Heimskringla - 20.04.1916, Page 2
BLS. 2.
HEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 20. APRfL 1916.
Fróðleikur um
landshagi Islands
Hagstofa Islands er farin að gefa
út blað, er nefnist Hagtíðindi. í því
eiga að koma skýrslur um hagfræð-
isleg efni, er almenning varðar mest
— jafnóðum og Ilagstofan hefir lok-
ið þeim.
Þessarri nýbreytni mun vafalaust
vel tekið af landsmönnum, iþvi að
oft líður langur tími frá ,því, að ein-
stökum stjórnaratriðum er lokið,
þangað til Hagskýrslurnar sjálfar
geta orðið fullbúnar.
Tvö númer eru komin af Hagtið-
indunum. í fyrra blaðinu er skýrsla
um “innifluttar og útfluttar tollvörur
1914”, um “hjónavígslur, fæðingar
og manndauða 1914” og loks um
“mannfjöldann hér á landi síðan ár-
ið 1910”. Þann 1. des. 1910 reyndist
hann 85,183, en 1. jan. 1915 88,539.
Mannfjöligunin var heldur meiri á
íslendi tiltölulega árið 1914 heldur
en í Svíþjóð sama ár, en aftur minni
nokkuð en í Danmörku og Noregi.
í Reykjavík voru árið 1912 12,665
' ibúar, 1913: 13,754, og árið 1914:
13,771.
f öðru blaðinu er skýrsla um verð-
hækkun á vörum í Reykjavík frá þvi
stríðið hófst 1914 og þangað til nú.
Eftirfarandf skrá gefur ljósa hug-
mynd um, hve mikil verðhækkunar-
brögðin eru a nauðsynjavörum :
Verðhækktnn á ýmsum vörum síð-
an í júlí 19lí*f
Rúgbrauð.................. 44 pct.
Fransbrauð................ 12 —
Súrbrauð.................. 20 —
Rúgmjöl................... 63 —
Flórmjöl.................. 35 —
Hveiti .................. 39 —
Hrísgrjón................. 23 —
Hafragrjón................ 34 —
Baunir 1-1................. 9 —
Baunir, 1-2............... 12 —
Kartöflur................. 25 —
Kandís.................... 65 —
Melís..................... 25 —
Strausykur................ 20 —
Púðursykur................ 18 —
íslenzkt smíör............ 23 —
Smjörlíki ............... 17 —
Pálmasmjör................ 33 —
Tólg...................... 67 —
Mysuostur ............... 60 —
Mjólkurostaur............. 44 —
Egg.......................100 —
Nautakjöt, steik...........36 —
Nautakjöt, súpukjöt....... 44 —
Kindakjöt, nýtt............ 88 —
Kindakjöt, saltað ..........61 —-
Kindakjöt, reykt.......... 80 —
Kálfskjöt................. 80 —
Flesk, saltað .. 59 —
Flesk, reykt.............. 40 —
Kæfa...................... 79 —
Saltfiskur................ 22 —
Steinkol...................74 —
Úr búnaðarskýrslunum flytja Hag-
tíðindin eftirtektaverðan saman-
burð á árunum 1913 og 1914.
Sauðfénaður er talinn 1913: 634,-
694, en 1914 ekki nema 589,604.
Fækkunin nemur 7 prósent. Kemur
hún eingöngu niður á Suður og Vest-
urlandi, 20 prósent á Suðurlandi og
12 próseíit á Vesturlandi; en i hinum
landsfjórðungunum hefir fénaðin-
um fjölgað.
Nautgripum hefir fækkað úr 26,-
963 árið 1913 í 25,734 árið 1914, eða
um 5 prósent.
Harðærið veturinn 1913—1914 á
vitaskuld sökina á þessu.
Um heyskapinn árið 1914 segir
svo í Hagtíðindum:
Arið 1914 heyjaðist samkvæmt
búnaðarskýrslunum 698 þús. hestar
af töðu og 1417 þúsund hestar af út-
heyi. Árið á undan var töðufallið
likt, 695 þúsund hestar, en úthey-
skapur miklu minni, ekki nema 1359
þúsund hestar. Meðalheyskapur und-
anfarinna 5 ára 1909—13 var 676
þúsund hestar af töðu og 1407 þús.
ehstar af útheyi. í samanburði við
hefir bæði töðufengur og útheyskap-
ur árið 1914 verið í góðu meðallagi.
Æskulýðurinn. J
Sumarkoman
Prúðbúin ungmeyja kemur úr
suðrinu. Hún berst á vængjum hins
þiða, sólhlýja sunnanblæs og vagg-
ar sér með köflum vært á öldurn
ljósvakans. Hún er í Ijósgrænum
skrúðá með veldissprota í hendi.
Hár hennar skín sem glóandi gull,
og glitrar í geislum morgunsólar-
innar.
Hún svífur undur þýðlega yfir
jörðina, og hvar sem hún snertir
trén með veldissprota sínum, veifa
þau grænum, blaktandi fánum.
Við og við tárfellir ungmeyjan.
Þá dimmir i lofti og gróðrarskúrir
svala þyrstri jörðinni. Hægt and-
varp líður frá brjósti hennar og
daggarperlurnar glitra titrandi á
hinum græna feldi jarðarinnar, í
þýða morgunblænum; en trén veifa
fánum sínum eins og til að fagna
hcnni. Svo brosir hún og skinandi
daggarperlurnar eyðast. Himininn
verður heiður og blár, ag trén
speigla sig í skínandi vatnsfletinuin.
Hún leysir niður hárið sitt gull-
roðna, og geislaflóðið vermir akra
og engi.
Við hin fyrstu hálf-hvísluðu orð
hennar fara lækirnir ungu að hjala
í barnslegri gleði og reyna sig hver
við annan niður hlíðarnar grænu og
lyngivöknu.
Erlendur sál. var mjög vel gefinn |
bæði til sálar og líkama; karlinenni
að burðum og laginn til allra verka,
og afkastamaður, þegar til vinnu
gekk. Að skapferli var hann frekar
dulur, en hafði skýrar gáfur og var
hagorður vel, þó ekki iflíkaði hann
því vanalega; rólyndur og hversdags
stiltur. Þegar Erlendur lézt, eins og
áður er sagt 7. janúar sl., var hann
85 ára að aldri.
Til J. Ásg. J. Lindal.
(Orkt í tilefni af 25 ára dvöl hans í
Victoria, B. C., þ. 26. marz 1916,
og flutt á fundi, sem félagið “ís-
lendingur” hélt þann dag í húsi
Mr. og Mrs. J. Hall, þar i borg-
inni).
Vér, íslands börn, nú þakldr þér
þyljum hundrað faldar
fyrir sambiíð hjá oss hér
h e i l a n f j ó r ð u n g a l d a r.
Af gulli’ og víxlum var oft snauð
þín vist i Ameríku;
samt þú græddir andans auð
á við hina riku.
Þeir, sem meta mannsins dggð,
munu aldrei glegma
þinni gömtu’ og góðu trggð
í garð tit m ö m m u h e i m a.
íslands varstu vatinn,
vinur æ hins snauða. —
Illjóttu giftu, gleði’ og von
i gcgnum líf og dauða!
v,inar Brgnjólfsson.
Kgsa í vandræðum.
Hún syngur og fuglarnir taka und-
ir með henni svo að loftið fyllist
sætum unaðslegum klið.
Þar sem hún snertir jörðina með
sprota sínum, spretta upp sóleyjar
og fíflar, baldursbrár, fjólur og lilj-
ur. Sjálf vallarrósin vaknar upp af
vetrardvala sínum við endurskinið
af roðanum í kinnunum hennar
ungu og heitu.
Andardráttur hennar er þrung-
inn ilm þúsund blóma, og líður létt
um loftið sem undurþýður blær.
Hiin talar, hin sólfagra meyja, og
öll náttúran tekur undir; “Dýrð sé
guði, sem skapað hefir sólina og
vorið, vonina og kærleikann, og alt,
sem heimurinn á fegurst og unaðs-
legast”. — Og þessi himinborna dís
vorsins situr nú í hásæti og vaggar
sér í draumkendri, sólrikri ró á öld-
um ljósvakans.
Leiðrétting.
í Lögbergi, sem út kom 30. marz
sl. er getið um látfregn Erlendar Er-
lendssonar, er lézt að Vidir P.O.
Af því mér finst sú frásögn frem-
ur ógreinileg, þá langar mig til að
bæta fáeinum orðum þar við.
Erlendur sál. var eins og áður er
sagt Erlendsson, Guðmundssonar frá
Méibergi i Langadal, og konu hans
Sigríðar Símonardóttur. Þar ólst Er-
lendur sál. upp á unga aldri. Hann
kvæntist Ingibjörgu Sigurðardóttur
frá Gautsdal, og eignuðust þau hjón
8 börn, 5 pilta og 3 stúlkur. Þrír af
piltunum dóu á unga aldri, en tveir
eru á lífi: Björn, bóndi að Vidir, og
Sigurður i Winnipeg. Stúlkurnar
lifa allar: Björg, gift Erlendi Þórð-
arsyni í Winnipeg og Sigríður, ekkja
inundssyni; Margrét, er enn á ís-
landi, ógift.
Ingibjörg, kona Erlendar, er enn á
lífi, háöldruð, og á heima á Gimli.
26. Marz 1916.
(Flutt á fundi, sem fél. “íslending-
ur” í Victoria, B.C., héJt þennan
dag i húsi Mr. og Mrs. J. Hall, þar
í borginni).
/ aldar-fjórðungeg hef n ú
átt hér dvöl við sœinn.
Arðlitil var æfin sti;
ei gekk margt í haginn.
Hér hegrt og séð eg hefi margt,
i httganum nú sem tefur:
Lífið bæði bjart og svart
blasað við mér hefur.
Lítt eg sóttist eftir auð
eða stöðum háum,
cn duga lét mér daglegt brauð
drengjum meður smáum.
Svo er snauðum sannfæring
sjaldan mjög til þrifa,
en danzi’ liann stjórn og kirkju’ í
kring
kann hann vel að lifa.
En fjasa’ um slíkt ei bætir bú,
og bráðum þrgtur daginn,
þá glaður ríð eg Gjallarbrú,
o gglaður kveð eg bæinn.
Með v o r i n u eg hingað hélt,
mcð haustinu mun eg fara,
þegar hefir frostið fclt
fagran blóma'-skara.
J. Ágeir J. Líndal.
TIL ISLENDINGS.
Fgrir hlý og einlæg orð
gðnr þakka’ eg, vinir!
Hér dveljið lengi’ á dgrri storð
þér dœtur vróns og sgnir.
(26.-3.-’16) J. Á. J. L.
Faðir hans hafíSi verið engu betri. Hann hafði
komið þangaS í bygSina meS konu og barn, slig-
aSa bykkju og vagnskrifli, seljandi ávaxtatré, og
dáiS þar snögglega; eftirlátandi ekkjunni og barn-
inu ekkert annaS en þetta tvent: sliguSu hryssuna
og vagninn. En þessi arfur var ennþá eign þeirra
mæSgina, þó hann hefSi breyzt i skjöldótta kú.
Ekkjunni hafSi fundist kýr-eign notadrýgri og því
skift viS góSsaman nágranna. Mrs. Irvin vann fyrir
sér og syni sínum sem þvottakona og saumakona,
þangaS til Jim náSi þei maldri, aS geta orSiS fyrir-
vinnan, og varS hann þaS skömmu eftir aS skola-
göngu hans á W^oodruff skolanum var lokiS. Fra
þeirri stundu aS kalla hafSi hann unniS baki brotnu,
ef ekki stritvinnu, þá lesandi fræSibækur. En hver
hafSi svo árangurinn orSiS?
HvaS var hann annars? Og hvaS gat nokkru
sinni orSiS úr honum? AS hvaSa notum kom öll
þekking hans í búfræSi honum, ef hann átti alla
æfi aS vera undirtylla annara og framkvæma hinar
hversdagslegu hugsanir þeirra. Og hvaSa mögu-
leikar voru fyrir vinnumann, aS verSa sjálfseignar-
bóndi, eSa jafnvel leiguliSi á jörS, ekki sízt, þegar
hann hafSi aS sjá fyrir aldraSri móSur af 25 eSa
30 dala mánaSarlaunum?
MeS þessum hugsunum fór Jim í vegavinnuna
næsta morgun; en svefnsamt hafSi honum ekki orS-
iS um nóttina, og skapiS var enn í æsingu, og þaS
fundu gráu hryssurnar hans Woodruffs ofursta, sem
Jim átti aS stjórna í vegavinnunni um daginn.
Vegavinnan var aS þessu sinni aS leggja braut
yfir hiS svokallaSa Bronsons díki. Þetta var gjört
árlega, og var þaS skyldukvöS, sem lögS var á
bændur. Vegurinn dugSi sumarlangt; en er frost
leysti úr jörSu á vorin, varS aS byrja á nýjan leik
— aS brúleggja díkiS, og svona hafSi þaS gengiS til
frá upphafi bygSarinnar.
Vegavinnustjórinn hét Kolumbus Brown og
taldi hann þaS hiS mesta þrekvirki iSju sinnar, aS
leggja þennan veg. Annars var vegabótin innifalin
í því, aS möl var sótt í melbarS þar skamt frá og
díkiS fylt, og svo var þeirri vegabótinni lokiS, —
þar til næsta sumar.
“Sæktu möl í eystra melbarSiS, Jim!” kallaSi
Kolumbus, “og taktu Toni meS þér til hjálpar”.
Jim leit brosandi, þessu vanalega blíSa brosi, á
Newton Bronson, aSstoSarmann sinn. Toni var 1 7
ára og smár vexti; svallgefinn í meira lagi og upp
meS sér af því eina þrekvirki í lífi sínu, aS hafa get-
aS stolist meS vöruflutningalest frá Des Moines til
Fairbault. FöSur sínum var hann hiS mesta áhyggju-
efni, og flestir spáSu því, aS hann mundi fara gjör-
samlega í hundana. 1 vegavinnuna var Toni send-
ur, vegna þess aS heima fyrir var hann aS litlum
notum, en skyldu-dagsverk var hann svo sem full-
góSur til aS leysa af hendi. VafalítiS var þaS, aS
Toni var á hraSri leiS niSur á viS; en engu aS síS-
ur var Jim fremur vel til hans.
“ÞaS er veriS aS tala um aS veita þér embætti,
Jim”, hóf Toni máls, þá þeir byrjuSu aS moka möl-
ina í vagninn.
"HvaSa embætti?”
“ÞaS á aS útnefna þig fyrir kennara”, svaraSi
Toni.
“SíSan hvenær hefir kennarastaSan veriS kosn-
inga-embætti?” spurSi Jim.
“Raunar er svo ekki”, svaraSi Toni. “En þeir
segja, aS þaS sé bæSi synd og skömm, aS vita þig
meS alla þessa hæfileika ónotaSa, og væri því reyn-
andi, aS koma þér aS sem samkomulags-kandidat.
Eins og nú er eru skólanefndarmennirnir hver í hár-
inu á öSrum, og fylgja hver sínu kenrraraefni og
hafa gjört um langan tíma”.
Jim svaraSi þessu engu, en mokaSi mölinni at-
orkusamlega upp í vagninn, og fylgdi nú Toni dæmi
hans í nokkrar mínútur, og sýndi þannig merki þess
aS vinna skyldu-dagsverk föSur síns, en lengi stóS
sá dugnaSur ekki.
“Oh, hvaS þýSir aS hamast þannig, hinir ná-
ungarnir fara sér hægt, og hví skyldum viS ekki
gjöra þaS Iíka? Eg er orSinn sveittur” Og Toni
hætti aS moka.
“Veitir vinnan þér enga ánægju?” spurSi Jim.
“Ánægjul” hrópaSi Toni. Ánægjul Eg held
þú sért vitlaus!”
SkriSa féll niSur melinn og lá viS hún græfi
Tona undir möl og mold. MeS sér dró hún smára-
plöntu, sem þar hafSi haft einbýli og taliS sig ör-
ugga. En Jim losaSi hana upp meS rótum úr fjötr-
um þeim, sem héldu henni og lagSi hana á óhultan
staS.
“Hvern þremilinn ætlarSu aS gjöra meS þetta
illgresi?” spurSi Toni.
Jim tók plöntuna upp aftur og sýndi honum
hnútana á rótinni, litla hvíta hnúta, minni en títu-
prjónshaus.
“Veiztu, hvaS þeir eru, Toni?”
“HvaS annar en hvítir deplar?” svaraSi Toni.
“Hinir merkilegustu hvítu deplar í veröldinni.
ESa hefirSu nokkru sinni heyrt getiS um saltpétur-
sýru salt sem næringarefni fyrir jarSveginn?"
“Var þaS ekki þetta horngrýti, sem pabbi bar
á grasbalann í fyrra vor?”
“Jú, satt er þaS”, svaraSi Jim; “pabbi þinn not-
aSi þaS lítillega á grasflötinn sinn. ViS hér í Iowa
þurfum þess ennþá ekki á akrana. En væri þaS ekki
fyri þessa hvítu depla, sem þú kallar, á rótum smára-
plöntunnar, yrSum viS aS gjöra þaS, eins og þeir
í Austurríkjunum”.
“Hvernig geta þessir hvítu hnúSar eSa deplar
orSiS okkur aS þessu liSi?”
“ÞaS er löng saga aS segja frá því”, svaraSi
Jim; “en sem stutt skýring verSur þetta aS duga
þér: ÁSur en aS nokkrar jurtir, svo stórar aS sýni-
legar væru, ef einhver hefSi þá veriS til aS sjá þær,
voru til, var heimurinn fullur af smájurtum, svo agn-
arsmáum, aS bilíónir geta veriS í einum þessum
hvíta depli; þær kunnu lagiS á því, aS ná saltpét-
urssýru úr loftinu”.
"Úr loftinu! Mikil fyrn og undur, saltpéturs-
sýru úr loftinu! Þú hlýtur aS vera ekki alls gáSur’ .
"Eg veit, hvaS eg segi”, hélt Jim áfram. “1
loftinu umhverfis okkur eru tons af köfnunarefni;
en stóru jurtirnar geta ekki náS því meS blöSum
sínum eSa rótum. Þær þurftu aldrei á því aS halda
aS gjöra þaS, vegna þess, aS þegar litlu jurtirnar
komust aS því, aS þær stóru höfSu rætur meS safa
í, tóku þær sér bólfestu á þessum rótum og sugu úr
þeim þann safa sem þær vantaSi. Þær fengu þannig
fæSi og húsnæSi hjá stóru jurtunum; en til þess aS
borga fyrir sig, unnu litlu jurtirnar köfnunarefni úr
loftinu, bæSi fyrir sjálfar sig og húsbændur sína.
“HvaS meinar þú meS húsbændur í þessu sam-
bandi?” spurSi Toni.
Hótelhaldarana þeirra: stóru jurtirnar. Og nú
er þaS þannig, aS jurtir þær, sem hafa þessar hotel-
rætur fyrir smájurtirnar, fá ekki eingöngu nógu mik-
iS af þessu saltpétursúrsalti (nitrogen) fyrir sjálfar
sig, heldur og einnig fyrir jarSargróSa þann, sem á
eftir kemur. Korn-jurtir geta ekki náS þessari fæSu
úr loftinu, en þaS getur smári. Þess vegna ættum
viS aS sá smára á undan korn-sáningu”.
“Ja, nú er eg hissa”, varS Tona aS orSi. “Eg
held, ef þú færir aS kenna á skólanum okkar, aS eg
færi aS ganga á hann aS nýju”.
“En þaS kæmi í bága viS dvöl þína viS knatt-
borfSiS?”
“HvaS kemur þér þaS viS?” og Toni varS snúS-
ugur á svipinn.
“Jæja, sleppum því”, svaraSi Jim, “og haltu á'
fram aS moka”. Sjálfur mokaSi hann sem víking'
ur, þangaS til aS vagninn var fullur, og keyrSi svo
hlassiS í vegabótina; en Toni beiS viS melinn a
meSan. Er Jim kom aftur, var Toni aS nýju í góSu
skapi.
“Eg skal fá pabba til aS greiSa þér atkvæSi fyt'
ir stöSuna”.
"HvaSa stöSu?” spurSi Jim.
“KennarastöSuna viS skólann okkar”, var svaí
Tona.
“Skólastjórnin er svo þversum og þrálát, aS hvef
meSlimur hennar greiSir þeim einum aS eins at'
kvæSi, sem hann hefir áSur fylgt”.
“Pabbi segir, aS hann vilji hafa Pálínu Foster
aftur, eSa hann skuli sjá til aS skólinn taki lang®
hvíld; nema þá aS Hákon Pétursson og Bonnar
komi sér saman um einhvern annan, því þaS myndí
auSvitaS ráSa niSurlögum Pálínu”.
"Og Kornelíus Bonnar greiSir engum atkvaeSi.
nema Möggu Gilmartin”, bætti Jim viS.
“Og”, skaut Toni í, "Hákon Pétursson heldut
sér viS Hermann Pálsson, þar til hverarnir frjósa •
“Einmitt! En þú segir föSur þínum frá mér,
hann sé óþolandi þráablóS, og aS allir í bygSinn*
séu sömu skoSunar".
“ÞaS skal eg gjarnan segja þeim gamla, um lei®
og eg vinn þér fylgi hans”.
Jim brosti biturlega. Hann hefSi getaS haf1
slíka stöSu fyrir löngu sí San, ef hann hefSi yfirgefi®
móSur sina, eða |)á fengiS svo mikið í laun, aS
bæSi hefSu getaS lifaS af því. En hann hafSi veri®
vinnumaSur, vegna þess, aS sveitakennarastaSan
víSast hvar í Bandaríkjunum er ennþá ver launuS
en vinnumannsins. OrSum Tona gaf hann ekki fr®k'
ari gaum. En seinna um daginn, þá vegabótamenn'
irnir voru allir svo nálægt hverjir öSrum, aS hal^3
mátti upp samræSum, fann Jim þaS, aS hann bar
þar helzt á góma og hæfileikar hans fyrir kennara'
stöSuna, — en í skopi var þaS haft, þaS fann hann-