Heimskringla - 20.04.1916, Síða 5

Heimskringla - 20.04.1916, Síða 5
WINNIPEG, 20. APRfL 1916. HEIMSKRINGLA BLS. 5. Hvað er í vændum ? (Framhald frá 4. bls.). Vér fáiun að sjá brezka “assignats” •eða “greenbacks”.*) Fjárhagsmál á næstn áratugum. En hvenær eða hvar sem pening- arnir falla, þá hækka prísar allir, og halda þvi áfram meðan hið fyrra varir, en á sama tíma lækka skuldir allar. Og ef að verkalýðurinn skilur sinn eigin hag, þá ætti hann ekki að fárast yfir þessu. En um þetta ætl- um vér að rita siðar. En nú skulum vér líta yfir, hvað langt vér erum komnir með getgátur vorar um það, hvað fram muni koma. Vér höfum dregið fram ástæð- ur til að sýna, að gamlar eignir og gamilar skuldir tapi miklu af gildi síinu, en aftur komi nýjar og miklar skuldir fyrir 'lok striðs þessa, og vér höfum haldið fram þeim skoð- unum, að peningar falli meira og meira i gildi, en prisar allir fari i háa loft. En þegar svo er komið, — verða allir farnir að spara. Þó að mest kveði að þvi hjá þeim, sem vinna fyrir föstu kaupi. Menn venj- ast fljótt við þessa dýru og kaupháu tíma, þegar aJt sýnist vera á völtuin fæti. En varkárir verða menn og leiðast til að spara og vilja fá veru- lega góðar tryggingar fyrir aflögu centuin sínum. Undireins og stjórn- irnar hætta að taka hin feykilegu stríðslán, þá fara lánveitendur allir að drnga renturnar af peningum eða skuldabréfum sínum. En þær eru svo feykilega miklar, að þeir þurfa umfram alt að koma miklu af þeim á vöxtu. Um all-langan tíma renna inn til þeirra allir hinir lausu peningar heimsins (unearned in- come). En nú kemur spurningin: *) Á dögum frönsku stjórnarbylt- ingarinnar fyrir rúmum 100 árum gaf stjórn Frakklands út bréfpen- inga, sem kallaðir ^voru “assignats”, en Bandaríkin gáfu út “greenbacks” í Þrælastríðinu 1862. Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunveríur, $1.25. MáltíÓir, 35c. Herbergl, ein persóna, 50c. Fyrirtak 1 alla stat5i, ágæt vínsölustofa i sambandi. Tal.sfml Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL Chas. Gustafsaon, etgrandl Sérstakur sunnudags mitidagrsverTS- ur. Vín og vindlar á bortSum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex tii átta atS kveldinu. 283 MARKET ST. WINNIPEG Hospital Pharmacy Lyfjabúðin sem ber af öllum öðrum.--- Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig scljum við peninga- ávisanir, seljum frimerki og gegnum öðrum pósthússlörfum 818 NOTRE DAME AVENXJE Phone G. 5870—4474 ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlandinu. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aö Já et5ur karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur teki'ð heimilisrétt á fjórðung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- ssékjandi erður sjálfur a’ð koma á landskrifstofu stjórnarinnar, Cða und- lrskrifstofu hennar í því hérat5i. 1 um- bot5i annars má taka land á öllum landskrifstofum stjórnarinnar (en ekki á undir skrifstofum) met5 vissum skil- yrbum. SKYLDURj—Sex mánaða ábút5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa með vissum skilyrtSum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús vert5ur at5 byggja, at5 undanteknu þegar ábút5arskyldurnar eru fullnægt5- ar innan 9 mílna fjarlægð á öt5ru landi, eins og fyr er frá greint. í vissum hérut5um getur gót5ur og efnilegur landnemi fengit5 forkaups- rétt, á fjórt5ungi sectionar met5fram landi sínu. Vert5 $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDURt—Sex mánaða ábút5 á nverju hinna næstu þriggja ára eftir að hann hefir unnið sér inn eignar- hréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess ræktað 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- Jemi fengið um leið og hann tekur heimilisréttarbréfið, en þó með vissum skilyrðum. Landneml sem eytt hefur heimilis- rétti sínum, getur fengið helmilisrétt- arland keypt í vissum héruðum. Verð $3.00 fyrir hverja ekru. SliVLDUR:— Verður að sitja á landinu 6 mánuði af hverju af þremur næstu árum, rækta 60 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.0® virði. Bera má niður ekrutal, er ræktast skal, sé landið óslétt, skógi vaxið eða grýtt. Búpening má hafa á landínu í stað ræktunar undir vissum skilyroutn. W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Blöð, sem flytja þessa auglýsingu ^eyfislaust fá enga borgun fyrir. Verður fjárhagssaga hinna næstu áratuga sagan um það, hvernig stór- eignafélögin ná sér aftur niður á nýj- um grundvelli? Eigum vér aftur að verða peninga menn, gróðabralls menn (speculators) og verkanvenn, sem vinnj með sveittum skalla á- fram til nýrra spektar og friðar- tima, þar sem alt verður billegt, sem kaupa þarf og peningaleigan miklu lægri en nú er, — til sömu timanna og áður, þegar lystigarðar ríku mannanna voru lokaðir fyrir al- þýðu, og gullið var grundvöllur pen- ingamarkaðarins, og hin dýru autó og lystiskútur voru forréttindi auð- mannanna, — en þó með þeim mis- mun, að hið lægsta verkamannskaup verði um 2 pund sterling eða 10 dollarar á dag, og verða að borga 5 dollara fyrir þá vöru, sem vér nú getum fengið fyrir 2 dollara? Þetta væri álika ástand og átti sér stað hinn fyrri hluta 19. aldar, þegar Napóleons stríðin voru um garð gengin, og enginn getur sagt, að það sé ákemtilegt til tilhugsunar fyrir alþýðufólkið. En sé nokkur megin- regla ábyggileg fyrir þá, sem segja fyrir um ókomna tima, þá er hún sú, að sagan endurtekur sig aldrei. — Mennirnir og mannlegt eðli verður þá alt öðruvisj en það var fyrir 100 árurn. Mssmunurinn fyrr og nú. Eðli rikisins eða réttara ríkishug- myndin er nú orðin alt önnur en fyrir hundrað árum. Seinni hluta 18. aldar og og fyrri hluta 19. aldar var öld einstaklinganna. Hin fjárhags- legu öfl, sem svo nefndust (econo- mic forces) réðu lögum og lofum. Fyrir sjónum manna eins og Harriet Martineau og Herbert Spencers voru þau máttugri en Guð sjálfur. Og menn voru ekki lengur sakaðir um, að brjóta á móti Guði almáttugum, heldur fyrir brot á móti fjárhagsleg- um lögum (political economy). Og í rikjum, þar sem þessar nýju hug- myndir ríktu, þá máttir þú gjöra alt sem þér var mögulegt, með hvaða móti og með hvaða ráðum, sem þér voru hentust og þér var mögulegt að koma fram. Þú varst þinn eiginn fjárhaldsmaður, en ekki nágranna þíns. Og ríkið skifti sér ekkert af þessum sorgarleik mammons, nema það kæmi i bága við vasaþjófana, innbrotsþjófana og peningafalsar- arana, eða notaðir væru falskir pen- íngar til hagsmuna fyrir landeigend- ur og lögmenn. Meginregla rikisins var “laissez faire”, — að láta það hólkast svo lengi sem hægt væri. En nú er þetta orðið nokkuð breytt. •— Rí.kið er farið að láta sig þetta tals- vert miklu skifta. Ríkið er farið að finna meira til sín og láta sér annara um almennings hag. Og Þýzkaland hefir gengið á undan, og hefir fjar- lægst hugmyndina um hagnað ein- staklinganna, en nálgast hugmynd- ina um velferð heildarinnar. Þetta hið nýinóðins riki er að liverfa frá hinum mörgu félögum, sem hvert berst á móti öðru, en nálgast meira og meira hið eina alrikisfélag. Og að þvi verða miklu meiri brögð, þeg- ar stríði þessu er lokið, heldur en átti sér stað áður en það byrjaði. Og þetta hlýtur að verða öllum svo Ijóst og skýrt, að engar þjóðir aðrar geta látið það vera afskiftalaust, eða látið sem þær sjái það ekki, nema þær einar, sem heimskastar eru og ásælnastar. Og vissulega þurfa þjóð- ir Bandamanna að vernda sig og fjárhag sinn á komandi tima frá rángirni einstaklinganna og græðgi, og sjá um, að þær verði ekki leik- fang hendingarinnar og tilviljunar- innar. En svo er annað atriði, sem gjörir oss ómögulegt að jafna saman árun- um 1915—1945 við árin 1815—1845, og það er upplýsing almennings. — Því að nú er þessu þannig varið, að öll Vestur-Evrópa, jafnvel verka- inenn í veksmiðjum og hvar sem er i sveitum úti, geta lesið og skrifað; geta Iesið fréttablöðin og gjört sér hugmyndir um þau og fengið þaðan nýjar hugmyndir. Og skýringar fjár- hags- og félagsmála, sem voru leynd- ardómur fyrir “hinuni útvöldu” fyrir hundrað árum, eru nú daglegt umræðuefni í bjórkjöllurum og á samkomum öllum. Margir hlutir, er þá komu fyrir og menn skildu ekki eða veittu litla eftirtekt, verða nú öllum ljósir sem dagurinn, á árun- um 1916—1926, og fólkið sér, að það getur ráðið við atburði þessa eða stjórnað þeim. — Og hin almennu gjaldþrot um alla Norðurálfu og skuldalúkningar og endurreisn hins nýja fjárhagskerfis Evrópu, hlýtur nú að fara fram í björtu dagsljósi,— fyrir allra augum. Vér munum sjá og vita um alt sem gjörist í þeim efn- um miklu skýrar og ljósar en nokk- urntíma hefir þekt verið áður. Fyrst og fremst er það, að þjóð- irnar hafa að baki sér reynslu og þekkingu hundrað ára, og auk þess verður afstaða þjóðanna hver við aðra miklu skýrari og óbrotnari, heldur en áður hefir verið. Þetta strið hefir sett Þýzkaland sem mið- punkt allra mála, er snerta allar þjóðir jarðarinnar. Þetta strið eyði- leggur ekki Þýzkaland, og það er hvort heldur sigur eða ósigur, geti breytt þeim óyggjandi sannleika, að Þjóðverjar einir eru valdir að strið- mjög ólíklegt, að nokkur hlutur, inu, og voru lengi búnir að búa sig undir það, og reikna það út á ótal vegu. Og stríð þetta bindur ekki enda á baráttuna milli Þjóðverja og jijóðanna, sem nú eru á móti þeim. Þetta verður svo ljóst, að ailur þorri þjóðanna, hvar í heimi sem eru, munu fyrst og fremst sjá hina gjör- breyttu fjárhagslegu stöðú sína og sambandið sín á milli miklu skýrar, en hingað til hefir átt sér stað. Og þáer iininu einnig líta á þetta með alt öðrum auguin; sjá þetta i alt öðru ljósi, — í því ljósi sem það aldrei hefir verið augum litið, og svo inunu þær fyllilega sjá og skilja ógnina og báskann, að Þjóðverjar nái völdum yfir öllum heimi. Landeigandinn, sem skrúfar land- seta sína; verkamaðurinn, sem gjör- ir verkfall eða svíkur vinnu sína; lögmaðurinn, sem villir um lögin, eða hindrar framgang þeirra — þeir munu allir sjá það og skilja, að all- ur þorri manna veit það, að alt sem liann gjörir verður ekki í myrkrun- um falið, heldur verður öllum opin- bert, i skæru dagsljósi, fyrir augum andstæðinga eða óvina sinna. (Framhald). Vorvísur. Þegar v o r i ð þokast nær, þýtt í spori’ og anda, endur-borinn ástar-blær eykur þor, að vanda. Vori undur vænu á vetrar-blundur þrýtur. Alt, sem bundið læðing lá, lausnar-stundu hlýtur. Eygló fæðir enn á ný af sér gæðin, valin: Skóga klæðir skrúðann i, skreytir hæð og dalinn. Brosa’ og anga blómin fríð blitt, með vanga rjóða. 1 sólar-fangi sæla tíð sitja, langa’ og góða. FYost og hríðar, fönn og is, firrist hlíð og dalinn, en upp fríða fjólan rís, foldar-prýði valin. Fossinn syngur fjörug ljóð Fáfnis-dyngjum yfir. Sín upp yngir hrönnin hljóð. —‘Horgemlingur’ lifir! Glaðnar yfir góðum bæ, glaðnar yfir sólu, glaðnar yfir grund og sæ, glaðnar yfir njólu. Fuglinn óðinn flytur sinn ifögrum hljóðum meður. Svási, góði söngvarinn sífelt þjóðir gleður. Gróa engi, grænka tún, gróða mengi færa. —Harpa lengi, hýr á brún, hreyfir strengi mæra. Vorið bliða vítt um geihi vonum þýðum dreifir; færir lýðum sól og seim, sorg og kvíða deyfir. J. Asgeir J. Líndal. Ég þakka. Lögberg segist ekkj geta prentað stutta grein frá mér af því hún krefj- ist langs svars. Það er ekki nýtt, að það þurfi langan vef til að hylja dit- ið sannleiks-korn. Ennfremur að greinin sé einhliða. Hver er marghliða? Lögberg! Og svo, að það vilji enga Roblins aðferð. Nú, eg hélt að greinin hefði verið um §cotts aðferð, en ekki Rob- Hns. En svona gengur það. Sumir eru mestu tossar á “Roblinsku” en mjög næmir á “Scottisku”. J. Janusson. Ný hluta-loforð til Eimskipafélags Islands Kr. Sveinn Sigurðsson.’Húsavík.... 100 Guðl. Sveinsson, Markerville... 25 Gr. E. Johnaon, Markerville .. 200 Pétur Hjálmsson, Markerville .... 150 Reymar Jóhannsson, Hensel .... 25 Christeen Jóhannsson, Hensel ... 25 Árni Helgason, Henisel ^....... 50 Brynj. Jónsson, Oold Springs .... 50 Magnús Jónsson, Cold Springs. .. 50 Guðm. E. Kristjánsson, 683 Bev- erley St. Wpeg ............. 200 Dr. Jón Stefánsson, 105 Olivia St. 500 J. Sveinsson, Markerville..... 375 Karl Alex V. Guðnason, Oak View P. 0..................... 25 Jóhannes Jóbsson, 690 Notre Dame Ave..................... 100 G. B. Olgeirsson, Edinburg .... JjO Fáið McKenzie fræ hjá kaupmanni yðar. . HVER ERAMTAKSSAMUR KAUPMAÐUR í Vesturland- inu hefir ætíð nægar birgðir af þessu ÚRVALS PRÆI. McKENZIE'S AFBURÐA FRÆ er séretaklega lientugt fyrir Vestur-Canada af eftirfylgjandi ástæðum: 1. Við lifum í Vestur-Canada, og okkar tuttugu ára reynsla gjörir okkur mögulegt að þekkja til hlýtar þarfir Vestur- landsins. 2. Það, að búið okkar eru í Brandon og Calgary er sönnun þess, að við getum æfinlega afgreitt pantanir án tafar. Allar pantanir eru sendar út innan 24. klukkutíma. 3. Alt fræ er valið sérstaklega, með því augnamiði, að það sé haganlegt fyrir jarðveg og loftslag Vesturlandsns. 4. Alt McKenzie’s fræ er af beztu tegund, vandlega endur- hreinsað með nýjustu vélum, og hefir sterkasta vaxtar lífs- afl, sem hægt er að fá. Dálítill fræ-böggull er í sjálfu sér ekki mikið, en það er mik- ils virði, Jiegar það er komið í garðinn þinn. Beans, Beet, Carrots, Corn, Cucumber, Lettuce, Onion Peas, Parsnip, Radish, Squash, Turnips, Tomatoes. Einnig úrval af Sweet Peas og öðru blóma-fræi eftir vigt. Skrifið eftir Verðlista (Catalogue) í dag. A. E. McKenzie Co., Ltd. Brandon, Man. Calgary, Alta. Daníel H. Daníelsson, Gardar .... Thorst. J. Christianson, Árnes. .. Jónas Jónatansson, Árnes...... ..horbergur Fjeldsted, Hecia . Sigurður Guðmundsson, Elfros Jón S. Sigurðsson, Mozart..... Mrs. J. S. Sigurðsson, Mozart. Pétur N. Johnson, Mozart ..... Mrs. Anna Johnson, Mozart .... Guðm. Pétursson, Mozart ...... Vilberg Grímsson, Elfros...... Jón S. Skafel, Mozart......... John Kr. Johnson, Mozart...... Thorsteinn Laxdal, Mozart..... Jólrann Kristjánsson, Mozart .... B. J. Budal, Mozart .......... Thor. Ásgeirsson, Mozart...... Kristján Pétursson, Mozart ... Arthur A. Johnson, Mozart .... J. J. Tliordarson, Mozart..... Snorri Kristjánsson, Mozart... Th. Árnason, Mozart........... Stefán Arngrímsson, Mozart.... John Arngrímsson, Mozart...... Gunnar Grímsson, Mozart....... Hóseas Hóseasson, Mozart...... Steinólfur S. Grínmson, Mozart.... Thórður Gunnarsson, Mozart .... Magnús J. Skafel, Mozart ..... Bjarni Bjarnason, Mozart ..... B. A. Einarsson, Wynyard...... J. F. Finnsson, Mozart ....... B. Arngrímsson, Mozart........ H. J. Austfjörð, Mozart ...... Osear Guðmundsson, Mozart .... Guðm. Guðmundsson, Mozart .... S. B. Nupdal, Elfros ......... Valdi Grfmsson, Elfros ....... John Grínmson, Elfros......... Guðm. D. Grfmsson, Mozart..... Theódór Lfndal, Mozart ....... J. E. Jónasson, Elfros ....... A. G. Jónasson, Elfros ....... 100 100 100 400 100. íoo; 100 j íoo; 100 75 50 1001 100 í 100 50 j 501 100 íoo; 100 50 1001 25; 100 25' 25| 100; 200: íoo; 25 100 _ 25 j 100! 25 * 50 25j 50 25 50 50 j 100 j 50 j 1001 1001 Tómas Jóhannesson, Elfros ...... 75 Árni K. J. Thomasson, Elfros .... 25 Jónas Thomasson, Elfros ........ 25 Karólína Guðnadóttir, Elfros .... 50 Sigurður Guðmundsson, Elfros 50 T. Sigurðsson, Elfros......... 500 Ágúst Sveinsson, Elfros ........ 25 Sigurður G. Arason, Elfros ..... 50 E. B. Stephanson, Elfros...... 250 J. J. Sveinbjörwsson, Elfros . 200 E. G. Jackson, Elfros.......... 100 H. Suinarliðason, Elfros ....... 25 Jón Scheving, Elfros .......... 100 John Jóhannesson, Elfros...... 25. A. G. Gíslason, Elfros ....... 100 Paul Thomasson," Elfros ........ 25 Peter P. Peterson, Elfros....... 50 M. F. Sveinsson, Elfms........ 100 Magnús J. Borgfjörð, Holar ... 100 Arnljótur Kristjánsson, Holar . .. 25 Sveinn Magnússon, Hoiar....... 25 Dagbjartur Sigurðsson, Holar .... 25 S. G. Kristjánsson, Holar .... 100 John Stephanson, Holar......... 100 Stefán Helgason, Holar........ 100 Baldur Ólafsson, Leslie........ 100 Guðrún S. ólafsson, Leslie.... 100 Friðrik E. G. Nordal, Leslie.. 100 Sæmundur G. Nordal, Ivoslie 100 Guðmundur G. Nordal, Leslie. .. 100 Mrs. Margrét Nordal, Leslie .. 100 Guðmundur Stefánsson, Leslie. .. 100 G. Hermannsson, Holar ........ 100 A. Hermannisson, Holar ........ 50 B. J. Axfjörð, Holar........... 100 Thorlákur Einarsson, Holar.... 100 Þorsteinn Árnason, Leslie..... 25 Sigmar Sigurðsson, Leslie ..... 25 G. F. Gíslason, Elfros ....... 100 Sig. Sigurðsson, Elfms......... 500 Samtals............Kr. 9,550 Til Sölu ágætt hús í vesturbænum. Framstofa, borðstofa, eldluís og skrifstofa niðri, — 4 svefnherbergi, sumarherbergi og baðrúm uppi. Efni og smíði alt vandað (hard wood og lincrust fin- ishing niðri; bezta finishing og bur- lap uppi). Allir söluskilmálar eins sanngjarnir og hugsast getur. Hkr. vísar á. Birkinesið. TIL SöLU land á vesturströnd Winnipegvatns, rétt fyrir norðan Gimli (Birkinesið); % milu sund- fjara-; ljómandi fallegt fyrir suniar- bústaði. Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen Thorson, Gimli, og hjá Joseph T. Thorson, c.o. Campbell and Pitblado, Winnipeg. Plays disc records of any size or make and in all languages. Has speed regu- lator and reliable spring motor that will play one large or three small rec- ords with one winding. Send in your order today, and if the machine is not just what we claim your money w*ill be refunded. EMERSON RECORDS 15c each. Including the great Caruso and other well-known European artists. WeMtern Phonoernph (ompnny, Somerset Blk. AgentsWanted. Winnigeg 363 Framleiðsla og Sparnaður TIL ÞESS AÐ VINNA ALGJÖBÐAN SIGUR í STKfÐI ÞESSU OG KOMA Á VARANLEGUM FRIÐI, verður Bretaveldi að leggja fram alla sína krafta í fé og mönnuin. og með þetta fyrir augum hlýtur það að vera vor eina og æðsta stefna, að margfalda franileiðslu vora sem hægt er og að viðhafa hina ínestu sparsemi, og þá forðast alla eyðslu í munaðarvörum og öllu þvi, sem ekki er bráðnauðsynlegt til að lifa. - Með þvi eina móti getum vér bætt upp tjónið, er svo niargir starfandi menn ganga úr skafti, - mcð því eina móti getum vér bætt upp eyðslu þá, sem stríðið veldur, og haft saman peninga til að halda því áfram. Það verður aldrei of oft og aldrei nógu rækilega brýnt fyrir mönnum, að hinar þyngstu byrðar stríðsins eru fyrir hendi og að starfsemi og sparnaður eru hinar æðstu föðurlandsskyldur allra þeirra, sem heima sitja, og undir þvi að leysa þær vel af hendi er kominn sigurinn og frelsun þjóðarinnar úr voða þessum.—SIR THOMAS WHITE, Minister of Finance. Framleiðið meira, Sparið meira Látið vinnuna bera meiri árangur Forðist alla óþarfa eyðslu Verjið peningum yðar hyggilega Framleiðum og spöruin. Striðið er nú undir því komið, að notaðir séu allir kraftar þjóðarinnar,-menn, skotfæri, fæða, peningar. Kallið hljómar til allra, að framleiða meira og meira. Það þarf að líkind- um að vinna harðara. Þeir, sem heima eru, þurfa að vinna fyrir þá, sem í stríðið fara. Allir þurfa að vinna, karlar og konur, ungir og gaml- ir. Þvi meira sem vér framleiðum, því ineira getum vér sparað. Franileiðið meira á búgörð- unum og meira af garðávöxtum. Sparið meira og hjálpið þannig til að vinna stríðið. ekki erfiðinu til ónýtis. Á þessum stríðstímum þarf öll vinna að gefa beinan arð af sér eða stuðia að fram- leiðslu. Látið vinnuna framleiða svo mikið, sem hægt er. Ef að þér eruð að vinna eitt- hvað, sem fresta má, þá látið það bíða þangað til stríðið er búið, til þess að fá arðinn af vinnu yðar undir eins. Stríðið er nú hið allra fyrsta og nauðsynlegasta starf allra Canada- manna. Dugnaður og atorka við vinnu er nú eins áríðandi og að berjast. Forðist eyðslu á öllum hlutum. Byrgið herinn! Meiri hluta tekjanna og kaupsins cr varið á heimilunum, til fæðu, eldi- viðar, Ijósa og fata. Er nokkru af þessum hlut- um eytt að óþörfu? $20.00 á ari á heiniili hverju i Canada gjörir meira en borga ársrent- una af stríðsskuldum sem nema $500,000,000. Verjið peningunuin hyggilega, Verjið þér peningum yðar hyggilega? —- Hafið þér hugsað um eyðsluna, sem stríðið veldur? Tugir þúsunda af Canada mönnum hætta lífi sínu á hverjum degi fyrir oss alla, sem heima sitjum. Er það ekki skylda vor, að vera gætnir og sparsaniir? Canadisku dollar- arnir eru mjög áríðandi atriði herbúnaðarins. Látið þá koma að gagni. Haldið reikning yfir stríðssparnað yðar sjálfra. — Kaupið stríðs- skuldabréf. THE GOVERNMENT OF CANADA The Department ef Agriculture. The Department of Finance

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.