið voðalega hervald. Á einum degi, á einni stundu var tekið fyrir kverkar okk- ar. Hver einasti maður var sem lok- uð kompa á líkama þjóðarinnar. Hver og einn varð að sitja með sín- ar eigin hugsanir, eða hann drukkn- aði í þessu flóði stríðsins. Undir eins og ritfrelsið var af tekið, gátu menn ekki látið hugsanir sínar j ir Sósíalistar tala nú og rita í blöð- um yðar með tveimur tungum. Sum- ir halda með stríðinu, en sumir á móti. Því að eins getið þér skilið þetta innbyrðis stríð þeirra, sem í vændum er, að þér haldið þessu fast í minni”. — ‘‘En hvað segið þér um Belg- íu?” “Eg var þá í Stnttgart”, mælti hann, ‘‘þegar von der Goltz var settt- ur landsstjóri i Belgiu. Eg reyndi að fá menn saman á fund til þess, að ' mæla á móti því, að Belgía væri lögð undir Þýzkaland. En hervaldið þar vildi ekki einu sinni leyfa mér að festa upp auglýsingu um fundinn. Stjórnin bannaði mönnum, að halda nokkurn fund, í hvaða augnamiði sem var. ‘‘En nú getið þér séð”, hélt hann áfram, ‘‘að blöðin eru að búa þjóð- ina undir það, að Belgía verði inn- limuð í hið þýzka ríki. ‘Vér höfum keypt þetta land með blóði voru’, segja blöðin; en minnast þá ekkert á blóð Belganna, sem runnið hefir i straumum. Við höfum borgað landið með blóði bræðra vorra. En Belg- irnir þar eru hálfgjörð villidýr. Prestar þeirra drotna alveg yfir ÍjósLHver húgsand*i inað'ur* á Þýzka- Þfim. Þeir eru fullir vánþekkingar, landi var sem fangi lokaður inni i Mtruarfullir etmgjar <>g omenni, klefa sinum ' og elga það ekkl sklllð að halda “En út'af hverju reis þá stríð !andi Þ.essu' -segía blöðin‘ 0g 011 þetta?” pessi vitleysa þykir nu hin mesta “Stríðið var liafið til þess að Upeki á Þýzkalandi á þessum dög- leggja undir Þýzkaland lönd og: 11111 þjóðir. Hver svo sem fyrsta orsökin j var, þá vitum vér nú, að tilgangur stjórnarinnar var sá, að leggja undir sig aðrar þjóðir og taka lönd þeirra. Það eru auðugir námar á Frakk- landi og í Belgíu. Þeir verða aldrei gefnir þjóðunum aftur. Stjórnin þýzka fer með þá og okkur alveg eins og henni sjálfri þóknast. Hún hefir farið mcð þýzku Jijóð- ina eins og henni þóknaðist. Eg er einn af þeim sem á sæti á þingi Þjóðverja. Kanslarinn sendi síðustu kröfuna til Belga (ultimatum) 2. ág. 1914. En þessa kröfu sá þing þjóð- arinnar ekki fyrri en 5. ágúst. Fjár- hagsá-ætlun stríðsins var lögð fyrir þingið 4. ágúst og samþykt hinn 5. Áætlun þá samþyktu allir Sósialist- ar nema 15. Þarna sýndi stjórnin svo viðbjóðslega tvöfeldni. Og þcss- ir 15 Sósíalistar, sem grciddu at- kvæði á móti áætluninni, voru sann- ir byltingamenn. Þeir vildu ekkert! láta eftir auðvaldinu og höðfingja- valdinu, heldur berjast móti því ine hnefunum tómum. En þeir gátu ekkert. öll blöðin fóru ljúgandi um bygðir, hvert sein bezt gat, og æstu fólkið upp á móti óvinuin vorum, — rnóti Rússum og Frökkum og Belgum og Bretum. Þau voru full af sögum um grimd, sem sýnd hefði verið þýzkum hermönn- um. Seinna vissi eg, að sögur þessar voru ekkert annað en lygar. En ald- rei var á móti þeim borið. Þjóðinni var sagt, að Rússar væra hundviltir barbarar, að Frakkar væru flón og bjálfar, að Belgir væru hjátrúarfull- Golumbia Grain Co., Limited 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæðsla verð og áhyrgjumsl áreiðanleg við- skifti. Skrifaðu eftir upplýs- ingum. TELEPHONE MAIN 1433. fURNITIM on Easv Payments - “En hvað hafið þér Sósíalist- ! arnir þá gjört?" spurði fréttaritar- inn. : “Svo sem ekkert”, mælti hann. j “Blaðinu Vorwaerts hefir verið lok- að upp nokrum sinnum. Og það varð að lofa því, að minnast ekkert á nein flokksmál. En svo get eg komið með annað dæmi til að sýna, hvað hér hefir fram farið. Konan mín er rússnesk, og itndir eins og striðið byrjaði, var leit gjörð í húsi tninu. Öll min skjöl voru tokin burtu og helgi heimilisins var brotin, und- ir því yfirskyni, að konan mln væri rússneskur spæjari. Og þó að eg væri þingmaður á allsherjar þingi þjóðarinnar, þá komst aldrei eitt orð um þetta í blöðin i Berlin”. — “En, herra Liebknecht!” mælti eg (fréttaritarinn). “Oss Ameríku- mönnum finst, að þér Sósialistar hafið slept þarna ágætu tækifæri. Vér getum ekki skilið afstöðu yðar j sem stjórnmálaflokkur. Oss finst. blátt áfram sagt, að þér hafið verið ! huglausir og duglausir”. “Þér segið að við höfum verið huglausir!” mælti hann með svo mikilli alvöru og liorfði fast á mig. “Já! Það getur vel verið. En gætið þér nú að: Þýzkir Sósíalistar eiga eignir upp á meira en 20 miliónir marka. Þeir eiga prentvélar og sam- komusali og leikhús, og margt ann- að. Og þér vitið, að eignirnar gjöra menn varkára. Það má vel vera, að eignirnar hafi gjört oss að afturhalds mönnum. Það má vel vera, að hinir Þýzku Sósíalistar þori ekki að Ieggja alt í sölurnar”.--------- — En Sósíalista foringjann Kaut- sky fann eg á efsta lofti i leiguher- bergjum í stórhýsi einu. Hann var þar i smugu einni og var herbergið troðfult af bókum, fornum mörgum og lagði lykt af. Andlitið var sem á steingjörvingi, nábleikt, en hart og hvast. Og-enga breytingu tók það meðan við töluðum sarnan. Að eins augun voru lifandi. Hann var með miklu, livitu hári og hvítu skeggi, er virtust vera eins konar umgjörð uin andlitið. Mér féll illa við Kautsky; illa við það, hvað hann var varasamur og hvað hann var mikill bókabéus, og hvað hann lét sig litlu skifta um það, sem var að gjörast i heiminum. En svo kann það að hafa komið af því, að Bernstein var hjá honum, Gyð- ingur, gáfulegur, en svartur eins og sjálfur höfuðpaurinn, og var sem vildi hann, að Kautsky segði mér sem minst. Þar var eitt smá-timarit frá New York á borðinu (The Mas- ses), og tók og það sem góðs vita. En mér var ðekki að þvi. — “Reynduð þér Sósíalistarnir ekkert til þess, að koma í veg fyrir stríðið?” spurði eg. — “Flokkurinn gjörti ekkert til þess”, svaraði Kautsky. “Vér sáum það fyrir löngu, Sósíalistarnir hér á Þýzkalandi, að vér myndum ekkert geta að gjört, þegar stríð bæri að höndum. — Frönsku Sósialistarnir héldu, að þeir gætu stöðvað stríðið, og töluðu mikið um verkföll um alt landið og feikna miklar hreyfingar til að varna því og halda friðnum. En vér vissum betur, þýzku Sósial- istarnir. Það voru miklar skrúð- göngur Sósíalista i lystigörðunum (Unter den Linden) og mótmæli á móti striðinu rjtt áður en Þýzkaland sagði Rússum stríð á hendur. Vér mæltum af krafti á inóti þvi í blað- inu Vorwaerts. Vér reyndum alt, sem vér gátum, til að varna því; en vér gátum ekkert, þegar búið var að lýsa herlögum yfir landinu. Nú get- um vér ekkert gjört. Vorwaerts ma ekki koma út. Vér höfum engin blöð og megum hvergi tala. Af öllu hjarta erum vér á móti því, að vinna lönd með striði; en vér getum ekki einu sinni mælt á móti því, að Bclgia sé innlimuð í Þýzkaland”. — “En hvi gjörið þér þá ekkert á þingi þjóðarinnar?” spurði eg. — “Hvað ætli vér gætum gjört?” mælti Bernstein ög talaði hægt og seint á ensku. “Keisarinn biður ekki Ríkisdaginn (þingið) uin leyfi til að fara í stríð. Hann biður að eins um peningana til þess. Og jiegar tíminn kemur að semja frið, þá semur hann friðinn sjálfur, án þess að ráðgast um það við Rikisdaginn, og friðar-- skilmálarnir verða þeir einir, sem honum þóknast”. — “Svo að þér ætlið þá ekki að gjöra neitt fyrri en friður er á kom- inn?” spurði eg og snöri mjr nú að Kautsky. — “Vér gætum ekkert gjört”, svar- aði hann. “Vér erum foringjar, sem enginn fylgir. Það eru tvær millíón- ir Sósíalista í hernum. En það þýðir, að helmingur Sósíalistanna er burtu farinn. Og enginn Sósíalisti á Þýzka- landi veit, hvað helmingur Sósíal- istanna hugsar; enginn Sósíalisti getur haft nokkra vissu um, hvað þessar tvær milíónir hugsa um stríð- ið. Vér getum ekki talað við þá, — gctum ekki einu sinni sent þeim póstspjöld. Þeir eru kvíaðir af, stíj- að frá öllum hinum, hver einasti þeirra. Þeir mega kanske tala sama- an tveir eða jirir. En hver þeirra verður að hugsa einn út af fyrir sig. Og hvað hugsa þeir? Það er hin inikla spurning, sem hinir þýzku Sósíalistar þurfa að svara. Verksmiðjan Álafoss. Eigi alls fyrir löngu átti eg leið um Mosfellssveit og kom að Álafossi. Fanst mér þar meira um að vera en eg hafði getað gjört inér hugmynd um að óséðu. Rita eg þessar linur til að vekja athygli manna betur á þessu verkstæði. Eins og kunnugt er, var verk- smiðjunni komið á stað árið 1896 af Birni Þorlákssyni. Voru þá hvergi tóvélar á landinu, nema á Halldórs- stöðum í Laxárdal. Tveim árum sið- r seldi Björn verksmiðjuna Halldórí Jónssyni frá Sveinsstöðum i Þingi; en eitthvað 10 til 12 árum síðar keypti sýslan (Kjósarsýsla) hana af Halldóri. En árið eftir seldi sýslan verksiniðjuna Boga Þórðarsyni, sem nú á hana og rekur með eigin hendi. Alt fram að 1913 var verksmiðjan rekin i mjög smáum stíl; vinnuvél- ar fáar og fremur ófullkomnar og vatnsaflið í Varmá — sem haft er til að hreyfa vélarnar — notað að eins að litlu leyti. En eftir að Bogi eignaðist verk- smiðjuna, hefir þar skriðið til skar- ar. Og allar umbætur, sem þar hafa verið gjörðar siðan, hefir eigandinn gjört á eigin spítur. Fyrst keypti Bogi kembingarvél- arnar frá Reykjafossi í ölvesi, og flutti það, sem nýtilegt var af þcim að Álafossi. Auk þess hefir hann bætt við tveimur kembingarvélum útlenzkum og eru þar nú alls sex; þá hefir hann og keypt nýja spuna- vél, sem spinnur í einu 325 þræði. Tvo nýja vefstóla hefir hann og keypt og fleiri vélar. Hann hefir og endurreist og stækkað verksmiðju- húsið. Það eru þrjár hæðir og eru tvær af þeim 20x7 metrar, en ein hæðin 20x12 metrar. Þá hefir Bogi ett nýjan stýflugarð i Vármá til þess að fá meiri kraft; er sá garður 90 m. á lengd, — þvert yfir ána; 2 m. á hæð og að jafnaði 1 m. á þykt. Frá stýflugarðinum hefir hann svo lagt fyrir vatnið rör, sem er sumpart úr tré, en sumpart úr járni, og er 37.5 metra langt og 64 cm. vítt. Þá hefir Bogi keypt nýtt hverfihjól (Tur- bine), sem hefir 30 til 40 hesta afl. Hverfihjólið er í lokuðum járn- kassa; i sambandi við það hMir hann keypt “afljafnara” (Regula tor). Enn fremur hefir Bogi komið á raflýsingu i verksmiðjunni og öll um húsum á staðnum, og notar raf- urmagnið auk þess til matargjörðar og á fleiri hátt. Notar hann sama hverfihjólið til að hreyfa vélarnar og mynda rafurmagnið. Auk þ^ss hefir Bogi leitt vatn heim til neyili og þvottar, og lagt síma frá Lága- felli og að Álafossi fyrir eigin pen- inga. F'g er að visu enginn verkfræð- ingur; en mér virðist, að þarní eé mjög góður útbúnaður til tóvinnu, og sérstaklega virðist mér það vera fullkoinið og eins og á að vera, að láta vatnsaflið hreyfa vélarnar og lýsa upp húsin, og vist er það frek- ar við okkar hæfi, en að nota kol frá útlöndum til hvorstveggja eins og verksmiðjan “Iðunn” gjörir hér i Reykjavik. Allir eru hér sammála um — voi:a eg — að nauðsynlegt sé að nota hér vatnsafli til vinnu, ljóss og hita, og að með vaxandi notkun þess megi vænta hér mikilla framfara í iðnaði og fleiru. Eg er sannfærður um að hvergi á landinu eru jafn góð skilyrði fyrir tóvinnuverksmiðju eins og á Ála- fossi. Þar rétt við er Varmá, sem aldrei frýs (i mestu hörkuin er hit- inn í henni um 20 st. C.). Vinnuafl hennar má líklega auka, svo að það verði um 80 hestaöfl — með því að hækka garðinn i ánni og fallhæð vatnsins. Byggingarefni — i stein- steypu — er hið ákjósanlegasta rétt við húsin. 1 grend við vcrksmiðj- una er sjóðheitur hver, sem hægðar- leikur er að Ieiða vatnið úr í rörum heim í húsin til hitunar, ef ekki er gjörlegt að nota til þess rafurmagn. Hver þessi er nefndur Amsterdams- hver og er á milli Reykja og*Helga- fells, og hefir Bogi þegar trygt sér rétt til að nota hverinn til þessa. Vegalengdin frá honum að Álafossi er 790 metrar, og hefi eg það eftir fróðum mönnum um þessa hluti, að það mundi kosta um 4,000 krónur, að leiða hverinn heim <að Áiafossi. f síðasta lagi er það kostur við þenna stað, að hann er að eins 16 km. frá höfuðstaðnum, og er það rétt um þriggja klukkustunda ferð með vagn eða klyfjar. Sérstaklega af þvi svona hagar til, að vatnaflið er þarna notað til ljósa, og að vinnan er þörf og nauð- synleg, væri óskandi, að verksmiðj- an næði að eflast og blómgast áfram, og ullarverksmiðjur, sem gengju fyrir vatnsafli, færðust í aukana, svo að landsmenn notuðu meira inn- lendan fatnað, og auk þess má vinna ullina í landinu og selja á erlendum markaði;; mætti þá gjöra sér von um, að innlendar ullarverksmiðjur gæfu meira fyrir ullina, heldur en hún nokkurntíma gæti selst óunnin út úr landinu. En til að ná þvi tak- marki, verður fyrsta skilyrðið, ao vcrksmiðjurnar noti vatnsaflið. Til dæmis má nærri geta, að það, sem unnið er í “Iðunni”, hlýtur að verða niiklu dýrara, þar eð hún verður að kaupa kol til að hreyfa vélarnar, gas til ljósa, og auk þess að borga háan vatnsskatt. Enda kostar nú 6 aurum meira, að kemba eitt kg. ullar i Iðunni, heldur en á Álaíossi, og samsvarandi munur mun vera á annari vinnu i þessum verksmiðj- um. Frá minu sjónarmiði ætti að sam- eina þessar tvær ullarverksmiðjur á Álafossi og hætta við þann barna- skap, að reka jafn stóra verksmiðju eins og Iðunni með kolaafli. á þann hátt mætti vænta, að þess- ar verksmiðjur gætu unnið meira gagn og reksturskostnaður yrði o- líku ódýrari, ekki eingöngu' vegna vatnsaflsins, heldur yrði þá ininni kostnaður við eftirlit og fleira. Reykjavik, 12. febr. 1916. Jón II. Þorbergsson. — Lögrétta. Fréttabréf. út í í^lenzku blöðunum, þó maður hafi nú mikið af þeim fróðleik líka á hérlendu máli, en mér og mínum lfkum sem unna best okkar móður- máli sem fæddir eru. á garnla fróni, þá finst mér þó sjálfsagt að öll skóla kensla sé á því máli som tilheyrir þeirri stjórn sem hver og einn lifir undir, og meira að seigja þirftu allar þjóðir lieimsins að koma sér saman um eitt alheims-tungumál til að út- ríma öllum misskilningi og sameina sig á eina bræðraheild; það verður í framtíðinni eitt af lífsskilyrðum Jijóðar að koma því í framkvæmd, margt þarf til að endurskapa heim- inn því með lögum skal land byggja enn ekki eyðileggja og virðist nú sumt benda í betri átt eins og til- dæmis um kvenréttindi sem er nú altaf að útbreiðast, og er nú mál komið fyrir karlmennina að opna augun fyrir því íllþolandi ranglæti sem í ómuna tíð hefur verið beitt við kvennmannin, líkt og hún væri einhver óæðri vera heldur en karl- kynið. Nei, það smá lagast þó liægt fari, svona þvert öfugt á móti göml- um fornkenningum sem eins vel mega nú kallast marklaus hindur vitni og svo næst hvað Backus gamli er að missa völdin hér og hvar í heiminum, og er það eins og annað heiðarlegt og myndarlegt að sjá og heyra hvTað blessuð íslenzka þjóðin okkar gengur vel fram í því sem öllu öðru sem þeir gefa sig að, þeir þurfa hreint ekki að standa kinnroða fyrir hérlendum mönnum þó innfæddir séu, eins og til dæmis með þá af þjóðflokki okkar sem fæðst hafa á gamla fróni eins og Hra. B. L. Bald- winsson, Capt. Sigtrygg Jónasson og Skúli Sigfússon, ^bóndinn; að kom- ast í þingsætið, það er einmitt rétta plássið fyrir góða og higgna bænd- ur. Já, það eru svo margir fleiri af okkar heiðruðu íslendingum sem koinist liafa upp í mannfélagsstig- ann sér og sínum þjóðflokki til heið- urs og sóma og öðrum til góðs eftir- dæmis. Eg vík að því aftur með þennan skæða óvininn hann Back- us; enn þá er nú enn skæðari óvin að útríma úr heiminum, og það er þessi eiðileggjandi hnefa-réttur heimsins sem alt líf virðist ætla sundur að kremja og virðist því verk efni fyrir vel rithæfa menn og konur að ræða og rita um afnám og út- skúfun brjálæði stríðsþjóðanna með hógværð og lipurð án allrar hræsni, mannsandinn l>arf að gefa sannleik- anuin rúm til að vinna sitt háleita hlutverk í heiminum svo mönnun- u-m gefist tækifæri til að auðsína hver öðrum einlæga bróðurelsku í orðum og gjörðum og þannig unnið sigur yfir því ílla í lieiminum. En þetta er hægra sagt en gjört, því öll- um ægir ósköpin og heimurinn sýn- ist ráðþrota yfir sínum eigin vand- ræðum. Heiðraði ritstjóri, þetta er nú alt orðfleira en eg ætlaði í fyrstu, og ef þú gerir svo vel að taka þessar línur í Heimskringlu þá bið eg þig að lagfæra á betri veg, eg geri þetta að- eins meiningalaust að senda þér þennan miða. Eg óska þér allrar farsældar í fram tíðinni. Vinsanlegast, G. J. Austfjörð. South Bend, Wash. 18. Marz, 1916 Háttvirti Ritstjóri Heimskringlu, Séra M. J. Skaptason:---- Það er svo sjaldan að héðan heyr- ist nokkuð af okkur íslendingum enda erum við liér fáir og smáir, enn nokkrir kunningjar og vandamenn austur frá sem liafa þó kannske gaman af að sjá línur héðan. Okk- ur sem hér lifum líður þetta bæri- lega ]>að eg til veit. Tíðarfarið hér í vetur hefur verið óvanalega óþægi- leg, bæði í nóvember og desember kalsa rigningar og eins stöku góðir dagar á milli, og er það nú vana- legust vetrar tíðin hér, og þá ein- stöku sinnum einu sinni eða tvisvar snjóföl fyrir tvo til þrjá daga til viku og suma vetra að aldrei sést snjór. Enn seinasta daginn f gamla árinu byrjaði að kingja niður ó- vanalega miklum snjó og út allan janúar af og til dálítið cins og dimm viðri með töluverðu frosti, utan eitt- livað tveir stórrigninga rosa-dagar, cn 9. febrúar skifti um til vanalegrar vetrar tíðar, nema þá stórrigningar með köflum, sem hér er eins eðlileg viðurátta eins og frostatíðin austur á sléttunum, frost urðu hér þó svo að varð 16—18 stig fyrir neðan frost- mark, en þó aldrei ofan í zíró, og er furðanlegt livað geimast vel í görð- um ýmsir garðávextir svo sem kál- höfuð, Carrots og kartöflur, það er að seigja á hálendi og brekkum, dalir og lálendi heldur blautt á vet- rin. öll ræktuð jörð græn á vetrin en þó léleg til beitar og vex ekki fyrri enn þá i læssum mánuði þegar vel viðrar. Eg er þér mjög þakklátur fyrir Jólablaðið með alla fögru Canada íslendinga inyndirnar. Það virðist ekki þuifa að livetja þá til stórræð- anna. Það er annars mjög fróðlegt að lesa um alla búfræðina sem kemur Frakkar sigra við Verdun. Eftir fjögurra vikna bardaga og á- hlaup og skothríðar, sem taka langt fram öllu því, sem áður hefir sézt, eða nokkur maður hefir heyrt um getið, halda Frakkar ennþá stöðv- um sínum við Verdun, — nokkuð breyttum að vísu, en þó svo, að þeir hafa ekki tapað einu einasta áríð- andi vígi þar; en Þýzkir hafa látið 250 þúsundir manna í áhlaupunum. Má því með sanni eigna Frökkum sigurinn þarna. Flugmanna bardagi og horfa þús- undir á. AllmikiH flugmanna bardagi var yfir Mulilhausen í Elsas hinn 20. þ. m. Sóttu 23 franskir drekar að með sprengikúlur, en um 30 þýzkir drek- *r mættu þeim. Varð þar slagur all- harður, er þeir runnust á í loftinu. Þjóðverjar-urðu að hætta að skjóta af jörðu neðan, svo að þeir skytu ekki niður sína eigin dreka. Átta drekar byltust niður og sumir log- andi, 5 þýzkir og 3 franskir. MARKET HOTEL 140 I*rlnt*eN» Street á móti markaftinum Bestu vínföng, vindlar og at5- hlyning gót5. lslenkur veitinga- maöur N. Halldórsson, leiöbein- ir Islendingum. *. Ö’CONNEL, Eigandi Wlnnlpeg Sérstök kostaboÖ á innanhúss- munum. KomiÖ til okkar fyrst, þit5 munit5 ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. 593—595 NOTRE DAME AVHXIE TalMÍmli Garry 3SS4. Shaw’s Stærsta og elsta brúkabra fata- sölubúö í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. st. Verkstætii:—Horni Toronto Notre Dame Ave. og Phone Garry 20SS llelmllis Garry 899 FÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fin skó vlögerö á meöan þú bíöur. Karlmanna skór hálf botn- aöir (saumaö) 15 mínútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) eöa leöur, 2 mínútur. STEWART, 193 Paclfle Ave. Fyrsta bú?5 fyrir austan abal- stræti. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon llauk 5th. Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaT5 þar aU lútándi. Útvegar peningalán o.fl. Phone Maln 2685. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgT5 og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hlnrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnga mltSlar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnlpeg Graham, Hannesson & McTavish L.OGFRÆÐ1NGAR. 215—216—217 CUniUE BUILDING Phone Main 3142 ’EG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFR.llÐINGAR. Phone Maln 1661 01 Clectric Railway Chambsrs Talsími: Main 5302. Dr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gislason I*hyNÍelan und Snrgeon Athygli veitt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skuröi. 18 Sonth 3r«l St„ Grnnil Fork.n, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 IIOYD RUILDING Hornl Tortage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdöma. Er atS hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. TALSIMI: MAIN 4742 Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 — ítalir taka nú öll skip Þjóð- verja, sem hafa verið í höfnum á Itailiu, og Brazilia í Suður-Ameríku er að þvi komin að gjöra hið sama. — Aftur er farið að bera á þeirri getgátu, að Þýzkir muni ráðast inn á Svissaraland, til að fara þar eins og þeir fóru gegnum Belgiu og reyna að koma að baki Frökkum. Enn sem komið er munu það þó getgátur einar. — Bandarikjaliðið komið góðar 100 mílur inn í Mexikó, og svo eru þeir að búa út flugdrekahóp til að leita að Villa. Vér höfum fullar birgölr hrein- ustu lyfja og meöala. Komit5 met5 lyfset51a yt5ar hlngat5, vér gerum metSulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. : : : : COLCLEUGH & CO. Notre Dame & Sherbrooke Stu. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur líkklstur og aanast um út- farlr. Allur útbúnatiur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.