Heimskringla


Heimskringla - 20.04.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 20.04.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 20. APRÍL 1916. KYNJAGULL “ A G A EFTIR WERNER 17. KAPiTULI. Marlow bankari sat í starfsstofu sinni, svip- dimmur og kvíSalegur. Daginn áSur hafði hann orðið fyrir hinum mestu vonbrigðum. Hann hafSi ekki búist viS því, aS mótstöSumaSurinn yrSi al- veg sýknaSur, því þaS var sama og siSferSisleg eySilegging Ronalds. AS sönnu atti Raimar sigur- inn aS þakka hinni snildarlegu vörn sinni, og Mar- low var einn af þeim, sem nauSugur beygSi sig fyr- ir mælsku hans. Honum var líka í gær sýnd mynd af breytni manns, sem hlaut aS vekja íhugun, -- hann og margir aSrir fjármálagarpar höfSu árum saman séS og þolaS þaS, sem þeir hefSu stöSu sinn- ar vegna átt aS berjast gegn. Raunar féll nú enginn skuggi á nafn eSa mann- orS Hubert Marlows. Þegar flugrit Raimars kom út, sá bankarinn hættuna, sem í vændum var, og tók undir eins sínar varúSarreglur. Hann skildi strax viS hlutafélagiS, — en barniS hans, dóttir hansl HingaS til hafSi leyndarmáliS veriS geymt; enginn vissi neitt um trúlofunina; en ef henni yrSi úr sögunni. ‘Mammons skurSgoSiS’, sem hinn gáf- aSi mótstöSumaSur minn kallar mig, sé nú falliS. Eg held hann langi til aS taka sér bólfestu hér, og þaS er líklegt, aS honum auSnist þaS. ÞaS lá viS, aS menn fleygSu sér fyrir fætur hans í gær, — þessa mikla mælskumanns, verndara . réttlætisins! Hefir hann eki hrifiS þig líka? Þ ert mjög móttækileg fyrir orSagjálfur”. Gremja hans kom í ljós í orSunum; hann gat ekki lengur duliS hana. Edith þagSi, hún vissi aS nú varS hún aS vera eins róleg og hún gat. Felix hélt áfram meS vaxandi æsingi: “ÞaS getur þó skeS, aS þeim skjátli, öllum þess- um vitru spámönnum. Enn þá er eg Felix Ronald, — þaS skulu þeir komast aS raun um. Steinfeld verS eg aS hætta viS, og eg verS aS berjast til aS geta haldiS hinum fyrirtækjunum. Þegar þessi góSi almenningur er vaknaSur af mókinu, lætur hann ekki stjórna sér lengur; en menn þurfa hans meS, þessarar blindu, hugsunarlausu hjarSar, sem aS eins tilbiSur einn guS, heppnina. Ef eg verS heppinn aftur, þá er eg réttlættur í hans augum, og alt þetta morSIeikrit, sem leikiS var í gær, er gleymt og nú brugSiS, og Ronald hefndi sín meS því aS opin- geymt, án þess aS valda nokkru meini. Eg stóS einu bera, aS Edith Marlow hefSi heitbundist sér, og þegar fjármunaleg eySilegging sín stæSi fyrir dyr- um, þá sviki hún sig? ÞaS var afar leiSinlegt gagn- vart heiminum; en hans dóm mat Marlow mest. — ÞaS versta var, aS Edith vildi ekki yfirgefa hann; aS eins Ronald sjálíur gat gefiS henni lausn; en bankarinn vissi vel, aS Ronald átti ekki göfuglyndi til en nóg af óbilgirni. Marlow var afar hnugginn; því nú voru þaS sagSi: sinni viS regindjúpiS og gat varist óförunum, — eg vil ekki bera lægra hlut”. • Þarna kom í ljós hin mesta fyrirlitning á mönn- um; en starfsþrek þessa manns virtist fara vaxandi meS hættunni. Þar sem aSrir mundu hafa gefist upp, stóS hann teinréttur meS hiS gamla vilja-afl í huga sínum. En alt í einu breyttist hann, og rómur hans gaf í skyn hina hlýjustu tilfinningu, þegar hann föSurtilfinningar, sem ríktu í huga hans, — öllum öSrum var á bug vikiS. Hann vildi fá dóttur sína aftur úr valdi þess manns, sem hann hafSi sjálfur afhent hana. I eitt einasta skifti hafSi hann vikiS frá grundvallarreglum fjölskyldunnar; hann hafSi, eins og aSrir, seilst eftir ”kynjagullinu”. ÞaS hefndi sín nú á einkadóttur hans. Edith hafSi veriS svo undarlega æst og óróleg “Eg forSast ekki baráttuna, — en eg verS aS vita vissu mína, Edith, aS eg fái aS eiga þig. Eg biS ekki um neina fórn, enga opinberun, — aS eins aS þú bíSir mín, þangaS til eg hefi viSskiftin aftur í mínu valdi. SegSu mér, aS þú ætlir aS halda áfram aS vera mín, og eg skal ná í hiS flýjandi lán; eg skal ráSa yfir öllu og öllum”. Hann var staSinn á fætur; beiskjan og hatriS, síSan hún kom frá Vilmu; vildi ekki segja föSur 3em áSur logaSi í augum hans, var horfiS, og hann sínum ástæSuna, en krafSist þess, aS hún fengi aS [ stóS fyrir framan hana auSmjúkur og biSjandi. vera alein meS Ronald í kveld, þegar hann kæmi. Sízt af öllu mætti hann trufla amræSur þeirra. Hann samþykti þetta nauSugur, því hann vissi ekki, hvaS þau myndu koma sér saman um. Edith var einsömul í herbergi sínu. Úti var fyr- ir löngu orSiS dimt, en inni í þessu rúmgóSa, skraut- lega herbergi veitti rafljósiS hina b^ztu birtu sem hugsast gat, og sýndi hvern drátt í andliti ungu stúlkunnar, þar sem hún stóS viS ofninn föl, en meS ákveSnum svip. ‘VoSalega stundin' var runnin upp. 1 gær hafSi Ronald ekki komiS, en mofgun dags þessa hafSi hann sent henni nokkrar Iínur, sem til- kyntu, aS hann kæmi í kveld. Hann kom nú inn, dyrnar lokuSust á eftir honum og þau voru alein. Edith gekk á móti honum róleg, aS því er séS varS; en þegar hann laut niSur aS henni lil aS taka hana í faSm sinn, eins og hann var vanur, hrökk hún viS, og þaS duldist honum ekki. Hann leit kuldalega til hennar, kysti enni hennar og rétti svo úr sér aftur. "Bjóst þú viS mér í gær?” spurSi hann. "Eg var ekki í góSu skapi og treysti mér ekki til aS um- gangast aSra, og þess vegna kom eg ekki”. “Eg bjóst ekki viS þér til aS vera mér til skemt- unar”, svaraoi hún meS hægS. “Máske til þess aS eg segSi þér allan sannleik- ann? Eg er ekki af þeim flokki manna, sem þarf huggunar viS; þess konar er eg vanur aS leysa af hendi sjálfur”. Hann stóS fyrir framan hana teinréttur og rödd hans var róleg; en gulgrái fölvinn á andliti hans, og titrandi drættir kringum munninn, gáfu í skyn, aS ósigurinn daginn áSur hafSi haft áhrif á hann. _ Þau höfSu gengiS aS ofninum og sezt í tvo lága j sinn, hægindastóla. “Eg er hrædd um aS særa þig meS hverju orSi, sem eg tala í dag”, sagSi hún. “Eg var í gaer viS- stödd réttarhaldiS, og viS þurfum því ekki aS minn- ast á, hve voSaleg endalokin urSu fyrir okkur bæSi . “Okkur bæSi?” endurtók hann. “Telur þú þig heyra mér til ennþá? ÞaS gjörir faSir þinn ekki’ . “Kemur þú frá pabba?” spurSi Edith. “Nei, eg kem beint til þín; en eg hefi lengi vit- aS, aS hann vill fá breytingu á sambandi okkar. — Eg get ekki þykt þetta viS hann, því viS höfum á- valt tekiS okkur stöSu á miSdepli viSskiftalífsins. Eg skeyti því engu, þó hann nú hati þann mann, sem hann einusinni vildi fá fyrir tengdason. Eg hugsa aS eins um þig, Edith, — þig og enga aSra”. Hánn horfSi all-órólegur á andlit hennar; en þaS liSu nokkrar sekúndur þangaS til hún svaraSi. [ þín þál” VoSalega spurningin vildi fara yfir varir hennar, en fékk ekki leyfi til þess. Hjarta hennar barSist svo ákaft, aS hún gat naumast talaS. "Eg læt ytri kringumstæSur engin áhrif hafa á mig; þú veizt þaS, Felix”, svaraSi hún um síSir. “Og þess vegna krefst eg hreinskilni af þér. FaSir minn álítur stöSu þína í vanda stadda, heldur aS dagurinn í gær —”. ”Sé byrjun til endansl” greip hann fram í meS beisku háSi. “ÞaS halda allir; þeir álíta, aS eg sé Edith var líka staSin upp, og hafSi gengiS aS borSinu, sem stóS í miSjum salnum. Hún stundi þungan, en gat nú talaS þvingunarlaust: “Eg hefi ennþá eina spurningu til þín, Felix, sem þú verSur aS svara. Eg biS þig um þaS”. Felix Ronald hafSi gengiS á eftir henni og stóS nú gagnvart henni, þar sem Ijósbirtan skein skærast á andlit hans. Hann lagSi sjáanlega enga áherzlu á síSustu orSin, sem hún lalaSi, og sagSi því meS duldri óþolinmæSi: “Nú, spyrSu þál” Enn þá hikaSi Edith fáeinar mínútur, svo sagSi hún og horfSi fast á hann: “Hver var þaS, sem tók geymdu verSbréfin á heimili Raimars fyrir tíu árum síSan?” Ronald hrökk viS, eins og kúla hefSi hitt hann; dimt, kvalafult hljóS brauzt út yfir varir hans, og í augum hans logaSi aftur hinn djöfullegi eldur. - Þessi spurning frá þessum vörum hafSi sömu áhrif og elding, og eldingin hitti. Þetta stóS aS eins yfir nokkur augnablik; svo áttaSi hann sig aftur og framkoman var eins og vant var, — aS eins rómurinn var hás og harSur, þegar hann svaraSi: “Þetta er undarleg spurning. HvaS á hún aS þýSa?” “Eg spyr ekki um fleira, eg hefi fengiS svar”, sagSi Edith lágt. Nú varS löng þögn, sem hvorugt þeirra þorSi aS rjúfa. Ronald fann, aS hann hafSi komiS upp um sig, og gjörSi enga tilraun til aS afmá áhrifin. Hann vissi, aS þaS mundi verSa gagnslaust. Þegar hann talaSi aftur aS nokkrum mínútum liSnum, var hreim- ur raddarinnar óvanalegur. “Hver hefir kent þér þetta?” Edith svaraSi engu; hún átti í stríSi viS ótta VÍSbjóSinn á þeim manni, hvers kona hún átti aS verSa, og sem nú afhjúpaSi sig fyrir henni. Hann hló gremjulega. — “Hvernig get eg spurt? Þetta hefir þú lært af honum; þetta er hans aSferS, eg þekki hanal AS gjöra mótstöSumanninn óhult an meS því aS látast vera honum óreiSur, og ráSast svo á hann alt í einu, eins og fálkinn á rjúpuha. Þú ert námfús unglingur!” Hann ætlaSi aS nálgast hana, en hún hopaSi á hæl meS fyrirlitningarsvip. Komdu ekki nálægt mérl Snertu mig ekki! - Þú hefir enga heimild til þess héSan afl” "Hvers vegna ekki?" spurSi hann afar kulda- lega. "Af því eg gekk í snöruna, sem þú IagSir fyr ir mig. Eg hefi ekki viSurkent neitt, — vil ekki viS urkenna neitt! Hann hefir þrátt fyrir alt ekki þoraS aS kæra mig. Ef þú ætlar aS reyna þaS — gættu "Já, þú hefir IogiS gagnvart mannkyninu", sagSi Edith meS fyrirlitningu, — “ætlarSu Iíka aS Ijúga gagnvart mér? HorfSu í augun á mér, og segSu, ef þú þorir: Eg er ekki sekurl” “Hvers vegna? Þú myndir þó ekki trúa mér”. “Nei!” "ViS skulum þá ekki eiga víStækari skýringar. HvaS eg hefi gjört eSa ekki gjört, ------ þaS getur þú ekki skiliS; þaS skilur í rauninni enginn, sem ekki hefir sjálfur liSiS skipbrot og svo aS lokum náS þeim planka, sem annar hékk á. Tveim getur hann ekki fleytt, og þá er spurningin: Hann eSa eg? ÞaS er nauSvörn í baráttunni um tilveruna”. Edith skildi ekki, hvaS hann átti viS. “NauSvörn?” endurtók hún ósjálfrátt. “Nú, já. Eg stóS þá líka fyrir framan skamm- byssuna. og hefSi ekki þessi björgunarplanki komiS í ljós, þá hefSi eg skotiS mig. Húsbóndi minn hafSi gefiS sig viS stórkostlegu gróSabralli, samkvæmt áeggjan minni, því eg var sjálfur meS honum í því. Eg þurfti nafn Raimars til þess aS gjöra mitt gild- andi; ef fyrirtækiS hefSi lánast, þá hefSi eg eign- ast mikla fjármuni og eignir hans hefSu tvöfaldast”. “En þaS misheppnaSist------ eg veit þaS". “ÞaS lítur svo út, sem þaS hafi misheppnast, í öllu falli. Eg sá raunar, aS breyting var í vændum, því stríSiS, sem orsakaSi hana, var í undirbúningi; en Raimar varS hræddur og hætti alt of snemma. Hann var yfir höfuS ekki fær um, aS eiga viS hættu- legt gróSabrall, og hann gat þolaS skaSann meS sínum fjármunum; eg var þar á móti glataSur, ef eg ekki gæti borgaS mismuninn næstu vikurnar. Eg var tæplega 30 ára gamall, hafSi mikilfengleg fram- tíSar-áform, og fann í mér vilja-afl til aS komast á- fram og upp í heiminum,— og þá fleygSi eg skamm- byssunni og gréip þá björgun, sem eg fann. "Og svo?” spurSi Edith svo lágt, eins og hún væri hrædd viS sína eigin rödd. “Svo kom uppgötvunin og þar á eftir ófarirnar. Raimar, sem var heilsulítill og taugaveikur maSur, varS alveg utan viS sig yfir skaSanum, sem hann varS fyrir; og þegar svo verSbréfa-hvarfiS bættist viS, misti hann aS mestu leyti vitiS og framdi sjálfs- morS. Skömmu síSar komu umskiftin, sem eg átti von á, og nú breyttist tapiS í gróSa. AS eins þrem vikum síSar, og alt hefSi orSiS í beztu reglu, alt endurborgaS, — þaS var ógæfa”. Hann talaSi meS hreimlausri röddu, æsingarlít- illi, alveg eins og hann væri aS segja sögu annars manns, og þó kom örvilnanin í ljós viS og viS, sem sýndi, aS maSurinn hafSi ekki falliS bardagalaust. En svo jafnaSi hann sig alt í einu, eins og nóg væri komiS af þessum sjálfskvölum. “Og nú getur þú fariS og kært mig. En segSu þeim um leiS, aS þú hafir veriS heitmey mín, aS þú hafir hvílt í faSmi mínum og fundiS til kossa minna — gleymdu því ekki!” ÞaS fór hryllingur um Edith viS aS heyra þetta háS. “Eg vil ekki tala, þú veizt þaS”, sagSi hún. — "Ekki eg — þaS verSur þú aS gjöra”. “Eg?” hrópaSi Ronald æstur. "Ertu ekki meS öllu viti?” "Þú hefir neytt saklausan mann til aS fremja sjálfsmorS; þú hefir eySilagt framtíS sonar hans. Og nú steypir þessi sonur þér niSur af auSstindin- um. Finnur þú ekki, hvernig hefninornin Nemesis stjórnar hér?” “Nemesis?” Hann ypti öxlum fyrirlitlega. — “Jæja, þú trúir slíku rugli; eg hefi fyrir löngu síS- an fleygt því frá mér. Raimar hefir blátt áfram spil- aS út trompásnum, þegar hann gjörSi þig aS trún- aSarmey sinni, og eg er mátaSur af ykkur báSum. En leitaSu ekki aS sönnunum. Þær eru ekki til”. "Eg veit þaS — viSurkenning þín er eina sönn- unin, sem til er”. Ronald leit einkennilega til hennar. “Ætlar þú mér í alvöru aS fremja aSra eins vit- leysu? Menn geta drepiS sjálfa sig, þegar öll björg- unarvon er þrotin; en þetta geta menn ekki. Eg gefst ekki upp, eg berst á meSan líf er í mér fyrir því, sem enn þá er mitt". Hanh hreyfSi sig, eins og hann ætlaSi aS fara, en hætti alt í einu viS þaS. “Vertu sæl!” Edith hreyfSi sig ekki. “Heyrir þú ekki, Edith? Eg vil ennþá fá eina kveSju frá þér, — og ætti eg aS þvinga þig til aS segja: vertu sæll?” Hún þagSi, en hún fjarlægSist hann meS hægS. Ronald beit á jaxlinn, gekk snögglega aS hliS henn- ar og tók handlegg hennar. “Eitt orS vil eg heyra. Egndu mig ekki, eSa—”. Edith reyndi ekki aS losa sig; en eitt orS kom yf- ir varir hennar, aS eins eitt: “Þjófur!” Ronald hrökk aftur á bak, náfölur, — ekki sagSi hann eitt orS, en í augnatillitinu, sem hann sendi stúlkunni, er hann eitt sinn kallaSi sína, fólst eitt- hvaS, sem kom henni til aS skjálfa. ÞaS voru ekki lengur ógnanir, — þaS var helstríS. Hann gekk út, án þess aS snúa sér viS enn þá einu sinni, og nú, þegar hún var einsömul, hné hún niSur á stól og hrópaSi, — blandaS örvilnun og frelsistilfinningu: ‘ Frjáls! Frjáls! En guS minn góSur, hvaS þaS hefir kostaS!” 18. KAPITULI. Byrjun endans’. Þannig hafSi Marlow nefnt réttarhaldiS; en endirinn kom miklu fljótara, en hann og aSra grunaSi. AuSvitaS var alt gjört, sem unt var, til aS bjarga því, sem mögulegt var aS bjarga. Ronalc stóS viS orS sín; hann barSist sem sönn hetja gegn ógæfunni, sem nú sótti aS honum frá öllum hliSum. Hann gjörSi alt sem hann gat, og hefSu þessi stóru fyrirtæki hans stuSst viS nokkuS á grundvelli sínum, þá hefSu þau staSiS. En Raimar hafSi ekki aS á- stæSulausu sagt: “SkoSiS þiS hin fyrirtæki þessa manns nákvæmlega. Þau eru öll eins, — öll hljóta þau aS falla”. Nú sáu menn og dæmdu. Þessi fyrirtæki voru rekin meS hundruSum þúsunda, meS milíónum, af því menn báru óhikaS traust til þeirra, og alt af komu meiri og meiri peningar til þeirra, þegar Ron- ald var formaSurinn. Nú, þegar traustiS hvarf og enginn lagSi fram peninga, kom þaS í ljós, aS þau voru bygS á sandi. Fyrst féll Steinfeld og svo hvert fyrirtækiS eftir annaS. Almenningur horfSi á þaS meS hryllingi, hvernig hinar öfunduSu og aSdáuSu auSsbyggingar og fyrirtæki féllu af sjálfu sér. Enn var áriS ekki liSiS, — og þá byrjuSu gjaldþrota-skiftin á eignum Ronalds. ÞaS var seint um haustiS, hvast veSur og dimt meS köldum regnskúrum. 1 húsi Ronalds var alt kyrt og dimt; aS eins í framskotsglugganum sást ljós bak viS blæjurnar. Ronald var einn á starfsstofu sinni; á morgun átti hann aS yfirgefa þetta hús, sem hann átti nú ekki lengur. Hann varS nú aS ganga sem betlari frá rústunum af sínum eitt sinn svo mikla auS. Hann gat auSvitaS fariS úr Evrópu til Ameríku eSa Ástr- alíu, og byrjaS þar aS nýju; þar var mikil þörf fyr- ir dugnaSarmenn. En þaS var eitthvaS bilaS í þess- um manni, sem sat svo svipdimmur á stólnum viS skrifborSiS, — alt af síSan hann yfirgaf Marlow til þess aS koma þar aldrei aftur. HingaS til hafSi bar- áttan haldiS honum viS, en nú bilaSi vilja-afliS. Hann hafSi reynt þaS ómögulega, viljaS framkvæma þaS ómögulega — árangurslaust. Edith Marlow hafSi fariS til Italíu, þegar frænka hennar, frú von Majendorff var gift. ÞangaS fylgdi henni roskin frænka, og þær voru enn ekki komn- ar aftur, -- biSu “endans” eins og fleiri. Beiskju- bros lék á vörum Ronalds. Hún hafSi sagt satt: ÞaS var ekki fyrirgefiS og gat ekki gleymst, jafnvel elskandi stúlka gat ekki fyrirgefiS slíkt; en Edith hafSi aldrei elskaS hann. Nú var hann einmana; hann hafSi átt marga smjaSrara og áhangendur — enga vini. Þeir höfSu allir yfirgefiS hann, sumir ósvífnislega, aSrir meS flærS og málamyndunar vorkunnsemi. “Kynjagull". Þetta óheppilega orS var orSiS aS sannleika, aS því er hann snerti. Hann hafSi selt sálu sína til þess aS ná í þaS, og þaS streymdi líka til hans. En svo hætti þaS alt í einu og varS aS engu. Hann vissi sjálfan sig eySilagSan. Kynjagull! Kynjagull' — Og nú kom ein persóna enn, sem hann þekti, fyr- verandi húsbóndi hans, sem hann hafSi fleygt í faSm dauSans. Raimar hafSi engan grun haft á verzlunarfull- trúa sínum; af því hann var heilsuveikur, var hann ekki fær um aS fella glöggan dóm, né rannsaka til- drögin til hvarfs verSbréfanna. Hann vissi aS eins aS mannorS sitt og heiSur var glataS í augum al- mennings, og þaS gat hann ekki þolaS. Ronald sá hann enn þá glögt fyrir hugskotssjón- um sínum, þar sem hann gekk inn í starfsstofu sína og sneri sér viS á þrepskildinum. “GóSa nótt, Ronald!” Svo féll hurSin aS stafn- um og skránni var lokaS meS lyklinum. Felix Ronald stóS fyrir utan og vissi, hvaS í vændum var. Hann átti aS sönnu í stríSi viS sjálfan sig, aS ráSast ekki á dyrnar og koma í veg fyrir hiS voSalega, en meS- vitundin um, aS þetta var hans eigin björgun, bann- aSi honum þaS. HefSi hann gjört þaS, þá hefSi hann dæmt sjálfan sig. “Hann eSa eg”. Þessi orS réSu leikslokum, og svo gall viS skotiS inni. Nú stóS hann aftur þarna, persónan eSa svipurinn meS föla, kyrláta andlitiS, og Ronald vissi, hvers hann krafSist, — hins rænda heiSurs og mannorSs, og hins óflekkaSa nafns fyrir soninn, sem nú hafSi hefnt föSur síns. Hinn dauSi hafSi oft komiS síSustu mánuSina. I dag kom hann í síSasta sinn — og þegar hann færi, færi hann ekki einn. Ronald stökk á fætur og fór aS ganga fram og aftur um herbergiS. Hann hafSi fyrirlitiS slíkar hugs- anir, eins og hann hafSi fyrirlitiS hugsunina um Nemesis; en í bardaganum fyrir tilverunni hugsar maSur á annan hátt en á dauSastundinni. Og nú fann hann, aS hefnandi vald réSi yfir honum. —■ Raunar, en hvaS gjörSi þaS honum? Honum hafSi veriS bölvaS af öllum þeim, sem ekki yfirgáfu hann nógu snemma, og höfSu mist alt sitt hans vegna. Hann hafSi ávalt fyrirlitiS mennina og þeirra dóm, og annaS líf áleit hann ekki vera til. Þegar hiS dökka tjald félli, var úti um alt. Hægum fetum gekk Ronald aftur aS skrifborS- inu, tók upp úr einni skúffunni mynd, sem hafSi veriS læst þar niSri mánuSum saman. Hann starSi lengi á fagra andlitiS, sem ávalt hafSi veriS svo kalt gagnvart honum, en sem þó gat geislaS svo hlýlega gagnvart öSrum. Hann hataSi þennan annan mik- iS; en nú var þaS umliSiS, dautt. Þessi ástríSa dó ekki fyrri en hann sjálfur; hún var forlög hans. Þegar hann sá Edith í síSasta skiftiS, hitti þetta voSalega orS frá vörum hennar, alveg eins og svipu- ól í andlitiS; þaS var kveSja hennar. Þannig stóS hann í endurminningum hennar. Eitt myndi raunar afmá þaS, eySa því meS tárum, sem hún aS líkind- um mundi fella, ef hann arfleiddi hana aS þessari gjöf. Hví skyldi hann ekki kaupa þessi tár? Hann settist niSur til aS skrifa, sem ekki tók langan tíma. BréfiS til Edithar Marlow var aS eins þrjú orS: “Vertu sæl! — Felix”. Hitt bréfiS, áritaS til Ernst Raimar, var líka stutt en efnisríkt. Undir þaS ritaSi hann nafn sitt: Felix Ronald. Svo lét hann bæSi bréfin í stórt umslag og skrif- aSi utan á þaS til Marlow bankara, og læsti því meS lakki. Nú var þaS búiS, — nú fékk hann líka aS vera í friSi fyrir hinum framliSna.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.